Lögberg


Lögberg - 04.08.1898, Qupperneq 5

Lögberg - 04.08.1898, Qupperneq 5
LÖGBERU, FIMMTUDAGINN 4. AOUST 1898.. 5 Rwt meira en m&ske nokkuð annað ^ að afla íslendingum &lits Ofr leiða Þá Mram og upp&við. í pessum hug- leiðingum var jeg pogar eimlestin þaut með mig inn á j&rnbrautarstöð- íoa í Winnipeg. En pegar jeg kom &r vagninum og sá, hvernig streymdi úr loptinu, datt mjor í hug ÖQnur rigning, sem kom á mig þegar kvaddi Winnipeg fyrir 20 árum s*ðan, og hugsaði jeg pá, að ef svona “®fði rignt alltaf meðan jeg var í Þurtu, þá hlyti að hafa blotnað í stóru uiönnunum, svo þeir væru voðfelldari Vlðfangs en þegar jeg skildi við pá. þetta þurfti ekki til‘,eptir því sem U'jer var sagt og eptir því sem jeg koinst að raun um sjálfur. Mjer var s&gt, að margur fagur sólskinsdagur Þefði runnið upp í Winnipeg meðan j®g var í burtu, og jeg sá sj&lfur að ^&Udar voru ekki að eins farnir úr )ishanty“-unum og þau horfin, heldur fjölda margir höfðu byggt mjög falleg hús og fyllt þau með d/rindis Þásmunum, og allir voru nú orðnir jsfnir, ekki síður en hjá „UncleSam-4. t>etta brjef er nú orðið mikið lengra en jeg ætlaði að hafa f>að, s&mt má ekki gleyma að geta um tíð- lna hjer og uppskeru-horfurnar. Hvorttveggja er 1 bezta lagi, og hftndur allir í góðu skapi. Ekkert Þer til titla njo tíðinda.... Berðu kæra kveðju til allra vina °g kunningja. [,,Shanty“ nefna menn hjer hroysi kofa úr borðnm eða bj&lkum. llargir ísl. bjuggu í litlum húsum ®Öa kofum úr borðum & Rauðárbakk- &num fyrst eptir að þeir komu hingað I1! Winnipeg, og nefndust pvl „shan- Iy“-búar.—Ritbt. Lögb.] Hafiar úr brjefum frá Isl. 1. Kafli úr brjefi frá merkum bónda í Borgarf. (til bróður hans hjer í Wpeg), d»gs. 16. júní 1898: „Væri jeg og kona mín yugri, þá held jeg nú væri ráð að fara til út- landa. Hjor er mjög slæmt útlit, ®inkum fyrir sveitabóndaun. Verst ®r þó,. að ómögulegt er að fá vinnu- fölk. Skuldir bænda eru farnar að keyra svofram úr hófi, að jeg sje ekki kvernig fjöldinn & að fá matbjörg í 8umar, hvað pá til vetrarins, og f>eir, 8em geta eitthvað,mega bera afarþung f*tgjöld, því embættismenn og aðrir landsómagar þurfa mikið til að fylla vömb sína, og fj&rstjórn okkar yfir höfuð ópraktisk“. II. Kaflar úr brjefi úr Skagafirði til rit- stjóra Lögb., dags. á hvítasunnudag- iun 1898: „Hjer i Skagafirði er ekki glæsi- I®gt útlit viðvíkjandi hag manna, bú- ®wld þverrandi og skuldir vaxandi ár frá ári. Öll ísl. vara er í afar lágu verði, og verzlunarskuldir hjer í sy’slu langt yfir 50 púsundir króna—sumum stórbændum austan Hjeraðsvatna synjað um úttekt vegna skulda. Detta vor hafa ýmsir smábændur flosnað upp og skuldir peirra fallið. Dó kveð- ur mest að harðærinu sunnanlands. í marz var mjer skrifað úr Hafnarfirði, að 12 heimili í Alptaness-hreppi hefðu sagt sig til sveitar á einni viku—sex heimili voru pá þegar tekin upp. Detta er örlítið sifnishorn af pví, hve lítil not alp.yðan hefur af pappírs- framförum peirra blaðanna hjer sem segja, að allt gangi jijer eins og í sögu, og gera sitt ýtrasta til að túlka fólkið til að sætta sig við allt, hvort sem pað er bærilegt eða ekki; en prátt fyrir pað er burtfarar-fýsnin lif- andi enn þá hjá ýmsum mönnum, pví pað eru enn svo margir skynsamir menn í landinu að þeir viðurkenna, að betra er að lifa & landi Leifs heppna en austur á Garðarsey...........Mjer virðist pað skaði, ef