Lögberg - 02.12.1897, Blaðsíða 1

Lögberg - 02.12.1897, Blaðsíða 1
Lögbekg er gefiö ót hvern fitnmfudag a The Lögberg Printing & Publish. Co. Skrifsmfa: Afgreiðslustofa: Prentsmiöja 148 Princess Str., Winnipeg, Man. Kostar $2,00 um árið (i íslandi.6 kr.,) borg' ist fyrirfram.—Einsttök númer 5 cent. 'h)hvr ^7í* Wni Lögberc is pubnsne,.-------. y by The Lögberg Printing & Publish. Co at 14S Pkincbss Str., Winnipeg, Man. Subscription price: $2,00 per year, payab in advance.— Single copies 5 cents. 10. Ar. Winllipeg•, Manitoba, íiiumtudaginn 2. dcscmber 1897. Nr. 47. $1,8401 VERDLAUNOM Verðbir geflð á árinu 1897’ sem fyigir: 12 Gendron Blcycles 24 Gull úr 12 Kctt af Sllfurbánmli fyrir Sápu Umbúdir. Til frekari upplýsinga snúi menn sjer til ROYAL CROWN SOAP CO., WINNIPEG, MAN. TIL REYKJARA GAMLA STÆRDIN T&B NIYRTLE NAVY 3’s ER ENN BÚID TIL. FRJETTIR CAN4DA. Sir Oliver Mowat, hinn n/setti f/lkisstjóri í Ontario, setti pingið 1 Toronto siöastl. priðjudag. Aukakosning til sa’nbandsþings fór fram i Mið-Toronto kjördætni sið- astl. þriðjudag, og vanu fjingraanns- efni frjálslynda flokksins, Mr. Geo. E 13ertram, með 276 atkvæða mun—sem or meiri atkvæðamunur en flokkurinn hafði f>ar við slðustu almennu kosn- ingar. Apturhaldsmenn höfðu stór skotalið sitt i pessum bardaga, og þingmannsefni f>eirra, Mr. O. A. How- land er merkur og vinsæll maður, en f>að hrökk ekki til. Sambandsstjórnin hjer i Canad» hefur ákveðið, að lækka burðargjald h James Ryan hefur allar tegundir af y-<~n- Qi-xf-i.1 Billegum Yfirskom og Rubbers fyrir karlmenn kvennfölk og böru. Haust-Skó til að brúka úti á strætum og Haust-Slippers inni við. Allar tegundir, med raismunandi verdi. Stærstu birgðir af karlmanna Moccasins Sokkum og vetUngum í borginni. Að eins ökomið austan að mikið af Kist- ura og ferða-Töskum, som verða ■eldar fyrir Ulið. io prct. ;dsl4tt gef jeg sjerstaklega íslendinguin, sem kaupa fyrir peuinga út í höna. Munið eptir því, að Frank W. Frið- fiksson vinnur í búd minni og talar við ykkur ykkar eigið móðurmál, 076 Main Street. brjefum pannig, að menn geti sent brjef, er vigta 1 únzu, uin allt brezka rlkið fyrir 3 cents, en f>að er talið vafasamt, að sumsr hinar brezku ný- lendurnar sampykki þessa lækknn. Nýkomnar írjettir frá Yukon- landinu segja, að f>að hafi verið svo mikill vistaskortur í Dawson City strax um lok september, að embættis- menn Canada-stjórnarinnar par hafi r&ðið gullnemum, sem par voru, til, að hafa sig burt paðan niður til Fort Yukou og annara staða, par sem vist- ir væri að fá, og hafi rnargir strnx farið eptir pessari ráðleggingu. Vista- skortnrinn í Dawson City stafar mest af pví, að hin síðustu skip, sem f>ang- &ð áttu að koma með nauðsynjar, gátu ekki komist svo Iangt upp eptir fljótinu, sökum grynninga o. s. frv, BAXDAStklN. Kviðdómur 1 New York-borg fann Martin Thorn nýlega sekan um, að hafa myrt Mr. Guldensuppe, (f út- jaðri borgarmnar seint f sumar), og hefur Thorn sfðan játað glæpinn á sig. Mál þetta er eitt af morðmálum þeim, sera fjarska mikla eptirtekt hefur vakið ýmsra hluta vegna. I>að er búist við, að forseti Banda- rfkjanna ieggi fyrir næsta congress tillögur um að bæta gangeyris- fyrirkomulag landsins, en ekki vita menn