Lögberg - 16.12.1897, Blaðsíða 3
LÖQBKRG FIMMTUDAGINN 16 DESEMBER 1897
3
Ymislegt.
fjTIKNAE OSTECR.
Bæjarstjórnin 1 Parisarborg, fi
Frakklandi, er pessa dagana (1 ófia
önnum að kefja niður nyja og sjer-
lega einkennilega aðferð til J>ess að1
græða fje fi. svikinni matvöru. Ostrur
eru mjög dýrar í Parisarborg, og svo,
til pess að geta selt pær við bæfi
hinna fátækari, er nú farið að böa
f>ær til; og svo eru p>essar ostrur, sem
gerðar eru af mannahöndum, seldar i
skelinni 4 20o. tjlftin. Sagt er, að
f>essar ostrur sjeu, svo snilldarlega
gerðar og líti svo fallega öt, að ó-
mögulegt sje að pekkja þær frá ó-
sviknum ostrum, hvorki á ötlitinu nje
4 bragði, eptir að hellt hefur verið
yfir pær sítiónusáfa eða ediki. Hið
eiua af pessum ostrum, sem ekki er
svikið, eru skeljarnar sjálfar; pær
kiupa pessir ostrugerðarmenn fyrir
litilræði, og festa svo hinar sviknu
ostrur i pær með litlaueu lími. Efna
fræðingar borgarinnar hafa ekki enn
sem komið^er gert uppskátt, ör hvaða
ofnum ostrur pessar eru gerðar; en
yfir pvi hafa peir 1/st, að pær sjeu
óbollar.
Til kjóseudanna í
„WARD 4„
I WINNIPEC-BÆ.
Eptir tilmælum margra
kjósenda í 4. kjördeild, hef eg
látið tilleiðast að gefa kost á
mjer sem íulltrúa-efni fyrir
nefnda kjördeild við næstu
bæjarstjórnar- kosningar, og
leyfi mjer þessvegnaj vinsam-
lega að biðja Islenzka kjós-
ondur um fylgi sittog atkvæði.
Vegna þess hvað tíminn er
orðinn naumur, býst eg ekki
við að geta sjeð nema fáa
kjósendur sjálfur og vona að
raenn misvirði það ekki und-
ir kringumstæðunum.
Virðingarfyllst,
Edward D. Martin.
TANNLÆKNIR,
M. C. CLARK,
er fluttur & homiðá
MAIN ST OG BANATYNE AVE.
Til kjósendanna í
Ward 4.
~"*y Með pvf mjor hefur verið anð-
sjodur sá heiður sð vera ótnefnd'ir
sem fulltrÓH-efni í bæjarstjórnina fyr-
ir 4 kjördeild, pá gríp jeg petts
tækifæri til nð Jvftkka inönnu.n fyrir
psð trnust, sem^peir bera til mín; og
ieyfi jeg mjer pvi að taka fram um
leið, að jeg iriun ætíð styðja af
fremsta megni að framförum og vel-
ferð bæjarins í heild *inni.
Ef jeg næ kosningu mun jeg
auðvitað h ifa hvers einstaks hag fyrir
augunutn; og pótt jeg geri mjer sjer-
stakt far um að vinna að velferð bæj-
arins, mun jeg reyna að vera sa.ic-
gjarn við alla. Jeg mun gera mjer
far um að koma svo fram i bæjar-
stjóruinni, að jeg geti orðið að «an.
mcstu gagn jieim, sem mest purfa
starfsemi minnar við.
-é
Jeg er hlynntur pvi, að gem mest
»f verki bæjarins *je unnnið »f bæn-
nm sjálfum með daglaunavinnu, eius
og átt hefur sjer stað að nokkru leyti
uppá síðkastið. Og aðkomið sje paun
ig í veg fyrir, að svo miklu leyti sem
hægt er, að verk bæjarins sjeu gefin
ót á „oontr»et“.
Jeg er mjög mikið með pví, að
bærinn borgi fikveðið kaupgjald, sem
sje ekki ininna en 17^c á kl. tlmann
fyrir óvandsða TÍnnu, og „union“
kanpgjald haudiðna möunum peim,
er bærinn kann’að purfa á að halda.
