Lögberg - 16.12.1897, Blaðsíða 8
8
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 16 DESEMBER 1897
„ORAVARA! GRAVARA!..
Mörg þúsund doll. virði af grávöru er nú komið til
búðarinnar, sem æíinlega selur billegast,
The BLUE STORE
Merki: Bla stjarna - 434 Main St.
Vjer höfum rjett n/lega meðtekið 50 kassa af fallegustu grávöru, jafnt
fyrir konur sem karla. Rjett til f>ess að gefa ykkur huormynd um hiðövana-
' lega lága verð á f>essum ágætis vörum, J>á lesið eptirfylgjandi lista:
Nokkrar ástæður fyrir pví
að kai'pa hjá
The N.R.PrestcnfoLtd.
Lesið listann hjer á eptir yfir
yms af kjörkaupunum:
I>ykkt kjóla serge 44 J>1 á breidd
2úc—Japaniskt silki allavega litt,
28 f>l breitt, vanalegt verð 50 cents
nfi á 37£ cent.—Flannelette blankets
6Óc. parið—Flannelettes 28 pl breitt
5c—Borðdúka linnen 60 pl breitt 35c
Fyrir karlmenn
Karlmanna-nærfatnaður 16| úns-
ur hvert fat.............$1 25
»
Nærfatriaður, parið fyrir 50c, 75c
$1,11 25, $>1.50 og......12.00
Þykkar karlmanna kápur úr frieze .
fóðrað með tweed, hár kragi.... $5 00
Þykk og hlý karlmanna tweed
föt fyrir................$5.50
Lodskinna-vara
Kvennmanna og stúlkna loðskinns
kápur, húfur vetlingar, kragar o.
s.frv. með mjög sanngjörnu
og lágu verði
J^”Miss Swanson sem vÍDnur hjá oss
talar við yður á yðar eigin máli
Tlie
N. R. PRESTON CO.. Ltd.
524 Main street.
Ur bænum.
Mr. F. Friðriksson, kaupm. í Glen-
boro, kom hiugað til bæjarins fyrir
viku síðan, og dvaldi hjer pangað til
1 gær, að hann fór heimleiðis aptur.
Mr. Steahan Sigurðsson, kaupm.frá
Hnausa P.O , var staddur hjer í bæn
um seinni part vikunDar sem leið.
Hann segir, að peir bræður ætli að á
frýja dóminum í máli Baldvins Jóns
sonar gegn peim.
Leiðrjetting: — Fyrru nafnið
undir pakkarávarpinu til Alptvetn-
inga og dr. ó Stephensens, sem birt
ist í síðtsta blaði voru, var ekki rjett.
Það átti að vera ttrlmur J. Scheving.
Þessa prentvillu eru menn beðnir að
afsaka.
Islenzkar konur!
Um lei/ð og jeg pakka yður inni-
lega fyrir jöng og góð viðskipti
að undanförnu, pá vil jeg við
petta tækifæri minna yður á, að
ef pjer hafið ei enn pá bakað
jólakökur yðar, pá ættuð pjer að
spara yður pað ómak í pettasino,
pvf nú sel jeg pær svo ódyrt,
að pað er að ems lítið meira en
pjer verðið að borga fyrir efnið,
ef pjer bakið pær sjálfar. Hvað
gæðin sneitir, pá hef jeg sjer
staklega vandað ailt til peirra í
petta sinn, ei da skal jeg sann
færa yður um pað, ef pjer komið
og skoðið pær—og smakkið.
Með virðingu,
G. P. Thordarson.
p. S.—Jeg hef ekta rúgmjöl til sölu
(t blóðmör eða br->uð), sem nú er
ódyrara en hveitimjöl.
Mr. Stefán Jónsson er nú orðinn
svo frtskur. að hann getur verið í búð
sinrii um tíma á hverjum degi, og er
vonandi að honum haldi áfram að
batna úr pessu.
Tombóla og skemmtisamkoma
Úoítara safnaðarins er í kveld. Sjá
augl. annarsstaðar.
Kaupið til háttðanna: ávexti,
„candy *, ,,oysters“, ljúffenga drykki
og ágætis vindla bjá C. B. Juíius,
539 Ross ave.
Mr. S. Cbristopherson, frá Grund
P. O , kom hingað til bæjarins sjðastl.
laugardag og fór aptur vestur í gær.
Mr. A. Friðriksson befur miklu
meira af skrautmunum og öðrum jóla-
vörura í búð sinni helduren nokkurn-
tíma áður, og ódyrari en vtðast ann-
arsstaðar Sjá augl.
Til Sölll stór, jarpur ,.pony“,
ásamt agælum aktygjum; góður til
keyrslu, vel feitur, stilltur og ófælinn,
og að öllu L.yti gallalaus; sjerstak-
lega pægilegur fyrir mjólkurmann.—
B. H L. Thorsteinsson, cor. Nellie
and Victor streets.
Síðastliðið föstudagskveld hlupu
tveir menu 1 veg fyrir unga stúlku,
sem var á gangi eptir Broadway,
skammt frá Carlton stræti, hjer t
bænum, á milli klukkan 6 og 7. Þeir
miðuðu á hana skambissu, og hræddu
hana til pess að fá peim 4 dollara, sem
hún hafði meðferðis.
