Lögberg - 16.12.1897, Blaðsíða 1

Lögberg - 16.12.1897, Blaðsíða 1
"!«> T H Joltds G7í» Wrn Lögberg er gefiS út hvern fiinmfudag a The Lögberg Printing & Publish. Co. SkriiSLofa: AfgreiSslustOfa: Prentsmiöja 148 Princess Str., Winnipeg, Man. Kostar $2,00 um áriS (á íslandi.ó kr.,) borg' ist fyrirfram.—Einsttök númer 5 cent. Löobp.rg is published every Thursday b The Lögberg Printing k Publish. Co at 148 Princess Str., Winnipeg, Man. Subscription price: $2,00 per year, payab in advance.— Single copies 5 cents. 10. Ar. Winuipog, Muiitobi, fliu ntu la^iun 16. desember 1897. Nr. 49. $1,8401 VERDLAUNUM Yei'ður gefið á árinu 1897' sem fyigir: l‘j Gendron Bicycles 24 Gnll úr Vt Sctt af Silfnrbánadi fyrir Sápu Umbúdir. Til frekari upplýsinga snúi menn sjer til ROYAL CROWN SOAP CO., WINNIPEG, MAN. TIL REYKJARA CAMLA STÆRDIN T&B MYRTLE NAVY 3’s ER ENN B ÚI D TIL. FRJETTIR CAKADA. Fullyrt er, aB Sir Wilfrid Lauriei hafi farið fram á f>að við páfann i Róm, að hann hefði sendiherra i Can- ada. Barón Charles Russell, háyfir- dómari Bretlands, ferðaðist suður til Ilóm i siðasta mánuði til pess að end- urnýja pessa beiðni að sögn. Sambandsstjórnin er nú að end- urskoða náma-reglugerðina. Dað er búist við, að gullskatturinn verði minnkaður að einhverju leyti fyrstH árið, sjeu vissar umbætur gerðar. Einnig er búist við f>ví, ef til vill, að stjórnin slái ekki eign sinni á aðra hvora lóð, heldur afmarki sjer vissar spildur. Mr. Shaughaessy, varaforseti Can. Pac.járnbr.-fjelagsins neitar pvl harð James Ryan hefur allar tegundir af Vetrar-Skófatnaði_ t Billeguin Yfirskom og Rubbers fyrir karlinenn kvennfólk og börn. Haust-Skó til að brúka úti á strætum og Haust-Slippers inni vid. Allar tegundir, med mismunandi verdi, Stærstu birgðir af karlmanna Moccasins Sokkum og vetlingum í borginni. Komið austan að mikið af Kist- um og ferða-Töskum, sem verða seldar fyrir lí)ið. io prct. afslátt gef jeg sjerstaklega íslendingum, sem kaupa fyrir peninga út í höna. Munið eptir því, að Frank W. Frið- riksson vinnur i búð minni og talar við ykkur ykkar eigið móðurmál, 676 Main Street. lega, að illa h»fi verið farið með verka- menn á Crow’s Nest Pass-brautinni. Hann segir, að umkvartanir, par sem jafn margir inenn eru samankoranir, sjeu mjög eðlilegar. Fjelagið hafi leitast við að gera vel við mennina, pað sje regla fjelagsins; en auðvitað hafi pví aldrei komið til hugar, að láta allan pann skara af tnönntim, sem á brautinni vann, sofa á dúnsængum. Og viðsllku ættu þeir mena ekki að búast, 8em gefa sig við járnbrautar- vinnu I óbyggðu landi. Um 20 búendur I bænum St. Constant, skammt frá Montrea), beim- sóttu umboðsmann kapólska erki- biskupsms á laugardaginn var og af- hentu honum bænarskrá, undirskrif- aða af safnafarmönnum, þess efnis, að biskupinn leyfði söfnuðinum að halda almennan safnaðarfund, til pess að ræða um niðurfærslu á leigu af skuld safnaðarins, úr 6 prct. niðnr I prct. Erkibiskupinn er nú sem stendur ekki heima, en umboðsmaðuriun lofaði að leggja bænarskrána fyrir hann pegar hann kemur heim. L>etta inundu ís lendingar kalla prestavald. Mr. Haultain, stjórnarformaður Norðvesturlandsins, lýsti