Lögberg - 30.09.1897, Blaðsíða 8

Lögberg - 30.09.1897, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 80 SEPTEMBER 1897 Ur bœnum og grenndinni. Lesið nýju auglýBÍnguna hjer i blaðiuu frá 15. G. Sarvis, Edinburg N. D. Mr. Jóuas Ilall, Gardar, N. D. hefur peninga til l&ns gegn fasteignar veði með lægstu rentu. G. Johnson gefur 20 prct. afslátt af surnum skótegundum í búðinni. Sj& augl. á öðrum stað. Maður einn, Joseph Libertie að nafni, kafnaði af gasi & Palrner House hjer i bænum, síðastl. mánudagsnótt. Lásuð f>jer auglýsinguna frá Thompson & Wing Crystdal, N. D., I siðasta blaði? Ef ekki, f)á er bezt að leita hana uppi í J>essu blaði. Mr. og Mrs. ívar Jónasson, Fort R >uge, misstu 5 mánaða gamalt barn sitt f>ann li). f>. m. Karlmanns-úr fannst á horninu á Portage ave. og Notra Dame street siðastl. föstudag. Úrið er geymt á prentsmiðju Lögbergs. A. G. Ulm & Co., lyfsalar i Cava lier, N. D. óska eptir viðskiptum við lesendur Lögbergs, og vildum vjer gjarnan að vinir vorir reyndu f>á. Mr. M. Paulson biður oss að geta f>esa, að hann sje eini íslendingurinn í Winnipeg, sem selur giptiuga-leyfis- brjef. John McBeth, fyrrum þingm. i Manitoba-pinginu, ljezt n/lega i bæn- um Denver, i Colorado ríki, par sem hann dvaldi undaufarinn tíma sjer til heilsubótar. Þeir, sem kynnu að vilja fá sjer ,.Patent“ hjer i Canada, geta sparað sjer $5.00 með f>ví að finna Mr. B. T. Björnson, ráðsmann Lögbergs. Klondyke er staðurÍDn til að fá gull, en munið eptir, að pjer getið nú fengið betra hveitimjöl á mylnunni í Cavalier,N.D. heldur en nokkursstaðar annarsstaðar. Fimmtudagskveldið 7.næsta mán. (okt.), kl. 8. e. m., heldur kvennfje- lag Fyrsta lút. safnaðar hjer í bænum, „social“ á Northwest Hall.—Prógram verður birt í næsta hlaði. Dr. Ólafur Björnson fór suður til Dakota í gær, til pess að heimsækja frændfólk sitt og vini par. Hann bjóst við að verða 2 vikur í pessari ferð. Munið eptirað Geo. W. Marshall, lyfsalinn 1 Crystal, N. D. hefur margt fallegt í búð sinni, auk meðala. ís- lendingur vinnur I búðinni, og óskar að landar sínir komi til sín. Veðrátta hefur verið frábærlega góð siðan Lögbarg kom út síðast, sí- feldir sumarhitar og sólskin á hverjum degi. Landið er orðið mjög purt, og sljettu-eldar farnir &ð gera vart við sig, en ekki hefur frjetzt um neina Rkaða af beim. Allar kornblöður eru nú að verða fullar hjer í fylkinu, pví járnbrautirnar ti.afa ekki nærri við að flytja hveitið, sem að peim er tlutt, burt cins ört og pað kemur inD. Verð á hveiti svipað og áður, 75 til 79 cts. btinh. PENINGAH TIL LANS. Jeg get nú útvegað næga peninga til láns, gegn veSi í bújörftum tneð mjög rýmilegum skilmálum. Einnig leyfi jeg mjer aS minna á, um lcið og jeg þakka mönnum fyrir gömul og góð við- skipli, aðjeghef hjer dálilla búð (matvöru, álnavöru, o. s. frv.) og þætti mjög vænt um að kunningjar mínir og aðrir Ijetu mig hafa nokk- uð af haustverzlan sinni. Vinsamlegast