Lögberg - 19.08.1897, Blaðsíða 4

Lögberg - 19.08.1897, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 19. ÁGUST 18U7. GefiS út aS 148 PrincessSt., Winnipeg, Man. at Thf. Lögbero Print’g & Publising Co’y (Incorporated May 27,1890), Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson. Business Manager: B. T. Björnson. A iir I r : Smá-anglýsinpar í citt skipti 25c yrir 30 ord eda 1 þml. dálkslengdar, 75 cts nm mán- uJiun. Á stœrri auglýaingnm, eða auglýsinguinum lengri tíma, afslúttur eptir samningi. ftúsf a Ja-Mli i |»i i kaupenda verdur ad tilkynna Hkriflega og geta um fyrverand’ bústad jafnframt. Utanáskript til afgreiJslustofu blaðsins er: Tlie ftLtiK Irinfir.g A Publihli. Co P. O.Box 585 Winnipeg, Man. Utanáskripjttil ritstjórans er: Editor I.ftgbcrg, P ‘O. Box 5 859 Winuipeg, Man. __ Samkvæmt landslögum er uppsögn kanpenda á »irtðiógild,neina hannsje skaldlaus, þegar hann seg irupp.—Kf kaupandi, sem er í skuld við blaðid flytu vlstferlum, án þess aó tilkynna heiniilaskiptin, þá er þad fyrir dómstólunum álitin sýnileg sönnum fyrr prettvísum tilgangi. — FIMMTPDiÖIHN lí). ÁÖÍTST 1897 — StjórDarsUrár-málið á al- pingi Islands. Eins og lesendur vorir hafa sjeö al’ íslands-frjetturn í síðustu blöðurn L igbergs, komst stjörnarskrár-málið ian á þiug í nýrri mynd nú í sumar. þau gögn, or vjer höfðum fyrir hendi um þetta mál þangað til Is- lands-póstur kom í fyrradag, voru svo ófullkomin, að vjer vilduin ekki fara neitt verulega út í rnálið fyr en nú. það er þá fyrst, að dr. Valtýr Guðmundsson (þingm. fyrir Vcst- mannaeyjar) lagði spánýtt frumvarp fyrir þingið, til breytingar á stjórn- arskrá íslands, og hljóðar það sem fylgir: „FRUMVABP TIL STJÓKNAIÍSKIPUNAR- LAGA um breytingar á stjórnarskrá um hin sjerstaklegu málcfni íslands, 5. janúar 1874. Flutningsm. Vallýr Guðmunda- son. í stjórnarskrá um hin sjerslöku málefni íslandS, 5. janúar 1874, breyt- ist 3., 25., 34. og 61. gr. ftsamt 2. á- kvörðun um stundarsakir sem bjer segir: 1. gr. 3. grein orðis svo: í þeim málefnum, sem getið er í fyrra lið 1. gr., ber ráðgjafinn ábyrgð á stjórnar- skránni. Alyingi kemur fyrir sitt leyti ftbyrgð fram á licndur ráðgjafan- um eptir þeim reglum, sem nákvaem- logar verður skipað fyrir um með lög- um. 2. gr. 1. liður 25. gr. orðist svo: Fyrir hvert reglulegt alþing, undir eins og það er saman komið, skal Jeggja frumvarp til fjárlaga fyrír ís- land fyrir tveggja ára fjárhagstíma- bilið, fem í hönd fer. Með tekjunum skal telja baeði bið fasta tillag og auka- tillagið, sem samkvæmt. lögum um hina stjórnarlégu stöðu íslands í rík- inu, 2. jan, 187), 5. gr., sbr. 6. gr., er greitt úr hiuum alinenna ríkissjóði til binna sjerstaklegu gjalda íslands, þó þannig, að groiða skuli fyrirfram af tillagi þessu útgjöldin til liinnar æðstu innlendu stjórnar íslarids, eins og þau verða ákveðin af konanginum. 3. gr. 34. pr. orðist svo: Ráð- gjafanum fyrir ívland skal heimilt vegna ambættisstÖðu sinnar að sitja á alþingi, og á hann rjett á að taka þátt í umraeðutimn eins opt og hann vill, en gæta verður liann þiugskapa. Ráðgjafinn getur eiunig veitt öðrum inanni umboð til að vera á þingi við hlið sjer og láta því í tje skýrslur þær, er virðast nauðsynlegar. 