Jeg er nioð pvl, að menn sjeu
skyldaðir til að greiða atkvæði við
bæjarstjómar-kosningar, og að tekið
sje fyrir pað að umsækjendur eða um-
boðsmenn peirra fari i kring til tnanna
og biðji pá utn atkvæði sín og fylgi.
Uetta eru nokkur af peiin málum.
sem jeg fylgi. Ef yður geðjast að
skoðun minni á peim, pá getið pjer
-ynt pað með pví að gefa mjer atkvæði
yðar. . En ef pjer getið pað ekki, pfi
verð jog að pola pað. í>að er bvort
sem er ekki mitt, beldur yðar, að
velja yður tulltróa. Jeg mun pvi
ekki heimsækja yður til pess að biðja
yðvr að greiða atkvæði með mjer, en
treysti pvi að pjer gerið pað engu að
siður, pegar kosningadagurinn kemur.
Jeg hef pann heiður, að vera yð
ar reiðubúinn pjónn,
WiHiam Small.
/
Stranahan & Hamre,
PARK RIVER, - N. DAK
SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BCEKUR
SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s. frv.
jy Menn geta nú eins og áðnr skrifað
okkur & Ísleníku, begar þeir vilja fá meftöl
Munið eptir aft gefa númerift af meðalinu.
0. Stephensen, M. D„
526 Ross ar«., Hamn er «8 flnna heima kl
8—10 f. m. Kl. i3—a e. m. og eptir kl. J i
kveldin.
j^YRIR JÓLIN.'.
Gefum vjer Sjerstök^Kjörkaup svo sem:
Afslattur gefinn a
Laugardogum
— I BÓÖ
15 pund af molasykri fyrir.......... Sl 00
17 pund af röspuðum sykri fyrir..... 1 00
8 pund af Arbuckle kam fyrir........ 1 00
1 pund af Súkulaðe fyrir............ 25
35 pund af haframjöli fyrir......... 1 00
I>.að koma nú inn cýjar vörur á hverjum degi, sem hjer yrði of
lanct upp að telja. Allslags JÓLA VÁRNINGUR, sem
verður seldur með lægra verði en nokkru sinni áður.
JágT’Við seljum 35 kassa af eldspitum fyrir 25 eents, pegsr keppinautar okk-
ar geta ekki selt nema 25 og 30 fyrir sama verð. — Við höfum keypt
vörurokkar fyrir peninga út i hönd, og getum pvt selt billegar heldur
en aðrir. JJgP'Lika borgum við hærra verð fyrir bæud* vörur en
aðrir.—Til kæmis: 5 til 10 cents pundið í nautgripa höðnm.
fjgyKomið og sjáið og reynt hvort pið getið ekki sparað ykkur
peninga með pvi að kaupa af
Bergmann Breidfjord, CaNr.d-l>rák
Hvers vegna
J>ið *ttuð að grípa
tækifreriö og kaupa
ykkur
Jólagjafír...
IUrvaoi.ingck
(ÍCLI.STmSS
Ylmvats
Hijódfæri
„Patent" mbdöi,
O. S. frv., «f
Gleðileg Jóll
Qeo. W.^
Marshall
Crysta/
Lyfsalanum.
Ifegna £>ESS,
að hinar nýkomnu,
miklu og vönduöu
vörubyrgðir eru allar
Veyptar hjá hlrtum
b«*sr,u heildsölu-hús-
nm i Bandarikjunum
með lægsta mar^aðs
verði, fyrir peninga
út i hönd, og eru |>vi
a'lar nýmóðins og
og fylgja tímanum.
Undirka pa—undirselja.
Og gleyraið ekki að okkar „motto" er:
Islen.d.ing;ar
Nyjum haust-vorum
og erum sannfærðir um pað, að
yður mun geðjast vel að Jmsum
breytingum, sem gerðar vom
pegar ráðsmannaskiptiu urðu.
Á laugardögum verður gefinn
sjorstakur afsláttnr af ýmsu, og
ráðum vjer |yður að lesa auglýí-
„ingar okkar vandlega,
Mr. Th. Oddson, sem hefurunnið
hjá t>kkur að undanförnu, tekur
með knægju á móti öllum okkar
t;ömlu Isleo/ku skiptavinum og
biður pá einnig, sem ekki hafa
ve-zlað við okkur að undanförnu,
að koma og vita hveruig peim
geðjast að vðrunum og verðinu.