E. H. BERGMANN, GXKDAR, N. DAKOTA. Sjera O. V. Gíslasou frá íslend- ingsfljóti kom hingað til bæjarins síðastl. mánudag og fór aptur til Sel- kirk í gær. Hann segir, að Selkirk- söfnuður sje að gera ráðstafanir til að löggilda sig í næsta mánuði. Mr. W. IJ. Paulson lagði af stað hjeðan úr bænutn síðastl. priðjudag, áleiðis til íslands, sem umboðsmaður sambandsstjórnarinnar. Hann byst við að sigla frá Quebec 2.okt., en fara frá Skotlandi með landsgufuskipinu 13 okt. áleiðis til Reykjavíkur. t>eir Buck & Adams í Edinburg N. D. hafa Dýlega keypt harðvöru- búðina af Adams Bros. á ofangreind- um stað. Mr. Buck er fyrir verzlan- inni, og vildum vjer mæla með pví að menn kæmu til hans, pegar peir eru í Edinburg og purfa að fá sjer eitthvað af járnvöru. Saga móðurinnar—Litla stvlkan hennar lœknuð af barnaveiki:—Eptir að reyna meðal yðar, fjekk jeg mikla trú á krapt pess til að lækna hósta og hálsveiki (Croup). Litla stúlkan mln var lengi veik af henni, og jeg fjekk ekkert meðal sem dugði fyr en jeg fór að reyna Dr. Chases Linseed and Turpentine; jeg get ekki hsósað pvf um of.—Mks. F. W. Bond, 20 Mac donald st., Barrie, Ont. Ungur maður, James Gates að nafni, var skotinn til bana af hend- ingu síðasta laugardag, hjer skammt frá bænum. Ýms fleiri slys af bissu- skotum hafa átt sjer stað hjer I fylk- inu siðan leyfilogt varð að skjóta fugla nú í haust. Mr. B. T. Björnsson, ráðsmaður Lögbergs, kom aptur úr Dakota-ferð sinni síðastl. laugardag. Hann segir allt tíðinda lítið paðan að sunnan; almenn heilbrigði er meðal íslendinga og mönnum líður yfir höfuð vel í ísl. byggðunum par. J)r. Chase lælcnar catarrh—TJpp- skurður dugði ekki. — Toronto- lö. mars ’97: Drengur, sem jeg á,14 ára garnall, hefur pjáðst af Cntarrh, og við ljetum hann n/lega ganga undir ,operation‘ á spítalanum. Siðan höf- um við farið að brúka Dr. Chases Catarrh Cure, og ein askja af pessu meðali hefur læknað hann fljótt og til fulls.— H. G. Foud, yfirmaður í Caw- an ave. Fire Hall. Mr. Kristjón Finnsson, kaupm. frá íslendingafljóti, kom hingað til bæjarins siðastl. mánudag og fór apt- ur til Selkirk í gær. Hann var að gera upp reikninga sína við timbur- skrifstofu sambandstjórnarinnar hjer, pvi nú hefur hann flutt allan viðinn til Selkrrk, sem hann sagaði í mylnu sinni í sumar, og selt hatin par. Margir efnaðir menn í Norður- Dakota, einkum í Pembina-county, hafa keypt sjer óyrktar bújarðir hjer í Manitoba í sumar og ætla að flytja hingað norður. Vjer höfum heyrt getið um nál. 130 menn, sem pannig hafa keypt sjer jarðir, og eru flestar peirra 30 til 50 mílur hjer suðvestur af Winnipcg. Menn pessir láta mikið yfir jörðum pessurn hvað snertir land- gæði, og fengu pær með góðu verði, $3.50 til $4 50 ekrurra. Til Islendinga í Argyle:— J.