Lögberg - 16.02.1899, Blaðsíða 2

Lögberg - 16.02.1899, Blaðsíða 2
LÖGBERG, FIMiITUDAGINN 16 FEBRUAR 1899. 2 t Til kunninír.ianna vostan hat's. Bréf frá Jakobi BáUdánarpyni á Húsa- vík, ísl. ritað við árslok 189S. Margt er rætt og ritað, nö sero fyrri, um landsins gagn og nauðsynj- ar; en eigi er stungið uppá neinu, og f>ví síður ráðist í nokkuð f>að sem vænta megi af bráðrar viðiéttingar á binum erfiða fjárhsg, sem almenning- ur hér á nú við að búa bæði til lands og sjáfar, vegna verzlunar ástandsins, in. fi.—Eigi verður f>ví sarot neitað, að á seinustu árum hafi glæðst áhugi til umbóta á ymsu f>ví, er að atvinnu- vegunum lytur. Hvað Jandbúnaðinn snertir, f>á lysir þetta sér einkum S jarðabétum, og f>á mest púfnasléttan; að f>vS er ég til fiekki fjölgar f>eim óðum, sem með lagi og dugnaði ganga að pvS verki, er eflaust má f>rkka búnaðarskólun- um; f>vS f>aðan eru nú svo margir komnir út um landið, sem bæði vinna sjálfir og kenna öðrum. Sarot er f>sð Ijóst, að I barndóroi er hún háð, J>essi púfna orusta, á meðan að p'ógurinn er ekki brúkaður, S staðinn fyrir rekuna, til fæss að slétta undir f>akuinguna. Með góðum árangii hr.fur á nokkrum stöðum verið veitt vatni, og leiddir lækir á tún og engi. I>að hygg ég að megi S einu oiði segja, að alment sé nú framleitt nokkru meira hey S hlutfalli við vinnu- kraptinn, en var fyrir fjórðungi aldar. Af f>essu mætti þá ætla, sem sjálf- sagt, að íóðurbyrgðir væru meiri en var, og roeiri trygging f>annig fengin gegn hordauða og f>arafleiðandi harð- æri, heldur en áður, f>ó harður vetur og vor komi; en f>\S roiður hefur reynslan, undanfarandi vor, bent til annars; f>ví hvaðanæfa hafa borist heyf>rota sögur á sumarmáluro, eftir snjóiétta vetra. En vorblíðan hefur f>á komið til bjargar f>ví, sem annars hefði borið uppá garola skerið. í>ann- ig hefur f>að gengið S f>essu héraði, og J>ó enn ver viða annarsstaðar af fréttunum að dæma., hetta er alvar- legt umhugsunarefni, að aukinn hey- afli skuli eigi sýua. sig S tryggari fóð urbyrgðum. I>að er vert að leita að orsökun, ef unt væri að yfirstíga ein- hverja peirra. Ein orsök hiytur J>að að vera, hvað vinnukrapturinn, sem bændur bafa yfir að ráða, er orðinn dýr og lltill 1 samanburði við pað sem áður vvr. SSðan að vistarbandið var leyst með lögum, hefur árshjúum mjög fækkað, og J>au fáu, sem enn eru, f>ó nokkru dýrari en áður—og daglaun liusafólksins eins háað krónutali eins og á meðan að krónan var miklu minna virði. Aðra orsökina verður aðálíta hið sárliiJa verð, sem cú ertill angfram i á öllum a/urðum landbúnaðarins, S sam- baudi við óviðráðanlega vaxandi f>arf ir eða eyðslu. Bór.dinn er freistaður til að hugsa á f>esea leið: Með J>ví að fækka roeira fénaði mínum, erómögu- legt að ég geti framvegís reist rönd við útgjöldum mlnum. í öllu venju- legu hef ég pó komist af með f>etta fóður; og f>á er J>6 von fyrir að bjarg- ait—að eyða stofninum ófyrirsynj,u icemur n ér á sveitina. Enn er eitt, er sumum af okkur eldri mönnum er gjarnt til að halda að výTii tfminn hafi