Lögberg - 04.11.1897, Blaðsíða 6

Lögberg - 04.11.1897, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 4. NÓVEMBER 1897 Ymislegt. VANHIRÐING Á BÓNDABÆJUM. Búskapurinn borgar sig ekki fyr en allt pað, sem skemmist og verður ónytt, er n&kæmlega tekið til greina og dregið frá eignunum. í vesturrlkjum Bandaríkjanna fer vatn- ið til spillis við vatnsveitingarnar. í A isturríkjunum verða akrarnir ónýtir vegna pess, að vatnið er ekki ræst fram. Jarðvegurinn gefur einatt enga uppskeru af pví, að hann er ekki rjetti- lega yrktur. Kornmaturinn og s'cepuufóður fer niður og slæðist 1 heimflutningi og pegar gefið er. Hvar sem vart verður við pað, inni eða úti við, að eitthvað hefur farið niður, skemmst eða ÓD/zt, pá parf að sjá um, að pað komi ekki fyrir aptur, Hinar stórkostlegustu skemmd- ir, vegna hirðuleysis, sem jeg hef veitt eptirtekt, eru skemmdir & jarð- yrkjúverkfærum. Jeg feiðaðist einu sinni 20 mllur meðfram Ukrum í Utab, og á pvi svæði taldi jeg 13 kornskurð- arvjelar, sem höfðu verið skildar eptir par sem pær voru síðast brúkaðar, og látnar standa par allan veturinn. Hið sama viðgengst víða í Austur- ríkjunum, par sem jeg hef ferðast. Hvert einasta jarðyrkjuverkfæri jafn- gildir vissri peningaupphæð, sem ann- aðhvort hefur verið borguð fyrir pað, eða er óborguð. Hvaða álit mundi bankastjórinn hafa á peim bónda, sem feDgi peningalán thjá honum og ljeti pá svo bggja úti á akri allan veturinn, annaðhvort niðri í skurði eða upp á trjástofni ? Þetta er einmitt pað sem margir af bændum vorum gera sig seka i á öllum tímum ársins —skilja peninga sfna eptir hjer og þar úti á bersvæði og láta vetrarfrost- in og sumarregnin eyðileggja pá. Annað, sem jeg hef veitt eptirtekt, er, hvað mikið verður eptir og fer nið- ur af korni í preskÍDgunni. Jeg hef opt tekið eptir pvf, að fuglar safnast saman par sem preskt hefur verið og halda par til svo mánuðum skiptir. Það m& vel vera, að bóndinn hafi fengið beztu vjelina, sem kostur var &, til pess að preskja hjá sjer, en pað sannar allt annað en góða preskingu, að sjá fjölda af hænsnum lifa á pvf f marga mánuði, sem niður hefur farið. Það er skrítin búnaðar-aðferð, eptir að bóndinn hefur fengið góða uppsheru og hveitið hefur verið slegið á rjett- um tíma, að fleygja frá sjer miklu af ágóðanum með illri preskingu. Opt slæðist hey óparflega mikið hjá skepn- um, sem gefið er inni. Orsökin til pess er ekki sú, að skepnunum sje of mikið gefið, heldur hitt, að peim er gefið misjafnlega mikið og á óreglu- bundnum tfmum. Það & að gefa öll- um skepnum nóg að jeta og gera pað á reglubundnum tfmum. Eitt „ton“ af heyi endist lengr með jafnri og reglulegri gjöf, en tvö „tons“ af jafn- góðu heyi, sje • gefið misjafnt og & óreglulegum tímum. t>að er yfirsjón að halda í við skepnurnar, sjerstak- lega á vetrum. Ef pað borgar sig að eiga ekepnur, pá borgar pað sig lfka að gera vel við pær. t>að er betra að eyða fóðrinu ofan í