Lögberg - 16.02.1899, Blaðsíða 5
LÖGBEKG, EIMMTUDAGINN 16. EEBRÚAR S9»
5
stöan hiín kom til sögunnar. þaSer
eins og enn sé verið að berja T'ta-
stokkinn". Ritstj. j’ykir lítið bera
á að andlegum eldingum slái niður
hjá ísl. námsmönnum í Khöí'n, og að
það sé eins og þeim sé farið að förl-
ast síðan á dögum „Verðandi". Hann
veitir ritstj’. „Eimr.“ ofanígjöf fyrir
að hafa uppnefnt allan hinn kristna
kennilýð, sem heldur fast við kenn-
inguna um eilífa gliitun, þar sem
hann (ritstj. ,,Eimr“.) viðhefur orðið
„brennisteinsprestarnir" í st:.ttri
grein um prédikunarfræði séra
Helga heitins Halfdá narsonar.
l>ar næst minnist ritstj. Aldam.
Á- .,íslendingasögur“, sem Sigurð.ur
Kristjánsson í Reykjavík hefur
venð að gefa út, og heldur enn áfram
að gefa út, í ödýrri, en þö vandaðri
útgáfu. Hann vill að sögusafn þettn,
°g fleiri góðar ísl. bækur, verði
stofuprýði í fallegu húsunum, sem
Vestur-ísl. séu nú að byL'gja hver í
kapp við annan. S. Kristjánsson er
nú búinn að gefa út 22 af íslend-
inga-sögunum, og voru Svarfdæla,
Vallaljóts-saga og Vopnfirðinga-saga
binar síðustu, er út komu.
þá minnist ritstj. Aldam. á
»Supp]tínient til íslandske Ordbög-
er (Viðbót við ísl. orðabækur), sem
^r- Jbn þorkelsson (eldri) hefur sain-
yflr nútíðar-mál ísl., og Iýkur
miklu lofsorði á þetta starf,* sem
maklegt er. Hann vill að Bók-
næntafélagið taki sig til og gangist
fyrir, að út verði gefin ísl. orðabók,
sena taki bæði yfir forna og nýja
mólið, og er það tlmabær bending.
^ estur-fsl. fengjust vafalaust til að
sfyrkja það fyrirtæki með fjárfram-
iögum, ef þörf gerðist.
þar næst minnist ritstj. Aldam.
a þyðingu þorsteins Gíslasonar á
„Arna" (einni af skáldsögum Björn-
sÚerne Björnsonar), og lýkur lofs-
01'ði á þýðinguna. ,
Svo talar ritstj. Aldam. um
” ^kasafn alþýðu“, sem Oddur
Prentari Björnsson í Khöfn er að
Sefa út, og þykir honum sumar
®kurnar (í „Bókasafninu") ekki
eins vel valdar og ekki eins vel
P> ddar yfir höfuð og vera skyldi.
þi minnist ritstj. Aldam. á
^.'na „Gegnum brim og boða“
(eftir Karl Anderson), er séra Janus
ðnsson heru.i þýtt á ísl., og álítur
a rettara liefði verið að gefa út
vandaða þýðingu af æfintýrum eftir
. ' Anderson, sem nú séu til á
0 nm öðrum tungum, jafnvel kín-
versku.
þá minnist ritstj. Aldam. á
” 'bííusögur Tangs“, sem séra Jón
./’g-on hefur aukið og endursnm-
i ’ °£ klítur hann að bókin sé miklu
u tkomnari og betri en áður, þótt
hún ef til vill þyki býsna stór til að
nota í sunnudags-skólum hér.
jiar næst getur ritstj. Aldam.
um bók er nefnist „Vegurinn til
Ivrists“, sem aðventistar eru nú bún-
ir að koma á prei.t á ísl., jafuframt
því að stofna trúboð á íslandi (í
Rvík). Hann bendir á, að bókin sé
algerlega ólútersk í anda, og gerir
grein fyrir hinum mikla mismun,
sem er á skoðunum aðventista og
annara kristinna trúarbragða flokka
í ýmsum þýðingarmiklum atriðum
— auk áðal kreddu þeirra: að halda
laugardaginn helgan, í staðinn fyrir
sunnudaginn.
