Lögberg - 23.12.1897, Blaðsíða 4
4
LÖGBERG, FIMMTIJDAGINN 23. DESEMBER 1897.
Undui sumleg hjálp í lífs-
háska.
Bobert Bruce er maður nefndur.
Hann var af skozkri höfðingjaætt að
langfeðgatali, en átti ffttæka foreldra
og fæddist um lok 18. aldar í fjorpinn
Torbay á Englandi sunnanverðu. Hinn
gerðist farmaður, er hann óx upp
Hann var nær f>rltugur, er þessi Saga
gerðist. t>að var árið 1828. Hann
var f>á styrimaður á stóru kaupskipi.
er var I förum milli Liverpool og St.
John í New Brunsvick í Canad-.
t>að var á vesturleið, og komið nærri
Nyfundnalandi; var liðið á 6. viku frá
f>ví pað lagði af stað frá Liverpool.
t>eir 8kipstjóri og stýrimaður voru
báðir á piljum uppi um hádegið og
athuguðu sólarhæð; gengu slðan ofan
og ætluðu að fara að reikna, hvað
skipinu hafði skilað áfram slðasta sól-
arhringinn.
Lypting var aptan til á skipinu,
í minna lagi. Dyr lágu inn I hana á
annari hliðinni. Andspænis dyrunum
var klefi styrimanns, og bnrð I honum
fram við dyrnar. Þurfti sá, sem f>ár
sat, ekki annað en líta um öxl sjer til
pegs að sjá inn I lyptinguna, ef dyrn-
ar stóðu opnar hvorartveggju.
“Enginn, svo jeg viti“.
„Jfi, víst situr par maður, ókunn
ugur m«ður‘-.
„Ókunnugur maður? t>jer eruð
vlst ekki tneð öllu ráði, Bruce. Pað
hefur líklega verðið annaðhvort bryt-
inn eða undirstýrimaðurinn. Aðrir
mundu varla leyf-v sjer að fara pangað
inn, ef peim ekki væri sagt að gera
pað?“
„En hann, sem sat I stólnum yðar,
og sneri andlitinu fram að dyrunum,
og var að skrifa á spjaldið yðar ! Síð-
an horfði hann beint framan I mig, og
hafi jeg nokkurn tíma á æfi minni
sjeð greinilega framan í nokkurn
mann, pá er pað hann“.
„Hann? Hvern pá?“
„Það má drottinn vita, en jeg
ekki. Jeg sá mann, sem jeg hef aldrei
sjeð áður á æfi minni“.
„t>jer eruð að tala óráð, Bruce
Óku nnugan mann ! Og við, sem er
um bfinir að vera úti á reginhafi I
meira en 5 vikur!“
„Það veit jeg vel, kapteinn; en
yður: pjer hafið ekki verið með öllu
ráði.“
,,t>að er hæ;>t fyrir yður, að tala
svona, kapteinn“, mælti hann. „Eu
einu gilti mig, pótt jeg ætti aldrei
heimkomu von, ef jeg segi ekki satt,
að jeg sá mann sitja við borðið og
vera að skrifa á spjaldið yðar“.
, Skrifa á spjaldið ! Það hlýtur I
pá að standa á pví, pað sem hann hef- '
ur skrifað“, mælti skipstjóri og preif
til spjaldsins.
„Diottinn minn, hvað er að
tarna!“ hrópaði skipstjóri. Víst hef-
ur verið skrifað á spjaldið. Er pað
ekki höndin yðar, Bruce?“
Styrimaður tekur við spjaldinu
og lítur á. Þar stóðu rituð með skyrri
hendi pessi orð: „Stýrið í norð-
vestur/“
„Eruð pjer að gera gabb að
mjer?“ mælti skipstjóri, og varð byrst-
ur við.
„Það veit sá sem allt veit“, mælti
styrimaður, „að jeg veit ekki fremur,
/jvernig á þessu stendur, heldur en
pennan kauða, pá hefur hann falið sig
vel. Kallið pjer á hásetana“.
Nú var leitað I krók cg kyma um
allt skipið, stafuanna á milli, og pað
mjög svo vandlega og gaumgæfilega.
Það hafði kvisast meðal hásetanna, að
Ókunnugur maður hefði átt að sjást á
skipinu, og sóttu peir pví fast leitina
og með ákafri forvitni. Enekki fannst
par nokkur hræða eða nokkuð kvikt
fyrir utan skipshöfnina.
„Hana nú, Bruce“, segir skip-
stjóri eptir að leitin var um garð
gengin og peir voru komnir inn I
lyptinguna aptur. „Hvað haldið pjer
nú nm petta?“
„Jeg veit ekki, kapteinn, hvað
á að segja um pað. ,Teg sá hann
skrifa. Þjer sjáið skriptina. Eitt
hvað er pað“.
„Það lítur svo út. — Vindur er
hagstæður, og mjer pætti nógu gam
an að st/ra I norð-vestur, og vita,
hvernig fer“.
