Lögberg - 28.10.1897, Page 6
LÖGBERO, FIMM UDAGINN 28. OKTOBER 1897.
Fijettabrjef.
(Frá fjettaritara Lögb.)
Spanish Fork, 18. okt., 18il7.
Nú er skipt um tíðarfarið, svo
vjer megum taka undir með skáldinu
og segja: „Nö er koinið hrlm-kalt
haust, horfin sumar bllða“. l>að, sem
liðið er af pessurn mánuði, hefur mátt
heita fremur umhleypingasamt; rignt
töluvert með köflum og snjóaðá fjöll;
samt er ekki hægt að telja f>að veru-
lega kuldatíð enn J>á. En votviðrin
hafa tafið haustvinnu hjá bændum
töluvert, og fremur útlit fyrir f>ráa
tíð, f>egar f>etta er ritað.
Sykurrófur hafa gefist svo illa; á
f>essu hausti, að margir geta ekki selt
pær, og verður pví mikið minni íðn-
aður við pær, en hefur átt sjer stað
að undanförnu. Líka verður mikið
minna búið til af sykri, I Lehi sykur-
mylnunni, en fyrirfarandi ár,svo sykur
stígur óefað upp; verður dyrari 1 vet-
ur, en hann var 1 sumar og hefur verið
BÍðan sykurræktin byrjaði fyrst í
Utah.
Sextugasta og áttunda kirkjuf>ing
Mormóna er nú rjett nýafstaðið í
Salt Lake Oity. I>að hafði gengið af
mikið rólega, eins og vant er, og ekki
skeðu par önnur markverð tíðindi, en
að tveir Dýir postular voru innvígðir
til postula-embættis, og var annar
þeirra sonur Wilfords Woodruff, for-
seta kirkjunnar,en hinn heitir Cowley,
og er ættaður frá Idaho.
Rjett 1 lok á þÍDgsins stóð
Woodruff forseti upp—hann er nú á
fyrsta árinu yfir nírætt—og hjelt
stutta en snjalla ræðu til kirkju-
bræðra sinna. Hann ráðlagði peim
par, meðal annars,að halda vel satnan,
sjerstaklega 1 pólitlk, og kjósa ekki
aðra til embætta en beztu menn, svo
vjer mættum hafa góða stjórn, og oss
yrði ekki ofpjakað með háum skött-
um o. s. frv. JÞessi ræða forsetans
var heldur en ekkí misskilin af hinum
pólitlsku leiðtogum fólksins, bæði 1
Salt Lake Cíty og víðar, og hefur
ekki um annað verið skrifað meira
síðastliðna viku. I>etta var útlagt
pannig, að Mr. WoodrufE meinti að
Mormónar ættu ekki að kjósa og styðja
aðra til embætta en pá, sem tilheyrðu
Mormóna-kirkjunni, og margir eru
peirrar meinignar enn, jafnvel pó for-
setinn hafi síðan sjálfur opinberlega
mótmælt pví.
Pólitlkin er nú farin að hitna
töluvert, og hefur pað, sem hjer að
ofan er sagt, átt mikinn pátt 1 pví.
I>rír flokkar eru nú á ferðinni, í stað-
inn fyrir tvo að undanförnu. t>ví
hvort sem pað er nú fyrir áeggjan
Mr. Wilfords WoodrufE eða ekki, pá
hefur sú hreifiug komist 1 gang í all-
mörgum bæjum hjer 1 Utah, að flokka-
skiptÍDg í pólitiskum málum hefði
ekkert að gera með bæjarstjórnar-
kosningar í haust, og hefur parafleið-
andi myndast- nýr flokkur, rjett fyrir
bæjarstjórnakosninguna, sem vjer
nefnum „fólks flokkinn“, pví hann
samanstendur af repúblikönum og de-
mokrötum, og bezíu menn eru til-
nefndir, án nokkurs tillits til pess,
hvaða skoðanir peir hafa 1 aðal pólitík
landsins. En svo eru hinir gömlu
flokkar til llka, sem ekkert vilja hafa
með pessa nýju hreifingu, og halda
pví tilnefninga-ping hver út af fyrir
sig, eins og að undanförnu.