Að síðustu minnist ritstj. Ahia-
móta á „För pílagrímsins" eftir Eng-
lendinginn Bunyan, sem Eirikur
meistari Magnússon í Cambridge
þýddi á íslenkku og prentuð var á
Englandi árið 1876 á kostnað kristi-
lega smárita-félagsins í London.
Séra Jónas A. Sigurðsson, Akra P.
O., N. Dak., gerði samning við fé-
lagið um sölu á bókinni hér fyrir
vestan fyrir hálfvirði, þegar hann
var á Englandi síðastl., sumar. Bók-
in er allstór (yfir 300 bls.), ágæt-
lega prentuð og bundin og með 8
litmyndum. Hún er talin mjög
merkileg bók í sinni röð, og ræður
ritstj. Aldam. fólki til að kaupa
hana handa börnum sínum.
Vér höfum, að heita má, að eins
drepið á innihald þessa síðasta kafla
(ritdóma-katíans) í Alda.mótum, og
verða menn því að lesa hann sjálfan
til að vita, hvað hann er í raun og
veru. Vér trúum því ekki að mönn-
um leiðist stundina þá, sem þeir eru
að lesa hann.
Innan á kápunni á þessum síð-
asta árgangi Aldamóta er yfirlit
yfir efni, eða innihald, hinna sjö ár-
ganga, sem áður voru komnir út.
Tímabærar liugleiðingar.
Marga lesendur Hkr.hefur undr-
að á þvi hin siðustu ár, hveinig á
því standi, að sami andinn og orða-
lagið kemur stöðugt fram í óþverra
þeim, sem nafnlaus hefur verið í
blaðtuskunni og þess vegna talist
ritstjórnargreinar. þessir lesendur
þurfa ekki annað en lesa greinar
„Winnipegings" í fyrra (sem hinn
núverandi ritstjóri blaðsins varð
loks að meðganga að væru eftir sig)
og ritstjórnar-óþverran I Hkr. nú í
síðustu b'öðum til þess að átta sig á
hver það hefur verið, sem stnðið
liefur á bakvið — í skugganum —
og innblásið allan pólitiska óþverr-
ann, er birzt hefur í Hkr. hin síð-
ustu árin. það sver sig alt svo j
greinilega í ætt til Skugga-Balda.
Hann var alt af hin siðustu ár í
nefnd hlutafélags þess, er gaf Hkr.
út þangað til félags-stjórnin gerði
það gróðabragð — eftir ráðleggingu
Skugga-Balda að sagt er — að gefa
fél. upp sem gjaldþrota. Vmsir af
hluthöfuin gamla félagsins sjá nú
að þetta var óheilla spor, og grunar
nú að Skugga-Baldi hafi reiknað út
að alt færi eins og fór — að Heims-
kringla lentl í klónum á honum ein-
um, en tíestir hinna gömlu hluthafa
— sem margir höfðu lagt þungar
byrðar á sig fyrir blaðið, en Skugga-
Baldi litla sem enga — sætu eftir
með skaðann og skapraunina.
Síðan Skugga-Baldi svældi und-
ir sig Hkr. hefur hann gefið lesend-
um blaðsins í skyn, að stefna þess
mundi verða hin sama og hin síð-
ustu ár, og er þetta hið ólygilegasta,
sem verið hefur I blaðinu síðan. það
má ganga út frá því *sem vísu, að
svo verður, „þvl andinn lifir æ hinn
sami“. En það er þess virði fyrir
kaupendur blaðsins að athuga, hver
þessi stefna blaðsins hefur verið hin
síðustu ár og er nú, hvort hún hef-
ur verið og er heillavænleg fyrir
Vestur-íslendinga og hina íslenzku |
þjóð í heild sinni, hvort blaðið hefur
verið Vestur-ísl. til gagns og sómaj
eða til skaða og háðungar. Hverj
maður, sem skoðar málið hlut- j
drægnislaust og hefur nokkurt vit
á að dæma um það, hlýtur að kann-
ast við, að Hkr. hefur verið Vestur- ^
Isl. til skaða og skammar hin síðustu j
ár. Stefna blaðsins hefur í stuttu
máli verið þessi:
1. Að svívirða frjálslynda flokk-.
inn með öllu mögulegu móti, ljúga
hverskyns vömmum og skömm-j
um upp á hann og leiðandi j
menn í honum — bæði ensku- i
mælandi og íslendinga — en
hefja afturhaldsflokkinn og leiðtoga j
hans upp til skýjanna—hve óvand-.
aðir menn sem eru—og fylgja flokkn- (
um gegnum þykt og þunt í livers-^
konar ranglæti og svlvirðingum.sem
liann og þeir voru að fremja, t. d.
