Lögberg - 26.01.1899, Síða 8
3
UxaB&aa, fímmjvðaw^n a«. janvab ibw.
Ur bænum
og grendinni.
UtanAakript til Mr Á. Egg»rt-
w»B»r, elda og lífsábyrgðar-agents, er
715 Rosfl Ave., Winnipeg.
Hér eftir beldur Hvítabands deild-
íh, lalenzka, fundi síd* að eins einu
sinni í wánufi, nl. fyrsta miðvikudag
Ikverjum m&nuði.
Mr. Fr. Friðriksson, kaupm. frá
Glenbero, fór aptur beimleiðis slðastl.
fSatudag eins og til stóð.
8LÖPP UÝRU.
Dr. Chass Kidney-Liver pillur hj&lpa
slðppum nýrum til aí leyaa bað verk af
h9nai, »em nauðsynlegt er ef hjer viljið
vers heilbrigður maður, eða kona.
Mr. S. Christopberson, frá Grund
í Argyle-bygð, kom hÍDgað til baejar
ins síðastl. fðstudag og dvaldi hér
fram & mánudig, að hann fór restur
ttl Baldur með N. Pacifio-lestinni.
Séra Jónas A. Sigurðssen frá
Akra, N. Dak., kom hingað til bsejar-
ins síðastl. fimtudag og var hór i
skólanefndar-fundi. Haon dvaldi hér
fram yfir helgina, og prédikaði í 1
16t. kirkju bæði um morguninn og
kveldið á sunnudaginn var.
$læmi hausverkurinn
inutdi fljtítt hverva undao Dr. Kings
New Life PillsJ Dúsundir mannt
aru búnir að reyna ágaeti poirra við
hðfuðverk. £>ær hreinsa blóðið, og
styvkja taugarnar og hressa mann all-
acupp. Got'j að taka paer inn, reona-
y*T. Að aeirs 25c. PenÍDgar skilað ap
vur ef J-aer Jtpknaekki. allstaðar selda
JSkólanefnd „Hins ev. lút. kirkju-
fél-gtí ísl. f Vesturheimi“ hélt fund
pann, som getið var um í sfðasta blaði
kinn 24. p. tn. eins og til stóð. Engar
s*tlega pyðingartniklar ályktanir voru
gerðar. Nefndin ákvað að hafa
*ftur fund áður en langt um líður.
Cuba
er ítaðurinntil að fara til ef pjer vilj-
ið fá Yellow Jaok: en ef pjer viljið fá
bezta hveitimjöl sem til er á jörðinni
lettuð pjer að fara með kornið ykkar
til Cavaiier Roller Mills. Dar fáið pjer
bozta viktina og bezta mjölið.
Naestkomandi mánudag (30. p.
m.) heldur útgáfufólag Lögbergs
(The Lögberg Printirg & Publishing
Company) hinn áilega hluthafa-fuDd
•inn á skrifstofu Lögbergs að nr. 309^
Elgin ave., hór í Winnipeg, og byrjar
fttndurinn kl. 4. e. m.
Klaufaskapur
orsakar opt skurði, mar eða bruna sár.
Bucklens Arnica Salve tekur úr verk-
inu og gTæðir fljótt. Læknar gömul
»ár, kýli, líkporn, vörtur og allskonar
hörundsveiki. Bezta meðal við
gylliniæð. Að eins 25o askjan. All-
ataðar selt.
Hinir fslenzku „Hockey“-klúbbar
„Hið ísl. fimleika-AocÆey-fólag“ (f
■orðurhluta Wpeg) og „Víkinga
Íjockey-íól8gið“ (f suðurhluta bæjar-
ins) reyna sig hver við annan á Bryd
on-akautahrÍDgnum annað kveld
(föstudagskv.) kl. 10. e. m. Klúbbar
pessir hafa reynt s'g áður nú í vetur
og báru „Vlkingar14 pá bærri blut,
en nú ætla binir að jafna sakirnar. í
næsta blaði verður frekar minst á fó
Jög pessi.
Heyrnarleysi
og suíía fyrir eyrum larknast
m«ð þvi að bráka
| Wilson’s coiumon sense
ear drums.
Algerlega ný uppfynding;
frábrugftin öllum öðrum útbún-
aði. petta er sú eina áreiðan-
lega hlustarpípa sem til er. O-
mogulegt k ^ sjá hana þegar búið er að láta hana
íoyraf>. Haú’ gagnar þar sem læknarnir geta
•kki hjálpað. Skrifið eptir bæklingi viðvíkj-
andi t-esKu.