Við vitum að eini vegurinn til
pess að htlda í verzlun manna, or
sá, að reynast peim vel.
Um leið og vjer grípum petta tækifæri til að pakka yður fyrir göm-
ul og góð viðskipti, leyfum vjer oss að minna yður á að vjer höfum pær
mestu vörubirgðir fyrir haustið og veturinn, iein vjer höfurn nokkurn
tima haft.
£>að hefur ætíð verið markmið vort að hafa gkköTt antlQÓ
en vönduöustu og beztu vörur, pvi pótt pær kosti ofur-
litið meira en pær óvönduðu, álitum vjer að pær veröi ætið tj| m U !13
ódyrarl á endanum.
£>að eru pvf vinsamleg tilmæli vor að pjer komið við hjá okkur
pegar pjer eruð hjer á ferð, og ef pjer pá kaupið etthvað skulutn vjer
AbJrí?j'l8t ^jer verðið vel ánægðir með pað, bæði hruð rerð og röru-
gæði snertir.
Gamalmouiii ogaðrir
seit* pjást af gigt og taugaveiklan
ættu að fá sjer eitt af hinum ágætu
Dr. Owkn’s Electric beltura. I>au
eru áreiðanlega fullkomnustu raf-
mrgnsbeltin, sem bóin eru til. Dað
er hægt að tempra krapt peirra, og
leiða rafurmagnsstraumiun i gegnum
likamann hvar sem er. Margir ís-
lendingar hafa reynt pau og heppnast
ágætlega.
£>eir, sem panta vilja belti eða
i nánari upplýsingar beltunum við-
vikjandi, 8nói *jer til
. B. T. Björníon,
Box 308 Winnipeg, Man.
Dr, G. F. BUSH, L. D. S.
TANNLÆ.KNIR.
Tennur fylltar og dreguar út ánsárs-
auka.
Fyrir að draga út tönn 0,50.
Fyrir að fylla tönn #1,00.
527 Main St
HOUGH & CAMPBELL
Málafanlumann o. ■ frr.
Skrifstofur: Molntyr* Blo«k, Main St
Winnipko, Max.
The Selkirk Tradíng Co.
SELKIRK, MAN.
C. C. LEE, rádsmadur.
I. M. Cleghorn, M. D.,
LÆKNIR, og YFIRSETUMAÐUR, Et-
Hefur kej-pt lyfjibúSina & Baldur og hefur
Jivi sjálfur umsjón á óllum meSólum, scm hann
ætur frá sjer.
EEIZABETH ST.
BALDUR, - - MAN.
P. 8. Islenzkur túlkur við hendina hre
nær sem þörf gerist.
Glohe Hotel,
146 PuiNCRSR St. WlNNirRÖ
Qistihús hetta er útbúið með öl um nýjast
útbúnaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi og
vinföng og vindlar af beztu tegund. LJs
upp með gas ljósum og rafmagns-klukk-
ur I öllum herbergjum.
Herbergi og fæði $1,00 á dag. Binstaka
■sáltiðir eða herbergi yflr »óttina 25 o
T. DADE,
Eigandi.
su
—hlálegt andlit á honum—fremur líkt andlitinu á
Chauxville; hundarnir drápu hann“.
„En pvl lætur pó ekki setja veggjapapplr &
petta herbergi, i staðinn fyrir petta drungalega
spjaldpil?“ sagði Etta og pað fór hrollur um hana.
„Dað er eitthvað svo leyndardómsfullt og draugalegt
við pað. Manni detta í hug leynigangar, pegar
maður horfir á pað“.
„bað eru engir leynigangar hjer“, sagði Paul.
„En pað er annað herbergi á bak við petta herbergi.
Þama eru dyrnar. Jeg skal sýna pjer pað rjett
strax. Það eru vissir blutir í pvi, sem mig langar til
að sýna pjer. Jeg geymi öll meðölin og verkfærin
mín í pví. Það er hin heimulega lyfjabúð og skrif-
stofa okkar. Giðgerða-ba ulalagið var líka stofnað
I pessu sama herbergi“,
Etta sneri sjer snögglega frá honum og gekk
yfir að mjóa glugganum; hún settist par á l> sæti,
og horfði niður f snjópakta dýpið neðan undir
glugganum.
„Jeg vissi ekki, að pú varst læknir“, sagði hún
svo.
