Lögberg


Lögberg - 30.09.1897, Qupperneq 4

Lögberg - 30.09.1897, Qupperneq 4
4 LÖGBE&G, FÍMMTUDAGINN 30. SEPTEMBER 18y7. LÖGBERG. Gefiö út a« 148 PrincessSt., Winnipeg, Man. af The Lögberg Print’g & Publising Co’y (Incorporated May 27,1890), Ritstjóri (Editor): SlGTR. JÓNASSON. Business Manager: B, T. Björnson. A ufrlýttinftar: Smá-ftuplýsinKar í eitt akipti 25c yrir 30 ord eda 1 þml. dálKslengdar, 75 cts um mán- ndlnn. Á st»rri auglýaingum, edft auglýsingumum lengri tíma, afsláttur eptir samningi. Ríifttada-skl ptl kaupenda ver(3ur ad tilkynna akriflega og geta um fyrverand’ bústad Jafnframt. Utanáskript til afgreidBlustofubladftina er i 1 lie ^t fcbeifc Fnnfiiift A Fubliali. Go P. O.Box 5 85 Winnipeg.Man. Utanáskrip ttil ritstjdrans er t Editor Lögberg, P *0. Box 5 859 Winuipeg, Man. Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupenda á olftdiógild,nema hannsje akaldlaus, þegar hann seg irupp.—Kf kaupandi, sem er í akuld vid bladid flytu rtatferlurn, án þess ad tllkynna heimilaskiptin, þá er þftð fyrir ddmetdlunum álitin sýnileg sönnum fyrr prettvísum tilgangi. — pimmtudagikn 30. sbpt. 18V)7. — IhI. blöð og Yukon-gullnám' arnlr. Eíds og kunnugt er, hafa blöð hins menntaða heims verið full af frjettum af Yukon-gullnámunum,sjerí- laf/i Klondjke-námunum 1 norðvestur- homi Ganada, siðan i vetur er leið, og það er óbætt að segja, að um engan hlut hefur verið tfðræddara í hinum enska blaða-heimi, en námaland [>etta og allt, sem stendur í sambandi við j>að. Oss var iiú satt að segja for- vitni á að sjá, hvað langt yrði þangað til eitthvað Bæistum petta mál í blöð- unum á íslandi og hvernig þau sk/rðu frá f>ví. En vjer höfum ekki sjeð eina linu í blöðunum á íslandi fyr en I „Bjarka“, sem korn hingað fyrir fá- um dögum. bar eð þetta er hið eina og fyrsta, sem landar vorir á ísl. bafa fengið að sjá í blöðum sínum um þetta efni, birtum vjer fiessa frjetta- grein úr „Bjarka“ (dags. 3. f>. m), i heilu liki, lesendum vorum hjerna megin hafsins til fróðleiks! Greinin hljóðar sem fylgir: „Gull-laiid, ákaflega gullauðugt, er ný/undið í Canada vestur undir Kyrrahafi 5 Brit. Columbia. Af þessu gull-landi ganga nú miklar sögur, og h vfa hleypt æsingu í hugi manna um endilanga Ameriku, sem mÍDnir ósjálf- rátt á Californiu forðum. Fátækur námumnöur fann fyrst gull á pessum stað f fyrra sumar, en enginn vissi fyrri en nú í sumar hve gullauðugt petta land var. Gullnemar margir eru iiýlega koinnir til Californíu með Bvo mikið af óhreinsuðu gulli, að verð verður varla tölum talið. Eitt einasta gufuskip kom með gullgrjót og gullsand 4 millj. kr. virði. t>riðju vikuna af júlí kom paðan til mynnta- sláttu Bandaríkjanna i San Francisco gull fyrir 2 millj. kr. og Dæstu viku enn pá meira. Með endilöngu Kyrra- hafinu fljúga fregnir um vellauðuga menn, sem viku og hálfum mánuði áð- ur voru blásnauðir. Járnsmiður fór til Canada úr Bandaríkjum og átti varla á sig garmana, en kom litlu síðar aptur með gullgrjót, sem hann seldi strax fyrir hálfa millj. kr., og bónda- grey, sem nylega fór á höfuðið og reyndi svo hamÍDgjuna f gull-landinu, kom aptur með milljón. t*essar sög- ur kunna nú kannske að vera krítaðar liðugt, en pað er vfst að landið er óvenjulega gullríkt. i“á galli er pó á pessu, að landið er Óbyggt og gull verður ekki grafið nema um sumar- mánuðina. Aðflutningar á matvælum ákaflega torsóttir og æfi gullnema mjög óblfð. Menn hafa verið varaðir við að fara pangað fyr en að sumri,en pað hefur lftið dugað, og margar pús- undir farið eptir sem áður en ekki komið aptur allir. Canada-stjórn hef- ur r.