Lögberg - 25.11.1897, Blaðsíða 1
Lögberg er gefiö út hvern fimmfudag a
The Lögberg Printing & Publish. Co.
Skrifsiofa: Afgreiöslustofa: Prentsmiöja
148 Princess Str., Winnipeg, Man.
Kostar $2,00 um árið (á íslandi.6 kr.,) borg-
ist fyrirfram.—Einsttök númer 5 cent.
' ° 1 ** Jolins 67') \\
Lögberg is published every Thursday by
The Lögberg Printing & Publish. Co
at 148 Princess Str., Winnipeg, Man.
Subscription price: $2,00 per year, payab
in advance.— Single copies 5 cents.
10. Ar.
Winnipeg:, Manitoba, fiinintudaginn 25. nóvember 1897.
Nr. 4(».
$1,8401 VBRÐLAUNDM
Verður geflð á árinu 1897’
sem fyigir:
12 Gendron Bicycles
24 Gull lir
158 Sctt af Silíurbúnadi
fyrir
Sápu Umbúdir.
Til frekari upplýsinga snúi menn
sjer til
ROYAL CROWN SOAP CO.,
WINNIPEG, MAN.
TIL REYKJARA
CAMLA STÆRDIN
T&B
.MYRTLE NAVY 3’s
ER ENN
B Ú I D TIL.
FRJETTIR
CANADA.
Tvœr vöruflutningslestir rákust
á pann 19. þ. m., á Calgary og Ed-
monton-járnbrautinni, 5 mílur fyrir
norðan McLeod. Tveir monn dóu og
aðrir tveir meiddust mjðg mikið.
W. A. Grenier, sá sem dæmdur
var til 6 mánaða fangelsisvistar fyrir
iLeiðyrði um Hon. J. I. Tarte, hefur
vertð látinn laus eptir &ð hafa verið
5 vikur í fangelsi.
Kona austur í Ontario, sem heitir
Mrs. Sternaman, hefur veiið dæmd til
dauða fyrir pá sðk, að hafa drepið
mann sinn með eitri.
Tollmála deildin í Ottawa liefur
nýlega látið pað boð út ganga, að svln,
sem komið er með frá Bandaríkjunum
James Ryan
hefur allar tegundir
af Vetrar-Skófatnaði- i*
Billegum
Yfirskom og Rubbers
fyrir karlmenn kvennfölk
og börn. Haust-Skó til að
brúka úti á strætum og
Haust-Slippers inni við.
Allar tegundir, med mismunandi
verdi.
Stærstu birgðir af karlmaniia Moccasins
Sokkum og vetlingum í borginni.
Að eins ökomið austan að mikið af Kist-
um og ferða-Töskum, scm verða
seldar fyrir lífið,
io prct.
afslátt gef jeg sjerstaklega íslendingum,
sem kaupa fyrir peniuga út í liönd.
Munið eptir því, að Frank W. Frið-
Viksson vinnur í búð minni og talar við
ykkur ykkar eigið móðunnál,
676 Main Street.
til slátrunar, skuli vera undir eptirliti
tollhúsanna pangað til peim er slátrað;
og að sauðfje, sem kemur frá B.ríkj-
unum, ef því fylgja ekki heilbrigðis-
vottorð, skuli meðhöndlast sem sýkt
sauðfje, og annað hvort sendast strax
til baka eða pví sje strax slátrað.
Fylkisþingið í Quebec var sett
pann 23. p. m. í þingsetningarræðu
fylkisstjórans, Sir J. Adolphe Chap-
leau’s, var pess getið, að ný mennta-
mála-löggjöf yrði eitt af aðaltnálum
pingsins. I>essi nyja löggjöf gecgur
út á pað meðal annars, að mennta-
mála-deild verði mynduð, og að fylk-
isstjórnin hafi meiri afskipti af
menntamálum hjer eptir en hingaðtil.
BANDARfKIN.
George A. Durham, einn af bæj-
arfulltrúunum í Minneapolis, sem
kærðir voru í fyrra fyrir pað að hafa
þegið mútur, hefur nú verið fundinn
sekur um pað af kviðdómi, að hafa
verið sjer úti um mútur frá þeim fje-
lögum Halverson & Ricbards. I>etta
er fyrsta málið gegn bæjarfulltrúun-
um, sem unnisthefur. Durham hefur
verið dæmdur til 6 ára og 6 mánaða
fangelsisvistar.
