Lögberg - 16.02.1899, Blaðsíða 6
6
tÖGBERö, FlMMTUDAGINN 16. FEBRUAR 1899.
BanRaJ>jófurinn.
Hann er fundinn, eins og grPtifl
vir 1muslng^a f síðasta blaíi, og heitir
Síefán Valdason, vinnumabur í Krtru-
nesi ft Myrum,hj4 Ásjteiri kaupmanni
Eyfrórssyrii, en var 1 fyrra bj4 Hnll
grfmi hreppstjóra Níelssyui & Gríms
stöðum.
Ftefán Jressi brá fér suður bingað
í fyrra með „Slangen11, 4. nóv., til
að reyns að f i framlenoinfir 4 100 kr
baaknskuld. Morguni.in efiirer hann
kom suður, keypti hann sér nokkrar
b»kur, frar 4 meðal Hjóðvinafélacrsal
manakið 1898, dettnr J>ar ofan á
„Leiðbeiningar fyrir lántakendur við
landsbankann“, ogsemur rneð hliðsjón
& J>eim hið falsaða ábyrgðarskjal,
með 2 fölsuðum ábyrgðarmanna-nöfa-
um undir, ásamt fölsuðu nafni hrepp-
stjórans i Kolbeinsstaðarhreppi til
staðfestingar. Hreppstjórinn var rétt,
nefndur, Sigurður Brandsson í Tröð,
og annar ábyrgðarraaðurinn vel met-
inn bóndi, í sömu sveit, Sigurður Jóns-
son í Myrdal, en h>tt unglingapiltur
Jiar, ófermdur, Páll Jóosson á Heggs-
stöðum. Undir lántökub'éfrð sjálft
skrifaði hann nafnið , Sigurður Sig-
urðsson“ frá Hðfða f Eyjarhreppi;
en J>ar var enginn Sigurður Sigurðs-
son til. Lánið, 850 kr., bað htnn að
eins uui til 2 - 3 rnánaða, kvaðst vera
að festa kaup á jörð, og ætla sér að
veðsetja hana fyrir Jiessu láni, er
kaupin væru fullger. Fyrir f>að eio-
mitt mun bankastjórnin hafa verið ó-
eftirgangs3amari en ella mundi urn
fulltryggileg skilríki; en maðurinn lót
se n sér stórlægi á að komast
afturrreð bátnum upp á Myrar sam
dægurs, til pess að bún fengi ekki
tíma til að spyrjast fyrir nógu ræki-
lega.
Að böcd bárust að hinum seka, at-
vikaðist pannig, að maður úr fjarlægri
sveit, er þekti Stefán í sjón, mintist
pess, er hann heyrði getið um fjár
prettabragð petta og hve nær pað
hefði framið verið, að hann hafði hitt
Stefán í forstofu bankans einmitt pann
dag, er hann sveik út lánið, 5. nóv.
1 fyrra, og að Stefán hafði f>4 sigt við
hann, að hann skyldi ekki geta um
(við bank88tjórnina, sjálfsagt), hver
htnn (St. V.) væri. Honum flaug nú
í hug, að hér hefði eitthvað óhreint
undir búið, og gerði bankastjórninm
viðvart, eftir leibbeiningu annars
manns, nú fyrir fám vikum; en hún
skrifaði pegar syslumanni.
l>vf hsfði og verið veitt eftirtekt,
er Stefán kom heim aftur úr pessari
Reykjavfkurferð, að hann var bysna-
peningaður, borgaði uppðoðtskuld- '
ir, keypti sér reiðhest fyrir peninga o. j
s. frv.
Syslumaður, hr. Sigurður Þórðtr- 1
son f Arnaiholti, brá pegar við ofan í j
Kórunes að yfirheyra Stefán. Hann
prætti, og vann pyslumaður ekki 4
Eftir sólarhring leggur h-mn á stað
með liann áieiðis heim til sín að Arr-
arholti, í gæzluvarðhald. En pegar
komið er nokkuð 4 leið, upp að Smiðju-
hóli, gugnar hinn seki og játar upp á
sig brotið greindega og afdráttarlautt.
Var pá ekki farið með hann lengra.
Stofán kvað eiga til eigi alllftið
lausafó, er syslumaður kyrsetti fyrir
jnálskostnaði og væntanlegri skaða-
bótakröfu af bankans hálfu.
