Lögberg - 20.10.1898, Síða 1

Lögberg - 20.10.1898, Síða 1
Lögberg er gefið út hvern fimmtudag af The Lögberg Printing & Publish- ing Co., að 309yí Elgin Ave., Winni- peg, Manitoba. — Kostar $3.0 um árið (á íslandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.— Eeinstök númer 5 cent. Logberg is publishedJevery,|Thursday by The XvÖgberg Printing & Publish ing Co., at 3093^ ElginAve., Winni- peg, Manitoba,—Subscription price: $2.00 1 ^year, payable in advance. — Single ’/O * Ct /> 7, 11. Ar. Winnipeg, Man., flmmtudaginn 20. október 1898. Royal Crown 5oap. Hreinsar bletti Hjörtu ljettir. Við höfum mikið af fallegum nýj- um myndum, sem við gefum fyrir Koyal Crown Soap umhúðir. Kom- ið og sjáið þær, eða sendið eptirlista. THE ROYAL SOAP GO. WINIÍIPEG. Frjettir. CAXADA. Verzlun C&nada yfir f>á J>rjá mánuði, sem liðnir eru f>essu fjárhags- ári, nam nærri 7 millj. doll. meira en á sariia tíma í fyrra. Síðustu frjettir segjs, að pað muni í allt hafa verið greitt 10,000 atkvæðum fleira móti vínsölnbanni en með f>vi í Canada 29. f. m. t>ing ið í Norðvesturlandinu hefur verið leyst upp, og fara nýjar kosn- ingar fram par 4. næsta mán. Skaðinn, sem hlauzt af hinum mikla eldsbruna í New Westminster í British Columbia, er nú metinn á 1| millj. dollara. BANDABÍKIN. Blaðið Minneota Mascot (gefið út af landa vorum Mr. S. Th. Westdal í Minneota) skyrir frá pví 8. J>. m., að Jón borvarðsson frá Papey (í Suður- Múlasyslu) á íslandi hafi látist á heim- ili tengdasonar síns, Mr. Jósephs Jós- ephssonar, í ísl. byggðinni í Lyon County, Minnesota-ríki, 8. þ.m. Jón sál. var háaldraður maður, er hann ljezt, og var alveg lagstur í rúmið fyrir nokkru. Hann var einn af allra efnuðustu og merkustu bændum í hjeraði sínu á íslandi, en flutti til Lyon County árið 1882. Hann iætur eptir sig fimm dætur, sem allar eru giptar konur hjer í Ameriku, nefni- lega: Mrs. J. Josephsson, Lyon Co., Mrs.J. (Jónatansson) Peterson í New- ark, S. Dak.; Mrs.J. Peterson í Monte- video, Minn.; Mrs. Edwards í Swede Prairie, og Mrs. dr. Lund í Marinette, Wis. Jarðarförin fór fram frá kirkju Vesturheims-safnaðar í Lyon County 12. p>. m., og flutti sjera B. B. Jónsson xæðu og jarðsöng hinn látna. Seint gengur með fuUnaðar-samn- ingana um frið milli Bandaríkjanna og Spánar, og segja síðustu frjettir að allt standi nú fast, pví Bandaríkja- menn neiti að gerast drottnar Cuba til fulls og alls og taka að sjer skuldir eyjarinnar, sem eru tvö atriði er Spánverjar vilja hafa fram. Chicago-búar höfðu ákveðið að halda mikla friðar-fagnaðarhátið síð- astl. priðjudag, en veðrið var svo óhagkvæmt — dynjandi kuldarigning —að pað varð að fresta skrúðgöng- unni og ýmsu öðru pangað til daginn eptir (í gær). Sömu úrfellin og ótiðin, sem gengið hefur hjer í fylkinu hina síð- ustu daga, hefur ekki einasta náð til nábúarikjanna Norður Dakota og Minnesota, heldur suðaustur eptir öll- um götum. lndíána-ófriðurinn í Minnesota er búinn að vera, og hafa Indiánar peir, er stjórnin vildi ná í, gefið sig á hennar vald, nema einn, sem flokkur- inn lofar að hjálpa til að ná. Fjórtán menn voru drepnir í verkfalls-róstunum í Virden, í Illinois- riki, í vikunni sem leið. Bandaríkin tóku reglulega við Porto Rico-ey af Spánverjum í fyrra- dag. tTLÖXD. Engin breyting hefur orðið á samkomulaginu milli Bretaog Frakka útaf Fashoda prætunni í Afriku, og segja