Lögberg - 19.08.1897, Page 3

Lögberg - 19.08.1897, Page 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 1D AGUST 1897. Ymislegt. MKSTI HVEITI-HÓNPINN. Hinn mesti hveiti bóndi heims- 'ns er ftalskur nybyggi í Argentfna- iyðveldinu f Suður Ameríku. Hann Leitir Guazone og byr suunan til f Buenos Ayres. Akur bónda þesssa er 60.270 ekrur á stærð, og vinnu- fólkið skiptir þósuudum að tölu. Þvf ®r borgað paunig, að J>að fær kkveð >nn hluta af J>ví, sem búið gofur af sjer. Til J>ess að flytja burtu eins árs uppskeru af korntegundum bóndans, þarf 3000 járnbrautarvsgna. # toiu'Edo-bAtukinn „tukiiina“. Hinn liraðskreiðasti gufubátur, Sem til er í heiminum, heitir „Tur- bina.“ J>að er torpetlo-bátur, sem Orezka stjórnin ljet byggja við Clyde- Djótið, og dregur báturinn nafn af vjelunum, sem eru ólfkar gamaldags gufuvjelum—eru byggðar eptir sömu grundvallarroglu og hin svonefndu >,turbiue“ vatnsbjól, J>6 hjer sjo gufa notuð, í staðinn fyrir vatn, til að hreifa hjólin. Bátur pessi er reglu- legt viðbrigði hvað snertir ferð, og eiuuig hvað vjelarnar eru ljettar. Hann er 100 fet á leDgd milli stefna, 9 fet á breidd um miðskipsbita, en tekur að eins upp rúm í vatni er sam- svarar 44 tons. Þegar báturinn var fyrst reyndur, var aðal gufupípan of lítil,og gekk báturinn J>ó um 32^ sjó- niílu á klukkustundinni, en síðan ny gufupípa var sett f bátinn, hefur liann farið 35 sjómflur (knots) á klukku- stund, sem er jafnt 40^ enskri mflu. Það Jjykir góð ferð fyrir járnbrautar- lest á fle8tum brautum. í bátnum eru 3 „turbine“-vjelar, er hver um sig sn^r skrúfu ás með afar-miklum hraða—2,100 snúninga á mfnútunni. Af j>ví skrúfu-ásarnar snúast svona hart, er nauðsynlegt að hafa fleiri en eina skrúfu á hverjum ás, svo þær hafi hald á vatninu, og eru J>vf 3 skrúfur á hverjum ás, eða 9 skrúfur í allt á bátnum. Þó vjelarnar snúi ásunum með J>essum fjarska hraða, finnst varla Deinn titringur á bátnuro. Vjelarnar, ^llar prjár,vega að eins liðugt 3^ tons til samans, en vinna J>eirra er jöfn 2,100 hestaöflum. Vanalegar vjelar f hraðskreiðustu ,,torpedo“-bátum vega írá 15 til 20 tons. Fyrir tiltölulega fáum árum slðan J>óttu 20 raílur á kl. stund afarmikil ferð fyrir gufubát, og sýnir „Turbine” framförina, sem á ^áum árum hefur átt sjer stað I skipasmfði af J>essari tegund. „Tor- pedo“-bátar eru uotaðir, eins og kunn- ugt er, til að skjóta „torpedos“- hylkjum með sprengi efni f—undir botn herskipa, eða neðan við hinar Þykku stálplötur á hliðum J>eirra, til ftð sökkva J>eim, og er um að gera að bátar pessir sjeu sem allra hraðskreið- sstir, svo að herskipin eigi sem örð- ugast með að hæfa J>á uieð bissum slnum. * ’ svartidaudinn. BakteríufræðÍDgurinn prófestO' Koch hefur nú rjett nýlega gefið skýrslu um rannsóknir sfuar viðvíkj andi kýlaplágunni (svartadauða) sem geisað hefur á Indlandi. Hann segir, að bakterian, sem orsakar sýkina, hafi tnjög lítið lifsa.fl utan í lfkama manna og dyra. Ilann segir ennfremur, að (>að sje enginn vafi á, að blóðvatu pað (sorum), sem prófessor HafEkine hef- ur fundið, sje mikil vörn gegn syk- inni. Prófessor Koch bætir J>ví við, að pessi skyrsla sfn sje byggð á nið- uretöðunni af 1,400 tilraunum, sem hann hafi gert. * SÓI.SLAG í NEW