Lögberg - 28.10.1897, Síða 8
8
LÖGBERG, FIMM UDAGINN 28. OKTOBER 1897.
Hjer er ny
Auglysing.
The N.R. Preston Co., Ltd.
Við höfum ósköpin öll af nýj-
um kjólaefnum, flannelum og flanne-
lettes, kvennmanna nœrfatnaði,
hönskum, sokkum, bolum, kvenn-
manna og barna jökkum og ulsters;
allt meS mjög lágu verSi.
Miss Swanson, sem að undan-
fornu hefur unniS hjá Carsley &
Co. er nú hjá okkur. Henni þætti
vænt um að sjá alla sína gömlu vini
og aðra. Hún talar viS ykkur á
ykkar eigin máli og getiS þíer því
betur skilið öll þau kjörkaup sem
við höfum aS bjóSa.
ViS höfum nokhur sjerstaklega
góS kaup á karlmanna fatnaSi og
ytirhöfnum; ✓
PRESTON CO.. Ltd.
524 Main street.
Ur bœnum
og grenndinni.
John Edward Young og Jóhanna
Björnsdóttir voru gefin saman í hjóna-
band hjer í bænum þann 19. J>. m. af
sjera Jóni Bjarnasyni.
Kristján Pjetursson og Jenny
Eggertína Björg Sigtryggsdóttir, bæði
til heimilis hjer i bænum, voru gefin
saman í hjónaband |>ann 23. p. m. af
sjera Jóni Bjarnasyni.
Safnaðarfundur verður haldinn í
Tjaldbúðinni á priðjudagskveldið
kemur (2. nóv) kl. 8. Mikilsvarð-
andi málefni liggur fyrir til umræðu.
Allir safnaðarlimir eru beðnir að koma
á fundinn.
Mr. Jóhannes Magnússon, bóndi
I Nyja-íslandi og fyrrum oddviti
Gimli sveitar, kom snögga ferð hing-
að til bæjarins siðastliðinn mánudag.
Klondybe
er staðurinn til að fá gull, en munið
eptir, að f>jer getið nú fengið betra
hveitimjöl á mylnunui i Cavalier,N.D.
heldur en nokkursstaðar annarsstaðar.
Mr. B. T. Björnsson ráðsmaður
Lögbergs fór til Dakota pann 26. þ.m.
Hann ætlar að ferðast um íslendinga-
byggðirnar par í parfir blaðs vors, og
vonum vjer að hann fái hvervetna J>ær
viðtökur, sem Lögbergi koma bezt.
Yorkville Fire Station, Toronto,
3. marz 1897.—Kæru herrar! Jeg hef
brúkað pillur Dr. Chases við óreglu
legum hægðum og er glaðnr að geta
mælt með f>eim, par eð J>ær hafa
læknað mig algerlega af pessum
kvilla.—Thos. J. Wallace, Fireman.
Mr. Pjetur Einartson, bóndi í
Westboume-nylendunni, kom til bæj-
arins siðastliðinn föstudag. Hann
segir, að bændur f>ar muni hafa heyj •
að nægilega yfirleitt, en heyskapu?
hafi I mörgum tilfellum verið mjög
erfiður og seintekinn vegna bleytu.
100 menn geta fengið vinnu á
Crow’s Nest Pass járnbrautinni. Þeir,
sem vilja sinna þessu, snúi sjer til
Mr. McCreary á innflytjendahúsinu
hjer í bænum. Ferðin kostar pá
menn ekkert, sem ráða sig í vinnuna.
James Ryan skósali augl/sir í
f>essu blaði. Vjer álítum gott, að
verzla við hann, og sjerstaklega vilj-
um vjer minna á J>að, að Frank Frið-
riksson vinnur í búðinni. Hann er
sjerlega pægilegur verzlunarf>jónn og
honum er J>ægð í f>ví, að sem flestir
íslendingar verzli við sig.
Catarrh læknast fyrir 25 cfá.—Jeg
f>jáðist í mörg ár af catarrh, og reynd-
ist mjer Dr. Chases Catarrh Cure bet-
ur en nokkuð annað, sem jeg reyndi.
Jeg mæli f>ví fúslega með f>ví við
alla, sem J>jást á líkan hátt og jeg.
Yðar einlægur, Habev Stonk, Rain-
ham Centre, Ont.
Nylega sampykkti bæjerstjórnin
I Winnipeg, á fundi, að öllum peim
mönnum, sem'eru í pjónustu bæjarins
og gera sig seka í f>ví að reyna að
hafa áhrif á næstu bæjarstjórnarkosn-
ingar, skuli viðstöðulaust vikið úr
embættum sínum.
