Lögberg - 23.02.1899, Side 1

Lögberg - 23.02.1899, Side 1
Lögberg er gefiS út hvern fimmtudag af The Lögberg Printing & ruBUSH- JNG Co., að 309y2 Elgin Ave., Winni- peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um árið (á Islandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.— Eeinstök númer 5 cent. Lögberg is published ’every, Thursday by Thf. Lögberg Printing & Publish ing Co., at^ 309K Elgin Ave., Winni peg, Manitoba,—Subscription price: S2.00 per year, payable in advance. — Single copies 3 cents. Royal Crown 5oap fiFFIMQ SAUMAVÉLAR VJLrilMO $65.00 virði hver New Willlam’S Drop Hsaú 3Gefnar á hverri viku fyrir Roy- al Crown Soap umbúbir. Biðjið verzlunarniann yðar um Boyal Crown Co pon með liverjom 5 Rtykkjum at Royal Crown Sápu í umhúðum. S3F" Enninn er vinnur á Boynl Crovvn ' Sápu-verksta:ðinu fær að keppn um (iessi verðlaun. Frjettir. CAXADA. Almennar kosningar til fylkieþinga fðru fram I New Brunswick síðastl. laugard. (18 p. m.) eins og til stóð, °S vann Emerson-stjómin fræojan B1£ur> f>ví pirgnnarna efni hennar D&f|u kosningu í 42 kjhrdæmum af 46, 8v0 mótstöðu-flokkurinn eða aftur- haldsmenn náðu einungis kos ingu i 4 kjördæmum. Leiðtogi afturhalds- Wanna, Mr. Rtockton, náði ekki kosn- 1Dgu sjálfur. Blöðin eystra álíta þetta fjarskalegan ósigur fyrir aftur- ftalds-flokkinn 1 heild sinni, en eink- 'um fyrir fyrrum fjármála-ráðpjafa Éoster, sem • fleygði sér 6t i bar- 'faga þetina I pvi skyni, að Það mundi leiða til pess, að hann leiðtogi flokks síns, i staðinn fyrir Sir Charles Tupper. En um leið og þetta er talinn fjarska ósigur fyrir Foster og afturhalds-flokkinn, er J>að talinn stórsigur fyrir Mr. Blair (sem áður var forsætis-ráðgjafi í New -^runswick, en er nú i Laurier ráða- neytinu i Ottawa) og frjálslynda Aokkinn. Aukakosning til sambandsping ios för fram í West Huron-kjördæti lnu (I Ontario fylki) í fyrradag (21. | Œ-), og vann pingmanns efni frjáli iynda flokksins, Mr. R. V/. Ilolme osninguna með 118 atkvæðum un íram uiótstöðumann sinn. Kjöidæn I>etta (West Huron) hefur ymist sei ffjálslyndan eða afturhaldamann Þ’ng að undanförnu, og leiðtbgi afl hrhalds flokksins, Sir Charles Tuppe harðist eins og víkÍDgur til að kom } lgismanni sínum í ping ætið, e hann fékk svipaða útreið og kunninf “ans, Mr. Foster, í kosninga-barda^ ®num I New Brunswick 18. p. m. Éú eru járnhrautarlestir farnar aö gaoga eftir hinni njtju White- Pass-braut, frá Skagway upp á liæstu brún stranafjallgaiðsins nailli Kyrra- hafsins og Yukon-dældarinnar, og f>ess verður ekki mjög langt að blða að brautin verði ,komin alla leið til Lake Bennett. I>að mun vera fyrir- »tlan fólagains að leggja brautina til Éort Selkirk, og ef til vUl alla leið *il Dawson City. Menn, sem pykjast bera gott skyn á pað sem þeir eru að segja, gera pá áætlan, að 19 milj. dollara VIröi af gulli verði grafið úr Klon- ■djke-n&munum á jfirstandandi ári. Winnipeg, Man., fimmtudaginn 23. febrúar 1899. KAXWARÍKIX. Nefud sú, sem etarfað liefur f Waahington að undanförnu, til að reyna að jafna ýms ágreiningstnál milli Breta og Canada, annarsvegar og Bandaiíkjanna á hina hlið, hefar nú bætt samninga tilraunum í bráð, án pess að Ijúka verki sínu. E>að er sagt að orsökin til pess, að hún gat ekki lokið starfa sínum nú, hafi verið sú, að hún hafi ekki getað komið sór saman um fullnaðar-aðferð til að