Lögberg - 25.11.1897, Blaðsíða 6

Lögberg - 25.11.1897, Blaðsíða 6
0 LÖGBERO, FIMMTUDAGINN 25, NÓVEMBER 1897. Ymislegt. rKAMFAEIR RÚS8A. t>að er talsvert almonnt álitið, að Rússar, sem f>jðð, geti tæplega talist með menntuðum pjóðum. Englend- ingar ylsa peim vanalega sem mjójí skrælÍDgjalegnm, og líkt álit hafa I>jóðverjar og Frakkar á þeim. Engu að síður eru margir, sem hafa reynt að sýna fram & pað svart & hvitu, að Róssar spiluðu engu pýðingarminni rullu i heimsmenntuninni, en i stjórn- málum pjóðanna. Maður nokkur, sem skrtfar um petta mál i Handelsbladet, sem gefið er út i Amsterdam, óskar að vesturlandapjóðirnar losi sig við pnnnan misskilning, sem fyr eða siðar hljóti að hefna sín. Hann skrifar að efninu til á pessa leið: t>að er einkennilegt hvað lítill gaumur hinum vaxaudi áhrifum Rússa er gefinn yfirleitt. Slík vaxandi á- hiif eru óeðlileg, hugsa menn; pað væri pvert á móti peirri kenningu, að Btóðug framför eigi sjer stað í heiro- inum, ef skrælingjariki ætti að stjórna honum. Pannig hugsuðu Grikkir, pegar peir voru að segja Tytkjum ■tríð á hendur. En Rfissar eru enyir •krælingjar. I>eir eru að eins einum mannsaldri á eptir timanum. Og Rússar hafa sýnt hyggindi. ]>egar Krimean striðinu var lokið, eyddu peir ekki tímanum i pað að hugfla um hvað illa hefði verið við pá breytt og hvernig peir gætu komið fram hefnd- um. t>eir lÖgðu alla stund á hitt, að bæta úr skaða peim, sem peir höfðu liðið, og biðu. Frakkland, England og Austurríki voru veldin,sem neyddu Rússa til að garga að hinum auðmykj- andi samningum á Parisar-fundinum. Rússar vonuðu og óskuðu, að peir gætu veikt tvö pessara rikja, og roættu svo gera pað, sem peim sýndist, við hið priöja. t>eir voru bænbeyrðir. „Hamingjunni“, segir eitt skáldið, „geðjast bezt að pví að vitja peirra, sem biða hennar með polinmæði“. Fyrst var Austurriki auðmykt,og síðan Frakkland, og við hvort pað tækifæri fyrir sig, fengu Rússar afnumda sjer ógeðfellda grein úr hinum auðmyj- audi friðarsamningum. Og höfðu peir pó allan pann tima að eins starf- að að síuum innanlands málum. Evrópumenn hafa ekki gefið framförum peirra tilhlyðilegan gaum. Rússar hafa stofnað nýlendur í Síbe- riu, peir hafa aukið framleiðslu í Mið- Asíu, peir hafa hlynnt að öllum iðnaði og hafa nú bætt sjer tjón pað, sem stafaði af verðlækkuninni á hveiti. Aður en pessi öld er liðin, verða peir farnir að framleiða 3jálfir alla bómull, sam peir purfa, og með hintim tak- markalausa vinnukrapti peirra munu peir bola út allri brezkri álnavöru úr n trður Afghanistan. Frakkland hefur komið sjer f mjúkinn við Rússa, af ótta fyrir áreitni príveldissambaudsins og Rússar eru nú jafnvoldugir I>jóð- verjum. Bretar munu komast að raun um hinn vaxandi styrkleik Rússa, pá kemur að pví, að Bretar verða að leita styrks hjá príveldissambandinu, eða komast að samningum við Rússa. Rjett nýlega hefur hinu sfðara verið haldiðfram i The Fortniyhtly Jleview: en pað er ekki líklegt að Bretum fjelli pað vel, enda mundi vinátta Rússa verða Bretum dýrkeypt. Og hvernig helztsem samkomu'.agið verður á milli pessara pjóða, pá er pað óefað, að framfarir Rússa hljóta að gera Bret- um hnekki, og peim fremur öllum öðrum pjóðum. Frjettaritari fyrir blaðið “Mer- cury“, gefið út f Shanghai, átti fyrir skömmu sfðan tal við Mr. D. David- son, umboðsmann brezka biblíufje- legsins,sem hefur starfað að útbreiðslu biblfunnnr í Síberíu i 8 ár. Vjer setj- um hjer orðrjettan kafla úr upplý.sing- um peim, sem Mr. Davidson gaf f r j etta ritaranum: „Loptslagið f Síberfu er líkt eins og í Canada, heilnæmt og unaðslegt. Landslagið er prýðilegt, feikna miklir flákar at