Lögberg - 05.01.1899, Blaðsíða 8

Lögberg - 05.01.1899, Blaðsíða 8
8 LÖQBERO FIMMTUDAGINN. 6. JANWAR 8?8 = Ur bœnum og grenndinni. Utanfiskript til Mr Á. Eggart- snnsr, elds og llfs&byrgðar agents, er 715 Ross Ave., Winnipeg. Barnadeild Hvltabandsins heldur fund & Unity Hall næstkomandi laug- nrdag, kl. 3 síðd. Allir meðlimir beðnir að mæta. Siðastl. manudag (2- p. m.) and- aðist & almenna spftalanum hjer f benum Halldóra kona Mr. Jóns Jó hannessonar að nr. 755 Ross avenue, fir lifrarbólgu. Jarðarförin fór fram fr& 1. lút. kirkjunni 1 gær. Chronic Eczema lœknvð.—Miss Gracia Ella Aiton í Hartland N. B. bxtnaði eiphver sú versta tegund af cezema sem beyrst hefur getið um. Mr. Aiton segir, undir eiði sem fylgir: J-g votta bjermeð að dóttir minnf Graoia Ella bstnaði eczr-ma, sem hún v»r búin að hafa lei gi af fjórum öskj- nm »f Dr. Chnse’s Omtment. Wi|l ÍamThÍstle, lyfsali f Hartland, vottar einnig að hann hafi selt fjórar öskjnr af Dr. Chases Ointment, sem hafi læknað Gracia Ella. Pað kólnaði mj«g sama daginn Og Lögberg kom út s ðast, og var bið mesta frort, sem komið hefur & vetr- inum, síðustu datra vikunnar, eða 34 f-r. fyrir neðan 0 (Fa’hr.) & laugar- d»g>-niorguoinn. Sfðan hefur verið frostvapgra, en pó kalt. í gær var hifðarveður, en snjóaði pó ekki til muna. Cuba er staðurinntil að fara til ef pjer vil&- ið f& Yellovv J>ck: en ef pjer viljið f& bezta hveitimjöl, sem til er ft jörðinni, ættuð pjer að fara msfr kornið ykkar til Cavalier Roller Mills. Par *&ið pjer bezta viklina og besta mjölíð. 2 f. m. gaf sjera Jón Brarnason saman í hjónabarid, bjer f bænum, Mr. Guðgeir Eggertsson og Miss Guðnýju Árnadóttur, bæði til heimilis í Stooy Mountain, M«n.—Fregnin uoi bjóna ilgslu pessa barst ekki til vor fyr en Heyrnarleysi og suSa fyrir eyrum larknast með (>vi aS brúka Wilson's comnion scnse ear drunis. Algerlega ný uppfynding; frábrugSin öllum öSrum útbún- aSi. pctta er sú eina áreiSan- lega hlustarplpa sem til er. Ó- irvgulegt aS sjá hana þegar buiS er aS láta hana í eyraS. Hún gagnar þar sem læknarnir geta tkki hjálpaS. SkrifiS eptir bæklingi viSvikj- andi þessu. Kaisl K. Albert, P.O. Box 589, 4<>7 Main St. WINNIPEG, MAN. N.B.—Pantanir frá Pandarfkjunum afgreid- ar fljótt og vel. pegar þiS skrixS, þá getiS um «S auglýsmgin hafi veriS i Lögbergi-' pptir að sfðnsta blað kom út, og kem- | ur pess vegna ekki f bUðinu fyr e' nú. Lögb. óskar brúðbjónuuum allr- ar biessunar. Mr. Gísli Sveinsson,bóndi & Lórn (rjett norðan við Gimlí) f Nýja-ísl.. kom hingað til bæjarins síðastliðift sunnudagskveld með fiskæki, sem Mr. Halldór Brynjólfsson, n&búi hans, sendi til fiski-kaupmanns hjer. Mr. Sveinsson segir engin sjerleg tfðind úr sfnu byggðarlagi. Hann hjeli heimleiðis í gærmorgun. Markverd lækning. Mrs. Michael Curtain, Plainfield. II). scgist hafa fengið slæmt. kvef er settist að í lungunum. Hún var und- ir umsjón heimilis læknisins I m»iren m&nuð en lakaði stöðugt. Hann sagði henni að hún hefði tærinsr, sem engin meðöl læknuðu. Lyfsalinn