Nylegt ágætt orgel til sölu fyrir
hjerumbil hálfvirði. l>að verður að
seljast fljótt. Menn snúi sjer til
B. T. Björnson,
P. O. Box 585.
Vjer leyfum oss að draga athygli
vina vorra i Dakota að auglýsingu
peirra Field & Brandvold í Edinburg.
l>eir segjast kaupa fyrir hæsta verð
eldivið, ull, egg, smjör og sokka, og
selja allar sínar vörur með lægsta
verði. Eggert J. Erlendsson og Kelly
Bergmann vinna í búðinni.
Slœm ,Bronchitisl lœtur undan Dr.
Chases Syrup of Linseed and Terp-
entlne:—Jeg brúkaði yðar Dr. Chases
Syrup of Linseed and Terpentine við
Bronchitis. Mjer batnaði af fyrstu inn-
töku. I>ar eð jeg á mörg börn, kostar
mig æði mikið læknishjálp árlega.
En jeg álít að 1 flaska af sirópi Dr.
Chases í húsinu muni hjálpa mjer til
að minnka J>ann kostnað til muna.—
W. R. Algers, Insurance Agent,
Ilalifax, N. S.
Mr. Bjarni Magnússon, sem um
mörg ár hefur búið hjer i bænum, á
Elgin ave , flutti búferlum í síðustu
viku út i Álptavatnsnýlendu og ætlar
að dvelja par yfir veturiun, en býst
við að koma hingað aptur í vor, og
gegna sínum gamla starfa hjer næsta
sumar, og biður hann sína viðskipta-
vini að muna eptir pví.
1 næsta blaði kemur auglýsinp
frá Selkirk Trading Co. Mr. Th.
Oddson, sem hefur unnið í búðinni,
biður oss að geta J>ess, að hann vinni
par framvegis, og muni ekki síður en
áður láta sjer umhugað um að skipta
vel við Islendinga. Hann segist hjer-
eptir hafa meiri ráð i búðinni, held-
ur en að undanförnu.
Sjötta beptið af 2. árg. mánaðar-
ritsins „Svafa“ er nú komið til mín.
Innihald pess er sem fylgir: Verk-
smiðjan í Tiaverse, Járnnáman „Edi-
son“. Kvæði: Dagsbrún, Breyting,
I>rá, Kveðja Napoleons og skógarljóð,
og áframhald af sögunni „Hildibrand-
ur“, eptir Sylvanus Cobb, mjög góð
saga, sem byrjaði í 1. heptiinu af II.
árgangi. Verð: lOc. heptið eða 6
hepti fyrir 50 cts.
H. S. Bardal,
613 Elgin ave.
Með hverjum deginum koma
nýjar sannanir fyrir J>ví að „Myrtle
Navy“ sje tóbakið, sem mönnum lík-
ar bezt. Eptirspurnin eptir pví eykzt
alltaf pvi hvar sem pað er reynt fær
pað lof, og af pví pað er hreint og
gott heldur pað öllum peim vinum
sinum, sem J>að hefur einu sinni
áunnið sjer. Deir sem búa tóbakið
til ætla sjer að passa að hafa pað ætíð
jafn gott, J>ví f>eir vita að J>að er bæði
fyrir gæðin og hið sanngjarna verð,
sem J>að gengur svo vel út.
Feiminn að tala við kveun-
fólk hef jeg alltaf verið, en pað væri
ómynd að vera feíminn að segja að
pað kvennfólk, sem fær ekkert af grá-
bláa og rauðbláa vetrar-flónelinu, sem
jeg hef fengið nýlega, missir töluvert;
verðið er frá ll^ til 14^ ct. yardið og
er hreinasta „dandy“. Og pá kjóla-
tauið með ýmsum litum, tvíbreitt, fyr-
ir 10 til 14 cts yardið, hefur áður
verið selt fyrir frá 15 til 20 cts. l>að
„opnar augun“ á pví kvennfólki, sem
hefur sjeð pað. Margt fleira pessu
líkt er nýkomið i búðina, keypt fyrir
hið lægsta verð, sem peningar geta
keypt pað fyrir.
Akra, N.-Dak. 26. okt., ’97.
T. Thorwaldson.
Fjelag er nýmyndað, sem ætlar
sjer að flytja sögunarvið frá Skóga-
vatni til Winnipeg eptir Rosseau-
ánni og Rauðaránni. Mr. C. A.
Moody, frá War Road, Minn., sem er
meðlimur pessa fjelags, segir að höf-
uðstóll pess sje 15,000,000, og að pað
hafi keypt skógarhöggsleyfi á mjög
stóru svæði i Minnesdta við suðaustan-
vert Skógavatn. Skurð ætlar fjelag-
ið að grafa, er samtengi Skógavatn
og Rosseau ána, og er pá fengin
■■CRAVflRfll CRAVARA!..