góðu landi, gnægð af fiski, dýrum og fuglum, mikið af stöðuvötn um, ám og fossum. Fólkið er mjög gestrisið, og harðneskja embættis- mannanna er miklu minni en orð er á gert. Prestalýðurinn er svo laus við pað að vera pröngsýnn, an hann var mönnum peim hjálplegur, sem ferð- uðust um til pess að selja biblíuna. Allar bækur peirra voru fluttar frítt og peim voru gefin sjerstök vegabrjef, svo peir einnig ferðuðust frítt. Inn- flytjendur, flestir frá Litla Rússlandi, streyma inn f stórhópum. Arið 1894 fluttu 56 000 til Sfberíu, og árið 1895 fluttu pangað 230,000. Verzlun er par góð, vinna nóg og kaupgjald hátt. Kfnverskir vinnnmenn fást jafnvel ekki fyrir minna en 96 kopecka á dag, sem er hjer um bil pað sama og einn Mexico dollar. Belgfumenn og Frakk- ar eiga par miklar eignir, en Eng- lendingar og Þjóðverjar mjög litlar. —Litcrary Diyest. •# ÁHRIF SYKtTRS. Það er alkunnugt að tvristar, sem klifra npp eptir Alpafjöllunum,fá stöðugt meiri og meiri löngun í sæt indi eptir pví sern peir preytast meir. Jafnvel menn, sem aldrei endrarnær bragða sætindi, verða mjög sólgnir í pau á pessum ferðum. I>að hefur einnig verið tekið eptir pví, að fylgd- armennirnir jeta strax upp allar leyf- ar af sætindum. Prússneska hermála- deildin hefur látið gera tilraunir til pess að vita, hvort vöðvarnir ápreytt- um manni styrktust við pað, að hann borðaði dálftið af sykri. Til pess að gera pessar tilraunir áreiðanlegar er peim hagað pannig, að mennirnir, sem reyndir ern, vita ekki sjálfir um jað. Þeim er einn daginn gefinn sætur lögur með 30grömmum af sykri f, og annan daginn samskyns lögur með nægilega miklu af sykurkvoðu f til pess að gefa pví sama bragð. Reynslan hefur sýnt, að við vinnu, sem reynir mikið a vöðvana, hafa menn getað afrekað meira pá dagana sem peir hafa fengið sykur. Við áreynsluna minnkar sykurefnið í vöðv- unum og pessvegna endast peir betur við vinnuna pegar maðurinn borðtr hæfilega mikið af sykri. — Scientific American. >akkarávarp. Degar jeg, sfðastliðið sumar, með veikum burðum, byrjaði ferð mína til Araeríku, pá álitu ýmsir að pað væri hin versta. glæfraferð fyrir mig, og dró pað í fyrstu nokkuð úr mjer kjarkinn; en jeg herti samt upp hug- ann, sjerstaklega pegar jeg heyrði pess getið, að á Seyðisfirði mundi jeg hitta mann, sem liti eptir mjer og yrði mier hjálplegur. Maður pessi var Mr. Bergsveinn Long. Hann sagði mjer, pegar jeg fann hann, að sjer væri pað sönn ánægja að veita alla pá hjálp, sem f hans valdi stæði, og að allir ættu að álfta pað skyldu sína. Jeg var pví óvanur að heyra menn tala pannig og fjekk pví strax góðan pokka á raanninum, enda sýndi hann pað í hvívetna, að hann var sjerlega velviljaður og hjálpsamur. t>að var undravert hvernig hann leitaðist við með öllu móti að gleðja vesturfara á leiðinni með hans glaðlega og tilgerð- arlausa látbragði. Þess má geta, að allflestir, að meðtöldum skipsmönn- unurn, ljettu svo mikið undir með mjer í minni vesöld, að ferðin varð mjer skemmtiferð, sjerstaklega á dag- inn. Fyrir alla pá miklu hjálp og velvild, sem Mr. Bergsveinn Long sýndi mjer á ferðinni, er mjer ljúft °g skylt að votta honum mitt inni- legasta hjartans pakklæti, og pað er mfn ósk, að allt snúist honum til lukku og blessunar. Jeg pakka enn- fremur öllum peim öðrum sem bug- uðu góðu að mjer. Winnipeg, 31. október 1897. Halldór Jónatansson. Catarrh og kvef batnar d 10 til 60 mínútum. M«ð þvi að blása ofnrlítið i pípuna, sem fy'gir hverri flösku af Dr. Agnews Catarrh Powder, dreiflst duptið um a'lt nasaholið. Maður finnur ekkert til af þvi að brúka það, og þó læknar það Catarrh, Hay Fever, hvef, höfuðveik, sárindí i