síðustu frjettir að hvorutveggju — einkum Bretar—búi flota sína af kappi, en vonandi er samt að ekki verði ófriður útaf pessu máli, pó út- litið sje iskyggilegt. Ekkjudrottningin í Kína hefur svælt undir sig allt vald par og keis- arinn hvað sitja í varðhaldi—sumir álíta að honum hafi verið gefið eitur og hann sje við dauðann eða dáinn. Drottningin fylgir römmustu aptur- ha’ds-stefnu, og hefur pegar rifið nið- ur allt sem keisarinn var búinn að gera í framfara-áttina. Brezkt gufuskip, „Mohegan", rakst á klett og sökk við suðurströnd Englands 13. p. m. Skipið var á leið frá London til New York og voru um 200 manns á pví (skipshöfn og far- pegar). Ekki vita menn enn með vissu hve margir hafa drukknað, en eptir siðustu frjettum höfðu fundist yfir 50 lík. Ofviðri mikil hafa gengið með- fram Bretlandsströndum undanfarna daga og gext mikinn skaða á skipum og öðrum eignum. Islands frjettir, * Rvík, 9. sept. 1898. Úr N orðlr-Di ngeyjaksýslu (Kelduhverfi) er skriLð 23. f. m.: „Spretta í betra lagi, einkum á tún- um. N/ting heyja og allgóð, pó purkar standí heldur stutt og voða- legar illviðrahrinur á milli. í dag er grenjandi foráttuveður af norðvestri. Hniprar sig pvi flest í skjól og skugga. Betur að allar ópjóðernis-skráveifur skömmuðust sín og gerðu hið sama, allar kláðafargans- og gangnafærslu vitleysur og margt fleira illt, sem of mjög veður nú uppi. Flest er kúgað, pviugað ,og niðurdrepið með enda- lausum fyrirskipunum, sem allt hefur aukinn kostnað í för með sjer, en gef- ur í aðra hönd gremju peirra, sem undir sliku verða að búa, lika vel lag- að til að drepa niður öllu sjálfstæði manna og dáð, pegar varla má um frjálst höfuð strjúka. Lög eru samin á lög ofan; allt skal gerast með peim. Sannar einmitt hið viðtekna: pví fleiri Jagaboð, pvi heimskari pjóð. Vitrir menn og góðir purfa engin valdboðin lög, meira að segja skemma pau pá einmitt. l>á eru botnverpingar. beir hafa haft pað náðugt hjer á flóanum í sumar. Stundum verið 2—3 skipin, og farið með ströndum fram. Eink- um hafa pau haldið til við Núpasveit ina, og skipverjar stur.dum verið í landi, setið að sumb'i i Presthólum að sagt er. Myndi „Heimdalli“ hafa gefizt par gott færi, ef hann nokkurn tíma liti hjer inn, en pað vill ekki ver? a og eru hjer öruggar friðarins hafnir fyrir pessa spillvirkja.—Á póli- tík er nú lítið minnst. Allt er i hey- skapnum, meðan hann stendur yfir“. Rvík, 16. sept. 1898. Veðurátta er nú mjög stirð hjer syðra, stórrigning og kalsi svo að segja á hverjum degi. Er mikið hey enn úti hjá bændum,pvi að purk- flæsa sú, er var um mánaðarmótin varð ónóg til að ná pví heyi, er pá lá Óhirt eptir 3 vikna ópurk I ágústmán- uði. Verður sumar petta eflaust eitt- hvert hið lakasta að pví er nytingu snerti hjer á Suðurlandi. Nyrðra og eystra befur sumarið verið yfirleitt nokkru betra að sögn. Verð á keti hefur lækkað hjer siðustu dagana, sakir pess að óvenju- lega margt sláturfje hefur verið rek ð hingað til bæjarins pað sem af er pessum mánuði. Er nú bezta ket selt á 18 a. pd., gærur 20 a. pd., mör 22 a. pd. Spáð er pví, að ketverð muni heldur lækka enn, af pví að svo mikið muni berast að, en eigi er vist að svo reynist, og að líkindum hækk- ar verðið aptur í október, ef bærinn offyllist ekki nú pegar, sem naumast mun hætt við.