á- kveða landamerkin milli Canada og Alaska. Nefndin kvað eiga að koma saman aftur I Quebec í næstkomandi ágústmánuði. Smábardagar eiga sór stað, altaf við og við, milli Bandaríkja-liðsÍDS og uppreÍ8tarmanna á Phiiippine eyjun- ucn, og fara hinir síðarnefndu slfelt halloka, en mikið vantar samt enn á að liö Bandaríkjanna hafi algerlega yfirbugað uppreistarmenn. Hinn 15. p. m. kviknaði í afar- mikilli byggingu í herskipa-útbúnað- ar garði Bandaríkjanna í Brooklyn, N. Y., og brann byggingin til kaldra kola. Skaðinn er metinn á 1 millj. doll., en hann er ef til vill ómetan- legur, pví í bruna pessum fórust verkfæri, uppdrættir, fyrirmyndir, o. s. frv., sem stjórninni verður ef til vill ómögulegt að fá aftur, sfzt að öllu leyti. Arlington bótelið I Chicago brann niður til grucna 15. p. m., og brunnu nokkrir menn f>ar inni. Frostin, sem vér gátum um f sfð- asta blaði af náð hefðu suður eftir öllum götum, komu einnig við f Flor ida-ríkinu og eyðilögðu appelsínu- uppskeruna par að meira og minDa leyti petta árið. White Star-línu skipið „Ger- manic“, sem sökk við bryggju sína í New York eftir illviðrin um daginn— mikið fyrir pað hvað pað var íshlaðið að utan—hefur nú aftur cáðst á flot. Hinn 16. p.m.bélt Home Market- klúbburinn í Boston forseta Banda- ríkjanna, McKinley, mikla og djfrð- lega veizlu, og hélt forsetinn par langa og merkilega ræðu vlðvíkjandi ófriðnum milli Bandarfkjanna og Spánar, en sérílagi um framtfð Phil- ippine eyjanna. Hann Ijsti yfir pvf afúráttarlaust, að Bardaríkin hlytu að taka upp á sig ábyrgðina af að koma eyjaskeggjum í tölu mentaðra pjóða. E>vf miður höfum vér ekki pláss fyrir neinn útdrátt úr ræðunni í pessu blaði, en langar til að Lögberg færi lesendum sínum hann næst. ÚTLÖXD. Forseti franska ljðveldisins, Felix Faure, varð bráðkvaddur í höll sinni í París um kl. 10 sfðastl. fimtu dagskv. (16. p. m.). Hann var liðugra 58 ára að aldri. E>að er álitið, að ábyggjur útaf Dreyfus-málinu og gauraganginum í sambandi við pað hafi eyðilsgt heilsu forsetans og verið óbeinlínis orsök í hinu skyndilega og óvænta fráfalli hans. Forsetinn læt- ur eftir sig ekkju og börn. Sumir álfta að pað muni betur greiðast fram úr vandiæða-málunum á Frakklandi nú, eftir að hann,er fallinn frá. Sfðastl. laugardag (18. p. m.) kaus franska pingið njjan forseta fyr- ir Frakkland, f stað Faure,-er varð bráðkvaddur eins og getið er um f annari fréttagrein í pessu blaði. Hinn nýi forseti heitir Emile Loubet, og hofur aö undanförnu verið forseti efri deildar pingsins. Hann er 61 árs að aldri, og hefur verið f meir en einu frönsku ráðaneyti. Hann er ættaður af 8uður-Frakklandi og bí lágum stig- urri; hann var lögfræðiogur í faið- ingarstað sfnum áður en hann varð pingmaður og fór að taka pátt í pólitík Frakklands. Ö 1- um ber saman um, að hann sé varkár en kjarkmikill maður, og að pað sé enginn minsti blettur á honum sem opinberum manni. En sorpblöðin í París hafa strax látið meiri skammir og skop dvnja á honum en nokkrutn öðrum forseta. E>au finna honum pað sérstaklega til foráttu, að hann og kona hans eru bara eins og almennir borgarar, ekki gefin fyri skraut og glys o.s.frv. Sá sem næst-r ur honum stéð að verða forseti var fyrrum ráðaneytis-forseti Meline, er fékk 270 atkvæði, á móti 483, sem Loubet íékk. Hann r.