Lögberg - 30.09.1897, Blaðsíða 5

Lögberg - 30.09.1897, Blaðsíða 5
LÖGBERQ, FIMMTUDAGINN 30 SEBTEMBER 1897. 5 8etn skilur til hlítar hvað kom f>ví til leiðar, að verzlunarsatrmingunum var Sagt upp, á sama hátt og hann einn skildi verzlunar-hlunnindin, sem Can- ada bauð Englandi. Það er rauna- legt til pess að vita, að allir á Eng- landi og í Canada, að Sir Charles Tupper einum undanskildum, skuli Vera svona heimskir, og að allur sá gaumur, sera peir g&fu honum, skuli liggja á f>ví, að hlæja að honum og öinægju hans.—Montreal Witness. Iieiðrjettiugar, (eptir ,,Kapellu“-mann) svar gegn greininni „Trúarboðs-fargan“, sem stendur í Lögbergi 16, sept. 1897: Þá er fyrst og fremst að byrja á þvf, par sein höf. segir, „að ýms trúar- bragðafjelög hafi reynt til að draga menn frá feðratrú sinni“, en pað var ekki meining peirra- sumra hverra, beldur pvert á móti, að bjálpa peim til að leiða rnenn og konur til Jesú Krists. En pví ver og miður risu Eúterstrúar-menn upp á móti peim, niðurníddu pá og svertu 1 augum almenning3, og fóru sinánarlegum orðum um pá. I»essi höfundur segir, >iað Presbyterfanar hafi gert eina til- raun til að snúa peim frá Lúterstrú“. En Presbyteríanar hafa allt að pessu prjedikað Krist og hann krossfestan, »pví meðal manna gefst enginn undir himninum fyrir hvers fulltingi að oss byrji hólpnum að verða“; og án end- úrfæðingar komst enginn í himnaríki. Letta máske peir kalli prjedikað á móti Lúterstrú. „En við Unítara bafa peir duflað“, segir höf. En l’resbyterfanar hafa ekki f neitt mann- greinarálit farið, hvort að maðurinn bafi kallað sig Lúterstrúarmann eða Unitara-trúar, hafi maðurinn verið ó- endurfæddur; pví fyrir guði gildir hvorki umskurn nje yfirhúð, beldur *d5 maðurinn sje ný skepna í Jesú Ivristi; pvf hver sem er f Kristi, liann fir orðinn ny skepna; hið gamla er af- úiáð; sjá, allt cr orðið n)ftt. Lúters- tfúarmenn trúa pessu máske ekki, og að höf. gleðst yfir pvf, að pessir áður- úefndu sjeu orðnir fáir, synir, að höf. befur ekki yndi af að menn komist 1 Samfjelag við Jesúm Krist. Höf. s/n- ir í ymsum atriðum í grein pessari ðkunnugleik á máli pessu. Hann segir t. d. að Baptistar sjeu byrjaðir að kristna íslendinga f Selkirk. Fyrst sr Miss Ingjaldsson ekki neinn Bapt- ’sti, og annað hitt, að hún hefur eng- Sn kristnað, heldur er pað Jesús Kristur, sem gerir manninn kristin, þegar maðurinn er viljugur að opna Sitt hjarta fyrir honurn. Höf. segir, »að bæði Piesbyteríanar og Baptistar haldi pvf fram, að tslendingar sjeu skki kristnir“. Hvað er kristinn mað- úr? Fyrst og fremst maður, sem hef- uf gengið guði á hönd og lifir ekki framar sj&lfum sjer, heldur Kristi, og hans mark og mið er að lifa fyrir Krist; hvort sem honum mætir mót- læti eða meðlæti í heiminum, pá er hans augnamið, að vera Kristi trúr allt til endaus; pr 1 að peir, sem halda stöðuglega við Krist allt til enda, skulu fá gefius lffsins kórónu. I)yrð sje guði! Lúterstrúarmenn ættu að hætta að ofsækja pá sem Kristur hefur frelsað með síou dýrmæta blóði, pví með pví að ofsækja pá, ofsækja peir Krist, eins og Gyðingar forðum daga. En guðsorð segir: lastyrði