Lögberg - 30.09.1897, Blaðsíða 2

Lögberg - 30.09.1897, Blaðsíða 2
i LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 30 SEPTEMBER 1897 Ilitt og J>etta úr isl. blöðum. lygasOguk ?bá Ísi.andi í norskum blOðum. „Logið er skeinmra til, þejrar logið er inilli búra og baðstofu, held- ur enn er frá Jórsalaborg og hirigað,“ sajrði presturinn,—hann lagði út af kraptaverkum Krists.—Af f>ví ísland er svo lanj/t frá öðrum löndum, og hefur svo strjálar samgönjrur við aðr- ar þjóðir, er auðvelt fjrir skjalara of/ hjef/ómaineun að breiða út I öðrum lðndum ósannindi og þvætting um ísland Ofr íslendinjcra. Hægast mun j>að fó vera i Nore^ri, f>ví Norðmenn rnun fremur enn aðrar f jóðir f/sa að frjetta af íslendingum. t>að er heldur eaki sparað 1 Nor- egi, að fljtja Ijgasögur um ísland. Islenzkir menn hafa flakkað f>ar um landið á síðari árum og bæði haldið fjrirlestra og skrifað f blöðin. Til fessa má einkum nefna frjá menn af Suðurlandi, enn til að koma í veg fjrir misskilning, skal jeg geta fess, að jeg á hjer ekki við sjeia Júllus tórðarson, sem haldið hefur fjrir- lestra f Noregi næstliðinn vetur og skrifað i norsk blöð, fví hann hefur ellaust sk^i t satt og rjett frá. Af f ví jeg hef að eins lesið fátt af norskum blöðum, veit jeg eflaust um minnst af feim f vættingi, sem í feim hefur staðið um ísland á síð ustu árum. Fjrir fám árum vóru margar greinir í ýmsum norskum blöðum ept- ir mann úr Rejkjavík, og vóru fær mjög blendnar frá upphafi til enda. Meðal annars var fess getið, að ,fjár monnirnir* á íslandi hefðu vetursetu í fjárhúsunum og kæmi ekki heim fjr enn á vorin. í blaðinu ,,l7de Mai,“ sem Arne Garborg stýrir, stóðu f fjrra dálítil út Irög úr ræðum, sem Ólafur nokkur Felixs >n úrRangárvallasyslu hafði fá haldið fjrir norskum lyð. Hann ljet mikið jfir ættjarðarást og fjóðrækni íslendinga—miklu meira enn vert er,—og gerði llka mikið úr f ví, hve íslendingar hötuðu Dani. Hann sagði fað til dæmis, að n/lega hefði krón- prinzinn danski komið til Rejkjavfk ur(!) og hefði fá verið flaggað f hálfa stöng um allan bæinn bonum til ó- virðingar. Ritstjórn blaðsins varð svo uppveðruð af ljfsingunni á ætt jarð rist og f jóðrækni íslendinga, að hún lagði til fað snjallræði í endalok greioarinnar, að Norðmenn sendu nokkra unga menn til íslands til fess að læra fessar f jóðlegu djggðir af ísleadingum. Tólfunum kastar í frjettabrjefi frá Rejkjavík, sem stóð í fjrra í Folke bladet, sem út kemur í brándheimi. JÞar var fess getið, að nú væri búið að uppljóma allan Rejkjavíkurbæ með rafljósum, og inargar aðrar fram- farir voru taldar, sein enginn hefur orðið var við. Meðal annars var gef- ið utn r>ytt stórt blað, „Dagskrá,“ og var far tekinn útdiáttur af brenn- heitri pólitíekri greiu, sem staðið hefði f 1. tölublaði hennar, enn fetta var skrifað löngu áður enn 1. tbl. Dag skr.ár kom út(!) I>ar var getið um drukkoun Asmundar Sveinssonar og sagt, að hann hefði verið kominn í beinan karllegg af Jóni biskupi Ara- Bjni. Lfklega er fetta frjettabrjef skrifað af íslendíngi í Noregi, fótt fað sje dagsett f Rejkjavík. Seinasti fróðleikurinn um ísland, sem jeg bef lesið í norskum blöðutn, stendur í Daybladet (Christianía) í f, m. og er moð fjrirsögn „St. Olafsfest paa lsland“. .Þar er sk/rt frá f ví, að íslenzku blöðin Þ)6ö6lfur og l)ag skrd hafi gengizt fjrir fví, að haldin væri fjóðhátíð á Islandi 29. júlí og 1. ágúst í minningu Ólafs helg8(!) Síðan segir blaðið: „Pað á að halda hátfðina á £>ing- velli, og frátt rjrir hinar örðugu sam- göngur á íslandi, litur út fjrir, að há- tfðin verðí mjög fjölsótt“. „Blaðið ÞjóðSlfur tekur fað fram, að á sama tíma eigi að halda hátíð f Niðarósi til minningar um Ólaf Haraldsson, og „ vjer munum hinn sarna dag koma saman á í>ingvelli til að halda hátfð f&meiginlegra endurminninga íslend- inga og Norðmanna. Vjer íslending- ar furfum að glæða hjá oss föður- landsástina, ef til vi 11 freinur en frændur vorir í Noregi“(!) SiMKEPPNI STÓRVELDANNA. Það kemur sífellt í ljós, að stórveldin í Evrópu koma sjer ekki saman, f ví öll vilja fau ni sem mestum völdum f Evrópu. Einkutn er mikil keppni milli Þ/zkalands og Englands og mest af hálfu Þjzkalands. Englendingar taka f llu rólega og gera sjer gaman af látum Þjóðverja. í fýzkuin blöð um eru sífellt mjög harðorðar greinir um Euglendinga. Menn segja, að allt af f urfi Englendingar að fá eitt- hvað fjrir snúð siun, og er fað að vísu satt, að enska stjórnin hefur um langan aldur farið mjög kænlega með sfnu valdi og aukið lönd sín og jfir- ráð meir og meir. t>að geta aðrar f jóðir ekki fjrirgefið. En Djlendustjórn Breta er næsta ólfk f Jzkri n/lendustjórn t. d. —Bretar stjórna n/lendum sínurn að kalla án hermanna, og s/na með fví meiri hjggindi og mannúð enn aðrar f jóðir. Friikkum er heldur ekki um Englendinga, enda hafa völd Breta sífellt aukizt jafnframl f ví sem völd Frakka hafa minnkað. Enn Frakkar gera sjer enga von um æðstu völd í Evrópu, og fara f ví stillilega. Kali f eirra til EnglendÍDga fer rninnkandi og sömuleiðis óvildin til Þjzkalands. Þeir láta sjer nægja að vera mennta-, f jóð í fremstu röð. Þjóðverjar eru mestir keppinaut- ar Breta og Atneríkutnanna í verzlun og handiðnum. t>ar á móti vantar Þjóðverja nýlendurnar til að geta jafnast við Breta. Ef feir ættu mikl- ar n/lendur, stæði feir lfkt að vígi og Rússar og Englendingar. Enn Englendingar hafa lagt undir sig heiminn og Þjóðverjar fljtja heldur til enskra enn f Jzkra n/lendna. Rússar eru svo öruggir og öflug- ir, að feir bera engan öfundar eða óvildarhug til Englendinga. England og Rússland eru fremst allra stórveldanna, og má kalla að f au standi jafnt að vígi. Frakkland er í annari röð. Þýzkaland vill komast í fjrstu röð, en Englendingar eru í vegi fjrir feim. ,SmÁ8AXAfeT Á LIMINA IIANS BjÖRNH míns'. t>á eru nú ekki eptir nema frjú kjördæmi á öllu landinu sem halda við Benedikt Sveinsson og vilja enn halda fram stjórnarskrárfrumvarpi undanfarandi finga óbrejttu. t>essi kjördæmi eru: Ejjafjarðar s/sla og báðar Þingejjars/slur. SÓÐASKAPURINN Á GÖTUNUM í Reykjavík. Þótt nú hafi verið fur viðri um langan tíma, eru fó göturnar hjer í bænum mjög ófrifalegar. t>etta keinur af fví, aðfæreru aldrei hreins- aðar oje sópaðar, sein ætti að gera á hverjum degi. Rjettast væri, að bæj- arstjórnin ljeti gera fað, f ótt húseig- endum sje vorkunnarlaust a’' gera hreint, hverjum fjrir sínum djrum. Nú má vaða í ökla á aðalgötunum í kúamjkju og hrossataði, heji o. s.frv Einstöku sinnum sjest einn maður með skóflu í hendi, sem eitthvað er að fást við að hreinsa taðið af götunum, enn fað er gagnslltið kák. Utlend- ingunum, sem eru nú bjer í bænum hundruðum saman, gefur víst á að líta, að sjá frifnaðinn hjerna á götun- um, og geta feir ímjndað sjer, að f ar eptir fari frifuaðurinn inni í húsun- um. Látið fið sópagöturnar á hverj- um degi!—Fjallk. ATVINNUVEITING Á. ÁfeGEIRHfeONAR. [Kafli úr (lingræðu Guðjóns alþm.Guð laugssonar, uin Inísetu fastakaupmanna, á þingfunili neöri deildar 19. júlí ’97J, „Jeg er að iniunsta kosti kunn- ugur á ísafirði, og fekki nokkuð til fess, hvort gagn og ógagn Asgeir kaupmaður Ásgeirsson hefur uunið, og jeg h/st við, að hann hefði hvorki gert minna gagn, eða ógagn, fótt hann hefði verið hjer búsettur; en f að veit jeg, að ógagnið er stórt. — I>að er hálf-sárt að sjá á ísafirði uppá hundslega auðm/kt volaðra ves- alinga við slíka stór-jarla; og sú at- vinna, sem snauðum mönnum er veitt á kostnað sjálfstœðis feirra, verður b/sna d/rkejpt.—Auk f ess hefur hún svipt aðra atvinnuvegi vinnukrapti, og fó hafa feir, setn hjá Ásgeirs. verzlun liafa unnið, borið minna úr býturn, heldur en feir hefðu annars- staðar getað átt kost á...., og dæmi fessarar verzlunar er nóg til fess, að sannfæra mig um fað, að ekki sje vert að leggja mörg höpt á verzlun laridsins, til fess að koma upp mörg- um auðk/fingum af líku tagi og fetta.—Þj6ði). ungi. Kin þjdmngti-uppspretta hrotin d bak aptur af mannleyu hyygjuviti. Meðitlið sem nefnist South Amevican Kidney Cure bregst 'aldrei að lina allar |>rautir í nýrunuin eða þvaghlöörunni. Brights-veiki, d'abetes, nýrnabólf'u, eða gigt, tæring, blæðingu og catarrh í nýrun- um, blöðrubólgu o. s. frv. Það hreinsar og kemur reglu á þvagið, og kemur í veg fyrir brunverk í þvagrasinni. Það er ó- metanlega mikils virði við gallveiki og öll besskonar. H G.UIm&Go. CAVALIER, N. DAK. Verzla með allskonar meðöl og meðalaefni, Harbursta, Svampa, Ilmvatn og Toilet Articles. Meðöl eptir fjrirsögn lækna, samansett með mestu aðgætni. Óskað eptir viðskiptum við kaup- endur Lögbergs. FARID TIL ia • Lyfsa/a, • CRYSTAL, - N. DAK. Þegfar þjer þurfið að kaupa meðöl af Ixvaðut teyund sexxi er, Skriffæri, Má.1, Olíu, eða Gullstílss, o. s. frv. Þjer íxiuixLið ekki yðrast þess. íslendÍDgur vinnur í búðinni. Fyr en kólnar til muna, er betra að vera búinn að fá góð ann hitunarofn í húsið, Við höfum ein mitl þá, sem ykkur vanlar. Einnig höfum við matreiðslu-stór fyrir lágt verð. Við setjum ,,Furnaces“ i hús af livaða stærð sem er, höfum allt, sem til hygginga þarf af járnvöru, og bæði viðar-ogjárn pumpur með lægsta verði. Við óskum eptir verzlan lesenda Lög- bergs, og skulum gera eins vel við Jiá eins og okkur er framast unnt, Buck$cAdams. EDINBURG, N. DAK. ÍSLENZKUR LÆKNIR Dr. M. Halldorsson, Stranahan & Hamre lyfjabúð, Park liiver, — — — N. Dok. Er að hitta á hverjum miðvikudegi í Grafton N. D„ frá kl. 5—6 e. m. TANNLÆKNIR, M. C. CLARK, er fluttur á hornið á MAIN ST' OG BANATYNE AVE. Alltaf Fremst Þess vegna er fað að ætíð er ös í fessari stóru búðokkar. Við höf- uin prísa okkar fannig að feir draga fOlksstrauininn allt af t il okka Hjer eru nokkur Juni-Kjorkaup: $IU karlmauua aifatuaður fjrn- $7.00. $ 8 “ “ “ $5.00. Drengjaföt með stuttbuxum fjrir 75c. og upp. (Jottoii worsted Uarlmanuabuxur frá 75c. og uppí $5.00. Buxur, sém búuar eru að liggja nokkuð í búðiuni á $1 og uppí $4.00 Kveun-regnkápur, $3.00 viröi fjrir $1.39. 10 centa kvenusokkar á 5c. — Góðir karlmannasokkar á 5c. parið. Við gefum beztu kaup á skófatnaði, sem nokkursstaðar fæst 1 N. Dak. 35 stjkki af sjorstaklega góðri f vottasápu fjrir $1.00. Öll matvara er seld með St. Paul og Minneapolis verði að eius flutn- ingsgjaldi bætt við. Kotnið og sjáið^ okkur |áður7en fið eiðið_,peningumjjkkar ann- arsstaðar. L. R. KELLY. MILTON, N. DAKOTA. T hompson & Wing, § Leiðandi verzlunarmennirnir i Eaí CRYSTAL, - N. DAKOTA. I Hafa sett helstu matvörutegundir ofan í verð það er sýnt er lxjor á eptir, eg þjer getið fengið þíið allt saman eða livað mikið, sem þjer vilijð af hverri tegund út af fýrir sig. Þeir óska eptir verzlun ykkar og meta hana mikils og reyna því ætíð að hjálpa ykkur þegar þjer hafið ekki pcninga. Engir geta selt nokk- urn hlut ódýar en þcir, því þeir keyptu allar sínar vörur áður en þær stigu upp í verði. Þeg- ar það er uppgengið, sem við höfum núna er hætt við að vörurnar vcrði dýrari, og er því best að kaupa sem fyrst. Allar vörur eru með eins lágu verði og mögulegt er. £ £ Þeir selja :— 20 pd. af sÖltum f orskfiski á..........$1 00 7 “ ágætt grænt kaffi............... 1 00 7 “ ágætt brent kaffi............... 1 00 jZS 14 “ góðar rúsínur.................... 1 00 17 “ raspaður sjkur.................. 1 00 ^3! 15 „ molasjkur........................ 1 00 14 “ góðar sveskjur.................. 1 00 30 “ besta haframjöl, inarið.......... 1 00 40 stjkki af góðri fvotta sápu........... 1 00 -^5 5 pd. Sago............................ 25 :^£ 1 baukur Baking Powder................ 15 Þetta er regluleg kjörkaup. Grípið tækifærið s sem fyrst. Búðin er alveg full af nýjum, ágætum ^5 vörum af^öllum tegundum. 3 | Thompson & Wing. | «’miHUUIUUtUUWUWUUmHUHUtHUHUHUWHIIIHtUtwG> COMFORT IN SEWING ] í Comes from the knowledge of possess- i) íng a macfiíne wfiose reputation assures $ ífie user of Iong years of hígh grade ý serviee. The h Lalesí ImproYecI WHITE | withiL Beautífully Figured Wood worfc, a Durahle Constructíon, f Frne Mechanícal Adjustment, 'f (* coupled wíth the Finest Set of Stec! Attacfiments, makes ít the h (• MOST DESIRABLE MACHINE IN THE MARKET. ** Dealcrs wanted where we are not represented. Address, WHITF. SEWING MACHINE CO., .....Cleveland, Ohío. Til sölu hjá Eils Thorwaldson, Mountain, N. 1). 0. Stephensen, M. D„ 526 Ross ave., Ilann er að linna heima kl. 8—lOf. m. Kl. t2—2 e. m. og eptir kl. 7 á kvöldin. Arinbjorn S. Bardal Selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá bozti. Opið dag og nótt. 6Í3 Elgin /\ve, Telepliono 306.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.