r&ðlagði Dr. King’s New Discovery við tæring. Hún fjekk flösku oy batnaði við fyrstu inntökuna. Hún Örfikaði sex flöskur og er nú eins frfsk og nokkurntfma ftður. Allstað- ar selt fyrir 50c. og $1 00 flaskan. Snemma í vikunni sem leið kvikn- aði í búð Mr. Cbr. Christianssonar, skósmiðs & Elgin ave. hjer f bænum, Og 8kemmdist búsið nokkuð, en allar vörur og verkfæri Mr. Christianssonar eyðilögði.st og skemmdust af eldin- um og yatm. Húsið var vátryggt, en vörurnar ekki. Skaðinn er nokknr hundruð dollars, og kemur pungtnið- nr & Mr. Ch-istiansson, sem erfátæaur maður og hrilsuveill. Mr. Sigurður Chr st.opber3on fr& Grund pórthúsi, 1 Argyle-byggðinm’, kom hingað til bæjarins síðastl. föstu- d»g og dvaldi hjer fram & mftnudags- m >rgun, að hann fór heimleiðis með Northern Prcific lestinni. Mr. Chri-t- opherson kaupir hveiti í Baldur f vet ur fyrir fjelag eitt hjer I bænum, og kom hirigað I sambandi við pann starfa. Hann segir allt gott úr sínu byggðar)agi. I>ræla saga. Að vera bundinn & höndum og fótum í mörg&r með hlekkjum veik- inda er sá versti prældómur sem til er. George D. Williams, Manchester. M:ch., segir hverrrig pvílikur præll fjekk lausn, hann segir:—,,Konan mfn 1& 1 rúminu f fimm ftr og gat ekki hreift sig. Eptir að brúka tvær flöskur af Electric Bitters befur henni mikið sk&nað og er fær um að gera húsverkin“. t>etta makalausa meðal við kvennsjúkdómum, læknar tauga- veiklun, tvefnleysi, höfuðverk, bak verk o. s. frv. Allstaðar selt & 50c Hver flaska ftbyrgð. I n C —FUNDIJR VERDUR í • stúkunni „ísafold * næsta miðviknd»gskve!d (11. jaD.) & North- west Hall, og eru hinir nýju meðl. stúk. sjerstaklega beðnir að sækja fundinn. Byrjar kl. 8. S. SíGUEJÓNSSON, C.R. Mr. Tryggvi Iigjaldtson, bóndi ail-egt Hvllson-pórtaúsi, N. Dik., var f kyanfsför hjer fyrir norðaanú u n hitíðiraar, einkura hjá Mr. A. F. Rsykdal, sera býr nokkrar milur fyrir va3tan bæiaa. Mr. Iogja'dssoa kora t skrifstofu Lögbergs rjett ftður ea haan fór hsiraleiðis síðtstl. priðjudag, og áttura vjer tal við hana um hag íslendingi í haas byggðatlagi. Haan sagði Ots, að flestallir ptr væru koran- ir í góðirjkringumstæður, og að næst, pegar bæ idur pir feagju góða upp- skeru, muad i flsstir eða allir koraast alveg úr skuldura. Mr. Iagjaldsson & nýja gufu preskivjel, og praskti •’y ir marga bændur urahverfis sig í hiust. Mast praskti haan 2 200 bush- el af hveiti á einum dagi, og er pað raikið dagsverk. Peuinga sending til Islands. Mr. H. 8. Bardal, bóksali í Winnipeg veitir móttöku fargjöldum fyrir pft, er senda vilja pau til íslands, fianda fólki par, til að flytja vestur hingað á næsta surari. Hann sjer um að koma sdaura sendingum með góð ura skilum; ftbyrgist’e 'durborgun að full.i, sje ekki penmgunum varið eins oir fyrir er mælt af peim, er p& senda. Þ^tta er gert til greiða fyrir p& er peoinga senda, en auðviitað geta peir, -f peim sýnist, sent slík fargjöld beina leið peim er pau eiga að brúka, eða útflutnmgss’jóra Mr. Sigfúsi Ei- mundssyui f R-ykjavfk. W H Paulson, Ianflutninga umboðsmaður Canada- stjórnar. Á fundi. sera ,,Cmrt Liberty*1 nr 305, C O F., hjelt 27 f. m., voru “ptirfylgjandi menn kosuir í embætti fyrir árið 1899: — C R —Jnhn H. Mulvey, B A. V C.R —J. H McCarthy, B.A. R. S.