ORLEANS. Tvær sfðustu vikurnar f júní átti sjor stað reglulegt sólslags-faraldur í New Orleaus, sem var ólfkt öllu er áður hefur komið J>ar fyrir. Hið ein- kennilega við faraldur petta var pað, hvað margir dóu að hlutfalli við tölu J>eirra sem syktust, J>ví nieir en helm- ingur þoirra dó, og uokkrir J>eirra, er syktust, fuudust dauðir í rúmum sín- um að inorgni. Tala peirra, sem dóu beinlínis úr hita vikunasem endaði 26. júní, J>egar hitaruir voru mestir, var 31, og dóu peir úr sólslsgi og heila- teppu, en tala peirra, sem dóu í allt á íneðan hitabylgja J>essi stóð yfir, var 43. Þossi dauðsfallafjöldi er alveg einsdæini f New Orleans, pvf fólk deyr J>ar mjög sjaldan úr sólslagi eða bita. t>að hefur ekki komið fyrir nema J>riðja eða fjórða hvert ár áður, að nolckur rnaður hafi dáið par af sól- slagi eða úr hita, og J>á að eins 2 eða 3 hvert árið. * IÐJA BANDARÍKJAMANNA. í hinni 11. manntalsskyrslu Bandarfkjanna, sem nylega hefur ter- ið birt, er rnikið af merkilegum upp' lysingum um iðju Bandarfkjamanna. Skyrslan synir, að árið 1890 stunduðu 22,735,661 manns allskonar störf f landinu (unnu eitthvað). Af öllum, sem citthvað unnu, voiu 17.22 af hundraði kvennfólk. Ef maður skipt- ir öllu fólkinu, sem vann, niður f flokka, þá var iðja pess eins og fylgir: Akuryrkja, fiskiveiðar og námastarf, 9,013,336; lærðra manna starf (læknar, lögfræðingar, kennarar o. s. frv.), 944,- 333; vinnuhjú (í heimahúsum o. s. frv.), 4,360,577; verzlun og flutningar (á sjó og landi), 3,320,122; verk- 8miðju-iðnaður og allskonar smíði, 5,091,393. Nokkuð meira en fjórir fiinmtu partar af öllum ólæsum og óskrifandi karlmönnum og meir en einn fjórði partur af öllu ólæsu og óskrifandi kvennfólki f landinu starf- aði eitthvað. Yfir 59 af hundraði af öllum starfandi karlmönnum roru giptir, yfir 37 af hundraði ógiptir, yfir 3 af liundraði ekkjumenn og ekkjur, og J af einuin af hundcaði skild'r við konur sfnsr eða menn að lögum- í flokki verksmiðjuiðDaðarmanna og siniði af öllu tagi voru timbur- menn og stukkarar fjölmenoastir, nefnil. 611.482, en næst kemur fólk pað tr starfar að öllu sem að kvenn- búniugi lytur (dressmakers and mill- inors), sem er 499.690 að tölu. Bók- haldarar, skrifarar og búðar-menn voru dálftið yfir 1 milljón að tölu; kaupmenn af öllu tagi, 690 658; bæud- uro. s. frv. 5,281,557; vinnuinenn lijá bændum, 3,004.061; námamenu, 349.- 592; en fiskimenn af öllu tagi voru að ein lítið eitt yfir 60 púsundir. Pró- fessórar og kennarar af öllu tagi voru 347.344, og eru pannig fjölmennastir f lærða flokknum. Læknar af öllu tagi voru 104,805; prestar af öllu tagi, 88,203; stjórna-embættismenn, 79,- 6G4; söngfræðingar o. s. frv. 62,155; verkfræðingar og landmæliiigameun, 43,239; listamenn og listakeunarar, 22,400; blaðainenn, 21,849; og leik- endur af öllu tagi voru 9,728. * EPTIRLÍKING AF NÁTTÓKLEGU SILKI. Vjer höfum áður lyst pví í Lög- bergi, hvernig verksiniðja ein á Eng- landi byr til eptirlfking af náttúrlegu silki (silki, er silkiormar sjiinna), og búumst pvf við að lesendum vorum pyki eptirfylgjandi greinarstúfur úr „The Literary Digest“ fróðlegur: „Það er nú verið að gera tilraun til að koma á hjer f landi (Bandaríkj- unum) tilbúningi á eptirlíkingu