Lögberg - 16.12.1897, Blaðsíða 6
6
lAoberg mfMTrrnAoiNv is. desember 1897.
Crows JJest-brantin.
Ýmsar ófagrar sögnr hafa að
undanförnu boriat hingað um meðferð
ft möanum J>eim, sem haf.i *unnið og
vinna við byggingu Crow’s Nest
Pass jftrnbrautarinnar, en þar eð sög
ur Jjessar liafa verið bornar til baka
að meira og minna leyti, hefur verið
erfitt að átta sig á hvað satt var f mál-
inu. Verkamanna sambandið Trades
Labor Council, hjer í bienum, hefur
nfi verið sjer úti um J>að sem vjer á-
lítum áreiðanlegar uppl^singar f pessu
efni, og sjest á pessum upplysingum
að viðurgerningur vefkamanna hefur
verið mjög illur hvað snertir fæði og
hú-næði á ýmsum hlufum brautarinn-
ar. Kaup hefur að nafninu til almennt
verið 81.50 á dag, 611*þegar búið var
að draga af mönnunum fargjald vest-
ur (margir peirra segja, að sjer hafi
verið lofað ókeypis fari),draga frá alla
daga, sem peir gátu ekki unnið, borg
un fyrir læknishjálp og rneðöl, sem
k >star hvern mann $1 um mánuðinn,
borgunfyrir fæði, sem er 85 um vik
una, o. fl., pá bafa verkamenn að jafn-
aðí að eins haft eptir um 85 fyrir mán-
u'inn. Fáir sem engir íslendingar
hafa unnið par vestra, en pó höfum
vjer talað við einn íslending, sem
vann á brautinni um 3 mánuði. Mað-
urinn er Mr. Guðmundur Guðmunds-
son, sem áður átti heima að G ysir P
O. Hann fór vestur í j.úlí, og kom
aptur hingað til bæjarins í byrjum f.
m. I>að, sem hann segir um viður-
gerning manna o. s. frv. á brautinni,
kemur heim og saman við pað sem
að ofan er sagt. Hann h-fði lítinn
aT'ang.og v>-r búinn aðfá nóg af vist-
i i i. í staðinn fyrir að kaupa sjer far
til baka n eð járnbt.iutinni, pá keypti
hann og fsl. unglingsmaður, sem eð
h inum var, sjer hesta og fóru tíðai d
alla ieið bingað til Winnipeg—un
9 0 mílur. t>eir voru 25 daga á leið
in> i. t>ví nuður höfum vjer ekki í
petta sinn pláss fyrir ýtnsar fróðlegar
uj>p y-lngar, sem vjer fengum hjá Alr.
G. Guðmunds yni um ferðalag haris
Og veru par vestra, en flytjum pær et
ti. vill siðar.— Eu vjer viljum bæta
pvt við, að pað er skömm og svlvirð
ing að fjelag, sem fær eins mikinn
styrk af opinberu fje eins og Canada
P. cific-fjelagið fær til að byggja
pessa t yju braut, skuli láta fara eins
með vetkamenn eins og farið hefur
verið með pá á Crow’s Nest járn-
brautinui.
i amh •TIL rölu-—24,)
IgBrv I a ekrur um 0 milur
ifrá^Selkirk—Af pví eru um 50 ekrur
í akri, 80 ekrur inngirtar með vír,
got ibúðarhús úr timbri, góð útihús
og Sgætur brunnur. — I>etta land
verður selt fyrir mjög lágt verð- -
minna en umbæturnír á pvi kostuðu.
oir mjög lítið parf að borga niður 1
pvf.—Frekari upjilysingar fást, sknf-
lei/a eða munnlega, hjá OllVer &
Byron, Selkirk, Man.
fólksflittnings - lína frá
W nn peg »il Icel. River.
MUNID
eptir pví að bezta og ódyrasta
gistihúsið (eptir gæðum) sem til
er í Pembina Co., er
Jennings House
Cavalicr, \. Dalv.
Pat. Jennings, eigandi.
Fyr en koinar
til muna, er betra að vera búinn að fá góð-
ann hitunarofn í húsið, Við hófum ein-
mitt þá, sem ykkur vantar. Einnig höfum
við matreiðslu-stór fyrir lágt verð.