innleitt til f>ess að draga í söiíiti áttina—að heyf>'0ti —og f>að er breytt fjárrækt. Detta uggir roig að sé með ymsu móti. Pað er f>rent, sem ómissandi er til góðrar og arðsamrar sauðfjárrækt- ar, og er J>að: 1. Góð verkun á hey- inu. 2 . Nákvæm hirðing og raeðferð á íénu, og 3. Heppileg kynbreyting. Vöntunn á öllu f>essu er án efa alt of alment aiein, og sem sagt, ég hygg f>að haíi ágecst 1 seinni tSð Jeg skal ekki dylja á hve>;u ég byjrgi pað. Hvað hið fyrsttalda átriði snertir, f>á finst roér f>að náttúrlegt, að fyTÍ-r binn J’.tla og dyra vinnukrapt, sem bóndinn befur yfif að ráða, verði hann sárarí á tiroanuro til f>ess að vanda vel hey verkunina á sumrin, og reikni sér ávir.nit gsmeira að losa grasið áður en hann missir f>að undir frost og snjó. Fjárhirðingunni á veturna bygg ég að >é enn meira ábótavaut, bæði fyrir fólksfæðina og svo hitt, að sá starfi virðist ekki hafa eins mikið gildi f augiim karla og kvenna eins og ým- islegt annað. Að saroa skspi og f>eim fjölgar, sem ganga I gegmrni búnað- ar- og gagnfræða-skóla, virðist fieim fækka, sem fúsir séu á að stunda fjár- metní-ku —sem fáist einu sinni til að taka að sér hjörð, fylgja henni I haga og úr, umgangast hana með hreinlæti og nákvæmni úti og inci, og sjá henni fyrir saðning og svölun með reglu- semi. I>á eru Joks kynbæturnar. JÞær hafa að vfsu verið fyrir 'öngu stund- aðar bér f Þingeyjars-ýslu af æði mörgum, en lýst heyrði ég f>vf snemma yfir af einum, er allra mest hafði lagt f>að fyrir sig, að f>að væri sá vandi og f>eim leyndardómum háð, að fálm eitt væri S nokkurri blindai. Allit vita, að hægt er með tfmanum að breyta kyDÍ húsdýranna; en með sauðfjár- kynið er f>að f>eim annmarka bundið, að sinn kostur eða afurðagrein er hvern tfma eftirsóknarverð, alt eftir verðlagi tegurdanna. Nú að undan- förnu hefur mest verift sókst eftir rniklu kjöti, efta vel holdugu fé og bráðf>roska, til f>ess að fá upp sem fljótast svo f>ungar skepnur, að gjald- gengar væru. Einmitt f>etta ætla sumir, sem mér finst senDÍlegt, að hafi leiít inn óbreysti, cg víst er [>að, að hin seinustu missiri hafa óvenjulega mikil brögð verið að kvillum f s&uð- fé—ekki einungis bráðafárinu, sem hér I í>ÍDgeyjarpýslu virðist altaf giípa meira og roeira uro sig, og fjár kláðanum, sem nú verður engan veg- inn mótmælt að er annað og Jangtum atmennara en áður pektist á einni og einni kind—heldur er f>að (sem miklu f>ykir nú verst af þessu) svo banvæn skitupest, sem lögster f fé margra, að féð drepst úr henni, og f>að eins f góðum holdum eins og f>ó magurt sé; sumt veslast upp og verður svo mjög rýrt.