Lögberg - 16.02.1899, Blaðsíða 7

Lögberg - 16.02.1899, Blaðsíða 7
LÖGBERG.FIMMTUDAÖINN 16. FEBRUAR 1S9« 7 Til kunnin<rianna vestan hafs. Niðurl, frii 2. bla. einum Ijrtst, bvað þfiirra beztu skepn- ur geta I afnotum skarað lanpjt fram úr. Eins oir vita mfttti fjrir, þóttu f>essar ær yfir höfuð eigi bera af öðr- um 1 haust, er þær komu af fjalli. Eo f>að er ekki neitt undarlegt, eða óttalegt fyrir félagrið; pvl fyrst Ogr fremst er f>að alvanaleort, að pær ær, sem nytkaðar hafa verið í kvíum heima um fleiri sumur, en slðan slept weð dilk A fjall, una illa og [>rífast ei völ. í annan stað var petta fé valið dálftið eftir öðrum einkennum, en al- ment hefur verið gengist fyrir. Enn fremur á p>að sér einatt stað, að skraf- finnum er tamt að hefja s:>r með f>vl a,ð lítilsvirða athafnir annara, er meiri tiltrú'hafa hlotið. Degar ær o<r lifmb var komið saman í haust að Halldórsstöðum, kom fólagsstjórnin, kjörmenn ogr fleiri fé la<rsmena par saman hinn 5. október. Skyldi f>á kasta úr til lógrunar f>ví, sem eigi þætti ftlitlejrt til uppáhalds, ▼elja hrútlömb, hin beztu, til uppeld- te handa stofnur.inni, en selja hin. E'gi varð af pví, að nokkurri &, eða ®r-efni, væri lógað; f>ví ekki þótti auðið að betra fengist I staðinn. Alt fóð var vigtað, skrifað upp og v>rt til peninga, að miklu eftir pyngd, en pó dálltið eftir öðrum einkennum °g ósigkomulagi.—-Litið var J>ft eftir fieybirgðum, o. s. frv. Túnið og eng- >ð að Parti var nefriil. unnið í sumar t'l fóðurs handa fénu, eins og að framan et vikið &, Áburðinn undan Því skal framvegis brúka til pess að rækta og auka túnið. I lögum fólagsins er gert rftð fyr- >r nftkvæmu bókhaldi við stofnunina. Form fyrir pvl er nú tilbúið. Sam- kvæmt pvl & að vigta alt fóð prisvar * ftri. Fyrst skal vigta snemma I október, og virða pft alt til peninga ®>ns og nú var gert. t>& skal aftur V18ta um miðjan vetur, og I priðja *>nn ft sumarmálum. Yfir afurðir ^>verrar tegundar skal halda bók, sem ^yr jar & |>ví að færa inn I hana fyrstu V1gtina og virðinguna, sem hór var t^lin; slðan alt sem tilfellur af mis- förnu, slátruðu og seldu fó, ull og orftlnytu, ef nokkur yrði, og loks vigt °R virðing ft f>ví sem er lifandi af eama fé pft 4rið er liðið (o: I næsta október). Yfir heyafla að sumri, hey- gjöf 0g útbeit að vetri skal halda aÖra bók. Vænstu skepnurnar skal Þókfæra sérstaklega með nafni, punga °g ðtærðar-mæling—svo og framúr- skarandi afurðir hinna beztu sérilagi. hft skal og hafa kynleiðslubók. — Út- dráttur skal færður úr öllum pessum bókum til ftrbókar, svo að framvegis *®%g> jafnan sjft hvort I einu eða öðru !>okat fram eða aftur, sem er eigin- ^sga aðal-augnamið bókfærslunnar. t>að er eitt af laga ákvæðum fé- la,g8Íns, að þeir sem ekki eru hluthaf- *r f í>vf, en viðhafa í búi sínu sömu bókfærslu og viðtekin er við stofubú- tð, mega teljast auka-iélags nenn, eða Eeiðursfélagar; peir hafa öðrum frem- Ur rétt til góðra kynbóta-skepna, o. *• frv. Ætlast er til, að f>eir keppi við félagið með kynbótum hjft sér og verði félaginu til hjftlpar með kyn- tdöndun og óbeinllnis uppörfun. — Fyrir bókfærsluna og pessi ftkvæði hygst félagið með ftrafjöldanum að fá breina vissu