Lögberg - 25.11.1897, Blaðsíða 8
3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN li, NÓTEMBER 1897.
Nokkrar ástaeður fyrir f>vl
að kaupa hjá
TheN.R. Preston Co., Ltd.
Lesið listann hjer á eptir yfir
yms af kjörkaupunum:
Þykkt kjóla serge 44 J>1 á breidd
2ðc.—Japaniskt silki allavega litt,
28 pl. breitt, vanalept verð 50 oents
nú á 37^ cent.—Flannelette blaokets
65c. parið—Flannelettes 28 pl breitt
5c—Borðdúka linnen 60 pl breitt 35c
Fyrir karlmenn
Karlmanna-nærfatnaður 16£ <íns-
ur hvert fat.............. |sl 25
Nserfatnaður, parið fyrir 50c, 75c
«1, $1.25, $1.50 op........$2 00
Þykkar karlmanna kápnr úr frieze
fóðrað með tweed, hár krajri.... $5 00
l>ykk og hlý karlmanna tweed
föt fyrir..................$5 50
Lodskinna-vara
Kvennmanna og stúlkna loðskinns
kápur, húfur vetlingar, kragar o.
s.frv. með mjög sanngjörnu
og lágu verði
J-gý~Miss Swanson sem vinnur hjá oss
talar við yður á yðar eigin máli
I*eir eru alltaf að fjölga, sem
borga Lögberg fýrirfram. Eruð pjer
einn af peim?
Það er ekkert erfiðara að borga
blöðin fyrirfram heldur en á eptir,
pegar sú regla er komin á,en er miklu
ánægjulegra bæði fyrir útgefendurna
og kaupendurna.
Mr. John Scully, eigandi Palmer
House hjer í bænum, par sem 2 menn
dóu nýlega af gasköfnun, hefur höfð-
að meiðyrðamál á móti eiganda blaðs-
ins Nor-Wester fyrir ósæmilegar rit-
gerðir út af pví máli.
I>ann 22. p. m. andaðist Sölvi
Porláksson, til heimilis á Donald Str.
hjer í bænum, úr tæringu. Hans verð-
ur að líkindum getið frekar f blaði
voru síðar.— Jarðarförin fer fram frá
t. lút. kirkjunm kl. 2 í dag, oger bú-
ist við að vinir og vandamenn hins
látna verði par viðstaddir.
N. R. PRESTON CO.. Ltd.
524 Main street.
Ur bœnum
og grenndinni.
Munið eptir að peir, sem borga
blaðið fyrirfram, fá bók í kaupbætir,
Maður nokkur, Thomas Davidson
að nafni,sem var vikamaður á Hoche
laga bankanum hjer 1 bænum, skaut
sig til dauðs inni 1 bankanum að
morgni pess 20. p. m.
Síðan Lögberg kom út síðast hef-
ur tlðin verið hin ákjósanlegasta, stað-
viðri með nokkru frosti. Síðastliðinn
fóstudag voru svo mikil hlýindi, að
snjórinn hjer 1 bænum varð að krapi,
en pað kólnaði aptur á laugardaginn.
Lftið á miðann á blaðinu yðar og
gætið að, hvort hann hefur breyzt
nokkuð nýlega. Ef pjer hafið borg-
að og sjáið enga breytingn á miðan-
um eptir 2—3 vikur, eruð pjer vin-
samlega beðnir að láta oss vita. Ef
pjer hafið ekki borgað ennpá, eru pað
einnig vinsamleg tilmæli vor, að pjer
gefið oss tækifæri til að breyta miðan-
um sem allra fyrst.
Meðal sem rejnist vel.
I>egar eitthvað gengur að yður, svo
sem ýmislegir magasjúkdómar, eða
verkir af ýmsu tagi, bólga, sár og ó-
talmargt fleira, pá munið eptir að
Walcotts Pain Paint er hið bezta með-
al, sem ennpá hefur verið uppgötvað
til að lina og lækna.—Pain Paint fæst
hjá peim herrum: Fr. Friðriksson,
Glenboro; Stefáni I>orsteinssyni,Hólmi
í Argyle, Gunnari Gíslasyni, Arnes P
O.; Einari Kristjánssyni, Narrows P
O. , Hjálmari Jónssyni, Theodore P.
P. , Assa. og Jóni Sigurðssyni, 36J
Angus St., Point Douglas, Winnipeg.
(RAiG’S LgRÁVARA! GRÁVARA!..
STORA„CASH
BÚD
U
en
Merki: Bla stjarna
Yerslun okkar er nú meiri
nokkurn tíma áður. Við tökum
vel á móti viðskiptavinum okkar
1 öllum deildum báðarinnar, Ger-
um okkar verzlan ánpess að snuða
fólk eins og svo opt á sjer stað
hjá sumum keppinautum okkar.