„Það mundi jeg líka gera í yða
sporum. Það er pó aldrei annað.
Styrimaður sat við borðið I klef>,
slnum og var sokkinn niður I að
reikna, með pví að ekki kom heim við
pað sem bann hafði búist við. Veitti
hann skipstjóra ekki eptirtekt, en
hugði hann mut di vera inni I lypting-
unni. H>nn segir pvl hátt — en leit
ekki við: , Eptir pví sem mjer reikn-
ast, er lengd og breidd petta. Getur
pað verið rjett? Hver er niðurstaðan
hjá yðnr ?“.
Enginn ansar. Hann spyr pví
aptur, og lítur um öxl sjer. Þyki-t
hann sjá sk'pstjóra sitja við borðið I
lyptingunni og vera að skrifa á spjald
ið sitt. En enginn gegndi að heldur.
Ilann stendur pá upp og gengur yfit
að dyrunum. Þá lítur pessi, sem við
borðið sat og hann hafði haldið vera
skipstjóra, upp og framan 1 stýrimann.
Þetta var pá maður, sem hann hafði
aldrei sjeð fyrri.
Bruce var engin skræfa. En er
hinn ókunni maður einbllndi á hann
Steinpegjandi, og stýrimaður rak sig
enn betur úr vitni um, að hann hafði
aldrei sjeð petta andlit fyrri, pá sló
allt 1 einu að honum svo mikilli
hræðalu, að hann fjekk eigi við áig
láðið. í stað pess að vera kyrr og
ppyrja pennan óboðna gest spjörun
um úr, pá hljóp hann fram á piifarið I
dauðans ofboði. Þar var skipstjóri
fyrir, og var*' pess undir eins var,
hvert fát var á stýrimanni.
„Bruce“, mælti hann, „
yður, maður?“
,.Hvað að mjer er? Hver er pað
sem situr við borðið yðar inni í lypt-
ngunni?“
pað er víst um pað, að jég sá hann
samt“.
„Nú, farið f jer pá og gáið pjer
að, hver pað er“.
Það var hik á stýrimanni. „Ekki
hef jeg verið trúaður á vofur hingað
til“, mælti hann; ,,en ef jeg á að segja
eins og er, pá er mjer ekki um aðfari-
pangað inn einn saman“.
„Hvaða vitleysa ! Farið pj-r
undir eins, og gerið pjer yður ekki að
glóp framan 1 allri skipshöfninni“.
Bruce skipti Jitura. „Jeg vona,
kapteinn11, mælti hann, „að pjerkann-
ist vtð, að jeg hafi hvorki verið latur
nje óhlýðinn hingað til. En s je yður
pað eigi mjög I móti skapi, pá kysi
jeg helzt, að við yrðum samferða inn“.
Skipstjóri fór pá og stýrimaður
Enginn maður var 1 Iypting-
unni. Þeir leituðu I klefunum Hka,
en fundu hvergi neina hræðu.
„Flana nú, Brtice, mælti skip
gtjóri, „er pað ekki eins og jeg sagði
pjer. Jeg hef sagt yður alveg eins
og er“.
Skipstjóri settist við borðið með
spjaldið I hendinni og var hugsi.
Loks snýr hann spjaldinu við og ýtir
pvl yfir til stýrimanns, og segir: Skrif
ið pjer: stýrið l norTí-vestur/“
Stýrimaður gerir pað. Skipstjóli
lltur á, og virðir vandíega fyrir sjer
höndina beggja megin á spjaldinu
Síðan segir hann stýrimanni að kalla
á undirstýrimanninn. Hann kom, og
skrifaði hm sömu orð A spjaldið, að
boði skipstjóra. Þá gerði brytinn
sllkt hið sama, og svo allir hásetarnir
hver af öðrum. En engin höndin var
minnstu vitund svipuð höndinni hinu
megin á spjaldinu.
Þegar hásetarnir voru farnir allir
aptur, situr skipstjóri enn hugsi um
h'Ið og hljóður. „Er pað hugsanlegt1-,
mælti hann, „að nokkur geti hafa fal-
ið sig niðri í lestinni og leynzt par
alla leið. Þ»ð verður að leita innan
um allt skipið, og finni jeg hann ekki,
hvernig sem fer, en fáeinna klukku-
stunda töf I mesta lagi“.
„Jæja pá. Við skulum reyna
Farið pjer og segið peim, sem við
stýrið stendur, að stýra í norðvestur.
.,Og“, bb tti hann við, er stýrimaður
stóð upt> og fór, „látið pjer mann fara
upp íreiðann og.vera par á verði, ^g
látið pjer pað vera einhvern, sem við
getum reitt ok'kur á“.