—I>etta útaf fyrir sig dregur ekki svo lftið til heyeyðslunnar. Af f>eim rótum, sem óg hef nú drepið á, mun f>að vera runnið, að einnig hefur nú, samhliða jarðrækt- inni, vaknað nýr áhugi til umbóta f fjárræktinni með f>vf, að setja á stofn samlagsbú, er ég ætla mér lítið eitt að skýra frá, f>ó að ég sé f>vf eigi nægi- lega kunnugur. Þetta samlng nefnist „Fjárrækt- ar-fólag Suður-I>ingeyit)ga“. Fyrir 2 árum var f>vf fyrst hreift f blsði kaupfólagsins hér (Ofegi), að nauðsynlegt mundi vera, að ganga S fólagssk>p til f>ess að bæta kyn sauð- fjár; ætla ég að f>eir amtmaður Páll Briem og alf>ir>gismaður Pétur Jóns. son hafi w'i komið f>vf af stað. Fyrir rúmum 40 árum var þannig lagaður fólagsskapur stofnaður, og var honurn um nokkur ár viðhaldið S Bárðardal. Efst S túninu á Arndfsarstöðum stend- ur enn hús f>að, sem hygt var f>á og brúkað til f>essa. Ég var mjög kunn- ugur öllum atvikum að f>ví, og vissi að f>aft f-ýndi árangur eftir vonum, en varð að hætta fyrir pað, að hinir fáu fólagsmenn fluttusi búferlum sinn-í hverja áttina. Seint I marzmánuði (27.?) 1897 var að Einarsstöðum f Reykjadal baldinn stofnunarfundur hins nýja fjárræktunar-félags. I>ar voru rædd og samf>ykt lög f>ess, ákveðin hlutar- hæð (kr. 25.00), og skrifuðu sig f>egar rúml. 30 bændnrí fóiagið, fyrir einum eða fleiri hlutum bvor. Þávarkosinn formaður, er samkvæmt lögunum tók sér 2 meðstjórnendur. t»á var ákveð- ið með takn.örkum f>að svæði í miðju béraðinu, er útvega skyldi bólfestu á handa kynbótafjár-stofni félagsins. Sérllagi voru f>á strsx tilnefndir Hall- dórsstaðir í Reykjadal, f>ví f>ar er álitið að hagbeit muni vera sera næst meðallagi að kjarna, eftir pví sem um er að gera f sýslu pessari, eða sfzt betra. En f>að hafa menn fyrir löngu reynt, að nct tilfluttra skepna verða meiri og betri úr léttara landi f betra, en úr góðu landi I lótt, að jöfou kyni og kostum. Og hér er aðal-augnamið- ið, að frá þessu stofnbúi geti fengist út með tfmanum áreiðanlegar kyn- bóta skepnur; eftir f>ví vfðar úf og lengra sem tfminn Uður. Menn f>eir, er skipa stjórn fé- lagsins, eru: Sigurður' Jónsson á Yztafelli, Jón alf>m. Jónsson 1 Múla og Haraldur Sigurjónsson á Einars- stöðuro. I>eg8r eftir fund f>ann, sem nú var frá skýrt, tók félagsstjórnin til starfa. Fyrst og fremst leitaði hún hófanna að ná ráðum yfir jörð, og beindist einkum að Halldórsstöðum og Parti, (en síðarnefnd jörð er smá- býli inDÍ í Halldórsstaða landi, með sérskilið tún og engi, og er einstakl- ings eign, f>ar sem Halldórsstaðir eru þjóðeign). Kotið (Part) fékk félags- stjórnin keypt og Iaust undan ábúð í næstliðnum fardögum; skyldu-hús [>ar, tún og engi nægir til notkunar stofnbúi féiagsins. I>etta var nú stórt stig og hin fyrsta nauðsyn; en annað var og jafn nauðsynlegt, sem sé að fá f>ann búanda á Halldórsstaði, sem menn bæru bezt traust til að taka við umsjón og hirðingu fjársins, og sem fáanlegur væri til f>ess. Frá upphafi höfðu félsgsmenn eindregið gott álit á vissum manni, sem æskilegt væri að fá, af J>ví hann hafði að staðaldri um alt að 30 ár stundað fjárrækt með mikjlli alúð og rneð góðum árangri. Hann beitir Sigfús Jónsson, Jónssonar Helgason- ar frá Skútustöðum. En móðir hans er Maria Gfsladóttir, skálds í Skörð um og Guðrúnar laundóttnr Jóns prests X>orsteinesonar f Reykjahlíð Margir og illir örðugleikar urðu á vegi félagsstjórnarinnar áður en hÚD gat, urn síðir, feDgið Halldórsstaði lausa undan ábúð annars. A næst- liðnu