Lögberg - 04.11.1897, Blaðsíða 8
8
LÖGBERG, FIMM UDAGINN 28. OKTOBER 1897.
Hjer er ny
Auglysing.
Tii8 N.R.Preston Co.,Ltd.
Við höfum ósköpin öll af nýj-
u.n kjólaefnum, flannelum og flanne-
lefctes, kvennmanna nœrfatnaði,
h inskum, sokkum, bolum, kvenn-
manna og barna jökkum og ulsters;
allt með in jög lagu verði.
Miss Swanson, sem að undan-
fórnu hefur uunið hjá Carsley &
Cj. er nú hjá okkur. Henni þætti
vænt um að sjá alla sína gömlu vini
og aðra. Hún talar við ykkur á
ykkar eigin máli og getið þíer því
betur skilið öll þau kjörkaup sem
við höfum að bjóða.
Við höfum nokhur sjerstaklega
góð kaup á karlmanna fatnaði og
yflrhöfnum.
Tlxe
N. R. PRESTON C0„ Ltd.
524 Main street.
Ur bœnum
og grenndinni.
30. f. m. gaf sjera Hafst. Pjeturs-
son saman í hjónaband Mr. Jónas
Jónasson og Miss Guðrúnu Peterson,
bæði til heimils hjer í bænum.
í»eir sem vilja fá sjer „PateDt“
fyrir einhverju hjer 1 Canada geta
sparað sjer $5.00 með því að finna
B. T. Bjömsson,
ráðsm. Lögbergs.
Ritstjóri Lögbergs kom heim úr
ferð sinni til Dauphin og Winnipeg-
oosis 28. f. m., en sökum plássleysis
komst ekki grein um ferðina að i
pessu blaði.
Mr. Bonnar, lögfræðingur hjer í
bænum, hefur skýrt oss frá, að hann
ætli að bjóða sig fram til kosningar
sem bæjarráðsmaður fyrir 4. kjör-
deild, í stað Mr. Hislops, sem fer úr
bæjarstjórninni eptir kosningarnar í
næsta mánuði.
Varist Oocoine.—Tbos. Heys, efna-
fræðingur i Toronto, segir: „Jeg hef
rannsakað Dr. Chases Catarrh Cure.
í>að var keypt í verzlunarbúð og leit
aði jeg eptir Cocoine, en fann ekkert
í neinu iíki“. Dr. Chase’s CataTh
Cure er meðal en ekki lyf. Verð25
cents með „blower“.
Bandalag 1. lút. safnaðar, hjer i
bænum, heldur fund sinn á Nortb
West Hall í kveld kl. 8, og hjer eptir
heldur Bandalagið fund á sa na stað
(North West Hall) fimmtudagskxeld í
hverri viku, í staðinn fyrir að fundir
pessir hafa verið haldnir á miðviku-
dagskveld að undanförnu.
Jeg hef leigt „billiard“ salinn i
English Chop House, og frá þessum
degi til 8.nóv. gef jeg út ,tickets‘, sem
gilda fyrir 40 leiki í „billiard“ eða
„pool“, og sel f>au á $1 að eins.
A. Fulljames,
English Chop House Billiard Parlor.
Telegram frá Toronto segir, að
Miss Ólafía Jóhannsdóttir, frá Reykja.
vík, ætli að koma hingað vestur bráð-
lega til að kynna sjer ástand landa
sinna hjer. Hún hefur verið á fundi
Kvenna kristil. bindindis-sambands
heimsins, sem fulltrúi fyrir íslands, 1
Toronto, eins og áður hefur verið gét-
ið um f Lögbergi.
Menn skipta sjer vanalega lítið af
kvefi um stundarsakir, en að trassa að
bæta það getur leitt af sjer tæringu
og dregið mann í gröfina. Dr. Chase’s
Syrup of Linseed aDd Terpentine
lækr.ar ekki tæringu þegar lungun
ern orðin öll sundurgrafin; en pað
læknar kvef og hósta, læknar tæringu
á fyrsta stigi, og þegar hún er komin
á versta stig getur það bætt manni
jnjög mikið.
íslenzki hornleikara-flokkurinn
(The Jubilee Band) hefur ákveðið að
halda concert innan mjög skamms
tíma. I>ar eiga að skemmta beztu
söngmenn og hljóðfæra-leikendur
bæjarins. Agóðanuin á að verja til
að kaupa „BaDd Music“. l>að er
vonandi, að ísl. styrki flokkinn með
því að koma á „concert“-inn. Pró-
gramme verður auglýst í næsta blaði.