Við setjum ,,Furnaces“ i húsaf hvaða
stærð sem er, höfum allt, sem til bygginga
þarf af járnvöru, og bæði viðar- og jarn
lumpur með lægsta verði.
Við óskum eptir verzlan lesend3 Lög
bergs, og skulum gera eins vel við þá eins
og okkur er framast unnt,
Buck&Adams
EDINBURG, N. DAK.
* *
I NOKKUR |
* *
| ORD UM *
* *
* BRAUD. *
* *
^ Líkar ykkur gott bratiðog ^
^jv smjöi f Ef Þjer hatið smjör- /J\
ið og viljið fá ykkur veru-
* lega gott hrauð — betra X
brauð en þjer fatð vanalega
hjá búðarmönnum eða Cl;
^ bökurum—þá ættuö þjer að ''p
ná í einhvern þeirra manna Tjv
* er keingút branð vort, eða
skilja eptir strætisnafn og ^
ik. núme • ykkar að 870 eða Afe;
^ 679 Main Street, ^
* W. J. Boyd. I
* #
Bezta „Iee Cream“ og aíc
Pastry í bænum. Komið
yfc og reynið. -JJt
** **
Richards & Bradshaw,
Málafærsltimcnn o. s. frv
Mrlntyre Block,
Winnipeg, - - Man.
NB. Mr. Thomas II. Johnson les lög hjá
ofangreindu fjelagi, og ^eU menn fenaið
hann til að túlka þar fyrir sig þegar þörf geris
Fólksflutnint/asleði pessi fer sína
fyrstu ferð frá Winnipeþf kl. 1 á roánu-
dnginn 29. p. m , o? kemur til Ice.l.
River kl 5 á miðvikudagf. Fer frá
Icel. River á fimmtudatr kl. 8 f. m.
gr kemur til Wpejr á laogHrdatr kl. 1
jr verður pannijr batrnð ferðum til
loka marzmánaðar.—Allur aðbúnaður
verður svo að hann grefur ekki eptir
>ví er fólk hefur átt að venjast að
undanförnu, en verður endurbættur
til betri pæginda að mörgu leyti,
líka verður sleði pessi vel stöð-
ugur, pví efri partur hyggintrarinnar
verður úr máluðum striga, sem gerir
hann svo Ijettan að ofan. Allur far-
angur verður áhyrgður fyrir skemtnd-
um og ekkert sett. fyrir töskur, sem
eru ekki yfir 25 pund, og fargjald
saiingjarnt. Fólk verður flutt frá og
að heimilum sínutn í Wpeg. t>etta
er eign íslendings og er pað f fyrsta
skipti með svona góðum útbúnaði.
Eptir frekari upplýsingum er að leita
hjá Mrs. Smith, 410 Ross ave., eða
hjá Mr. Duffield, 181 James st, par
sem hestarnir verða. Sigurð Th
Kristjánsson er að hitta á 410 Ross
ave. og
KristjXn Sigvaldason,
keyrarinn
verður að hitta 605 Ross ave. frá
kl. J. á laugard. til kl. 1 á mánu-
dögum.
PATENTS
IPRDMPTLY SECURED
NO PATENT NO PAY-
Plip ■■ Book on Patents
■ Ss ■* B I>r,ZCS 0n l‘aíents
I I iLfta 200 Inventions AVanted
Any one Fendlrg Sketch and Pescrlptlon m«y
quickly ascertain, free, whethcr an invention is
probably pntentanle. ComrnuiiicAtious sirictly
coiifídential. Fecs moderate.
MARION & MARION, Experts
TE3IPLB BITLBIM, IS5 ST. JAMES ST„ MOXTKEiL
The onlv flrm of GRADUATE FNGINFFKSin
tT e Dnmíninn tran«acting patent business o*
clusivcly, Alentionthia 1‘aper.
I
Aldrei hafa vörur verið me ð lægra veiði en nú í
CHICAGO - BUDINNI,
EDINBURG, N. DAK.
HÆÐSTA VERÐ BORGAÐ FÝRIR ALLA BÆNDA-VÖRU:
UIl, Sokkaplögg, Egg, Smjer, Kartöflur, Eldivíd.
Við höfum nýlega aukið pláss’ð í búðinni til stórra muna og höfum pví
betra tæki á að taka á móti hinum mörgu skiptavinnm okkar og láta
fara vel um pá á maðan peir eru að skoða vörurnar.