enn með vissu 1 hverju breyt- ingarnar, sera hann ætlar að mæU með, verða innifaldar. I>að or dú sagt, að Bandarfkja- stjórn sje svo vel ánægð með sjálf- stjórnar-ffyrirkoraulag pað,sem Spán- verjar ætla að veita Cuba-mönnum, að hún ætli að láta rllt liggja kyrt við vfkjandi málum eyjarinnar fyrst um ■inn. I>ó stjórnarbótin hafi enn ekki verið birt, pá pykjast menn vita svo mikið, að stjórnsrfyrirkomulagið á eynni verði líkt og hjer i Canada. Eyjan Puerto Rioo (skammt frá Cuba) á og að fá samskyns stjórnarbót, að sagt er. tTLflND Vilhjálmur keisari setti rlkis ping I>jóðverja sfðastl. priðjudag. Hið markverðasta í ræðu hans var, að Þýzkaland væri f vinfengi við allar pjóðir, og að friðarhorfur væri betri, hvað snerti Evrópu-pjóðirnar, en nokkru sinni áður. Fjarskalegt ofviðri, með snjó- komu og frosti sumstaðar, gekk yfir norðvestur hluta Evrópu f byrjun pessarar viku. Sjór gekk á land upp i Kent oounty á Englandi, f Belgtn og vfðar, og orsakaði allmikið eigna tjón. Allmargt af skipu n fórst einn ig f veðri pessn, einkum f Norður sjónum, og fórust margir inenn. I>mgið 1 Queensland, f Australíu, folldi nýlega frumvarp um, að brezku nýlendurnar f Australfu gangi l sams- konar samband og hiu ýrasu Canada- fylki eru f, með 21 atkv. gegn 17. RÓ3tur og bardagar hjeldu áfram í pinginu f Austurrfki pangað til for- maður stjórnarinnar, Badeni greifi, sagði af sjer 28. f. m. og keisarinn fól Öðrum, vinsælli manni að mynda nýtt ráðaneyti. Það voru einnig upp- hlaup á strætunum í Vlnarborg og fleiri bæjum í ríkinu og pað horfði til reglulegrar uppreisnar, en allt sefað- ist pegar Bideni sagði af sjer—hvað lengi sem pað logn varir. Voðalegur fellibyiur æddi yfir part af Púiilipine eyjunum í byrjun okt. og lagði heila bæi i rústir. Það er sagt, að yfir 6,000 innfæddir menn og um 450 Evrópumenn hafi misst Ufið i pesiu óskapa veðri, sem víðar varð vart við f suðurhlut* Kyrra- bafsias. 4 Ur bænum. íslenzka kvennfjelagið f Argyle ætlar að láta leika „Nýjársnóttina** f samkomuhúsiuu „Skjaldbreið" pann 13. og 14. p. m. Sjá auglýsing & öðrum stað f blaðinu. Myndarleg, fslenzk vinnukona getur fengið vist hjá góðri enskri fjöl- skyldu hjer í bænum. Ef einhver vildi sæta pvf, pá snúi hún sjer strax til ritstj. Lögbergs, sem gefur nánari upplýsingar og vlsar ástaðinn. A. Eggertsson, 715 Ross ave., sem er að flytja burt úr bæntum, hefur til sölu góðan, nýjan hftsbúnað mjög ódjfit. Ef einhverjir vilja hagnýta sjer petta, pá verða peir að gera pað fyrir pann 9. p. m. Sjera Hafsteiun Pjetursson les með feriningarbörnuin Tjaldbúðar- safnaðar næsta laugardag (4. p. m.) kl. 10 f. h. höiina hjá sjer. Guðspjón- ustur verða haldnar f Tjaldbúðinni á sunnudagitin kemur, bæði um morg- uuinn og kvöldið, á venjulegum tfma. Veðrátta hefur verið köld, en stillt, siðan Lögberg kom út sfðast. Á dagin hefur verið sólskin og ekki mjög mikið frost, en sumar næturnar hefur frostið orðið 20 til 30 gráður fyrir neðan 0 á Fahr. Dr. Chase lœknar Catarrh þar setn aðrir gáfust upp.—James Spnnco, Clachan, Out, skrifar: —„Jeg hafði pjáðst af catarrh f 15 ár. Jeg var orðinn vonlaus um að mjer muudi nokkurntfma batna pegar einn vinur minn ráðlagði mjer að reyna Dr. Chase’s Catarrh Cure. Jeg gerði pað strax, og er glaður yfir pvf að jyeta sagt, að 3 flöskur læknuðu mig full komlega, og jeg inæli einarðlega með pví við alla, sem pjást af catarrh.'