um, að hvað miklu leyti í>vl auðnast að ná tilgangi sínurn, í>e>m, að gera sauðfjárræktina arð- samari með bættu kyni og meðferð. t>að eru nú misjafnar spftr, sem petta fyrirtæki hefur fengið; ætla su tnir, að J>að geti orðið til mikilla Ombóta, er græði sig út um alt laDd "°K R0** jafnvel orðið sauðfjftrræktar- báskólí fyrir öll Norðurlönd —eða pft dregið til besS að hann rlsi einhvers- staðar upp, »>6 aldrei verði pað & Farti I Reykjadal. Góðir spftmenn eru víst aldrei hreppa-pólitlkusar — þeir hafa, minnir mig, slzt heiðurs að v ®nta 1 slnu föðurlandi. Aðrir eru án vonar og trúar, spft illu einu, bneyksli og hruni; peir trúa naumast að úr Reykjadal komi nokkuð gott, 6nda pó peir varla neiti pvl, að par nú margir góðir menn. í h~orugum pessum flokki get óg verið — mér pykir raunar mjög vænt um hina fyrtöldu. Ég finn, að glaðnað hefur mikið féLgslIf á seinni árum; nú munu fftir hræðast Dafnið félag, eða fyrirverða sig fyrir pað Flestir munu samt fúsastir að ganga I pann félagsskap, sem viss peningaleg- ur hagur er af pegar í byrjun. Eu ft peirri félagsfysi mft ekki byggja trú sína ft pví fyrirtæki, sem hór ræðir um; hér er ekki von & brftðum ftvinn- ingi hluthafendum til hinda. Vonín um góðan ftrangur verður að styðjast við traust ft prautse:gju hluthafa, vakandi ’ stjórn og á athygli almenn- ings, er verki nýja viðburði í pessari atvinn.ugrein, og svo — guðsblessun yfir pvl öllu. Frá Albcrta-iiýl. Kafli úr bréti, dags. ft Ticdastól póst- hús’, Alberta 4. febr. 1899. jba, w jt->' V3 „Fréttir engar sérlega markverð- ar héðan; heilbrigði manna góð og fjárhöld í bezta lagi. Tíðin köld slð- an 27. jan. og pá snjóaði töluvert, svo nú er allbrúklegt sleðafæri. Frost varð mest 86 gr. fyr:r neðan 0 að morgni dags að eins 2 daga, en frem- ur vindasamt,úr öllum fittum stundum sama sólarhringinn; vindur pó oftast af vestri og norðvestri,—Ef frétt r skyldi kalla, pá var fyrir fáum dög- um löggilt skólahérað í suðurparii bvgðarinnar og var nefnt ,Tindastol School D’strict4, og hlotnaðist eftir- fylgjandi œönoum sá heiður að vera tilnefndir I skólanefnd: Jóhann Björnsson, Sigfús Goodman og Gunn- ar JóhanDSSon. Gera peir rftð fyrir að fft íslenzkan skólakennara ef hægt verður, en til pess að geta nftð peirri stöðu, ftn pess að kenna með leyfi, parf haDP, eða hÚD, að hafa fyrsta eða aDnáð .professional certificate*; lægri einkunnir ekki teknar gildar af menta- mftla-stjórn Norðvesturlandsins hvað snertir utanhéraðs skólakennara, og pað að eins frft Manitoba, eh ekki frft Bandaríkjunum.—Heldur finnast okk- ur sumum punn eftirmæli ftrsins 1 ,Kringlunni, eftir Mr. J. J. Húnford, en pað er tæplega pess virði að gera shraf út af öðrum eins smftatriðum, sem lítið varða almenning, eins og gripasölu hér og pessháttar. En fáir landar hér held ég kanDÍst við að hafa selt 2 ftra uxa (steers) ft 18 doll., pví pað var algengasta verðið á árs- gömlum uxum, sem voru nokkrar skepnur—vor-bornum k&lfum, sem engum hérlendum gripa-kaupmanni dettur I hug að kalla nema ,yearlings‘ (ársgamla) og fáum löndum, sem hafa nokkra pekkÍDg á gripa-kaupum og sölu. I>etta er bara svolítið sýnishorn af héTutn bil allri greininni; en