Lögberg - 04.11.1897, Blaðsíða 7

Lögberg - 04.11.1897, Blaðsíða 7
LÖQBERO FfMMTUDAGINN 28. OKTOBER 1897 7 Fornbrjef frá Islandi. Niðurlag frá 2. bls. SumardagurÍDn fyrsti, er ber upp á fyrsta fimmtudag milli 18. og 24. apríl, er haföur 1 miklum h&vegum. Á sumum stöðum er haldin guðspjón- usta og guði pakkað fyrir, að hann hjelt hlífiskildi yfir mönnum um Vetuiinn. Hver sá, sem á nokkurn hlut til í eigu sinni, sýnir af sjerrausn pann dag og laetur af hendi rakna eina sokka, lín í skautafald, traf eða eitthvað pess h&ttar. Fyrsta vetrar- dag ber upp á föstudag milli 18. og 24. október, og er pá Guð heðinn að senda vægan vetur. Á allra heilagra messu er kveykt- ur fjöldí Ijósa um kvöldið í kirkjun Um; hjerna á Hólum eru kv. ykt 75 ljós. Petta á Guðhrandur biskup að hafa boðið í minningu um siðbótina Sömuleiðis er hjer mikill ljÓ3agangur & jólanóttina, og er pá haldin guðs- pjónusta kl. 3—4 um nóttina og lagt tkt af Lúk. 11......... Jeg pakka pað einasta guðs n&ð- Ugu handleiðslu, að jeg enn sem kom- ið er he’d heilsu minni á pessu kald- tanalega landi. Jeg bef reynt hvað pið er að lifa fjarri öllum vinum og kunningjum á meðal frau^ndi manna, B sm hafa paðjálit á mjer, að jeg eigi vilji peim annað en illt eitt. Jeg hef fengið að kenna á öllum peim skap íaunum, sem pað hefur í för með sjer, að vilja leitast við að uppræta gamla ósiði og brjfna fyrir mönnum skyldur pær,er lög Guðs og konungsins leggja peim á herðar. En eins og pað hing- að til eigi hefur fengið mikið á mig að heyra utan að mjer háðglósur fjandmanna minna, að verða að sætta mig við að menn kalli mig djöful, að 8já níðrit ura mig, að heyra menn Segja að jeg ekki tröi á Guð, að jeg sje heiðing: og vilji afnema sakra- mentin Og prestpjóuustuna o. s. frv., þannig mun jeg með Guðs hjálpgeta borið pað framvegis. Guð fyrlrgefi þeim, sem hafa skemmt skrattanum með pessum rógburði. Sá orðrómur gengur enn um allar sveitir, að annar þeirra tveggja manna, sem í fyrra Bumar kepptu um biskupsstólinn*, fieri sjer allt far um að ófrægja fyrir- mtlanir Kirkjuráðsins, en pó einkum þá menn, er eiga að koma peim á bamfæri. Hefði mjer borizt til handa skjal nokkurt, sem á að hafa verið les- tö upp fyrir mönnum lijer i pessu biskupsdæmi skömmu áður en jeg kom til landsins, pá gæti jeg skýrt bánara frá pessum atriðum. Menn ®ru hjer svo einurðarlausir, að pó peir öðru hverju kunni að láta sjer orð af ^örum hrjóta, pá pora peir ekki að standa við pað. Svo mikið er víst, að hiaður sá, er jeg gat um, lengi ekki Svaraði brjefi mínu, pangað til jeg ^eyddist til að skrifa honum ogöðrum presti harðneskjulegt brjef. Þá loks föitaðist hann við að bera af sjer sök- ln& með ljelegum afsökunum, og hef- Ur síðan reynt til að sleikja sig upp mig á allar lundir. Jeg bið yður þess lengstra orða að leitast við að ^oma pví í kring við Kirkjuráðið, að ráðin verði bót á skólanum hjerna, °g að gefin verði út tilskipun, er setji fastar reglur um pað efni. Að öðrum kosti má fastlega búast við pví, að aDt sem nú verður gert,innan skamms, oða jafnvel undir eins og jeg er búinn að snúa við peim bakinu, hrynji sam- an og falli um sjálft sig. Jeg heyri btan að mjer, að meðan jeg sje hjerna, tn,mi allt standa I góðu geugi, en heldur ekki lengur.................. Kjer hefur verið laDgur og harður Vetur, svo menn muna varla annan verri, og hrossin hafa veslast upp og ^fepast úr hor. Jeg hef enn sem komið er ekki getað fengið hesta pá, Sem jeg parf á að halda við yfirreið •Uína. Sagt er að’ prestarnir