Á næsta congress er búist við
að Bandarlkjamenn geri nauðsyn-
legar ráðstafanir til pess, að vÍ3sir
hlutar landamæralfnunnar milli Cana-
da og Bandaríkjann-i verði nákvæm
ari en peir eru nú. Sjerstaklega er
talið nauðsynlegt að ákveða ná-
kvæmari merkjalínu eptir Erie vatn-
inu og frá Superiorvatni til Skóga-
vatns.
tTLÖND
bann 19. p. m. kom upp eldur í
London á Englandi, og segja blöðin
að par hafi aldrei verið jafnstórkost-
legur eldsbruni síðan árið 1666. Skað
inn er metinn á $25,000,060. Engir
mannskaðar urðu svo menn viti, og
sætir pað undrum.
Forkólfar uppreisnarinnar á Phi-
lippine eyjunum hafa gengið á vald
Spánverja.
Nýlega tóku Þjóðverjar eyju eina
frá Kfnverjum,vegna pess að par höfðu
tveir þýzkir kristniboðar verið myrtir.
Klnverjar eru óánægðir yfir þessum
aðförum Djóðverjanna t>eir segjast
fyrst og fremst hafa látið taka morð-
ingjana fasta og þannig fyllt skyldu
sína; par að auki hafi Djóðverjar tek-
ið eyjuua á laun, sem sje brot á móti
alþj óða-lögunum.
Alvarlegar tilraunir eru nú að
byrja af hálfu Spánverja til þess að
koma á friði á Cuba. £>að á að bjóða
Rabi, yfirherforingja uppreisnar-
manna, háa stöðu i spánska bernum og
mikla fjárupphæð til pess að skipta á
milli herforingjanna, og ef hann getur
ur komið á friði, pá á hann sjálfur að
fá stórfje. £>að á eitinig að lofa hon-
um pvf, að Cubamenn skuli fá sjálf-
stjórn tafarlaust eptir að friður er kom-
inn á.
Ur bænum.
Mörg kjörkaup á loðskinna vör-
um I The Blue Store, 434 Main Str.
Tjaldbúðarsöfnuður hefur ákveð-
ið að halda „Goncert and Sooial11 þann
16. næsta mánaðar.
Mr. S. Cbristopherson, bóndi í
Argyle, kom bingað til bæjarins I
fyrradag.
Mr. St. Sigur^sson, kaupmaður
í Nýja íslandi, er staddur hjer í bæn-
um pessa dagana.
Kaupendur Lögbergs I Nýja-ís-
landi eru beðnir að borga tii Mr. Jó-
hannesar Johnsons, eins og að undan-
förnu.
Hon. Clifford Sifton er væntan-
legur hingsð til bæjarins í dag eða á
raorgun.
Blaðið „Minneota Mascot“ segir,
að Dorgrímur Laxdal hafi dáið paun
18. p. m. *
Mr. E. Thorwaldson, Mountain,
N. Dak., biður oss að geta þess, að
hann borgi 5 til 6 cents fyrir pundið
í nautgripa-húðum.
Munið eptir samkomu ungu
stúlknanna. Hún verður á North-
west Hall næsta fimmtudagskveld (2.
des.). Piógramið er prentað á öðr-
um stað í blaðinu.
Field & Brandvold, Edinborg, N.
Dak., hafa nýlega aukið plássið í búð
sinni og bætt við sig nýjum vörum.
Sjá auglýsingu á öðrum stað.
Sjera Jón J. Clemens, prestur
Argylemanna, fór heimleiðis hjeðan í
gær.
------------7---
í dag er hinn lögboðui þakklæt-
isdagur (Thanksgivings Day), og í til-
efni af því verða guðspjónustur haldn-
ar i ýmsum kirkjum bæjarins í kvöld.
I>ann 18 þ. m. voru gefin saman
i hjónaband af sjera Hafsteini Pjeturs-
syni,Mr. Sigurður Frimann Sigurðsson
og Miss Guðlög Helga Dorleifsdóttir,
bæði til heimilis hjer í bænum.
Ungabamið var þakið titbrotum
og lœknað af Dr. Chase.—Mrs. Jas.
Brown i Molesworth, Ont., segir frá
hvernig drengur hennar (8 mánaða
gamall) læknaðist af slæmri Eczema.
Mæður, sem eiga börn er pjást pann-
ig mega skrifa henni viðvikjandi hinu
inikla meðali, Dr. Chases Ointment.
Barn hennar var veikt frá fæðingar-
degi og 3 öskjur af Dr. Chases Oint-
mentlæknuðu hann.
