Lögberg - 05.01.1899, Blaðsíða 1

Lögberg - 05.01.1899, Blaðsíða 1
Löoberg er gefi* út hvern fimmtudag af The Logberg Printing & Purlish- ing Co., að 309^ Elgin Ave., Winni- peg, Maniioba. — Kostar $2 o um árið (á Islandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.— Eeinstok númer 5 cent. Löoberg is published ’every TSursday by THE LÖGBERG PRINTING & PUBLISH ing Co., at 309Elgin Ave., Winni peg, Manitoba.—Subscription price: S2.00 per year, payable in advance. — Single copies > cents. 11. AR. Winnipcg, Man., flninitudaginn 5.j;u úur 1898. Royal Crown 5oap. Ilreinsar bletti Iljörtu ljettir. Yið höfum mikið t>f fallegum nýj- um myndum, sem við gefum tyrir Royal Crown Soap umbúðir. K"tn og sjáið þser, eða sendið eptir lista. THE ROYAL SOAP CO. WINNIPEG. JOBN DRADT EDINBURG N. D. Hefur mikið af nýjum haust og vetrar vðrum, ótrúlega ódýrum. HVERCI FAST ód/r-irt nje bstri karlmanna föt enn hjá hnnum. KVENNKAPURNAR, m»rgbreittíir og ódýrar verða að seljsst hvaft svo verðinu liöur. SKCRNIR hveryi betri nje ódýrari. KJOLATAUID er einmitt J>að scm bezt & viö. Kotnið og sjáið f>að. MATVARAN öllu ódyrari en annarsstaðar. Mr. G. J. Erlendsson vir.nur í búðinni og ftætti vænt um að geta átt við ykkur. Hann ábyrgist að gera ykkur vel ánægða. JOHN DRADY EDINBURG N. D. Frjettir. CAXADA. í rieðu.sem fjármálaráðgjafi Can- ada, Mr. Fielding, hjelt í Moutreal I fyrrndtg, sk/rði hann frá, að fjirhigs- árið sera endaði 30 jfint hefði tekju- afgangur orðið $1.722,712 33, og er f>»ð talsvert meira eu hann hafði gert ráð fyrir. Tekjurnar stðaaliðna sex mánuði hefðu verið $2 855,000 meiri en yfir sömu mánuði í fyrra. Höfuðstaður Canada, Ott>.wa, hefur komist að þeirri niðuratöðu að fylgja dæmi höfuðrtaðar O ttario-fylk- is (Toronto) og lAta strætisvagna ganga á sunnudaga. Höfuðstaður M toitoba, Wmnipeg, ætti að fylgja dæmi nefndra borga. Hrtðarhyljir allmiklir voru 1 Brit. Colnmbia í byrjun f>essarar viku, og náðu h tðar j> tssar langt suður eptir Kyrrahafs-i'tröndinni, alla leið suður 1 California. B-ezka [>jóðin fjekk 2 centa burð argjald á brjef milli Stórbretalands, On«da og tiestra annara hlutxv rlkis- ins í jólagjöf, eins og Aðnr hefúr ver- ið stytt frá. Nfi hefnr frjálslynd-t stjórnin t Ottswa lækkað burðargjald ft brjefum hjer innanlat ds 1 Canads og lil BandHtíkjanna fir 3 Ots niður t 2 cts, og var pað i ýársgjöf .,fy'ir fÓlKÍð-', [>'í perta lækkaða hutðar tjald gekk I gildi ft rýársdag (1 janúar 1809). KAM»AKlKl\’. Congress Bandartkjanna kom sptnr j sam»n t gær eptir jóla h'’t'dina. Þýð- irgarmesta máltð sem efri deildm tekur nú lil meðferðar er staðfesting friðar sainningana við Spftn. t>að er i ú frumvarp fyrir con- gressinum um, að veita 50 tnillj. doll ara til að byggja rý herskip af ýtns um flokkum, og verfur [>að sjAlfsagt samftykkt. Spanska fleggið var dregið niður og Bar.dartkja-tÍHggið var dregið t pp t staðinn í Havana ft hádt gi & i ýart dl,íf- __________________ Kort hlaða (Eievator) brann 1 Minreapolis siðastl. fimmtudag inef 2U0 000 bush. af hveiti f. Fólk f Bandarfkjunum hefur set t McK’nley forseta bænarskrá með fjarskalega mörgum röfnnm undir, og er efni henrar, að Baridartkja- srjómin styðji að því að alheimsfriður kouiisc &. ÍTLÖMI. Lögin um l okkurskonar heirna- stjórn á írlandi gengu f gildi með byrjun þessa árs. E>ið er búist við af þau verði mjög mikil umbót ft hag fra, og suroir vona að þau leiði til pes«, að írar ffti síðar algeiða heima- stjórn. Blöðin segja, að Victoria drottri- ing bafi ek!:i alls fyrir löugu lfttið t Ijósi, að hún óskaði heldur að deyjf en vita af blóðugum ófriði milli Bret- lands og Frakklands. E>ingið ft Frakklandi hefur ný- 1'ga veitt yfir 300 milljónir franka t'l hersk’pa-flotans Dað er ekki I ftttina til að takmarka kostnaðinn t'I hermftla, eins og Rfissa keisari^bauda- maður Frakka, vill lftta gera. Ur bænum og grenudinni. Borgarstjó-i Andrewi varð fyrir þvf slysi, að detta og bandlegg9brotna á mánudaginn var. Á nýftrsdag (1. f>. m.) gaf sjera Hnfst. Pjetursson saman f hjónaband Mr. t>Órarinn Vilhj&lm Óla Einarsson og Miss Jóuinu Arnadóttur, bæði til beimilis hjert bæuum. Mr. G. Olafsson, annar stærsti gripxfóðurs salinn hjer f bænnm, hefur sent oss ljómandi fallegt altna- nak (oalendar), sera værl prýði f I hverri stofu. Vjer þökkum. M&1 Simeons Czuhy’s, f>ess er kærður er um að hafa myrt Galioiu- fjölskylduoa í baust er leið nftlægt Stuartburn, var rannsak»5 í lögreglu- rjetti bæjarins sfðari hluta vikunnar 8em leið, og m&linu vísað fyrir dóm- pingið f vetur. Annar GHliofumaður. Wnsyl Gnzcak að nafni, sem var vitni f mftlinu, var tekinn fastur strax Oíí prófunum var lokið, og er hann kærð ur um að vera meðeekur í glæpuum. M uiitobH-s'jórnin h-ifur fitnefnt Mr W'lliam G'bba seni c mnfy-rjettar- ritara í stað Mr L. Moi c i' ffs sftb, er ny iega hafði sagt »f »jer þeim starfa. Eldsfitbrot eru t'gnarleg, en útbri.t & hörundinu d'aga úr gleði lífsiris. 13 Cklens Ar- ii ca Salve læknar þan; einnig gömul »ftr, ky.i, Ifkporn, vöitur, skurði, imr, bruua og s»xa f höndum. B-'Zta með- »lið við gylliuiæð Allstaðar selt, 25c askjau. Ábyrgst. Leikfirais snmkoma verður hald jn f ,,Uuiiy Hall‘* f>riðjud»trskveldið 17 f>. m. l>ar verða um hönd hafð»r ymsar leikfiinis fpróttir, svo sem: — „Tr»peze“, „slack wire“, „tumbling" og hauda jafuvægi. Prógram í næsta blaði. Dr. Chnse læknnr Cntarrh eptir að vpps/cui ður misheppni. ðist. Toronto, 16 ma'z 18J8. Dreng irinn luinn, fjórtm ft'a »ð aldri, befur lengi pjftðst af catarrb, og ekki alls fyiir löngu Ijetum við skera haun npp ft sp!t»liinum Seinnareynd- mn við Dr. Ch»ses U ntment, og eio ,skja »f pessu meðali lækuuðu hann fljólt og vel. H G Fokd. Forman CoWan ave Fire Hall. Odd Fellows-stúkan ..Loyal G' ys- ir“, hjer f hrennm, heldnr furid p iðju- dajskveldið 10 p. m. ft Unity Hall. M kilsvarðandi niftl fyrir fui dinum. A'iðsadi að allir meðlimir smki fnnd iun. A. Eggertsson, P. Seo. Hugdirfd Bismarcks var afleiðingaf góðri hr-ilHu. Sterk- nr viljakraptnr og mikið prek er ekki til prr sem maginn, lifrin og ný un •ru f ólayi. Brfikið D-. Kinos New Life Plls ef pjer viljið hafa pessn -iyinlegleika. I>ær fjörga alla hæti- 'egleÍKa mannsins. Allstaðar seldar, 25 ceots. Hin sjönuda íslenzka nýftrs d ns samkoma fór fram ft Oddfellows Hali. h;e- í bænum, stðastl. minudag kveld eins og til stóð, og voru ptr n tl. 200 minns. Satnk > nan var vafalaust eon betri en nokkru siuai ftðnr, pótt h'nar yrri saunkynt sancouur hafi allnr tak 't mjö g vel, <>g eiga ógiptu m<-n - iruir, se<n fyrir henni sió'fu, mikl.r pikkirskilið fynr fram<nistöðu sína. Da<is-salurinn var rft ngóJur, or góð iuka-herbergi fyrir k»rla og k >nur aó lergjaaf sjer yfirföt stu o. s. frv. Silurian var vel iýstur, mitulega hit- aður og vel puntaðnr að öllu leyti. Allir, sem döusuðu, vo-u t reglu eg- um dans klæðaaði, og flestillar meyj- arnar og konurnar voru f mjög falleg nm ogsmekklegnm dans kjölurn X> tð nundi p»r »ð auki vera vandi að finna jarn margt fólk af öðrutn þjóðum samankomið t pessnm bæ, sem væ-i lag'egra og bæri sig betur að öllu leyti en fólkið sera var ft satnkomu pessari—enda hifa blöðin hjer f Winnipeg einmitt tekið petta satna frara ura hinar fyrri nýirs dins-sam k>mur íslendinga hjer. í daas stlu- um var stórt fs-stykki, tært eins og krystall, og var f það gerð skft', sera alltaf var full afljfifEtagu lemoa ide handa gestunum, og rai nærri geta að það var „fskalt1, lemoaade, sem peir fengu, en ekki hilfvolgt. Rjett eptir kl. 12 var ftgætur kveldverður til roiðu í rfiingóðura borðstl á næsta lopti fyrir ofan í sörau byggingunni, og hresstu gestirnir sig par vel. Siðar <itn nóttina var gestunura borion fs- jórai f daus salnum til hressiagar. í illt voru yfir 24 danstrá prógraminu, eg voru þeir allir trfilega dansaðir. Fvans flokkurinn (oschestra) Ijek danslögin, og var ekki hægt að fi 4 kjósanlegri músfk. Samkomunni rar slitið um kl. 5 inörguninn eptir, og allir virtust fara glaðir og ftuægðir beim til sfn. Mr. M<tth:»s Tuordtr.soii, frft Sel kirk, kom hingað til bæjarÍDS síðastl m&nudag og fór heimleiðis dagi n eptir. Hann segir allt gott »f hög- um í-,1. í Selkirk, heilbrigði góð c>. s. frv. Allir sem finna »ð heiissn er að smft bila, pegar lifrin og i ýrun eru i pví ólagi að þ»u geta ekki hreins að lfkaman »t sóituæmi pegar mag inn og hægðirnar eru f ólagi, <>g pegar inaður hefur fiöfuðverk og kvö' f bakinu ætti m»ður að taka I)r. ChH9»s Kfdney Liver pills. Meni' tnunu verða forviða hversuttjótt pæu hæta heilsuna aptur. Síðastl. föstudag (3 ) f. m ) ljezt í Selkirk Mr. Lawrence MoricriefE, ft sjötugs aldri. Hmn var vel kynntur rnaður ineðal íslendinga eins og ann. ara. Hann hafði stui dtð bakara iðn í Selkirk um mörg ftr, og var par »ð a iki ritari county-rjettirins pang»ð til skömrau ft,'iir«n hann dó, að hann sagði peim sturfa af sjer sökum Ihs- leilca. Jarðarförin fór fram & langxr- duginn, ng var einhver hin fjölmenn- asta jarðarför, sem par hofur farif frHm. STÓR BÚÐ. NÝ BÚÐ, $ BJÖRT BÚÐ, BÚÐ Á RJETTUM STAÐ. NY KOMID ndkið af mat- vöru frá Mouireal, sem keypt var fyr- ir Iftgt verð og verður seld fyrir lægBtn verð f bænum. Vjer höfum allt se.m pjer purfið mjð af þeirri t Jgnnd, svo sem kaffl, sykur, te, kryddmeti Ennfremur glagvorU, leÍT- tau, hveítimjel gripa- fodur öllum leguuduui. Vjer kaupi’m allskonar bænda- vöru fyi ir h>»*Tsta ?n’-rkHð»VMrð. »' o jsem kornmat, ket, smjer °£ egg. OLIVER & BYRON, & ho-ninu ft Main og Manitoha ave. Market Square, SELKlRK arnbraut til Nýja-Islands. Nú kvað vera o'ðið vfst, að j&rn- braut verði lögð til Nýja-íslands, en af pvf að nú er allt frosið og snjór kominn, þft pykir illt að eiga við b»na f vetur. En f pess stað ætlar M'. Mills að l&ta luktann og vel hitaðan sleða verða ft fljfigaridi ferðinni f vet nr f bverri vikn, alla leið frft Winni- peg til íslendngafljóts. Ferðum ! verðnr pannisr hxgað, að sleðinn fer ; frft Wpeg kl. 2 til Selkirk ft snnnu i dag, og frá S 'lkirk ft mftnudags morg- un kl 8, og kemur til Islendingafljóts ft priðjudagsk veld. Fer paðan ft fimmtndagsmorgun kl. 8, og kemur til Selkirk kl. 6 ft föstndagskveld og fer til Wpeg næsta dag. Heldur til að 605 R >ss ave. íslendingur keyrir sleðann, Guðm. Christie; hann er góð- ur hestarnaður, glaðlyndur, gætinn og reglumaður. Reynið hvernig er að ferðast nieð honuin. Yðar einlægur, MlLL8. Xr. 52. GLEÐILEGT NÝTT ÁR! \ZJec) þessum máauði byrj- aði hin Mikla Tilhreins- unar- ......r í SaEa. - bms Og stendur yfir allan^þennan mánuð. Carsley $c Co, 344 MAIN ST. BEZTI STADURINN T/L AD KAUPA LEIRTAU. G-LASVORU, POáTULÍN, LAMPA, SILFURVÖRU, HNIFAPÖR, o. s. trv" er hjá Porter $c Co., 330 Main Strkkt. Ósk aS eptir verilan íslendi-'ga. Bordin Hyllurnar ent trnðful'ar af fæim b»zta og ó lýrasta Og Karlmanua Dreno-ja- Fatnacli °B TCaxDunq, sem noKkursst vðar er h‘»'irt aft fft E nnijf hef jee irikið af knrlimtil a- nw kvennm inna loPkánum ifr Coon. Wa'laby, Bulgarian Lamb, fíussian Dog, fíoumanian Woif, Australian Bear og Wombat Kapur. Mnnið entir að ensrinn sel- ur með sanngjarnara verði, eu D. W. Fleury -564 Main St Auglýsino-, VAf.lÐ. skftldsaga eptir Snaa Snffiland. 50 e. f kftpu. Nýir útsölu- menn: .1 K Jónasson, Kinosota, Man., Magnús T»it, Sinclair, Mtn. B Oisou Westbourne, Man, J. Pjeturssoa, Tmdastoll, Alta , J B Ji>hn<*oo, Se- attle, Wash . Snorri .TóiiRSoa, THtuall- an, Assa., B. D. Westman, Churoh- bridge, Assa. Hvergsm sendir nú 50 c. fyrir Valið, verður sent þ»ð tnfarlaust. lir. Ásg. Bencdiktsson, 350 Spence st, Winnipsg, Man. *

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.