Lögberg - 16.12.1897, Blaðsíða 4
4
LÖÖBERG, FIMMTUDAGINN 16. DESEMBER 1897.
LOGBERG.
GefiíS út af! 148 Princess St., Winnipeg, Man
af The Lögberg Print’g & Publising Co’y
(Incorporated May 27,1890),
Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson.
Business Manager: B, T. BjöRNSON.
A nplýsiniBrar Z Smó-anplýsinfrar í eitt skipti 25
yrir 30 ord eda 1 þml. dálkslengdar, 75 cts um mán-
dinn. Á stærri auglýsingum, eda auglýsingumum
lengritíma, afsláttur eptir aamningi.
lláKtada-§ki|>ti kaupenda verður að tilkynna
ekriflega og geta um fyrverand* bústað jafnframt.
Utanáskript til afgreiðslustofu blaðsins er:
Ike ^ktlcrs 1* imtine A Fublislt. €o
P. O.Box 585
Winnipeg,Man.
Utanáskrip ttil ritstjórans er:
Editor Liöffbertr*
P ’O. Box 5 85,
Winnipeg, Man.
mmmm Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupenda á
*laði 6gild,nema hannsje skaldlaus, þegar hann seg
irupp.—Ef kaupandi, sem er í skuld við blaðið flytu
rhitferlum, án þess að tilkynna heimilaskiptin, þá er
það fyrir dómstólunum álitin sýnileg sönnum fyrr
prettvisum tilgangi.
— ítmmtudagiííN 16. des. 1897.—
Bæjarstjórnar-kosning-
arnar.
SíSastliðiðinn priðjudag (14. f>. m.)
f<5ru fram tilnefningar borgarstjóra
e?na hjer í bænum, og einnig tilnefn-
ingar bæjarrfiðsmanna-efna í þau sæti
í bæjarráðinn, sem auð verða við árs-
lok ssmkvæmt lögum. Ennfremur
fór fram tilnefningl skólanefnd bæjar-
ins. Tilnefningar f>essar fóru eins og
fjlgir;
boegaestjóea-efni:
Mr. A. J. Andrews og E. F.
Hutcbings.
Bæjakeáðsmanna efki:
í 1. kjöideild: C. W. N. Kennedy
og Alex. McMicken.
í 2. kjördeild: T. G. Matbers og
dr. Orton.
í 8. kjördeild: J. W. Horne
(endurkosinn mótmælalaust).
í 4. kjördeild: E. D. Martin,
Wm. Small og W. J. Uioman.
L 5. kjördeild: James Stewart og
Henry Fry.
í 6. kjördeild: Ilorace Wiison
(endurkosinn mótmæialaust).
1 J>hu sæti í skólauefndinni, sem
auð voru, voru allir kosnir mótmæla-
lau't, uema í anuari kjördeild,f>ar sem
bu^u sig fram tveir menn, nefmlega
Bi rnes og Porter, og í sömu kjörd.
(f stað Mr. Wade’s, sem sag^i af sjer)
A. N. Mc Pberson og J. J. Roberts>
og einnig í 5. kjördeild, f>ar sem bjóða
sig fram A. Greive og J. A. Mc-
Keichar,
Kosningar fara fram næsta f>riðju-
dig (21. f>. m.) í öilum kjördeildun-
um, f>ar sem menn ekki voru kosnir
mótmælalaust við tilnefninguna, og
f>ann d»g fá kjósendur einnig tæki
færi til að greiða atkvæði um f>að,
hvern f>eir vilja hafa fyrir borgar-
stjóra næsta ár.
Vjer skýrðum frá f>vf í slðasta
blaði voru, að Mr. E. F. Hutchings
befði l^st yfir f>ví á fundi, að hann
ætlaði með leyfi vina sinna að hætta
við að bjóða sig fram sem borgar-
stjóra-efni, af f>ví hann áliti að bann
yrði að leggja of mikið í sölurnar.
En mönnum til mikillar undrunar
I/íti hann aptur yfir því á fundi í Sel
kirk Hall kveldið fyrir tilnefninguna,
að vinir bans vildu ekki leyfa honum
að hætta við. Og f>ar eð engir aðrir
hafa boðið sig fram en Mr. Andrews
og hann, f>á verður bardaginn á milli
peirra, eins og áður var b&ist við.