Islexidixigai? I Ökkur pætti mjög
vænt um að fá verzlnn ykkar, og pegar pjer purfið á láni að halda, pá
getum við hjálpið ykkur, pvt við höfum ógryani af vörurn. 'I’veir Is-
lendingar vinua i búðinni. — Munið eptir að koma i CHICAGO-búð-
ina. Vinsamlegast.
TRJAVIDUR.
Trjáviður, Dyrsumbúning, Hurðir,
G1uireaumKúning, Laths, Þtkspón, Pnppír
til húsabygginga, Ymislegt til að skrejta
með hús utan.
ELDIVIDUR G KOL.
Skrifstofa og vörustaður, Maplestreet.
nálæet C. P. R vngnstöðvunum, Winnipeg
Trjáviðnr fluttur til hvaða staðar sem
er í bænutn.
Verðlisti geflnn þeim sem um biðja.
BUJAROIR.
Einnig nokkrar bæjarióðir og húsa-
eignu til sölu og 1 skipLum.
James M. Hall,
Telephone 655, P. O. Box 288.
ISLENZKUR LÆKNIR
Dp. M, Halldorsson,
Stranahan & Hamre lyfjabúS,
Park River. — — — N. Dak.
Er aS hilta á hverjum miSvikudegi i Grafton
N. D„ frá kl. 6—6 e. m.
FIELD & BRANDVOLD,
EDINBURG.N.D.
WINNIPEG
Clotliing Ilonse.
A móti Hotel Brunswick
D. W. FLEURY,
sem í síðast liðin sex ár hefnr verið
í „Blue Store", verzlai nú sjálfur
með
Karlmanna- og
Drengja-alfatnad,
Nærfatnad, Skyrtur,
Kraga, Hatta, Húfurog
Lodskinna-vörur
564 MAIN STREET.
Næstu dyr norðan við W. Wellband.
Deir sem vilja fá sjer ,,Patent“
fyrir einhverju hjer f Canada geta
sparað sjer 85 00 með pví að finna
B. T. Björnsson,
ráðsm. Lögbergs.
OLE SIMONSON,
mælir með sínu nýja
Scandinavian ilotel
718 Main Steekt.
Fæði 81.00 á dag.
N
ORTHERN
PACIFIC
RAILWAY
$40
ANNUAL
EXCURSION
til allra staða I austurpsrti Can-
ada hjernamegin við Montreal.
Otr til staða par fyrir austan, með
tiltölulega sama verði.
Farseðlar verða til sölu frá
6. TIL 31. DESEMBER
Menn mega vera 10 daga á ferð-
inni austur og 15 daga á baka-
leiðinni. Farseðlarnir gilda f 3
llláuilði frá pvf peir eru keypt-
ir og bætjt að fá tímann lengdan
ef pörf yerist. Menn geta kosið
um hvaða leið sem peir vilja
Til Evpopu
Sjerstakar afsláttur gefinn á fat-
seðlum til Evrópu landa
California Exciirsion
Lægsta far til allra staða í CaH'
fornia og á KyrrahafsströndiniiH
og til baka aptur ef m.enn vilja
Arinbjorn S. Bardal
Selur líkkistur og annast um út-
arir. Allur útbúnaður sá bezti.
Opið dag og nótt.
613 ElflÍH ^V8. Telepfione 308.
Skrifið eða talið við agenta Notfh-
ern Pacific járnbrautarfjelagsins, c^a
skrifið til
H. SWINEORD,
Geneeal Agent,
WINNIPEG, MAN
310
fullur f pögn aldanna, fietn hafði ríkt innan pessara
veggja sfðan á dögum Tomeriaine’s. Dessi fagri, lif-
andi sorgarleikur, sem gekk nú við hlið Pauls, var ef
til vill hinn mestrsorþjarleikur f Alexis ættinni.
„Mjer pykir vænt um, að afi yðar fjekk franska
byggii'gameÍ8tMra til pess að byggja hina nýju við-
bót við kastalann“, sagði Etta. „Þessi gömlu her-
bergi eru auðvitað mjög merkileg, en pau eru s>o
dxpurleg—hræðilega dapurleg, Paul. t>að er eins
og pxu lykti af vofum og leiðindum“.