hjer 1 biskupsdæminu sjeu skelkaðir mjög, Því einhverhefur stungið pví að peim, að jeg ætlaði að tala Grfsku við pá °g hlýða peim öllum yfir. Sje pað nokkuð, sem hefur haldið * mjer hita í vetur, pá er pað, næst kverprefinu, skólinn hjerna. Skóla- prófast , *) Hjer er án efa átt við Ujörn líulldórsson. meistarinn hefur pjónað embættinu í 17 &r, og er honum pannig varið, að honum liggur við að springa af allii sinni ímynduðu pekkingu. Jeg hef orðið að fara með hann eins og dreng, sem sett er fyrir á hverjum degi. í hvert skipti, sem kennsla hefur farið fram í skólanum, hef jeg orðið að sýnahonum 10 sinnum, hver kennslu- aðferð sje heppilegust, og pó hefur hann gert pað vitlaust. Á eDgu furð- ar mig meira en pví, að slíkum manni skuli hafa verið leyft að pjóna pessari vandasömu stöðu í svo mörg ár. Hólum, 10. júnf 1742. Khöfn í marzmán. 1890. JÓN JÓNSSON, —Eimreið in. Vísindamaður frelsast. SAMTAL VIÐ EINN HASKÓLA FORSETA. Hann varð heilsulaus sökum of mik- illa áhygga Dr. 'Wilians Pink Pills gera hann aptur góðann. Eptir blaðinu, Republican, Colum- bus, Ind. Hartsville háskólinn, í Hartsville, Indiana, var stofnaður af United Brethren kirkjunni, á peim tíma, sem fylkið var lítið byggt og skólar voru fáir. Þessi skóli er nú vel pekktur um allt landið, pví menn er útskrifuð- ust par fyrr á tímum eru nú komnir út um allan heiminn. Frjettaritari'er nýlega heimsótti pessa frægu menntastofnun var vísað inn til forsetans, Próf. Alvin P. Barna- by var hann mjög heilsulftill; en nú virt’st hann vera vel i’rfskur. Sem svar uppá spurningu sagði Prófessor- inn pað sem fylgir: „Ójá. Jeg er nú mikið betri en jeg var um tfma. Heilsa mín er nú ágæt, en mjer batnaði á nokkuð ein- kennilegan hátt ‘. Segðu mjer um pað“, sagði frjettaritarinn. „Jæja, til að byrja á byrjuninni“, sagði prófessorinn, „pá lagði jeg allt of mikið á mig pegar jeg var í skóla til pess að mennta mig fyrir stöðu mína. Þegar jeg var búinn með hin- ar banalegu námsgreinar, kom jeg hingað og útskrifaðist af guðfræðis- skólanum. Jeg var svo vfgður og fjekk köllun frá dálitlum söfnuði f Kent, Mich. Og par eð jeg hafði sterkan áhuga fyrir verki mfnu lagði jeg töluvert á mig. Eptir nokkurn tfma fann jeg að heilsa mfn var að bila. Það sem aðallega gekk að mjer var meltingarleysi, og pegar par bætt- ust við ýmsir aðrir kvillar orsakaði pað taugaveiklun. „Læknirinn minn lagði mjer til meðöl og ráðlögðu mjer að fara eitt- hvað, parsem loptslagið væri öðruvísi. Jeg gerði eins og hann ráðlagði mjer og batnaði mikið. Nokkru seinna kom jeg hingað sem kennari í læknis og efnafræði, og vaið síðar „financial agent“ skólans. Breytingin átti vel við mig og jeg var vel frískur um tfma, en jeg varð að reyna mjög mik- ið á mig og fór jeg pvf fljótt að finna aptur til minnar gömlu vesældar. í petta sinn varð jeg svo slæmur að jeg varð að fara í rúmið. Jeg reyndi marga lækna og mörg meðöl og gat loksins aptur farið að sinns verkum mfnum. Vorið 1896 var jeg gerður að forseta skólans. Jeg hafði aptur mikið gera svo að vesöld mín, sem aldrei hafði læknast að fullu fór enn á ný að gera vart við sig par til síðast- liðið haust að jeg fjeil alveg. Jeg hafði ýmsa lækna en engir virtust geta bætt mjer. Prófessor BowmaD, sem er kennari í náttúrufræðinui sagði mjer hversu vel sjer hafði reynst Dr. Williams Pink Pills í líku tilfelli, og eggjaði mig fastlega á að reyna pær, og fór jeg að ráði hans. „Fyrsta askjan gerði mjer gott og hin önnur bætti mjer meira en nokkur læknir hefði áður