Mörg þúsund doll. virði af grávöru er nú komið til
búðarinnar, sem æfinlega selur billegast,
The BLUE STORE
Merki: Bla stjarna - 434 Main St.
Vjer höfum rjett nýlega meðtekið 50 kassa af fallegustu grávöru, jafot
fyrir konur sem karli. Rjett til pess að gefa ykkur hugmynd um hið óvana-
lega lága verð á pessum ágætis vörum, pá lesið eptirfylgjandi lista:
Vjer höfum mjög mikið og vandað
vöru-upplag petta haust af öllum
tegundum. Vjer höfnm satt að
segja aldrei verið betur staddir
til að gefa ykkur góð kaup fyrir
peninga ykkar. Til dæmis
Skúfatnaður
Sterkir karlmanna vinnnu-skór, reim-
aðir, 12 virði á........$1.25
Betri skór úr,„Kid“ $3 virði á.. 2.25
Fínir kveun skór, ,Dongola Kid‘,
reimaðir eða hnepptir, mjó tá,
vanalega seldir á $3, en nú. .. 2.00
Svo eru aðrir sverari skór, pykk-
ir sólar, fyrir..........1.00
sjerlega góðir fyrir pað verð.
Kjólaefni
Ágætt serge úr alull, yard á breidd
fyrir 35c. l>etta er alveg makalaust
gott fyair pað verð. — - Fjölda margar
tegundir af ,Tweed‘ kjólaefnum fyrir
25c. Vel 4('c virði.
Karlmanna fafnaður
Nokkuð upplag af karlmanna-fatn-
aði vel saumuðum og fóðruðum fyrir
$6.50; vel $10 virði.
Kailm. yfirhafnir
úr ,Nap.‘, ,Me!ton‘ eða ,Frieze‘, sem
eru $10 virði, nú á $7.50.—Allur nær-
fatnaður, sokkar, skyrtur o.s.frv., eru
með betra verð en annarstaðar.
Matvöru-deildin
l>jer ættuð að koma par og sjá hið
mikla upplag af öllum nýjustu og
beztu matvöru-tegundum, sem við
seljum með unöra lágu verði.
Komið og sjáið, og sannfærist
um að við bjóðum betri kaup en yður
hefur nokkru sinni dreymt um.
Geo. Craig
C*r\ Cor WaiD
V/U. and James
Að eins selt fyrir peninga
Telephone 88
vatnaleið, sem hægt verður að flytja
sögunarviðinn eptir alla leið til
Winnipeg. t>að er pagar búið að
kaupa allan útbúnað til skurðgraptar
ins og verður tafarlaust byrjað á
verkinu. Fjelagið ætlar að byggja
afarstóra sögunarmylnu í Winnipeg,
og á hún að verða fullgerð fyrir 1.
júlí næstkomandi.
Mr. E. H. Bergmann á Gardar,
N. D., hefur beðið oss að geta pess,
að hann hefur nú fengið miklar birgð-
ir af allskonar vörum, sem hann selur
við mjög lágu verði, t. d. 8 pund af
Arbuckle’s kaffi fyrir $1, 30 kassa af
eldspýtum fyrir 25 cents og allt eptir
pessu. En einkum selur hann álna-
vöru ákaflega ódýrt. Hann biður
sem flesta að koma og ganga úr
skugga um petta sjálfir, 1 vissri von
um, að peir muni pá ek>d kaupa ann-
arstaðar. Hann vonast eptir,að skipta-
vinir hans borgi honum sknldir sínar
fljótt og skilvíslega, og mun hann pá
fúslega lána peim pegar peir purfa.
Lika hefur hann nóga peninga til að
lána með betri kjörum en flestir aðrir.
Meðal sein reynist vel.
Þegar eitthvað geDgur að yður, svo
sem ýmislegir inagasjúkdómarj eða
verkir af ýmsu tagi, bólga, sár og -ó-
talmargt fleira, pá munið eptir að
Walcotts Pain Paint er hið bezta með-
al, sem ennpá hefur verið uppgötvað
til að lina og lækna.—Pain Paint fæst
hjá peim herrum: Fr. Friðriksson,
Glenboro; Stefáni l>orsteinssyni,Hólmi
í Argyle, Gunnari Gislasyui, Arnes P.
O. ; Einari Kristjánssyni, Narrows P.
O., og Jóni Sigurðssyni, 696 Notre
Dame ave., Winnipeg.
Til Sölu I Kildonan:—10 ekr-
ur af landi (rjett fyrir norðan Winni-
peg) með góðum kjörum; enn fremur
8 kýr mjólkandi og nokkur geldneyti,
3 hestar, 2 vaguar, 2 sleðar, sláttuvjel,
rakstrarvjel, plógur, herfi, „cultiva-
ter“ o. 8. frv.—Landið er allt piægt
og umgirt. — Byggingar á landinu
eru: íveruhús, 18 gripa fjós, hesthús,
mjólkurhús, fuglahús og brunnhús
yfir góðum brunni. — Listhafendur
snúi sjer til undirskrifaðs, munnlega
eða skriflega,
SlGURÐAR GUÐMUNDSSON,
Kildonan.