peirra, sem löstuðu pig, lentu á mjer; og enn aptur segir pað: „Hver sem hneyksl- ar einn af pes3um smælingjum, sem á mtg trúa, betra væri honutn að mylnusteinn væri hengdur um lráls honum og honum væri sökkt f sjávar- djúp, en að hann hneyksli einn af pessum smælingjum“ Lúk. 17,1—2. * * * Lögberg er ekki vant að flytja prjedikanir um trúarmál, en vjer tök- um ofanprentaða prjedikun af pví, að hún er ágætt synishorn af röksemda- færzlu! Presbyteriana og Baptista í trúarboðs-fargani peirra meðal íslend- inga. Og af pvf höf. prjedikunarinnar hefur póknast, að rangfæra ýmislegt í grein vorri, misskilja sumt og tala út í hött um önnur atriði, neyðurast vjer til að gera nokkrar atliugasemdir við prjedikuuina. Grein vor í Lögbergi um trúar- boðs-fargauið meðal íslendinga ber fullkomlega með sjer, að hún er rit- stjórnargrein, en pó talar höfundur prjedikunarinnar urn haua eins og hún væri aðsend. t>etta gerir nú reyndar elrkert til, en pað er einkennilegt eins og fleira hjá trúarfargans mönnum.— Prjedikarinn rangfærir orð vor, par sem vjer töluðum um að Presbyteri- anar hafi gcrt fyrstu tilraunina, af hin- um kristnu trúarbragða-fjelögum lijer í landi, til að draga íslendinga inn í sinn kirkjulega fjelagsskap. Yjer sögðum ekki, að Presbyterianar hafi gert einu tilraunina í pessu efni, held- ur að peir hafi gert fyrstu tilraunina, °g pað er satt Prjedikarinn hefur hausavíxl á sannleikanum par sem hann segir, að Lúterstrúarmenn liafi risið upp á móti fargans fjelögunutn, niðuruítt pau og svert í augum al- menuings og farið smánarlegum orð- um um pau. l»að voru útsendarar Presbyteriana, sern byrjuðu að gera árásir á hina lútersku kirkju íslend- inga hjer. Þoirn nægði ekki, að níða hana, sverta og fara stnánarlegum orð- um um hana, meðlimi henuarog presta í kapellu peirri, er Presbyterianar byggðu handa peiin að glamra f, held- ur gerðu peir hið sama úti á gatna- mótum, undir pví yfirskyni að vera að leiða menn á rjettan veg. Slíkt hafa íslenzkir Lúterstrúarmenn aldrei að- hafst, hvorki gagnvart Presbyterfön um nje öðrum kristnum trúarbragða- fjelögunum. Að peir hafa andæft farganinu, sem framið hefur verið undir fölsku yfirskyni, var að eins vörn gegn árásum Presbyteriana og útsendara peirra. — Hvaða missýn- ingar sem prjedikarinn reynir að gera viðvíkjandi tilgangi og prjedikunar- aðferð útsendara Presbyteriana, pá stendur sá sannleikur óhaggaður, að peir reyndu að draga íslendinga burt frá feðratrú sinni og feðrakirkju, inn í fjelagsskap Presbyteriana, og voru að reyna að eyðileggja lútersku kirkj- una meðal Vestur-íslendinga. I»að er gamla sagan, að stóri fiskurinn ætlaði að gleypa litlu fiskinn.—Prje- dikarinn hefur rangfært orð vor par sem vjer sögðum, að Presbyterianar hafi (•utlað vinyjarnlega við Uuitara. Hann sleppir nefnil. orðinu „vingjarn- lega“ úr setningunni, en pað hefur tnikla pýðingu f pví sambandi, sem pað var í. Þjer vorum sem sje að sýna fram á, að Presbyterianar hefðu verið að reyna að eyðileggja lútersku kirkjuna, en verið vingjarnlegir við Unitara.