Ka.pl K. Albept,
P.O. Boa 589, 407 Main St.
•WINNIPEG, MAN.
RN.B.—Pantanir frá Eandaríkjunum afgreid-
a> ijétt og veJ. pegar þið skrifað, þá getið um
að ituglýsirgin bafi vtrið í Lögbergi.,
Sóra F. J. Bergmann frá Gardar,
N. Dak., kom hing&ð til bæjarins »Ið-
astl. föstudag og dvaldi bér fram yfir
helgina. £>ví miður hefur hann verið
mjög heilsu-lasinn í eainni tfð og Tar
nú varla ferðafær, pó hann kæmi
hingað norður.
MEðÖL DR. CHASES ERU GÓÐ.
Viö Piles, Eczflr-a, Salt Rheum, hring
orma og alla aöra hörundsveiki er Dr.
Chages Ointrnent óviðjafnanlfgt. Dr. C.
M. Harlan, ritst. blaðgins American Journ-
al of Heslth.
Dr. Chases Catarrh Cure lstknar vana-
levt ca’ai rh á fáum klukkutímum og laug-
varaDdt Catarrh á mánaðar tíraa.
Dr. Chaaes Kiduey Liver pillur eru
þær einu, sem búnar eru til bteöi fyrir
ný un og lifrina. Þær lœkna áreiðanlega
alla nýrna og lifrar veiki.
Veðrátta befur verið mild og
góð sfÖ8n Lögberg kom út sfðast, og
eDgin snjókoma fyr en á priðjudags
kveld og í gær, að talsverður anjór
féll; en með pví að ekki var hvast,
tafði snjókornan hvorki járnbrauta-
lestir né strætisvagna til muna.
Á ársfundi Tjaldbúðar-safnaðar,
sem haldinn var f Tjaldbúðinni 11. p.
m., voru eptirfylgjandi menn kosnir
safnaðar-fuIltTÚar fyrir petta ár:
óiafur ólafsson, (yngri) forseti;
Sigfús P&lsson, skrifari;
Páll Guðmundsson, fóhirðir;
Ketill Valgatðsson; og
Ólafur Vopni.
MONTAGUE, í DUNVILLE BATNAR
ÍLLKYNJUÐ GYLLINIÆÐ (PILES).
Mr, R. Montague, f Dunviile, Ont.,
skrifar:—„Hafði slæma gylliniííð f flmm
ár, og var stundum svo slæmur af henni að
jeg gat ekki soflð. Jeg var búinn að ieyna
næstum 611 meðöl sem þekktust begar
.njer var ráðlagt að reyna Dr. Chase’s
Ointment, Jeg fjekk mjer eÍDa öskju, og
batnaði strax öen og jeg bar þaö á í tyrsta
sinn. Jeg hef brúk'ið úr tveimur öskjum
og er nú alrag batnað“.
Stúlka ein úr frönsku bygðunum
bór sufaustur í fylkinu var flutt &
spítalann í St. Bonifaoe f byrjun pess-
arar viku, og kom pað pá í ljós, að
pað er bóluveikin, sem að henni
gengur. Nú er heilbrigðisráð fylkis-
ins að láta rannsaka, hvort sýki pessi
eigi sér stað f bygðinni, sem stúlkan
kom úr, en engin frétt komin um nið-
urstöðu peirrar rannsóknar.
Mr. W. H. Paulson kom heim
úr ferð sinni til Selkirk og Nýja Is-
lands sfðastliðin laugardsg. Hanu
gerir ráð fyrir að fara suður til Dak-
ota á laugsrdaginn kemur og ferðast
meðal JslaEdinga par nokkra daga.
Hann biður oss að geta pess, að biéf
til hans, sem scerta starf hanr, verði
afgreidd eins meðan hann er f burtu.
Hraustir menn falla
fyrir maga, nýrna eða lifrar veiki rjett
eins og kvennmenn, og afleiðingarnar
verða: lystarleysi, eitrað blóð, bak-
verkur, taugaveiklan, böfuðverkur og
preytutilfinDÍng. Eu enginn parf að
verða svo. Sjáið hvað J. W. Gardn-
ier í Idaville, Ind. segir: „Eleotric
Bitters er einmitt pað sem maður
parf pegar maður er heilsulaus og
kærir sig ekki hvort maður lifir eða
deyr. Peir styrktu mig betur og
gáfu mjer betri matarlyst en nokkuð.
annað. Jeg hef nú góða matarlyst og
er eins og nýr maður“. Að eins 50c
í hverri lyfsölubúð. Hver flaska
ábyrgst.