Ekki á Stefáni pessum að hafa
verið áður dreift við óráðvendni
Hann 4 bróður á Myrunum, sem er
merkisbóndi og sæmdarmaður talinn.
í>að fór vel, að svik pessi komust
upp, bin fyrstu og einu bein svik, er
bankinn befur beittur verið pau l2ár,
er hann hefur staðið. Nema núna
mjög nylega, eftir að hljóðbært var
orðið um petta mál, að pá hafði ein
hver einfeldningur gert tilraun I lfka
átt. með fö'suðu nafni syslumannsins f
Árnessyslu undir veðinálabókarvott
orð, en pað varð ekki nema tilferðin,
er.da fölsunin frámunalega illa gerð
og flónslega.—Isafold, 24. des. ’98.
La Gpippe-sjuklingar.
EFTIRKÖSTIN ERU HÆTTU-
LEGRI EN VEIKIN SJÁLF.
Vel J>e'<tur bóndi i Quebec pj ðist
i 3 sr áður en honum batn-
aði.
La Giippe veikin, sem hefur geng-
ið oios og .plága um alla Canada í
vetur, liefur skilið fólk eftir veiklað
og sjúkt í púsunda tali um alt landið.
Gnppe veikin er ein af peim verstu
m>-ð að leyna fér. Maður heldur að
hann fó orðinn frískur, en hinn minsti
kuldi, sem að honum kemst, slær hon-
um niður aftur. Sjúklingurinn verð-
ur viðkvæmur og er pví hætt við að
falla fyrir hversu litlum mótstraum
sem að höndum ber. Blóðið verður
Óhreint og þunt, taugarnar slakar, og
verða J>vf hjartveiki og taugaveiklan
of oft afleiðingin.
Eftirfylgjandi frásaga Mr. Daniel
Clossey, sem er vel þektur bóndi
nærri West Brome, Que., bendir 4
hversu eftirköst la grippe veikinnar
eru oft skaðleg. Mr. Clossey segir:
—„Fyrir hérumbil fimm árum fékk
ég kast af la grippe. Fyrstu ein-
kenni hennar hurfu, en samt fór
heilsa mín stöðugt versnandi, og ég
hafði ákafan verk 1 höfðinu. l>að
kom oft yfir mig svo mikill svimi, að
ef ég náði ekki í ueitt til að styðja
raig við, J>4 valt ég um. Mér smá-
versnaði þar til ég var orðinn svo að
jeg J>o!di akki að vinna. Fæturnir
voru kaldir eins og ís, jafnvel á sumr-
in. Ef ég reyndi nokkuð á mig, fókk
ég ógurlegan hjartslátt. í J>rjú ár
var ég í J>essu auma ástandi, og pótt
I ég 4 peim tíma væri stundaður af j
! premur læknum, fékst engin bót á
I heilsu minni. Um pað leyti las ég
; frásögu eins mans, er hafði pjáðst
svipað og ég, og sem hafði batnað af
D*. Williams Pink Pills, svo ég af-
óð að reyna pær. Afleiðingtn var
ilveg undrafull. Eitt dúsín öskjur
f J>essum pillum gerðu pað sem kost-
öær læknishjálp f p>jú ár hafði ekti
retað áorkað,— bættu mér að fullu
heilsu mína, sm að ég get nú aftur
unnið verk mitt 4 bújörð minni. Ég
er sannfærður um að Dr. Williams
Pink Pills frelsuðu líf roitt og óg
geri þessa játuingu sökura annara er
kunna að hafa gott af henni.“
l>egar pér hafið fengið la grippe
eikina, pá eru Dr. Williams Pmk
Pills eina meðalið er getur gert yður
iafngóða 4 stuttum tfraa. l>ær reka
• llar hinar eitruðu agnir veikinnar
hnrt úr líkamanuro, byggja npp og
endurnæra blóðið og styrkja taug-
arnar. Alstaðar seldar eða fást með
pósti fyrir 50o askjan eða sex öskjur
fyrir Í2 50, ef skrifað er til Dr. Willi-
ams Medicine Co., Brockville, Ont.
Neitið ætíð öllum eftirstælingum.
The (-'atarrh (]lutch.
Pessi leidi kvilli situr i kverk
utjum 4 900 af ifverjum 1000
ibum Jessa lands.