að pað tæki fyrir flutninga hjeðan vestur um haf, pvi pá veiktist bandið, er að rjettu lagi ætti að tengja saman íslendinga austan hafs og vestan..... Dað mun óhætt að fullyrða, að sú hugmynd sje alltaf að festa dypri rætur með ári hverju hjá þeim mönnum sem pjóð- hollir pykja, að koma pví á, að hjer á landi verði innleitt átthagaband hvað snertir flutuinga vestur um haf—allt annað mega menn sjálfsagt fara að þeirra áliti—og yrði víst leitun á arg- ara þrælabandi, ef pað kæmist &. Heyrt hef jeg suma þjóðvini segja, að peir vilji láta átthagabandið vera í pví innifalið, að leggja svo hðan toll á hvern vesturfara, að hann jafnaðist að upphæð við skatt af 5 til 10 óþarfahundum eptir íslenzku hunda- halds-löggjöfinni. Ekki er furða pó sú pjóð, sem framleiðir svona frjáls- lynda menn, vilji ráða sjer sjálf.“ Heiðurgsamsæti var Valdimar prófasti Briem frá títóra- núpi lialdið hjer í Iðnaðarinannahús- inu í fyrra kveld, í minningu 25 ára prestsskapar-afmælis hans. Voru par samankomnir 40 manns, par á meðal allir prestarnir, er synodus sóttu, og aðrir embættislausir guðfræðingar, auk nokkurra verzlegrar stjettar manna, er ílestir voru annaðhvort sam- bekkingar eða skólabræður heiðurs- gestsins. Mundu miklu fleiri hafa tekið pátt í samsæti pessu, ef bæjar- búum hefði almennt verið boðið að taka pátt í pví og rúm hefði leyft.— Var fyrst sungið kvæði það, er hjer fer á eptir og Steingr. Thorsteinsson hafði ort, en pví næst mælti biskup fyrir minni heiðursgestsins, og þakk- aði sjera Valdimar það með nokkrum hugðnæmum orðum. Síðan talaði biskup fyrir minni Páls Melsteðs sagnfræðings, er par var staddur og sat á aðra hlið heiðursgestinum. Er hann nú á 86. ári, en furðu ern og fjörugur í anda. Sjera Jón Helgason talaði fyrir minni ftú Ólafar Briem, konu sjera Valdimars, og Björn Jóns- son ritstj. fáein orð í sömu átt. Jón Ólafsson ritstj. þakkaði heiðursgestin- um fyrir samvistirnar á skólaárunum í sínu nafni og skólabræðra peirra, er par voru staddir, en sjera Jens Páls- son þakkaði honum fyrir samvistirnar á prestaskólanum, þar sem peir voru báðir samtíða. Sjera Jóhaan Dor- kelsson dómkirkjuprestur bar fram þakkir fyrir liönd barnanna, er fengið hefðu dyrméeta gjöf frá höf. (barna- sálmana), og enn töluðu peir sjera Arni Dorsteinsson á Kálfatjörn og sjera Gísli Kjartansson á Felli nokkur orð.—Fór samsætið að öllu leyti mjög vel fram. í sambandi við petta skal þess getið, að fyrir rúmum 3 vikum höfðu sóknarmenn sjera Valdimars fært hon- um að gjöf par heiuia á Stóranúpi, mjög vandað skrifborð með stól og konu hans saumaborð. Jafnframt fluttu þeir honuin skrautritað ávarp og kvæði, er Brynjúlfur Jónsson (frá Minnanúpi) hafði ort. Er sjera Valdi- mar mjög vinsæll í sóknum sínum og mikils virtur í hjeraði sínu, eigi að- eins sem skáld, heldur sem ágætur fjelagsmaður, er jafnan pykir leggja hið bezta til þeirra mála, er hann á um að fjalla meðal hjeraðsbúa sinna. Kvæði pað, er sungið var i Reykjavíkur samsætinu, er svo lát- andi: í Austurveg trúarlífs árbrúnin skín Á austurheims tindum hún ljómar fyr sýn; Dað ljósið úr austri frá árdögum bjart, Það anda þinn 1/sti og hjarta pitt snart. Og eilífðarljósi pú ungur tókst við; A árunum manndóms pað birtist í klið, í ljóðum, sem gullinu listar pú býrð, í ljóðum, sem hrífandi mæra guðs dyrð. Og harpa þín, Zíon! með himneskan róm Nær Heklu gat