Mér hefur veríð tilkynt, að stjérnin
hafi sett til síða townth’p 35, Range 29
west, hauda hinum væntanlegu ÍDnflytj-
end».-flokki er Doukhobors eru nefndir.
Nokkrir Is'endingar hafa nú þegar tekið
heimilisrétt í ofannefndu townshipi.
Þeim öllum gefst kostur á, ef þeir vilja,
að færa sig þaðan og taka land annars-
staðar án þess að borga innskriftargjald
að nýju. Þessir íslendingar eru ekki
allir fluttír á lönd sfn og ésr veit ekki um
þeirra heimili, og því tilkynni óg þeim
þetta hér með,
Ég vil taka fram, að þeir þurfa ekki
að gera þessi skifti fremur en þeir vilja
en þeim er gefinn kostur á því, of þeir
óska þess.
Immigration Office. Winnipeg,
23. janúar 1899.
W. H. Paulson.
Prestarnir sóra Jón Bjarnason,
séra F. J. Bergmann og séra J. A.
gigurðssou fóru vestur til Glenboro
síðastl. mánudag og ætluðu að vera á
trúarsamtals fundi, sem halda átti íi
söfnuðum séra J. J. Clemensarí fyTra-i
dag. Séra Jónas ætlaði beina leið
suður frá Baldur f gær, eu peir séra
J. Bjarnason og sóra F. J. Bergmann
eru væntanlegir hingað til bæjarins
f dag.
Fýrsti lút. söfnuður, hór í b*»n-
um, bélt ftrsfund sinn sfðastl. priðju-
dagskveld, eins og til stóð. Full-
trúarnir lögðu fram langa og ýtar-
lega skriflega akýrslu um starf safn-
aðatins árið aem leið, hið núverandi
ástand bana, o. s. frv. í skýrslunni
•r rftðið til, að veita fulltrúunum leyfi
til að leita eftir boðum 1 hina núver-
andi kirkju safn., til undirbúnings
pvf að koma upp nýrri og betri kirkju
& hentugri stað. Fulltrúarnir lögðu
eg fram biéf frá presti safnaðarins,
sóra J. BjarnasyDÍ, sem biður um leyfi
til að ferðast til íslands f vor og vera
i burtu nokkra mánuði, með pví móti
að hann geti fengið Mr. Runólf Mar-
teinsson, sem búist er við að útskrifist
af prestaskóla í Chicago í vor, til að
pjóna söfnuðinum á meðan hann (sra
J. Bj ) sé í burtu. Skýrsla nefndar-
innar og reikningarnir, sem féhirðir
lagði fram, sýnir, að fjármál safnaðar-
ins standa nú betur en nokkru sinni
áður, og var fulltrúunum greitt pakk-
læti fyrir starf peirra, eins og mak
legt var. Af pvl svo mörg og pýð-
ingarmikil mál voru fyrir fundinum^
var honum frestað paDgað til næstn
priðjudagskveld, og ekki kosnir nýir
fulltrúar.—Dað, sem fylgir, er jafnað-
ar-reikningur safnaðarins fyrir árið
sem leið:
Tekjue:
í sjóði 1. jan. 1898...........$ 6.00
Umslaga-samskot................. 765.80
Laus sunnud,-samskot............ 234.25
Sérstakar ejafir................ 494.90
Ágóði af 2 samkomum.............. 55.50
Jólagjafir einstakra manna,.... 30.75
Skuldir frá f. ári innk.......... 36.75
Samtals...........11,622.95
Útgjöi.d:
Borgað séra J. Bjarnasyni.....$1,072.10
“ G. Goodman (organista)... 75-00
“ H. S. Bardal (fyrir hirðing
og umsjón kirkj.).......... 64.00
“ Olson bræðrum (fyris eldi-
við)....................... 31.26
“ A.Friðrikssyni[fyrirstein-
olíu o. s. frv.)........... 25.95
“ G. Johnson (húsaleiga fyr-
ir Bandalagið)............. 77.00
“ Uppí skuld á kirkjunní og
vextir af skuldinni...... 80.00
“ Ýmisleg útgjöld (skattur,
aðgerð á orgeli, gólft. o.fl.) 196.43
í sjóði............... 1.22
Samtals.......... $1,622.95
I>að er rétt að taka fram, að 1
tekjuliðnum „sérstakar gjafir“ eru
$30 frá kvennfólagi ssfnaðarins, frá
ógifta kvennfólkinu $112 frá
ógiftu piltunum $115, og frá Banda-
laginu $100. Til fróðleiks viljum vér
geta pess, að árið 1895 voru allar
tekjur saftaðarins $1,177 88; árið
1890 voru p»r $1,190.35 (uxti um
$18 47); árið 1897 voru pær $1,525 85
(uxu um $3*29.50); og árið sem leið
voru pær $1,017,95 (uxu um $92.10.),
Betra en Klondike
Mr. A. C. Tbomas 1 Manysville,
Texas, hefur fundið pað sera meira er
vsrið í hnldur en nokkuð, sem enn
hefur fundist í Klondike. Hann pjáð-
ist 1 mörg ár af blóðspíting og tæring
en batnaði alveg af Dr. Kings New
Discovery við tæring, kvefi og hósta.
