Lögberg - 30.09.1897, Blaðsíða 1

Lögberg - 30.09.1897, Blaðsíða 1
Lögbkkg er gefið út hvern fimffifudag a The Lögberg Printing & Publish. Co. Skrifsrofa: Afgreiðslustofa: Prentsmiðja 148 Princess Str., Winnipeg, Man. Kostar $2,00 um ári'ð (á íslandi.6 kr.,) borg- ist fyrirfram.—Einsttök númer 5 cent. Lögberg is published every Thursday ’y The Líígberg Printing & Publish. Co- at 148 Princess Str., Winnipeg, Man. Subscription price: $2,oo per year, payabl in advance.— Single copies 5 cents. Winuipeg, Manitoba, finimtudaginn .‘50. soptambcr 1897. $1,8401 VERDLAUNDM Verðnr gefið á árinu 1897’ sem fyigir: l‘j Gendron Bicycles 24 Gull úr 13 Sctt af Silfnrbúnadi fyrir Sápu Uinbúdir. Til sjer til frekari upplýsinga snúi menn sjer og að honum verði veitt fylkis sjóra-embættið í Ontario. Óvíst ei enn hvarjum bætt verður í stjórnina hans stað, en líklegast er að Iion David Mills verði maðurinn. ROYAL CROWN SOAP CO., WINNIPEG, MAN. TYCCID REYKID T&B Pann 22. f>. m. kom gufuskipið ,Queen‘ til Victoria með 80 manns fríi Skagway, sem hðfðu ætlað sjer að komast til Klondyke í haust, en orðlð að snúa aptur. Fjölda margir hðfðu orðið eptir af skipinu í Juneau, og ætluðu fieir að búa par um sig yfir veturinn. Fólksfjöldinn í Juneau er orðinn mjög mikill, með f>vi að f>ang- að streyma menn frá Skagway með hverri ferð. öilum ber saman um örðugleikana við að komast yfir fjall- garðinn & f>essum tíma ársins. Þeir segja, að enginn f>urfi að hugsa til f>ess að koma áfram ferðinni nema >eir sjeu vel útbúnir með hesta, og jafnvel f>eir, sem fiannig eru útbúnir, eigi fullt í fangi með að komast vegna ófærðar. Þann 11. f>. m. var kominn 4 feta snjór í skarðinu. Fjölda marg- ir, sem nú eru í Skagway, komast hvorki áfram nje til baka, og eru nú í óða önnum að koma sjer [>ar upp bráðabyrgðarskýli fyrir veturinn. Eskimóa er ætla að verða með lion-1 f>eim fregnum, að Bandaríkjastjórn um í norðurheimskautsferð hans að ætli að skerast í leikinn milli Spán suinri. Eskimóarnir hafa með verja og Cubainanna. Þeim finnst, að sjer tjöld, hunda og báta, og hugsa Bandarikin hafi engan rjett til að >eir gott til ferðarinnar. skipta sjer af málum Evrópu-f>jóða og nylendna fieirra. Það er nú verið að reyna að sam-1 eina öll fjelög i Bandaríkjunum sem Voðalegt járnbrautarslys varð búa til pappír—í f>ví skyni að minnka rjett n/lega á In.Uandi, og missti f>ar kostnað segja f>eir,er fyrir f>essu gang- um 150 manns lifið. ast, en aðrir segja til pess að geta hækkað verðið. | Ófriðnum á norðvestur landa- mærum Indlands má nú beita lokið. Bretar hafa unnið hvern sigurinn ept ir annan í seinnittð, svo fjandmenn peirra beiðast nú friðar. Bretar náðu skaðabætur I f>°rpi f>ví er aðal forsprakki ófriðarins J>ar hafa orðið | á heima i, en hann komst undan. Bandaríkjastjórn kvað ætla að senda herskipaflota til Morocco, á norðurströnd Afrfku, til [>ess að fá framgengt kröfum um fyrir f>egna sína sem fyrir órjetti. Ilerskip og fallbissur er enn bysna áhrifamikil röksemda- færzla í heiminum. MAHO- CAHY> MYRTLE NAVY TOBAK. Takið cptir,að hver plataog pakki af skornu tóbaki er merk 1 & B. frjettir CANAIRA. f>að er alltaf unnið af mesta kappi að Crow’s Nest Pass-járnbrautinni, og er talið vist að 100 milur af brautinni verði fullgerðar nú i haust. Síðan byrjað var í verkinu liafastöðugt unn- ið við f>að um|J4,000 menn og 3 til 4 hundruð pör af hestum. í vetur verð ur unnið f>ar sem grafa f>arf í gegnum