1 forföllum ráðgjafa má veita öðruin umboð til þess að sernja við þingið. Atkvæðisrjett hefur ráðgjafinn eða sá, sem kemur í hans stað, því að eins, að þeir sjeu jafnframt alþingis- menn. 4. gr. 2. málsgr. 61. greinar orð- ist svo: Nái uppástungan um breyt- ingu á stjórnarskránni samþykki beggja þingdeildanna, og viljistjórn- in styðja málið, skal Íeysa alþingi upp og stofna til almennra kosninga af nýju. 5. gr. 2. ákvörðun um stundar- sakir orðist svo: £>angað til lög þau, er getið er í 3. gr., koma út, skal bæstirjettur ríkisins dæma mál þau, er alþingi höfðar á bendur ráðgjafan- um fyrir ísland, eptir þeim tnálsfærslu- reglum, sem gilda við tjeðau rjett“. Landshöfðingi skýrði þingiuu frá, að bann hefði umboð frá dönsku stjórninni til að segja, að hún myndi samþykkja frumvarp er færi í sömu átt og þette frumvarp dr. Valtýs, en bæði hann og margir þingmenn mæltu á móti frumvarpinu, og er enginn vafi á, að þeir ætluðu að drepa frumvarpið þegar í byrjun — ætluðu ekki að lofa því svo mikið sem komast í nefnd. En þó varð það ofan á, að frumvarpið marðist í 7 manna nefnd við atkvæðagreiðslu, og voru í nefndinni, auk Hutnings- mannsins (dr. Valtýs): Klemens Jónsson sýslum., Benedikt Sveins- son fyrrum sýslum., Skúli Thorodd- sen fyrrum sýslum., Pjetur Jónsson (frá Gautl.), Guðl. Guðmundsson sýslum. og Sigurður Gunnarsson prófastur. Hvað nefndin ræddi um málið er ekki lýðum Ijóst, cn loks lagði hún fram fyrir þingið skýrslu sína, og var málið þá kornið í það liorf, að öll nefndin, að undanskilduin dr. Valtýr, hafði komið sjcr sarnan um alveg uýtt frumvarp, er kæmi í stað frumvarps dr. Valtýs, og hljóðar það sem fylgir: „1. gr. í 1. gr. bætast við fyrri máls- lið þessi orð: Lög þau og stjóroar- athafnir, er suerta sjerstök málefni íslands, skulu ekki borfU upp í hinu danska iíkisráði, eða lögð undir at- kvæði þess. 2. gr. 2. gr. orðist svo: Konungur befur hið æzta vald yfir öllum hinum sjerstöku málefnum íslands, með þeim takmörkunum, sem settar eru í stjórn- arskrá þessari, og lætur ráðgjafa fyrir ísland framkvæma það. Ráðgjafinn fyrir ísland má eigi hafa önnur stjórn- arstörf á hendi, og verður að skilja og tala íslenzka tungu. Ilið æzta vald innan lands á íslaridi skal á ábyrgð ráðgjafans fengið í liendur laudsböfðingja, sem konungur skipar, og hefur aðsetur sitt á íslandi. Konungur ákveðnr verksvið lands- böfðingja. 3. gr. 3. gr. orðist svo: Ráðgjafinn ber ábyrgð á stjórnarathöfninni Kon- ungur eða neðri deild alþingis geta kært ráðgjafann fyrir embættisrekstur hans eptir þeim roglum, er nánar verður skipað fyrir um með lögum. 4. gr. 1. liður 25. gr. orðist svo: Fyrir hvert rcglulegt alþingi, undir eins og það er saman komið, skal leggja frumvarp til fjárlaga fyrir ís- land fyrir tveggja ára fjárhagstíma- bilið, sem í hönd fer. Moð tekjunum skal telja bæði hið fasta tillag og aukatilbg'ið, sem samkvæmt lögutn um hina stjórnarlegu stöðu fslands í ríkinu 2. jan. 1871, 5. gr. sbr. 6. gr., er greitt úr liinum almenna ríkissjóði til hinna sjerstaklegu gjalda íslands, þó þanuig, að grciða skuli fyrirfratn af tillagi þessu útgjöldin til hinnar æztu inBlendu stjórnar íslands, eins og þau verða ákveðin af konunginuro. 