Lögberg - 26.01.1899, Síða 2
2
Y ukon-liéra ðið.
(Niðurl.)
Ef 8anngjarDlega væri með farið,
f>4 niaetti finna ymislegt til pess að
gera hér, t. d. viðarhö^g, en einka-
leyfi hefur verið gefið til 2 manna á
öllum við sem Dawson-bfiar f>arfnast.
Allur viður er líka í höndum vissra
manna langan veg út frá Dawson
Cíty, og má enginn snerta hann tii
húsabygginga né eldiviðar sölu nema
með þeirra leyfi. Dannig er öllum
tækifærum, sem geta verið til inn-
tekta fyrir einstaklinginn, fyrirgert.
Hér eru líka 5 sögunarmylnur, sem
gefa 60 manns atvinnu yfir sumarið.
Yukon héraðið er ekki enn sem kom-
ið er griðastaður verkamannsins. Fyr-
ir kvennfólk er hér ekkert að gera.
Dawson-bær er ungur, og engar f>ær
stofnanir sem geta veitt f>ví atvinnu.
Útí námunum matreiða flestir karl-
menn fyrir sig sjálfa, og f>ar af leið-
andi er ekkertfyrir konur að gera f>ar.
X>ær, sem nú eru komuar, hingað eiga
sjálfsagt erfiða æfi, og sumar óefað
orðið að sæta neyðar-kostura til f>ess
að dr8ga fram líf sitt. Kvennfólk
ætti ekki að koma hingað, nenja f>ví
sð eins að pað eigi góða atvinnu vísa
áður en f>að fer að heiman.
Dawson City sceodur niðri t dal
verpt, rétt fyrir norðan 64. gr. n. b.
Að vesta.i er Yukon fljótið, að austan
eru fjöll, að suðaustan kemur Klon-
dyke-áin eftir pröngum, skógivöxnum
dal og sker í sundur pessa litlu
sléttu, sem bærinn stendur á, og sem
er um 1 ferh. míla. Að sunnanverðu
við ána er Klondyke City, en að norð-
an Dawson. I>etta undirlendi, sem
bærinn stendur á, er mjög lágt, svo
árnar flæða stundum yfir alt svæðið
og gera usla mikinn á húsum, bryggj
um, bátum og öllu lauslega. Samt
er alt plássið svo bygt, mest af bráða-
birgða-bjálkahúsum, að maður getur
naumlega fundið blett fyrir smá tjald
t>að er ekki einasta sléttan, sem svo
er pakin húsum, heidur líka hæðirnar
1 kring, og svo er hús við hús yfir 2
milur upp með Klondyke-ánni. Gang-
stéttir eða akbrautir eru svo að segja
engar, enda purfti maður að vera í
knéháum skinnsokkum til pess að
komast purt yfir suma parta bæjarins
aíðastl. sumar. Engir vatns- eðasaur-
rennu-skurðír eru hór, heldur situr
alt vatn og óhreinindi par sem pað er
komið og úldnar pegar hitarnir koma.
Loftið verður baneitrað, en ofan í
petta hrúgast hundruð af mönnum,
bæði innflytjenduf og menn ofan frá
námalækjunum. Vinna er vanaleg»
úti par um júlí-byrjun. Afleiðing
arnar eru pær, að menn hrynja hér
niður sem íé yfir sumar tímann. Ég
hef aldrei á æfi minni séð ástand líkt
pví, sem var hór í Dawson slðastl.
sumar. Fólk hrundi niður alt í kring
um mann; sumir lágu hálfdauðir, en
aðrir steindauðir, í fleiri daga i tjöld-
um sínum án pess að nokkur vissi af.
Petta kendu menn mest. vondu lofti
og illa tilbúnum mat. Ilér' eru 3
kirkjur (Rómv.kapólsk, Presbyterian
og Englands-kirkja) og 2 sjúkrahús,
sam taka um 300 sjúklinga. t>eim er
haldið við af kapólsku og Biskupa
kirkjunum, pó ekki i fé'.agi. Að
gangur að sjúkrahúsunum fæst fyrir
$50 um árið, eða $10 á dag. Hér eru
2 leikhús, og 2 Ustrarsalir. Prjú
vikublöð eru gefin út bér, nefnil.