Þetta vaégert. tJm nónbil kall
aði maðurinn uppi I reiðanum, að haf
tajaki mikill lægi beint fyrir stafni, og
skömmu eptir póttist hann sjá skip
rjett hjá jakanum. Þegar nær dró,
sá skipatjóri I kíki sínum, að petta var
skipskrokkur, er alh var skellt ofan af
niður að piljum, og var að sjá frosið
fast I ísnum, og að eitthvað kvikt var
á pilfarinu. Þegar skammt var að
jakanum, voru sendir menn á bátum
frá skipinu til að bjarga skipbrots
mönnnm.
Þetta var pá farpegaskip frá
Quebec, sem ætlaði til Líverpool. Það
hvað er að 4 eptir.
hafði lent I ísnum og orðið samfrosta
við hann að lokum; höfðu skipverjar
verið par milli heims og helju vikum
saman. Jakarnir uöfðu kramið pað á
milli sín, svo að bliðarnar voru gengn-
ar inn; siglutrjen voru brotin af pvl
og öllu sópað ofan af p'7í
niður að pilfari. Það var I stuttu
máli ekki annað en rekald. Vistir
voru protnar og vatn á förum. Skip-
verjar og farpegar vorn orðnir úr-
kulavonar um, að sjeryrði lifs auðið,
og pvl fegnari urðu peir og pakklát-
ari, er peim kom pessi óvænta hjálp.
Fólkið var nú ferjað yfir á kaup-
sk'pið smátt og smátt. Þegar priðji
bUurinn kom og fólkið var að linast
ú1- honuin upp á skipið, með veikum
mætii, verður stýrimanni litið sjer-
staklega á einn farpegann I peim hóp,
og var mjög bilt við, er hann sá fram-
an I hann.
Það var sama andlitið og hann
hafði horfzt I augu við 3—4stundum
áður I lyptingunni á kaupsk pinu við
borð skipstjóra !
Hann reyndi fyrst að telja sjer
sjálfu-n trú um, að petta væri tómnr
hugarburður. En pví vandlegar, sem
hann hugði að manninum og virtl
hann fyrir sjer, pví betur gekk hann
úr skugga um, að sjer skjátlaði eigt
hót. Það vnr eigi einungis andiitið,
heldur einnig vaxtarlagið og búning-
urinn, sem stóð alveg heima.
Undir eins og búið var að sjá
sk pbrotsmönnum fyrir beina og hjúkr-
un, og búið að snúa skipinu við aptur
á rjetta leið, kallaði stýrimaður skip-
stjóra á eintal, og segir við hann:
„Það lítur út fyrir, að pað hafi
ekki verið neinn andi eða yfirnáttúr-
leg vera, sem jeg áá. Það er lifandi
maður“.
„Hvaða maður? Hvað eigið pjer
við?“
„Jeg á við pað, að einn af fai-
pegunum er einmitt sami maðurinn og
jeg sá skrifa á spjaldið yðar I dag»
Jeg gæti unnið eið að pví fyrir rjetti“«
„Nú fer mjer að pykja nóg um“,
segir skipstjóri. „Við skulum ná í
manninn“.
Þeir hittu hann á tali við skip*
stjóra peirra skipbrotsmanna; peir
gengu I móti peim og pökkuðu peim
fögrum orðum og innilegum fyrir llf-
gjöfina — fyrir að hafa frelsað sig og
alla pá fjelaga frá Kvatafullum dauð-
daga af kulda og hungri.
Skipstjóri svaraði, og kvaðst eigi
hafa gert annað en pað, sem peir
mundu llka hafa gert, ef eins hefði
staðið á fyrir peim, og bað pá gang»
með sjer inn I lyptinguna. Þar vjek
hann sjer að ferðamanninum, og segir
við haan: „Jeg vona að pjer haldið
ekki, að jeg sje með neitt glens eða
gaman: mjer pætti vænt um, ef pjer
vilduð gera svo vel að skrifa fáein orð
á spjaldið að tarna“. Að svo mæltu
rjetti hann að honum spjaldið, og læt-
Jpf* T4f\ IfíýK /PfK jPfT jfíft
NU ER TÆKIFŒRI AD GERA GOD KAUP.
Jeg sel nú vörur fyrir lægra verð en nokkru sinni áður, og svo slæ jeg 20-ír a^ öllum
LODSKINMAYARNINGI, sem keyptur er fyrir peninga; ÍOS' aí Karlmanna og Drengja-fatnaði,
af Álnavðru og Vetlingum. Af nokkrum tegundum af Skóm, sem jeg hef ofmikið af, slæ jeg 30 o~*
Þeim, sem kaupa 100 pund af Kaffi, eða meir L senn, sel jeg beztu tegund af því fyrir 12£c. pundið.
Stórar og Ijómandi fallegar myndir í vandaðri umgjörð, sem eru $5.00 virði hver, gef jeg í kaup-
bæth' hverjum þeim, sem kaupir vörur fyrir $40.00 og kýs þær heldur en afslátt þann sem að ofan er nefndur.
!■ tf'
P». FRIDRIKSSON,
GLENBORO,
MAN.
'sStiL