yfir pvl á pinginu l Regina á laugardaginn var, að Yukor-hjeraðið vœri háð lögum og reglura Norðvesturlandsins. Hann sagðist naumlega trúa pvf, að mawó ■ Walsh legði skatt á vín. Eina rjetta aðferðin væri sú, að selja par vfnsölu leyfi, og láta verð peirra ganga I tekjusjóð Norðvesturlandsins. Stjórn- in ætlaði sjer að taka pessi mál til meðferðar strax eptir að þinginu sje lokið, og tilgangur hennar sje sá, að láta ekki klfpa Yukon-hjersðið út úr Norðvestnrlandinu. Dann 10. p. m. var fjárlagafrum- varpið lagt fyrir Ontario-pingið. Fjár- upphæðin, sem þingið er beðið um I frumvnrpinu, er Í3 397,367.02. Af pessari upphæð eru $3,191,687.02 ætl- aðir til pess að mæta útgjöldum og afgangurinn til afborgunar á skuldum. Til vegagerðar eru ætlaðir $05,340. BAKDAKÍKIK. Mr. Johnson, congressmaður frá Norður Dakota, hefur lagt frumvarp fyrir congressinn, sem fer fram á pað, að Alaska selahjarðirnar sjeu upprrett- ar. Frumvarpið fer fram á skilyrðis- lausa gjöreyðing hjarðanna, með pvf að Mr. Dingley hafi bent á pað sem eina úrræðið, ef ekki væri hægt að fyrirbyggja seladrápið umhverfis eyj- arnar. Mr. Johnson segir, að ef frum- varpið verði sampykkt, pá tryggi pað frið á meðal pjóðanna, og verði Bandarlkjunum fjármunalegur hagur Davið Stuart Jordan, forseti Stanford- háskólans, mælir mjög harðlega á móti pessari tillögu Johnson’s. Fyrst og frerast segir hann, að ómögulegt sje að gjöreyða selunum vegna pess, að hann sje aldrei allur i einu á landi, og svo sje hugmynd sú,að drepi kæp- urnar niður jafnóðum og pær koma á Land til þess að ala unga sfna, sví- virðileg og óhafandi. Hann segir, að pó hjarðirnar hafi pvf miður tyot tðlunni, pá megi, ef rjett sje að farið, bæta úr pvf. Fyrir nokkrum árum hafi Pribyloff-hjörðin gefið af sjer 100,000 selskjnn á ári, og að pau hafi verið $2,000,000 virði að minnsta kosti. Sú hjörð hafi pá gefið af sjer meiri tekjur heldur en 25 milljóuir (Jollara gefa af sjer. Charles W. S nith.frá Minneapol- is, hefur fundið upp aðierð til pess að breyta liuum kolum f beztu hörð kol. Úr einu tonni af linum kolum segist hann geta framleitt 1,300 j gnd af gljákolum og 300 pund af tjöru, og úr sex tonnum fái hann l,00t) fet af gasi. Með sömu aðferðinni framleiðir haan kol, tjöru og gas úr ru>?li. I>etta var reynt f margra manna viðurvist, í bænum Moline, 111., og hejipnaðist það vel. I>að er geit ráð fyrir, að út- búnaður, sem kostar $20, geti brennt bllu rusli f bæ með 30,000 fbúura, og að úr pvf fáist meðal annars nóg kol til eldsneytis við vatnsleiðslu bæj- arins. Sfðastliðinn föstudag brann hveitihlaða (elevator) f Bithgate, N. D , með 10,000 bushelum af hveiti Nylega hafa tollgæzlumenn Bandarfkjastjórnarinnar uppgötvað pað, »ð allmikið af vörum og fjöldi af nautgrijium sje stöðugt flutt frá Mani- toba suðir yfir landamæralfnuna á laun við tollþjónana. I>eir spgja, að bygtíingin meðfram lfnunni sje svo strjál að óhugssndi sje, að stemma stigu fvrir pvf að tolllögin sjeu brotin. t'TLÖKD Brezkt-amerfkanskt námafjelag er njfstofnað, og er höfuðstóll pess £1,- 500,000. í stjórnarnefnd fjelagsins eru, meðal annara, DufEerin lávarður og Hon. C. H. Mackintosh