Hjer 1 vorum bæ, Sp. Fork, hafa
demokratar haldið sitt flokksping, og
tilnefnt menn fyrir öll embætti í bæj-
arstjórnina; og fólkið, „the Citizens of
Sp. Fork“,ætlar einnig að halda ping,
til að tilnefna bæjarráðsmenn, og
skýri jeg frá pvl seinna, gerist nokk-
uð sögulegt hjá peim. Republikanar
ætla ekki að hafa neitt flokksping
hjer f bæ í haust; peir eru með
fólkinu.
A flokkspingi demokrata var
landi vor Mr. Eggert Christinsen til-
nefndur og settur á kjö'seðil, sem
bæjarráðsmaður fyrir fyrstu kjördeild,
og vonum vjer hann nái kosningu>
pví vjer íslendingar purfum að hafa
einn af löndum vorum í bæjar-ráðinu.
Eptir kosnÍDguna, 2. nóvemb., verð-
um vjer 1 betra standi til að skýra frá
úrslitum pessa máls.
Nýlega, eða hinn 7. p. m., ljezt
hjer gömul kona, Valgerður Jóns-
dóttir að nafni, ættuð frá Vestmanna-
eyjum. Hún var 64 áragömul pá er
hún ljezt. Hún var ekkja, og átt'
hjer ekki aðra ættingja en tvær dæt-
ur, sem báðar eru giptar konur í
bænum.
Járnbrautarslys varð á sunnu-
dagsnóttina var á R. G. W. járn-
brautinni í bænum Springville, 6
mílur í austur hjeðan. Einn maður,
J. E. Thompson að nafni, ljet par
lífið, og eru sumir hálfhræddir um, að
pað hafi verið ísl. með líku nafni,
sem vicnur einliversstaðar út á járn-
brautum. Höfuðið á lfkinu skemmd-
ist svo mikið, að pað varð ópekkjan-
legt; en fjelagar hans vissu ekki um
heimili hans, hjeldu hann væri ættað-
ur einhversstaðar að austan. Vjer
vonum að svo sje, og að pað hafi ekki
verið íslendingur.
Fáránlegt ópekkt dýr hefur sjest
hjer f nágrenninu fyrir nokkru. Það
kvað vera töluvert svipað bjarndýri í
vaxtarlagi, með stórt höfuð, og svipar
næstum fyrir mannsmynd á andlitinu,
en halalaust, með dálitlum dindli,
loðið allt og sjer varla í augun, sem
kváðu vera lítil. Sumir segja, að dýr
petta sje okkert ósvipað hræfuglinum,
sem meistari Jón talar um; en hvað
satt er í pessu veit jeg ekki, pvi ekki
höfum vjer sjeð pað enn; enda langar
vfst fáa til að sjá pað. Þess er getið
til, að pað muni hafa flækst niður f
dalinn, ofan af fjöllum (klettaf jöllun-
um), eða einhversstaðar utan af eyði-
mörkum. Engan skaða kvað pað hafa
gert enn neinstaðar, svo frjetzt hafi;
>að snuddar bara í kring. Margir
eru smeikir við pað, einkum kvenn-
fólk, sem álítur pessa sögu næstum
eins voðalega eins og ef kólera gengi
suður á Spáni, eða halastjarna væri á
ferðinni margar milljónir mflna úti f
himingeimnum, og eru pvf allar dyr
hafðar harðlokaðar bæði um nætur og
daga. Búast má við, að stjórnin láti
athuga eitthvað um dýr petta áður en
langt um líður; að minnsta kosti heiti
ríflegum verðlaunum hverjum peim,
er höndlaði pað, pví pað gæti orðið
nokkurskonar „kóngs gersemi“, ef pað
næðist lifandi.
Ekki alls fyrir löngu flutti Lög-
berg frjettagrein um lækning á
krabbameinum, sem er vel pess verð
að menn veiti henni athygli og lesi
hana með gaumgæfni. Vjer höfum
hjer eina skrftna sögu um krabbamein,
sem skorið var úr mannslfkama sið-
astliðinn ágúst, og urðu prír angarnir
eptir, sem vel geta tekið sig upp og
orðið að meini, sje ekki allrar varúðar
gætt; en af pví sagan er nokkuð löng,
en tími vor naumur, sleppum vjer að
tala um pað í pessari grein, en vilj-
um lofa meiru um pað síðar.
Iðnaðarsýningin í Utah county,
endaði að kvöldi hins 16. p. m. og
gekk ágætlega—was a grand success
bæði f peningalegu tilliti og öllu, sem
að pví laut, yfir höfuð.