kverkunum og h**yrnardeyfu. Allir Jyfsalar hafa það. TANNLÆKNIR, M. C. CLARK, er fluttur & homiðá MAIN ST' OG BANATYNE AYE Til Nyja-Islands! Uudirskrifaður lætur góðan, upp- hitaðan sleða ganga á milli Nýja ís- lands, Selkirk og Winnipeg. Ferð- irnar byrja næsta priðjudag (23, nóv.) og verður hagað pannig: Fer frá Selkirk (norður) priðju- dagsmorgna kl. 7 og kemur að Í4end ingafljóti miðvikudagskveld kl. 6. Fer frá íslendingafljóti timmtu- dagsmorgna kl. 8 og kemur til Sel- kirk föstudagskveld kl. 5. Fer frá Selkirk til Winnipeg á laugardaga, og fer frá 605 Ross Ave, Winnipeg, aptur til Selkirk á mánu- dagsmorgna kl. 9. 31eði pessi flytur ekki póst og tefst pvf ekki á póststöðvum. Geng- ur reglulega og ferðinni verður flýtt allt sem mögulegt er, en farpegjum pó sýnd öll tilhliðrunarsemi. Helgi Sturlaog s >n keirirsleðann Eigandi: Geo. S. Dickinson, SELKIRK, MAN. Til Sölu 1 Kildonan:—10 ekr- ur af laodi (rjett fyrir norðan Winni- peg) meðgóðum kjörum; enn fremur 8 kýr mjólkandi og nokkur geldneyti, 3 hestar, 2 vaguar, 2 sleðar, sláttuvjel, rakstrarvjel, plógur, herfi, „oultiva- ter“ o. s. frv.—Landið er allt piægt og umgirt. — Byggingar á^landinu eru: íverubús, 18 gripa fjós, hesthús, mjólkurhús, fuglahús og brunnhús yfir góðum brunni. — Listhafendur snúi sjer til undirskrifaðs, munnlega eða skriflega, Sigurðar Guðmundsson, Kildonan. Utanáskrift til mfn er: Box 585, Winnipeg, Man. I>eir sem vilja fá sjer „PateDt“ fyrir eÍDhverju hjer f Canada geti sparað sjer Í5 00 með pvf að finna B. T. Björnsson, ráðsm. Lögbergs. OTTO SEXjCT^ TTT Nú er tímlnn til a<5 kaupa vörur fyrlr veturinn Fyrir innkaupsverd: Karlmanna og Drengja alfatnaður og yfirhafnir. Fyrir hálfvirdi Karlmanna og Drengja Hattar og Hanskar. Fyrir innkaupsverd: Karlmanna og Drengja Húfur og Vetlingar. Fyrir hálfvirdi: Kvennmanna og barnakápur og Jakkar. Fyrir hálfvirdi: Kjóladúkar, ,Outings‘, Prints, Gringhams og Sheeting Fyrir hAlfvirdi: Allar okkar Blúndur, Silkibönd, Kjóla-lagningar o. fl. — Ef ykkur vantar skó, yfirskó eða loðkápur ættuð pið að koma og vita um útsöluverð hjá mjer áður en pjer kaupið ann&rrstaðar. 35 centa te fyrir..........'.............................. $ 25 50 centa te, 35c pundið og 3 pund fyrir................... 1 00 8 pund af kaffi fyrir..................................... 1 00 18 pund af sveskjum fyrir.................................. 1 00 10 pund af purkuðum eplum fyrir............................ 1 00 5 pund af purkuðum Raspberries fyrir...................... 1 00 15 pund af purkuðum Peaches fyrir.......................... 1 00 15 pund af beztu rúsínum fyrir............................. 1 00 20 pund af banka byggi fyrir............................... 1 00 Stífelsi, pakkinn fyrir........................................ 5 Pela flaska af bláma fyrir..................................... 5 8 stykki af pvottasápu fyrir.................................. 25 Steinolía, gallón&n fyrir..................................... 15 Komið sem fyrst‘ því vörurnar ganga fljótt upp Virðingarfyllst, Qeo. H. Otto, Crystal, m .nak — 2T7 Verði að dylja slfkt fyrir heiminum hvað sem pað kostar. Hún hafði farið á mis við hina sönnu trúar- legu uppfræðslu — farið algerlega á mis við hina hærri mórölsku uppfræðslu, sem tilheyrir engum sjer- stökum trúarbragðaflokki eða trúarjátningu, sem menn einungis læra við knje góðrar móður. Katrín hafði ekki átt góða móðir. Greifafrúin var móðirin — koua, sem vantaði allt andlegt prek og pjónaði girndum sínum. Drottinn vaiðveiti börn vor f:á að eiga sllkar mæður ! 