svo er nú ekki meira um pað. Jæja, kunningi, heldur pú ekki að við verðum komnir til ára pegar landar hér megin hafsins eru búnir að koma sér saman um hvenær og hvaða dag á ftrinu halda skuli íslendinga- dag? t>að er hftlfpartinn hlægilegt kapp og prái, sem getur komið í menn útaf ekki stærra atriði en pví, við hvaða söpulegan atburð, einhvern merkisdag íslendinga ft ísl., skal binda petta hátíðarhald. Ég sé varla einn daginn öðrum viðburðarlkari I sögu íslands. E>að m& r.efna, að al- ping var endurreist i Reykjavlk, stjórnarskiár-nefna afhent landsmönn- um, Jón Sigurðsson fæddist ft fornum, pýðingarmiklum degi. En svo segja sumir að sft dagur sé of gamall, af pví hann var ekki altaf við lýði—dó út. Gg pá er landn&msdagur Vestur- íslendinga, sem er lang yngstur, en sögulega merkastur allra yngri daga; en hann má ekki brúka, pví við meg- um ekki vegsama sjftlfa okkur meðan við erum enn á lífi. Og gaman hefði ég af að sjft gamla bændur ft íslandi leika lausum hala, með alt sitt vinnu- fólk og kaupafólk, um hft-túnaslfttt— leika sér til lengdar á pjóðminningar- degi. Mér heyrist nægur kurr hjá isl. b ændum og sveitafólki hér í landi útaf tlma-tapi um há uppskerutlmann 2. ágúst, og par er ég einn með“. 3KK T OKUÐUM TILBOÐTM til að L' byggja Dominion Lands Office I Regina, N.W.T., send undirrituðum o£r merkt „Tender for Dominion Lands Office Regina“, verður veitt móttaka ft skrifstofu undirskrifaðs par til ft föstudaginn 3. marz 1899. Nftkvæmari upplýsingar og eyðu- blöð fyrir tilboðin fftst hjft Public Works stjórnardeildinni I Ottawa, ft skrifstofu Mr. D. Smith, Clerk of Works, Winnipeg, og hjft umsjónar- manni (Caretaker) dómsmála-ráðhúss- ins I Regina. t>eim, sem tilboð kunna að gera, er hórmeð gert aðvart uro, að tilboðum peirra verður ekki gaumur gefinn nema pau séu ft eyðublöðum stjórnar- innar og séu undirritum með eigin hendi af peim, er tilboðin gera. Hverju tílboði verður að fylgja „ac- cepted^ banka-ávísun, stýluð til Hon- orable The Minister of Public Works, er nemur tíu per cent. af upphœð til- boðsins. Ef sft, er tilboðið gerir, neitar &ð standa við pað pegar til kemur, eða uppfyllir ekki skilmftlana, tapar h&nn peirri upphæð. En ef til- boðinu verður ekki tekið, verður ávís- aninni skilað aftur. Stjórnardeildin skuldbindur sig ekki t:! að taka lægsta boði eða neinu peirra. Eftir fyrirskipun, E. F. E. ROY, Secretary. Dep’t of Public Works, ( Ottawa, Feb. 6th, 1899 PEN!NCAR ...TIL LEIGU... segn veðiíyrktum löndum., Rými- legir skilmálar. — Einnig nokkur YRKT OG ÓYRKT LÖND TIL SÖLU með lágu verði og góðum borgunar .... skilmftlum.... Ttie Lonúon & Canaúaln LOHN BND BGENCY CQ., Ltú. 195 Lombakd St., Winnipsg. 8. Christopherson, Umboðsmaður, Gkdnd & Bai.duk. TANNLÆKNIR, M. C. CLARK, til 532 MAIN ST. Yfir Craigs búðinni. Richards & Bradsliaw, Málafærslnmenn o. s. frv B67 MAIN STREET, WINNIPEG, - - MAN Mr. Thomas H. Johnson les lög hjí ofangreindu fjelagi og geta þessvegna ís- lendingar, sem til J>ess vilja leita, snúið sjer til hans munnlega eða brjefiega ft þeirra eigin tungumáli. MciizkíirlSækur til sölu hjá H. S. BARDAL, 181 King St, Winnipeg, Man. »g S. BERGMANN, Gardar, North Dakota. Ensk Islensk orðahðk G.P.Zöegaí g.b.l 75 Endurlausn Ziorsbarna.............. Ob Eðiislýsing jarðarinnar............ 