Lögberg - 26.01.1899, Blaðsíða 1
Löoieko er gefiS út hrern fimmtudag
af The Lögeeko Printing & Publish-
no Co., aö 309^ Elgin Ave., Winni-
peg, Manitoba. — Kostar $3.0 um árið
(á lilandi $ kr.). Borgiit fyrirfram.—
Xeiaitök númer 5 cent.
Lögberg is published "every Thursday
by The I.ögberg Printinb & Publish
ins Co., at 309# Klgia Ave., Wmni
peg, Maaitoba,—Subicriptioa prieo: $3.00
per year, payahle i« aáraaee. — Singie
aepiet y oeutt.
Winnipeg, Man., fimmtudagrinn 26. janúar 1399.
I
NR. 3.
12. AR. 1
Royal
Crown
5oap.
Hreinsar bletti
Hjörtu ljettir.
Til hfifum mikiö ttf fallegum nýj-
■ra myndum, lem viö gefum fyrir
Hoyal Crown Soap umbúðir. Kom-
og sjáið þær, eöa sendið eptir lista.
THE ROYAL SOAP CO.
TVINNIPKG.
JOBN DBABY
edinburg n.d
Hefur mikið af a gruohnujýammu
▼•trar vörum, ótrúlaga ódyrtj .
HVERCI FAST
ódjrari nja'betri^ karlmanna föt
•nn hjá honum.
KVEHNKAPURNAR,
margbraittar og ódyrar verða a8
seljast hvað svo verðinu liður.
skornir
k^ergi betri nje ód/rari.
kjolatauid
er einmitt það sem best & við.
Komið og sj&ið pað.
matyaran
öllu ód/rari ®n annarsstaðar.
Mr. G. j. Krlendsson vinnur *
♦Öinai og p>aatti vient'um að geta
4tt við ykkur. Hann ábyrgist að
Kora ykkur vel ánægða.
JOHN DRADY
CDINBURQ N. D.
Frjettir.
CANADA.
Um 6,000 rfisBneskir kvekarar sem
kallaðir eru Doukhóbors(SpiritWrest-
«rs)eru nú að fljja undan harðstjórn-
lnni þar í landi. Fyrsti hópurinn, um
'.«00 talsins, kom til Halifax um lok
siðustu viku & Beaver-linu skipinu
„Lake Huron“, Bem tók fólk þetta é
atoum-höfn við Svartahafið sein-
u dagaua í desember. SkipiÖ fór
*n til St. John, í New Brunswiok,
lenti hópurinn þar siðastl. mánu-
ag, og kemur þaðan & 5 eða 6 sér-
utn járnbrautar-lestum hingað
estur til Manitoba, og er von á fólki
pasau hingað til Winnipeg þessa
næstu daga. Sumt af 8ezt að héf
1 Mamtoba, en sumt 1 Norðvesturl.
t tfiarbrseður fólks þessa á Englandi
og 1 Bandarikjunum bafa safnað all-
™lklu fé tU &ð hjálpa þvi til að kom-
St hingað, og Canada-stjórn styrkir
pað auðvitað eitthvað til að setja sig
mður. Hinn nafnfrægi rússneski
Skildsagna-höfundur, Leo greifi Tol-
stoi, er vafalaust upphafsmaður þess,
sð koma fólki þessu undan ofsóknun-
um i Rússlandi i þetta griöland kúg-
*ð« 0g ofsótts fólks, Ameriku. Dess-
rússnesku kvekarar mega ekki
i horþjónustu og bera vopn
samkvæmt trúarbrögðum sínum, og
það er þetta sem hefur verið aðal
undirrótin til ofsóknanna gegn þeim,
og rekur þá úr landi eins og Mennon-
ita, sem nú eru flestir komnir til Am-
eríku og fjöldi af á| nú heima hér í
fylkinu. Dað er enginn vafi &, að
kvekarar þessir munu reynast ágætir
Dýlendumenn eins og Mennonitar.
BAKDARlKIN.
Eftir siðustu fréttum litur út fyr-
ir, að mikill hluti af fólkinu & Phil-
ippine-eyjunum heimti aö fá full-
komna sjálfatjórn, eða að eyjarnar
verði settar á sama bekk í þessu til-
liti eins og Cuba. Dað er sagt, aö
uppreistarmenn hafi heimtað að vera
búnir að fá skýlaust svar frá Banda-
ríkja-stjórninni upp á þessa kröfu
sína um þessar mundir, og búist við
nýjum ófriði milli uppreistarmanna
og Bandarikja-liðsins ef kröfum þess-
um er ekki fullnægt.