Hann sngir að gull sje lítils virði í
samanburði við petta meðal: segist
mundi bafa pað pótt . pað kostaði
llOOflaskan. Dað lwknar andateppu,
Bronchitis og »11» aðra veiki 1 kverk
unum eða luugunum. 8elt I öllum
lyfsölubúðum fyrir 50 og $1 flask&n.
Abyrgst,, eðs peningunum gkilað
aptur.
Ricliards & Bradshaw,
JHálafærsInmenn o. a. frv
867 MAIN STREET,
WINNIPEG, - - MAN
Mr. ThomasH. Johmos ]•« lög hjí
ofangreindu fjelagi og geta þessvegna ís-
lendingar, aem til þegs vilja leita, snúiö
ijer til hans munnlega eða brjeflega á
þeirra eigin tungumáli.
■tilegraf er eitt af helztu númsgreinum á St.
Paul ,Business‘-skólanum. Kennararnir, sem
fyrir þeirri námsgrein standa, eru einhverjir þeir
beztu l landinu, MAGUIRE BROS.
93 East Sixth Striet, St. Paul.Mii*
Jarnbraut til Nýja-Islands.
Nú kvað v«ra orðið víst, að járn-
br&ut verði lögð til Nýja-íslands, en
af pvl að nú er allt frosið og anjór
kominn, pá pykir illtað eiga við hana
1 vetur. En 1 peaa stað ætlar Mr.
Mills sð láta luktann og vel hitaðnn
sleða verða á fljúgandi ferðinni f vet-
ur 1 hverri viku, alla leið frá Winni-
peg til íslendingafljóts. Ferðum
verðnr pannig hsgað, að sleðinn fer
frá Wpeg kl. 2 til Selkirk á snnnu-
dag, og frá Selkirk 4 mánudags morg-
un kl. 8, og kemur til IslendÍDgafljóts
á priðjudagskveld. Fer paðau á
fimmtudagsmorgun kl. 8, og kemur
til Selkirk kl. 0 á föstndagskveld og
fer til Wpeg næsta dag. Heldur til
að 005 Ross ave. íslendingur keyrir
sleðann, Guðm. Christie; hann er góð-
ur hestamaður, glaðlyndur, gætinn
og reglumaður. Reynið hvernig er
að ferðast með honum.
Yðar einlægur,
Mills.
STÓR BÚÐ,
NÝ BÚÐ,
BJÖRT BÚÐ,
BÚÐ Á RJETTUM STAÐ.
NY KOMID mikið af mat-
vöru frá Montreal, sem keypt var fyT*
ir lágt verð og verður seld fyrir lægsta
verð f bænum.
Vjer höfum allt sem pjer purfið
með af peirri tegund, svo sem lcðffl,
sykur, te, kryddmeti. o.s.frv.
Ennfremur glasvoru, lelr-
tau, hveítimjel og gripa-
fodur af öllum tegundum.
Vjer kaupum allskonar bænda*
vöru fyrir hærsta markaðsverð, svo
aem kornmat, ket, smjer
°s egg.
OLIVER & BYRON,
á horninu á Main og Manitoba ave.
Market Squark, SELKlRK.
Kaupíð, losið, og oigið
„VALID!“
Kynnið yður höf. pess, og kynn-
ið yður vesturheimsku gagnrýnara.
— Kaupandi “Valsins“ fær næstu
sögu fyrir 30c. Hún fjallar um efni
sem enginn skáldsagna höf.hefir skri’'-
að um fyrri: — Útsölumenn Valsins
oru f öllum bygðum og bæjum Vest-
manna. Nýr útsölumaður Hjalti S
Anderson, Brandon. Hver sem sendir
mór 50o fær söguna tafarlaust senda
með pósti.
Kr. ÁSGEIR BENIDIKTSOir,
350 Spence St.
SKOL41.fi M»
I.EYFI FIKIR JAIIDVKKJI.