ú leitað til Bandarikjanna til að fá pægilega höfn einhversstaðar við Alaska-streudur til að flytja út gullið.“ Oss pykir ekki óliklegt að Vest- ur-íslendingar (sem gagn kunnugir eru öllu í sambaudi við náuialand pað, sem hjer ræðir um, bæði af pvi sem ritað hefur verið um pað í Lögbergi og enskum blöðum) brosi pegar peir lesa ofanprentaða grein úr ,,Bjarka“. Greinin er gott synishorn af pví, hvernig sum blöðiri á ísl. misski]ja,eða rangfæra visvitandi, margt eða flest er útlönd snertir. Vjer ætlum nú ekki að striða „Bjarka“ með pvi, að benda á allar villurnar i pessari stuttu frjettagrein, en að eins nefna fáeinar. I>að er pá fyrst, að gull-land pað, sem hjer ræðir um, er ekki í British Columbia, heldur fyrir norðan nefnt fylki. í hinu svo nefnda Norðvestur- landi, sem ekki hefur enn fengiðfylk- isrjettindi. Menn hafa uin mörg ár vitað, að gull var í Yukon dalnum, og gull hefur verið pvegið úr leir og sandi, úr ár- og lækja farvegum beggja megin við landamærin milli Alaska og CaDada, sfðastl. 4 ár að minnsta kosti. Um petta er getið f grein vorri í Lögbergi, sem kom út 27. maf síðastl. — Gullfundurinn f Yukon-dalnum hefur ekki einasta „hleypt æsÍDgu í hugi manna um endilaDga Ameríku“, heldur einnig um pvert og endilangt Stórbretaland. baðan hafa komið margir gullnemar, og par hafa myndast mörg fjelög til að kaupa gullnáma, vinna að náma- greptri, verzla, setja gufuskip á ár, og jafnvel til að leggja járnbrautir í gull-landinu. — Einhver hlægilegasti misskilningurinn sem kemur fram í „Bjarka“-greininni er pað, að gull- nemar hafi komið til Californiu með „gullgrjót“. Eptir pessu mætti ætla, að gullnemar pessir hafi rogast með stóra gullgrjóts-hnullunga (steiiia,sein Dokkuð af gulli var í) ofan úr landi og flutt pá svo á skipi til Californiu. Hið rjetta er, að gullnemar komu roeð pað sem á eusku er nefnt „gold dust“, p. e. gullagnir, sem peir pvo úr leir og sandi, og er petta alger- lega hreint gull að öðru en pvf, að ofurlítill silfurblendingur er í pví. Að gullið er hjerum bil hreint sjest á >ví, að úrisau af pessum gullögnuin, eða „gullsandi“, hefur reyrzt að vera 15 til 1(5 doilara 'vitði, eins og áður hefur verið getið um f Lögl>ergi. l>að er auðvitað fjarskinn allur af „gull- grjóti“ (gold quartz eða gold ore) í fjöllunuin í Norðvesturlandinu, pví „gullsandurinn“, sem námamenn finna I ár- og lækja-farvegum, er pannig til kominn,að vatn og lopt hefur hjálpast til að uppleysa kletta, sem gull er í (sumir álíta að fs hafi mulið pá sundur á ísöldinni), og ár og lækir borið ,,gullsandinn“ úr fjöllunum, sem klettarnir eru í, niður á lægri staði, par sem „gullsaudurinn“ nú finnst. En pað er enn ekki byrjað að nota ,.gullgrjótið“ á peim stöðvum, sem hjer ræðir um. Til pess parf að reisa mylnur,sem mala eða steyta gull- grjótið sundur, og pvo svo gullið úr mjelinu. I>etta verður gert með tím- anum. I>annig hafa nokkrir auðmenn f Chicago pegar myndað fjelag með 25 milljóna dollara böfuðstól, til að vinna í „gullgrjóts“-námum í peim hluta Yukon-dældarinnar sem er í Alaska. En gullnemar peir, sem hingað til hafa verið í Yukon-landinu, hafa að eins grafið upp leir, möl og sand úr ár- og lækja-farvegum og pvegið gullagnirnar úr pvl, sem peir hafa grafið upp.