*g verð á Baldur frá 23. sept til 8, okt. með áhöld til pess að taka mynd- ir. Jeg byst við að geta nú selt nryndir nokkru ódyrari en að undan- förnu. Ef pjer purfið að láta taka myndir af búgörðum yðar, preskivjei- um eða öðru, pá notið nú tækifærið til pess að fá pað gert fyrir lágt verð J. A. Blöndal. Dað er til ód/rt en áreiðanlegt meðal, sem læknar hina algengu, svo- kölluðu sumarveiki, á ungum og gömlum. Reyndu einn 25c. pakka af hinu eina rjetta „Sundhedsalt“ (heilsusalti), sem búið er til af Hey- man Block & Co. i Kaupmanuahöfn, og til sölu hjá P. J. Tiiomson. 99 Water Str., Winnipeg. Mr. B. T. Björnsson, ráðsmaður Lögbergs, fer vestur í Argyle-byggð um miðja næstu viku í erindum blaðsins. Ilann hefur með sjer sömu töskuna og í fyrra, og búumst vjer við að kaupendur T.ögbergs viti hvað pað pjf''ir. Hann b/st við að koma aptur með hana fulla af brjefseðlum, og hjer á Lögberg vænan járnskáp til að geyma pá í, ef bankinn hefur ekki nóg pláss fyrir pá. Ungabarnið var þakið úlbrotum og lœknað af Dr. Chase.—Mrs. Jas. Brown í Molesworth, Ont., segir frá hvernig drengUr hennar (8 mánaða gamall) læknaðist af slæmri Eczema. Mæður, sem eiga börn er p jást pann- ig mega skrifa henni viðvíkjandi hinu mikla meðali, Dr. Chases Ointment. Barn hennar var veikt frá fæðingar- degi og 3 ösk jur af Dr. Chases Oint- ment læknuðu hann. Mr. Geo. H. Otto, Crystal N. Dak., sem lengi hefur rekið verzlan par í bænum hefur nylega keypt 1000 ekrur af landi hjer i Manitoba, um 35 mílur suðvestur frá bænum, og byst hann við að flytja pangað einhvern- tíina í haust. Mr. Otto ætlar pví að hætta við verzlan sína í Crystal, og b/st pví við að selja allt með niður- settu verði. Nákvæmari auglysing verður birt síðar hjer í blaðinu. Sjera Jónas A. Sigurðsson kom hingað til bæjarins úr Nyja-íslands- ferð sinni síðastl. sunnudag og fór suður til Pembina á priðjudag. í pessari ferð sinni prjedikaði hann i Mikley, á ísafold, á Lundi við íslend- ingafljót, í Geysirbyggð, í Breiðuvík, í Arnesbyggð og á Gimli. Hann prjedikaði og prisvar í Selkirk á leið sinni norður og að norðan. Sjera Jónas segir, að sjer hafi hvervetna verið tekið mjög hlylega, og (ið ferð- in hafi verið ánægjuleg í heild sinni. Ny-íslendingar eru almennt hlynntir skólamálinu, og byst sjera Jónas við talsverðum styrk paðan til skóla- sjóðsins. Að Wolcotts Pain Paint sje eitt af peim allra beztu patent meðölum, við alslags verkjum og ymiskonar öðrum sjúkdómum, sjest bezt á pví, hvað pað bætir mörgum, og hvað mikið er sókst eptir pví, og flestir sem einusinni hafa reynt pað, ljúka upp sama munni og hrósa pví, og taka pað frarn yfir öuDur meðöl við gigt, höfuð- verk, tannpínu, hlustarverk, hósta, hægðaleysi, meltingarleysi, lifrarveiki, hjartveiki, allslags fever, súrum maga, sárum, brunaskurðum, mari, kláða og ymsum öðrum kvillum.—Vottorð frá merkum mönnum til synis.—Fæst í 25 og 50 centa llöskum.—Allir, sem hafa einhverja af ofannefndum kvill- utn, ættu að reyna pað.