Tetta er engin munnmælasafja. patt hefur kom-
ið í ljós samkvremt nákvæmum skýrslum y6r
algengustu sjúkdóma. pessari veiki er ná-
kvæmur gaumur gefinn, sdkum Jess, aí! þaff
er svo hætt við aS hun leiöi af sjer tæring, ef
ekki cr gert viS i tfma. I flcstum Catarrh-
mrlf'Jum er nokkuS af Cocaine, sem er skaS-
legt efni, og próf. Heys a efnafræSisskófanum
Toronto segir:
„Eptir aS hafa skoSaS pakka, sem keyptir
voru í ýmsnm lyfsölubúSum, get jeg boriS um
haS, aS ekkert COCAINE er f Dr. Chase’s
Catarrh Cure“. Allt a[ streyma inn á skrif-
stofu Dr, Chase’s frásagnir u merkilejar
lækningar. Hjer er stutt ágrip áf nokkrum
þeirra:
OSVALD CUh'KIIARDT, 159 PORT-
LAND ->T. TORONTO pjáSist af catarrh f
nfu ár en b tnaði af Dr. Chase’s Catarrh Cure
MR. Falmer, HAIR DRESSER, 673
QUEEN ST. WEST, TORONTO gat f mörg
ar lítið sofið fyrir vessanum sem rann úr nasa-
holinu ofan i kverkaruar; batnaði af Dr. Chases
Catarrh Cure.
MR. WHITCOMBE I METHODISTA
BÓKAHLÖÐUNNI I TORONTO (ijáðist í
tvö ár; balnaði af einni öskju af Dr. Chases
Catarrh Cure
M RS. COWLE, 467 QUEEN STR. EAST
TORONTO fiekk Hay Fever fyrir 13 árum
Vissi ekki hvað fróun var fyr en hún reyndi Dr
Chases Catarrh Cure. Ef nokuur efast um þetta
getur hann fundið Mrs. Cowle og mun hún
segja þetta sa'vui
Peuinga sending til Islands.
Mr. H. S. Bardal, bóksali I
Winnipeg veitir móttöku fargjöldum
fyrir pS, or senda vilja J;au til Idands,
handa fólki par, til að flytja vestur
hingað á næsta sumri. Hann sjer um
að koma slfkum sendingum með góð-
um skilum; ábyrgist endurborgun að
fullu, sje ekki peningunum varið eins
og fyrir er mælt af J>eim, er þá senda.
l>etta er gert til greiða fyrir pá er
peninga senda, en auðviitað geta peir,
ef J>eim synist, sent slík fargjöld
beina leið J>eim, er J>au eiga að brúka,
eða útflutningsstjóra Mr. Sigfúsi Ei-
mundssyni í Reykjavfk.
W. H. Paulson,
Innflutninga-umboðsmaður Canada-
stjórnar.
PATENTS
IPROMPTLY SECUREDI
VVrite for our interesting books ‘ Invent-
or’8 Help ” and “ How you are swindled.”
Send us a rough slcetch or model of your
invention or improvement and we will lell
you free our opinion as to whothcr it is
probably patentable. We make a speciaby
of applications rejected in otlicr hands.
Highcst rcfcrences furnished.
MARION & MARION
PATENT SOLICITORS & EXPERTS
Civil A Mechanlcal Entrlncera, Graduntes of the
Polytcchnic School of EngineerinK JíacbHois ia
Applied Sciences. Laval Cniversity. Membera
, Patent Law Associntion, Amcrican Water Works
, A8SOciation, Now Kngland Water Works Assoc-
! P. Q- Survcyors A8so«-iatlon, Assoc. Membcr Can.
Socicty of Civll Engineers.
Offices: { Wasiiinoton, D. C.
* ( Montkeal, Can.
Anyone sending a sketch and descriptlon may
qulckly ascertain our opinion free wuether un
invention is probably patentnbie. Communlca*
tions strictly confldential. Hnndbookon l'utente
sent free. Oldest ngency for securing patents.
Patents taken throuRh Munn & Co. reoelve
special notlce% without charge, in the
Scicntiric Hmerican.
A liandsomely illustrated weekly. Largest dr-
cuiatiori of any scientiflc journal. Terms, f3 a
yenr: fourmonths.fi. Sold by all newsdenler*.
MUNN & Co.36lBroadwa» New York
Braucb Offlce. 625 F St.. Washlniítou, D. O.
REGLUR VID LANDTÖKU.