skepnurnar og hafa pær f góðu standi, en að eyða holdunum af peim með pví að láta pær svelta. — Farm <fc Fireside, eptir Joel Shoemaker. * LAUN KUKTEISINNAB. í sögubókum er opt sagt frá pvf, að lftill drengur einn hafi borið körfu fyrir blinda konu; svo deyr konan, og arfleiðir drenginn að auð fjár. Aptur er sagt frá öðrum dreng, sem gaf fá- tæklega manninum bitaaf brauðsneið sinni; fátæklegi maðuriun, sem reynd- ar var nirfill en ekki fátæklingur, deyr, og finnst eptir hann, meðal ann- ars, erfðaskrá, par sem hann ánafnar drengnum stórfje. En svona viðburð- ir eru sjaldgjæfir, nema í sögubókum, og mun pvf frásaga pessi vekja eptir- tekt og hafa f au áhrif á litlu drengina sem lesa hana, að peir syni ókunnug- um mönnum kurteisi næstu dagana á eptir. Söguhetjan f pessari frásögu beitir Jimmy Breman. Hann er hjer um bil 10 ára gamall, og er sonur Bremans lögreglupjóns. í gærmorg- un lagði Jimmy af stað á sunnudags- skólann. Hann slóst í för með nokkr- um kunningjum sfnum, og pegarpeir voru komnir á Yesler-stræti, hittu peir ókunnugan mann, sem kom gang- andi eptir strætinu. Hann var ekki messuklæddur; en bann leit út fyrir að vera heiðarlegur maður,pó að fötin, sem hann var klæddur f, væri óvönd- uð. Hann leit út Ifkastmönnum sem eru n/komnit úr skógarvinnu. „Drengir“, sagði hann, og vjek sjer að Jimmy Breman og fjelögum hans, „hvar er Butler-gistihúsið?“ „Jeg skal segja yður pað fyrir 25cts“, sagði einn af fjelögum Jimmy’s. „Jeg skal sýna yður hvar pað er fyrir 10c.“ greip annar fram f. „Heyrið pjer, jeg skal gera pað fyrir 5 cents“, sagði hinn priðji. „Herra minn“, sagði Jimmy, „jeg skal vísa yður á Butler-gistihúsið fyrir ekkert“. „Jeg geng að pví boði“, svaraði náunginn í ljótu fötunum. Jimmy og ólcunnugi maðurinn lögðu svo af stað niður eptir Yesler stræti, en fje- lsgar hans voru eptir og sögðu, að hann væri heimskingi. Jimmy fylgdi munninum til Butler-gistihússins. „Kondu inn bjerna“, sagði ó- kunuugi maðurinn við Jimmy, og gekk á undan honum inn í fatabúð. „Látið pjer drenginn pann arna fá bezta alfatnaðinn,sem til er í búðinni“, sagði ókunnugi maðurinn. Jimmy kom engu orði upp, og að vörmu spori var búið að færa hann í fallegan al- fatnað. „Látið pjer hann nú fá yfir- frakka“, sagði ókunnugi maðurinn, og pað vrr eins og augun ætluðu að springa út úr höfðinu á Jimmy. Yerzl- unarpjónninh færði Jimmy í yfir- frakka. „Og svo hatt“, sagði ókunn- ugi maðurinn. Jimmy gat naumast stillt sig um að gráta. Honum fannst jólin vera komin, og hann sitja við eldinn og vera að lesa f æfintyrunum eptir Anderson. Þarna var hann kom- inn með n/jan hatt, nýjan alfatnað og yfirfrakka, og ókunnugi maðurinn borgaði fyrir pað allt saman. Jimmy fór að hafa sig til vegs. Hann var orðinn svo ruglaður, að ef hópur af álfum hefði komið,pá mundi hann hafa fylgst með peim og tekið pátt í jóla- gleði peirra. „Bíddu allra snöggvast“, sagði ókunnugi maðurinn. Jimmy