—Mig varitar ennpá nokkra góða útsölumenn í ís lenzku nylendunum. Skrifið eptir upplysingum til Joun Sigubðsson, Glenboro, Man. Piltur frá 15—20 ára, dagfars- góðu? og ráðvandur, getur fengið stöðuga atvinnu með pví aö snúa sjer til T. Tiiomas. 179 King Str. Winnipeg. Kspt. Jón Jónsson, kaupmaður Gimli, kom hingað til bæjarins síðastl. mánudag f verzlunar-erindum og fór aptur til Selkirk á priðjudag. Hann segir, að pað sje nú mikið lægra í Winnipegvatni en var f sumar, og fari alltaf lækkandi. Hann álítur, að ef góðri bryggju yrði komið upp á Gimli, handa gufuskipum að liggja við, pá niundi rnargt af fólki koina hjeðan úr bænum og dvelj.i á Gimli um tíma á sumrum, til að njóta hins hreina lojits við vatnið, baða sig i pví, sigla, fiska og skjóta sjer til sketnmt- unar. E>á mundi og borga sig vel að koma upp góðu sumar-hóteli á Gimli. Hann segir ennfremur, að flugur sjeu nú orðnar litlar sem engar á Gimli til að ónáða tnenn, svo ekki myndu pær fæla gesti paðan. Jón keypti í vor jörðina Dvergastein að Mr. Asmundi Þorsteinssyni, sem um mörg ár hefur búið par, en flutti sig til Selkirk í vor. Jörð pessi liggur að bæjarstæðinu Gimli (vestaaverðu),'og borgaði Jón $500 fyrir hana. Mr. Einar Ólafsson varð vondur útaf pví, meðal annars, eins og les endur vorir muns, að Lögberg sngði, að hin nyja „Heimskringla“ hans og peirra fjelaga ætti að verða populisca- blað t Bandarfkja-pólitík og styðja málefni Unitara. Pembina blaðið „Pioneer Express“, sem kom út 24. p. m., getur um hina nyju Hkr. og segir, að hún ætli að fylgja sömu stefnu og gamla llkr.—vera „popokrata“ (popu- lista-demókrata) og Unitara-blað. „Pioneer Express“ minnist mjög vin- gjarnlega á Mr. B. F. Walters í pessu sambandi, svo pað lítur nærri út fyrir, að Mr. Walter hafi sjálfur sagt rit- stjóra pess petta. Mr. Ólafsson ætti nú að skamma „Pioneer Express'4 fyrir að „ófrægja“ svona blaðfyrir- tækið peirra fjelaga. er. Jeg'get og’skal lána[1reÍES fijótt og vel eins og hver annar sem er, en skuldirnar vil jeg fá borgaðar í haust, ogjjpað sem fyrst. Jeg bætti að lána um óákveðinn tfma 1. október, nema sjerstök nauðsyn beri til, en set pá alla hluti niður eins og framast er unnt fyrir peninga; get pó varla búist við, að orð mín sjeu tekin gild fyrir pví—en komið og sjáið. Með vinsemd, T. Tiiokwaldson, Akra, N. Dak. P ilkynning TIL KAUPENDA GÖMLU HEIMSKRINQLU. Allt tóbak nema bezta sort af Vír- ginia hefur ill áhrif á tunguna og gerir hana sára sje pað lengi reykt. Sumt tóbak setur blöðrur á tuuguna, eða tekur í pað minnsta skinnið af á peim bletti par sem reykurinn kemur fyrst á hana úr pípuleggnum. Ekk- ert slíkt kemur eptir „Myrtle Navy“, sem, í sambandi við pess inndæla smekk, gerir pað að uppáh)ldi peirra sem reykja. }>aðf er ómótmælanlegur sannleikur að allur sá gjaldfrestur, sem verzlun- armenn hjer f landi (Bandar.) fá hjá heildsölu húsunum, er 30 dagar á allri matvöru og fleiru, og 60 dagar á nálega allri annari vöru, og að ef peir ekki borga eptir pann tíma, pá ekki að eins missa peir