Lögberg - 17.11.1898, Side 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 17. NÓVEMBER 1898.
7
PENINGAR
...TIL LEIGU...
segn veðiíyrktum löndum. Rým-i
legir^skilmála.r. — Einnig nokkur
YRKT OG’ÓYRKT
LÖND TIL SÖLU
með lágu verði og góðum borgunar
... .skilmálum....
Ttie Lonúon & Canaflain
LOHN PNDIHGENCY D0V Ltd.
195 Lombaed St., Winnipeg.
S. Christopherson,
IJmboösmaður,
Gbdnd & Baldue.
„Fátt er nó um fína drætti“
fyrir Heimskringlu.
Niðurl. frá 2. bls.
nokkur börn í hjónabandi, en fann
aldrei framar til meins í brjóstinu.
Eitt af börnum hennar mun vera hjer
fyrir vestan haf, Björn Guðmundsson
bróðir Guðm. prentara. Ef nokkur
væri svo ógætinn, að láta sjer detta í
hug, að einver goðabræði hafi fallið
yfir pá menn sem hníga fyrir morð-
vopni illmennisins, eins og ekki var
örgrannt um hjá óvitru fólki á íslandi
um Natan, þá vil jeg benda peim á,
að sagan ber einmitt vitni um, að
margir, sem fallið hafa fyrir morð-
vopnum illmennanna, hafa verið mik-
ið betri og meiri menn en margir
hinna, sem notið hafa langra og ró-
legra lifdaga.
Um leið og jeg bið lesendur
Lögb. afsökunar á pví, hvað jeg hef
neyðst til að vera fjölorður um Natan
Ketilsson, pó vil jeg leyfa mjer að
taka pað hjer fram, að jafnvel pó
mjer sje skylt mál petta, eins og öll-
um er Ijóst, þá hef jeg pað eitt sagt
hjer sem jeg hef rök fyrir að rjett er
hermt. Annars hefði jeg þagað. Ef
hin rjetta saga af Natani kæmi fram
á sjónarsviðið, pá s/ndi hún mann
sem gæddur var meðfæddum yfirburða
hæfileikum, en sem vegna menntunar-
leysis, aðþrengjandi lífskjara, hjátrú-
arfulls og þröngs/ns pjóðaranda kom
stundum framí miðurgöfugum mynd-
um. Hann var einn af peim mönn-
um sem fann til pess, að hann ætti
ekki að præla eins og vinnudýrið fyr"
ir llfstilverunni, heldur ætti hann að
yinna með höfðinu. Eins og mörg-
um íslendingum er kunnugt, var
ekki auðvelt að vinna fyrir sjer á
pann hátt á íslandi á peim tímum
fyrir pann, sem ekki náði skólamennt-
un. Sorglega mörg dæmi frá þeim
tí mum á íslandi sjfna, að meðfæddir
g áfna-hæfileikar fjellu 1 for og fyrir-
litningu. Mennirnir náðu alls engri
menntun, og urðu pví alls óhæfilegir
að vinna sómasamlega fyrir sjer.
Að endingu vil jeg geta pess,
að margur maðurinn hefur teflt skák
lffsins pann veg, að hann hefur notað
sjer taflkænsku sína á eina blið, og
vankunnáttu hins á aðra hlið, en
prátt fyrir pað ekki verið úthrópaður
sem glæpamaður og varmenni, mörg-
um tugum ára eptir að hann var kom-
inn undir græna torfu.
Fáein oeð enn til Ásgeies.
Par vildi jeg vera sem fáorðastur.
£>að er tæpast eyðandi tíma og rúmi
í frjettablaði til að hrekja óhróðurs-
áburð slíkra kumpána, enda munu
flestir, sem vilja virða fúkyrða-sam-
setning hans lesturs, sjá 1 gegnum
orðin og andann af hvaða rótum ó-
hróðurinn er runninn.
Ásg. hefur pó víst ætlað að taka
á pví skársta, sem hann hafði til, við
þennan samsetning sinn, þar sem
hann 4. júní síðastliðinn gefur út boð-
skap um, að hann ætli að senda send-
ingu; en svo kemur nú sandingin
(draugurinn) ekki fyr en 29. sept., að
hausinn kom f ljós, og apturhlutinn
viku síðar, eða hjerum-bil fjórum mán-
uðum eptir að boðskapurinn var gef-
inn út. I>að er laglegt sumar-starf.