stanz- aði. Ef ókunnugi maðurinn hefði sagt honum að fara út á strætið og velta sjer í moldinn, pá mundi hann óðara hafa gert pað. Ókunnugi mað- urinn fór með hendina niður f vasa sinn,og endaði viðskipti sín við Jimmy með pví að gefa honum $5.00 gull- pening og gullmola, sem var $5.00 virði. Jimmy pakkaði fyrir sig, og fór svo sfrta leið til fjelaga sinna, til pess að segja peim frá manninum, sem hann s/ndi Butler-gistihúsið „fyrir ekkert“. Ókunni maðurinn var ný- kominn frá Klondyke, Ifklega verið Patrick Galvin, sem kom með skipinu „Rosalie“ á laugardaginn, er sagt var að hefði komið með um $20,000. £> að borgar sig að vera kurteis. Ef pú efast um pað, pá spyr pú Jimmy Breman.—Seattle Post-Intelligencer. Nafnkenndur Bandaríija-lœknir hrósar Dr. Agnews Ointment. I>r. M. Barkman, Binghampton, N. Y., skrifar; „Sendið mjer 12 tylftir í viðbót af Dr. Agnews Ointment, Jeg gef mjög mikið af því. Það er ágætis meðal við ,,tetter“, „salt rheum“, „eczema“ og öilum öðrum skin nkviilum og „piles.“ 35 cts. Til Sölu f Kildonan:—10 ekr ur af landi (rjett fyrir norðan Winni- peg) með góðura kjörum; enn fremur 8 k/r m jólkandi og nokkur geldneyti, 3 hestar, 2 vaguar, 2 sleðar, sláttuvjel, rakstrarvjel, plógur, herfi, „cultiva- ter“ o. s. frv.—Landið er allt piægt °g umgirt. — á ;landinu eru: fveruhús, 18 gripa fjós, hesthús, mjólkurhús, fuglahús og brunnhús yfir góðum brunni. — Listhafendur snúi sjer til undirskrifaðs, munnlega eða skriflega, SlGUEÐAK GuÐMUNDSSON, Kildonan. Utanáskrift til mín er: Box 585, Winnipeg, Man. „Nýja Öldin“, Ritstjóri J6n Ólafsson. Blað með pessu nafni byrjar að koma út í Reykjavfk 2. október (næstk.) og kemur út 72 sinnum á ári, par á með hvern laugardag, Blaðið kostar frítt 3ent til Ameríku $1.25 árgangurinn. Verður að eins sent gegn fyrirfram borgun. Bóksalarnir vestra taka væntanlega við áskriptum. Einnig má panta blaðið hjá bóksala Sigf. Eymundssyni í Reykjavflc eða hjá aðal-umboðsmanni og afgreiðslu- manni pess, Sigurði bóksala Kristjáns- syni samastaðar. 0. Stephensen, M. D„ 526 Ross ave., Hann er aö finna heima kl. 8—10 f. m. Kl. i2—2 e. m. og eptir kl. 7 á völdin. 1. Chicago-för mín, M. J. 2. Helgi Magri, M. J. 3. Hamlet (Shakespear) M. J. 4. Othello (Shakespear) M. J. 5. Romeo og Juliet (Shakesp.) M. J. 6. Eðlislýsing jarðariunar (b) 7. Eðlisfræði (b) S. Efnafræði (b) 9. Qönguhrójfsrímur, B. Gr. 10. íslenzkir textar (kvæði eptir ýmsa höfunda). 11. Úrvalsljóð J. Hallgrlmss. 12. Ljóðm. Gr. Thomsens, eldri útg. 13. Ritreglur V. Ásmundssonar 14. Brúðkaupslagið, skáldsaga eptir Björnstjerne Björnson, B. J. 15. Blómsturvallasaga 16. Höfrungshlaup, J. Verne 17. Högni og Ingibjörg Auglýsing. Mrs. Björg J. Walter, nr. 218 Notre Dame str. W., hjer í bænum, útvegar íslenzkum stúlkum vistir, atvinnu o. s. frv. Hana er að hitta frá kl. 9 til 6 hvern virkan dag að númeri pv' í Kastner Block, herbergi nr. 1), sem nefnt er að ofan. Hún hefur