Elis Thorwaldson, Mountain, N.
Dak., biður oss að geta pess, að hann
lnfi meiri, betri og stázlegri jóla-
varning nú en nokkurn tíma áður,
sem hann selur með mjög lágu verði
fyrir jólin.
E>«ð sem með parf til jólanna,
fæst í Thorwaldsons-búðinni á Moun-
tain, N. D.
Gleymið ekki að koma og spyrja
eptir verði á jólavörum I búð Elisar
Thorwaldionar á Mountain, N. D.,
áður en pjer kaupið pær annarstaðar.
Klondyke
er staðurinn til að fá gull, en munið
eptir, að pjer getið nú fengið betra
hveitimjöl á mylnunni í Cavalier,N.D.
heldur en nokkursstaðar annarsstaðar.
Margir menn vita ekki, að litur
inn á tóbaks plötunum fer mikið ept-
ir yztu blöðkunni, sem vafið er utan
um plötuna, og fara pví opt mikið
eptir litnum. Blaðka pessi er aldrei
góð til að reykja hana, og er að eins
höfð til ytri pryði. Hvað „Myrtle
Navy“ plötunum viðvíkur, pá er ætíð
mest hugsað um að hafa pær góðar
að innan. Það er hægt að láta tóbak
líta líkt út eins og „Myrtle Navy“ án
mikillar fyrirhafnar eða kostnaðar, en
pað getur samt sem áður verið mikið
lakara tóbak.
Enn um myiidir.
í síðasta blaði sögðum við yður
frá nymóðins ./Vatími-myndunum.
Nú fáein orð urn
STŒKKÁÐAR MYNDIR.
Af peim eru Crxyon myndir algeDg
astar hjer um slóðir. £>ær eru seldar
með svo mistnunandi verði, og pá af
mismunandi gæðum, að allir geta
Kostar ekkert
nð koma
inn til
G. Thomas,
598 Main Street.,
og sjá allt pað stáss, sem hann hefur
að bjóða peim, sem ætla sjer aðkaupa
eitthvað fallegt fyrir jólin. Ilvergi
er hægt að kaupa ódyrara en hjá hon-
um. Lttið bara á eptirfylgjandi:
Atta daga klukka á. . $3.50 og upp
Karlmannaúrá.......... 2 50 og upp
Armbönd (gold fillded) 2 50 og upp
Karlm. úrfestar...... 50 og upp
Góðir giptingabringar 2 00 og upp
Dessar löngn, fallegu
kvenn-úrfestar á.... 75ogupp
öll Silfurvara, svo sem Köku-
diskar, Smjördiskar, Rjómakönnur og
Sykur-kör, Hntfar og Gafflar, Mat-
skeiðar og Teskeiðar og ótal fleira,
með lægra verði en menn hafa hjer
átt að venjast.
Jeg hef gleraugu af öllum mögu-
lögulegum tegundum, fyrir 25 cents
og par yfir.
Jeg skoða augu manna ókeypis
og vel gleraugu, sem bezt eiga við
hvern einn.
Munið eptir staðnum.
Q. Thomas,
Gullsroiður.
598 Mairi Street.
eignast pær. E>að eru jafnvel til
menn sem bjóða yður pær fyrir ekki
neitt ef pjer kaupið að peim rammana
utan um pær, sem eru pá seldir með
preföldu verði. En meðal annars.
Hafið pjer veitt pví eptirtekt að
margar myndir, sem eru seldar sem
Crayon-myndir, eru að einsblekmynd
ir, búnar til með bleksprautu. E>ær
geta raunar litið all vel út, en eiga að
seljast ódyrar en Crayon-myndir.
E>að er mikið hyggilegra fyrir bæjar-
fólk að láta búa til myndir sínar hjer
í bænum. Ef pjer. látið einhvern út-
vega yður pær, sem verður að fá pær
gerðar annarsstaðar, pá verðið pjer
annaðhvort að gera yður ánægð með
pær eins og pær eru pegar pær koma,
eða að vera án peirra. E>ær myndir
sem pjer fáið hjá okkur, eru búnar til
á okkar eigin verkstofu, og ef pjer
viljið láta breyta peim eptir að pær
ern fullgerðar, gerum við pað án auka
borgunar. Við seljum pær eins ó-
dyrt og nokkur annar getur selt jafu-
góðar myndir. Við búum einnig til
Water Colormyndir.
Baedwin & Blöndal,
207 Pacific ave.
Fyrir kvennfolkid:
Coon Jakkets á og yfir. . .. $ 1 8
Black NorthernSeal Jackets 20
Black Greenland Seal “ 25
LOÐKRAGAR af öllum tegundum,
t. d. úr:
Black Persian Lamb
Grey Persian I.arnb
American Sable
Blue Opossom
American Opossom
Gray Oppossom
Natural Lynx.
MÚFFUR af öllum litum og mjög
góðar, fyrir hálfvirði.