af náttúrlegu silki (artificial silk) með hinni svonefnduChardonnet tilbúnings aðferð. Blaðið The 7'exlile World fer svolátandi orðum um J>etta efni: ,Miklir dugnaðarmenn, sem hafa nóg fje til umráða, standa á bakvið hreif- inguna að fara að koma á fót verk- siniðju er búi til eptirlíkingu af nátt- úrlegu silki, svo J>að er vafalaust, að vorksmiðjan verður byggð, og er ekki gott að segja uin uú sem stend- ur, hvemig fyrirtækið kann að heppn- ast; en ef staðhæfingarnar sem vjer höfum sjeð um J>að, hvernig petta hefur heppnast f öðrum löndum, eru áreiðanlegar, þá virðast ekki neiuir óyfirstfganlegir erfiðleikar vera pvf til fyrirstöðu, að pessi iðnaður geti einu- ig heppnast hjer f landi. t>að hefur verið nógsamlega syot og sannað, að J>að er hægt að búa til ljómandi syn- ishorn af eptirlíkingu af náttúrlegu silki úr tilbúinni kvoðu. Eptirlfking- in er svo fullkomin, að pað er ómögu- Iegt að sjá mismuninn á náttúrlegu silki og eptirlíkingunni með berum augum. Stækkunarglerið synir, að eptirlíkingin er betur gerð en silki úr náttúrlegum silkipræði. Eptir- líkingar práðurinn er sljettari og á- ferðin pess vegna jafnari. Að pessu leyti tekur eptirlfkingin hinu silkinu fram. Hjer er dæmi upp á sam- 3 keppni hugvits maonsins við náttúr- una. Bæðí iptirllkingin og hið nátt- úrlega silki er afleiðing af meltingu t>je- eða plöntuefua, f öðru lilfellinu með vjeluin, sem tilbúuar eru af mannahöndum, en í liinu tilfellinu með ineltingaifærum lyrfu einnar'.“ * ALLIR MENN ERU JAENIK. llinii stjórnaudi prinz f Bavaria hjelt svolátaudi ræðu yfir fólkinu i ltusonberg, J>egar hann heimsótti (>að fyrir skömmu siðan: „Þegar jeg á setti mjer að heitnsækja hallargreifa- dæmi |>otta var jeg hræddur um, að peningum yrði allstaðar eytt f að taka á móti mjer. Jeg álft slikan lilkostn- að ónauðsynlegan. Það pirf engar veizlur til að syna ást íó ksins til J>eirrar konungBættar, sem hollusta J>ess hefur haldið við svo öldum skipt ir. í>að, sem jeg óska eptir, er, að allar stjettir búi sainan I ást og ein- drægni; |>að or hið eina, sem getur tryggt [>ægindi og velmegun allra I fjelaginu. Jeg trúi á |>á grundvallar- setningu, að við sjeum öll jöfn fyrir guðs augliti, og við höfum öll mót læti, sem við getum ekki sloppið hjá. Meiin f hárri stöðu geta ekki linað [>rautir, nema að fólkið vilji lijálpa [>eitn til J>ess“. Ciimalmoimi ogtiðrir, uiob J>jást af gigt og taugaveiklan ættu að fá sjer eitt af hinuin ágætu Dr. Owen’s Electric beltum. I>au eru áreiðanlcga fullkomnustu raf- mrgnsbeltin, sem búin eru til. í>að er hægt að tomp-a krapt þeirra, og leiða rafurinagnsstraumiun f gegnum lfkamann hvar sem er. Margir ís- lendingar hafa reynt J>au og heppnast ágætlega. Monn geta [>vf sjálfir fengið að vita hjá J>eim hvernig [>au reyuast. Þeir, sem panta vilja belti eða fá nánari upplysingar beltuDum við víkjandi, snúi sjor til B. T. Björnson, Box 368 Winnipeg, M»n HOUGH & GAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block, Maiu St WlNNlI'EG, Man. Jitibcii'fíU'ir. Sjerhvað [>að er til jarðarfara heyrir fæst kcypt mjög bil- lega hjá undirskrifuðum. — Hann sjer einnig um jarðar- farir gegn vægu endurgjaldi. (S. Johanttc£5on, 710 $Lo60 abc. Northern PACIFIC RAILWAY