nú á boðstólum á- gæt pláss fyrir ráðskonur og nógar vistir hjá ágætum enskum fjölskyld- um hjer f bænum; ennfremur vistir á góðum hótelum í sm&bæjum út um landið. ÍSLENZKUR LÆKNIR Dr. M. Halldorsson, Stranahan & Hamre lyfjabúö, Park lliver, — — — N. Dah. Er að hitta á hverjum miðvikudegi i Grafton N. D., frá kl. 5—6 e. m. 18. Sagan af Andra jarli 19. Björn og Guðrún, B. J. 20. Kóngurinn í gullá 21. Kári Kárason 22. Nal og Damajanti (forn-Indv. sagi 23. Smásöeur handa börnum, Th. H, 24. Villifer frækni 25. Vonir, E. H. 26. Utanför, Kr. J. 27. Útsýn I., þýðingar í bnudnu og óbundnu máli 28. í örvænting 29. Quaritch ofursti 30. Þokulýðurinn 81. t Leiðslu 32. Æflntýri kapt. líorns 33. Rauðir demantar 34. Barnalærdómsbók H. H. (b) 35. Lýsing íslands Munið eptir, að hver sá sem borgar einn árgang af Lögbergi fyrirfram vanalegu verði ($2) fær eilia af ofannefndum bókum í kaup' bætir.—Sá sem sendir fyrirfratn borgun fyrir 2 eintök, fær tVíBr af bókunum o. s. frv. NYIR KAUPENDUR sem senda oss $2.00, sem fyrirfram borgun fyrir næsta árgang Lögbergs, fá eilia af ofangreindum bókum goflllS. Enn- fremur fá peir pað sem eptir er af pessum árgangi (í 3 mánuði) alveg frítt. Vinsamlegast, Logberg Prtg & Publ. Co. P. O. Box 585, Winnipeg, Man ——. kaupendum sinum, sem borga fyrirfram, eina goda bok i kaupbœtir. E>eim kaupeudura Lögbergs, sem góðfúslega vilja taka upp pá reglu að borga blaðið fyrirfram, gefum vjer eiua af eptirfylgjandi bókum alveg frítt, sem póknun. Pessar bækur eru allar eigulegar og eptir góða höfunda, og kosta að jafnaði ekki minra 25 cents. Þegar menn senda b-uguufna or bezt að tilgreina ntímerið & bók peirri, sem óskað er eptir. Baekurnar eru pessar: 244 „E>ó pað sje af yfirlögðu r&ði gert augljóst, til að sk/la pví sem kann að vera á bakvið,“ sagði holdugi maðurinn. Etta pagði í nokkur augnablik og hugsaði um pessi orð hans. Ætlaði Steinmetz að fara að tala ástamál við hana? Hún var ekki reynzlulaus uDg- lingsstúlka, og vissi pví að petta var alls ekki ómögulegt, og jafnvel ekkert ólíklegt. Hún fór að hugsa sjer, hvernig Karl Steinmetz hefði verið I sjón að sjá á meðan hann var ungur maður. Hann hafði sierlegt lag á að koma sjer Í mjúkinn, pegar hann vildi pað viðhafa. Hvernig gat hún vitað, að lát- bragð hans var æfinlega pægilegast—framkoma hans æt!ð kurteisust gagnvart konunni, sem hann fyrir- leit? Maður pessi var heimspekingur & sinn h&tt. Hann hafði pá skoðun, að yfirdrifin kurteisi væri móðgandi fyrir vitsmuni kvennmannsins. „t>jer álítið, að mjer sje sama“, sagði prinzessa Howard- Alexis. „Djer álltið, að jeg dáist ekki að yður“, sagði Steinmetz óbifanlega. Hún leit á hann, rykkti höfðinu ögn til og sagði: „Þjer gefið fulla ðstæðu til pess I öllu“. Ilún var ein af pessum konum—og pær eru ekki svo fáar—sem var til með að fara I illt við pá menn, sem ekki dáðust að henni. „Ekki yiljandi, prinzessa'’, sagði Steinmetz. „Jeg er