5. gr. 34. gr., orðist svo: Ráðgjaf- inn fyrir íslanð á samkvæmt embætt- isstöðu sinni sæti á alþiugi, og á iiaun rjett á að taka þátt I umræðunum, eins opt og hann vill, en gæta verður liann þingskapa. Nú er sjúkdómur eða önnur slík forföll því til fyrir- stöðu, að ráðgjafinn geti mætt á al- þingi, og má hann þá veita öðrum manni umboð til þess að mæta þar á sína ábyrgð, en að öðrum kosti inætir landshöfðinginn á ábyrgð ráðgjafans. Atkvæðisrjett hefur ráðgjafinn, eða sá, sem ketnur í hans stað, því að eins, að þeir sjeu jafnframt alþingismenn. 6 gr. 2. ákvörðun um stundarsakir orðist svo: Þangað til lög þan, er getið er um 13. gr., koma út, skal hæstirjettur ríkisins dæma mál þau, er konuögur eða neðri deild alþingis liöfðar á bendur ráðgjafanuin fyrir ís- land út af ornbættisfærslu bans, eptir þeim málfærslurcglum, sem gilda við tjeðan rjett“. þegar málið nú kom fyrir þingið í þessari mynd, tók dr. Vallýr fruni- varp sitt aptur, því liann sagðist vera frumvarpi meirihlutans sam- þykkur í flestum greinum þess, en ætlaði að herjast á móti þeim atrið- um í frumvarpi meirihlutans, sem hann áliti að eyðilegði það hjá dönsku stjórninni, Svo kom það fyrir í þinginu, sem fágætt mun eða einsdæmi í nokkru þingi sem nefnist löggefandi, og getum vjer ekki skýrt það hetur á annan hátt en með því, að prenta eptirfylgjandi ritstjórnargrein úr „fsafold,“ sem meðritstjóri blaðsins (fyrrum ritstj. Lögbergs) Einar Hjörleifsson vafa- laust hefur ritað. Greinin hljóðar svo: „HRAKFÖRIN. Jafn-skopleg hrakför, eins og Bon. Sveinsson varð fyrir I neðri deild á laugardaginn var, er með öllu dæma- laus í þingsögu vorri. Stjórnarskrármálið var þar til framhalds 1. uniræðu. Klemetis Jóns- son var frainsögum. meirihluta nefnd- arinnar, og talaði stillilega. Hann sýndi fram á, að 3 vegir hefðu verið fyrir nefndina, eptir að bún hefði ver- ið komin að þeirri niðurstö^u, að nún gæti ekki aðbyllzt frv. dr. Valtýs Guðmundssonar. Einn liofði verið sá, að taka upp landsstjórnar-fruni- varpið gamla, som nefndin hefði okki sjeð sjer fært. Sá annar, að leggja alveg árar í bát, sern ekki hefði þótt tiltækilegt. Þriðji vegurinn hefði verið miðlunarvegur, sem gæti dregið til samkomulags við stjórriina; með því að stjórnin hefði nú komið lengra til móts við oss en nolrkru sinni áður, þá hefði nefndin aðhyllst þann veg, og lagt tillögur landsh. við stjórnina til grundvallar. Aðal-atriðið væri að fá rfiðgjafa vorn út úr ríkísrfiðinu, og einmitt af því, að stjórnin hefði hald- ið svo fast í setu hans þar, hefði þótt sjerstök þörf að setja iun í frv. það ákvæði, að hann skyldi ekki þar vera. Enda enginn annar vegur til að út kljá þá deilu, því að ekki inundí vænlegt að höfða mál gegn ráðgjaf- anum út af því atriði. Engir aðrir vildu ræða niálið. Að eins gat dr. Valtýr Guðmundsson þess, að samkvæmt ytirlýsing sinni í nefndarálitinu tæki hann frv. sitt aptur. Nú átti að fara að ganga til at- kvæða um það, hvort frv. nefndarinn- ar skyldi ganga til 2. umræðu. Þá varð atburður setn ölluin mun koma mjög á óvart. Benedikt Sveins- son stóð upp og kvaðst, samkvæmt þeitn rjetti, sem þingsköp heimiluðu sjer, taka upp frumv. V. G., gera það aðsfnu frumvarpi. Hlátur nokkur vurð nú í deild« inni og ókyrrleiki. Það leyndi sjor ekki, að þingmönnum þótti nokkuð kynlegt atferli þingmanns Norður- þingeyinga. En anðvitað áttuðu þeir sig bráðlega á því, að þetta var gert í því skini einu, að geta hælst um á eptir yfir þvf, að fruinv. V G. hefði verið fellt. Forseti beið við