vori flutti Sigfús sig þangað, og hefur nú tekist umsjón fjárbúsins á hendur. I>etta hafði nú áunnist á fyrsta árinu. En með J>eim hætti gat f>ví orðið framgengt (að kaupa Part o. s. frv.) að sýslusjóður og amtssjóður hlupu undir bsgga—sá fyrnefndi með kr. 50, og binn kr. 150, f>að árið. Aftur hefur sýslusjóður f>etts ár veitt kr. 100, og amtssjóður kr. 150. Nú var búið að kaupa yfir 40 hlutabréf, eða fyrir rúmar kr. 1,000. Tíminn var f>ví kominn til að byrja á aðal framkvæmdunum. Sam- kvæmt lögum fólagsins var nú ráðinn svonefndur kjörmaður, er hafa skal pað st&rf á hendi að kaupa irm svo vel valdar skepnur sem auðið er að fá. Sá heitir Sören Vilhjálmur Jónsson frá Arndísarstöðum (að undanförnu bóndi á Kálfborgará), sem varð fyrir kosniogu og tókst þennan vanda á hendur. Með eér skyldi hann hafa annan mann til ráðaneytis og aðstoð- ar. Snemma í júuímánuði 1698 fóru [>essir menn um næstu sveitir, og keyptu fyrir reikning fómgsins 45 ær, með 48 lömbum. öllum var f>eim slept með dilk í sumar. Allar komu f>ær af fjalli f haust. Aðeins 1 lamb mun hafa vantað. Við valið á ánum lagði kjörmað- ur mesta áherzlu á |>etta: — 1. Að skepnan væri vænleg, beinaþrekin, byggingin öll sterkleg, skinnið að fiana J>ykt og þerrið, svipur mikill og hreinn—djarfur og athugull; 2. að sem bezt þekking fengist um kyn- festu skepnunnar, nefnil. góð líking um nokkra tíð—gátu margir eigend ur gert grein fyrir f>vf, og 3. að ekki væru vitanlegir neinir kvillar í skepnunni sjálfri eða kyni hennar. Fyrír öllu þessu var fagurt útlit l&tið sitja á hakanum, f>egar f>að gat eigi fengist með, og alvarlega forðast að kaupa hinar fínbyoðari skepnur, af á- stæðnm sem áður er minst á að mörg- um hafi orðið ofgjört að halda uppá f>ær, sökum fitu og fegurðar, sem f>að nær í góðum sumarhögum. Af f>ví heldur er landlétt á Halldórsstöðum, var að kalla eigi heitt keypt í B&rðar- dal eða Mývatnssveit (o: land'oeztu sveitunum), en flest [>ar sem líkast er og enn magrara land en á Hall- dórsstöðum. Til f>ess að fá keyptar þær ær sem álitust beztar f eign seljanda, varð að borga bærra verð en alment var í vor; urðu ærnar f>ví minst kr. 16C0 og mest kr. 20 00, en annars kr. 12 00—14 00, og mun sumum finn- ast mikið til um dýrleikan, f>vf að >að er eftirtektarsöraum fjármönnum Niðurl. á 7. bls. Premiu = Listi LÖGBERGS. Nyir kaupendur að Lögbergi, er senda oss tvo (2) dollars, sem fyrirfram borgun fyrir næsta árgang blaðsins geta fengið einliverjar tvœr (2) bækur af lista þeim, sem hjer fer á eptir í kaupbætir. Gamlir kaupendur er senda oss $2.00 sem fyrirfram borgun fyrir blaðið, geta fengið einhverja eina (1) af bókum þeim, er nefndar eru hjer næst á eptir: 1. Björn og Guðrún, Bj. Jónsson 2. Barnalærdömskver H. H.í b. 3. Barnfóstran 4: Brúðkaupslagið, Björnstjerne 5. Chicagoför Mín. M. J. 6. Eðlisfræði 7. Eðlis lýsing jarðarinnar 8. Einir, Guðm. Friðj 9. Efnafræði 10. 