GETA SELT TICKET TIL VESTURS Til Kootenoy plássins,Vic.toria,Van couver, Seattle, Tacoma, Portlaud, og samtengist trans-Pacific Ifnum til Japan og Kfna, og straudferða og skoinmtiskijmin til Alaska. Einnig fljótrtsta og heztaferö til San Francisco og annara California staða. Pullman ferða Tourist cars alla leið til San Francisco. Fer frá St. Paul á hverj- nm Miðvikudegi. Deir sem fara frá Manitoba ættu að lcggja á stað sama dag. Sjerstakur afsláttur (excursion rates) á farseðlum allt árið um kring. TILSUDURS Hin ágæta braut til Minneapolis, St. Paul, Chicago, St. Louis o. s. frv. Eina brautin sem hefur borðstofu og Pullman svefuvakna. TIL AUSTURS Lægst.a fargjald til allra stað í aust- ur Canada og Bandarikjunum f gegn- um St. Paul og Chicago eða vataðleið frá Duluth. Menn geta haldið stans- laust áfram oða geta fengið að stanza f atórbæjunum ef [>eir vilja. TIL GAMLA-LANDSINS B'arseðlar seldir með öllum gufu- skipalfnum, sem fara frá Montreal, Boston, Now York og Philadelphia til Norðurálfuunar. Einnig til Suður Amenfku og Australfu. Skrifið eptir verði á farseðlum eða finnið H. Swinlord, Oen. Ageat, á horninu á Main og Waterstrætuin Mauitoba hótelinu, Winnipeg, Man. Northern Pacifie Ry. TIMB MAIN LINE. Arr Lv. Lv. ii ca I-25P .. .Winnipeg.... I OOj» 3 °>P 6.55 a 11-iSa .... Morris .... 2.28 p S- 3° P S->Sa lO.öOa ... Emerson ... 3.‘20p 8.15p 4.15a 10.50 a .. . Pembina.... 3.85 p 9.311 p t0.‘20p 7.30a . .Grand Forks. . 7-05 p 5.55 a l.Iðp 4.05 a Winnipeglunct’n 10.45p 4.UOp 7.30a .... Duluth .... 8.00 a 8.30 a .. Minneapolis .. 6.40 a 8.00 a ....St raul.... 7.15 a ) 0.30 a ..Cliicago.... 9.33 a MORRIS-BRANDON BRANCH. Arr. Arr. Lv. Lv. ll.OOa 1.25p ...Winnipeg. . l.OOa 6.4 >a 8,30 p 11.50a 2.35p 7.00 p 5.15p 10.22a .... Miami ■4.06p 10.17 12.10 a 8.20a .... Baldur .... 6.20p 3,22 p 9.28 a 7.25a ... Wawanesa... 7.23p 6,02 p 7.00 a 6.30 a .... Brandon.... 8.’20p 8.30 a PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. Lv Arr. 4 45 p in .. . Winnipeg. .. 12.35 p m 7.30 p m Portage la Prairie 9.30 a m CIIAS. S. FEE, H. SWINFORD, C.P.&T.A.,St.Paul. Gen.Agent, Winniprg 113 120 109 að blessun sú, sem pessu frelsi var samfara, hefur einkum og sjerílagi verið innifalin f þvf, að peir hafa haft fullt frjálsræði til að deyja úr huugri, kulda og hræðilegum sjúkdómum. Á meðan bænd- Urnir voru prælar, voru Jieir dálftils virði fyrir eig- endur sína; en nú eru þeir einskis virði fyrir nokk- Urn lifandi mar,n nema sjálfan sig, og peir hafa nóg vit til pess að meta ekki tilveru sína mikils. Satt að segja fengu bændurnir frelsi sitt áður en peir ^oru orðnir undir pað búnir; og par eð smásmugleg skrifstofu-harðstjórn, algerð forsómun af stjórnar- ’nnar hálfu og peirra meðfædda sinnuleysi hefur baldið peiin aptur, þá hefur peim lítið farið fram f áttina til að verða andlega óháðir. Allt, sem peir bafa lært að gera, er að hata kúgara sína. Þegar bungrið prengir að peim, reyna peir í blindni, klaufalega og oins og mállaus skepna, að taka pað ö’eð valdi, sem haldið er fyrir peim með valdi. Hjer á Englandi lyjita fátæklingarnir upp rödd sinni og hrópaj Látt pegar pá vantar eitthvað. Þá vsntar ætlð eitthvað—samt aldrei vinnu—og pess vegna bergmálar rödd peirr iffellt í loptinu. Þeir bafa kveldblaðið sitt, sem peitn pykir dyrt á 1 cent. l’eir hafa menn, sem ekki gera aunað cn að koma á fjelagsskap meðal fátæka lyðsins, og peir hafa að- gang að Trafalgar-torginu. Þeir hafa jafnvel ping- n'önn. Þeir vinna ekki, og [>ó svelta peir ekki. ^ átæklingarnir á Englandi álíta sig hyggna á sinni tíð. En petta gengur nú allt öðruvísi til á Búss- pær eru úr silfri—og við verðum að svelta í vetur. Bölvaður sje hann—bölraður sje hann!