Stjórnin 1 Washington er nú í
þann veginn að skipa sórstaka nefod
til að annast málefni eyja þeirra, sem
Bandarikin hafa eignast i ófriðinum
við Spánverja, eða sem herlið er í. I
nefnd þessari eiga að verða: general
Robert P. KenDedy frá Ohio, Curtis
Guild frá Massachusetts, og George
W. Watkins frá Michigan.
Norður-Dakota þingtð hefur nú
kosið Mr. Peter McComber fyrir sena-
tor 1 efri deild þÍDgsins i Washington.
tTLÖND.
Uppreistarmenn & Philippine-
eyjunum hafa nú loks, fyrir roilli-
göngu Bandarikjanna, látið lausa alla
hina spönsku fanga, sem þeir (upp-
reistarmenD) hafa haft i baldi siðan
þeir fcttu i ófiifim m við Spánverja.
Dað er talsvert að breytast hljóð-
ið í Frökkum gagnvart Bretum hinar
stðustu vikur, og hafa ymsum hinum
helztu af stjórnm&lamönnum Frakka
fallið mjög hl^leg orð af munni i
ræðum, sem þeir hafa haldið bæði
utan þings og innan.
Jarðskj&lftar allmiklir áttu sér
stað á suðurhluta Grikklands um lok
vikunnar sem leið og gerðu allmik-
inn skaða, en ekki er getið um að
neitt fólk hafi farist i þeim.
Islands frjettir.
Seyðisfirði, 12. nóv. 1898.
Dýbindis veður hvern dag.
fyrradag hly sunnangola og hiti, en
hægt frost i gær og dag og hreinviðri,
en það er bjá Seyðfliðingum eins og
Axlar Birni, það oru sólarlitlir dagar;
Strandartindur, Guliþúfa og aðrir
jeljagrímar sunnan fjarðar sjá fyrir
því. Deir eru búnir að taka solina af
okkur fyrir hálfum mánuði og skila
henni ekki aftur fyr en í miðjum febr.,
og þó ekki svo sem við fáum hana þá
alla, að eins glætu augnablik. Nú
kemst sólin ekki nema niður undir
mitti á Bjólfi, en um sóistöður roðnar
ekki á honuro nema hatturinn og nef-
ið, þó sólskin só. Svona er þetta á
Seyðisfirði.
Fiskcb góður altaf þegar róið
verður.
Seyðisfirði, 19. nóv. 1898.
Skemdastoemub hefur verið
hór alla þessa viku nær óslitinn, en
verstur á mánud. og gerði þá /ms
spell hér úti um fjörðinn. Hór í bæn-
um var stormurinn verstur á Vest-
dalseyri, og skekti þar A undirstöðum
nýtt vöruhús Gránufélags-verzlunar-
innar. Skúr braut ltka þar út frá.
Dar hefur rokið fyrst'náð sér niður og
þaðan hefur það herjað út með firði á
báða bóga. Sagt er að tro báta
bryti fyrir aéra Birni á Dvergasteini,
og þar ryfi hey eitthvað lítið og tæki
burt. Guðjón á Fornastekk misti ltt-
inn bit. A Sörlastöðum er sagt að
brotið hafi bát, og að heyskaði yrði
nokkur á Hánefsstöðum. Sagt er að
fjós og hlöðu ryfi á Eyrunum, hjá
Eiriki SigurðsBynijOg að eitthvað færi
af heyi. Bátur hafði róið um morg-
uninn af Eyrunum, en bjargaðist upp
að Skálanesi og sakaði ekki, og ekki
hefur heyrat að manntjón eða kvik-
fjár hafi orðið neinsstaðar.
Hér inni á öldunni og Búðareyri
var að eics stinnur kaldi og gerði það
eitt, að leika sór dálítið að höttum
og húfum, sem oröin voru gömul og
gengin út og þvl laus á höfðum.
Um róðra hefurekki verið við-
lit alla vikuna. Úr öðrum stöðum
hafa enn ekki borist fregnir af veðr-
inu eða aðgjörðum þess.
Veðurstaðan hefur veriðaf vestri
og vindurinn ekki kaldur, að eins
frost um nætur þangað til 1 fyrradag,
þann dag fraus allan lftið eitt.. í
gær þýða, 1 dag frost.
Nú slðar hefur frózt að bátur hafi
fokið og brotnað á Skálanesi og sagt
að þar yrði líka skaði á heyum. Dir
er llka sagt að fyki akúr.
Sagt er lfka að hey hafl fokið
lít’ð eitt Austdal og að þrjá báta hafi
brotið meira og minna á Vestdalseyri
eg þak farið af hlöðu á Bæjarstæði
og tekið burt nokkuð hey. Járaþak
er og sagt að hafi rofið öðrumegin af
Ibúðarhúsi Sigurðar bónda á Brim-
nesi. Ýmsar skemdir fleiri eru sagð-
ar á bátum og heyjum en ekki hefur
frézt ljóst af þvf.