Eptirfylgjandi prísar eru fyrir
peninga út í hönd að eins :
Karlmanna fatnaður-
xmsar tegundir af karlmsnnafatnaði
frá $7 til $10 virði fyrir $6,00. Hann
gengur fljótt út fyrir petta veið. Okk-
enfLkkn b!^,S;-r^JÖt-fynr .rÍ75’!LOÐKRAGARaf öllu
eru íikHfleo-a ödyr. Kngina gerir bet-
við, hvað yfirhafnir
Mörg þúsund doll. virði af grávöru er nú komið til
búðarinnar, sem æfinlega selur billegast,
The BLUE STORE
434 Main St.
Vjer höfum rjett n/lega meðtekið 50 kassa af fallegustu grávöru, jafnt
yr,r konur sem karla. Rjett til pess að gefa ykkur hugmynd um hiðóvara-
lega lága verð á pessum ágætis vörum, pá lesið eptirfylgjandi lista:
Fyrir kvennfolkid:
Coon Jakkets á og yfir. . .. $ 18
Black NorthernSeal Jackets 20
— Black Greenland Seal “ 2»
M'ss Óiafía Jóhannsdóttir hjelt
fyrirlestur á Northwest Hall síðastl.
laugardagskvöld. Umtalsefni hennar
vir: Ætlunarverk íslendinga í pessu
landi og möguleiki peirra til pess að
bneta úr hirium tilfinnanlegustu pörf-
um Ameiíkumanna, sjerstaklega
Bandarikjamanna. Fjöldanum mun
hafa geðjast vel að fyrirlestrinum.
Klondyke
er staðurinn til að fá gull, en munið
eptir, að pjer getið nú fengið betra
hveitimjöl á mylnunni 1 Cavalier,N.D.
heldur en nokkursstaðar annarsstaðar.
Good Templar stúkan „Skuld“
hjelt opinn skemmtifund á Northwost
Hall síðastl. mánudagskvöld, eins og
til stóð, og var hann svo vel sóttur,
að margir urðu að standa. Gott pró-
gram var á fundinum eins og vant
er hjá „Skuld“. Meðal annars hjelt
Miss Ólafia Jóhannsdóttir par ræðu
uin bindindi,og fjell sú ræða mjög vel
í smekk fjöldans.
SEINUSTU
FURVÖD
eru rú að panta Charming Holi-
day Books til pess að pær
geti verið komnar fyrir jólin,
og betri jólagjafir en pær, get
jeg varla hugsað mjer. Dað
eru bækur, fullar af fróðleik og
mynduro, sem fylla barns hjört-
un fögnuði að sjá og lesa um.
—I>jer foreldrar, látið pví ekki
hjá Íiða að kaupa pessar bæk-
ur, til pess að gleðja börnin
ykkar með um jólin.— Eini
staðnrinn 1 M innipeg sem pær
fást í er hjá
KR. KRISTJANSSYNI,
557 Elgin ave.,
ur en viö, hvað yfirhafnir snertir.
Rykkar og síðar Irish Freize kápur
fara fyrir$7. Okkar alullar b uxur fyrir
$1,50 eru kjörkaup, og betri tveed
buxnr & $2; endast flgætlega. Alnllar
karlm. sokkar, 8 pör fyrir $1. Góð
alullar nærföt fyrir 90 conts parið.
Skófatna’ður.
Sterkir karlm.skór með negldum eða
sauinuðum sólum $1. Karlmanna
kálfskinnsskór sjerstaklega vandaðir
á $2,50; vanalegt verð $3,50. Við
gefum góða kvennskó fyrir $1 sem
annarsstaðar kosta $1,50. Og fyrir
$1,50 getum við gefið ykkur úrval úr
ýmsum tegundum af Dong. hnepptum
skóm, sem við seldum áður á $2.50—
$3 50. Ekki má gleyma kjörkaupun-
um f pAlfteppadeildinni. Við grefum
enn 20 prct áfslátt af öllum
gólfteppum.
I matvöru-deildinni
sparið pjer pening ef pjer kaupið par.
20 pd. röspuðu sykri $1; 23 pd. púður
sykri $1; ágætt grænt knfíi, 8pd $1;
3. pd. baukur af Bakingpowder 50cts;
18 pd. hrísgrjón $1; 25 stykki pvotta-
sápu $1; 5 pd. gott te $1; 28 pd. kassi
af rúsfnum fyrir $1.60.
Geo. Craig
jt, P/n Cor Main
" and James
Að eins selt fjrir peninga
Telephone 88
m tegundum,
t. d. úr:
Black Persian Lamb
Grey Persian Lamb
American Sable
Blue Opossom
American Opossom
Gray Oppossom
Natural Lynx.