* Munið eptir samkomu peirri (so- cial), sem hið unga fslenzka k vennfólk hefur á Northwest Hall f kveld. Pró- gram samkomunnar er auglý't á öðr- um stað 1 pessD blaði, og vonum vjer að menn sannfærist um, er menn lesa pað, að samkoman verði ágæt. Vjer leyfum oss að mæla með henni hið bezta. Samkoman byrjar kl. 8, og inngangurinn kostar að eins 25 cents fyrir fullorðna, og 15 cents fyrir börn. Mr. S. Christopherson, frá Grund P. O. f Argyle-byggð, dvaldi hjer í bænum pangað til á mánudag að hann fór heimleiðis með Northern Pacific lestinni. Hann skýrði oss frá, að bveiti-uppskeran f sfuu byggðarlagi hefði verið um 13 bush. af ekrunni sð meðaltali, og verð að npeðaltali ura 79 cents. Hann keypti hveiti f haust f SOCIAL——. 2. desember 1897 á NORTHWEST HALL undir umsjón ungu fsl. stúlknanna ... 1 Winnipeg. . . , Programme: 1. Cborus. . .Nokkrar ungar stftlkur 2. Recitation....B. T. Björnson 3. Solo.............Mrs. Steele 4. Rfcitation........Miss Lane 5. Soló......Mrs. W. II. Paulson 6. Upplestur........M. Paulson ...Veitingar... 7. Solo..........Albert Jónsson 8. Recitation........Miss Lane 9. Duet .... Mrs. W. H. Paulson og Miss T. Herm&nn 10. Upplestur .... Olafur Eggertsson 11. Duet... .Mrs. Steeie og Miss Lane 12. Chorus .. .Nokkrar ungar stftlkur Inngangur 25 cents—Börn 15c. Byrjar kl. 8 e. h. Glenboro af bændum fyrir hveitikaup mann einn enskan, og var pað, erhann keypti, farmur á nálega 40 járnbraut- a vagna (650 til (000 buth. eru vagn hlass), og var pað sllt „nr. 1 hard * hveiti. Platinu-myndir eru raunar dálftið dýrari en vanalegar ljósmyndir, en pær eru ,,móðins“ nú, og áreiðanlega ern pær varanlegri en aðrar ljósmyrdir. Kannske við ættura að bfta til hálfa tylft af peim fyrir yður fyrir jólin? Eu pá verðið pjer að koma bráðlega. Ef pjer hsfið látið okkur tska mynd af yður, pá geymum við sjálfsagt plötuna og getum bftið til Platinu-myadÍT eptir henni. Baldwin & Blöndal, 207 Pacific ave. Mr. Guðm. JobnsoD, kaupmaður á horninu á Ross Ave. og Isabel str., auglýsir á öðrum stað hjer f bltðiou, að hann selji allar byrgðir sfnaraf karl- manna alfatnaði, yfirhöfnntn og kvenn- jökkum með 25 prócent afslætti. Ástæðan fyrir pessum mikla afslætti er sú, að hann hefur meiri vörubirgðir en hann býst við að gets komið ftt f vetur, en liggur á að geta brftkað peningana, sem I vörunum iiggja. Mr. Friðbjörn Friöriksson, bóndi f Argyle-byggð, kom hingað til bæj- arins sfðast'. laugardag og fór aptur heimleiðis f gær. Hann segir, að bændur par I byggðinni hafi plægt miklu roeira f hausten 1 fyrra — flest- ir hafi getaö plægt allt land, er peir ætli að sá hveiti í 4 næsta v.ori — svo sáning geti byrjað snemma í vor, og að yfir höfuð verði korni sáð I fle'ri ekrur á næsta vori en sfðsfStl. vor f Argyle-byggð. Myrtle Navy tóbaks platan ber Ijósan vott um prinsfp pað, er fylgt er við tilbftning hennar. I>að er ekki eytt svo mikið sem parti ftr centi til nð prýða ytra útlitið. Dað er hvorki vafi'' með tinumbftðum, sett 1 fallega kassa nje nokkru öðru kostað upp á pað til pess pað llti