aðra með samboðnum óm, Með móðurmáls orðpryði mærðar á stig í mjúklegum satnræmis anda við pig. Vort trúskáldið bezta! ó signist pað sáð, Er sáirðu í hjörtun um ættjarðar láð; Dað pín skuld er ei, cf pað ávöxt ei ber: í andanum helgum pað niðursáð er. Og minnst skal þess einnig, að anda pfns ljós í öðru sig vottar, er skapar pjer hrós; I athöfn og ráði, pvf eins og pín ljóð Er æfi pín stórmerk og fögur og góð. Að hjartað ei minna en harpan er vert, Það hefur pig mörgum svo ástfólginn gert, Að lífsins með starfi þú stjett prýðir bezt Og styður hið góða, sem orkar pú mest. Vjer óskum að mörg verði enn þá pín ár Og Alvalds að styrki pig mátturinn hár, Að vera hvað vsrstu með vinunum hjer, . Og vinna sem vannstu, unz dagur- inn pver. —Þjóðólifur. I. M. Cleghorn, M. D., LÆKNIR, og ’YFIRSETUMAÐUR, Et> Hefur keypt lyfjabúðina í Baldur og hefur þvi sjálfur umsjon á öllum meðölum, sem hann ætur frá sjer. EEIZABETH ST. BALDUR, - - MAN. P. S. Islenzkur túlkur við hendina hve nær sem þörf gerist. Telegraf er eitt af helztu námsgreinum á St. Paul ,Business‘-skólanum. Kennararnir, sem fyrir peirri námsgrein standa, eru einhverjir j>eir beztu í landinu, MAGUIRE BROS. 9 5 East Sixth Street, St. Paul, Minn. TANNLÆKNIR, M. C. CLARK, er fluttur a homiðá MAIN ST- OG BANATYNE AVE ÍSLENZKUR LÆKNIR Dp. M. Halldorsson, Stranahan & Hamre lyfjabúö, Park Jtiver, — — — W. Dak. Er að hitta á hverjum miðvikudegi f Grafton N. D., frá kl. 5—6 e, m. Phycisian & Surgeon. Útskrifaður frá Queens háskólanum í Kingstnn, og Toronto háskólanum í Canada. Skrifstofa f HOTEL GILLESPIE, CRYSTAL, N* I>. Tliompson & Wlng, I Búð okkar á Mountain er alltaf að verða betri =3 nieð hverjum deginum sem líður. Við erum alltaf ^ að bæta við vörum og getum látið ykkurhafa hvað ^ sem þjer þarfnist með, eins vel þar, eins og í stærri ^ bæjum. Við erum nýbúnir að bæta við okkur allskonar húsbúnaði og öllu tilheyr- - andi jarðarförum með lægra verði en : nokkurn tíma áðQr. s Harðvöru deilclin okkar er fullkomin i öllum greinum. Okkar nýja upplag af karlmannafatu- aði fyrir haustið er nú komið og sam- anstendur af alfatnaði og yíirhöfnum fytir fullorðna, unglinga og drengi. Álnavara okkar er öll ný og vönduð. Við seljum Prints á 4, 5, 6 og 7c. yd. Einnig höfum við allt af beztu teg. und. — sem þreskjarar þurfa á að halda — af Cilinder-olíu, Engine-olíu, Lard-olíu, Belt Lacing o. s. frv. Grennslist eptir verði á matvöru | Thompson $t Wing. f ^iiuuwuuuuiuwuuiiuuuuuittuuuuuiuuuuiuiuu^ 151 ®ló hautl tnikið kögg ytir andlitið með svipuól sinni. >,Taktu ofan, hundurinn pinn, taktu ofan pegar kon- ungurinn lætur svo lítið að líta & aðra eins skepnu ■og þig!“ hvæsti hann, keyrði hest sinn sporum og íoið inn f skóginn svo hart, að ekkert sást nema glampinn af st&lskeifum hestsins og laufhríðin af skógar-hríslunum. Þrællinn hljóðaði ekki upp undan hinu grimmi- lega höggi nje brá að neinu leyti, framar en manni ®em hefur tekið högg og slög f arf og vanist þeim b& blautu barnsbeini. Augu hans blossuðu samt og kann skók hinn beinastóra hnefa sinn grimmdarlega °g villimannlega á aptir riddaranum. „tívarti hundur frá Gascony41, tautaði prællinn við sjálfan sig, „það var ólánsdagur, pegar pú og þínir lfkar stigu fæti á land f hinu frjálsa Englandi! Jeg pekki hundsbælið pitt í Rochecourt. Sú nótt kemur, að jeg get gert þjer og þínum hið sama og I>ú og pín stjett hefur gert mjer og minni stjett. Guð slái mig ef jeg vanræki að slá þig, franski ræninginn þinn, konu þína, barn þitt og alla, scm eru undir píuu paki!