governor f Norðvesturlandinu. Fjelag petta hef- ur náð undlr sig mörgum námum hjá Rossland og Nelson, par á meðal Le- Roi og Josie námununi; auk pess hef- ur pað náð bæjarstæðinu f Dawson City, og nátnalóðum meðfram fieatum iækjunum hjá Klondike ánni. Á Eoglandi hefur allmikið verið talað um ræðu, sem Hon. Edwaid Blake, fyrrum formaður frjálslyndi flokksins í Canada, hjelt f veizlu, er Aberdeen lávarfi var haldin nýlega f Toronto. l>að pykir koma fram í ræðunni, að Canadamenn purfi ekki eptir neinum sjerlegum hlunnindum að vænta frá Englandi, prátt fyrir öll pau hlunnindi sern Canadamenn veiti pvf. I>essu þykir svipa allmikið f frsku aðskilnaðaráttina. Sjerstaklega hefur eptirfylgjandi setning úr ræð- unni vakið hneyksli: „Fylkjasam- band hefur komist á, og brezka stjórn- in hefur mjög ótvfræðlega gefið sam- bandsstjórninni það f skyn, að upp frá þeim tfma þurfum vjer ekki að vonast eptir sjerstakri vernd frá bálfu brezku pjóðarinnar eða stjórnarinnar. Og komi sú ógæfa fyrir oss, að oss og Bandarfkjunum lendi saman f ófriði, þá verðum vjer að verja oss sjálfir“. I>.ið er bent á, að Aberdeen lávarður TOHBOLA ...OG... Skemmti- samkoma verdur haldln i UNITY HALL (Cor. Pacific ave. & Nena st.) Tombolan byrjar kl. 8 e.b. Húsið opnað kl. 7. INNGANGUR 25 cents. Einn dráttur f kaupbætir. Programme: 1. Cornet Solo................H. Lárnsson 2. Solo.......................S. Helgason 3 Ræða........ B. L. Baldwinson 4. Solo...........Jaokson Hamby 5- Recitation....Miss G. Freeman 6. Solo...........J. E. Forslund 7. Recitation......J. K. Johnson 8. Instrumental Music..Miss BensoD, Miss Jobnstjn og Mr. Ancjerson 9. Rccitation.. ,0. Eggertson 10. Solo........... ö. Anderson ætti að láta Mr. Blake segja hvenær brezka stjórnin hafi gefið nokkuð slfkt f skyn. Frjettir frá Englandi aegja, að Bretar hafi lofað Djóðverjum að am- ast ekki við peim á eynni Kiao Cho ’, sem þeir tóku frá Ktnverjum, ef peir leiði hjá sjer EgyptalandsrDálin. Ðjóð- verjar eru óðum að færa út kvfjarnar á eynni. I>eir hafa nú full umráð yfir 400 ferh. mflum, og eru farnir að innheimta tolla af vörum. Sagt er, að prinz nokkur hafi verið útnefndur af Kfnverjum til pess að komast að samningum við Djóðverja. Rfðaneytið á eynni Htyti, sem Djóðverjar ljeku harðastnúna nylega, hefur sagt af sjer. N/tt ráðaneyti er enn ekki mytidað. Ur bœnum og grenndlnnl. Munið eptir að þeir, sem borga blaðið fyrirfram, fá bók f kaupbætir. t>eir eru alltaf að fjölga, sem borga Lögberg fyrirfram. Eruð pjer einn af peim? Sveitarstjórnin f Gimli-sveit var öll endurkosin mótmælalauat. Mr. Dorsteinn J. Gauti, frá Hall- son, N. D., og Mr. Jón Gfslason, frá Selkiik, heilsuðu upp á oss t fyrradag. Miss Ólafía Jóhannesdóttir kom hingað til bæjarins, úr N/ja íslands- ferð sinni, á laugardtginn var. Veðrátta befur verið góð og mild sfðan Lögberg kom út sfðast. Lopt hefur optast verið pykkt, en optHst kyrt og Iftið sem ekkert úrfelli. í fyrrinótt sneii vindurinti (sem ojitast hefur verið á surman) sjer I norðvest ur, og herti þá frost og var hrfðar- veður f gær. Vjer viljum biðja alla kaupend ur Lögbergs f Selkirk, sem skulda oss fyrir blaðið, að vera