Úb Mjóafieði kom maður nú í
þessu bili og sagði að tveir bátar
hefðu fokið þar & Hofl en ekki vissi
hann annan skaða nema á silkarnet-
um. Fjörðurinn var fullur af síld
þegar veðrið skall á og áttu því marg-
ir net úti.
Seyðisf., 26. nóv. 1898.
Dangað til þessa viku hefur
mátt heita hér alauð jörð, að eins grá-
leit fjöll. Nú hefur komið dálítið
snjóföl siðustu dagana, en annars
kyrt veður og gott alla vikuna.
Fiskue er hér nú ágætur, svo að
nálega hlaða menn þegar gefur og
ýmsir hafa afhöfðað þessa daga.
Annars er alt tlðindalaust hór um
slóðir.
Stormubinn.— Ekki hafa borist
eingað enn sem komið er, fregnir um
fleiri skaða en þá, sem áður hafa ver-
ið tíndir, en vfða hefur veðrið venð
slæmt um firðina.
Seyðisf., 3. des. 1898.
Veburlag óstöðugt þessa viku.
Fyrstu þrjá dagana kyrt og gott veð-
ur en rauk upp fyrri bartinn á uiið-
vikudaginn með norðaustan slyddu-
byl æði hvassan. Sföustu dagana
krrpi og bleytusnjór oftast, og drifið
ákaft stundum, svo að hér er nú kom-
inn nokkur snjór.
A miðvikud. reru nokkrir bátar og
skall veðnð á þá úti á miðum og mátti
heita lán að ekki varð tjón að því.
Um einn bátinn urðu rnenn dálftið
kvíðnir; hann hafði ekki náð lend-
ingu um nóttina. Bátnum stýrði
Finnur Einarsson frá Sævarenda og
háseti var meðal annara Vilhjálmur
Árnason á Hánefsstöðum, einn af
þe m mönnum f firðinum, sem menn
töldu mestan skaða að missa.
Menn vissu það seinast til þess
b&ts, að Árni Pálsson, formaður frá
I Sörlastöðum, og þeir skipverjar bans,
sem síðattir komu að, sáu bit sigla
skamt á eftir þeim inn uDdir Skila
nesbjarg, og fella þar segl aamtímis
með þeim og taka til ára, til að berja
norður fyrir nesið, en þá dró af ein-
hverjum ástæðum sundur með þeiro
og sáu þeir Árni ekki meira til báts-
ins, sem á eftir var, og ekki vissu
þeir að það var FinDur.
Deir Árni lentu kl. 11, en Finnur
var ókominn um miðjan dag á fimtud.
og þá voru menn orðnir hræddir um
þá, því hvorugt var gott úti þar, sjór
né veður. En nú hefur frétst, að þeir
Finnur hafi lent í Dalakjálka (eða
Dalakálki, sem hér er almennast sagt):
það er sunnari á nesinu Mjóafjarðar-
megin. Sagt or að þeir kæmi gang-
andi heim, að minnsta kosti snmir, og
hefðu laskað bátinn eitthvað.
Seyðisf., 10. des- 1898.
Stormur og snjóburður alla þessa
viku, roflaust svo dægrum skifti
stundum, en þó hlé á milii öðru
hverju og lengst í gær, því þá var
b jart veður allan dagÍDn og snjólaust.
E'rostlítið hefur verið aila • dagana og
stundum bleyta.
Maðub tók sig af lífi hór í gær,
Jóhann bóndi Mattlasson- Hann hafði
farið að heiman frá eér áður en bjart
var orðið f gærtnorguo, og þegar farið
var að leita, voru för hans rakin fraro
á Wathnes-brygjyju hór á Búðireyri
og þar fundust vetliog&r hans &
bryggjubrúninni. Dar var svo slætt
fyrir utan, og fanst lík hans þar n&l.
miðdegi.
Ekki eru kunnar nein&r sérstak
ar orsakir að þessu neyðartiltæki, sem
Iftur þó út fyrir að vera gert með
fullri umbugsun. Jób&nn var iðju
maður, reglusamur og bjargaðist vel.
Hann var kyrlátur maður, sýslaði
mest við sitt og lót aðra menn hlut-
lausa.
NýdXinn er búsræðingur Kinar
Einarsson á Rangá.
Seyðisfirði 18 Des. 98.
Yis»ub fremur ónotalegt og
óstöðugt með snjófýlingi, krapa og
huudslappadrlfu til skiftis. en þá aft-
ur gott stund og stund á milli; sjald-
an logD, en ekki heldur neinn ofai
þessa vikuna. Frosið hefur einstaka
sinnum, oftast ekki nema hilft dægur
í senn og aldrei yfir 2 til 3-gráður.