getað gert Þegar jeg var búinn úr sex öskjum var jeg orðinn albata. Jeg hef nú ágæta heilsu og er frískari og sterkari en jeg hef verið f fleiri ár. Jeg mæli pví sannarlega með Dr. Williams Pink Pills við alla, sem pjást á lfkan hátt“. Future comfort for present seemíng economy, but buy the sewingf machíne wíth an cstab- líshed reputation, that guar- antees you long and satísfac- tory servíce. j» ITS PINCH TENSION . . AND . . TENSION INDICATOR, (devíces for regulatíngf and showíng; the exact tensíon) are a few of the features that emphasize the high grade character of the Whíte. Send for our elegant H.T. catalog. White Sewing Machine Co., CLEVELAND, 0. Til sölu hjá W. Crundy & Co., Winnipeg, Man. Fyr en kólnar til muna, er betra atS vera búinn að fá góð- inn hitunarofn í húsið. Við hófum ein- mitt þá, sem ykkur vantar. Einnig höfum við matreiðslu-stór fyrir lágt verð. Við setjum „Furnaces" i húsaf hvaða stærð sem er, höfum allt, sem til byggitiga fiarf af járnvöru, og bæði viðar- og járn pumpur með lægsta verði. Við óskum eptir verzlan lesenda Lög- bergs, og skulurn gera eins vel við þá eins og okkur er framast unnt. BuckSc Adams. ED INEUFG, N. K . fl G.UIm&Do. CAVALIER, N. DAK. Yerzla með allskonar meðöl og meðalaefni, Harbursta, Svampa, Ilmvatn og Toilet Articles. Meðöl eptir fyrirsögn lækna, samarsett n.eð mestu aðgætni. Óskftð cptir viðskiptum við kaup- endur Lögbergs. FARID TIL • Lyfsala, • CRYSTAL, - N. DAK. Þegfar þjer þurfið að kaupa meðöl af hvaða tegupd sem er, Skriffæri, Mál, Olíu, eða Gullstáss, o. s. frv. Þjer inunuð elrlci yðrast þess. íslendingur vinnur i búðinni. Globe Hotel, 146 Pkincesr St. Winnipbg Gistihús þetta er útbúiö meö öllum nýjast útbúnaöi. Ágætt fæði, frí baöherbergi og vínföng og vindlar af beztu togund. Lýe upp meö gas ljósum og rafmagns-klukk- ur í öllum herbergjum. Herbergi og fæöi $1,00 á dag. Einstaka máltíöir eöa harbergi yflr nóttina 25 ot- T. DADE, Kigandi. MANITOBA. fjekk Ftrstu Verðlaun (gullmeda- líu) fyrir bveiti á malarasýningunni, sem haldin var I Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum sýni par. En Manitoba e ekki að eins hið bezta hveitiland í heiuii, heldur ei par einnig pað bezta kvikfjárxektar land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasta svæði fyrir útflytjendur að setjast af í, pvf bæði er par enn mikið af ótekr. am löndum, sem fást gefins, og upp vaxandi blómlegir bæir, bar sem goti fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. í Manitoba eru járnbrautir mikb ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frfskólai hvervetna fyrir æskulýðinn. í bæjunum \t^bnipeg, Brandoi og Selkirk og fieiri bæjum munt vera samtals um 4000 íslendingar — í nýlendunum: Argyle, Pipestone Nýja-íslandi, Álptavatns, Shoal Lake Narrows og vesturströnd Mauitoha vatns, munu vera samtals um 400( rslendingar. í öðrum stöðum í fylk inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar í Manitoba eiga pví heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðras’. pess að vera pangað komnir. í Maní toba er rúm fyrir mörgum sinnun annað eins. Auk pess eru í Norð vestur Tetritoriunum og British Co lumbia að minnsta kosti um 1400 ís endingar. íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu búinn að leiðbeina fsl. innflytjendum. Skrifið eptir nýjustu upplýsing m, bókum, kortum, (allt ókeypis) t; Hon. THOS. GREENWAV. Minister »f Agriculture & Immigratini Winnipkg, Manitoba. Stranahan & Harare, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BCEKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s.fr.