Ymislegt.
1,133 manneskjur dóu á Ind-
landi árið sein leið af j höggorma-biti-
Þetta er há tala, en hún er pó ekki
nema hjer um bil 1 af hverjum 250,-
000 íbúa Indlands. í löndum, par
sem húsin eru tvíloptuð og paðan af
hærri, deyja tiltölulega fleiri af pví
að detta niður stigann; í byggðarlög-
um, par sem epli vaxa/deyja ef til vill
tíu sinnum fleiri af pví aðjeta óprosk-
uð epli. Jafnvel pó að höggormarnir
geri ekki mjög tilfinnanlegt tjón á
Indlandi, pá eru stöðug endalaus ó-
pægindi að peim, sem rjettlæta hinar
einlægu og kostnaðarsömu tilrauDÍr
stjórnarinnar að uppræta pá. Mann-
skaðar af böggormsbiti hafa, fyrir að
gerðir stjórnarinnar, minnkað um
4 5. á síðustu hálfri öld, og munu fara
minnkandi ár frá ári; en pað er varla
við pví að búast, að peim verði al-
gerlega útrýmt úr »jafn víðlendu
höggormalandi, par, sem ekki hefur
verið annast við peim um margar pús-
undir ára, og peir hafa verið fljettaðir
saman við trúarbrögðin, gerðir að
hálfguðum og friðaðir af hjátrúar-
fullu fólki.— Witness.
J>Jáningar drengs eins.
FÆR LIÐAGIGT Á UNGUM ALDRI-
Honum versnaði með hverju árinu
par til hann var orðinn svo að
hann gat ekkert gengið.
Eptir blaðinu Sun, Belleville.
Mr. og Mrs. W. R. Kelly eru
hjón sem eru forsjóninni mjög pakk-
lát fyrir að hafa frelsað dreng peirra,
Master Harry, tólf ára gamall piltur
frá eymd og dauða og veitt honum
heilsu. Mr. Kelly er einhver alkunn-
asti vagnstjórinn á Midland deildinni
af G. T. járnbrautinni, og á nú heima
hjer í bænum. 4>egar frjettaritari
blaðsins sem heyrði getið um bata
drengsins og gleði foreldranna fór
hann heim til peirra til pess að vita
um hvernig batinn hetði orsakast.
Hann fann pá Mrs. Kelly, og strax
og hún vissi um erindið tók hún pví
mjög vel, og sagði: „Við áttum
heima í Madoc pegar drenguriun var
fimm ára gamall, og um vorið pegar
jeg kallaði til hans einn morguninn
svaraði hann að hann gæti ekki risið
upp. Jeg fór strax til hans og fann
að hann poldi ekki að ganga. Lækn-
ir var pá fenginn, er skýrði okkur frá
að petta sem að drengnum gekk væri
liðagigt. Við gerðum allt sem við
gátum, hvað læknishjálp og hjúkrun
snertir, svo að honum batnaði í pað
skipti en næsta vor aptur, í Peterboro,
heimsótti gigtin hann aptur, og við
vórum hrædd um að missa hann, en
pegar fór að hlýna fór honum aptur
að batna pótt hann í petta skipti væri
mikið eptir sig. I>rátt fyrir alla var
úð okkar fjekk hann gigtina aptur
næsta vor, og pjer megið nærri geta
hversu hrædd við vórum vlð veikina
pegar hún greip hann svona hvað
eptir annað og sætti sig í hvert skipti
svo að drengurinn var allt af aumiri
og aumari. Seinasta kastið er liann
fjekk hjelt honum f rúminu í prjá
mánuði, og verkaði svo á hjartað að
honum var hætta búin. Það verkaði
svo á taugarnar að hann varð svo
skjálfhentur að hann gat ekki borið
matinn að manni sjer hjálparlanst,
Einhverjir kunningjar rjeðu okkur til
að reyna Dr. WiUiams Pink Pills, og
mæltu svo sterklega með peim að við
afrjeðum að reyna pær. Við ljetum
Ilarry brúka pær f nokkra mánuði og
pegar vorið kom biðum við kvfðandi
eptir að sjá hvert honum versnaði pá
enn á ný, svo pað gladdi okkur ekki
svo lítið pegar veikin gerði pá ekkert
vart við sig. Nú eru liðin prjú ár
sfðan og hann hefur ekkert fundið til
hennar. „Hvernig er pá heilsa hans
nú?“ spurði frjettaritarinn. „Hann er
eins frískur og hraustur og Dokkrir
| foreldrar gætu óskað. Jeg get ekki
annað en pakkað pað Pink Pills, og
jeg mæli hjartanlega með pe'®
við alla“.
Gigt, mjaðmagigt, höfuðgigti
hálfgerð visnun, höfuðverkur, tai’g4"
veiklun og veikindi er stafa af veik"
indum í blóðinu svo sem, kirtlaveik'
og langvarandi heimaboma, hverf*
ætíð pegar Pink Pills eru brúkaðar
nokkuð rækilega. t>ær. setja heil'
brigðis roða í fö'ar kinuar. Allstaðat
seldar fyrir 50c. askjan eða sex öskju(
fyrir $2 50. Fæst einnig með póst*
frá Dr. Williams Medicine Co., Brock'
ville, Ont. Látið okki koma ykkur
til að taka annað.
Batnaði alvaj af fdum inntökum.
James Allan í St. StepUen, N. B. 8krif»r:
„Jeg þjáðist af ákafri kvöl í hjartanu
síðunni, og stuttan andardrátt. Jeg var®
strax uppgetinu hversu lítið sem jeg rey»“}
á mig. Læknar sögðu að mjer gæti ekk'
batnað. Jeg fjekk mjer áendanum flöský
af Dr. Agnews Cure for tlie Heart og f°r
mjer strax að batna eptir fáar inntökur.
Sex flöskur hafa gert mig góðan, því Je8
er nú alheill“.
Gamalmenni og aðrir
mas pjást af gigt og taugaveiklk"
ættu að fá sjer eitt af hinum ág®fu
Dr. Owrn’s Electric beltum. Þ911
eru áreiðanlega fullkomnustu raf'
mrgnsbeltin, sem búin eru til. P»5
er hægt að tempra krapt peirra,
leiða rafurmagnsstraumiun í gegnuu*
lfkamann hvar sem er. Margir í®'
lendingar hafa reynt pau og heppn®9^
ágætlega.
Menn geta pví sjálfir fengið *5
vita hjá peim hvernig pau reynast.
£>eir, sem panta vilja belti eð»
fá nánari upplýsingar beltunum við
víkjandi, snúi sjer til
B. T. Björnson,
Box 368
Winnipeg, Man
0. Stephensen, M. D„
526 Ross ave., Hann er aS finna heima kl;
8—10 f. m. Kl. i2—2 e. m. og eptir kl. 7*
völdin.
SO YEARS'
EXPERIENOE.
Patents
TRADE MARKSf
DESICN8,
COPYRICHT8 AO.
Anyone Bending n sketch and deecriptlon maf
qulckly ascertain, free, whether an inyention
probably patentable. Communications strictly
confldentlal. Oldest a#?ency forsecurinK patente
in Amerlca. Wo have a WashiiiRton offlce.
Fatents taken tlirouKh Munu & Co. receiv®
special notice iu the
SCIENTIFIC AMERICAN,
beantlfullv lllustrated, largest clrculation ot
auy scientlflc lournal, weekly, terms $3.00 a yean
11.50 siz months. Hpecimen copies and ilANI»
fiouK ON PATENT8 seut free. Addresfl
MUNN & CO.,
361 Uroadwnr, New Vork.
Richards & Bradsliaw,
Má,lafa;rslumcnn o. s. frv
Mclntyre Block,
WlNNrPEG, - - MaN-
NB. Mr. Thomas II, Johnson les lög hj*
ofangreindu fjelagi, og geta menn feng>®
hann til að túlka þar fyrir sig þegar þörí ger>s>
232
að gera, hafa einhverja mikilvæga pólitiska pýðingu,
pá fullvissa jeg yður um, að jeg er ekki nihilisti“.
„Ef ekki“, sagði stúlkan, sem nú gekk samhliða
honum, „hvað eruð pjer pá?“
„Jeg er pað sem pjer sjáið, feitlaginn, miðaldra
maður, f pægilegum krÍDgumstæðum, vel settur í
mannfjelaginu að pví leyti, að jeg er lítt pekktur,
sem pýðir pað, að jeg á fáa óvini og enn færri vini“.
l>að virtist eins og stúlkunni lægi við að hlæja,
en verðist pví vegna pess, að pað hæfði ekki pví
verki, sem hún hafði á höndum.