ýi forseti stend- ur að pvi leyti vel að vígi í Dreyfus- málinu, að hann befur aldrei látið uppi skoðanir sínar á pví. Islands frjettir, Seyðisfirði, 81. des. 1869. Veðxjb hefur pessa viku verið líkt og hina fyrri, en oftast úrkomu- lítið, hreinviðri jóladagana og hægt frost, og svo hefur verið flesta dagana pangað til í fyrradag, pá herti frostið og urðú hér 9 stig um kveldið. í gær var aftur fiostlaust og rigning í gærkveldi, í nótt og í dag. Fiskur er hér enn og er sagt að peir, sem róið hafi hér úti í firðinum dagana undanfarið, háfi orðið vel varir. Seyðisfirði, 10. jan. 1899. Veður hefur verið æði hryssings samt alla vikuna sem leið, pangað til á laugardag; pá var ágætis veður, hægt frost, heiður himinn og logn. Ofsaveður hafa pó ekki verið, nema við pví lá á priðjudaginn og nóttina eftir, pá var rokstormur með köfium og helli-barveður og stóð inn fjörðinn. Nýárshátíðin var hér daufleg fremur, og hefði vel getað skotist hjá manni ef almanakið hefði ekki hnypt í mann. Seyðisfirði, 14. jan. 1899. Veður hefur verið fremur kalt pessa viku og bæði fjúk-og skafbylur með köflum. 7—9 st. frost í gær- kveldi og I dag. Seyðisfiifi, 21. jan. 1899. Kuldi og hreinviðri pessa viku. Stundum æðihait frost, 10—11 st. á R. Snjókyngi og ófærð alstaðar og jarð- bann og verstu hörkur hér eystra. Búið við heyproti ef pví gengur lengi. / A. Rassmussen, póstafgreiðslu- maður, andaðist hór í bænum að morgni hins 18. p. m. Hann hafði pjáðst æði lengi, og pó svo sjndist sem af honum bráði, pá varð pað pó aðeins stundarhlé. Seyðisfirði, 28. jan. 1899. Veðue var kalt fyrra hluta vik- unnar 10—11 stig R. en síðustu dagana hefur verið svo milt sunn- anveður að skynsamir menn halifa að okkur hefnist fyrir slíka bllðu, en aðrir halda að „hann láti pá nið- urröðun í náttúrunni halda sér, sem hann einu sinni hefur sett“ og peir eru glaðir við að pessi einmuna sunn- anblíða og ausclenzka hljvindi bjargi mörgum mönnum, sem tæpstaddir voru með hey ef pessum hörkum hefði haldið fram og meira höfðu sett á guð og gaddinn en á heyin og skyn- semina—og lögin og skoðunar- mennina.—BjcurJci. B. W. JÁMESON, | pingm, Wintiipeg-bæjar í saiubands]>iiig:inii, látinn. 1 fyrrakveld, 21. p. m , vildi pað sorglega slys til, að Mr. R. W. Jatre- son, pingmaður fyrir Winnipag-kjör- dæmið á sambards-pinginu í Ottawa, skaut sig til baua, af hendingu, með marghleypu I húsi sínu á McDermot avenue hér í bænum. Hann var að sögn að skoða marghleypuna, sem var hlaðin og af peirri tegund er nefnist „self-cocking“ (spennir sig upp sjálf pegar komið er við gikkinn), og pá reið skotið í háls honum og fór í gegnum mænuna, svo hann dó á sima au&nablikinu. Mr. Jameson var borg- arstjóri hér í Winnipeg skömmu áður en hann varð pingmaður, og var einn af nafnkendustu og ástsælustu mönn- um I pessum bæ. Hann var vel gáf- aður, og sórlega heppinn og lipur ræðumaður. Hann tilheyrði frjáls- lynda flokknum, og barðist hvervetua fyrir réttindum og hagsmunum al- raennÍDgs. Mr. Jameson er af góðum enskum ættum, og getum vór hans frekar síðar. Hann lætur eftir sig 2 syni og ekkju,sem auðvitað tekur sér fráfall manns síns mjög nærri. Jameson sál. verður jarðsettur hór í Winnipeg. Ur bœnum og grenndinni. Fylkispingið kemur að llkindum samau tí. næsta mán. (marz). Munið eftir samkomunDÍ í Tjald- búðinni í kveld. Sjá prógram í slð- asta blaði. íslenzka auðvalds-málgagnið, hérna í Winnipeg, hefur verið að glamra