I>að er ónauðsynlegt að fara
mörgum orðum um Mr. Hutchings,
pví íslenzkir kjósendur hjer f bænum
pekkja hann allvel frá fyrri tímum.
Mönnum er minnisstætt, að pegar
hann var í bæjarráðinu, sællar minn-
ingar, pá var helsta eða eina ráðið,
sem hann sá til að spara bænum fje,
pað, að setja niður kaup verkamanna,
sem ynnu fyrir bæinn. t>egar maður
litur yfir nöfn peirra sem hafa tilnefnt
hann, pá sjer maður, að nokkrir hinna
stækustu flokksmanna hafa slegið sjer
saman til að reyna að bisa honum upp
í borgarstjóra sætið, par á meðal
Thomas Kelley, hinn alpekkti „con-
tractor“ bæjarins. t>-ð er ekki af
hendingu, að Mr. Kelley vill fá hann
fyrir borgarstjóra. Hann vonar vafa-
laust, að Mr. Hutchings verði sjer
hliðhollari en Mr. Andrews, sem al-
kunnugt er um að vill láta bæinn
sjálfan vinna verk sitt, en ekki gefa
pað út á „contract“,vegna pessað með
pví móti er bæði hægt að gera bet-
ur við verkamenn, og pó um leið
sparabænum fje. Mr. Andrews barð-
ist fyrir pví í bæjarráðinu, að bærinn
sjálfur ljeti vinna sera, mest verk með
daglaunavinnu, en ekki gefa pað út á
„contract“. I>essi aðferð hefur líka
aldrei verið eins mikið notuð hjer 1
bænum og i sumar, og hefur blessast
svo vel, að full ástæða er til að hafa
pað fyrirkomulag sem mest fram-
vegis. Eins og kunnugt er, pá hafa
sknttgreiðeDdur nylega sampykkt, að
bærinn taki sjö hundruð púsund doll-
ara lán,til pess að koma á nýrri vatns-
leiðslu, spm bærinn sjálfur eigi, og
verður vafalaust byrjað á pví strax í
sumar. Rpursmálið er nú, hvort bær-
ÍDn á að gefa petta mikla verk út &
„contract11, eða láta vinna pað með
daglaunavinnu. Afstaða Mr. And-
rews í pessu tilliti hefur verið svo
ótvíræð í bæjarráðinu að undanförnu,
að maður hefur fulla tryggingu fyrir
að hann berst fyrir að verkið verði
unnið með daglaunavinnu, sem er
meira en hægt er að segja um Mr.
Hutcbings.
Mr. Andrews var formaður fjár-
málanefndar bæjarráðsins petta ár, og
er sú staða álitin pýðingarmest í bæj-
arstjórninni, Dæst pví að vera borgar-
stjóri. Hann hefur staðið mæta vel í
peirri Stöðu, og öll framkoma hans í
bæjarráðinu hefur verið pannig, að
maður hefur fulla ástæðu til að bera
hið bezta traust til hans, að hann sjái
hagsmunum bæjarins borgið gagn-
vart peim, sem vilja gera bæinn sjer
að fjepúfu, og einnig vera verkalýðn-
um hlynntur í öllu.
Vjer mælum pví óhikaðmeð pví,
að menn greiði Mr. Andrews atkvæði
sitt fremur en með hinum manninum,
sem býður sig fram sem borgarstjóra-
efni.
Eins og skýrt er frá hjer að ofan
í pesau blaði, bjóða prír menn sig
fram sem bæjarráðsmanns-efni í hið
auða sæti í 4 kjördeild. íslenzkir
kjósendur ero par fjölmennari en f
nokkurri annari kjördeild bæjarins,
og höfum vjer pví geit oss sjerstakt
far um að leita oss upplýsinga um pá,
sem par bjóða sig fram. Niðurstað-
an, sem vjer höfum komist að, er sú,
að eins og sakir nú standa sje Mr.
