Lögberg - 28.10.1897, Page 7
LÖGBERG FTMMTUDAGINN 28. OKTOBER 1897
7
Ymislegt.
SrAEIBANKAR IIANDA SKÓLABÖRNUM.
Eitt, sjerstaklega eptirtektavert,
við barnaskóla fyrirkomulagið, í New
\ Soutb Wales, er sparibankariiir, sem
stinda í sambandi við pá, og, sem
bafa gefist svo vel. I síðustu árslok
voru par 2,502 barnaskólar, og í sam-
bandi við pá stóðu 659 sparibankar.
Á pessa banka hafði verið lagt á árinu
£11,500 (nálægt $56,000). Pessir
Sparibankar voru byrjaðir árið 1887;
síðan liafa £111,542 verið lögð inn á
pá, en út hafa verið dregin £104,877.
Að pessir sparibankar hafi komið að
tilætluðum notum, sjest ljóslega af
pvf, að af peirri uppbæð, sem út hefur |
verið dregin, bafa £30,298 veiið færð
yfir á sparibanka stjórnarinnar. Sparn-
aður sá, sem unglingunum er pannig
innrættur á skólunum, er peiin meira
virði og kemur peim að tneira baldi,
en allt pað, sem troðið verður í pau
af órneltu og ómeltanlegu samsafni
álrærandi líffærafræði. Vjer Canada.
menn leggjum alla áberzluna á líf-
færa-fræðina, en látum bagfræðina
eiga sig.—Free Press.
*
VEIÐIBRKLLA.
Blaðið „Cosinos“ segir að Hol-
lendingar veiði ógrynni af fiski með
veiðibrellu' sem bjer segir. t>eir fá
sjer fjölda af ormum og pöddum og
láta í glas eða flösku hálffulla af vatni
og setja svo góðan tappa í. Svo festa
peir bana við grannan færisenda og
renna benni svo niður í vatnið sam-
hliða færinu með önglinum á. Fisk-
arnir sjá bina iðandi ormamergð í
flöskunni og flykkjast að henni í
peirri von að fá par góðan bita, og
fastast svo unnvörpum áönglinum hjá
flöskunni. t>etta er ód/r beita, en að
sögn liin ákjósanlegasta.
*
TE-DRYKKJAN.
Kínverjar telja sjer pann heiður
að hafa allra manna fyrstir fundið upp
4 að sjóða te-gras og drekka seyðið.
I>að eru til ótal sögur um pað, bvern-
ig menn fyrst fur.du upp á að nota te-
grasið pannig. Sú sem bjer er sögð,
e; ef til vill eins sennileg eins og
nokkur önnur: Fyrir löngu, löngu
síðan varð ein kóngsdóttirin bráðskot-
ia í aðalsmanns syni einum. Hann
aun benni engu síður, en porði ekki
að láta pað uppskátt, pví síður að tala
Um ektamál. I>að var sein sje ekki
tilhugsandi að pau næðu saman, par
sem bún var konuDgsdóttir. £>au
vissu bæði um hug og vilja hvors fyrir
sig og töluðu saman á augnamáli í
hvert skipti sem tækifæri gafst, og
endur og sinnum tíndi hann ilmsæt
blóm og jurtir og sendi benni í laumi.
Einn góðan veðurdag hitti kóngsdótt-
ir pennan ástvin sinní hallargarðinum.
Sætti pá sveinninn lagi, er pernur
hennar litu í aðra átt, til pess að
Iauma nokkrum blómum í hönd benn-
ar. í pví litu pernurnar til hennar
aptur, svo bún hafði ekki tíma til að
Uá haldi á nema einni lítilli hrlslu
með grænu laufi á. Ilún geymdi
hana I lófanum pangað til hún kom til
herbergja siuna, en ljet pá hrísluna í
krús með vatni í og par var hún i
vatninu góða stund úr degi. Um
kvöldið fylltist kóngsdóttir ópreyju og
sárrar löngunar til að finna vininn.
Heldur en ekkert tók hún pá krúsina
og drakk vatnið, og vatnið hafði pá
svo pægilegan smekk, að hún tók
hrísluna og át laufið og legginn sem
það spratt á. Henni fjell bragðið svo
vel, að hún ljet tína samskonar hríslur
á hverjum degi og færa sjer. I minn-
ingu vinarins át hún svo ýinist laufið
purt, eða drakk löginn sem hún
geymdi pað i. Höfðingskvendi við
hirðina tóku eptir pessu og datt í hug
að gera slíkt hið sama. Og pað fór
Tyrir peim eins og kongsdóttir, að
peim fjell pessi nýi drykkur vel og
úrðu sólgnar í hann. Innan stundar
útbreiddist petta svo uin borgina og
síðar um allt Kínaveldi. Uanuig varð
te-drykkjan til. £>að eru sögð liöin
naarri fimm púsund ár siðan pessi
ásta-sjúka kóngsdóttir óvitandi upp
jgötvaði ágæti to-grassins.