—„Bjarki“ segir, að gullið verði ekki grafið upp nema um sumarmánuðina í námuhjeraði pví, er hjer ræðir um. Þessu er varið alveg pvert á móti. Gullið (p. e. leirinn, mölin og sandurinn, sem gullagnirnar eru í) verður að eins grafið upp á vetrum, pvi vatu rennur f grafirnar á sumrin, en gullið er pvegið úr pví, sem upp er grafið á vetrum, á sumr- um, eða cptir að ís leysir af ám og lækjum.—Aðflutningar til námahjer- aðanna eru ekki erfiðir í sjálfu sjer, pví stór og góð gufuskip ganga frá höfnum á Kyrrahafs-ströndinni, t. d. San FraDcisco, Seattle o. s. frv. til mynnisins á Yukon-fljótinu, en pað er gengt gufubátum, sem bera 400 til G00 tons, alla leið til Dawson City (um 2000 milur). Það ganga nú nokkrir slíkir bátar eptir fljótinu. Siglingatíminn er par á móti stuttur, vegna pess hve vetrar eru langir par norðvestur frá. Auðugustu gullnám- arnir, sem fundist hafa f Yukon-land- inu, eru ekki nema um 18 enskar mfl- ur frá Dawson City. Að svo margir hafa verið að brjótast yfir Strandfjall- garðinn inn f námalandið í sumar or sakast af pvf, að fjöldinn, sem pangað vildi kotnast, var svo mikill, að fæstir gátu ferigið far með gufuskipunum. Það er ekki við að búast aö peir, sem fóru til r.ámanna f sumar, bafi koinið aptur, pvf flestir eða allir, sem paDgað far», búast við að verða par svo árum skiptir. Flestir peirra sem komu frá námunum í sumar h»fa verið í Yukon-landinu svo árum skiptir.— Það sem sagt er um böfnina, sem Can- adastjórn sje að reyna að fá f Alaska hjá Bandaríkjastjórn „til að flytja út gullið,“ er bara rugl. Canada á nóg ar bafnir í British Columbia,sem hægt er að leggja járnbrautir frá inn í námalandið, og Cansda Prcific-járn- brautarfjelagið er nú að láta mæla út brautarstæði frá eÍDni peirra. Þar að auki geta Canada-menn flutt gull sitt út eptir Yukon fljótinu eins og Banda. rfkjamenn, og hafa gert pað f sumar. Bandaríkja menn flytja allskonar varn- ing út úr Canada-liöfnum, og Canada- menn út úr höfnutn í Bandaríkjunum, eptir pvf sem pægilegast og ód/rast, er, svo hvorugt landið parf sjerstak- lega að fá kafnir hjá hinu. Avarpið. Á öðrum stað f blaðinu birtum vjer „Ávarp til íslendinga“, sem vjer prentum eptir „ísafold“. Eins og lesendur vorir sjá, hafa 16 pingmenn í báðum deildum alpingis undirskrif- að ávarpið og skora á íslendinga að styðja pá stefnu, að taka boðum Danastjórnar um sjeistakan ráðgjafa fyrir ísland, er eigi hafl önnur stjórn- arstötf á hendi, skildi og talaði ís- lenzka tnngu, sæti á alpingi og bæri ábyrgð fyrir pví á allri stjórnar-at- höfnÍDni.