Gerir nokkur betur?
Ásgeir hefur valið sjer fyrir
„motto“ orð pau sem Jón Ólafsson
setti forðum framan við hirtingarræð-
una yfir Gröndal. En, vel að merkja,
sumir munu hafa litið svo á, »ð sigur
Jóns yfir Gröndal f það skiptið hafi
verið minni en hann hefði mátt verða,
þarjiinn fyrnefndi varð fyrir pungum
fjársektum.
Ásg. reynir að apa J. Ó. í því
sem vitavert er f fari hans, en hann
hefur hvorki lund nje hæfileika til að
lfkjast honum í pvf sem lofsvert er.
Ásg. læst vera að afklæða og
hirta. Hann hefði fyrst átt að at-
huga hvort hirtingin gæti ekki hitt
hann sjálfann. Ef hann hefði átt við
sinn líka, þá hefði sannarlega svo
farið.
Ásg. segir um orðið „glópaflog11,
sem hann brúkar í fúkyrðe-samsetn-
ingi sínum, að jeg kannist manna
bezt við pað og meiningu pess. Já,
pað er satt, að jeg heyrði orð petta á
íslandi, og eptir peirri merkingu,
sem höfundur pess lagði í pað, er
fyllilega Ijóst, að Ásgeir hefur verið
með glópaflogum í sumar, og hver veit
hvað lengi, því ekki virðast flogin
hafa rjenað á honum pó „Hundadag-
arnir“ enduðu.
Ásg. segir, að jeg sje að brígsla
sjer með Lindals-nafninu. „Skjfzt pó
skjfrir sjeu“. Málsgrein mín hljóðaði
þannig: „Jeg vil ekki særa tilfinu-
ingar föðurlands-vinarins með pví, að
kalla hann nafna minn“, o. s. frv.
Hann sjálfur, J. Á. J. L., hafði stað-
fest svo mikið rúm milli mfn og sfn,
að pað var óhugsandi fyrir mig að
ganga svo nærri hans göfugu! ‘per-
sónu að fara að kalla hann nafna minn,
par sem hann (eptir eigin sögn) er
mesti íslands-vinurinn, sem til er í
Ameríku, en jeg aptur á móti mesti
íslands-fjandi. Og svo hitt, sem ekki
er minna vert. Jeg,Jlónið, aðfara að
kalla hann, spefcinginn?, nafna minn!
Hvað mundi Sölfi Helgason* hefða
sagt á sfnum sólskinsbjörtu dögum,
ef eitthvert flónið hefði farið að kalla
hann nafna sinn.
Og svo er hitt atriðið, sem hann
kallar brígsl til sín og sem hann skap-
ar sjer svo einkennilega þýðingu yfir.
Jeg vildi með vinsarr.legum orðum
benda honum á, að hann ætti heldur
að hverfa heim til ættlandsins aptur
og „fylgjast par með vaxandi áhuga,
undrun og kærleika peim stórstígu
framförum, sem orðið hafa á fóstur-
jörðunni“ f þau 10 ár er liðið hafa
slðan hann flanaði burt frá henni 1
p essa „vestuiheimsku, ömurlegu út-
Iegð“. Hans eigin orð, sjá Hkr. 2,
des. f. á. t>essi orð töluð af Isldnzk-
um manni, sem búinn er að vera 10
ár 1 pessu iandi, bera ekki ljósan vott
um að maðurinn sje spekingur að
viti. Þau bera mikið fremur vott um,
að maðarinn gætir ekki að hvað hann
er að segja.
Framfarir á Islandi geta varla
heitið annað en framfara-tilraunir, og
pannig komast flestir að orði um pær
af þeim mönnum, sem vilja pó halda
peim á lopti.