Fiskur sýnist vera hér nógur
úti fyrir, og á miðvikudaginn t. d.
öfluðu flestir ágsetlega vel og það
vænan fisk. Mein að gæftaleysinu,
og nauðsyn að fara varlega og hætta
sér ekki í ófæru í slíkum vandræða-
umhleyping sem nú er.
Snjóþvngsli mestu og hörkur
eru sagðar hjer viðsvegir &ð, svo að
hver skepna hefur vlða verið á gjöf
síðan fyrir jólaföstu, hross og hvað
annað. Yonandi samt að menn só nú
svo heybyrgir að ekki verði þrot I vet-
ur. Eftir slíkt sumar, þegar gras var
víðast með bezta móti og nýting var
ágæt, þá væri börmung að heyra um
heyleysi í vor. Dað kemur nú að llk-
indum ekki til þess, enda væri það
óþæileg tilhugsun, bæði fyrir okkur
alla sem skynsemi gæddar verur, og
sern þjóð.
Stóbskaðae hafa orðið hjer víðs
um firðina fyrir norðan, nú í ofviðrinu
um miðjan fyrra mánuð.
Deir Baldvin hreppstjóri 1 Stakka
hlíð og Jón realstud. frá Úlfstöð-
um komu hÍDgað á þriðjudaginn og
sðgðu yms ótíðindi af sköðum þar
fyrir norðan: Deir höfðu heyit að
Egill Árnason á Bakka í Borgaifirði
hafi mist 1 veðrinu þrjú hey niður að
tóft og alt að helmingi af hinu fjórða.
Járnþak hsfði og tekið þar af hlöðu,
KOMIB! KOMID!
til
Carsley & Co’s.
“StocKtaKíng
SalB”
Mör^ hundruð kjðrkaup i
borðunum í miðri búðinni.
Blause waista á 50c., «em
eru 75c. til $1.00 rirði.
Jakkar á $3.75 og §6.00, sem
eru helmingi meirs virði.
Kjólatau 25c., vanarerð 45
cent.
Allur nærfatnaður o g sokka-
plögg: með niðursettu verði
hjá
Carsley $c Co,
“STOCKTAKÍN&
SALE”.
Spyrjið eftir Mr. Melsted.
BEZTI^
STADURINN T/L AD KAUPA
LEIRTAU.
GLASVORU,
POSTULÍM,
LAMPA,
SILEURTÖRU,
HNÍEAPÖR, e. i. Kt*
er hjá
Porter $c Co.,
830 Main Stbsbt.
Ösk »S «ptir verilan ÍslerniinB*.
Á Dallandi I Húasvlk fauk á milli 40
og 59 hesta »f heyi, og þðk og hús
skemdust vlða stórkostlegs; þannig
er sagt að þök twki af nær öllum
bæjarhúsum í Áli'tarlk.
í Breiðnvlk er sagt að nokkur
lömb hrektifram af klettum í veðrinu.
Víð&r urðu skaðar, minni og
meiri, og þaö aögðu þeir, almælt að
þetta hafi þar nyrðra verið aftaka
veður h S voðalegasta, öldungis
óstætt I byljunum, oghellur, fullkom-
ið manstak, tók hurt af heyjum eins
og ekkert væri og aðeins stórir hnuli-
ungar urðu þar að nokkru liði.
Manntjón hefir þó ekki heyrst
enn neinst&ðar að og ekki á skeþnum
nema þetta í Breiðuvík.
Ssyðisf., 22. der,. 1898.
Mannskadi tilfintianlegur varð
n/leg» á Norðfirði. Dar hvolfdi bát
með i mönnuin i lendingu og drukn-
nðu allir þrír, en einum varð bjargað.
Deir aem druknuðu voru formaðurinn,
Ármann Hermannsnon, bóndi á Barðs-
nesi, eg Brandur Jónsson og Jóa
Ingimundarson, sunnlendingnr, en
Bjarni Hildibrandsaon sá sem bjargað
varð. Deir höfðu farið að flytja roann
yfir fjörðinn og voru nú á' heimleið
og komnir alveg að landi, en dimt
af nótt og gjór mjög vondur, þvl svo
var þetta nærri landi að Bjarna varð
það til llfs að menn, sem stóðu í fjör-
unni, náðu i hann.
Að Armnnni er sagður mesti
mannskaði. Hann var afbragðsmað-
ur að dugnaði og prýðileg*. vel ^ef-
inn að gáfum og allri atgervi. IlaDr*
var ákafamaður, og djarfur bæði við
sjó og annsð. Um hina mennina er
ókunnugra, en allir íáta þeir eftir sig
ekkjur og börn I eða þrjú hver, að
sagt er, og ekki hefur heyrst sd neinn
þeirra hafi rerið liftrygður. —lijarki,