1 hinu einmanalega lífi Katrínar hafði sprottið upp í hjarta hennar mikil og djúp ást — slík ást, að mjög fáir pekkja hana, hvort sem hún leiðir til sælu eða vansælu. Hún hafði sjeð, að pessi ást var eink- isvirt — að sá, sem hún elskaði, tróð ást hennar und- ir fótum sjer með svo köldu blóði, að hún stóð á öndinni pegar hún hugsaði um pað. Dessi ást var henni allt í öllu; en honum sama sem ekki neitt. Heimspeki hennar var óbrotin. Henni var ómögu- legt að pola pað pegjandi. Og nú viitist henni petta ópolandi. Henni fannst að hún mega til að rífa ein- hvern I sundur. Henni var ekki ljóst hver pað var. En henni fannst að hún verða að hefna sín á einhverjum. I>að var petta, sem Claude áe Chauxville hugsaði sjer að hjálpa henni til að gera. „E>að er alveg fráleitt, að fólki skuli haldast uppi að orsaka öðrum pjáningar hegningarlaust“, sagði hann, til pess að koma fram pessu göfuga augnamiði sínu. 2ðó tnaður, sem átti konu er stóð með hinum allra fremstu í samkvæmislífinu í Pjetursborg. Steinmetz hjelt pví fram, að pað væri óumflýjanlega nauðsynlegt, að allt Hotvard Alexis fólkið ljeti sjá sig par. Samkoman átti að byrja kl. 4 e. m., og kl. 5 var öll Pjetursborg — pað er að segja allir í pessari stórmenDa borg sem nokkuð kvað að — saman kom- in hjá sendiherranum. Maður getur verið viss um, að Claude de Chauxville kom snemma, klæddur í fegurstu loðföt, með silfurbúna skauta undir hend- inni. Hann var mikils ráðandi meðlimur í Cercle des Patineurs í París. Steinmetz kom rjett á eptir hon- um, til pess að horfa á eins og hann sagði hinum mörgu vinum sínum. Hann hjelt pví fram, að hann væri rnikils til of holdugur til að renna sjer á skaut- um og of pungur fyrir hina litlu járnsleða, sem menn renndu sjer á niður af íshólunum. „Nei, nei !“ sagði hann, „pað er ekki um annað að tala fyrir mig, en að vera einungis áhorfandi. Jeg ætla mjer að horfa á Chauxville,“ bætti hann við og sneri sjer að hinum yndislega skautamanni með kuldabros á andlitinu. Chauxville kinkaði kolli og hló. „Þjer hafið gert pað allt af pessi síðastliðnu 20 ár, mon am“, sagði hann og stóð upprjettur á skaut- um sínum, og renndi sjer I fallegum bugum aptur á bak rjett á röðinni á Isnum. „Og hef ætlð sjeð að pjer voruð á hálum vegi“, sagði Steinmetz. 281 „En aldrei dottið“, sagði Chauxville um öxl sj ■,> um leið og hann renndi sjer eins og örskot pvertyl'r hina vel lýstu tjörn, t>að var komið dagsetur. Unga tunglið var að koma upp bak við borgina, og hundruð af dökkmn turnum og hvelfingum báru við loptið. Hinn há', mjói turn á Vlggirðingar-kirkju — grafreit Rom.-D" oífanna — stóð upp I loptið eins og spjót. t>ar ná- lægt voru púsundir af rafmagnsljósum og marglitutn luktum, sem kænlega var komið fyrir í greinuin grenitrjánna, svo pað var eins og maður væri partift I einhverjum töfraheimi. Hið slfellda skautahljóð á stálhörðum Isnum blandaðist saman við hljóðfæra- slátt flokks eins, er ljek l skála með opnum glugíí- um par rjett hjá. Maður heyrði hvinina og skræk- ina I stáldrögunum á sleðunum, pegar peir kouiu með voðalegri ferð niður Ishólana. Rússar eru fólk, sem gefið er fyrir miklar geðshræringar. Pað kann- ast hispurslaust við, að skilnÍDgarvitin hafi síuar parfir, en sem ekki á sjer stað 1 i oru sjálfsvaliLfulla eðli. I>etta undarlega gerða fólk 1 norðrinu — pjóð, sem er að springa út, pjóð, sem einhvern tlma tnuQ velta sjer yfir veröldina eins og vatnsflóð — verður hæglega drukkið. Og pað kastar sjer svo algcrleg® út I pessar skemmtanir og leitar peirra með svo tnik" illi græðgi, að pað er eitthvað dýrslegt við pað. I3a® er ekkert eins einkennilegt fyrir pjóðina eins og f®" hlóarnir.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.