um pað að undanförnu, að fylkisstjórnin veiti fransk-kapólska fólkinu meiri hlunnindi en skólalögin leyfa, hvað snertir trúarbragða-kenslu í peim barnaskólum, sem fá styrk af opinberu fé. Blaðið byggir petta á loginni skyrslu, sem afturhaldsmenn vafalaust hafa feDgið mann nokkurn til eð senda einu blaðinu hór. Detta málefni hefur nú verið ytarlega rann- sakað, og pað^er ómótmælanlega synt og sannað að pessi sakargift er hel- ber ósanninda-pvættingur. En Hkr. er svo sem ekki að segja lesendum sínum frá pví. E>að er ekki augna- mið blaðsins að fræða lesendur sina um málin, heldur afvegaleiða pá og villa peim sjónir. Annars ætti ritstj. Hkr. ekki að hafa neitt á móti pví pótt kapólsk trúarbrögð væru kend i peim barnaskólum, sem fá styrk af fylkisfó, pví pað var einmitt petta sem hann og afturhaldsmenn börðust fyrir við síðustu almennu fylkis-kosn- ingar að peim væri leyft að gera hér í fylkinu um aldur og æfi. En sú sam- kvæmni hjá Skugga-Balda! Manitoba liótelið. í næstsíðasta blaði skyrðum vér frá, að hið mikla og skrautlega Mani- toba hótel, hér i Winm'peg, hefði brunnið til kaldra kola, og ætluðum vér að geta nokkuð frekar um hótelið og bruna pess í síðasta blaði, en urð- um að geyma pað pangað t’l nú sök- um plássleysis. Hótelið var bygt árið 1891, og var á suðaustur horninu á Main og Water strætum. Sú hlið pess, sem j sneri að Main stræti, var 216 fet, en ; sú sem sneri að Water stræti 212 fet. ‘ NR. 7. LINLAKA- LJEREFT ♦ A Sérstök kjörkaup þessa viku á Línlakadúkum, Hand þurkum/ Borðdúk- um og Pentu-dúknm. NYTT Print, Svuntu-tau, Gin2T- ham, Musilins, Skyrtuefni. VOR- Kápur, Treyjur og hvít Bómullar-nærföt, áffæt. Carsley & Co, 344 MAIN ST. Spyrjið eftir Mr. Melsted. BEZTI ' STADURINN TIL AD KAUPA LEIBTAU, GLASVÓRU, POSTULÍN, LAMPA, SILFURVÖRU, IINÍFAPÖR, o. s. trv* er hjá Porter 8< Co., 830 Main Street. Ósk að eptir verzlan íslendinga. E>að var sjöloftað, og pví reisulegasta byggingin 1 Winnipeg. E>að tók 300 gesti, eins og vér gátum um áður, og var troðfult af gestura pcgar pið brann. Hótelið með húsbunaði (sem var sérlega vandaður) ásamt-jám- brauta stöðva byggingunum, sem eyðilögðust að mestu, pó pær féllu ekki, kostaði um 8000,000, og ersagt að Northern Pacific-járnbrautarfól., sem átti ait saman, hafi ekki haft neina eldsibyrgð á pessum eignum slnum. Margir alkunnir Winnipeg. menn bjuggu í hótelinu, og mistu flestir alt, er peir áttu í herbergjum sfnum, eins og hinir aðrir gestir. Flest pjónustufólkið, sem var margt eins og nærri má geta, misti einn- ig alt, er pað átti á bótelicu — par á meðal nokkrar Islenzkar pjónustustúlkur, Nokkrir vörusalar hóldu til & hótelinu, og er skaði peirra (eð» húsbænda peirra) mestur, pótt sumt af synishornum peirra væri vé- trygð. Einn misti um $20,000 doll. virði af gimsteinum óg gullstázi. Skaði gestanna og pjónustufólksins er metinn á hérum bil $150,000, svo' allur skaðinn við bruna penna verður nál. | úr miljón doll.—Það er nú ver- ið að rannsaka alt í sambandi við bruna penna, en niðurstaðan af rann- sókninni er ekki kunn ennpá. Nú er verið að rífa uíður vegg- ina, sem stóðu eftir brunann, og hreinsa rústirnar til, og er talið vlst að járnbrautar-félagið ætli að endur- reisa hótelið nú strax 5 sumar, og að’ pað verði enn stærra, vandaðra og- skreutlegra, en áður.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.