“ t>eir lyptu upp höfðunum og hlustuðu á hófa- dyninn með polinmóðri, pegjandi örvæntingu, sem er bölvun slavneska kynp ttarins. Sumir peirra skriðu út úr dyrunum, horfðu upp til kastalans og sáu, að gluggarnir á honum voru allir uppljómaðir af Ijósum. t>ó Paul Howard Alexis væri rjettur og sljettur heldrimaður pegar hann var í Loudon, pá var hann uiikill prinz pegar hann var á Hússlaudi, hjelt sig að öllu leyti eius og prinz og lifði í hinni gylllu einveru, sem er hlutskipti háborinna manna. Hið euska uppeldi hans hafði gróðursett í honuin sterka skoðun viðvíkjandi nauðsyninni á aga 1 hvaða stöðu sem er, og pess vegna reyndi hann af öllum mætti að gera pað, sem hann áleit skyldu slua, á Ilússlandi, eins og hann hafði gert J>að á Englandi, eða hvar sem hann var, alla æfi sína. Vagninn valt skröltandi upp að dyrum kastal- ans, som voru opnar og ljóshaf lagði út um, en til beggja hliða í hinum breiða gangi stóðu raðir af pjónum, til að bjóða herra sinn velkominn. t>jóu- arnir voru kynlegur, littnikill, marglitur skari: ytír- pjónninn í svörum kjól og út frá honum hinir aðrir pjónar—háir, rjettvaxnir piltar I fallegum eiiikennis- búningi. Ut frá peim voru hostasveinarnir, skógar- veröir o. s. frv., heilmikill skari í treyjum úr rauðu klæði, í víðum brókum, sem stígvjelin gengu utan yfir að neðan, sem allir hjoldu á loðhúfunum síuum I áformi sínu, en ekkert, sem hún sagði, gat komið honum til pess. Etta var ef til vill smá f anda, og pess vegna gerði bún ekki eins mikið úr pessari sönnun fyrir, að vald hennar yfir honum var tak- markað, eins og hún hefði átt að gera. Vald hennar hvarf satt að segja algerlega pegar pað kom í bága við hina sterku skyldurækni, sem á sjor stað hjá mörgum karliuönnum, en að eins hjá fáum kvenn- mönuum. t>að var ekki fjarri, að hin snögga burtför unn- usta hennar væri að vissu leyti Ijettir fyrir Ettu Sydney Bamborough. t>vf að pó hann, eins og sæmdi unnusta, væri alvarlegur og hátíðlegur pá stund setn eptir var af kveldinu, pá var hún alltaf glöð og kát. t>að, sem hann sá sfðast til hennar, var, að húu sat brosandi við vagngluggann, pegar vagn hennar ók í burt. t>egar Etta og Magga komu heim i litla húsið f Brook-stræti, [>á fóru [>ær inn í gestastofu »e, og var par vín og kökur á borði handa peim. Herbergis- meyjar peirra komu og báru kápur peirra burt, og svo voru pær einsamlar I stofunm. „Við Paul erum trúlofuð,“ sagði Etta snögg- lega. Ilún var að reita hin fölnuðu blómstur úr kjólnum sfnuin og fleygöi |>eiin skeytingarleysislega á borðið. Magga stóð upp við arninn og studdi höndun* nm á arinhilluna, svo bak hennar sneri að Ettu. Hún var í pann veginn að snúa sjer við, en pá varð

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.