—Vjer áttum við pað, að út- sendari Presbyteriana (Jónas sál.) ósk- aði kirkjul. fjelagsskap Umtara góðs gengis & opinberri san.kotnu i kap- elluuni. Unitarar prjedika pó enga kristni, eins og allir vita. En hinir ísl. Presbyterianar voru með öllu, sem I gat orðið til að eyðileggja eða! hnekkja lútersku kirkjunni, og pví óskaði Jónas sál. peim góðs gengis og að peir gætu aðstoðað hverjir aðra!—Vjer óskum eins innilega eins og nokkur annar, að íslendingar verði sannkristnir nrenn, en vjer höfutn viðbjóð á hræsni peirri, peim andlega hroka og pví falska yfirskyni, sem komið hefur fram f trúarboðs-fargani hinna ísl. útsendara Presbyteriana, og pað gleður oss að peir ísleudingar eru ekki margir, scm tekið hafa upp Fariseab&tt pann, er skfn f gegnum allt farganið.—Hvað trúarbrögð snert- ir, pá stendur presbyterianska kirkjan og lúterska kirkjan á svipuðum grundvelli, en pað líturút fyrir, að útsendarar Presbyteriana standi á allt öðrum grundvelli, en kirkja peirra— ef grundvöll skyldi kalla. Presbyt- erianar leyfa sjerekki hið sama gagn- vart öðrum pjóðflokkum og peir hafa leyft sjer gagnvart íslendingum. Atferli peirra og hinna fsl. útsend- ara peirra hefur verið hneykslan- legt, móðgandi og ókristilegt gagn- vart íslendingum. Það eru peir, sem væri parfara að „mylnusteinn varri hengdur um háls peim“ o. s. frv., en peir, sem andæfa atferli peirra. Ef pessum Isl. útsendurum Presbyteriana hefði einungis verið umhugað um, að vinna að s&luhjálp landa sinna, pá hefðu peir getað gert pað í pjónustu feðrakirkju sinnar, lútersku kirkj- unnar, og ekki purft að ganga í flokk Presbj teriana til pess. En aðal augna- miðið var auðvitað, að reyna að efla prcsbyteriönsku kirkjuna með pvf, að draga ísleudinga iun í hana. lslend- ingar purfa pví ekki að vera pessunr mönnum neitt pakklátir fyrir starf peirra, sem hvert barnið getur sjeð að unnið er í eigingjörnum tilgangi og undir fölsku ytirskyni.—Hvað snertir starf Miss Ingjaldssonar f Selkirk, pá höfðutn vjer eptir pað sem blaðið iSel- kirk Ilecord sagði um að hún væri að ,,kristna“ íslendinga. Prjedikarinn rangfærir pvf eða misskilur grein vora f pessu atriði. Að endingu viljum vjer benda fargans-mönnum á, að pvf tninua setn peir segja um petta mál, pví betra •fyrir pá sjálfa. Málstaður peirra er illur, og rangfærzlur og rugl bætir hanu ekki. Leiðrjelting. Sjera Jónas A. Sigurðsson hefur bent oss á tvær slæmar prentvillur í ræðu peirri er hann flutti að Hallson, N. Dak , 2. ágúst síðastl. og sem birt- ist f Lögbergr 25. ág. p. á., sem vjer leiðrjettum hjer með. A 2. bls. í nefudu núraeri Lögb. 5. dálki 13. 1. að ofan stendur: „nývakinna barna I heiman að“, en á að vera: nývakinna harma o. s. frv. Á sömu bls. og í 50. línu að ofan stendur: „peir prá ástina og ættjörð“, en á að vera: „peir prá ástcini og ættjörð. Islands frjettir, Seyðislirði, 3. sept. 1897. Hjkk befur nú gengið í liálfan tnánuð norðaustan rosi ineð krapa og ^ kulda og seinustu dagana hefur snjó- ^ að niður undir sjó, svo fjöll öll eru hvítgrá. Síldar vart um helgina, en uú má kalla bæði sfldar og fiskilaust. Sólskin í dag og gott veður. aði og rrær ekki meðaltali; pó er par sumstaðar minna úti en líkindi væru til. Aptur voru fyrnin öll af heyi ú i um Eyjafjörð í hinni vikuuni. Kornvaka öll er að hækka í verði erlendis, fiskur selst ekki svo ýkja illa en ýms óhöpp lrafa pví miður gert suinutn skaða. Til minnis. í júlimánuði anno 1897 'flutti gufuskipið Egill fs til ís- lands frá Noregi og var nauðsynja- v a r a.