búnir að borga pær skuldír slnar til kapt. J Bergmanns fyrir lok ársins. Oss liggur á peningum fyrir nýánð. Dað er ekkert erfiðara að borga blöðin fyrirfram heldur en á eptir, pegar sú regla er komin á,en er miklu ánægjulegra bæði fyrir útgefendurna og kaupendurna. Lítið á miðann á blaðinu yðar og gætið að, hvort hann hefur breyzt nokkuð nýlega. Ef þjer hafið borg- að og sjáið enga breytinga á miðan- umeptir2—3 vikur, eruð pjer vin- samlega beðnir að láta 03S vita. Ef pjer hafið ekki borgað enn þá,eru pað einnig vinsamleg tilmæli vor, að pjer gefið oss tækifæri til að breyta miðan- um sem allra fyrst. „Demorest Silver Medal Contest“ fer fram á næsta fundi Good Templar- stúkunnar „Heklu“ föstudagskveldtð 17. p. m. á Northwesi Hall.—í þvl taka þátt 6 eða 7 fjelagar stúkunnar. Prógram mikið og gott, meö sóng og bljóðfæraslætii, verður par. Inn- gangur ókevpis, en samskot verða lekin. Samkoman byrjar kl. 8.30.— Allir velkomnir. Við Mr. Sigfús Bergmann á Gardar höfum nú fengið eptirfylyj- andi bækur frá íslandi: Biblfuljóð sjera V. Briems (Nýja testamentið), II. bindi; Bibliusögur; bækur Djóð- vinafjel. fynr árið 1897 (Andvari, Dýravinurinn og Almanakið fyrir ’98); Vfsnakver Pála lögmanns Vfdallns; Smásögur P. P., VIII. hepti, o. tí. Verðið á pessum nýkomcu bókum geta menn sjeð t bókaskrá okkar á öðrura stað f bl&ðinu. Jeg vil benda mönnum á Bihlfuljóðin, sem mjög fallega jólagjöf.—H. S. Bardal. 613 Elgio ave., Winuipe^. T IL___ Garsiey & co. Eru nýkomnar frá Evr- rópu með gufuskipinu „St. Paul“ allslags JÓLA=VÖRUR Mjögmikið af skrautmunum fyrir jölagjafir, svo sem: Leikföng-, Peuinga- bilddur, Hand- töskur, Sauma-kassar, Nála-kassar o s.frv. Vasa klfltar: Silki k'útar á lOc, I5c og 24c— Kvenn- klútar ineð staf á 15c, 25c og 50c— Karlm. klútar með staf á 50c og 75c — Vasa klútar mcð knippHngnm á Uo 20c og 25c — Faldaðir klútar á 5o, lOc, 15c og 25c. Handskar og Vetlingar: Ullar handskarog vetlingai-a 20o,25c, 30c og 35c—Fóðraðir og ófóðraðic karlin. og kvennm handskar og vetl- ingar, göðir f jólagjafir. FYRIR KARLMENN -50 dúsfn «{ sjerstakLga góðum hálsbinduin á 25c. —N/jar skyrtur, kragar, axlabönd og ótal margt fieira injög ódýrt. MIKILL AFSLÁTTUR af öHnm Möttlum og Jökkum Carsley$c Co. 34-4. MAIN STR. Porter & Qo. þarflegar og fallega Jola-ojaílr. Postulín, Gravn, Lampar, Silfurvara og Skrautvara. Dinner Sets, Te Se's, Fruit Sets, Bollapör, Hnífar og Gafflar, Skeiðar, Cruit Stands, Smjördiskar, Köku- diskar o. s. frv. Miklar byrgdir! Lagt verd ! Verzlið við okkur og þt fáið p’er beztu vöriu fyrir lægsta verð. Munið eptir staðnum. Porter «& Co.,| 330 Main Street, 572 Main Street, ALMANAKID fyrir árið 1898 hef jeg nú sent út, og geta menn þvi fengið það keypt bjá öllum þoim, sem hafa liaft það til sölu að undan- förnu.og fleiruin. og gef jeg lista yfir þá í næsta blaði Á öllum pösthúsum þar sem fsl. póstafgreiðslumenn ern, er aliuanak- ið til sðlu. VCRDi 10 CENTS. AfsláUur gefinn ef keypteru mörg í oinu. SenJið pantanir ásamt andvirðinu í frímerkjum eða ixuúngum til Ólafur S. Tiiorgeirsson P. O. Box 585 Winnipeg, Man.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.