„Klondyke Miner“, „Klondyke Nugg-
et“, og „Midnight Sun“. Óteljandí
drykkju- og spilahús eru hér. Vistir
eru hér nógar, en verð nokkuð hátt.
Smjör $150 pundið, sykur 60c. pd.,
hveiti $16 100 pd , grjón 30c., reykt
svlnsflesk 40c. pd., nýtt kjöt 1.00 pd.,
jbaunir 15c. pd.
. II.
gr.ióufí YUKON HÉRAÐSINS OG PRAM-
KOMA IIENNAK.
Yukon District hefur sérskilda
stiórn, eða réttara sagt bráðabirgða-
stjórn, sem stofnuð var eftir pví sem
ionanrikisráðherra Canada áleit hent
-ugast til pess að fullnægja núverandi
pörfum pessa héraðs, og samansteDd-
■ur hún af eftirfylgjandi mönnumr
(JQmniiiis iou&T of the I ukgn JJxstHct,
LÖGBERG, FIM.MTUDAGINN 26. JANUAR lt99.
Premiu - Listi
LÖGBERGS.
Nyir kaupendur að Lögbcrgi, er senda oss tvo (2)
dollars, sem fyrirfram borgun fyrir næsta árgang blaðsins
geta fengið einhveriar tvœr (2) bækur af lista þeim, sem lijer
fer á eptir í kaupbætir.
Gamlir kaupendur er senda oss $2.00 sem fyrirfram
borgun fyrir blaðið, geta fengið einhverja eina (1) af bókum
þeim, er nefndar eru hjer næst á eptir:
sem er æðstur valdsmaður hér, en
undir hans umsjón eru allir embættis
menn stjórnarinnar, nema dómarinn
(bann hefur alveg óbundnar hendur,
hvað dómsvaldið í pessu héraði snert-
ir, án pess að bíða eftir skipunum frá
Ottawa); Oold Commissioner er em-
bættismaður innanrikis deildarinnar,
og er starf hans að veita eignarbréf
fyrir námalóðum, jafna misklið, sem
rís milli manna út af peim, og veita
timburhöggs-leyfi á stjórnarlandi;
The llegistrar of thc „ Yukon Lands
Registrar Ðistrict“ er lögfræðingur,
og er starfi haus að veita öll eignar-
bréf fyrir stjórnarlandi, svosem bæja
lóðum, heimilisiéttarlöndum, o.s frv.,
einnig er hann réttar-ritari; ennfrem-
ur eru 4 mælingamenn, sem eru pjón-
ar stjórnarinnar. Svo eru margir
menn, sem vinna við skrifstörf hjá
ofannefndum mönnum. E>essi stjórn
hefur nú starfað í nærri heilt ár, og
hefur margt verið um hana sagt, og
sumt ekki sem glæsilegast. Dað er
hvorki áform mitt að fara að halda
hlífðarskildi yfir ,henni, né heldur að
sverta hana með pví, sem ég hér segi,
heldur hitt, að syna fólki við hvað við
höfum að búa, og leiða sannleikann í
ljós að svo miklu leyti sem mér er
unt. í>að er óhætt að segja, að pess-
ir embættismenn hafi byrjað hér vel
og samvizkusamlega, gert sitt til að
póknast mönnum, og peim var ant
um róttlæti og frið. Ea freistingin
var of sterk pegar menn sáu allan
penna auð fyrir framau sig, og að
pað purfti ekki annað en rétta út
höndina tii pess að ná honum. E>ví pá
ekki að gera pað, enda pótt pað væri
ekki sem löglegast? Af pví mundu
engar sögur fara á pessum útkjálka
heimsins. Svo gerðu peir pað. E>á
var öllu lokið; traustið, sem menn
höfðu áður borið til peirra snérist,
upp í vantraust, sannleikurinn upp í
lygi, réttlætið upp í ranglæti og kur-
teisin upp í hroka og gikkshátt. t>að
var ekki langt par til menn purftu að
fara að standa dag eftir dag úti f nfst-
andi vetrarkuldanum Og bíða eftir
hentugleikum pessara manna. Bók
unutn, sem áður voru opnar fyrir menn
til að fá upplysingar úr, var lokað.
Ef menn sátu ekki og stóðu eins og
pessir náungar vildu, pegar maður
purfti einhver viðskifti að hafa við pá,
var frelsis- og léttlætis-tilfinningum
manns misboðið. Svona leið vetur-
inn; vorið kom með stnum inndælu,
velkomnu h'yindum; en pað bætti lftt
úr skák; mannfjöldinn óx, svo ef menn
purftu einhver viðskifti að hafa við
pessar skrifstofur (Recording Offices)
urðu menn stundum að bfða heilar
vikur til pess að geta komist inn. En
pá voru opnaðar dyr á bakparti
byggingarinnar, par sem maður gat
með sérstöku lagi fengið að fara inn
fyrir $2.00. Þegar inn var komið,
skifti eDginn lifandi maður sér af
manni. Ef maður var svo heppinn að
sjá pann mann, sem mann vantaði að
finns, sem oftast var, mátti hann
ómögulega vera að sinna manni, en
ef maður syndi honum f pað minsta
$3, byrnaði brátt yfir honum, og með
ánægju-glampa í augunum sagðist
hann annaðhvort skula afgreiða
mann strax, eða sagði manni að koma
seinnaogfékk manni aðgöngumiða,
°g fá gat maður gengið inn hvenær
sem maður vildi. E>annig kostaði pað
mann $5 00 að ná tali af manni peim,
sem mann vantaði að flnna, ef maður
vildi ekki bíða, hver veit hvað lengi.
Ef svo mennirnir purftu að fara í
bækurnar, til pass að gefa upplysing-
ar, kostaði pað aðra $5.00. Þannig
kostaði pað $10 að fá upplýsingar,
sem maður samkvæmt lögum áttí
heimtingu á að fá fyrir ekki neitt. Það
hefði nú verið gott og blessað ef mað-
ur hefði mátt reiða sig á pessar upp-
lysingar, en pví fór fjarri. Ef maður-
inn var ekki peirra persónulegur
kunningi, eða inn í peirra félagsskap,
purfti hann ekki að hugsa til að peir
létu hánn vita af neinu pví tækifæri,
sem peir álitu að nokkru nytt; geymdu
alt slíkt par til peir gátu fengið nóga
peninga fyrir pað, eða létu kunningja
sfna vita um pað, sero aptur gáfu
peim part eða helœing. Svo pað var
til lítils fyrir ókunnugan mann að
reyna að ná í námu, pó ótekin væri,
ef hún var á peim stöðum sem mikið
álit höfðu fengið á sig, eða nærri
peim; hann bara fékk hana ekki. Og
sama er að segja pótt menn tækju
bagga sína og færu út í fjöll að leita.
Ef peir voru svo hepnir að finna gull,
máttu peir ekki láta nokkra lifandi
sál vita af pví, og svo pegar peir
komu á hina fyrnefndu skrifstofu,
máttu peir passa sig að Ij'úga að
manni peim, sem veitti eignarbréfið,
svo framarlega sem peir vildu ná
námunni.
Og líka hefur pað komið fyrir,
að menn hafa verið reknir af, náma-
lóðum sínum, sem erfitt yrði að syna
lögmætar ástæður fyrir. Þannig var
t. d. gamall maður frá California, sem
komið hafði hingað 1 pví skyni að
reyna að ná sér í peninga, til pess
hann pyrfti ekki að vera uppá aðra
kominn í elli sinni, og vonir gamla
mannsins voru auðsjáanlega að rætast.
Hann hafði fundið blett 8 mílur frá
Dawson og í honum talsvert af gulli.
Hann var búinn að merkja sér hanD,
en ekki að fá eignarbréf, var, sem
maður kall.tr á námamanna-máli,
„prospecting“ (að reyna hann) pegar
einn góðan veðurdag, um hádegi, að
varðraaður og stúlka koma pangað.