Ef þú hafið ekki ennþá reynt
Heymann & Blocks „Sundheds-Salt“
(heilsu-salt) þá áttu eptir að reyna
bezta meðalið, setn' til er, við öllum
magasjúkdómum, öllum kvillum er
maginn orsakar. Til sölu á 25 cents
pakkinn hjá
P. J. Thomsen,
99 Water st., Winnipeg, Man.
NB.— Umboðsmenn vantar I öllum
bæjum og nýlendum í Manitoba
og Norðvesturlandinu.
Greinarstúfurinn, sem Hkr. sauð
saman úr samskyns grein f „Nor’-
Wester“ og birti í síðasta blaði, um
viðtökur Mr. Macdonells í Selkirk o.
s. frv., er á engum rökum byggður.
Oss er það persónulega kunnugt, og
svo hefur blaðið Journal í Selkirk
mótmælt þassum þvættingi i „Nor’-
Wester“ sem ósönnum.
I>að erj von á hinum nafntogaða
trúarhreifingamanni og prjedikara
Mr. Moody hingað til bæjarins í dag,
og ætlar hann að dvelja hjer eina
viku. Með honum er hinn frægi
söngmaður Mr. Jobn Burke. Mr.
Moody prjedikar t^svar á d>g á
Brydon’s skautahring (horninu á
Princess stræti og Pacific avenue) á
meðan hann dvelur hjer, en Mr.
Burke syngur. íslendingar fá nú loks
tækifæri til að hlusta 4 þennan heims"
fræga prjedikara, og munu margir
þeirra nota það, eins og rjett og
eðlilegt er.
Mr. E. H. Bergmann á Gardar,
N. D., hefur beðið oss að geta þess,
að hann hefur nú fengið miklar birgð-
ir af allskonar vörum, sem haun selur
við mjög lágu verði, t. d. 8 pund af
Arbuckle’s kaffi fyrir $1, 30 kassa af
eldspýtum fyrir 25 cents og allt eptir
þessu. En einkum selur hann álna-
vöru ákaflcga ódýrt. Hann biður
sem flesta að koma og gaDga úr
skugga um þetta sjálfir, 1 vissri von
um, að þeir muni þá ekaí kaupa ann-
arstaðar. Hann vonast eptir,að skipta-
vinir hans borgi honum sknldir sínar
fljótt og skilvíslega, og mun hann þá
fúslega lána þeim þegar þeir þurfa.
Líka hefur hann nóga peninga til að
lána með betri kjörum en flestir aðrir.
Kæru viðsviptavinir.
t>ar eð verzlunin í búð minni hefur
gengið mjög ákjósanlega þetta haust,
mjer fráverandi, finn jeg nú skylt að
þakka öllum rnínum viðskiptavinum
innilega fyrir sfna velvild í gegnum
viðskipti þeirra þetta haust og sömu-
leiðis á liðuum tímum.
Jeg vona að þjer hafið fuudið fullt
eins ódýrar og góðar vörutegundir í
minni búð að jöfnum hlutföllum og
nokkurri annari, því jeg gjöri nú inn-
kaup hjá hinum beztu heildsöluhúsum
f Canada. Jafnframt því sem jeg
æfinlega^kaupi ódýran eff þó góðan
varning til að bera fram fyrir við-
skiptavini mfna. Jeg óska því og
vona að þjer haldið áfram að verzla
í búð minni, þó það kunni að dragast
að jeg komist á flakk til að afgreiða
yður. t>að er nú komið á áttundu
viku síðan jeg veiktist, en er sem
stendur á batavegi og vonast þvl eptir
áframhaldándi bata.
Munið eptir fallegu myndunum
sem þið fáið f kaupbæti með því að
kaupa 10, 20, 30 eða 40 dollara virði
af vörum. I>ær eru þess virði að
láta inn í húsin sín til prýðis. Mikið
af vönduðum karlmanna og drengja-
fatnaði ásamt yfirhöfnum er nú rjett
nýkomið inn. Munið eptir að koma
og yfirlíta þau áður en þið farið ann-
að.—Gleymið ekki að búðin er á
Northeist cor. R03S ave. & Isabel st.
Stefan Jónsson.
■■CRflVARA! CBAVARAL
Mörg þúsund doll. virði íif grávöru er nú komið til
búðarinnar, sem æfinlega selur billegast,
The BLUE STORE
Merki: Bla stjarna - 434 Main St.