vel ftt fyrir augað. I>eir sem bfta pað til, vita að tóbaa e ekki keypt til pess að ptýða með pvf heldur til að reykja pað, og pví leggja peir alla áhersluna á að gera pað sem bezt. Almenningur hefur líka sýnt pað, að hann vill heldur borga pen- ihga sína fyrir gott tóbak pað sje beldur en fallegt að útliti. Fjarska mikið af allskonar Jóla- varningi er nú nýkomið inn í búð Stefans Jcinssonar, og er ódýrari en nokkru sinni áður. Mjög vandaðir og smekklegir hlutir, sem kosta að eins fáein cents. Nú er þvi tíminn fyrir yður, sem ætlið að gleðja kunningja og vini á jólunum, að kaupa hlutina þar sem þið fáið þ með góðu verði.—Munið lika eptir að allar aðrar vörur eru seldar með niðursettu verði fyrir peninga. Vör- urnar verða að minnka og peningnr að koma iun. þið fáið tæplega betri kjör annaisstaðar. Komið og sjfúð hvað er til áður eu allt er farið, því daglega gengur út, og ædnleg a það bezta og ódýrasta. Staðuriun er » norðaustur hornmu a Ross ave og Isabel street, Með vinsemd yðar, Stefan Jonsson. Munið eptir samkomuuni í 1. lút. kirkjunni (horninu á Nena stræti og Pacitíc ave.) hjer I bænutn, næsta mið- vikudagskveid (8. p. m ). Uftn er til styrkt&r almeuna spltalanum (Genaral Hospital) hjer 1 bænum, sem svo marg- ir íslendiagar, bæOi innan bæjar og Nykomnir 10 kassar af nýjurn vörum, sem eru hentugar í JÓLA GJAFIR. þessar vörur komu beina leið frá London á Eng- landi og frá Japan......... Vörur þessar verða teknar upp seinni part þessarar viku. Carsley $c Co. 344 MAIN STR. Sunnan viö Portage ave. utan, hafa notið hjftkruDar og lækn- mga á. Allir ættu að kaupa aðgangs- miða hjá peim, er standa fyrir san:- komunni, en miðarnir verða einnig til sals við dyrnar. Aðgangur kostir 25 cts. fyrir fullorðna, en ]5 c.s. fyrir böri'. Programið er sem fylgir: 1. Rœda.....Fofseti nefi darinuar 2. Music....Jubilee"-hornleikarafl. 3. Rkcitation—,. B-tttle hymn'* B. T. Björuson. 4. Solo—„The Chalet Girls Sunday“ Mrs. W. H. PauIsod. 5. Recitaion—„Searching for the Mi8s G. Freemann. [SUin** 6 Solo—(Selected).. Thos. Johnson 7. Cornet Solo. ...H. Lárusson 8. Recitation.......Mrs. Careon 9. Solo .........Albert Jónsfon 10. Music. .. „.) ubilee'*-hornleikarafl. Allmikið hefur verið selt og kevpt af bújörðum f Argyle-byggð- inni nft f haus>. Hannig keypti Mr. Skapti Arason hálfa section (320 ekr- ur) af óyrktu landi og borgaði um 13,000 fyrir— Mr. Sveinn Ujörus* son seldi fjór*u >g fir section (1C0 eikrur) fyrir $2,500, og keypti aptur hálfa section (320 ekrur) fyrir $4.5( 0, sem keypt var fyrir 3 árum á $2,200. —Mr. Fitzimmons keypti fjórðung ftr section (160 ekrur) 2^ mflu frá GruDd P. O. fyrir $2,500. C>að lítur ekki út fyriraðpeir, sem borga petta verð fyrir lan 1, álfti, að hveitiyikja ir.uni •kki borga sig framveijis. Leikur í 4 þáttum, NÝJÁBSNÓTTIN... verður leikinn á SKJALDBREID Mánudagskveldið og þriðiudagskveldið 13. og 14. DES. ’»7 að tililutun „Hii\s Isl. I^venqfjel. i Argylt“ Bftist er við góð.u skemm u 1, með pví leikendurnir verða rn^ög vel undirbúnir. Leikurinn byrjar kl. 8 e. n> Inngangur—-ö cents fyrirfull- orðna, og 15 cents fyrir böra fri 6 til 12 á b. l Forflt<j«un€fntíin«

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.