Stúlkan gengur rakleiðis að hælum
gamla mannsins, rlfur pá upp, tálgar
nafn hans af, en setur sitt á pá i stað-
inn. Gamli maðurinn vill fara að
lagfæra petta, segisc hafa merkt sér
petta land, vera að leita,ogpess vegna
hafa fullan rétt til pess. Stúlkau
svarar: „Þetta getur verið eins og
pér segið, en ég er búin að kaupa
eignarétt á pví“. Þótt pessi kona
hefði frá lagalegu sjónarmiði engan
rétt til landsins (pví hér má enginn
kaupa rétt á náma-lóð nema hann hafi
áður merkt sér hana með eigin hendi,
en pað hafði húnjekki gert), pá mátti
gamli maðurinn taka bagga sinn og
labba af stað á ny. Mönnum pykir
pað ef til vill gunguskapur að liggja
undir öðru eins og pví, sem ég nú
hef sagt. Sem svar uppá pað skal ég
að eins segja, að ef menn pektu kring-
urastæðurnar, pá dytti mönnum ekki
f hug að segja svo. Það voru ekki
lögin, sem réðu hér, heldur eitt ó-
pokkamenni, hvers orð voru lög. Ég
gæti haldið áfram að telja upp syndir
stjórnarinDar hér í hið óendanlega, en
pess gerist ekki pörf. Ég vil taka
pað fram, að pað, sem ég nú hef sagt,
á að eins við stjórnina í Yukon, en
ekki við Canada-stjórn, pví undir eins
og innanríkis-ráðherra Sifton vissi um
framferði pénara sinna hér, pá rak
hann pá úr embættum og hefur nú
skipað nyjum mönnum 1 pau. Mr.
W. Ogilvie er hinn núverandi Comm-
issioner Yukon-héraðsins. Það er
maður sem aðsjáanlega er vaxinn
starfa slnum. Hann hefur nú pegar
kipt mörgu í lag, og vonumst við
hins bezta af hans her.di.
KEGLA.
Það er víst óhætt að segja, að
Dawson City sé einstakur námabær
hvað reglu og frið snertir. Menn eru
hér alveg eins óhultir um líf sitt eins
og í Winnipeg, og jafnvel óhultari,
pað er að segja hvað snertir ofbeldi
af hálfu annara manna. Astæðan fyr-
jr pví er fyrst og fremst hin ágæta
lögregla, sem hvervetna á sér stað um
alla Canada, eins og menn pekkja og
flestir dást að, og annað hitt að flestir,
sem hér eru saman komnir, eru heið-
virðir, löghlyðnir menn. Þegar mað-
ur lítur yfir glæpasög u pessa héraðs
á síðastliðnu ári, pá finnur maður að
eins 2 morð, sem bæði voru framin I
mikilli fjarlægð frá Dawson City. 1
vor er leið, pegar menn voru að flytja
hingað inn, lentu tveir félagar báti
sínum, sem var hlaðinn með vörur,
við neðri endann á Marsh-vatni og
reistu par t jald sitt, pví peir bjuggust
við að verða að bíða nokkra daga
vegna Iss. Að kveldi næsta dags
komu 2 eða 3 Indíánar til peirra
félaga sem peir gáfumat. Þetta
gekk I 3 daga. Seinasta kveldið
pótti Indíánum ekki nóg að fá mat að
borða, heldur vildu peir fá mat með
sér og létu all-ófriðlega, svo peim fé-
lögum leizt ekki á að dvelja parna
Framh. á 7. bls.
1. Björn og Gruðrún, Bj. Jönsson
2. Barnalærdómskver H. H. í b.
3. Barnfóstran
4: Brúðkaupslagið, Björnstjerno
5. Cliicago för Mín. M. J.
6. Eðlisfræði
7. Eðlis lýsing jarðarinnar
8. Einir, Guðm.Friðj
9. Efnafræði
10.
11. Eggert Ólafsson (fyri., B. J.)
12. Fljótsdæla
13. Frelsi og menntun kvenna, P.Br.
14. Hamlet; Shakespeare
15. Höfrungshlaup
16. Heljarslóðar orusta
17. Högni og Ingibjörg
18. Kyrmáks saga
19. Ljösvetninga saga
20. Lýsing Islands
21. Landafræði Þóru Friðsiksson
22. Ljóðmæli E. Hjörleifssonar
23. Ljöðm. Þ. V. Gíslasonar
24. Ljóðm. Gr. Th., eldri útg.
25. Njóla, B. Gunnl.
51. Ámi (saga, Bjðrnst. Bj.)