—Ágúst G P ilson. PC.R. F S.—Jóh. Polson, P C R. Treas.— Thorst. Thorarinson. Chap— Walt-r Hill. S. W.—Paul S. Dilmann. J.W.—T. H. Hooper. S. B.—St. Jónsson. J B —Karl A Clark. C. Phys.—Dr. Ó Bjömson. And.—Ed. Mickaelson og Myron McBride. R-p to D H C.—J. H. Mulvey, J. Polson,P C R,og J C McQ i»de,P C R- —Court Liberty hefur 77 góða og gilda meðlimi; af peim eru 37 ísl. Mr. Árni Björnson (bróðir Mr. B. T. Björnsonar, r&ðsmanns Lögbergs), sem verið hefur á banka f New York um h&lft annað 4r, hætti við pá stöðu sfna nú ura ný&rið og ætlar að byrja & Dýju starfi upp á eigin reikning. Hann hefur sem sje keypt einkaleyfi til að búa til óg selja nýja gas-vjel (gas generator) til að búa til hið ný- lega fundna acetylene-gás f öllu rfk- inu Massachusetts, og er gas pað og ljós, sem pessi nýja vjel framleiðir, talið langtum betra en pað, sem nokk ur samskyns vjel, er enn hefur verið fundin upp, framleiðir, auk pess að vjelin er einfaldari og hægra að halda henni í lagi. Hún er einnig miklu ódýrari og parf minna ,.carbide“ (efnið sem hún framleiðir gasið úr) en hinar eldri vjelar. Vjel pessi hefur pegar vakið rnikla eptirtekt, og allar Ifkur til að hún seljist vel. Hún nefnist „The Taylor Acetylene G»s Generator“, og er s&, er fann hana upp, bróðir Mr. E A. Taylors, lyfsala f St. Thomas, N. Dak.—Mr. Björnson ætlar auðvitað að koma upp verk- smiðju einhvers9taðar í Masshckusetts ríki til að smlða vjelar p-ssar. —Vjer óskum og vonum, að Mr. A. Björnson h>-ppnist pessi nýji starfi sinn vel og græðist mikið fje á honum. PENINCAR ...TIL LEIGU... segn veðiíyrktum löndum. Rými- legir skilm&lar.— Einnig nokkur YRKTOGÓYRKT LÖND TIL SÖLU með lágu verði og góðum borgunar ... .'skilmálum.... Ttie London & Canadain LOHN RND RGENCY CQ., Ltfl. 195 Lombahd í'T., Winnipkg. S. i'hrlstophepson, Umboftsmaður, Grund & Baldur. Dr. O. BJÖKXSON, 6 18 ELGIN AVE-, WINNIPEG. Ætí? hein a kl. 1 til 2.80 e. m. 0 kl. 7 til 8.30 e. m. Tclofón 1156. Dr. T. H. Laugheed, G-lenbopo, Man. Ifefi'r ætíð ft reiftum h,!n3urr allskonar meðiil, EINKALKYEIS-MEBÖL.SKHIF- FÆRT, SKO/.AHÆKUR SKRAUT- MUNI, og VEGGJ APAPPIIi, Verð lágt. TANNLÆKNIR, M. C. CLARK, Fluttxu* til 532 MAIN STr Yhr Craigs búðinni. T Jegraf er eitt af helrtu námsgreinum á St. Paul ,Buiiness‘-sk/il:.num. Kennararnir. sem fyrir þeirri nsmsgrein standa, eru einhverjir þeii beitu í landinu, MAGUIKE BROS. 9T East Sixth Street, St. Paul, Minn NÝTT Akty gja-V erkstœdi. Hjermeð leyfi jeg mjer að Iftta landa mína vita, að j g bef byrjað aktýjja- og viðgerða-vinnustofu .,harðvöru“-búðinni rjett vestan við Lisgar Houae, 1 Selkirk, og hef jeg ftsett mjer að vanda sem mest verk mitt og selja eins ódýrt og unnt er. Gleymið ekki að koma inn og fft ykk- ur hinar lifsnauðsynlegu