ofurlitla stund, en enginn tók til máls. Þá sagði hann að gengið j rði til atkvæða utn þetta frv., sem Ben. Sveinsson nú var orðinn flntningsmaður að. Ymprað var á, að frestá atkvæðagreiðsluuni, með þvf að málið liorfði nú við á nokkuð annan ?eg en áður. Eu for- seta þótti sú ósk koma of seint. Jafnframt gat hann þess, að komið befði fram beiðni frá nokkrum þing- mönnum um, að uafnakall skyldi við haft. Ben. Sveinsson var þá fyrstur spurður, hvort haun greiddi atkvæði með því, að frumvarpið, lians eigin fruravarp, gengi til 2. umræðu. Hann sagði ,,nei“. og svo neitaði hver af öðrum, þaugað til komið var að Guðl. Guðinundssyui. Ilann kvaðst ekki greiða atkvæði. Forseli spurði urn ástæður. Þingmaðuriun tilfærði þær á- stæður, að eptir að hann hefði heyrt flutningí manninn greiða atkvæði móti sínu eigin írumvarpi, væri það aug- jjóst, að hann væri að gera gabb að þinginu, og kvaðst telja það ósam- bobið virðiugu sinni sein þingmannf, að láta hafa atkvæði sitt á svo ósæmi- legan liátt að skotspæni. Forseti spurði þá, hvort deildin tæki þessar afsakanir gildar. Það var samþykkt með ölluin þorra atkvæða. Meðal þeirra, sem samþykktu að taka þær gildar, var Ben. Sveinsson sjálfur! Nú fór hver eptir annan, 9 sam- tals, að svara: „greiði ekki atkvæði“, og allir tilfærðu þeir söinu ástæður sem þingmaðu* VesturSkaptfellinga, að tveiinur undanteknum, Jóni Jóns- syni þm. Eyfirðinga og Tr. Gunnars- syni Þeir kváðust hafa veriðginntir til að skrifa uadir nafnakallsbeiðnina — liöíðu vitanlega óskað nafnakalls, ef V'. G. tæki frinnvarp sitt aptur, en ekkidottið í hug, að frumvarpið yrði flutt af mótstöðumanni þess, til þess að hafa þingið’ að gabbi. Ástæður þeirra voru lfkar teknar gildar. Hinir 6, sem neituðu að greiða atkvæði, uf sörnu ástæðu sem Guðl. Guðm., voru Jens Pálsson, Jón Jensson, Jón Jóns- son próf., Jón Þórarinsson, V. Guðm. og Þórður Thbroddsen. Tveir voru fjarverandi og hinir 12 sögðu „nei“. En ýmsir þoirra, sein fyrst greiddu atkvæði, gátu þess á eptir fundi, að hefði þeim hugkvæmst ástæður Guðl. Guðm., þá hefiTu þeir neitað að greiða atkvæði. IJvernig Ben. Sveinssyni var innanbrjósts, líltum vjor auðvitað með öllu ösagt, en vfst er um það, uð mik- ið var brosað að þingmanni Norður- Þingeyinga, meðan á fundinum stóð, og þessa daga, sein liðnir eru sfðan, hefur mönnum hætt við að fara að að verða kýmileitir, hvenær sem á bann hefur verið minnst. Ilrakförin þykir svo kátleg — að ætla að fara að skeyta skapi sínu á þennati hátt, sem með öllu er dæmalaus, á frum- varpi, sem samþingismaður hans hef- ur tekið aptur í samkomulags og sam- vinnu skini, og hafa það svo upp úr 110 henni litið á sjálfa sig f speglinum, og það var nóg til þess að hún breytti fyrirætlan sinni. „Mig undrarþað ekki,“ sagði hún í vanalegum róm og stóð eins og myndastytta við arninn. „Jog óska yður til hamingju. Jeg álít að hann sje.... laglegur maður.“ „Þjer álftið líka, að liann sje of góður handa mjer,“ sagði Etta og hló ofurlítið. Það var einhver hljómur í hlátrinum sem benti á, að hjegórnagirni hennar væri særð og að hún stæði frammi fyrir konu, sem væri göfugri en húu sjftlf. „Nei,“ sagði Magga seinlega, og rakti eina æð ina í marmaranum á arinhillunni með fingrinum. „Ne—i, það er ekki rjett.