Vjer höfum rjett n/lega meðtekið 50 kassa af fallegustu grávöru, jafnt
fyrir konur sem karl*. Rjett til þess að gefa ykkur hugmynd um hiðóvana-
lega lága verð á þessum ágætis vörum, þá lesið eptirfylgjandi lista:
Vjer höfum mjög mikið og vandað
vöru-upplag þetta haust af öllum
tegundum. Vjer höfnm satt að
segja aldrei verið betur staddir
til að gefa ykkur góð kaup fyrir
peninga ykkar. Til dæmis
Skófatnaður
Sterkir karlmanna vinnnu skór, reim-
aðir, $2 virði á.......$1.25
Betri skór úr „Kid“ $3 virði á.. 2.25
Fínir kvenn skór, ,Dongola Kid‘,
reimaðir eða hnepptir, mjó tá,
vanalega seldir á $3, en nú. .. 2.00
Svo eru aðrir sverari skór, þykk-
ir sólar, fyrir........ 1.00
sjerlega góðir fyrir það verð.
Kjólaefni
Agætt serge úr alull, yard á breidd
fyrir 35c. Úetta er alveg makalaust
gott fyair það verð. — Fjölda margar
tegundir af ,Tweed‘ kjólaefnum fyrir
25c. Vel 4( c virði.
Karlmanna fatnaðul*
Nokkuð upplag af karlmanna-fatn-
aði vel saumuðum og fóðruðum fyrir
$6.50; vel $10virði.
Karlm. yflrhafnir
úr ,Nap.‘, ,Melton‘ eða ,Frieze‘, sem
eru $10 virði, nú á $7.50.—Allur nær-
fatnaður, sokkar, skyrtur o.s.frv., eru
með betra verð en annarstaðar.
Matvöru-deildin
Þjer ættuð að koma þar og sjá hið
mikla upplag af öllum nýjustu og
beztu matvöru-tegundum, sem við
seljum með unöra lágu verði.
Komitl og sjáið, og sannfærist
um að við bjóðum betri kaup en yður
hefur nokkru sinni dreymt um.
Ceo. Craig
4, Cor Main
VU. and James
Að eins selt fyrir peninga
Telephone 88
Klondyke
er staðurinn til að fá gull, en munið
eptir, að þjer getið nú fengið betra
hveitimjöl á mylnunni í Cavalier,N.D.
heldur en nokkursstaðar annarsstaðar.
Engir nema Hutchings og And
rews hafa enn látið uppi, að þeir ætli
að bjóða sig fram sem borarstjóraefni
víð kosningarnar hjer í bænum í
næsta mánuði. En með því að það
er ltklegt að fleiri bjóði sig fram, og
með því að fróðlegt er að vita hvaða
stefnu allir, sem bjóða sig fram, ætla
að framfylgja í liinum mestvarðandi
málum bæjarins, álitum vjer rjettast
fyrir kjósendur að lofa engurn at-
kvæði sínu fyr en útsjeð er um að
fleiri verði ekki í boði.
Ðr.Chase lœknar „Piles“ án hjálp-
ar hnlfsins.—Jcg þjáðist í mörg ár af
gylliniæð (piles) og reyndi allt sem
jeg gat fengið fyrir peninga að á-
rangurslausu, þar til jeg fjekk mjer
Dr. Chase’s Ointment. Áhrifin sem
það hafði á mig voru undraverð. Mjer
batnaði alveg af tveimur öskjum.—
Jas. Stewaet, harness maker, Wood-
ville, Ont.
Hinn 12. f. m. andaðist að heim
ili sínu f Selkirk, Manitoba, ekkjan
Margrjet Porsteinsdóttir, 72 ára göm-
ul. Hún var fædd og uppalin á
Ljósalandi í Vopnafirði í Norður-
múlasýslu; hún fluttist hingað vestur
fyrir 10 árum síðan og hefur lengst af
búið í Selkirk. Hún á 2 syni á lifi,
Þorgrím í Minnesota og Lárus f Sel
kirk. Margrjet sál. var greind kona
og vel látin af öllum, sem kynntust
henni.
Nýjar frjettir,
og þæru eru, að jeg sel nú beztu
steinolíu, „Eocene“ og „Perfection“,
eins mikið og hver vil! hafa, fyrir 15
cent3 gallÓDuna—fyrir 10c.,ef um leið
er keypt upp 4 5 doll. af einhverri
annari vöru. í>etta þýðir peninga-
bOrgun að eins. Annað nýtt er það,
að jeg borga nú hærra verð fyrir
gripahúðir heldur en nokkurn líma
hefur heyrst getið um í sögu þessa
lands. Látið því engan hafa húðirn-
ar ykkar fyrir „song“, því þið getið
fengið gull. Með vináemd,
T. Thoewaldson.
Akra, N. D.