—IIjarki. DR- DALGLF.ISH, TANNLŒKNIR kunngerir hjer með, að liann hefur sett niður verð á tilbúuum tónnum (set of teeth) sem fylgir: Bezta “sett“ af tilbúnum tönniim nú að eius $10.00. Alll annað verk sett, niður afl sama lilutfalli. En allt ineð því verði verður að borgast. út í hönd. Ilann er sá eini irjer í bænum Winnipeg ■sem dregur út tetinur kvalalaust. Stofau er í Mclntyre Bloek, 410 Mitin Strcet, Wiimiiicg. Globe Hotel, 146 Pkinckss St. Winnipeg Gistihús þetta er útbúið með öliuin nýjast útbúnaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi og vínföng og viudlar af beztu tegund. Lýs upp með gas ljósum og rafmagns-klukk- ur í öllum herbergjum. Herbergi og fæði $1,00 á dag. Einstaka máltiðir eða hsrbergi ytir nóttina 25 ets T. DADE, Eigandi. $90 Hjól fyrir $H5, $90 Bicycle næstum eins gott og nýtt fyrir eina $35 ef borgað er út 1 hönd. Þetta er „Bargain“; sásem fyrst kem- ur eða skrifar hofur pað. B. T. Il.röRNSON. HOUGH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block, Main St Winnipeg, Man. Heyapli gengur drætnt á Iljer- “NORTH STAR”- BUDIN Hcfur pað fyrir markmið, að hafa beztu vörnr, sem hægt er að fá og selja pær með lágu verði fyrir peuinga út í hönd. Jeg hef nýlega keypt mikið af karlmannabitnaði, loðskinna káp- urn og klæðis-yfirhöfnum, kvenn-jökkum og Capes, Dsengja fatnaði og haust- og vetrar húfum, vetliugum og hönskuin, vetrarnærfatnaði sokltum o. s. frv. Ennfremur mikið af hinurn frægu, Mayer ruhber vetrarskófatnað- sem er álitinn að vera sá bezti er fæst á markaðnum. Svo höfum við lika rnikið af álnavöru, Matvöru og leirtaui. Kom ið og sjáið mig áður en pjer kaupið annarsstaðar pví jeg er viss um að pjer verðið ánægðir moð verðið. B. G. SARVIS, EDINBURG, N. DAKOTA. 187 „Já, úti! En hvað pað er óllkt hjcr inni,“ svar- aði Steinmetz á fröusku. Greifafrúin hló, og benti honum á sæti. „Ó! I»jor smjaðrið æftnlega,4- sagði greifafrúin. >>Hvað segið pjer í frjettum, vondi maður?“ Steinmetz brosti punglyndislega, og lýsti brosið ^emur til hneigingu til að pegja yfir pví, sem greifa- ^túin kallaði frjettir, en að segja pær. „Jeg kom til að fá frjettir hjá yður, greifafrú,“ Sagði Steinmetz. „Þjer eruð æfinlega svo skemmti- *6g—og fögur líka,“ bætti hann við, og huldi brosið ^ vörum sfnum vel undir mikla yfirskegginu, Greifafrúin hristi höfuðið ertnislega, og hafði Það pau áhrif, að húfan skekktist aptur á höfði henn- og hallaðist út í annan vangann. „Jeg! Ó, jeg hef engar frjettir að segja yður,“ sagði hún. „Jeg er regluleg nunna. Hvað getur Siaður gert—hvað lieyrir maðurf Pjetursborg? l»að allt annað í París. En Katrín er föst fyrir. Haf- pjer nokkurn tfma tekið eptir pví, Steinmetz. Jeg Wina, eptir pví, hvað Katrfn er föst fyrir. l»egar ^&n einsetur sjor cinhvorn lilut, pá er vilji heunar S'ús og klettur. I»að verður að hafa framgang, sem Hti vill. I»að gerist af sjálfu sjer. l»að skeður. ^útnu fólki erpannig varið. Hvað mig snertir, kæri ^teiumetz, pá girnist jog að eins frið og ró. Jeg ^Í6t undan vesalings Ssefáni, og nú er hann útlagi. jeg hefði verið föst fyrir—ef jeg heíði fyrirboðið pessa vitloysu viðvikjaudi góðgerðaseuii—pá 100 „l»jer hafið auðvitað eitthvað að segja f frjett- um, Monsieur de Chauxville?