—Þjóðólfur R-’ík, 17. sept. 1898. Sjera Jónas A. Sigurðsson, einn af prestum ísl. lúterska kirkju- fjelagsins í Vesturheimi, er hjer nú staddur og hefur í sumar verið í kynn- isför hjá frændfólki sínu i Húnavatns- syslu. Hann hefur verið 12 ár í Am- eríku. í vor kom liann til Khafnar. Sagt er, að erindi hans hjer austur yfir hafið hafi jafnframt verið, að út vega hjer eða í Höfn mann til að taka að sjer kennslu við fyrirhugaðan skóla kirkjufjelagsins vestra. Bankauósið nyja er nú reist og er í dag veizla haldin í minningu pess í Iðnaðarmannabúsinu. Banka- húsið lítur út fyrir að verða fallegt útlits. E>að er tvíloptað og hátt undir lopt, gluggarnir stórir og bogar yfir og eins yfir dyrum. E>akið er upp- mjótt, líkt í lögun og pakið á alping- ishúsinu. Barnaskólaiiúsið suður með tjörninni er nú nær fullgert og er stórt hús og mikið, en ekki fallegt útlits. sízt til að sjá hjer utan úr bæn- um. Hliðin, sem að tjörninni snyr, er pó dálagleg, með stórum gluggum og breiðum. £>að er tvíloptað. Kennslustofurnar eru vestanraegin í byggingunni, uppi og niðri, en aust- an megin gangar eptir henui endi- langri. ^tbygging gengur austur úr nyrðri endanum og á par að vera bú- staður skólastjóra,og enn er par aust- ur úr leikfimishús Bkólans. Austan við skólann og sunnan við útbygg- inguna verður afgirt svæði opið handa börnunum að leika sjer á.—Yfirsmið- ur við skólabygginguna er Jón snikk- ari Sveinsson.—Island. Helzta pörf Spánverja. Mr.R.P.Olivia, í Barcelona á Spáni, er á veturnar í Aiken, S. C. Tauga- veiklun hafði orsakað miklar prautir í hnakkanum. En öll kvölin hvarf við að brúka Electric Bitters, bezta með- alið í Ameríku við slæinu blóði og taugaveiklan. Hann segir að Spán- verjar parfnist sjerstaklega pessa á- gæta meða’s. Allir í Ameríku vita að pað læknar nyrna og lifrarveiki, hreinsar blóðið, styrkir magann og taugarnar og setur nytt líf í allan'lík- amann. Ef veikbyggður og preyttur parftu pess við. Hver flaska ábyrgst, að eins 50c. Allstaðar selt. E. M. Anderson, Room 504 Sykes Block, nr. 234 Hennepin Avenue, Minneapolis, Minn. Blaðið Journal of Progress, gefið út í New York, gat pessa landa vors, Mr. E. M. Andersons í Minneapolis, nylega eins og fylgir: „Hann byrj- aði starfa sinn sem fasteignasali og húseigna-umboðsmaður árið 1888, og hafði fyrst skrifstofu sina í byggingu peirri er pá nefndist Woods Block, en nú nefnist Palace Clothing House, og hafði hann pá einungis fáa skipta- vini. Hann gaf sig mest við að verzla með fasteigoir, bæði í borginni sjálfri (Minneapolis) og forstöðum hennar, og sýndi hann brátt svo mikinn skarp- leik í að dæma um verðmæti fasteigna og framsyni í að dæma um framtíðar- mögulegleika,að hann ávann sjer brátt ymsa stórríka menn, og menn sem vilja leggja fje í eignir, fyrir skipta* vini. í"’yrir fimm Arum síðan flutti hann aðal skrifstofu sina pangað sem hún rú or, refuil. 504 Sykes Block, nr. 254 Hennepin avenue, og par hef- ur hann almenna fasteign- og húsa- leigu skrifstofu. Hann hefur í hendi sinni leigu og sölu á meir en tvö hundruð góðum íbúðarhúsum, skrif- stofum og verzlunarbúðum; hann kaupir, selur og skiptir allskonar fast- eignum og húseignum; hann lánar peninga gegn veði í allskonar bætt- um fasteignum fyrir vanalega vöxtu og lág ómsksiauu. Tala peirra, sem við hann skipta, er orðin mikil og vex ár frá ári—árangur, sem einungis fæst með miklum dugnaði og sem viðhelst einungis með pví að skipta sanngjarn- lega við alla og með hæfilegleikuro. E>etta er ssga eins fasteignasala í starfs- lífi Minneapolis-borgar; og pað, hvern- ig Mr. Anderson hefur heppnast, er á- gætt synishorn af dugnaði peim og fjöri, sem gengur í geguum allan hinn mikla framfarastraum borgar- innar.