þegar leiðtogar hans ætluðu að
sdja Manitoba-fylki kaþ. klerka-
valdinu í Quebec.
2. Að svívirða hina kristnu kirkju
og kristna mecn í heild sinni með
öllu mögulegulegu móti og við
öll möguleg tækifæri, sérílagi
kirkjufélag Vestur-íslendinga og
leiðtoga þess. þanuig hafa margar
árása- og skamma-greinar verið í
Hkr. um presta kirkjufélagsins frá
ritstj. blaðsins, og blaðið ætíð staðið
opið fyrir og tiutt hinar svívirðileg-
ustu arása- og skamma-greinar um
presta og meðlimi kirkjufélagsins
eftir hvern þann óþokka, sem óskað
hefur eftir plássi í blaðinu fyrir
þessháttar óþverra. Með því að það
er viðurkent, að kirkjufélagið og
hin kirkjulega starfsemi Vestur-lsl.
er öflugasta meðalið til að viðhalda
íslendm tungu og þjóðerni hér í
landi, og að þessi félagsskapur og
starfserni hefur fremur flestu öðiu
aflað Vestur-ísl. álits og virðingar í
augum þjóðanna sem þeir búa &
meðal, þa liefur Hkr. þannig verið
að reyna að eyðileggja fsl. tungu og
þjóðerni og hnekkja áliti íslendinga
hér í landi.
3. Að rugla og aflaga hinar eðli-
legu réttlætis-tiltinningar nianna,
vekja fordóma gegn mönnurn og
málefnuni, kveykja æsingar og óvild,
spilla góðu siðferði, afvegaleiða les-
endur s’na með ósannindum, I stað-
inn fyrir að upplýsa þá um málefn-
in. Nú upp á síðkastið kveður svo
ramt að þessari tilhneigingu, að
jafnvel almennar fréttir eru ekki
einasta óáreiðanlegar, heldur oft og
tíðum beinPnis ósannindi og hlut-
drægni I þeim. Málið (íslenzkan) á
blaðinu er orðið þannig, að það er
Vestur-ísl. til háðungar í augum
manna, bæði hér í álfu og á íslandi.
Vér höfutn altaf sagt og segj-
um enn, að vér vildum heldur hafa
tvö íslenzk blöð hér vestra en eitt,
ef mótstöðublaðið væri sómasamlegt
blað og ekki til niðurdreps öllu
göfugu meðal Vestur-ísl., eins og
Hkr. er nú orðin. En Hkr. á ekki
skilið nú orðið að henni sé haldið.
við. Hún er bara illgresis-akur.
Fjöldi af frjálslyndum mönnum og
kristnn fólki hefur keypt blaðið að
undanförnu af þessari íslanzku góð-
semi að styðja opt það sem er skað-
legt. Einmitt þessi góðsemi (eða
hvað maður á að kalla það) befur
verið ísl. þjóðinni til stór-bölvunar.
Aðrar, þroskaðri þjóðir breyta öðru-
visi í þessu efni. það er eins og ísl.
eigi bágt með að átta sig á því enn,
að það er stórkostleg og hættuleg
ósamkvæmni I því að styðja það
sem er að vinna á móti áliuganiál-
um þeirra—að það er hið sama og
að rífa það niður með annari hend-
inni, sem þeir eru að byggja upp
með hinni.
Hinn pólitiski skúmur, sem nú er
ritstj. Hkr., er að reyna að telja les-
endum blaðsins trú um, að aftur-
haldsmenn muni komast að völdum
hér i fylkinu við næstu kosningar.
Hann veit sjálfur að engar líkur
eru til þess. En augnauiiðið er að
fá menn til að hanga við blaðið dá-
lítið lengur. I kyrþey segir hann
og fylgispakar hans mönnum, að ef
stjórnar-breyting yrði, þá mundi
Hkr. fá svo mikinn hallæris-styrk,
að hún mundi lifa. þessi kenning
kemur nú illa heim og saman við
þá opinberu kenningu, að bláðið
geti staðið á sínutn eigin merg.