25 Eðlisfrœðin........................ 25 Efnafræði.......................... 25 Elding Th. Hölm ................... 65 F’östuhugvekjur ................... 60b Frjettir frá íslandi 1871—hver 10—251> Fernir forn-íil. rímnaflokkar...... 40 Fyrirlestrar: fslard að blása upp................ 10 Cm Vcstur-Islendinga (E. Hjðrleifsson) 15 Fjórir fyrirlestrar frá kirkjuþ. 1889.. 25a Mestur í heimi (H.Drummond) i b. .. 20 Eggert Ólafsson (B. Jónsson)....... 20 Sveitalíflð á ísiandi (B. Jónsson). 10 Mentunarást. á ísl. I. II. (G.Pálscn... 20a Liflð í Reykjavík,...................... 15 Olnbogabarnið [ó. Ólafsson ............. Iö Trúar og kirkjulíf á Isl. [Ó. Ólafs] .. 20 Verði ljós[Ó. Ólafssonj................. 15 Um harðindi á Islandi. ............ 10 b Hvernig nr farið meS þarfasta þjóninn OO....... íO Heimilislíflð. O O...................... 15 Frelsi og menritun kvenna P. Br.]... 25 Framtíðarmál, B, Th. M.................. 30 Um menningarskóla, B.Th.M,.............. 30 Um matvœli og munaðarv................. lOb Um hagi og rjettindi kvenna [Bríet.. 10 Fðiin til tunglsius .................... 10 Gátur, þulur og skemtanir, I.—V.b... .5 10 Goðafræði Grikkja og Rómverja með með myndum......................... 75 Gegnum brim og boða, K Andersen . .1 20 “ “ í bandi....1 50 Hjalpaðu þjersjálfur, ób. Smilea .. 40b Hjálpaðu þjer sjálfur I b. “ ... 55a Huld 2. 3.4. 5 [þjóðsagnasafn] bvert.. 20 “ “ 6. númer 40 HversvegnaT Vegna þess 1892—94 bv. 50 Hættulegur vinur........................ 10 Hugv. missirask.og hátíða 9t. M.J.... 25a Hústafla • . . . í b...... 85a ísl. textar (kvæðí eptír ýmsa........... 20 Iðunn 7 bindi í g. b...................7.00 Iðnnn 7 bindi ób................... 6 75b Iðunn, sögurit eptir S. G............... 40 Islandssaga Þ. Bj.) í bandi............. 6o H. Briem: Enskunámsbók.................. 50 Jón Sigurðsson, í b..................... 10 Kristileg Siðfræði í b.............1 50 “ I g. b........1 75 Kvcldmáltíðarbörnin: Tegnér............. 10 Kennslubók í Dönsku, með orðas. [eptir J. Þ. & J. S.] 1 bandi... 1 OOa KveSjuræða M. Jocbumssonar......... 10 Kvennfræðarinn .................... 1 OU Leiðarvíslr í ísl.kennslu e. B. J.. 15b Lýsing Isiands.......................... 20 Landfr.saga Isl., Þ. Th. I.b., l.og2. h. 1 20 II. b.,1., 2.og8.h. 80 Landafræði H. Kr. Friðrikss............ 45a Landafræði, Mortin Ilansen ............ 85a Leiðarljóð handa börnum Ibandi. . 20a Leikrit: Hamlet Shakespear......... 25a Ilamlet I bandl ............... lOa Lear konungur.................. lOb Othello......................... 25 Romeo og Júlía.................. 25 Hellismenn...................... 5° Herra Sólskjöld [H. Briem] .. 20 Prestkosningin, Þ. Egilsson. .. 40 Viking. á Halogal. [H. Ibsen .. 30 Útsvarið........................ 85b Utsvarið................í b. öOa Helgi Magri (Matth. Jocþ "....... 25 “ “ í bandi 40a Strykið. P. Jónsson............. 10 Sálin hans Jóns míns ........... 30 Skuggasveinn.................... 50 Vesturfarar..................... 20 Hinn sanni fjóðvilji............ 10 Ljóðm.: Gísla Thórarinsen í b. 75 ,. Br. Jónssonar með mynd... 65 „ Einars Hjörleifssonar b. .. 50 „ “ 5 kápu 25 „ Ilannes Hafstein.............. 65 >, » » í gylltu b. .1 10 ,, ,H. Pjetursson I. .í skr. b....1 40 „ „ t> II- i, . 1 60 >, ,, ,, II* íb..... 1 20 ., H. Blöndal í gyltu bandi. .. 40 “ Gísli Eyjólfsson 1 b... 55b “ ólöf Sigurðat dóttir.... 20 ,, Sigvaldi Jót son............. 60a „ St, Olafsson I. g II........ 2 25a „ Þ, V. Gíslason .............. 30 „ ogönnurritJ. h allgrimss. 1 25 “ “ “ í g. b. 1 65a “ Bjarna Thorarensen 95 “ “ “ í g, b. 1 85a „ Víg S. Sturlusonar M. J.... 10 „ Bóiu Hjálmar, óinnb....... 40b „ Gísli Brynjólfsson......... 1 10 „ Stgr. Thorsteinsson 1 skr. b. 1 50 „ Gr. Thomsens...............1 10 ,, “ Iskr. b..........1 65 „ Gríms Thomsen eldri útg... 25 „ Ben. Gröndals........... 15a „ S, J. Jóhannesson............ 50 “ “ í bandi 80 “ Þ, Erlingsson ar 80 “ „ í skr.bandi 1 20 „ Jóns Ólaf8Sonar .............. 75 Grettisljóð M.J......................... 70 Úrvalsrit S. Breiðfjörðs...........1 35b “ “ ískr. b.......180 Úti á Víðavangi eptir St. G. Steph. 25a Visnakver P Vídalins................... 150 Guðrún Osvífsdóttir eptir Br. J.... 40 Vina-bros, eptir S. Slmonsson...... 15 .... - - 10 Snorra Edda......................I 25 SupplementstilIsl.Ordbðjer J. Tb. I.—XI. h., hvert 56 Sálmabðkln........................ 80 1 S* 75 40 ’ S 50 1 20 20 Aldamót, 1, II, III, IV. V,VI,VII,VIII 50 Almanak Þ.v.tjel. ’76, ’77 og ’79 hvert 20 “ “ ’95, ’96,’97 ’98 ’99 “ 25 “ “ 1880—94 öll 1 50 “ einstök (gömul.... 20 Almanak Ó. 8. Th., l.,2., 3., 4. ár, hvert 10 Andvari og Stjórnarskrárm. 1890..... 75 “ 1891 ....................... 40 Arna postilla í b.................1 OOa Augsborgartrúarjátningin............ lo Alþtngisstaðurinn forni............. 40 bænakver P. P....................... 20 Bjarnabænir......................... 20 Bibliusögur í b..................... 25 Biblíuljóð V. Br., I. og II. hvert 1 05 „ “ “ í g. b “2 00 •‘ “ “ í sar. b “ 2 50 B. Gröndal steinaf ræði............. 80 ,, dýrafræði m. myndum ....100 Bragfræði H. Sigurðssonar........ 1 70 “ dr. F. J............... 40 Barnalærdómsbók H. H. í bandi...... 80 Bænakver O. Indriðasonar í bandi.... 15 Baldurs brá, Bj Jónsson............. 80 Chicago för min..................... 25 Dönsk íslenzk orðabók, J J í g. b. 2 10 Dönsk lestrarbúk eptir £> B og B J i b. 76b Dauðastundin (Ljóðmæli)............. 10 Dýravinurinn v87,’89,’93,’9ð og ’97 hver 25 Draumar þrír........................ 10 Draumaráðningar..................... 10 Dæmisögur E sops í b............... 40 Einir, G Friðj...................... 90 Kvæði úr „Æflntýri á gönguför".... Björkin Sv Símonssonar................... 15 Nadechda, söguljóð................. 25 Davíðs-sálmar, V. Br., í skr b....I 80 Passíusálmar (H. P.) í bandi....... 40 “ í skrautb............. 80 Gönguhrólfsrímur (B. Gröndal...... 25 Lækniniíabækiir Dr, Jónassens: Læfcningabók................ 1 15 Iljálp í viðlöguin .......... 40a Barnfóstran ................. Barnalækningar L. Pálson ....ib... Hömop.lækningab. (J. A. og M. J.)í b. Ísl.-Enskt orðasafn J. jaltalms Hugsunarfræði E. Br............ Laridafræði Þóru Friðriksson.... Auðfræði......................... Ágrip af náttúrusögu með myndum Brúðkaupslagið, Björnst. Björnsson.. Sannleikur kristindómsins Saga fornkirkjunnar, /.— III, bindi.. .1 50 Sýnisbók ísl. bókmenta, í g. b....5 25 Stafrófskver....................... 15 Sjálfsfræðarinn, stjörnufr.. Lb... „ jarðfrœði ............“ .. Sýslumanna ælir. I.og II. b (5 hepti). .3 50 Mannfræði Páls Jónssonar....... 25b MannkynssagaP. M. II. litg. íb....1 10 Mynsters hugleiðingar........... 75 Prjedikanir P. P. i gyltu bandi..2 2 Prjedikunarfræði H H............ Predikanir sjera P. Sigurðs. í b. . .1 50a “ “ kápu 1 OOb Páskaræða (sira P. S.)............ 10 Ritreglur V. Á. í bandi............ 25 ReikaÍBgsbók S. Briems í b., 30 20 40 75 60 20 25 50 60 25 10 Tímarit um uppeldi og menntamil. . Uppdráttur Isiands á einu blaði .... „ „ eptir M. Hrnsen “ “ á fjórum blððum.. Tflrsetukonufrwði.................. Viðbatir rið yflristukonufraeði.... Vamkver hsndi kvennftWki (Dr. J. J.)... Sögur: Bíómsturvallasaga................... 20 Fornald&rsögur Norðurlanda (82 sögur) 3 stórar bækur í bandi.. .4 50a “ ...........óbundnar 3 35 b Fastusog Ermena................... i0a Gönguhrólfssaga........... ... 16 Heljarsló ðarorusta................. 30 Háflfdáns Barkarson ................ 10 Ilöfgrug8hlaup...................... 20 Högtii og Ingibjörg, Th. Holm .... $5 Draupnir: Saga J. Vídalías,........... 40 Síðari partur............. 80 Draupnir III. og IV. árg, hver........ 30 Tíbrá I. og II, hvort .............. 20 Heimskringla Snorra Stnrlus: I. Olafur íryggvas. og fyrirrenn-j ararhans 80 " í gyltu bandi 1 3ua II. Oiafur Haraldsson helgi......I 00* “ í gyltu b. 1 50a Islendingasögur: I. og2. Islendingabók og laaduima 35 3. Harðar og Hólraverja............ 15 4. Egils Skallagrímssonar.......... 80 5. Hænsa Þóris..................... 10 6. Kormáks......................... 20 7. Vatnsdæla....................... 20 8. Gunnlagssaga Ormstungu......... 10 9. Ilrafnkelssaga Freysgoða....... 10 10. Njála ........................ 76 II. Laxdsela....................... 40 12. Eyrbyggja....................... 30 13. Fljótsdæla..................... 25 14. Ljósvetnmga .................... 26 15. Hávarðar ísflrðings............ 1S 16. Reykdala........................ 20 17. Þorskflrðinga.................. 15 18. Finnboga rama 20 19. VigvGÍúms... . 30 20. Svarfdælasaga ................. 20 21. Vailal. saga................... 10 22. Vopnflrðinga saga.............. 10 Saga Sítúla Landfógeta............... 75 Sagan af Skáld-Helga................. 15 Saga Jóns Espólins .................. 60 Magnúaar prúða................. 30 Sagan af Andra jarli................. 25 Saga Jörundar hundadagakóng*....... 1 15 Ami, ikáldsaga eptir Björmtj. Björmien 50_ Búköll* og Skák (G. Frifij.)......... 15 Björn og Guðrún, skáldsaga B. J.... 20 Elenora (skáldsaga): G. Eyjólfss.... 3s Fjárdrápimális f Iíúnaþingi........ 25 Jökulrós eptir G. Iljaltason....... 20 KaupstaðarferSir eptir Ingib. Skaptadóttú ao Kóngurinn í Gullá.................... 51 Kari Kárason....................... 30 Klarus Keisarason................. 