JAPANISK HJÁTRtJ
er margvísleg, en alloptast er hún
meinlaus, enda hlægileg. En svo
djúpt gróðursett er hún, að enginn
vegur virðist til að uppræta hana.
Ekki má sópa herbergi strax eptir að
si sem í pví b/r, er genginn út, pvi
með sorpinu fer pá öll gæfa úr húsinu.
Ef fjólu blár litur er nokkursstaðar í
klæðnaði brúðhjóua á hei^ursdegi
peirra, er pað óræk sönnun fyrir kom
andi hjónaskilnaði, af pví sá litur er
svo gjarn á að upplitast. Ef raeðala
bolli eða flaska sjúklings veltur um er
pað órækur vottur um bata. Ef mað-
ur sker neglur sínar rjett áður en
hann leggur af stað í ferðalag, á hann
smán vísa á ferð sinni. Skeri maður
pær að kvöldi da rs vaxa kattarklær i
s að nagla. Kasti maður naglpjörun-
um í eld, sjerstaklega ef pað er barn,
er stórslys eitthverc nærri garði. Ef
naglpjara kastast í eld og brennur
óviljandi, á meðan maður er að skera
neglurnar, er maðurinn bráðfeigur.
Ef hundur spangólar i grend við hús
er einhver í pvi feigur. • Ef kona stíg.
ur yfir egg-skurn verður hún brjál-
uð; ef hún stígur yfir skegghníf bítur
hann aldrei framar; ef hún stígur yfir
hverfistein stekkur hann í mola. Ef
kviknar í hári karlmanns er vit hans
flúið fyrir fulltog allt. Ef börn segja
ósatt kemur oni (púki) og siítur úr
peim tunguna. Af öllum tegundum
hjátrúarinnar í Japan er pessi ef til
vill heilsusamlegust. Má gera ráð
fyrir að margur ófyrirleitinn uppvax
andi Japaníti kvelji sig til að segja
satt til pess að forða tungu sinni und-
an klónurn á oni. Til pess að kenna
peim sannsögli er oni pessi) óefað
miklum mun áhrifameiri skólameistari
en svarti bletturinn^ hjá^ bræðrum
vorum á Fróni.
Draugatrú er og mögnuð hjá
Japanítum,og svo myrkfælnir eru peir,
að peir láta ljós brenna í húsum sín-
um alla nóttina til pess að liamla
draugum eða vofum inngöDgu. Veiði-
menn og ferjumenn hafa trú 4 sjer-
stökum draug, sem pegar minnst var-
ir skj^tur upp úr sjónum eða vatninu
við borðstokkinn og biður pá hævesk-
lega að Ijá sjer ausu. Sje fyrir hendi
ausa, sem hægt er að slá botninn úr
um leið og henni er lypt upp og kast-
að til hans fer allt vel; hann hverfur
pá. Sje ekki tbægt að slá botninn
burt eys hann bátinn í kaf. En pó
nú botninn náist úr ausunni er pað
ónóg ef henni fylgir ekki töfrasöngur,
er kveður drauginn niður. An pess
söngs umhverfist hann í sjóskrímsli
með ótal klóm og dregur bátinn 11
botns.
DR. CHASE’S OINTMENT
MR. THOS. DOLPHIN, Tara, Ont., says: “ I had Itching Piles for about ten or twelve years, and tried every- thing I could hear or read of, and found that nothing did me any good. Mr. Hilburn, the druggist, gave me a sample box of Chase’s Ointment, and from the first application I found relief, and was able to go to bed and sleep. I then purchased one box and that one cured me so that I have not been afflict- ed since, and that is over a year ago.”
CURES PILES.
60 Cents a Box. By all deators, or Edmanson, Pa;es & Co., Toronto, Ont.
UR- DALGLEISH,
TANNLŒKNIR
kunngerir hjer með, að hann hefur sett
niður vérð á tilbúnum tónnum (set of
teeth) sem fyigir:
Bezta “sett“ af tilbúnum tönnum nú að
eius $10,00. Allt anuað verk sett niður
að sama lilutfalli. Eu allt með því verði
verður að borgast út í hönd.
Hann er sá eini iijer i bænum Winnipeg
sem dregur út tennur kvalalaust.
Stofau er i Mclntyre Bloek,
416 Main Strecl, Winnipeg.
; Foture comfort for present;
; seemíng economy, but buy the ;
; sewíng machíne wíth an estab- ;
; lísheá reputatíon, that guar-
; antees you long and satísfac-
' tory servíce. ^ /
: its pusrcH tension
. . AND . .