Edward D. Martin lang-heppilegasti
maðurinn. Han er bróðir Hon. Jos-
ephs Martins, sem áður var dórnsmála
ráðgjafi fylkisins, og er, eins og bann,
mjö r gáfaður maður og paulæfður
starfsmaður. Mr. E. D. Martin hefur
afbraagðs orð á sjer í öllu tilliti, og
er ekki bundinn við neinn fjelags
skap sem komið geti í bága við hags-
muni bæjarins í heild sinni. Sú saga
befur verið útbreidd, að hann tilheyrði
hinni svonefndu „Jobbers Union“,
en pað er ósatt. Mr. Martin er á-
kveðinn með peirri stefnu, að bærinn
láti vinna verk sitt með daglauna-
vinnu og verkamönnum sje goldið
sanngjarnt kaup. Hann er einnig
hlynntur pvf, að bærinn láti ekki af
hendi rjettindi sfn við einstaka menn
eðá fjelög. Vjer leyfum oss pvf *ð
mæla með Mr. Martin sem hæfasta
manninum,sem í vali er í 4. kjördeild.
Frá Yukon-landinu.
I>egar síðasti pó'tur kom hingað
frá Dawson City (f byrjun pnssa mán
aðar), pá bjuggumst vjer við að fá
frjettir af Islendingum peim, sem
pmgað fóru síðastliðlð vor, og pá um
leið að geta frætt lesendur Lögbergs
um hvernig peim líður og hvernig
peim hefur tekist gull-leitin; en með
pessum pósti hefur ekkert skeyti frá
peim komið, svo vjer vitum. Brjef
komu pó frá ýmsum Manitoba-mönn-
um, paðan að norðvestan,og er fremur
gott hljóð f peim öllum. Eins og
gull-leitarmönnum er eiginlegt, búast
peir við að verða ríkir pegar minnst
varir. Pó eru suroir peirra auðsjáan-
lega búnir að láta sannfærast um, að
gullið kemur ekki fyrirhafnarlaust
upp í höndurnar & öllum mönnum, og
að pað fer algerlega fram hjá mörg-
um. Einum Winnipeg-manni farast t.
d. orð pannig: „Sumir menn ímynda
sjer, að ef peir komist einungis hing-
að, pá geti peir tafarlaust fyllt gull-
poka sína og horfið siðan heim aptur;
en petta reynist allt öðruvísi.... Eigir
pú tal við nokkra menn, sem hingað
ætla að flytja, pá skilaðu til peirra
frá mjer, að hafa með sjer árs vista-
forða að minnsta kosti, og láta pað
ekki bregðast. Skilaðu ennfremur til
peirra, að peir skúli ekki gera sjer of
glæsilegar vonir, eins og svo mörgum
hættir til. Sumir eru auðvitað heppnir
og höndla hnossið; en peir eru að eins
fáir af öllum fjöldanum“. Kaupgjald-
ið við námavinnu er nú komið niður f
$10 á dag, og allt útlit fyrir, að pað
lækki niður úr pví áður en veturinn
er liðinn, jafnvel pó $10 á dag sje
hið allra minnsta, sem maður kemst
af með, eigi hann ekki að svelta. t>að
var farið að brydda talsvert & vista-
skorti pegar slðustu brjef voru skrif-
uð, og er talið víst, opuist enginn aýc
vegur til pess að flytja pangað vistir,
að almennur vistaskortur verði um
miðjau febrúar næstkomandi. Sm&
matarstuldur hefur átt sjer stað, og
hafa matarpjófar,sem staðnir hafa ver
ið að verki, verið skotnir eða hengdir
án dóms og laga, „peim sjálfum til
maklegrar refsingar og öðru m til góðs
eptirdæmis og viðvörunar“. Að öðru
leyti er friður og gott samkomulag
pir manna á meðal. Er sagt t. d. að
maður sje engu óhultari um líf sitt
°g eignir í Winnipeg, heldur en f
Dawson City, og að drykkjuskapur
sje engu meiri par en 1 Portage la
Prairie. Megn óánægja er par yfir
náma-reglugjörð sambandsstjórnarinn
ar, og pykir sjerstaklega ósanngjarnt
hve litlar námalóðirnar eru og hinn
afarhái skattur, sem á gullið er lagð.
ur. í tilefni af pessu var haldinn al-
mennur fundur í Dawson City 22.
september, og var par kosin nefnd til
pess að búa út mótmæli manna gegn
roglunum, en rjett ípví kom sú frjett,
að majór Walsh væri á leiðinni pang-
að, og að hann hefði fullt vald til pess
að gera allar pær breytingar, sem
nauðsynlegar virtust, við reglurnar.