„Jeg lækna bændurna svona rjett og sljett“,
sagði Paul. „Jeg lærði læknisfræði og tók próf í
henni i pví skyni En bændurnir vita auðvitað ekki
að pað er jeg, sem lækna pá; peir halda, að jeg sje
læknir frá Moscotv. Jeg fer í gamlan loðfrakka og
vef stóran trefil um höfuðið, svo peir sj&i ekki & mjer
aridlitið. Og svo vitja jeg peirra að eins á kveldin.
318
„Þetta er ánægjt, sem jeg átti ekki von & í
Tver“, 8agði Vassili.
„Og pess vegna er pað ánægja sem hefur sína
eigin hegningu í fðr með sjer“, sagði Chauxville.
„Ánægja, sem er óvænt, á aldrei vel við, mon ami.
Jeg efast ekki um, að yður pyki miður að sjá roig nú“.
„Dvert á móti“, sagfi Vassili. „Viljið pjer ekki
fá yður sæti? ‘
„Jeg get varla trúað pvl“, sapði Chauxville um
leið og bann settist f stólinn, sem honum var boð-
inn“, að koma mín hingað hafi verið heppileg—eptir
peirri grundvallareglu, ha! ha! að blómstur, sem
sprettur annarsstaðar en pað á heima, er illgresi.
Menn, sem heyra til—jæja, innanrikis-skrifstofunni,
vilja helzt, eins og kunnugt er, ferðast án pess peim
sje veitt eptirtekt“ Hann gerðt hreifingu með hönd-
unum,eins og hann væri að sljetta veg Vassili’s gegn-
um pessa grýttu veröldu. „í dulargerfi“, bætti hann
við sakleysislega.
„Maður er ekki vanur að láta brópa nafn sitt frá
húspökum“, svaraði Rússinn, og skein dálitið stolt úr
augum hans, „einkuin ef pað er ekki alveg ópekkt
áður; en milli vina sagt, minn kæri barón—milli
vina sagt“.
„Já, en hvað eruð pjer pá að gera í Tver?“
spurði Chauxville með aðlaðandi einlægni.
„Ó, pað er löng saga að segja frá pvf“, svaraði
Vassili. „En jeg skal segja yður hana—pjer getið
verið óhræddur um pað—jeg skal segja yður hana
upp á hjna t analegu skilmála1.
307
Etta ljet í ljós', að hún væri til með pað, en
Magga sagðist purfa að skrifa brjef, og að Etta gæti
s^nt henni kastalann einhvern tíma seinna, pifiske
pegar karlnr.ennirnir væru úti & veiðum.
„En mjer mundi farast pað hræðilega illa“, sagði
Etta. „Þeir, sem hjer hafa búið, voru ekki forfeður
mfnir, eins og allir vita. Jeg mundi rugla sögunum
saroan pannig, að pær hljóðuðu ekki upp á liina
rjettu menn, og vofan mundi jeg segja að hjeldi 1il f
allt öðru herbergi en hún gerir. Dað væri skynsam-
legast fyrir yður, að hafa Paul fyrir leiðtoga“.
„Nei, jeg pakka fyrir“, sagði Magga mjög á-
kveðið og einlæglega. ,,Jeg hef nú löogun til að
skrifa; og par eð pað ber sjaldan að, pi verð j >g að
nota tækifærið“.
Magga horfði 4 frændkonu sína, og pa.8 var eitt-
hvað pað í hinum bl&u, ráðvandlegu augum hennar,
sem n&lgaðist pað að vera undrun. Etta var ætíð að
vekja undrun hjá benni. t>að var heill tónstígi af
tilfinningum, keil áttund af óreyndum, hálfmynduð-
um kvennlegum eðlis-ávísunum hjá henni, sem Etta
virtist fara vaihluta af. Ef hún hafði nokkurn tíma
haft pær, pá var enginn vottur eptir um, að pað hefði
átt sjer stað áður bjá henni. I fyrstu hafði Magga
pverneitað að fara til RússlaDds. Þegar Paul lagði
að henni rö gera pað, p& ljet húti tilleiðast, en undr-
aðist pó sjálf yfir pví. t>að var eitthvað í sambatidi
við petta, sem hún skildi ekki.
H'O saiua eðlis-árisaa kom heaai aú til að peit*