hryggi og að kletta-sprenginguro Margar og miklar br/r liafa f>egar verið byggðar á peim partinum sem nú er verið að leggja. Það er pegar að rísa upp talsverður bær f>ar sem hin gamla Hudsonsflóafjelags-stöð Fort McLeod er, og búist við að sá bær verði deildarstöð á brautinni. Gufuskipið „Diana“, sem sam- bandsstjórnin gerði út siðastliðið vor til pess að rannsaka skipaleiðina inn á Hudsons-flóann, kom til St. Johns, á Nfld, úr f>eirri ferð f>ann 25. f>. m Það hafði farið 6 ferðir inn á flóann sumar, og láta f>eir, er á f>ví eru mjög lítið yfir f>vi að sögn, að sú skipaleið muni koma að miklum notum, vegna sifelldrar f>oku, grynninga og ísjaka. Auk f>ess eru f>ar engir vitar og land allt gersamlega óbyggilegt. Skipið á að fara eina ferð enn inn á flóann haust, til að vita hvað lengi sje hægt að sigla inn I hann að haustinu til. Grand Trunk járnbrautarfjelagið lauk nylega við eitt hið merkilegasta mannvirki, sem unnið befur verið í heiminum, en pað er ný stálbrú yfir Niagara-fijótið, rjett fyrir neðan foss- inn, í stað hengibrúarinnar nafntog uðu, sem f>»r hefur verið að undan- förnu. Hin ri/ja brú var byggð á sama stað, án f>ess að ferðir yfir hina gömlu brú stöðvuðust. Vjer getum um þetta frekar síðar. Þingið i Austurríki var sett 23. f. m. og byrjaði f>á strax rimma mikil, og fjarska æsingur var í fingmönnum Maðureinn 1 Chicago, Leutgert Utaf hinu svonefnda pjóðernis-spurs aðnafni, er bjó til pylsur í stórum | m«i & Ungverjalanci. stíl, var fyrir nokkru ákærður um að hafa myrt konu sina og eyðilagt líkið Kongur sá, er fyrrum var I Benin á f>ann hátt að uppleysa f>að í ein- borg, á vesturströnd Afriku, og sem hverjum legi, sem haun hafði í keri í Mjet myrða konsúl.Breta og föruneyti verksmiðju sinni. M&1 f>etta vekur hans, er var á ferð til borgar hans afar-mikla eptirtekt um allt landið, 1 vopnlaust og í friðar enndum, hefur hví engar sannanir eru fyrir hendi, að verið dæmdur í útlegð og verður eins sterkar likur. Leutgert segir, að bráðlega iluttur til Calabar. Tveir kona sfn hafi verið h&lf vitskert og | foringjar konungs, er sannir urðu að Maður nokkur, A. Dufresne að nafni, Iiefur nvlega komið til Montreal með $50,000 virði af gulli frá Klon- dyke. Hann ræður öllum frá að fara pangað ef f>eir geti ekki liaft mcð sjer að minnsta kosti $500, eptir að hafa keypt allt, sem f>arf tii ferðarinnar. Ekki sogir liann að nein liætta sje á f>ví, að menn doyi f>ar úr hungri, noma ef bjargarskortur skyldi verða almeunur, vegna f>ess, að f>ar skoði menn f>að skyldu sina að láta jafnt ganga yfir alla. Hann segist hafa f>ekkt marga f>ar, sem hafi grafið upp $1,000 virði á dag. Þar gangi allir með gullsands-poka og allt scm menn kaupi borgi f>eir með gullsandi. Námamenn eyði fje sínu á báða bóga, bæði á drykkjustofura og spilahúsum, opt svo púsundum 'Tollai'a skiptir á dag. Mjög fátt kvennfólk er f>ar enn sem komið er, en J>að er nú óðum að fjölga. kakdaríniiv. Um 400 manns rjeðust á fanga- hús í bænum Yersailles, Ind., f>ann 14. f>. m. og drógu f>aðan út og hengdu fimm menn, sem teknir höfðu verið fastir, allir grunaðir um að til heyra [>jófnaðar- og ránsflokki. Græðg- in að svipta f>essa menn lífinu var svo niikil, að byrjað var að skjóta á f>á áður en búið var að draga J>á út úr klefunum, og er sagt að 2 þeirra bafi verið dauðskotnir áður en J>eir voru komnir þangað, sem hengingin fór fram. Rikisstjórinn í ludiana hefur skipað rannsókn útaf J>essu