MÚFFUR af öllum litum
góðar, fyrir hálfvirði.
og mjög
Fyrir karlmenn:
Brown Russian Goat Coats $13.50
Australian Bear Coats 13.50
Coon Coats á ogyfir... 18,00
Bulgarian Lamb Coats
áoRyfir......... 20.00
LOÐHÚFUR inndælar og billegar
LOÐ VETLINGA af öllum teg-
undum og ódýra mjög.
SLEÐAFELDI, stóra og fallega úr
gráu geitaskinni og fínu rúss-
nesku geitaskiuni.
Krossfesting: ,,Winnipeg-ís-
lenzkuniiiir“ 1907.
50 nemendur vantar nú pegar til
að læra rjettritun og málfræði ís
lenzkrar tungu, svo aflífun „Winni-
peg-íslenzkunnar“ geti fram farið
sómagnmlega En pað eru líka meir
en 15,000 góðir íslendingar hjer í
landi að styðja að pessu verki.__
Kennslulaun $5 frá nemanda fyrir 60
tfma. Nánari upplýsingar um kennsl-
una verða umsækjendum gefnar hjá
K. Asg. Benediktssyni,
350 Spence st., Winnipeg, Man.
Ilitstörf.
Auglýsingar samkvæmt nýjustu og
arðsömustu aðferð í pessu auglýsinga-
landi (America), tek j-g að mjer að
semja; Ifka sendibrjefaskriptir, hrein-
ritun og yfirskoðun reikninga m. fl.—
Ritlaun sanngjörn.
K. Asg Benediktsson,
Member of the U. S. Dist. Bureau and
The Canada & U. S. Advertising
Agency, Chicago and London.
Hinir gömlu skiptavinir vorir, og svo fólkið yfir höfuð, ætti nú að nota
tækifærið til pessað yelja úr peirn stærstu og vönduðustu vöru-
og fyrir lægra verð en sjezt hefur Aður hjer 1
Winnipeg. JggT^PantaDÍr með pósti afgreiddar fljótt.
Komid bara einu sinni og pjer munud sannfærast.
The BLLIE STORE,
434 Main St. - A. CHEVRIER.
G. JOHNSON,
COR. ROSS AVE. & ISABEL ST.
Það er sannur gamall málsháttur, að gleymd er
g’oldin skuld. Bn jeg hef líka komist að því‘að opt cr
gleymd ógoldin skuld.
Ileiðraði lesari! Ef þjer hafið fengið eitthuað úr þess-
ari búð út f reikning, þá vil jeg biðja yður að íhuga hvort
það hefur verið borgað eða ekki. Einnig vil jeg biðja yður
að mun,a eptir því, að jeg hef mikið af göðum skófatnaði, og
mjög mikið af vönduðum tilbúnum og ótilbúnum fatnaði fyr-
ir kailmenn, kvennfolk og börn, sem jeg sel mjög ódýrt ge0-!!
oeningum út í hönd, því það munum við öll finna út að er”ú
arsælasta og epttrminningar bezta verzlan.
C. JOHNSON.
STORKOSTLEC KJÖRKAUP Á LODSKINNAFATNAD
hjá C. A. GAREAU, 324 Main St.
LESID EPTIRFYLGJANDI VERDLISTA, HANN MUN GERA YKKUR ALVEC FORVIDA:
Wallbay yfirhafnir $10.00
Buffalo “ 12.50
Bjarndyra “ 12.75
Racun “ 17.00
Af ofanskráðum werðlistum
Loðskinnavettlingar af öllum
Geitarskinnsfeldi.
vverðlistum getið þjer sjálfir dæmt
MIKID UPPLAG AF TILBUNUM FÖTUM,
sem seld eru langt fyrir neðan það sem þau eru verð. Lítið yfir verðlistan cg
þá munið þjer sjá livílík kjörkaup þar eru boðin.
Karlmanna alfatnaður, Tweed, al ull: $3.00, $3 75, $4.00, $4 75, $5.00, oe upp.
„ “ Scotoh Tweed: $5 50. $6 50, $7 00, $8 50. $0 00, $10 00 o<r upp.
Karlmanna Buxur, Tweed. al ull: 75c , 90c, $1.00, $125, $1.50, 1 75 og upp. ^
Fryze yfirfrakha handa karlmönnum: $4 50 og upp. — Beaver yfirfrakkar, karlmanna: $7 00 oa »PP-
Agæt drengjaföt fynr $1.50, $1.75, $2.00, $2.25, $2.75 og upp. K
E^Takið fram verðið, þegar þjer pantið með j ósti.
um hwort eigi muni borga sig fyrir yðm’ að werzla wið mig.
Pantanir lneð þóstum fljótt
£>g nákvæmlega afgreiddar.
C. A. GAREAU,
MERKI: GILT SKÆRI.
324 Main St., WINNIPG.