Af öllum sectionum með jafnri tölu,sem tilheyra sambandsstjóm-'
inni í Manitoba og Norðvesturlandinu,nema 8 og 26, geta fjölskyldu-
feður og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir
heimilisrjettarland, J>að er að segrja, sje landið ekki áður tekið,eða sett
til siðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annara.
INNRITUN.
Menn meiga skrifa sig fyrir landinn á J>eirri landskrifstofu, sem
næst liggur landinu, sem tekið er. , Með leyfi innanrikis-ráðherrans,
eða innflutninga-umboðsmannsins í Winnipeg, geta menn gefið öðr-
um umboð til pess að skrifa sig fyrir landi. Innritunarg'jaldtð er $10,
og hafi landið áður verið tekið J>arf að borga $5 eða $10 umfram fyrir
sjerstakan kostnað, sem J>ví er samfara.
HEIMILISRJETTARSKYLDUR.
Samkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla beimilis-
rjettarskyldur sínar með 3 ára ábúð og yrking landsiris, og má land-
neminn ekki vera lengur frá landinu en 6 inánuði á ári hverju, án sjer-
staks leyfis frá innanríkis-ráðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sín-
um til landsins.
BEIÐNI UM EIGNARBRJF
ætti að vera gerð strax eptir að 3 árin eru liðin, annaðhvort hjá næsta
umboðsmanni eða bjá J>eim sein sendur er til f>ess að skoða hvað unn-
ið hefur verið á landinu. Sex mánuðum áður verður maður J>ó að
hafa kunngert Dominion Lands umboðsmamiinum í Ottawa J>að, að
hann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann
J>ann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til f>ess að taka
af sjer ómak, J>á verður hann um leið að afhenda slíkum umboðam. $5.
LEIÐBEININGAR.
Nykomnir innflytjendur fá, á innflytjenda skrifstofunni í Winni-
peg og á öllum Dominion Lands skrifstofuin innan Mauitobaog Norð-
vesturlandsin, leiðbeiningar um það hvar lönd eru ótekin, ogallir, sem
á pessum skrifstofum vinna, veitamnflytjendum, kostnaðar laust, leið-
beiningar og bjálp til J>ess að ná í lönd sem þeim eru geðfeld; enn
fremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola og námalögum. All-
ar slíkar reglugjörðir geta J>eir fengið J>ar gefins, einnig geta menn
fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisins i
British Columbia, með f>ví að snúa sjer brjeöega til ritara innanríkis-
deildarinnar í Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins i Winnipeg eða
til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum í Manitoba eða Norð-
vesturlandinu.
JAMES A. SMART,
Deputy Minister of the Interior.
N. B.—Auk lands pess, sem menn geta íengið gefins, og átt er við
í reglugjörðinni hjer að ofan, pá eru púsnndir ekra af bezta landi,Sem
hægt er að fátil leigu eða kaup'i hjá járnbrautarfjelögum og ýmsum
öðrum fjelögum og einstaklingum.
478
„Hvað hefur f>ú 1 brúsanum pínum, engillinn
minD?“
„t>að er mjólk, virðuglegi herra“, svaraði stúlk-
an. „Viljið pið, herrar mínir, að jeg færi ykkur út
j>rjú full horn af mjólk?“
„Nei, ma petiteu, sagði Aylward; „en hjerna er
skildingur handa pjer fyrir hin viugjarnlegu orð þfn
og fyrir að við höfum sjeð friða andlitið á pjer. Ma
foi! en er hún f>ó ektri svipfögur? Jeg er góður með
tð staldra við og spjalla dálítið við hana“.
„Nei, J>að megið pjer ekki gera, Aylward“,
hrópaði Alleyne, „því Sir Nigel verður pá að bíða
eptir okkur, og hann er að flýta sjer“.
„l>að er alveg satt, lagsmaður“, sigði Aylward.
„Jæja, vertu sæl, heillin góð! Mon cæur est tou-
jours á toi. Móðir hennar er líka vel vaxin kona.
Lítið á hvar hún er að stinga upp jörðina við veginn.
Mu loi! hinir bezt proskuðu ávextir eru ætíð góm-
sætastir. Bon jour, ma belle dame! Guð varðveiti
pig! Nefndi Sir Nigel hvar hann ætlaði að bíða
okkar?4
„í Marmande eða Aguillon“, svaraði Alleyne.