Fyrir karlmenn:
Brown Russian Goat Coats $13.50
Australian Bear Coats 13.50
Coon Coats á ogyfir... 18.00
Bulgarian Lamb Coats
áogyfir.......... 20.00
LOÐHÚFUR inndælar og billegar
LOÐ-VETLINGA af öllum teg-
undum og ódyra mjög.
SLEÐAFELDJ, stóra og fallega úr
gráu geitaskinni og ffnu rúss-
nesku geitaskinni.
Hinir gömlu skiptavinir vorir, og svo fólkið yfir höfuð, ætti nú að nota
tækifærið til pessað velja úr peim stærstu og vönduðustu vöru-
byrgðum, og pað fyrir lægra verð en sjezt hefur áður hjer í .
Winnipeg. |^”Pantanir með pósti afgreiddar fljótt.
Komid bara einu sinni og pjer munud sannfærast.
The BLUE STORE, M^ýtjarna.
434 Main St. - A. CHEVRIER
$i,óoa52
Gefnir i Jolagjöfum
Ef menn vilja hagnýta sjer eptirfylgjandi:
Jeg hef um fjogur púsund dollara vírði af ágætum karlm*
og drongja vetrar-fatmiði qu yflrhofnum,scm jeg pyrfn
að vera búinn að losa mig við um Ny&rið. Jeg er koininn að raun
um, að jeg hafi keypt meira af pessari vörutegund en jeg get selt á
pessum vetri á vanalegan hátt. Auðvitað gæti jeg geymt pað seiri
eptir verður í vor til næsta hausts, en pá verða peningar peir, sem í
pví ligrgja, arðlausir, og pað borgar sig ekki, pví jeg parf peninganna
við.—Jpg hef pvl hugsað mjer að selja allan pennan karlmanna fatn-
að, um $4,000 virði með
25 prct. afslætti
frá vanalegu verði. Og ef jeg get á pennan hátt komið út öllum pessurn
vörum, sem jeg vona að verði, nemur pað fullum púSUUd dollUrum sem
jeg á penna hátt gef, hvort sem menn kalla pað jólagjafir eða ekki.
__Kvenn-Jakkar.__—
Jegr hef einnig ásett mjer að selja alla okkar kvennjakka raeð ggfTIB
afslætti, og vona j>-g að kvennfólkið sjái sinn hag 1 að nota sjer pað.
Allar þessar vörur eru t>ær vönduðustu, sem jeg hef nokkurn tíma haft. Og mit*
vana verð er í mörgum tilielluni lægra en annarsstaðar, og hefur afsláttur þessi k 1
enu meiri þýðingu. Karlmanna-fatnaðinn hef jeg selt á 5 til 16 doll. fötin, og verðnr
afslátturinn miðaður við bað verð.—Jafnframt, vií jeg minna á. að jeg hef miVið upl'
lag af allskonai ALNAVÖRU og SKÓFATNAÐl; og þurfa menn því ekki að ómaka
sig ofan í Aðalstræti þegar þá vantar þessháttar. Jeg hef það eins gott og fullkomlegrt
eins ódýrt eins og að aðrir, Munið eptir staðnum
G. JOHNSON,
S. W. COR. ROSS AVE. & ISABEL ST.
STORKOSTLEC
KJÖRKAUP
A LODSKINNAFATNAD
hjá C. A. QAREAU, 324 Main St.
LESID EPTIRFYLGJANDI VERDLISTA, HANN MUN CERA YKKUR ALVEC FORVIDA:
Wallbay yfirhafnir $10.00
Buffalo “ 12.50
Bjarndyra " 12.75
Racun 17.00
Loðskinnavettlingar af öllum
tegundum og með öllum prís-
um. Menn sem kaupafyrir tölu-
verða upphæð i einu, gef jeg
fyrir heildsöluverð stóra, gráa
Geitarskinnsfeldi.
MIKID UPPLAG AF TILBUNUM FÖTUM,
sem seld eru langt fyrir neðan það sem þau eru verð. Lítið yfir verðlistan °»
þá munið þjer sjá hvílík kjörkaup þar eru boðin.
Karlmanna alfatnaður, Tweed, al ull: $3.00, $3 75, $4.00,14.75, $5.00, og upp.
“ “ Scotch Tweed: $5.50. $6 50, $7.00, $8 50, $9.00, $10 00 og upp.
Karlmanna Buxur, Tweed, al ull: 75c, 90c, $1.00, $1.25, $1 50, 175 og upp.
Fryze yfirfrakha handa karlmönnum: $4.50 og upp. — Beaver yfirfrakkar, karlmanna: $7.00 og upp-
Ágæt drengjaföt fyrir $150, $1.75, $2.00, $2.25, $2.75 og upp. , .
IS$“Takið fram verðið, þegar þjer pantiö meö p°8
Af ofanskráðum
werðlistum getið þjer sjálfir dæmt um
hwort eigi muni borga sig fyrir yður að werzla wið mig.
Pantonir með póstum fljótt)
C>g nákvæmlega afgreiddar, j
C. A. GAREAU, 324 Main St., WINNIPö.