Utauáskrift til mín er: Box 585,
Winnipeg, Man.
Fyrir kvennfolkid:
Coon Jakkets á og yfir.... $ 18
Black NorthernSeal Jackets 20
Black Greenland Seal “ 25
LOÐKRAGAR af öllum tegundum,
t. d. úr:
Black Persian Lamb
Grey Persian Lamb
American Sable
Blue Opossom
American Opossom
Gray Oppossom
Natural Lynx.
MÚFFUR af öllum litum og mjög
góðar, fyrir hálfvirði.
Undraverd
Samkoma
Hlutaveltu og dans samkomu
heldur „Bræðrabandið“ í Winni-
peg, laugardaginn 30. p. m. á
North West Hall, á s.v. horninu á
Isabel stræti og Ross ave. í
hlutaveltunni er afarmargt af dýr-
um og fágætum munum, svo sem
ýmsar tegundir af ljómandi fa.ll-
egum kvennfötum frá Victoriu
drottningu, vasaúr sem Napoleon
bar eitt sinn á herferðum sínum,
og reyndist ágætlega, líkan af
töfralampa Aíadíns úr Austur-
löndum, ásaint ótal fl. og fleiru.
Fyrir dansinum spila hin alpektu
systkyni, Mr. Wm. Anderson og
Mrs. Merrill; og Mr. P. Olson
stýrir dansinum. Dansfólki hjer
hefur aldrei fyrri boðist slíkt
tækifæri sem nú, og mun aldrei
bjóðast fyrir lok pessarar aldar.
Aðgangur og eiun dráttur 25c.
Samkoman byrjar kl. 8 e. m.
í umboði „Bræðrabandsins“
Sigfós P/lsson.
Winnipeg, 23. okt. 1897.
Fyrir karlmenn:
Brown Russian Goat Coats $líí.5®
Australian Bear Coats 13.50
Coon Coats á ogyfir... 18.00
Bulgarian Lamb Coats
á og yfir....... 20.00
LOÐHUFUR inndælar og billeg»r
LOÐ-VETLINGA af öllum teg-
undum og ódýra mjög.
SLEÐAFELDI, stóra og fallega úr
gráu geitaskinni og fínu rúss-
nesku geitaskinni.
SAUMAKONUR!
Muuið eptir pvi, að pið get'^
fengið keyptar nálar fý*1
allar sortir af hjelendu111
saumavjelum hjá
KR. KRISTJANSSYNI,
557 Elgin ave.,
- - - WINNlPft'ú
Auglýsing’.
Mrs. Björg J. Walter, nr. 218 Notrö
Datne str. W., hjer í bænum, útveg®
íslenzkum stúlkum vistir, atviniiu o-
s. frv. Hana er að hitta frá kl. 9 11 j
6 hvern virkan dag að númeri pvH
Kastner Block, herbergi nr. 1), sC
nefnt er að ofan. ,
fngr’Hún hefur nú á boðstóluO f
gæt pláss fyrir ráðskonur og oðg
vistir hjá ágætum enskum fjölský*
um hjer í bænum; ennfremur visW
góðum hótelum í smábæjum út u
laudið.
Hinir gömlu skiptavinir vorir, og svo fólkið yfir liöfuð, ætti nú að nota
tækifærið til pessað velja úr peim stærstu og vönduðustu vöru-
byrgðum, og pað fyrir lægra verð en sjezt hefur áður hjer í
Winnipeg. JJgý”Pantanir með pósti afgreiddar fljótt.
Komid bara einu sinni og pjer munud sannfærast.
The BLUE STORE,
434 Main St. - A. CHEVRIER-
G. JOHNSON,
COR. ROSS AVE. & ISABEL ST.
Það er sannur gamall málsháttur, að g'leyilid Gl’
goltliti skultl. En jeg' hef líka komist að því'að opt ei’
g’leymd ógoldin skuld.
Heiðraði lesari! Ef þjer hafið fengið eitthuað úr þess-
ari búð út í reikning, þá vil jeg biðja yður að íhuga hvort
það hefur verið borgað eða ekki. Einnig vil jeg biðja yðlU'
að muna eptir því, að jeg hef mikið af göðum skófatnaði, °S
mjög mikið af vönduðum tilbúnum og ótilbúnum fatnaði fyr'
ir karlmenn, kvennfólk og börn, sem jeg sel mjög ódýrt gegu
peningum út í hönd, því það munum við öll finna út að ersú
farsælasta og epttrminningar bezta verzlan.
C. JOHNSON.