11. Eggert Ólafsson (fyri., B. J.) 12. Fljótsdæla 13. Frelsi og menntun kvenna, P.Br. 14. Hamlet, Shakespeare 15. Höfrungshlaup 16. Heljarslóðar orusta 17. Högni og Ingibjörg 18. Kyrmáks saga 19. Ljósvetninga saga 20. Lýsing Islands 21. Landafræði Þóru Friðsiksson 22. Ljóðmæli E. Hjörleifssonar 23. Ljóðm. í>. V. Gíslasonar 24. Ljóðm. Gr. Tb., eldri útg. 25. Njóla, B. Gunnl. 26. Nal og Damajanti 27. Othello, Shakespeare (M. J.) 28. Romeo og Juliet *• 29. Reykdæla saga 30. Reikningsbók E. Briems 31. Sagan af Magnúsi prúða 82. Sagan af Finnboga ramma 33. Sagan af Ásbirni ágjarna 34. Svarfdæla. 35. Sjálfsfræðarinn (stjörnufræði) 36. “ (jarðfræði) 37. Tíbrá, I. og II. 88. Úti á víðavangi (Steph.G.Steph.) 39. Vasakv. handa kvennfólki (drJJ 40. Víkingarnir á Hálogal. (Ibsen) 41. Vígaglúms saga 42. Vatnsdæla 43. Villifer frækni 44. Vonir, E. H. 45. Þórðar saga Geirmundarsonar 46. Þokulýðurinn (sögus. Lögb.) 47' í Leiðslu “ 48. Æfintýri kapt. Horns “ 49. Rauðir demantar “ 60. Sáðmennirnír “ Eða, ef menn vilja heldur einhverja af bókum þeim, er hjer fara á eptir, þá geta nyir kaupendur valið einhverja eina af þessum í stað tveffgja, sem að ofan eru boðnar. Gamlir kaupendur geta einnig fengið eina af þess» um bókum L stað liinna, ef þeir senda oss tvo (2) dollara, sem fyrirfram borgun ri blaðið, Og tuttugu (20) cents umfram fyrir bókina. 51. Arni (saga, Björnst. Bj.) 62. Hjálpaðu þjer sjálfur (Smiles) í b. 53. Hjálp í viðlögum 54. Isl. enskt orðasafn (J. Hjaltaín) 55. Islands saga (Þ. BJ í bandi 56. Laxdæla 57. Ljóðm. Sig. J. Jóh. (f k&pu) 58. Randíður í Hvassafelli í b 59. Sögur og kvæði, E. Ben. 60. 61. Söngbðk stúdentafjelagsins 68. Uppdráttur íslands, M. H. 64. Saga Jóns Espólíns 66. Sönglög H. Helgasonar 67. Sönglög B. Thorsteinssonar 62. Útsvarið, f b. 65. Þjóðsögur ól. Davíðsaon&r Allar þessar premíur eru að cins fyrir fólk hjcr í landi, sem borga osa 82 OO fyrirfram fyrir blaðið. 14 Bækurnar á fyrri listanum eru allar seldar á 20 til 35 centa hver. en k hinttjn. síðari frá 40 til 60 cents hver. Ekki er nema lítið til af sumum þessum bókum, og ganga þær bví fliótt Þeir sem fyrst panta þær sitja fyrir, ö b 1 I V1 UKP* JAFNVEL DAUDIR IViENN.., MUNU UNDRAST SUKANVERCLISTA Þjer ættuð ekki að sleppa þessari mestu Kjörkaupa- veizlu í Norður-Dakota framhjá yður. Lesið bara pennan verðlista. Góð „Outing Flannels“................................ 4 ot8 yardl& Góð „Couton Flannels................................. 4 cts yardið L L Sheetings (til línlaka).......................... 4 ots yardiö Mörg þúsund yards af Ijósurn og dökkum prints &.... 5 cts yardið H&ir hlaðar af fínasta kjólataui, áogyfir............1Q cts yardið 10 pnnd af góðu brenndu kaffi.... qq 10 stykki af af Kirks Comfort sápu fyrir... . 26 25 pund af mais-mjöli fyrir . jq og allar okkar vörur eru satt að segja með niðurskurðs-vorði. L. R. KELLY,mií°akot« OLE SIMONSON, mælirmeð slnu nýja . Arinbjorn S. Bardal, Scandinavian Dotel • 718 Maik Stbkkt. Selur Ilkkistur og annast um fit- anr. Allur útbúnaðui v& bezti. Opið dag og nótt. Fasði 11.00 & dag. 497 WILLIAM AVE. »«•

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.