„Hann sagði að við gætum ekki farið fram hjá sjer,
f>ar eð J>að væri um engan annan veg að villast en
J>ennan“.
„J&, og J>að er vegur sem jeg pekki eins vel og
jeg J>ekki skotæfioga-völlinn í Midhurst sókn“, svar-
aði Aylward. „Jeg hef ferðast þrj&tlu sinnum eptir
þessum vegi fram og aptur,og,við hvin bogaatreng3Íns!
483
„Þarna sjáið þið reykinn frá Bazas, hinum meg-
in við Garonne-ána“, sagði Aylward. „Þarna yfir
frá voru þrjár systur, dætur járnsmiðs nokkurs, og,
við hina tíu fmgur mína! raaður gat riðið liðlangan
daginn í júním&nuði án þess að sjá þvílíkar meyjar.
María var há og alvarleg, Blanche lítil og kát, og svo
var hin dökkhærða Aghes, með augu sem smugu 1
gegnum mann eins og vaxborin ör. Jeg slæptist
þar í fjóra daga, og trúlofaðist þeim öllum; þvl það
hefði verið skömm að þvi að taka eina þeirra fram
yfir aðra, og hefði þar að auki ef til vill orsakað ó-
samiyndi í fjölskyldunni. En þrátt fyrir alla var-
kárni mína, þá fór gamanið af í húsinu, svo jeg áleit
rjettast að hafa mig burt þaðan. Þarna er líka
Le Souris-mylnan. Pierre Le Caron gamli, sem átti
hana, var allgóður fjelagi, og þreyttum bogamanni
var ætíð velkomið að hvíla sig hjá honum og fá sjer
bita. Hann var rnaður sem vann eins og víkÍDgur
að öllu, sem hann gekk að; en hann oftók sig við að
mala bein til að blanda saman við mjölið sitt, og
þannig fjekk hann hitasótt af of mikilli iðjuseroi, og
dó úr henni“.
„Segið mjer, Aylward, bvað gekk að hurðinni á
gestgjafahúsinu í Cardillao, að þjer skylduð benda
mjer & að veita henni eptirtekt", sagði Alleyne.
„Pardieu, já, jeg var nærri búinn að gleyma
þvl“, ssgði Aylward. „Hvað sáuð þjer á hurðinni?“
„Jeg sá ferhyrnt gat á henni, sem gestgjafinn,
vafalaust notar til að horfa út um þegar harm er ekkj
bllðustu konu & Englandl sæmdi að hafa & hendinni“,
sagði Eoglendingurinn* ,t>að m& vera að svo sje‘,
sagði CrespigDy lávarður og sneri andlitinu burt frá
riddaranum. ,Jeg er sjóndaufur sj&lfur, og hefur
því opt sýnst hlutir vepa allí annað en þeir vorú‘,
sagði riddarinn um leið og hann stökk aptur á bak
hesti sínum og reið af stað, en Crespigny lávarður
stóð eptir við dyrnar og nagaði neglur sínar. Ha!
við hin fimm helgu sár, margir vaskir hermenn hafa
drukkið vln hjá mjer, en mjer hefur ekki geðjast
betur að neinum þeirra en mjer geðjaðist þessi smá-
vaxni Eoglendingur“.
„Við sverðsbjöltu ralnl Mikael, hann er herra
okkar“, sagði Aylward, „og aðrir eina menn og við
erum þjónum engum slóða. En hjerna eru fjórir
peningar handa þjer, Mikael, og vertu svo I guðs-
friði! En. avant, fjelagar! því við eigum langan veg
fyrir höndum.“
Svo riðu htDÍr þrír lagsmenn burt frá Cardillao
og veitingahúsinu þar á hörðu brokki, og hjeldu
stanzlaust fram hjá St. Macaire og fóru yfir ána Dorp
& ferju. Hinumegin við ána ligeur vegurinn I bugð-
um I gegnum La Reolle, Bazaille og Marmande, og
var hin sóllýsta á til hægri handar, en hin beru espi-
trje stóðu I töðum beggja megin við veginn. Hor-
dle-Jón og Alieyne riðu þegjandi sinn við hvora
hlið Aylwards, en sjerbvert veitingahús, bændabyli
og kastali færði honum einhverjar endurminningar
um ásta-æfintýri, herferð eða ránsferð, sem hann
stytti sjer stundir með að hugsa um.