lánstraust fram vegis, heldur eru einnig skráðir y íir allt petta land í gegnum hin til pess starfandi „oommercial agencies“ sem poorpay (ljelegir viðskiptamenn), og má beita lögum til pess að búðum peirra sje lokað og eignir seldar til að borga skuldir peirra. Þetta minnir 4 hvað satt pað er, að „lánstraust í höndum ógætins manns er eins hættu- legt sem hárbeittur hnífur í höndum 6vita“. Einnig geta menn af pví gert sjer ljóst, livað nauðsynlegt pað er hverjum verzlunarmanni að fá skuldir sínar borgaðar, pó ekki sje nema einu sinni á ári. Heiðruðu viðskiptavinir! Þó jeg búist alls ekki við, að nokkrum getist nokkurn tíma tækifæri til að beita við mig gjald- prots-lögum pessa lands, og pó jeg hræðist pau pvf ekki, pá samt ætla jeg að segja blátt áfram og með ber- um orðum, að jog ætlast til að allir, sem skulda mjer, borgi pær skuldir ðins og peir hafa lofast til, sem er nærri undantekningarlaust 1. október í haust, og jeg læt pá alla hjer með vita, að jeg verð ekki fullkomlega á- nægður við neinn panD, sem bregður pau loforð sfn, fyrir hvaða orsök sem Jeg undirritaður hef keypt allt pað, sein Heimskringlu-fjelagið átti úti- standandi hjá kaupendum blaðsins á eptirfylgjandi pósthúsum: Minneota, Duluth, West Duluth, Ross P. O., Lake Stay, Wilno, Mar- shall, St. Paul, Detroit Harbor, Wis., Whatcom, Wasii., Peith Amboy, N.J., Seattlo, Spanish Fork, Scofield, Long Pine, Neb., Cashel, N. D., E!y, N.D., Grafton, Chicago, og auk pess allt pað, sem blaðið átti útistandandi lijá kaupendum hjer í Winnipeg. Jeg vilpví biðja pá kaupendur göinlu Heiinskringlu, sera tóku blaðið á ofangreindum pósthúsum, og sem ekki hafa pegar goldið skuld sína að fullu, að borga pær nú tafarlaust til uifn eða peirra, setn jeg kann að fá til að iunkalla fyrir mig.—Peninga má senda í „P. O. money order“, „Ex- press inoney order“ eða „Iiegistered letter“. Winnipeg, 27. sept. 1897. M. PJETURSSON, 709 Alexander ave., Winnipeg. Auglýsing. Mrs. Björg J. Walter, nr. 218 Notre Dame str. W., hjer f bænum, ötvegar íslenzkum stúlkum vistir, atvinnu o. s. frv. Hana er að hitta frá kl. 9 til 6 hvern virkan dag að númeri pví (í Kastner Block, herbergi nr. 1), sem nefnt er að ofan. Q-S?'‘Bún hefur nú 4 boðstólum á- gæt pláss fyrir ráðskonur og nógar vistir hjá ágætum enskum fjölskyld- um hjer í bænurn; ennfremur vistir á góðu.n hótelum í smábæjum út um landið. Arinbjorn S. Bardal Selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag og nótt. 613 ElQÍfl /\V8. Telepl)one 306. G. JOHNSON, COR. ROSS AVE. & iSASEL ST. Gefur 20o afslátt af sumum tegundum af skófatnaði sínum, um nokkurn tíma^ Hann cr nýbúninn að fá inn mikið af karlmanna- liiiust- ogf vetraf-fatnadi, sem verður seldur með lítg’U verdi. Komið og skoðið þessi föt áður en þjer kaupið annarsstaðar. Jeg Ucf ætíð ánægju af að sjá ykkur og sýna vörurnar hvort sem þjer kaupið eða ekki.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.