þjóðverji, eins og þjer vitið, og ekki skarp- pr að skilja. Mjer virðist staða mín I húsi yðar lltið 249 að leita sjer að embætti, ekki um oflátung, sem væri að reyna að ná hylli kvenna, ekki um öreiga, sem hægt er að kaupa fyrir peninga. Hún átti engin meðöl til að komast að, hvað mikið hann grunaði. Hún átti hjer við mann, sem hafði beztu spilin á hendi, en vildi ekki spila þeim út. Hún gat ekki vonast eptir að fá nokkurn tíma að vita, hvort hann var eini maðurinn, sem vissi eða grunaði um leyndar- mál hennar, eða hvort öðrum hafði verið opinberað það. Hún hafði um dagana komist I lcast við ýmsa misindismenn, en misindismenn eru ekki mjög hættulegir fjandmenn, því orustuvöllur þeirra er sleipur og þeim þvl hætt við falli. Þangað til hún kynntist Paul Alexis, hafði hún aldrei áttt saman að sælda við neinn mann sem var algerlega ráðvandur, hreinn og beinn og óttalaus; og hún rataði í pá al- gengu villu, að álíta, að slíkir menn hljóti að vera einfaldir, grunlausir og nokkuð heimskir. Hún átti erfitt með að draga andann, og lifði á pessura fáu augnablikum gegnum mörg ár af áhyggj- um; og hún gat ekki annað en sjeð, að hún var varnarlaus, bundin á höndum og fótura, á valdi pessa manns. Steinmetz braut fyrst pögnina. Á hinum minni reynzlustundum lífsins er pað vanalega konan, sem tekur sjor þann forgangsrjett að brjóta þögnipa; en á hinum ^ alvarlegustu reynzlustundum útheimtist hin veigameiri handleiðsla karlmannsins. „Kæra frú mín“, sagði hann, „ef þjer eruð 248 „Eru það taugarnar—eða er það Pjetursborg? spurði hún snögglega. „Jeg held pað sje PjeturS borg. Jeg hata Pjetursborg“. „Hversvegna Pjetursborg fremur en Mosco'V eða Nijni eða—Tver?“ sagði hann. Hún dró audan seint og þungt,og horfði á han'1 * 3 * * * * frá hvirfli til ilja útundan sjer. „Jeg veit ekki“, sagði hún stillilega. »Je^ held pað orsakist af raka. Húsin hjer eru bygf?® landi sem purkað hefur verið upp, heyri jeg 88fU Allt petta svæði var einu sinni flói, eða er ekki svo Hann svaraði ekki þessari spurningu hennar, og hún virtist einhvern veginn alls ekki eiga von svari upp á hana. Hann hjelt áfram að horfa niður eldinn og depla augunum, en hún horfði á hann ht undan sjer og I laumi, og voru varir hennar purr»r og opnar og andlitið náfölt. Fáum augnablikum áður hafði hún látið í lj^9^ að hún óskaði eptir vináttu hans. Hún vissi nú, 8 r • • • • Oít hún gat ekki boðið honum byrgin sem óvinn n hið eina orð, „Tver“, hafði komið pessu öllu til l0* ar! t>að einuDgis, að nefnt hafði verið nafn kunnugs, ópriflegs porps við efri hluta Volga ins inn I miðju Rússlandi! . u Á pessurn fáu augnablikum stóð hún allt í c^]f augliti til auglitU við hinar eiginlegu kringuinstse Blnar. Hvað gat hún boðið pessum manni? athugaði hann enn einu sinni frá toppi til ^ holdugan, rólegan og óútreiknanlegan. IIjer ekki að ræða um almennan lukkuriddara, sem '

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.