—Það er vonandi, að alpingi verði leyst upp sem fyrst og stofnað til n/rra kosninga, svo kjósendum á íslandi gefist kostur á að láta álit sitt í Ijósi um petta afar-p/ðingarmikla raál. Það er og vonandi, að petta mál verði vel sk/tt fyrir pjóðiuni, bæði í ræðu og riti, áður en næstu kosningar fara fram, og að pað verði gert að aðal-spursmáli við næstu kosningar, livenær sem pær fara fram. Ef málið er sk/rt fyrir kjósendura til hlítar, er lítill vafi á hver stefnan sigrar, pessi nýja stefna eða gamla pófið. Tupper óánægður. Sir Charles Tupper var eini mað- urinn frá Canada, sem óánægður var á Englandi í sumar á meðan stóð á „Demants-hátíðinni“. Hann var óá- nægður yfir pvf, að Englendingar glöddust af peim verzlunar-lilunnind- um, sem Canada-stjórn veitti peim, og hann var óánægður yfir pvf, hvað forsætisráðherranum frð Canada var s/ndur mikill sómi. Sir Charles Ijet ekki undir höfuð leggjast, að gera óánægju sína heyruui kunna strax eptir að hann kom til Eoglands. Hann ljet korna út f blaðinu „Daily News“ samtal við sig, par sein hann segir, meðal annars, að Eoglendingar skilji ekki rjett verzlunar hlunnindi pau, er Laurier-stjórnin veiti Blng- landi; ef pjóðin skildi pau rjett, pá mundi hún ekki fagna yfir peim. London-blöðin, ineð „Times“ í broddi fylkingar, og blöðin víðsvegar uui England útsk/rðu mjög uákvæinlega pessi verzlunar-hlunnindi, og 1/stu yfir pvi um leið, án minnsta tillits til pess kverjmn pólitiskum flokki pau fylgdu, að slík hlunnindi væri mikið gleðiefni fyrir England og að enska pjóðin skildi pau rjett. Að öðru en pvf, sem hjer að ofan er tilfært, var SirCharles Tuppers ekki getið á Eng- landi. Nú er hann kominn heiin apt- ur úr Englauds-ferð sinni og rekur sig á pað, að Canadamenn eru fagnandi yfir pví, að England hefur sagt upp sjerstökum verzlunarsamningum við vissar pjóðir. Þetta tekur mikið á Sir Charles Tupper, og er hann nú að ölluin lfkinduin liinn eini inaður í Canada, sein er óánægður yfir pessu satnningsafnáini. Þessa óánægju stna opinberar liann í blöðunum, og segir bann par,meðal annars, að hvorki pau verzlunar-hlunnindi,sem Canadastjórn hefur veitt Englandi, nje framkoma Sir Wilfrid’s Lauriers,hafi átt nokkurn pátt í uppsögn verzlunai-.-iamninganna. Samniugunum var sagt upp utn pað leyti sem allt England, fagnandi yfir hÍDum eanadisku verzlunar hlunnind- um, gerði mestan dyn með Sir Wilfrid Laurier. Þeitn var sagt upp rjett eptir að hann (Sir Wil- frid) bafði haldið ræður á móti peim uir. pvert og endilangt England. Þeim var sagt upp pegar lögfræðing- ar brezku stjórnarinnar höfðu komist að peirri niðurstöðu, að peir stæðu í vffri fyrir pví að Englendingar gæti sætt verzlunar-hlunnindum peim, er Canadastjórn bauð pejm. En ef mað- ur ætti að trúa Sir Charles Tupper, pá var allt petta að eins hending, sern engan pátt átti f uppsögn vorzlunar- samninganna. Ensku blöðin, t. d. London ,Times‘, ,Post,‘ ,Standard,‘ Daily News,‘ ,Telegraph,‘ ,Spectator‘ o. s. frv. vissu ekki hvað pau voru að fara með pegar pau sögðu, að upp- sögn verzlunarsamninganna væri að pakka hinum canadisku verzlunar- hlunnindum og haráttu Sir Wilfrids Lauriers fyrir nánara sambandi á milli Englands og ensku n/londanna. Jafn- vel Mr. Chamberlain og aðrir stjórn- málatnenn, sem pökkuðu Sir Wilfrid Laurier pað aðallega, að hægt var að afnetna samningana, misskildu petta. Sir Charles Tupper er eini maðurinn, 182 Claude de Chauxville hló lágt, eins og hann pekkti pessa fallegu brellu, sem hann gat gert eins vel eins og Vassili. „Hún er vitikona mín,“ sagði hann svo. Maðurinn, sem póttist vera aðstoðarmaður rúss- nesk» sendiherrans, rjetti hendurnar frara á borðið, beygði sig fram á pað, svo að hið stóra, feita