En þeir sem láta fleka sig út í að
leggja Hkr. fé í þeirri von að stjórn-
arbylting verði, munu fá sömu út-
reiðina og hinir gömlu hluthafar og
kaupendur Hkr.
Gflmuskjálftinn í kjósendum, sem
Skugga-Baldi er að tala um, er bara
hrollurinn I honum sjálfum af að
vera nú úti á klakanum, eftir að
hafa ornað sér við stjóinar-ofninn í
13 ár og látið hið opinbera fæða sig
og klæða—kydt vömd sína upp á
S3.50 á dag, auk kaups, klæða,
ferðakostnaðar og smábitiinga, sem
hann var svo laginn á að ná í fyrir
sjálfan sig eingöngu.
ÍSLENZKUR LÆKNIR
Dr. M, Mdorsson,
Stranahan & Harare lyfjabúfl,
Park Jliver, — — — N. Dak,
Er a8 hitta á hverjum miðvikudegi í Grafton
N. D„ frá kl, 5—6 e, ra.
Phycisian & Surgeon.
ÚtskrifaSur frá Queens háskólanum f Kingston,
og Toronto háskólanum i Canada.
Skrifstofa i HOTEL GILLESPIE,
CRVSTAL, N' 1».
Stranahan & Hamre,
PARK RIVER, - IV. DAK
SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BCEKUR
S.KRIFFÆR1, SKRAUTMUNÍ. o. s. fr.-.
Menn geti nú eins og áðnr skrifað
okkur á íslenzku, þegar þeir vilja fá meðöl
Munið eptir að gefa númerið af meyalinu
kenulp
BÓKHALÐ,
IIRAÐJUTUN,
STILRITUN,
TF.LEGRAPHY,
LOG, enskar námsgreinar,
OG „ACTUAL BUSINESS",
FRA BYRJUff TIL ENDA.
STOFfiADUR FYRIR 33 ARUM SIOAM
og er elzti og bczli skólinn f öliu NorSvest-
urlandinu.
YFIR 5000 STUDENTAR
H/^FA UTSKRIFAST AF HONUNj.
Og eru þar á meSal margir mest leiSar di
verzluBirmenti.
p«««i skólf er opinu allt áriS um kring, eg
geta menn þvf byrjaS hvenser sem er, hvort
heldur þeir vilja á dagskóhfnn eSa kveldskólann
l^enslan er fullkonjiq.
Nafnfr.egir kennarar standa fyrir hverH
námsgreina-deild. þaS er bezti og ó-
dýrasti skólinn, og útvegar nemendum.
slnum betri stöSu cn aSrar þvílíkar
stofnanir.
Komið eSa skrihð eptir nákvæmari upplýs-
ingum.
MAGUIRE BROS.j
EIGRNDUR,
39 E. Sixth Street, St. Paul, Minn
481
ð EnglBndingoum^ af pvl hann var srn&r vexti og
b&ns mjög friðsamlegt. En þessi góði riddari
®annarlega mjög hægur og polinmóður maður,
vV t,>aDn 1^var®ur Crespigny var mjög ungur
^anS svo hann sat á hesti slnum og
a v ío sitt, rjett eins og bjer gerið nú, og skipti
8Jer alls ekkert af rugli hins.“
»Og hvernig fór svo, Mikael?” spurði Alleyne.
„Jæja, herrar mlnir“, sagði gestgj., „eptir aðCres-
P rtny l&varður hafði sagt hitt og þetta handa þorpurun-
m íerna hlæja að, f>& tók hann seinast fyrir glóf-
o, 8em riddarinn bar framan & húfu sinni og spurði,
ort pað væri siður & Englandi, að karlmenn bæru
stóra bogamanna-glófa & húfum slnum. Pardieu!
eg ef aldrei sjeð mann vera eins fljótan af baki
ns og þessi ókunni Englgndingur var. Áöur en
, .nn,Var búinn að sleppa orðinu, stóð riddarinn við
1 ans, svo andlit hans pvlnær snerti hann og hinn
eiti andi riddarans laugaði kinn l&varðarins. ,Jeg
myn a mjer, ungi herr‘, sagði riddarinn bllðlega og
or i I augu hins, ,að fyrst jeg er nú svona nærri
y ur, p& sj&ið pjer glöggt, að þetta er ekki boga-
manna glófi1. ,t>að getur verið að hann sje það
e t, sagði Crespigny l&varður og varir hana titruðu.