I>að var pví ályktað, að fresta málinu
pangað til majór Walsh kæmi og sjá
hvaða breytingar hann fengist til að
gera, áður en lengra væri farið.
Manitoba-maður einn, P. J. Mc-
Graw að nafni, er nýlega kominn
hingað frá Dawson City. Hann segir,
að öllum Manitoba-mönnum par líði
vel og að flestir peirra muui vera
búnir að eignast námalóðir, ýmist
einir út af fyrir sig eða í fjelagi. Vist-
ir segir hann að ekki muni endast,
yfirieitt, lengur en fram f miðjan fe-
brúar næstkomandi, eo að sambands-
8tjórninni muni ef til vill takast að
afstýra vandræðum. Stjórnin hefur
nefnilega sett lögreglupjóna, raeð
vissu millibili, með öllum veginum.
Dar hafa kofar verið byggðir, og eru
nokkrir hestar til flutninga hafðir hjá
hverjum kofa. Mr. McGregor, náma-
eptirlit8inaður sambandsstjórnarinnar,
býat við að flytja inn 40 tons af vör-
utn f vetur með pessu fyrirkomulagi,
og er ekki óhugsandi að hann komist
raeð pær vörur alla leið til Dawson
City fyrir febrúarmánaðar lok.
I>eim til huggunar, sem viui og
vandamenn eiga f Vukon gull-landinu,
getum vjer sagt pað.að af öllum peim
upplýsiogum, 8em vjer höfum afl-
að oss, erum vjer sannfærðir um pað,
að engir menn verða látnir líða par
neyð I vetur vegna vistaskorts. Lög-
reglulið sambandsstjórnarinnar er nú
að flytja pangað mikið af vistum, sem
verða að öllu sjálfráðu kotnnar til
Dawson City í janúarmánuði. Allft
leið frá Dyea til Dawson City hafa
vetið byggðar stöðvar á vissum stöð*
nm meðfram veginum, bæði til pess
að geta par skipt um hesta, og pann-
ig gert flutninga pægilegri, og lfka
gullnemum til hj&lpar. Aður en
majór Walsh lagði af stað norður,
voru ráðstafanir gerðar til pes3 að af-
stýra hungursneyð par, en pvi mun
Borgarstjori
Fyrir
1898.
biður fslenzka kjósendur 1 Winni-
peg um fylgi sitt og atkvæði við
bæjarstjóra kosninguna, priðjudag-
inn 21. desember næstkomandi.
Hann styður p& stefnu, að bær-
inn geri verk sitt með daglaunavinnu
og gjaldi sanngjarnt kaup. Hann e.’
á móti pvf, að bærinn gefi rjettindi
sfn elnstökum mönnum eða fjelöguni
til pess peir hafi pau fyrir fjepúfu og
sýni bæjarbúum ósanngirni f viðskipí-
um, eins og reynslan hefur sýat að
peir, sem slík rjettindi hafa fengi \
hafa gert að undanförnu.
808
ftð vera með Paul og Ettu, pegar pau væru að skoða
framtíðar heimili sitt saman í fyrsia sinn. Etta lagði
aptur að henni að vera með peim, og sýudi með pví
að hana vantaði einhverja tilfinningu, sem Magga
vis3Í á óákveðinn hátt að hún ætd að hafa. En nú
hvatti Paul hana ekki. Hann bætti ekki einu orði
við fortölur Ettu, heldur stóð parna og horfði með
alvörusvip á konu sína.
Eptir að pau Paul og Etta voru farin út úr stof-
unni, stóð Magga í nokkrar mfnútur við gluggann
og horfði út yfir hina snjópöktu sljettu og & hina
hrikalegu kletta fyrir neðan hana.
En svo settist hún við skrifborðið. Hún tók
penna og pappír, ákveðin f að byrja að skrifa, en hinn
minnsti hlutur virtist draga athygli hennar frá verk-
inu, sem hún ætlaði að byrja á; kóronan á skrifpapp-
Irnurn kom heuni til að hugsa uin fjarlæga hluti I
fullar 5 mfuútur. Hún tók pennan upp aptur og
skrifaði á pappírinn: „Kæra móðir mín“.