„Þjer heitið Karl Steinmetz“, sagði hún með
alvörugefni.
„Já, pað er nafnið sem stór hópur af skulda-
heimtumönnum nefnir mig“, svaraði hann.
„Ef pjer viljið hitta vin, sem langar til að sjá
yður, pá farið til nr. 4 á Kazans-gangi, bak við dóm-
kirkjuna, í bakherbergi & öðru lopti, til vinstri hand-
ar fast við stigann, og gangið beint inn f herbergið“,
sagði stúlkan og romsaði petta upp úr sjer eins og
utanað lærða pulu.
„En hver eruð pjer, kæra unga stúlka mín?“
spurði hann.
„Jeg—jeg er ekkert—að eins leigður erinds-
reki“, svaraði hún.
„Ó! Er pví svo varið“, sagði hann.
Þau gengu áfram pegjandi stundarkorn. Klukk-
urnar I St. Isaks-kirkjunni fóru allt i einu að hringja
hinn vanalega samsöng sinn f ákafa, og paraf leið-
231
sóknina í niáli mínu. Jeg var dæmdur sekur, eptir
framburði keyptra vitna, um að hafa æst til upp-
reisnar. Það var vitaskuld all-auðvelt. Nú býst
jeg við að halda til f Suðurlöndum eða f Austurríki.
Það er betra fyrir yður að vita ekkert ákveðið um
pað“.
„Jeg óska ekki að vita pað“, sagði Steinmetz
purlega og kinkaði kolli.
„Viljið pjer gera svo vel, að biðja Katrínu að
senda mjcr peninga á sama hátt og hún hefur áður
gert pað? og ekki meira en að undanförnu. Jeg
kemst af með lítið. Máske okkur auðnist einhvern-
tfma að hittast f Svisslandi eða Amerfku. Segið
kæra barninu mfnu pað. Og segið lienni einnig, að
jeg biðji guð að gefa okkur pann samfund. Hvað
Rússland snertir, pá er vitjunartími pess ekki kom-
inn ennpá. Og, vinur minn, hann kemur ekki á
okkar lífstíð. Við erum að eins sáðmennirnir. Þetta
er allt, sem jeg hef að segja um framtiðina. En lít-
um nú til hins umliðna. Jeg hef ekki verið iðju-
laus. Jeg veit hver stal skjölum Góöyeröa-banda-
lagsins og seldi pau; jeg veit hver keypti pau og
borgaði fyrir pau.“
Steinmetz læsti hurðinni, og gekk svo aptur að
borðinu. Nú var hann ekki lengur brosandi—held-
ur pvert á móti.
„Segið mjer pað“, sagði hann, „mjer er mjög
umhugað um að íá að vita pað“.
Lanovitch greifi leit á hann með einkennilega
236
En Katrín! Það er öðru máli að gegöa með liafl®-
Segið mjer —hvernig lfður henni? Það er pað seD»
mig langar til að vita á undan öllu öðru.
„Henni líður vel“, svaraði Steinmetz. „Jeg
hana f gær“.
„Og er hún ánægð?“ sagði breiðleiti maðurino
og horfði með töluverðuin skarpleik frainan *
Steinmetz.
„Já“, sagði Steinmetz.
í pessu atriði var einhverju baldið leyndu-
Skyldi slíkt verða manni tilreiknað á himnum.
„Og Paul Alexis?“ spurði greifinn. „Seg'®
mjer af honum“.
„Hann er giptur“, svaraði Steinmetz.
Lanovitch greifi horfði á lampann um stund,ein9
og væri hann sokkinn niður í að athuga smíðið á
honum. Loksins leit hann aptur á Steinmetz ng
sagði seinlega:
„Hvað skylduð pjer vita mikið, vinur ininn“.
„Jeg veit ekkert“, svaraði Steinmetz.
Greifinn horfði spyrjandi á hann, varp öndinni
punglega og ljetpetta umtalsefni falla niður.
„Jæja“, sagði hann „við skulum pá snúa okktir
að erindinu. Það er margt, sem jeg parf að Kpyrj®
yður um og segja yður. Mig langar til að biðja yður
að finna Katrínu, og segja henni að jeg sje óhultur
og heilbrigður, en hún má ekki gera neina tilraun
til að sjá mig, nje hafa brjefaskipti við mig nokkur
ár enn. Þjer hafið auðvitað ekkert heyrt um rann-,