TENSION INDICATOR,
(cíevíces for reguíatíng and
shov/ing the exact tension) are
a few of the features that
emphasíee the high grade
■ character of the whf
ite.
Send for our elegant H. T.
cataíog.
WiiJTE SEWING MACHINE
CLEVELAMÐ, 0.
Co.
Til sölu hjá
W. Crundy & Co.,
Winnipeg, Man.
Fyr en kólnar
til muna, er betra að vera búinn að fá góð-
ann hitunarofn í húsið, Við höfum ein-
mitt þá, sem ykkur vantar. Einnig höfum
við matreiðslu-stór fyrir lágt verð.
Við setjum ,,Furnaces“ i hús af hvaða
stærð sem er, höfum allt, sem til bygginga
þarf af járovöru, og bæði viðar- ogjárn
punipur með lægsta verði.
Við óskum eptir verzlan lesemla L;>g-
bergs, og skulum gera eins vel við þá eins
og okkur er framast unnt.
Buck&Adams.
ED INEUFG, N. K.
fl G.UIm&Go.
CAVALIER, N. DAK.
Yerzla með allskonar meðöl og
meðalaefni,
Harbursta,
Svampa,
Ilmvatn og
Toilet Articles.
Meðöl eptir fyrirsögn lækna,
samansett með mestu aðgætni.
, Óskað eptir viðskiptum við kaup-
endur Lögbergs.
FARID TIL
• Lyfsa/a, •
CRYSTAL, - N. DAK.
Þcgfar þjer þurfið
að kaupa meðöl
af livaða tcgruijci
sem er,
Skriffæri,
Míil,
Olíu, eða
Gullstáss, o. s. frv.
Þjer munuð ckki
yðrast þcss.
íslondingur vinnur í búðinni.
Glflbe Hotel,
146 Pkincess St. Winn-ipeg
Gistihús þetta er útbúið með ölium nýjast
útbúnaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi og
vlnföng og vindlar af beztu tegund. Lýs
upp meðgas ljósum og rafmagns-klukk-
ur í öllum herbergjum.
Herbergi og fæði $1,00 á dag. Einstaka
máltíðir eða hsrbergi yfir nóttina 25 ots
T. DADE,
Eigandi.
MANITOBA.
fjekk Fyiístu Verðlaun (gullmeda
líu) fyrir hveiti á malarasýningunni,
sem haldin rar í Lundúnaborg 1892
og var hveiti úr öllum heiminum sýnt
par. En Manitoba e ekki að eins
hið bezta hveitiland í heiotí, heldur ei
par einnig pað bezta kvikfjárræktar
land, sem auðið er að fá.
Manitoba er hið hentugasia
svæði fyrir útflytjendur að setjast að
í, pví bæði er par enn mikið af ótekn
am löndum, sem fást gefins, og upp-
vaxandi blómlegir bæir, bar sem gott
fyrir karla og konur að fá atvinnu.
í Manitoba eru hin miklu og
fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð-
ast.
I Manitoba eru járnbrautir mikl-
ar og markaðir góðir.
í Manitoba eru ágætir frískóla?
hvervetna fyrir æskulýðinn.
í bæjunum Wianipeg, Brandon
og Selkirk og íleiri bæjum munu
vera samtals um 4000 íslendingar.
— í nýlendunum: Argyle, Pipestone,
Nýja-íslandi, Álptavatns, Shoal Lake
Narrows og vesturströnd Manitoba
vatns, munu vera samtals um 4000
rslendingar. í öðrum stöðum í fylk
inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar.
í Manitoba eiga pví heima um 8600
íslendingar, sem eigi munu iðrast
pess að vera patigað komnir. í MaDÍ
toba er rúin fyrir mörgum sinnum
annað eins. Auk pess eru í Norð
vestur Tetritoriunum og British Co-
lumbia að minnsta kosti um 1400 ís-
endingar.
íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu-
búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum.
Skrifið eptir nýjustu upplýsing-
m, bókum, kortum, (allt ókeypis) ti
Hon. THOS. GREENWAY.
Minister «f Agriculture & ImmigratioD
WlNNIPEQ, MaNITOBA.
Stranahan & Hamre,
PARK RIVER, - N. DAK
SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR
SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s. fr.-.
Mr. Lárur Árnason vinn ur í bú?finní, og e
því hægt að skrifa honum eða ei gendunum á ísl
þegar menn vilja fá meir af einhverju meðali, sem
þeir hafa áður fengið. Fn œtíð skal muna eptir að
sanda númerið, sem er á miðanum á meðala-
glösunnm eða pökknuum,
*
X
%
%
¥
$
*
%
%
*
*
% W. J. Boyd.