I>að íór að dimma f herberginu, og Magga leit
upp. t>að var aptur byrjað að snjóa, og fjúkið sveif
fyrir gluggana, pegjandi en f sífeilu, eius og pað
hefði pað ákveðna augnamið, að kæfa allt nu’ur.
Magga dró skriff^rin að sjer. Hún atbugaði penn-
aun uákvæmlega og drap hoaum mður í biekið. En
hún bætti engu við hin tvö orð, sem hún hafði peg-
ar skrifað.
Osterno-kastali er ólíkur öllum öðrum bygging-
um að pví leýti, að sama pakið er yfir bæði hinum
817
stofuna, pá skýldi Vassili hvaða undrun, sem kann að
hafa hreift sjer hjá honum, 4 bakvið aký af sfgarettu-
íeyk. Augu hans og franska mannsins mættust
augnabliki síðar gegnum hið sama, bláa mistur, án
pess að par sæist hinn minnsti neisti af kunnugleik.
t>essi tvö dánumenni átu hina óyndislegu rjetti
sem matreiðslumaðurinn, er póttist kunna að búa til
franska rjetti, liafði útbúið handa gestunum, án pess
að skipta sjer nokkuð hver af öðrum svo að pví væri
veitt eptirtekt. t>egar máltíðinni var lokið, skrifaði
Vassili númerið á herbergi sínu með stórum tölustöf-
um á miðanu á St. Emilioy vínflöskunni sinni, eins og
býggu'r varniogs prangarar eru vanir að gera á hót-
elum á meginlandinu. Svo sneri hann flöskunni við
pannig, að pað var nærri■'■ómögulegt annað en að
Chauxville gæti Iesið nútnerið, og síðau hneigði hann
sig eins og fyrir öllum í stofunni og fór út úr henni.
I>egar hinn glaðlyndi Vassili var kominn inn í
herbergi sitt, pá ljet hann meira brenni í ofninn, dró
hina tvo hægindastóla, sem ætíð eru f slíkum her-
bergjum, nær ofninum og* kveikti & öllum kertum,
sem par voru. Svo hringdi hann herbergisklukkunni
og bað að færa sjer sætt vín. I>að bjó augsýnilega
eitthvað sjerstakt undir með veitingarnar, sem áttu
að fara fram í númer 44 í Hotel de Moscou.
Aður en langt leið barði gesturmn, sem liaun
átti von á, varlega upp á hurðina.
„Entrez!'' hrópaði Vassili, og Chauxville stóð
framini fyrir houum með bros á audlitinu, sem á
frönsku er kailað cráne.
812
Daö dygði ekki að láta stjórnina vita um, að maður
sje að reyna að gera bændunum gott. Við verðum
jafnvel að halda pví leyndu fyrir fólkinu sjálfu. Og
pað hatar okkur. I>að urrar og æpir pegar við ökum
f gegnum porpið. En pað gerir aldrei neina tilrau'1
til að gera okkur neitt mein; pað er of ’urætt við
okkur til pess“.
t>egar Etta stóð á fætur og kom til hans, pá '_ar
hún n&föl.
„Lofaðu mjer að sjá herbergið11, sagði hún.
Hann opnaði hurðina og fylgdi henni eptir inn f
herbergið, sem áður hefur verið lýst. Þar inni sagti
hann henni fleira viðvíkjandi pvf verki, sem haun
væri að reyna að vinna. I>að er samt hætt við, að
hann hafi hvorki gert sögu sfna merkilega nje sk&ld-
lega. I>að voru of mörg smá-atriði í henni, of mikið
af hagfræðislegum tölum og alls engar gagntakandi,
sannar lýsingar. Æfintýri ungs prests I Bethnal
Green mundi hafa verið sem há-sorgarleikur í snman-
burði við söguna, er pessi maður sagði konu sinui af
landinu, sem guð hefur vafalaust lagt bölvun yfir—
Aceldama, blóðakurinn.
Etta hlustaði á hann, og pað, sem hann sagOi,
hreif hana á móti vilja hennar. Hön sat I st<51 >u,n
sem Steinmetz var vanur að sitja f. I>að var ofu'btil
tóbaksreykjar-lykt í herberginu, og loptið var ktri-
mannlegt og hressandi.
Paul sýndi henni hinar óbrotnu meðala-birgðir
sínar—garnla frakkann, sem var gognum sósaður af