ódáðaverki, til f>ess að peir, sem pátt tóku í þvf, fái maklega refsingu. Innan skamms er búist við því, ið Sir Oliver Mowat, dómsmálaráð- jjafinq I stjórninni í Ottawa, segi af Gulusóttin virðist vera að aukast í New Orleans og öðrum bæjum suð- ur uiidir Mexico-flóanum, og hafa [CARSLEY&CO. eru nú byrjaðir að selja Haust= og Vetrar J ackets og strokið burt. Þ»ð befur verið mikið f>ras um >að að undanförnu, hvernig eigi að skilja 22. grein í hinum nyju toll-lög- um Bandaríkjanna (Dingley-toll-lög- unum). Grein f>essi gerir ráð fyrir, | ara f>ví að bafa átt irns'an J>átt i niðings- verkinu, voru teknir af lífi.—Hjer fær „Bjarki“ efni í fallega frjetta grein um Breta! Samsæri til að myrða Rússakeis- _____ _____ r_____B____ ___kvað nú hafa komist upp í War- að J>að skuli borgaður auka tollur, er saw á Póllandi,og yfir 100 menn verið nemi 10 af hundraði, af vörum sem teknir fastir útaf f>ví. komi inn í Bandaríkin með útlendum skipum. En eptir samningum milli „...r_ ___ -r--------„ . Hræðilegar frjettir eru nú d/ Breta og Bandaríkjanna má ekki gera komnar um grimmd, sem uppreisnar neinn mun á vörum sem skip Breta menn t Cuba hafi beitt við , karla fiytja og J>eim, er Bandaríkja skip konur og börn í bænum Victoria de flytja. Þvi hefur verið haldið fram, las Tunas, sem J>eir náðu n/lega eins að J>essu ákvæði um aukatollinn hafi 0g áður hefur verið getið. Það litur verið ólöglega smeygt inn í frumvarp- út fyrir ,að Tyrkir, Spánverjar og ið eptir að f>að gekk í gegnum nefnd-1 Cubamenn sjeu hverir öðrum líkir, ina, og að járnbrautafjelög í Banda- kvað snertir að vinna níðingsverk; á ríkjunum hafi fengið f>etta gert til að varnarlausn fólki.—Spánverjar kváðu spilla fyrir Canada Pac'fic járnbraut- nú enn vera að senda herskipaflotn inni, sem meðal annars flytur mikið af tnikinn og lið til Cuba. Það er von tei frá Kína til Vancouver á skipum andi að [>ær frjettir sjeu sannar, að sínum og f>aðan með braut sinni til Bandaríkin ætli bráðum að skerast í New York. Þetta spursmál var borið leikinn og friða eyna, áður en hún undir dómsmálaráðgjafa Bandaríkj- verður gerð að eyðimörk. anna, og hefur hann nú úrskurðað, að J> etta ákvæði í greininni nái ekki til vöru sem brezk skip flytja. j Uf bfidlLim Splunkur-ný og með nýjasta sniði, úr “German Beaver Box Cloth”, framúrskar- andifallegog hlý.Keypt fyrir lágt verð. Með nýmóðins boðung- um, sljettum og upphleyptum, lögðum með “fur” Þrír kassar mcð mismunandi Jackets frá $3.50 og upp í $10.00. Sjerstök kjörkaup. Carsley $c Co. 344 MAIN STR. Suonan við Portage ave. par norðvesturfrá. Mr. Sífton ætlar að kynna sjer ymislegt er lytur að vegalagningum frá Kyrrahafsströnd- inni inn í gull-landið, og e:nnig við- víkjandi landamæralínunni milh Brit- ish Columbia og skotts J>ess af Alaska, sem liggur vestan við norðurhluta fylkisins. Prófessor King, sem er æðsti mælingamaður stjórnarinnar í Ottawa, var og með Mr. Sifton, í J>ví skyni að leiðbcina um yinislegt, er lytur að landamærr-máli J>essu. Mr. Sifton byst við að koma aptur að vest- an hingað fyrir miðjan nóvember. Til frjettaritara Lögb. Strax og annir minnka vonum vjer að f>eir, sem lofað hafa að rita oss frjettir úr byggðum sínum, taki til óspilltra málantia. Frjettir úr ís). byggðunuro I f>essu blaði eru—O. —bitstj. Lögh. TIL tTLÖiXD. Ensku blöðin segja, að Christian Unglingspiltur, Björn Karvel Björnsson að nafni, dó hjer á sjúkra- i > v - i yj JV/X uoovu 'j • Dana-konungur hafi nylega orðið fyrir húsinu j,ann jg. j,. m. Hann var f>ví siysi, að detta I stiga á Middelfart j sonur fTriörilcít sál. Björnssonar, sem vitauum í Eyrarsundi, og að hann hafi meiðst allmikið á hökunni og munn- inum. |sonur Friðriks sál. dó á sama sjúkrahúsi fyrir rúmu síðan. ári Það er búist við,að frá til 2 millj- tons af hveiti verði flutt út frá lyð- veldinu Argentine, í Suður Ameríku, Mr. Þorgrímur Jónsson frá ís- lendingaíljóti, einn elzti landnáms- maðurinn ]>ar, kom hingað til bæjar- VCIUIUU X3LrATt5UI.IIlt5, 1 OlU'Ul 4AU1L1JIVU, . , , • . , , , • ,, íns síðastl. þriðiudag og dvelur hj á þessu ári, og f>ó hafa engisprettur r JTT • v -i i p .r s r nnWUra darra. Hann semr heilsul gert par mikið tjón í sumar. Frjettablað eitt í Paris, sem heit- ir „Libertuire", hefur vorið gert upp- tækt fyrir pað, að taka ritgerð er ur unuir aiexico-uoauuui, vg u.tva . * , , „ t ia i í , . . . , mælti með bví,að E aure forseti I rakka, nokknr tugir manna f>egar tláið úrl F ’ . , TT., . , ■ , ., ,. Humbert Italiu-konungur og drottn- henni. Hið opinbera genr auovitað allt, sem hægt er að gera, til að stemma stigu fyrir útbreiðslu s/kinn- ar og uppræta hana. ingin á Spáni væru myrt. 0 xJiavvai Lieutenant Peary kom til Syduey, Í3an(jjg C. B. pann 20. f>. m. úr Grænlands- ferð sinni, og var öll skipshöfnin við góða heilsu. Mr. Peary kom með loptstein að norðan.og or sagt að liann sje sá stærsti, sem nokkurn tíma hefur fundist. Hann kom einnig með sex Sagt er, að efri deildin í Hawaii- þinginu haii samþykkt innlimun Hawaii-eyjanna í Bandaríkja-satn- f>aun 10. f>. m. Allmargir eyjaskeggjar eru óánægðir með f>essa s&mpykkt, og ætla sjer að sporna á móti innlimaninni á allan möguleg- an hátt. nokkra daga. Hann segir heilsufar gott o. s. frv. I sinni byggð. Innanríkisráðgjafi Sifton kom hingað til bæjarins austan frá Öttawa síðastl. mánudag og dvaldi hjer f>ang að til daginn eptir, að hann lagði af stað með Can. Pac. járubrautinni áleiðis vestur til Dyea, hjerna megin við skörðin, sem aðal-landieiðin nú liggur yfir til Klondyke-námanna Allmikið föruneyti var með Mr. Sifton, par á meðal majór Walsh, sem út nefndur hefur verið æðsti valdsmaður i gull-landinu og er nú á leiðinni paugað. Með hóp pessum fór og lög fræðingur F. C. Wade, hjeðan úr bænum, sem vjer áður höfum getið Þyzku blöðin eru óð og æf útaf um að verði skjala skr&setjari o. s.frv. Nú, eins og jeg er vanur að gera, hætti jeg að lána liinn 1. næstkomandi októbermán. og skrifa J>ví ekkert í reikninga manna frá Jæim tíma par til eptir 1. janúar 1798. Þennan tíma hef jeg til innköllunar, og vil J>ess vegna mælast til, að jeg sje ekki beð- inn að skrifa neitt í reikning & pessu tímabili, nefnil. frá 1. okt. næstkom- andi til 1. janúar 1898. Um leið og jeg skora á menn, að standa vel og drengilega í skilum við mig með J>ví að borga skuldir sínar eins fijótt og mögulegleikar leyfa, pá skal jeg benda á, að með f>ví eina móti geta menn átt von á að jeg l&ni aptur pegar f>örf er fyrir.—Þá vil jeg og minna menn á, að gleyma nú ekki að láta mig sitja fyrir pen- inga-verzluninni eptir pví sem krÍDg- umstæður leyfa, svo framarlega að jeg selji eius ód/rt og aðrir gera, en J>að mun jeg kappkosta að gera eptir fremsta megui. Með beztu þökkum fyrir liðna tímann, er jeg ykkar einlægur í verzl- un sem öðru, Elis Tliorwaldson, Mountain, N. Dak,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.