vetryfii hafna- spi nnur, og skoðið um leið hið aunað, sem j-»g hef ft boðstóbim. Selkiik, 0. des. 1898. S Thomasson. FYRIRSPURN Hver, sem kynni að vita eitt- hvað um Björn Guðtnundison frá Sel- kirK, er va'nn haustið 1897 ft 0 ows Nest Pass jftrnbrautinni hjá Coutract. or Stewart frft Wp^. er vins»mlega beðinn að gefa undirskrifaðri sem allra fyrst vf-bendingni um pað, Selkirk 13 des. 1898. Mrs. GuÐRfÍN Guðmundsdóttik. GrciUasala. Jeg undirskrifaður sel ferða- mönnum og öðrum allan greiða, svo sem fæði, búsnæði og pjónustu, með mjög sanngjörnu verði. Emnig hef jeg stórt og gott besthús fyrir 16 gripi, sem er nýgeit við og dyttað að sð öllu leyti, og er hvergi betra gripa- hús f vestur bænum. —Munið eptir staðnum, gamla greiðasöluhúsið 605- Ross Ave. SVKINN SVEINSSOM. paK er nestum Aumflýjanlect fyriraMa ,busi. ness‘-menn og konur aft kunna hraðritun og stflritun (typewriiing) á þessum frnmfrratlma ST. PAUL .BUSINESS'-SKÓLINN hefur á- gæta kennara, sein þjer geti' lært hrrftskriptina hiá á styttri tíma en a nokkrum öftrum skóla. Og getið þjer þannig sparaö yftur bæfli tfma og peninga. þetta getum vjer sannaft yftur með þvi, aft visa yftur til margra lærisveina okkar, er hafa fengið góftar stöftur eptir að ganga til okkar ( 3 til 4 mánufti. MAGUIRE bros. 9t East Sixth Street, St. Paul, Minn Legsteinn yfir N- Lainbert- sen. 21 p. m. hjelt^ j*»g 8amkomu á North w-st Hall. Ágóöinn af s»m- komu pt-irri gcogur til »ð kaupa leg- stein yfir gröf Mr. & Mrs. Dr. N. Lambertsen. Að frádregnum kostn- »ði veiður ágóðian af samkoiuunni $5 00 Af pví a,ð ágóðinn varð svona lftill, pft ætla ieg að leita samskota hjá vinum Dr. Lsmbertseu’s sál. Móti peim ssmskotum tekur Mr. A. S. Bardal, cor. Is»bel & Willi»rn Str. hjer í bæuum, og jeg undirskrifuð. Mrs. W. Lund, Msryland St'. ELDIViDAR-SALA. Við nndirskrifaðir seljum Brenni, Kol og Is fyrir ein6 lágt vei ð og þeir sem lægst selja. Tökum að okkur flutning á farangii og öðru, sem fyrir kann að kouia. Jón Hjiirnsoii, 618 Elgin Ave. Itrynjólfur Árnuson,286McGee St, BAYLEY’S FAIR. 520 og 522 Main Street. YFIR5TANDANDI VIKU verðum ur, sem eru nú að koma. vjer að selja öll leikföng brúður og annan Jólavarning til þess, að fá pláss fyrir aðrar Yðr- BRJOSTSYKUR Vjer gefnm bjerstök kaup á brjóstsykri alla vikuna Eptirfylgjandi er verðið: Okkar bezti Súkkulads brjóst- sykur, bættur med Rasperry, Banana, Vanilla, Strawberry, o.s.frv. í fallegum kassa, 28 oents pundið. Royal mixed........... Canadian mixed........ Gum dropar ........... D.S. Piparmyntur...... Súkkulaðs dropar ..... Okkar bezta Peerless Mixed í fallegum kassa 25 cts. pd. Allt Selt Med Lagu Verdi Hja SLEDARNIR Vjer ætlum að koma út öllum sleðunum og höf- um því merkt þá með mjög lágu verði. höíum mjög fallegt safn af Biblíum, sem eru jólagjafir. Blikk- 0g Granite-varan verður öll merkt og til sals næstu da, eða svo. Komið og sjáið hana. BAYLEY’S FAIR, “Busy Store”, 520 522 Main Street,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.