„Sauit sem áður geðjast mjer að pessum her-
bergjuna“, svaraði Paul. „Við Steinmetz hjeldum
eingörgu til f pessari hlið hússins. Petta er reyk-
inga-herbergið. Við skutum öil pessi bjarndyr og
slla pessa hirti. Þetta er úlfshöfuð. Hann drap
einn skógarvörðinn áður en jeg banaði honutn“.
Etta leit á mann sinn með skrftnu brosi á and-
litinu. Hún var stundum upp með sjer af bonum,
pótt hún fyndi sífellt til pess, að hún væri gáfaðri en
liann. t>að var eitthvað hraustlegt, blátt áfram og
karlmanrdegt við peunan stórvaxna mann hennar,
sem hertni geðjaðist að, pó pað væri einhver miðalda-
b'ær á honum.
„Og hvernig fórst pú að pvf, að bana úlfinum?“
spurði bún.
„Jeg kyrkti bann“, svaraði Paul. „Björninn
parna sló mig niður með hrsmminum, en Steinmetz
skaut hann. Við vorum fjóra dnga að elta elgsdýrið
parua, og lágum úti á næturnar. Þetta er villiköttur
3l5
legur og nokkuð fálátur. Kringumstæðurnar hafa
vanið hann á að vera var um sig og gefa sig lítið
■að öðrum. Ef nokkurt sæti er autt við hin almennu
borð nokkuð frá gestunum, sem fyrir eru við pau, pá
sezt hinn nýkomni gostur æfinlega í pað. Rússar
virðast eiga eins erfitt með að tala saman eins og
Skotar að spauga.
Þess vegna er allt annað en glatt á hjalla við
hin almennu borð f hótelum á Rússlandi. Viss fjöldi
af alvarlegum karlmönnum og fáeinar breiðleitar
konur eru auðsjáanlega neydd til af kringumstæðun-
um, að borða við sama borðið og á sama tíma. Plng-
inn er að gera sjor upp, að nokkur fjelagslegri ástæða
hafi dregið pá saman við borðið. Satt að segja hef-
ur hver annan grunaðan um, að hann sje Þjóðverji
eða Níbilisti, eða, sem enn verra er, pjónn stjórnar-
innar.- Þess vegna sitja allir eins langt burtu hver
frá öðrum og mögulegt er, og reykja sígarettur á
milli rjettanna og á meðan verið er að borða pá, og
eru svo sokknir niður f sjálfa sig að pað væri rudda-
legt, ef Bretinn væri ekki, almennt talað, algerlega
ánægður með pað. Kvennfólkið hefur náttúrlega
sörnu aðferðina til að sýnn, að pað gimist pögn og
næði til að htjgsa, í landi par sem barnfóstrurnar með
börn í fangimi reykja vanalega á strætunum, og par
sem hinar nettu búðarstúlkur í sætindabúðuQum láta
sígarettuna á milli varanna, til pess að hafa hendurn-
ar lausar pegar pær eru að afhenda peim, sem koma
inn til að kaupa eittthvað, vöru sína.
314*
sem Steinmetz vanalega vinnur starf sitt f“, svaiaði
Paul.
Hann gekk fram fyrir hana og opnaði hurðina.
A meðan h.inn var að pvf, bjelt Etta áfram hug-
leiðingum sínum og sagði:
„Svo Katrín veit allt satnan?'4
„Já“, svaraði hann.
„Og enginn annar?“ spurði hún.
Paul svaraði ekki pessari spurningu, pvf b-: n
var genginn inn í hið minna herbergi, par sem Stei11'
metz sat við skrifborð sitt.
„Að undanteknum herra Steinmetz?“ hjelt EUJ
áfram spyrjandi.
„Madame'-1, sagði Þjóðverjinn og leit upp tneð
sínu pægilega brosi á andlitinu, ,,jeg veit allt samau“-
Og svo hjelt hann áfram að skrifa.
r
XXVI. KAPÍTULI.
ELÓÐHUNDAR.
Það var verið að borða miðdagsverð á Hold d<?
Moskou í Tver. Það var rjett búið að bera sú](lin»
af hinu mikla, sameiginlega borði; borðgestirnir voru
að kveikja á fyrstu sfgarettunni sinni við kertaljósnH
sem í pví skyni voru sett á borðið milli hverra tveggj*
gesta. Nútíðar Rússinn er að eðlisfari fremur veg-