10* Njóla, B. G......................... 20 Nýja sagan öll (7 bepti).......... 3 00 Miðaldarsagan.................... 75 Norðurlandasaga...........i....... 85 Maður og kona. J. Thoroddsen.... 1 50 Nal og Damajanta (forn indversk sara) 35 Piltur og stúika...........í bandi 100 1 kápu 75 Randíður 1 Hvassafolli 1 b........... 40 Sigurðar saga þögla................. 80a Siðabótasaga......................... 65 Sagan af Ásbirni ágjarua........... 36 Smásögur PP 1234567 8 í b hver 25 Smásögur handa unglingum O. 01.......20« „ ., börnum Th. Hólm.... 15, Sögusafn Isafoldar l.,4, og 5, hvert. 40 2, 8.6. og 7. “ 85 3., 9. og 10.... í& Sögusafn Þjóðv. uuga 1. og 2,h., hvert 35 3. h............8J Sögur og kvjeði (E. Btnedikti.).... 6o 1 skr b. .1 10 Ur heimi bænarinnar: D G Monrad 5J Um uppeldi barna....... 8J Uppbaf allsherjairíkis á Islandi.. 4J Villifer frækni................... 25 Vonir [E.Hj.].....................[ 25a Valið, saga (Snær 5>'n»land)....... 50 Þjóðsögur O. Davíðssonar í bandi.... 55 J Arnas, 2. 8. og 4. hepti, 3 2 > Þórðar saga Geirmundarssouai........ 25 Þftttur beinamálsius................ m (Eflntýrasögur.................. 15 önnur uppgjöf íslendiuga eða hrað? eptir B Th Melstað............. |0 .Söngbœkur: Sálmasöngsbók (8 rödduð) P. Guðj. 75a Nokkur fjórröðdduð sálmalög...... 5o Söngbók stúdentafjelagsins........ 40 “ “ ' í b. 60 “ i giltu b. 75 Stafróf söngfræðlnnar...............0 40 Sönglög, Bjarni Þorsteinsson...... 40 Islenzk sðnglög. 1. b. H. Helgas.... 40 *„ ,, l.og 2. h. hvert .... 10 Sönglög Diönufjelagsins........... 40 ibandi..... 50 Tvö lönglög eptir G Eyjólfsson..... 15 Tímarit Bókmenntafjel. I—XVII I0.75a Utanför. Kr. J. , 20 Utsýn I. þýð. í bundnn og ób. máli... ‘JOa Vesturfaratulkur (J. O) í baudi..... 60 Vísnabókin gamia í bandi . 80b Olfusárbrúin . . . ioa Bækttr bókm.fjel. ’94, ’95, ’96,97 hv ár 3 00 Arsbækur Þjóðv.fjel. ’96 97, 98’..... 80 Lögfræðingur. Timarit P Briems 60 Eimreiðin 1. ár ......................60 II. “ 1—3 b. (hvertá 40c.) 1 20 “ III. ár, 1-8 h. ( „ ) 1 30 “ IV. ár, 1,—3. h., (hvertiOc). .1 20 Bókasafn alþýðu, i kápu, árg......... 80 “ í bandi, “ 1.30—1.06 Svava, útg. G.M.Thompson, um 1 mán, 10 fyrir 12 niáuuði luo Svava. I. árg........................ 50 Stjarnan, ársrit S B J............... 10 “ “ með uppdrætti af Wpeg 15 Jslcuzk blöd: öldin 1.—4. árg., öll frá byrjun.... 75 „ “ i gyltu bandi 1 50 Nýja ö’din........................ j. FramsÓKn, Seyðisflrði.................. 40 Verði ljós............................ 00 Isafold. “ 1 50|j» Island hv. ársfj. 35c., árgangurina 1 4> Þjóðólfur (Reykjavík) ............ j 5,^ Þjóðviljinn (Isaflrði)............p ooö .Stefnir (Akureyri)................... 7,> Dagskra........................... i 50 Bergmálið, hver ársfjórð. 25c, árg. 1 00 Haukur, skeinmtirit..................... 80 Sunnaufari hv hefti 40c, árg.,..... " 80 Æskan, unglihga blað.............. ‘ 4^ Goodtempiaþ............................ 50 Kvennblaðið............................. fo Baþnabl (til áskr kvennbi löc)........ go Freyja, kv.blað, hver ái’síj 3öc, árg. 1 yy

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.