andlit hans var að eins fáa pamlunga fiá hinu skarplega andliti Chauxville’s, og sagði: „Það gerir allan muninn“. „Jeg bjóst við pvf,“ sagði Chauxville, og horfði fast f hin einbeittlegu augu fjelaga sfns. XV. KAPÍLULI. í VKTRAR BORGINNI. Pjetursborg á Rússlandi er hin einkennilegasta borg f veröldinni á vetrardag, pegar hún er pakin snjó. Borgin lftur pó bezt út eptir mikinn norðan- vind, pegar hann hefur rifið allan snjóinn af turnin- um á St. lsaks-kirkjunni og hin mikla, gyllta hvelf- ing, tindrandi í sólskininu, kastar geislum sfnura yfir hina hvítu gröf, sera líkja má horg’nni við. Á veturna er Neva-fljótið hreiður, skarkalalaus pjóðvegur milli Vassili Ostrow og Admiralty Gard- eus. Á veturna pagnar loks hið ój>olandi skrölt l9l Chauxville leit til Steinraetz, sem ygldi sig og sagði síðan: „Það á ekki við, að fara að segja gamlar frjettir frá London, sem komíð hafa f gegnuin París.'’ Eða hvað finnst yður?“ Steinmet/. sló bælnum á sólabreiða stígvjelinu sínu ópolintnóðlega niður í gólfið hvað eptir annað. „Af hverjum eru frjettirnar—um hvern eru pær?“ hrópaði greifafrúin og klappaði sainan hinuin mjúku lófum sinum. „Jæja, frjettirnar eru af prinz Paul“. sagði Chauxville og horfði storkaudi á Steinmetz. Steinmetz færði sig ofurlítið til, svo hann stóð fyrir framan Katrínu, sem var orðin náföl allt í einu. Hún sá pví að eins breiða bakið á honum. Hinir aðrir f herberginu gátu alls ekki sjeð hana. Hún var heldur smá vexti, og Steinmetz huldi hana á bak- við sig eins og hann væri skjöldur hennar. „Ó! hann er að tala um giptingu prinzins“, sagði Steinmetz við greifafrúna. „En greifafrúin er sjálfsagt búin að frjetta pað‘\ „Hvernig gæti pað verið?“ sagði Chauxville. „Greifafrúin vissi, að prinz Paul ætlaði að fara að gipta sig“, sagði Steinmetz tnjög hægt, eins og hann væri að tefja tfmann. „Að œtla sjer eitthvað, er hjerum bil hið sama og yera pað, par sem menn eins og hann eiga hlut að máli“. „Hann er pá pegar giptur?“ SRgði greifafrúin í höstum róm. 186 starf sitt, var stofuhurðin opnuð og pjónustumey eín kom inn, sem sýndi irieð látbragði sínu, að liún liafði áunnið ofurlítil htunnindi raeð peirri einföldu aðferð að vera á gægjum. „Það er Monsieur Steinmetz, greifafrú,“ sagðÍ stúlkan. „Ó! lít jeg hræðiloga illa út, Celestine?'1 spurði greifafrúin. „Jeg hef sofið“. Celestine var frötisk, hló hinn töfrandi hlátur, sem einkennir pá slingu pjóð, og sagði: „Hvernig getur greifa-frúin spurt svona? Hún gæti álitizt að vera að eins 35 ára!“ Það má búa8t við, að englarnir, sem skrifa niður orð mannanna, lialdi sjerstakar bækur fyrir bina fröusku pjóð, og slái sjerstaklega af pægilogum lygum. Greifafrúin hristi liöfuðið og trúði skjallinu. „Monsieur Stcintnoiz or einmitt á pessu augna- bliki að klæða sig úr loðklæðunuin frammi í gang- iuum,“ sagði Celestine og gekk fram að stofn- hurðinni. „Gott og vel,“ sagði greifafrúin. „Jeg ætla að bjóða honum kveldverð“. Steinmetz kom inn f stofuna og hneigði sig óparflega djúpt, og pað skein dálitil glottni út úr hinum punglyndislegu augum hans. i „Bara hugsið pjer yður, kæri Steinmetz,“ sagði greifafrúin líflega, „að Katrín er farin út í svona veðri. Guð minn góður! Hve veðrið er ískyggilegt!“

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.