“ Etta leit á bana. Það var fremur undarlegt, að hún skyldi ekki spyrja Möggu hvað væri þá álit hennar. Hún var ef til vill smeik’ við vissa brezka hreinskilni, sem einkenndi hugsunarhátt og tal stúlku þessarar. 1 staðinn fyrir að spyrja hana að þessu, stóð Etta á fætur og geispaði, og má vera að geispi þessi hafi ekki verið eðlilegur, en ef svo var, þfi var hann góð eptirlíking af náttúrlegum geispa. „Viljið þjer fá yður ögn af víni?“ sagði hún svo við Möggu. ..Nei, þakka yður fyrir," sagði Magga. „Eigum við þá ekki að fara að hátta?“ sagði Etta. „Það er bezt,“ sagði Magga, Ílð þeim, er vjer nefnum ,Victoriu-vagna“ á Englandi, en rneð stærri hjólum. Við hliðina á ökumanninum sat annar þjónn. í opna vagninum sat að eins einn maður, Karl Steinmetz. Suða margra radda fylgdi honum eptir, þar sem hann ók í gegnum þorpið, og kæfði skröltið í vagn- inum og hófadynur hestanna hana ekki alveg niður. Suðan var bölliænir. Karl Steinmetz heyrði það glöggt. Það koin kynlegt bros á varir hans, undir hinu mikla, gráa ylirskeggi, og undarlegur svipur á andlit hans. Þorpstjórinn, sem stóð enn í búðardyruuum, sá brosið. Hann bóf upp rödd sína með nábúum sínurn og bölvaði. Um leiðog Steinmetz fór fram hjá hon- um, rykkti hann ögn með höfðiuu í áttina til kastal- ans. Rykkur þessi gat hafa orsakast af ójöfnu á veginum, en bann gat líka vorið bending til þorp- stjóran8 að koma til kastalans. Hið hvassa, magra andlit Michaels Iioon sýndi engan rott um, að hann skildi bondinguna, og vagninn valltáfrain skröltandi út úr hinu sýkta þorpi. Tveimur klukkustundum seinna, þegar kol- dimmt var orðið, fór -Juktur vagn, með tveimur log- andi lömpum framan á, í gegnum þorpið, i áttina til kastalans, og voru hestarnir á harða stökki. „Það er prinzinn,“ sögðu bændurnir, þar sem þeir húktu í lágu dyrunum á kofunum sínum. „Það er prinzinn. Við þekkjum hestaklukkurnar hans— Í14 landi. Fátæklingamir eru algerlega undir hæl hinna ríku. Einhvern tíma mun (Jltinn drottna á Rúss- landi, en ekki strax. Einhvern tíma munu bænd- urnir á Rússlandi reisa upp einskonar ófrýnilega af- liöfðunarvjel (guillotine), en samt ekki á vorum dög- um. Það má þó vera, að oinhverjir af oss, sem erum nú á unga aldri, lesum í elli vorri um stórkost- lega umbylting á Rússlandi, sem franska byltingin verður álitin óveruleg og viðburðalaus í samanburði við. Hver veit? Þegar einni þjóð fer loks að fara fram, þá er hinn andlegi vöxtur hennar stundum skelfilega hraður. En vjer erum að tala um Rússland eins og það er nú,og um þorpið Osterno f Tver-umdæminu. Það er aðgætandi, að Tver er ekki eitt af „hallæris“-um- dæmunum; því að umdæmiþessi eru Volga fylkin— Samara, Pensa, Voronish, Vintka og tylft af öðrurn umdæmum. Nei! Tver er tilið menntað og mogandi umdæmi, iniðdepill mikils iðnaðar. Þorpið Osterno er byggt úr timbri. Ef í þvl skyldi kvikna til rnuna í hvassviðri, þá mundi allt, sem eptir yrði af því, verða fáeinir sviðnir raptar og nokkrar ráðalaussr manneskjur. íbúar þorpsins þekkja hættuna, sem þvf er búin af eldi, og hafa búist við henni á sinn einkennilega hátt. í þorpinu er eldslökkvifjelag. Sjerhver „sál“ hefur sitt ákveðna pláss í því, sitt ákveðna verk, og það er ákveðið hvað hún (sálin) á að leggja Iril—fötu, kaðal, stiga—• og koma með ef eldur kemur upp. En enguin dett-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.