52. Hjálpaðu þjer sjálfur (Smiles) í b.
53. Hjálp í viðlögum
54. Isl. enskt orðasafn (J. Hjaltaín)
55. Islands saga (Þ. B,) í bandi
56. Laxdæla
57. Ljóðm. Sig. J. Jóh. (í kápu)
58. Randíður í Hvassafelli í b
59. Sögur og kvæði, E. Ben.
OLE STMONSON,
mælirmeð sínu nyja
Seandiuaviau Hotel
718 Main Strket.
Fæði $1.00 á dag.
26. Nal og Damajanti
27. Othello, Shakespeare (M. J.)
28. Romeo og Juliet *'
29. Reykdæla saga
30. Reikningsbók E. Briems
31. Sagan af Magnúsi prr’iða
82. Sagan af Finnboga ramma
33. Sagan af Ásbirni ágjarna
34. Svarfdæla.
35. Sjálfsfræðarinn (stjörnufræði)
36. “ (jarðfræði)
37. Tíbrá, I. og II.
38. Úti á víðavangi (Steph.G.Steph.)
39. Vasakv. handa kvennfólki (drJJ
40. Víkingarnir á Hálogal. (Ibsen)
41. Vígaglúms saga
42. Vatnsdæla
43. Villifer frækni
44. Vonir, E.H.
45. Þórðar saga Geirmundarsonar
46. Þokulýðurinn (sögus. Lögb.)
47' í Leiðslu “
48. Æfintýri kapt. Horns “
49. Rauðir demantar “
50. Sáðmennirnír “
60.
61. Söngbók stúdentafjelagsins
63. IJppdráttur íslands, M. H.
64. Saga Jóns Espólíns
66. Sönglög H. Helgasonar
67. Sönglög B. Thorsteinssonar
62. Útsvarið, íb.
65. Þjóðsögur Ól. Davíðssonar
Arinbjorn S. Bardal
Selur llkkistur og annast um út-
arir. Allur útbúnaðui ^á bezti.
Opið dag og nótt.
497 WILUAM AVE. Teleyhoiie 30 J
Eða, ef menn viija he/dur einhverja af bókum þeim, er
hjer fara á eptir, þá geta nyir kaupendur valið einhverja
eina af þessum f stað tveggja, sem að ofan eru boðnar.
Gamlir kaupendur geta einnig fengið eina af þess-
um bókum f stað hinna, ef þeir senda oss tvo (2) dollara, sem
fyrirfram borgun f rir blaðið, og tuttugu (20) cents umfram
fyrir bókina.
Allar þessar premíur eru að eins fyrir fólk hjer í laudi, sem boross $2.00
fyrirfram fyrir blaðið.
Bækurnar á fyrri listanum eru allar seldar á 20 til 85 cents hver. en á hinum
síðari frá 40 til 60 cents hver.
Ekki er nema lítið til af sumura fþessum bókum, og ganga þœr því fliðtt udd
Þeir sem fyrst panta þær sitja fyrir.
L JAFNVEL DAUDIR IVIENN...
i MUNU UNDRAST SLIKANVERDLISTA
Þjer ættuð ekki að sleppa þessari mestu Kjörkaupa-
veizlu í Norður-Dakota framhjá yður.
Lesið bara pennan verðlista.
Góð „Outing Flannels11............... 4 cbs yardið
Góð „Couton Flannels................. 4 cts yardiö
L L Sheetings (til línlaka).......... 4 cts yardið
Mörfr púsund yards af ljósum oor dökkum prints &_ 5 cts yardið
H&ir hlaðar af fínasta kjólataui, á og yfir.10 cts yardiö
10 pnnd af góðu brenndu kaffi............^ qq
10 stykki af af Kirks Comfort sápu fyrir...... 25
25 pund af mais-mjöli fyrir .. ........ gQ
og allar okkar vörur eru satt að sr,ffl‘a með niðurskurðs-verði.
L. R. KELLY,™kota-,