Har sem Ásg. vill reyna að sverta
mig með því í almennings augum, að
jeg hafi sjfnt sifjaliði mínu vanrækt
með pvi, að.fara á undan pvf vestur
um baf, pá vil jeg pvf einu svara, að
það hafa fleiri en jeg farið á undan
sifjaliði sfnu vestur um haf og ekki
verið álitið vítavert. En svo var pað
nú ekki meining mfn upphaflega, að
fara á undan skylduliði mínu vestur
um haf, heldur atvikaðist pað pannig
vegna hafíss við íslands-strendur og
aðrar stórkostlegar tálmanir, sem
hindruðu mig frá að komast á rjettum
tfma með það burt af Islandi. Fjöl-
skyldan var heldur ekki allslaus eptir,
pví peningar voru nógir eptir á ís-
landi fyrir farbrjefin handa henni
vestur um haf, og þess utan nokkrir
fjármunir til framfærslu styrktar
henni yfir árið.
Þegar börnin mfn komu ári slðar
vestur um haf, þá flýðijeg ekki l burtu
til að koma mjer undan framfœrslu-
skyldunni, heldur tók á móti skyldu-
liði mínu eptir pvf sem efni frekast
leyfðu, og hef þannig reynt að ala
önn fyrir pvf síðan, eins og líka helg
skylda mín var.
Mjer datt Sölti eins og ósjálfrátt j
hug. Þegar jeg var í bernsku á Islandi,
sá jeg hann og heyrði. Hans vanalega
orð og nöfn á mönnuin, sem ekki sam-
þykktu að öllu leyti hans skoðanir, voru:
Jtón, as ni, svín,—Höf,
Ásgr. til Ihugunar vil jeg geta
pess, að jeg parf ekki að fara I „jóla-
köttinn“, en jeg hef enga löngun til
að gera hið mórsuða kolsvart. í
petta sinu, að minDsta kosti—ætla jeg
að lofa pví að halda peim lit, sem tfð
og tilviijun skapar pvf. Eitt er ó-
mögulegt, sem sje að gera hið sauð-
mórauða hvítt.
Foxwarren, Man. 81. okt. 1898.
J. Lindal.
MANITOBA.
fjekk Fyestu Veeðlaun (gullmeda-
líu) fyrir hveiti á malarasýningunni,
sem haldin var I Lundúnaborg 1892
og var hveiti úr öllum heiminum sýnt
par. En Manitoba e: ekki að eins
hið bezta hveitiland I heii*i, heldur ei
par einnig það bezta kvikfjárræktar
land, sem auðið er að fá.
Manitoba er hið hentugasta
svæði fyrir útflytjendur að setjast að
l, pví bæði er þar enn mikið af ótekn
um löndum, sem fást gefins, og upp-
vaxandi blómlegir bæir, bar sem gott
fyrir karla og konur að fá atvinnu.
í Manitoba eru hin miklu og
fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð
ast.
í Manitoba eru járnbrautir mik)
ar og markaðir góðir.
í Manitoba eru ágætir frlskólai
hvervetna fyrir æskulýðinn.
í bæjunum Wiunipeg, Brandon
og Selkirk og fleiri bæjum munu
vera samtals um 4000 íslendingar
— í nýlendunum: Argyle, Pipestone,
Nýja-íslandi, Álptavatns, Shoal Lake
Narrows og vesturströnd Manitoba
atns, munu vera samtals um 4000
slendingar. í öðrum stöðum I fylk
inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar
í Manitoba eiga pví heima um 8600
íslendingar, sem eigi munu iðrasl
pess að vera þangað komnir. í Manf
toba er rúm fyrir mörgum sinnam
annað eins. Auk pess eru I Norð
vestur Tetritoriunum og British Co
lumbia að minnsta kosti um 1400 íf
endingar.
Islenzkur umboðsm. ætíð reiðu
búinn að leiðbeina Isl. innflytjendum
Skrifið eptir nýjustu upplýsing
m, bókum, kortum, (allt ókeypis)
Hon. THOS. GREENWAY.
Northern
PACIFIC
RAILWAY
GETA SELT TICKET
Tíl vesturs
TilKooteney plássins,Victoría;Van-
couver, Seattle, Tacoma, Portland, eg
samtengist trans-Paoific línum til
Japan og Kín.i, og strandferða og
skemmtiskipum til Álaska. Einnig
fljótasta og bezta ferð til San Francisco
og annara Californiu staða. Pullman
ferða Tourist cars alla leið til SaD
Francisco. Fer frá St. Paul á hverj-
um miðvikudegi. Þeir sem fara frá
Manitoba ættu að leggja á stað sama
dag. Sjarstakur afsláttur (excursion
rates) á farseðlum ailt árið um kring.
Til sudurs
Hin ágæta braut til Minneapolis,
. Paul, Ch icago, St. Lousis o. s, frv.
Eina brautin sem hefur borðstofu og
Pullman-svefnvagna.
Til austurs
Lægsta fargjaldtil allra staðai aust-
ur Canada og Bandaríkjnnum I gegn-
um St. Paul og Chicago eða vatna-
leið frá Duluth. Menn geta haldið
stanslaust áfram eða geta fengið að
stansa Istórbæjunum ef þeir vilja.
Til gamla landsins
Farseðlar seldir með öllum gufu-
skipalfnum, sem fara frá Montreal,
Boston, New York og Philadelphia
til Nerðuráifunnar. Einnig til Suður
Ameríku og Ástralíu.
Skrifið eða talið við agenta North-
ern Pacific járnbrautarfjelagsins, eða
skrifið til
H. SWINFORD,
Geneeal Agent,
WINNIPEG, MAN
paö er n.estum óumflýjanlegt fyrir alla ,busi-
ness‘-menn og konur að kunna hraðritun og
stílritun (typewriting) á þessum framfaratíma.
ST. PAUL ,BUSINESS‘-SKÓLINN hefur á-
gæta kennara, sem þjer getið lært hraðskriptina
hjá á styttri tima en á nokkrum öðrum skóla.
Og getið þjer þannig sparað yður bæði tfma og
peninga. petta getum vjer sannað yður með
því, að vísa yður til margra lærisveina okkar,
er hafa fengið góðar stöður eptir að ganga til
okkar f 3 til 4 mánuði.
MAGUIRE BROS.
93 Ekist Sixth Street, St. Paul, Minn
I. M. Cleghorn, M. B.,
LÆKNIR, og 'YFIRSETUMAÐUR, Et>
Hefur keypt lyfjabúðina á Baldurog hefur
því sjálfur umsjón a öllum meðölum, sem hann
ætur frá sjer.
EEIZABETH ST.
BALDUR, - - MAN.
P. S. Islenzkur ttílkur viö hendina hve
nær sem þörf gerist.
sa
Arinbjorn S. Bardal
Selur líkkistur og annast um út-
arir. Allur útbúnaðui vá bezti.
Opið dag og nótt.
497 WILLIAM AVE. Te,e*hone309
Richards & Bradshaw,
málafærslumcnn o. s. frv
867 MAIN STREET,
WINNIPEG, - - MAN
Mr. Thomas H. Johnson les lög hjá
ofangreindu fjelagi og geta þessvegna ís-
lendingar, sem til þess vilja leita, sntíið
sjer til hans munnlega eða brjeflega á
þeirra eigin tungumáli.
J. W. CARTMELL, M. D.
GLENBORO MAN.,
pakkar íslendingum fyrrir undanfarin póð við
sklpti, og óskar að geta verið þeim til þjenustu
framvegis.
Hann selur í lyfjabúð sinni allskona
„Patent’1 meðul og ýmsan annan varning, sem
venjulega er seldur á slíkum stöðum.
Islendingur, Mr. Sölvi Anderson, vinnur
apóthekinu. Hann er bæði fús og vel fær að
tulka fyrtr yður allt sem þjer æskið.
ALLSKONAR HLJODFÆRI.
Vjer getum sparað yður peninga á beztu
tegundum af allskonar nótnabókum, hljóð-
færum,svo sem
Pieino, Or^rel,
Barjjo, Fiolin, Xlaucioliii o.fl.
Yj*r höfum miklar birgðir af nýjum hljóðfærum tilað velja
úr. Og svo höfum við líka nokkur
Minister *f Agriculture & Immigration
WlNNIPBG, MANITOBA.
DR- DALGLEISH,
TANNLŒKNIR
kunngerir hjer með, að haDn hefur sett
niður verð á tilbtínum tónnum (set of
teeth) sem fylgir:
Bezta “sett“ af tilbtínum tönnum ntí að
eins $10.00. Allt annað verk sett niður
að sama hlutfalli. En allt með því verði
verður að borgast út í hönd.
Hann er sá eini hjer í bænum Winnipeg
em dregur út tennur kvalalaust.
Rooms 5—7,
Cor. IHain & Loinbard Strects.
Nopthp»,n Paeiflc By.
TIME O^IRID.
MAIN LINE.
Arr. Lv. Lv
ii ooa 1 2Sp .. .Winnipeg.... 1 OOp 9 30P
7 5Sa 12 OOP .... Morris .... 2.28p 12oi
6 ooa 11.09a .. . Emerson ... 1.20 p 2 4 5
5 ooa 10 55(a ... Pembina.... 3.35p 9. 30
1 2$a 7.30 a .. Grand Forks.. 7-05p 5. 55
4.05 a WinnipeeTunct’n 10.45p 4. 00
7.30a .... Duluth .... 8.00 a
8.30 a .. Minneapolis .. 6.40 a
8.00 a .... St Paul.... 7.15a
10.30a ... .Chicago.... 9.35 a
MORRIS-BRANDON BRANCH.
Less upp Les nidur
Arr. Arr. Lv. Lv.
ll.OOa 4.00 p ...Winnipeg. . 10.30a 9-3°P
8,30p 2.20p 12.15p 7.00p
5.15p 12.53 p ... Miami 1.50p 10.17p
12. lOa 10.56a .... Baldur .... 3.55p 3,22p
9.28a 9.55 a ... Wawanesa.. . 6.00p 6,02p
7.00 a 9.00 a Lv.Brandon..Ar 6.00p 8.30p
þetta byrjadi 7. des. Engin vidstada í Morris. pa
mæta menn lestinni nr. 103 á vestur.leíd og lestinn
nr. 104 á austur-leid. Fara IV:t Wpeg: mánud., midv.
og itistnd, Frá Brandon: þridj.,fimmt. oglaug.
PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH.
Lv Arr.
4 45 p m 1.. . Winnipeg. .. | 11.15 p m
7.80 p m jPortage la Prairiej 830 a m
CHAS. S. FEE,
G. P.&T. A.,St. Paul.
II. SWINFORD,
Gen.Agent, Winnipe
„Second Hand“ Oryel
i góðu lagi, sem vjer viljum gjarnan selja fyrir mjög'lágt reTð,
til að losast við þau
J. L. MEIKLE & CO.,
TELEPHONE 809. 630 MAIN STR.
P. S. Mr. H. Lárusson er agent fyrir okkur og geta fslendingar því snáið
»J«r til hans þegar þeir þurfa einhversmeð af hljóðfærum.
NU ER TÍMINN
Til þess ad kaupa fatnad og hvad helst
ANNAD, SEM ÞJER ÞURFID FYRIR HAUSTID
OG VETURINN. Og með tillíti til þess að þetta yrði ‘gott haust’
,keypti jeg með mesta móti af allskonar
DRENCJA- OC KARLMANNA-FATNADI,
KJOLAEFNUM, fyrir veturinn,
SKOFATNADI, o. s. frv.
sem mjer er nú annt um að koma út, og kef jeg þessvegna
afráðið að selja allar mínar vörur með
LÆGRA VERDI
• n hokkurn tíma hefur áður átt sjer stað hjer, Og vonast je
því til að menn sjái sinn hag því að koma við hjá mjer
áður en þeir kaupa annarsstaða. Þess ber einnig að gæta að
jeg hef allskonar HARDVOP ELDASTÖR og OFNA, TIN-
VORU, HÚSBÚNAD og V iVÖRU. Og verður allt selt, eina
og áður er sagt, LŒGRA ERDI EN NOKKURNTÍMA ÁDUR
FYRIRPENINGA tl HðND.
Wm. Conlan,He™[
P.S. Jeg á von á heilmiklu af kvenn Jökkum og Cloaks þ*ssa
dagana sem jeg sel með óvanalega lágu verði—frá’$l,50 ,Qg unn
Nu borgar sigað verzla i IIENSEL.