X
X
#
579
Líkar ykkur gott brauð og
smjör? Ef þjer hatíð smjör-
ið og viljið fá ykkur veru-
lega gott brauð — betra
brauð en þjer fáið vanalega
hjá búðarmönnum eða
bökurum—þá ættuð þjerað
ná í einhvern þeirra manna
er keira út brauð vort, eða
skilja eptir strætisnafn og
núme’ ykkar að 370 eða
Main Btreet,
Bezta „lce Cream“ og
Pastry í bænum. Komið
og reynið.
Ricbards & llradsliaw,
Málaficrsliuneiiii o. s. frv
Mflntyre Block,
WlNNrPEG, - - Man.
NB. Mr. Thomas IT, Johnson tes lög hjá
ofangreindu fjelagi, og get< mcnu fcn.ið
hann til að túlka |>ar fyrir sig hegar þörl pedst
Peninpr til lans
gegn veði I yrktum lönd un.
Rýmilegir skilm'ilar. .
Fariö til
Tþe London & Catjadiarj Loan &
Agemy Ca., Lid.
195 Lombaud St., Winnipkg.
eða
S. Christophorson,
VirðingamaðOr,
Grund & Balouk.
Northern
PACIFIC
RAILWAY
GET SELT TICKET
TIL VESTURS
Til Kooteney plássins,Victoria,Van-
couver, Seattle, Taeoma, Portland, og
samtengist trans-Pacitíc llnum til
Japan og Kína, og strandferða og
skemmtiskipum til Alaska. Einnig
fljótasta og bezta fcrð til San FraDcisco
og annara California staða. Pulhnan
ferða Tourist cars alla leið til San
Francisco. Fer frá St. Paul á hverj-
nm Miðvikudegi. t>eir sein f-ira frá
Manitoba ættu að leggja á stað sama
dag. Sjerstakur afsláttur (excursion
rates) á farseðlum allt árið um kring.
TIL SUDURS
Hin ágæta braut til Minneapolis,
St. Paul, Chicago, St. Louis o. s. frv.
Eina brautin sem hefur borðstofu og
Pullman svefnvakna.
Tll AUSTURS
Lkgsta fargjald til allrastað í aust-
.r Ca ada og Bandaríkjunuin I gegn-
um St. Paul og Chicago eða vataðleið
frá Duluth. Menn geta lialdið stans-
laust áfram eða geta fengið að stanza
I stórbæjunum ef peir vilja.
TIL GAWILA LANDSINS
Farseðlar seldir með öllum gufu-
skipallnum, sem fara frá Montreal,
Boston, New Vork og Phiiadelphia
til Norðurálfunnar. Einnig til Suður
Ameníku og Australíu.
Skrifið eptir verði á farseðlum eða
finnið
H. Swinford,
Den. Agent,
á hormnu á Main og Water strætum
Manitoba hótelinu, Winnipeg, Man.
Northern Paoific Hy.
TXJVLE O
MAIN LINE.
I Arr. Lv. Lv
i.O~>a I 2SP .. .Winnipeg.... 1 00p 9 3CP
5.55 a 12 OOP .... Morris .... z.zSp 12oip
5-'5a .. . Emerson . .. 3.'20p 2 4 p
4.15a .. . Pembina.. .. 3.35p 9.30p
l0.20p 7.°0a . . Grand Furks. 7.05p 5.55 p
l.löp 4.05 a Winnipeg I unct’n 10.45p 4.U0 p
7.30 a .... Duluth .... 8,00a
8.30 a .. Minneapolis .. 6.40 a
8.00 a 7.15a
10 30 a .... Chicago.... 9 35 a
MORRIS-BRANDON BRANCH.
Arr. Arr. Lv. Lv.
ll.OOa 1.25p ...Wmnipeg. . l.UOa 6. a
8,30p 11.50 a ..... Monis,.... 2.35p 7.00 p
5.15p 10.22 a .... Miami 4.06 p 10.17
12.10 a 8.20 a .... Bahlur .... 6 20 p 3,22 p
9.28a 7.25 a . , .Wawanesa... 7.23p 6,02 P
7.00 a 6.30a .... Brandon.... 8.'20p 8.30 p
PORTAGF LA PRAIRIE BRANCIí.
Lv I Arr.
4 45 p m .. . Winnipeg. .. 12.35 p m
7.30 p m Portage la Prairie[ 9.30 a m
CHAS. S. FEE, II. SVVINFORD,
G.P &T.A.,St. Paul. Gen.Agent , Winnipe
Sjerhvað pað er til jarðarfara
heyrir fæst keypt ínjög bil-
lega hjá undirskrifuðuui. —
Hann sjer einnig um jarðar-
farir gegn vægu endurgjaldi.
(S. J. Johannc£6on,
710 |Iosö uUc.