Hérmeð gerist kunnugt, *ð peir,
sem borguðu fyrir jarðyrkju-leyfi á
skólalöndum fyrir árið 1893, verða á-
litnir að h&fa fyrsta rétt til pes* að íá
leyfi fyrir jarðyrkju á sömu löndun-
um árið 1899, svo framarlega að peir
borgi fyrirfram sem nemur 50o. fyrir
ekruna og að beiðni um slfk leyfi
verði komin til Department of the
Interior ekki seinna en 15. feb. 1899.
Ef peir hinir sömu verða ekki bún-
ir að senda inn beiðni sfna fyrir áður-
nefndan dag, verður öðrum, er kunna
að hafa beðið um löndin, gefinn kost-
ur & að f& pau. Ef pað kemur fyrir,
að einhver *f löndum peim, sem leigð
▼erða, yrðu boðin til kaups, pá verða
pau reld að eins með peim skilyrðum,
að leigjandinn hafi rótt til að hirða
uppskeru sfna.
JAMES J. SMART,
Deputy Minitter tf tht Inttritr.
Dep't of the Interior,
Ottawa, 10. Jan, 2899.
Dr. O. BJÖRNSON,
6 18 ELGIN AVE-, WINNIPEG.
Ætí? heima kl. 1 til 2.30 e. m. o kl. T
til 8.30 e. m.
Telefén'll&C.
Dr. T. H. Laugheed,
O-Iwn'bopo, DXsmx.
Hefnr ætíð á reiðum hönduir. allikosar
meðöl, EINKALEYFIS-MEÐÖL. 8KRIF-
FÆRI, SKÓLABÆKUR, SKRAUT-
MUNI, og VEGGJ APAPPIR, Ver»
ágt
Jlu§lg5ntig.
MIKIL
TILHREINSUNAR-SALA
&
$4,000 VIRDI
ALSKONAR VORUM
í
Stockton, Man,
Nú erum vjer að selja vörubirgð-
ir vorar fyrir neðan heildsölu-verö.
Fyrir utin pað, að vór seljum rörar
daglega eins og að ofan er aagt, pá
ætlum vór að selja pær rið
UPPBOD
hvert föstudags kveld kl. 8, paogað
til öðruvfsi verður auglýst. Vörnrn-
ar voru keyptar fyrir lágt brot úr
dollar af hinu lanna verði peirra, og
verða pess vegna seldar mjög ódýrt.
DAFOE & ANGUS.
Eigendur varningsins.
I. M. CleghoPD, M. D.,
LÆKNIR, og tYFIRSETUMAÐUR, MU
Hefur keypt IvfjabúSina i Baldur og hefut
þvl ijálfur umijón á ollum meðölum, itm hatu
Ktur frá ijer.
EEIZABETH ST.
BALDUR, - - MAN.
P, S. Islenzkur túlkur við hendin
nær mut þörf gerist.
þaf! er næitum óumflýjanlcgt fytir alla ,b«»i
ness‘-menn og konur að kunna hrxðritvm tg
stflritun (typewriting) á þessum fnmfiratlmÍL
ST. PAUL .BUSINESS'-SKÓLINN hefur á-
gaeta kennara, sem þjer getiö lært hraðikriptiaa
h|á a styttn tima en á nokkrum öðrum ikóla.
Og getið þjer þannig sparað yður b«ði tfma og
pentnga. þetta getum vjer sannað yður ■>•!
þvf, að vfsa yður til margra laerisveina okkar,
er hafa fengið góðar stöður eptir a8 vanva til
okkar ( 3 til 4 mánuði. ‘
MAGUIRE BROS.
93 East Sixth Strcet, St. Paal, Hrn
ELDIVIDAR-SALA.
Við undirskrifaðir seljum Brenal
Kol og ís fyrir eins lftgt verð og ’peir sew
lægst selja. Tökum að okkur flutning 4
farangri ogöðru, sem fyrir kann að kema
Jón Itjðrn.son, 618 Elgin Ave.
Brynjólfur i.vnasoo,285 MeGeeSt.
PENINCAR
...TIL LEIGU...
segn veðiíyrktum löndum. Rý^þ,
legir skilmálar. — Einnig noklkur
YRKT OG ÓYRKT
LÖND TIL SÖLU
með lágu verði og góðum borgunar
. . . . skilmálum . , ..
TDe London & Canadain
LOHN RRD flGENDY CD., Líí.
195 Lombard St., WiNinrao.
S. CtarlatophergoB,
Umboðsmaður,
G*um» k BÁimx.