Laugardogskveldið, 27. þ. m.,
verður haldinn fundur á Northwest
Hall af meðlimum íslenzka Leikfimis-
fjelagsins til að tala uœ, hvert hægt
sje að halda peim fjelagsskap áfram.
£>að væri gott að allir peir, sem vilja
pessum fjelagsskap vel, og vilja að
hann lifi á meðal islenzkra pilta i
Winnipeg, sýni pað með pvi að koma
á þennan fund.
SOCIAL^.
2. desember 1897 á
NORTHWEST HALL
undir umsjón ungu isl. stúlknanna
. . . i Winnipeg. . . .
Programme:
1. Chorus. .. Nokkrar ungar stúlkur
2. Recitation....B. T. Björnson
3. Solo............Mrs. Steele
4. Rfoitation........Miss Lane
5. Solo...... Mrs. W. H. Paulson
6. Upplestur........M. Paulson
...Veitingar...
7. Solo.........Albert Jónsson
8. Recitation........Miss Lane
9. Duet .... Mrs. W. H. Paulson og
Miss T. Hermann
10. Upplestur ....Olafur Eggertsson
11. Duet... .Mrs. Steeleog MissLane
12. Chorus .. .Nokkrar ungar stúlkur
Inngangur 25 cents.
Byrjar kl. 8 e. h.
Samkoma Forester-stúkunnar ,,ísa-
fold“ fór fram einsog til stóð á þriðju-
dagskveldið var í Northwest Hall.
Um 70 manns voru par samankomnir,
og par af um 30 utanfjelags menn og
konur, er meðlimirnir höfðu boðið
pangað sjer og þeim til skemmtunar.
Langt og gott prógram var þar og á-
vextir veittir óspart. Samkoman stóð
til klukkan ll.
Saga móðurinnar—Litla stúlkan
hennar lœknuð af barnaveiki:—Eptir
að reyna meðal yðar, fjekk jeg mikla
trú á krapt pess til að lækna hósta og
hálsveiki (Croup). Litla stúlkau mín
var lengi veik af henni, og jeg fj-kk
ekkert meðal sem dugði fyr en jeg
fór að reyna Dr. Chases Linseed and
Turpentine; jeg get ekki Jisósað pvi
um of.—Mrs. F. W. Bond, 20 Mac
donald st., Barrie, Ont.
Tilnefning þingmannaefna, við
aukakosningarnar í South Brandoa og
Turtle Mountain, fór fram á laugar-
daginn var. í South Brandon var Mrt
Frank Fowler, pingmannsefni frjáls-
lynda flokksins, kosinn I einu hljóði.
í Turtle Mountain voru tveir tilnefnd
ir, Mr. Thomas Nichol af frjálslynda
flokknum og Mr. James Johnson af
apturhaldshliðinni. l>ar fara fram
kosningar næsta laugardag.
Ritstjóri Lögbergs, Sigtr. Jónas
son, sjera Jón Bjarnason og sjera J
J. Clemens komu aptur úr Dakota-
ferð sÍDni f fyrradag. Trúarsamtals
fundir fóru fram að Mountain, Gardar
og Eyford samkvæmt pví sem aug-
lýst hafði verið, en sökum plássleysis
er ekki hægt að skýra frekar frá fund-
unum f pessu b'aði voru. Skólanefnd
kirkjufjelagsins hafði fund með sjer
par syðra, en gerði engar mikilsvarð-
andi ályktanir. Nefndin hefur aptur
fund með sjer í Winnipeg 29. des.
næstkomai di.
„Kenn»rinn“, hið nýja blað, sem
samþykkt var á siðasta airkjupingi að
gefið yrði út til hjálpar við barnaupp-
fræðslu f sunnudagsskólum kirkju-
fjelagsins, er nú byrjað að koma úc.
Blaðið er gefið út af Mr. S. Th. West
dal, útgefanda og ritstjóra enska viku-
blaðsins „Minneota Mascot“, en rit-
stjómina hefur sjera Björn B. Jóns
son, prestur Minnesota-íslending, á
hendi. Blaðið er jafn stórt eins og
„Sameiningin14, en hvorki er papp-
írinn nje hinn ytri frágangur blaðsins
jafn vandaður. „Kennarinn“ á að vera
mánaðarblað og kostar 50 cents um
árið. Sfðar verður minnst nákvæmar
á petta Dýja blað í Lögbergi.