“ Hætt komin. Þakklætisorð skrifuð af Mrs. Ada E. Hart, í Groton, S. Dak.:—„Fjekk slæmt kvef er snjerist upp í tæringu. Fjórir læknar gáfu mig upp sem ó- læknandi. Jeg gaf einnig sjálf upp hugann og hugsaði að pótt jeg fengi ekki að lifa með vinum hjer, pá mundi jeg fá að sjá pá aptur hinumegin. Manninum minum var ráðlagt að reyna Dr. Kings New Discovery fyrir tæringu, hósta og kvef. Jeg reyndi pað, brúkaði alls átta flöskur. Dað læknaði mig og jeg er nú heilbrigð kona.“—Allstaðar selt fyrir 50c og $1. Abyrgst, peningum annars skilað aptur. Assurance Co. lætur almenning hjer með vita að Mr.W. H. ROOKE hefur verið settur „Special“-agent fyrir hönd fjelagsins hjer í bænum og út I landsbyggðunum. A. McDonald, J. H. Brock, President. Man. Director Liflj og leerij. Gangið' á St. Paui ,Business‘-skólann. pað tryggir ykkur tiltrú stllra ,business‘-manna. Á- lit hans hefur alltaf aukist þar til hann er nú á- itinn bezti og ódýrasti skólinn í öllu Norðvest- urlandinu. Bókhald er kennt á þann hátt, að legar menn koma af akólanum eru þeir fœrir um að taka að sjer hjerum bil hvaða skrifstofu- verk sem er. Reikningur, grammatík, aðstafa, skript og að stýla brjef er kennt samkvæmt fullkomnustu reglum. Vjer erum útlærðir lög- menn og höfum stóran kiassa í l>eirri námsgrein, og getur lærdómur sá, sem vjer gefum i þeirri námsgrein komið í veg fyrir mörg málaferli. MAGUIRE BROS. 93 E. Sixth Strcet, St. Paul, Minn Nr. 41. Flannels Nýkomin. Mikið og gott upp- l»g, grá að lit.sljett eða gárótt með mjög lágu verði—15, 20, 25, 27 og 30 cents. Sjerstök tegund 8 yards fyrir $1 00. Flannelettes Ágæt ensk flannelettes á 8, 10, 12-J og 15 cents. Flauels- "kend á 18 og 20 cent. Sjer- stök tegund, mjög pykk, 36 pml. á breidd lOc. yardið. Piuk flannelettes af mismunandi pykkt. Embroideriee, sem á við petta flannelette mt ð öllum litum og mismunatdi gæðum. Blanketts Nyfengin. Komið og sjáið pau Carsley Co-, 344 MAIN ST. Islendingur viumur í liúðiiimi. BEZTI STADURINN T/L AD KAUPA LEIRTAU, GLASVÓRU, POSTULÍN, LAMPA, SILFURVÖRU, HNÍFAPÖR, o. s. tr\* er hjá Porter $c Co., 330 Main Strret. Ósk að eptir verzlan íslendinga. ness‘-menn og konur að kunna hraðritun og stílritun (typewriting) á þessum framfaratíma. ST. PAUL ,BUSINESS‘-SKÓLINN hefur á- gæta kennara, sem þjer getið lært hraðskriptina hjá á Styttri tíma en á nokkrum öðrum skóla. Og getið þjer þannig sparað yður bæði tfma og pemnga. petta getum vjer sannað yður með því, að vísa yður til margra lærisveina okkar, er hafa fengið góðar stöður eptir að ganga til okkar ( 3 ti! 4 mánuði. MAGUIRE BROS. 93 East Sixth Street, St. Paul, Mina Bordin og Hyllurnar eru troðfuUar af þeim bezta og ódýrasta osr KarlmariDa- Drencrja- D'atnacli oe Kapuni, sem nokkursstaBar er hægt að fá. Einníg hef jeg mikið af karlmanna- og kvennminna loðkápum úr Coon, Wallaby, Bu/garian Lamb, Russian Dog, Roumanian Wolf, Australian Bear og Wombat Kapur. Munið eptir að enginn sel- ur meö sanngjarnara verði, eu D. W. Fleury — ---- 564 Main St. FVVVVVVVVVVVVVVV^

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.