“ greip greifafrúin fram f. „Jeg hef árangurslaust beðið Monsieur Stein- metz að segja mjer frjettir. Ilann segist engar frjettir hafa að segja; en á maður að trúa svo al- ræindum manni?“ „Kæra greifafrú“, sagði Chauxville, „pað er hyggilogt að trúa að eins pví sem er trúlegt. En jeg pori að fullvissa yður um, að Steinmetz er ráð- vandasti maðurinu í veröldinni. Hverskonar frjettir girnist pjer að heyra? Pólitskar frjettir, sem eru hættulegar; frjettir af samkvætnislífinu, sem eru hueykslanlegar, eða hirðfrjettir, sem æfinlega eru rangar?“ „Jæja, látið okkur pá heyra hneykslis frjettirn- ar“, sagði greifafrúin. „0! pá. verð jeg að vfsa yður til ráðvandasta mannsins í veröldinni“, sagði Chauxville. „Som“, svaraði Steinmets, „náttúrlega er heyrn- arlaus í siuni opinberu stöðu, en auðvitað sljór að eðlisfari sem prívat maður.“ Steinraetz horfði mjög einkennilega á Chaux- ville, eins og hann væri að reyna að láta hann skilja eitthvað, setn hann mætti ekki segja upph&tt. En Claude de Chauxville póktiaðist ekki, annaðhvort af skeytingarleysi eða tneðfæddri illgirni, að skipta sjer neitt af augnar&ði Steinmetz. „Allar frjettirnar eru auðvitað frá Londou“, sagði Chauxville ljettilega; „pað eru engar frjettir frá París“. 183 vagnanna, er peir aka yfir hnullungsgrjótið á hliðar- strætunum, og í staðinn er kominn hinn skemmtilegi söngur f sleðaklukkunum. A veturna erhinn niður- dragaudi raki í pessari norðlægu Vonedig orðinn að krystöllum, og sakar engan. A hinni svonefndn ensku bryggju stendur hátt og mjótt hús og virðist horfa yfir fljótið. l»að ligg- ur grunur á pessu liúsi, og pess vegna eru hafðar ná- kvæmar gætur á pví. l»vf par átti Stefán Lanovitch heima, hann, setn var höfundur Góðycrða-banda- lagsins og ritari pess. Þrátt fyrir að húsið er fráfælandi að utan að sjá, pá er pað hlýtt og smekklegt að innan. Ilmur af viðkvæmum jurtum, sem vaxa við ofuhita, er hvet- vetna í hinu deyfandi andrúmslopti í öllurn herbergj- unum. l»að er rússneskur siður, að fylla öll íbúðar- herbergin með fínum jurtum og blómum, sem purfa mikinn hita til að lifa og vaxa. í engu öðru landi í vcröldinni tilbiður fólk blóm eins tnikiö og eyðir eins rniklu fje f jurtaskraut. Það virðist vera eitthvað pað við að horfa á, en sjerílagi við ilminn af slikum jurtum, sem dregur að sjer hinn niarg- brotna blotiding af prernur pjóðflokkutn, sem nútlðar Rússinn er samansettur af. Vjer Euglendingar, sem höfutn pað pjóðar-ein- kenni að gorta ekki af sjálfutn oss, erum vanir að álíta, og segjttm pað Hka stunduro, að við höfum tekið í arf öll hin beztu einkenni Engla og Saxa, setn hali hoppiloga hnoðazt saman f oitt og kouij

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.