-. Mr. Lárur Árnason vinnur í búSinni, og því hsegt aS skrifa honum eða eigendunum á ísl þegar menn vilja fá meir af einhverju meðali, sem þeir hafa áður fengið. En oetíð skal muna eptirað ssnda númerið, sem er á miðanum á meðala glösunnm eða pökknuum, yb'yjr' Hr1 V V W' vU ** ** % N0KKUR | * * | 0RD UM | | BRAUD. | ^ Líkar ykkur gott brauö og ^ smjör? Ef þjer haflð smjör- iö og viljiö fá ykkur veru- ^ lega gott brauö — betra A \V brauö en þjer fáiö vanaiega Æ hjá búöarmönnum eða 'TJ’ bökurum—-þá ættuö þjer aö ná í einhvern þeirra manna isjx m er keira út brauö vort, eöa % skilja eptir strætisnafn og 4 Afet núme' ykkar að 370 eða J ^ í 70 Main Street, j ^ IV. J. Boyd. \ i Ajct Bezta „lce Cream“ og j Pastry í bænum. Komið ' og reynið. " %***%*yek**ik*% HOUGH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Molntyre Blook, Main St WlNNlPEG, Ma Peningap til lans gegn veði í yrktum löndum. Rýmilegir skilmálar. Farið til TF\e London & Carjadiaq Loan Agency Co., Ltd. 195 Lombard St., Winnipeg. eða S. Christophcrson, Virðingamaður, Gbund & Baldub. & Northern PACIFIC RAILWAY GET SELT TICKET TIL VESTURS Til Kooteney plássins,Victoria,Van- oouver, Seattle, Taooina, Portland, og samtengist trans-Pacific linum tii Japan og Kína, og sirandferða og skommtiskipum til Alaska. Einnig fljótasta og bezta ferð til San Fraucisco og annara California staða. Pullman ferða Tourist cars alla leið til San Francisco. Fer frá St. Paul á hverj- nm Miðvikudegi. Þeir sem fnra frá Manitoba ættu að leggja á stað sama dag. Sjerstakur afsláttur (excursion rates) á farseðlum allt árið um kring. TILSUDURS Hin ágæta braut til Minnexpolís, St. Paul, Chicago, St. Louis o. s. frv. Eina brautin sem hefur borðstofu og Pullman svefnvakua. Tll AUSTURS L«c rsta fargjald til allrastaðf aust- .r Cs. ada og Bandarikjunum f gegn- am St. Paul og Chicago eða vataðleið frá Duluth. Menn geta haldið stans- laust áfram eða geta fengið að stanza í stórbæjunum ef peir vilja. TILGAMLA LANDSINS Farseðlar seldir með öllum gufu- skipalinum, sein fara frá Montreal, Boston, New Vork og Philadelphia til Norðurálfunnar. Einnig til Suður Amenfku og Australíu. Skrifið eptir verði á farseðlum eða finnið H. Swinford, Gen. Agent, á hormna á Main og Waterstrætmn Manitoba hótelinu, Winnipeg, Man. Northern Paeific Hy. Txjvrm o a ~R.~n. MAIN LINE. lArr. Lv. Lv i.oa I2Sp ... Winnipeg.... I 00p 9 3CP 5.s5a 12 COP .... Morris .... 2.28p 12oip 5-*Sa ... Emerson ... 3.20p 2 4 p 4.15a ... I'embina.... 3.35p 9.3up l0.*0p 7.'0a . .Grand Forks. . 7-05 p 6.55p 1.15p 4.05 a Winnipegjunct’n 10.45p 4.00 p 7.30 a .... Duluth .... 8.00 a 8.30a . .Minneapolis .. 6.40 a 8.00 a .... St I’aul.... 7.15a 10 30 a .... Chicago.... 9.35 a MORRtS-BRANDON BRANCH. Arr. Arr. Lv. Lv ll.OOa 1.25p ...Winnipeg. . 1.00 a 6. a 8,30 p 11.50 a 2.35 p 7.00 p 5.15p 10.22 a .... Miami 4.06 p 10.17 12. lOa 8.20a .... Baidur .... 6 20 p 3,22 p 9.28a 7.25a ... Wawanesa... 7.23p 6,02 p 7.00 a 6.30a .... Brandon.... 8.20p 8.30p PORTAGE la prairie branch. Lv Arr. 4 45 p m ... Winnipeg. .. 12.35 p m 7.30 p m Portage la Prairie 9.30 a m CHAS. S. FEE, H. SWINFORD, G.P &T.A.,St.Paul. Gen.Agent, Winnipe arbarfarir. Sjerhvað pað er til jarðarfara ’neyrir fæst keypt mjög bil- lega hjá undirskrifuðum. — Hann sjer einnig um jarðar- farir gegn vægu endurgjaldi. <S. <3f. Johaitne^son, 710 |Ioss iiUc,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.