Fyrir kvennfolkid:
Coon Jakkets áogyfir....$18
Black NorthernSeal Jackets 20
Black Greenland Seal “ 25
LOÐKRAGAR af öllum tegundum,
t. d. úr:
Black Persian Lamb
Grey Persian Lamb
American Sable
Blue Opossom
American Opossom
Gray Oppossom
Natural Lynx.
MUFFUR af öllum litum og mjög
i góðar, fyrir hálfvirði.
Krossfesting ,,Win»ipeg-ís-
lenzkunnar“ 1907.
50 nemendur vantar nú þegar til
að læra rjettritun og máifræði ís-
leDzkrar tungu, svo aflífun „Winni-
peg fslenzkunnar“ geti fram farið
sótnasamlega En það eru líka meir
en 15,000 góðir íslendingar hjer í
landi að styðja að þessu verki.—
Kennslulaun $5 frá nemanda fyrir 60
tíma. Nánari upplýsingar um kennsl-
una verða umsækjendum gefnar hjá
K. Ásg. Benediktssyni,
350 Spence st., Winnipeg, Man.
Kilstörf.
Auglýsingar samkvæmt nýjustu og
arðsömustu aðferð í þessu auglýsinga-
landi (America), tek jcg að mjer að
semja; líka sendibrjefaskriptir, hrein-
ritun og yfirskoðun reikninga m. fl.—
Ritlauu sanngjörn.
K. Ásg. Benediktsson,
Member of the U. S. Dist. Bureau and
The Canada & U. S. Advertising
Agency, Chicago and London.
Nýlegt ágætt orgel til sölu fyrir
hjerumbil hálfvirði. £>að verður að
seljast fljótt. Menn snúi sjer til
B. T. Bjöenson,
P. O. Box 585.
Fyrir karlmenn:
Brown Russian Goat Coats 813.50
Australian Bear Coats 13.50
Coon Coats á ogyfir... 18.00
Bulgarian Lamb Coats
áogyfir.......... 20.00
LOÐHÚFUR inndælar og billegar
LOÐ VETLINGA af öllum teg-
undum og ódýra mjög.
SLEÐAFELDí, stóra og fallega úr
gráu geitaskinni og fínu rúss-
nesku geitaskinni.
Munið eptir því, að þið getið
fengið keyptar nálar fyti
allar sortir af hjelendum
saumavjelum hjá
KR. KRISTJANSSYNI,
557 Elgin ave.,
- - - winnipeg
DR- DALGLEISH,
TANNLŒKNIR
kunngerir hjer með, að hann liefur sett
niður verð á tilbúnum tónnum (set of
teeth) sem fylgir:
Bezta “sett“ af tilbúnum tönnuni nú að
eins $10.00. Allt annað verk sett niður
að saina hlutfalli. En allt með J>ví verði
verður að bori'ust út í hönd.
Hann er sá eini hjer í bænum Winnipeg
sem dregur út tennur kvalalaust.
Stofau er í Mclntyre Bioek,
410 Maiu Strcct, Winuiiicg.
Hinir gömlu skiptavinir vorir, og svo fólkið yfir höfuð, ætti nú að nota
tækifærið til þess að velja úr þeim stærstu ojf vönduðustu vöru-
byrgðum, og það fyrir lægra verð en sjezt hefur áður hjer I
Winnipeg. |^“Pantanir með pósti afgreiddar fljótt.
Komid bara einu sinni og þjer munud sannfærast.
The BLUE STORE, MS’'tjarna.
434 Main St. - A. CHEVRIER.
G. JOHNSON,
COR. ROSS AVE. & ISABEL ST.
Það er sannur gamall málsháttur, að gfleymd ei*
goldin skuld. En jeg hef líka komist að því að opt er
gleynid ójgoldin skuld.
Heiðraði lesari*! Ef þjer hafið fengið eitthuað úr þess-
ari búð út í reikning, þá vil jeg biðja yður að íhuga hvort
það hefur verið borgað eða ekki. Einnig vil jeg biðja yður
að muna eptir því, að jeg hef mikið af göðum skófatnaði, og
mjög mikið af vönduðum tilbúnum og ótilbúnum fatnaði fyr-
ir karlmenn, kvennfólk og börn, scm jeg sel mjög ódýrt gegn
peningum út í liönd, því það munum við öll finna út að ersú
farsælastíi og cpttrminningar bezta verzlan.
C. JOHNSON.
/