Menn eru nú farnir að átta sig
töluvert vel á pvf, hversu varasamt
pað er að reyna að narra í aðra ljeleg-
ar eptirstælingar af „Myrtle Navy1-
tóbakinu, sem eiga að vera jafngóðar.
F'yrir nokkrum árum átti The Geo. E.
Tuckett & Sons Co , Limited, f tölu-
verðu strfði út af þessu og neyddust
til að draga menn fyrir rjett til að
stöðva pað. £>ótt peir hafi ekki orðið
fyrir pessu nýlega, er æfinlega bezt
fyrir kaupandann að gæta, að pvi að
stafirir T. & B. sjeu stimplaðir með
giltu letri á hverja plötu, sem peir
kaupa. £>að fer engtn plata út úr
verkgtæðinu án pess, og ef aðrir taka
upp á því sama, eru peir sekir fyrir
lögura.
Dr. Chase lœknar catarrh—Upp
skurður duuði ekki. — Toronto- 16.
inars’97: DreDgur, sem jeg á,14 ára
gamall, hefur pjáðst af Cntarrh, og við
ljetum hann nýlega ganga undir
,operatiou‘ á spftalanum. Siðan höf-
uin við farið að brúka Dr. Chases
Catarrh Cure, og ein askja af pessu
meðali hefur læknað hann fljótt og til
fulls.— H. G. Ford, yfirmaður í Caw-
an ave. Fire Hali.
Carsleu & Go.
Beaver-k/œdi
Látið ekki hjá'fða að koma
iun og rjá ðkkar ensku Beav-
er klæði; sem uið bjóðum
ykkur nú á $1 50 og $1.75
yard-ið. Eanfremur okkar
pykku
Frize
fyrir $1.00 og $1 25 yard-ið.
Tweed Kjoia-efni
Framúrskarandi pykkt og
gott tweed á 25 c. og 35 c.
yard ið. £>að bezta sem við
höfum nokkurn tíma sýnt
fyrir pað verð.
Svart kjoiatau
Bezta tegund af Cashmeres
og Serges fyrir 25, 30, 35,40
45, 55, 60, 65, 75 cent og $1
yard ið.
Carsley $c Co.
344 MAIN STR.
Sunnan við Portage ave.
Ef þjer hafið ekki ennþá rejnt
Heyinann & Blocks „Sundheds-Salt“
(heilsu-salt) pá áttu eptir að reyua
bezta meðalið, sem til er, við öllum
magasjúkdómum, öllum kvillum er
maginn orsakar. Til sölu á 25 conts
pakkinn hjá
P. J. Thomsen,
99 Water st., Winnipeg, Man.
NB.— Umboðsmenn vantar í öllum
bæjum og nýlendum f Manitoba
og Norðvesturlandinu.
Tombola og Dans.
Kvennfjelag ev. lút. safnaðarins
í Selkirk heldur hlutaveltu (Tombolu)
og dans á Pearsons Hall, fimmtudags-
kveldið 2. des. næstk. kl.,8 e. m. Inn-
gangur, ásamt einum drætti á tomból-
unni, kostar 25cents fyrir fullorðnaog
15cent fyrir börn innan 12 ára. Munir
á tombólunni verða vandaðri en bjer
hefur átt sjer stað áður og söngur og
hljóðfærasláttur í fullkomnasta lagi.
I. M. Cleghorn, M. D.,
LÆKNIR, og YFIRSETUMAÐUR, Et-
Hefur keypt lyljvbúðina á Bvldur og hefur
því sjálfur umsjon á öllum meðölum, sem hann
laetur frá sjer.
EEIZABETH ST.
BALDUR, - - MAN.
P. S. Islenzkur túlkur við hendina hve
nær sem börf gerist.
TRJAVIDUR.
Trjáviður, Dyraumbúning, Hurðir,
Gluggaumhúning, ^aths, Þ-tkspón, Pappír
til húsabygginga, Ymislegt til að skreyta
með hús utan.
ELDIVIDUR G KOL.
Skrifstofa og vörustaður, Maple street.
nálægt C. P. R vngnstöðvunum, Winuipeg
Trjáviður fluttur til hvaða staðar sem
er í bænuin.
Verðlisti geflnn þeitn sem um biðja.
BUJARDIR.
Einnig nokkrar bæjarlóðir og húsa-
eignn til sölu og í skipium.
James M. Hall,
Telephone 655, P. O, Box 288.
HOUGH & GAMPBELL
Málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofur: Molntyre Block, Main St
WlNNXPSQj Man,