“ „Hættu!“ hrópaöi Alleyne. „Blandaðu ekki guðs nafni saman við pessar vanheilögu hótanir! En 8amt var petta ragmennis-högg, sem var nóg til að hleypa hita í blóðið og leysa tungu hins friðsamasta manns. L&ttu mig leita að lækninga-jurt og leggja hana við marið á enni þfnu undan svipuhögginu, svo verkurinn fari Ur pvf.“ 154 árum seinna, pegar hin svonefnda Tylcr-uppreisn átti sjer stað. Það, sem Alleyne varð var við og undraðist í Hampshire, hefðu ferðamenn getað orðið varir við í hvaða syslu sem var, alla leið sunnan frá sundinu norður að Skotlands-fenjum. Alleyne hjelt eptir stfgnum, og óx kvíði hans við hvert spor sem hann steig nær heimili forfeðra sinna, heimili,Jer hann aldrei hafði sjeð, þangað til skógurinn fór allt í einu að verða gisnari og fram undan honum lá stór, grænn völlur, sem fimm kyr l&gu á í sólskininu og fjöldi af svörtum svínum ráf- aði óhindrað um. Mórauður, all-straumharður skóg- arlækur rann yfir um miðjan völlinn, og var óvönduð brú á honum, en hinumegin við hann var annar gras- völlur, sem lá með jöfnum halla upp að löngu, lágu timburhúsi, með hálmpaki og með ferhyrndum göt- um á hliðinni í staðinn fyrir glugga. Alleyne horfði á húsið með tindrandi augum, og færðist meiri roði í kinnar hans, því hann vissi að þetta var heimkynni forfeðra hans. Blár reykjarstrókur stóð upp úr gati á þakinu, og var það hið eina sem benti til að búið væri í húsinu, að undanskildum stórum, svörtum hundi, er 1& sofandi úti fyrir dyrunum og var bund- inn við annan dyrastafinn. Húsið virtist vera eins friðsælt, parna í hinu gulleita haust-sólskini, eins og Alleyne hafði uppmálað pað í æskudraumum sínum. » Iiann vaknaði nú samt brátt af hinum pægilega draum sínum.við mannamál, og sá hann karlmann og kvennmann koma út úr skóginum, dálitið til hægri 147 sporar, og ny-útungaðs kjúklings! Bardaga tími pinn verður pá m&ske bráðlega á enda“. „Ef pú hefðir beðið mig að syna góðgerðasemi, þá hefði jeg gefið pjer af fúsum vilja“, hrópaði All- eyne. „En eins og pú ferð að pessu, pá skalt pú ekki fá einn einasta eyrir hjá mjer óneyddum, og pegar jeg hitti bróður minn, ljensmanninn í Min- stead, pá mun hann hóa saman mönnum, porp úr porpi og sveit úr sveit, pangað til pú ert tekinn til fanga og hegnt sem almcnnum stigamanni og land* eyðu“. Skógarmaðurinn ljet kylfu sína falla til jarðar. „Ertu bróðir ljensmannsins“, sagði hann og saup hveljur. „Við lykla hins heikga Pjeturs! Jeg vildi heldur að hönd mln visnaði og tunga mln yrði afl- laus, en að jeg berði þig eða talaði ósæmilega til pín. Ef pú ert bróðir ljensmannsins pá er jeg viss um að pú ert á hinni rjettu lilið, prátt fyrir klsustur- búning þiun.“ „Jeg er auðvitað bróðir hans“, svaraði Alleytie. „En pótt jeg væri það ekki, er samt nokkur ástæða til að banua mjer leið á landi konungsins?‘‘ „Jeg gef ekki baun fyrir konunginn eða aðals- mennina“, hrópaði prællinn reiðuglega. „Tllt eitt hef jeg af þeim haft, og illt skal jeg gjalda þeim. Jeg er góður vinur vina minna, og, við hina heilögu mey! illur óvinur óvina minna“. „Og pess vegna ertu versti óvinur sjálfs þíu1^ *agði Alleyne. „En fyrat pu virðiöt þtkkj^ btóöux

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.