>Cg glófinn er ekai mjög stðr, heldur mjög Iltill',
i Knglendin^rurian. ,Hann er minni en jeg
jelt‘, sagði Crespigny og horfði niöur fyrir sig, þvl
augnar&ð riddarans skvr hann I augun. ,Og hann er
ö u leyti þannig glófi, sem hinni fegurstu og
484
viss um hverskonar menn það kunna að vera, sem
berja“, svaraði Alleyne.
„Og sáuð þjer ekkert annað?“ spurði Aylward.
„Jeg tók eptir því, að neðan við gatið var djúp
hola I hurðina, eins og stór nagli hefði verið rekinn
i hana“, svaraði Alleyne.
„Sáuð þjer ekkert fleira?'4 spurði Ayhvard.
„Nei, alls ekkert“, svaraði Alleyne.
„Ef þjer hefðuð athugað hurðina betur, þ& hefð-
uð þjer sjeð að það var svartur blettur á viðnum“,
sagði Aylward. „í fyrsta skipti sem jeg heyrði fje-
laga minn Símon svarta hlæja, þ& stóð hann utan við
hurð þessa. í annað skiptið, sem jeg heyrði hann
hlæja, var þegar hann drap franskan riddarasvein
með tönnunum, því Símon var vopnlaus, en franski
maðurinn hafði stÍDghníf“.
„Og hvers vegna hló Símon úti fyrir hurðinni?“
spurði Jón.
„Símon er harður og hættulegur maður þegar
illt er i honum; og, við sverðshjöltu mln! hann var
fæddur til ófriðar, þvl það er litla bllðu hj& honum
að finua og hann er óeirinn. Francois nokkur Gour-
val var gestgjafi & ,Mouton d’Or‘ fyrrum, og voru
hnefar hans h&rðir, enhjarta hans var þó enu harðara.
]>að var sagt, að Gourval þessi hefði gefið fjölda
mörgum bogamönnum vín, sem svefnlyfum var bland-
að saman við, þegar þeir komu úr herferðunum,
þangað til þeir steinsofnuðu, og hefði síðan rænt þft
öllu fjempstu, er þeir höfðu mcðferðis. Og svo ef
477
bogamanns-úlpu, en jeg var & meðan jeg var 1 hvltu
munka-k&punni, ef það er það sem þjer eigið við“.
„Þú hefur bara gengið úr einni hvítri hersveit-
inni í aðra“, sagði Aylward. „En, við hina tlu fing-
ur mína! það kemur mjer svo ákaflega undar-
lega fyrir, þegar jeg hugsa um það, að þ&ð er
ekki lengra siðan en þegar trjen voru að fella lauf
oitt siðast, að við urðum samferða gangandi frá Lynd-
hurst, og þá var hann Alleyne svo blíður og jómfrú-
legur, en þú, Jón, eins og mikill, rauðlimaður bola-
kálfur; en nú er Alleyne eins spræklegur riddara-
sveinn, og þú, Jón, eins álitlegur bogamaður eins
og nokkurn tíma hefur farið um Bordeaux þjóðveg-
inn, en jeg er ennþá hinn sami, gamli Samkin Ayl-
ward, alveg óbreyttur að öðru en því, að jeg hef
nokkuð fleiri syndir & s&lu minni og nokkuð færri
krónur I pyngju minni. En jeg hef aldrei fengið að
vita hjá þjer ástæðuna fyrir því, Jón, að þú fórst
burt fr& Beaulieu-klaustri“.
„X>að voru sjö ástæður fyrir því“, sagði Hordle-
Jón hugsandi. „Hin fyrsta var sú, að jeg var rek-
inn burt.“
„Ma foi! lagsmaður“, hrópaði Aylward. „Fjand-
inn hafi hinar aðrar sex ástæðurnar! t>essi eina er
nóg, bæði fyrir þig og mig. Jeg sje nú að þeir eru
mjög vitrir og hyggnir menn, þeir þama f Beaulieu-
klaustri“. En svo kom hann auga & bón lastúlkti,
sem stóð úti fyrir dyrunum á koti einu, er þeir voru
að fara fraui hj&, með leirbrúsa í hendinni, og kallaði
til hennar og sagði: