Lögberg - 23.02.1899, Síða 8
8
LÖGBERÖ, FIAIMTUDAUINN 23. FEBRÚAR 1899.
20
2 AFSLATTUR. Á Laugrardaginn hinn ||. FEBRUAR næstk. og vikkuna þar á eftir sel 6g með 20 centa af-
■ * slætti af livei ju dollarsvirði þessar vörur:
Gravoru, Karlmanna og Drengja klædnad, Nærfatnad, Kvenntreyjur og Kapur, Margskonar Alna-
voru, Sjol, Hufur, Skofatnad, handa Karlmonnum, Konum og Bornum.
A sérstöku boi ði verðnr nokkuð af vörum, sem seldar verða fyrir að eins helming þess verðs, sem þær áður kostuðu.
Þetta gildir að eins gegn borgun í peningum.
Þar eð 6g hefi enn mikið af vörum fyrirliggjandi og vil að sem allra flestir nái í þessi kjörkaup, þá tilkynnist hér með að þau fáist til loka
Febrúarmánaðar.
FR. FRIDRIKSSON, Glenboro, Man.
Ur bænum
og grendinni.
Utanáskrift til Mr Á. Eggart-
sonar, elds og lffsábyrgðar agents, er
715 Ross Ave., Winnipeg,
Mr. Fr. Friðriksson, kaupmsður í
Glei boro, hefur lengt kjörkaupasölu
s?na fram að enda mánaðarins. Sjá
augl. hans á pessari síðu.
Mr. Guðm. Ásrounnsson, sem
hefur urdanfarandi böið f Fairhaven,
Wasb., biður oss að geta pess að hann
sé nú fluttur til Marietta, Wash.
Veðrátta hefur verið hin æski-i npp við £>að, pótt vér sendum peim [/Ch! j\ D A
legasta og þægi'egasta frá pví að ekki „premíu11 án pess að ofannefndu ^
Lögberg kom út sfðast, frostleysur og
stillingar allt panpað til á priðjudags-
kveld, að nokkuð hvesti á norðan o»
kölnaði. Frostið varð samt ekki
mikið í fyrri nótt og dágott veður f
gær pó nokkur gola væri.
skylyrði séu fullnægt.
Dr. Chose lækruir Cntnrrh eptir að
vppskurður mixheppnuðist.
Klaufaskapur
orsakar opt skurði, mar eða bruna sár.
Bucklens Arnica Salve tekur úr verk-
inn ofr ^rrseðir fljótt. Læknar j/ömul
sár, kýli, líkporn, vörtur ogr allskonar
hörundsveiki. Bezta meðal við
pylliniæð. Að eins 25c askjan. All-
staðar selt.
Toronto, lö marz 1898.
Drengurinn minn, fjórtán ára að
aldri, befur lenpri pjáðst af catarrh, og
ekki alls fyrir löngu ljetum við skera
haun upp á spftalanum. Seinna reynd-
um við Dr. Chases Ointment, og ein
askja af pessu meðali læknuðu hann
fljótt og vel.
H. G. Foed,
Forman Cowan ave. 'Fire Hali.
Cuba
er staðurinntil að fara til ef pjer vilj-
ið fá Yeilow Jfck: en ef pjer viljið fá
bezta hveitimjöl sem til er á jörðinni
ættuð pjer að fara með kornið ykkar
til Cavaiier Roller Mills. E»ar fáið pjer
bezta viktina og bezta mjölið.
Hinn 13. p. ro. (febrúar) lézt að
heirnili sfnu f fsienzku bygðinni fyrir
norðan Westbourne (á vestnrströnd
Manitoba-vatns) merkisöidungurinn
Tómas Inpimuudarson,á sjötugs aldri.
Hmn varð br&ðkvaddur. Hans verð-
ur nánara getið slðar.
Allir sem finna að heilsan er að
smá bila, pegar lifrin og lyrun eru f
pvf ólagi að pau geta ekki hreins
að Ifkaman at sóttnæmi pegar mag
inn og hægðirnar eru í ólagi, og
pegar rnaður hefur höfuðverk og kvöl
f bakinu ætti maður að taka Dr.
Ohases Kídney Liver pills. Menn
munu verða forviða hversufljótt pæu
bæta heilsuna aptur.
Slæmi hausverkurinn
mundi fljótt hverva undaD Dr. Kiugs
New Life PillsJ Húsundir manna
eru búnir að reyna ágæti poirra við
höfuðverk. í»ær hreinsa blóðið, og
styrkja taugarnar og hressa mann all-
an upp. Gotíj að takapærinD, reyna
pær. Að eins25c. Peningar skilsð sp
tur ef pær Jækna ekki. allstaðar seldar
Blaðið Minneota Muecot, dags.
17. p.m,, segir:—„W. H. PaulsoD, frá
Winnipeg, kom hitgað frá St. Paul
sfðastl. priðji dsg og ætlar að dvelja
nokkra daga bjá vinum sfnum hér 1
bænum og nágrenninu'ú
Mr. Árni Eggertsson, sem var í
Nýja íslandi undanfarnar 5 til 6 vik-
ur f lífs- og eldsábyrgðar-erÍDdum,
kom heim aftur úr peirri ferð sinni
sfðastl. sunnudag. Hann segir engar
sérlegar fréttir paðan, virtist að fólki
líða par vel yfir höfuð, heilbrigði par
góð, o. s.frv. Hann segist hafa gert
ráðstafanir til að gefin yrðu út yfir 60
eldsábyrgðar og Iffsábyrgðar-skírteini
handa mönnum í Nýja ísl. á pessari
ferð sinni.
Chronic Eczema lceknuð.—Miss
Gracia Ella Aitou í Hartland N. B.
batnaði einhver sú versta tegund af
cezema sem heyrst hefur getið um.
Mr. Aiton segir, undir elði sem fylgir:
J**g votta hjermeð að dóttir minnf
Gracia Ella bstnaði eczema, sem hún | Gjaldk., Sigutður Holm; Kap., Guðr.
var búin að hafa lengi af fjórum öskj- | Thompsou; D , FriðrikaFriðriksdóttir;
umafDr. Chase’s Omtment. Wi,l- y., Karl. J. Vopni; Ú.V., Ásbj. Egg-
Ef vér værum eins ógöfuglyndur
og kringlóttu ritstj. hafa verið upp á
sfðkastið, pá segðum vér að Hkr væri
flutt f annað enn minna kamarshorn
en hún var í áður, en af pví vér get-
um ekki jafnast við nefnda skriffinna
1 ódrengskap p& segjutn vér einungis,
að mönnum pykir kringlótta kompan
enn lítilfjörlegri en áður, f stað pess
að plássið sé betra, eins og ritstj.Hkr.
gaf í skyn í blaðinu.
VANTAR VIÐ
Mímir skólann,nr,
981. Kennsla á að byrja 1. apr. næstk.
og halda áfram f sjö (7) mán. Um
sækjendur verða að hafa annað eða
priðja kenrara „Professional Certific-
ate“—Skrifið til James Dale, sec.-
tieas, Grund, Man. 3t.
Hætt komin.
Dakklætisorð skrifuð af Mrs. Ada
E. Hart, f Groton, S. Dak.:—„Fjekk
slæmt kvef er enjerist upp í tæringu
Fjórir læknar gáfu mig upp sem ó-
lækoaudi. Jeg gaf einnig sjálf upp
htigann og hugsaði að pótt jeg fengi
ekki að lifa með vinum hjer, pá mundi
ieg fá að sjá p& aptur hinumegin.
Manninum mfnum var r&ðlagt að
reyna Dr. Kiogs New Discovery fyrir
tærÍDgu, hósta og kvef. Jeg reyndi
það, brúkaði alls átta flöskur. E>að
læknaði mig og jeg er nú heilbrigð
'■fona.“—Allstaðar selt fyrir 50c og II
Ábyrgst, peningum annars skilað
aptur.
Fyrra n.ánudagskveld voru eftir-
fylgjandi embættismenn G. T. stúk-
unnar „Skuld“ settir inn 1 embætti
af umboðsmanni stúk., Mr.B T.Björn-
son:—Æ T., Siguibj. Kristjánason;
V.T., Stefanía Jósefsdóttir; G. U. T.,
Guðjón Hjaltalín; R., Jón. G. Gunn-
arsson; F. R., Gunnl. Jóhannsson;
EIGID SJALFIR HUSIN YKKAR.
Vér getum hjá’pað ykkur til þess
Vér lánum p n'nga mót lægstu rentu
sem kostur er á :
$7.15 um mánnPinn, borgar $500.00 pen-
ingalán á 8 árum.
$6.18 um mánnðinn, borgar 500.00 pen-
i"galán á 10 árnm.
$5.50 nm mánuði'.n, borgar $500.00 pen-
iugalán ál2árum.
Aðrar upi ha ðir tíltölulegt með sömu
kjörum. Komið og fáið upplýsinga''.
: Canadian Mutual Loan &
Investment Co.
Room l, ryan block.
A. G. Chasteney,
Gen. Agent.
Wi[l
iamThistle, lyfsali í Hartland, vottar
einnig að hann hafi selt fjórar öskjur
af Dr. Chases Ointment, sem hafi
iæknað Gracia Elia.
l.O.F.
'stúkunni ÍSAFOLD, priðju-
dagskv. 28 p. m. (feb ) á Northwest
Hall —Meðlimir be.ðnir að sækja ve)
fnudinn, sem byrjar kl 8—Og gleym-
tð ekki bvað pað þýðir fyrir yður að
toma með nýjan meðl.
S. SlGUKJÓNSSON, C. R.
E>eir mágarnir Mr. Jón H. Jóns-
son, kaupm. f Selkirk, og Helgi
Sveinsson gufubáta-vélstjóri, einnig
til heimilis í Selkirk, komu hingað til
bæjarins síðastl. mánudag og fóru
heimleiðis aftur næsta dag. Þeir
segja alt fremur gott af hag ísl. í Sel-
kirk, heilbrigði góða o. s. frv. Fiskur
befur nú fallið par nokkuð í verði
(pickerel niður í 2 cts. pundið), en
pað var búið að flytja mest af vetrar-
aflarium norðan af Winnipeg-vatni til
Selkirk og selja, áður en verðið
lækkaði.
Heyrnarleysi
og suía fyrir eyrum la-knast
meS (/vi aö brúka
l Wilson’sconimon sense
ear druius.
Algerlega ný uppfynding;
frábrugðin ölluitl öSrum útbun-
aði. petta er sú eina áreiðan-
w lega hlustarpipa sem tií er. O-
m 'guleg' að sjá hana þegar búið er að láta fcana
ict rað Jlún gagnar (ar sem læknarnir geta
ekki hjályað. Skriúð eptir bæklingi viflvfkj-
nndi pe>su. ___ ___ ______.
1£»Z-1 K. AlUei-t,
P.O. Box 589, 407 M n St.
WINNIPEG, MAN. rí
N.B.—I'antanir frá Bandarfkjunun ^ d-
fljótt og vel. pegar [iið skrii 6,
niaLglýsmgiu hafi vexiC i Lögbergl.,' ~ (
He’zta pörf Spánverja.
Mr.R P.Olivia i Bnrcelona á Spáni
er á verurar í Aiken, S. C. Tauga-
veiklun hafði orsakað miklar prautir í
hnakkanum. En öll kvölin hvarf við
að brúöa Electic Bitters bezta með
alið í Ameríku við slæmu blóði og
taugaveiklan. Hann segir að Spán
verjar þarfnist sjerstaklega pessa á
gæta meðals. Allir í Ameriku veta
að það læknar nýrna og iifrarveiki,
hreinsar blóðið, styrkir magann og
taugarnar og setur nýtt líf í allan lík
amann. Ef veikbyggður óg preyttur
parfru pess við. Hver flaska ábyrgst,
að eiris 50. Allstaðar selt,
ertsson; A R., Gísli M.Blöndal; A.D.,
Marta Benjamínsdóttir, og F. Æ T.,
Albert Jónsson. — Góðir og gildir
meðlimir stúkunnar voru pá 111.
Til pess að menn geti fen 1
,,premiu“ með Lögbergi, gerum vér
að skilyrði að menn
dollara sem fyrirfram borgun fyrir
blaðið. Ea engin peninga-sending
verður meðtekin sem fyrirfram borg-
un nema menn sóu áður skuldlausir
við blaðið. E>etta eru menn vinsam-
lega beðnir að athuga, pegar peir
gfcnda oss be’ðni um „premiu“. E>ar
eð vér höfpm viðskifti við svo fjölda
roarga menn,ej?um vér nauðbeygðir til
peas að hafa einhverja fasta reglu,
of* mega mopn J>ví ekki kippa sér
Sökum pess að nokkrir sem sent
hafa mór peninga, er fara eiga til ís
lands sem fargjöld handa vinum og
vandamönnum par, hafa ekki sent mér
binar réttu upphæðir, pá leyfi ég mér
að benda á, að fullt fargjald frá höfn-
um á íslandi hingað til Winnipeg er
$13 50 eftir pvf sem flutnings.-félögin
síðast auglýstu. E>eir, sem vilja senda
peninga til Islands í gegnum mig í
ofangreindu skyni, ættu að vera búnir
að koma þeim til roín ekki seinna
en um lok næsta m,’.naðar (marz).
Winuipeg, Man. 15. febr. 1899.
H. S. Bakdal,
181 King str.
Skrá
yfir samskot komin á skrifstofu Lög-
bergs, til að styrkja íslenzka taflkspp-
ann Magnús Sinith til að fara til Mon-
treal í pvf skyni að reyna að verða
taflkappi Canada.
Nöfn gefenda Uppbæðir
Sigtr. Jónasson..........$1 00
B T. Björnsson........... 1 00
Ólafur S. Thorgeirsson......50
Kr. Backman.................50
“Esmeralfla”
leikrit, þýtt af
ElNáRI Hjörleifssyni,
vurður leikið á
MOUNTAIN, N. DAK.
að tilhlutun kvennfélags
Víkur-safnaðar:
Aránndaginn 27. febr.
þiiðjudaginn 28. “
Fimtudaginn 2. marz
Föstudaginn 3. “
Byrjar kl. 7J.
næstk.
u
Grciðasala.
Mr. Stefán Jónsson,bóndi á Jóds-
nesi í Mikley, kom bingað til bæjar-
sendi oss tvo ins með Nýja-íslands póstsleðanum
siðaatl. laugardag og dvaldi bér hjá
kunningjum sínum þangað til í morg-
un, að hann fór til Selkirk á heimleið.
Mr. St. Jóns.on lætur vel yfir líðan
manna f sínu bygðarlsgi. Eitt af
pvf, sem hann var að erinda bór,varað
klára sölu á 2 ekrum af landi sínu, er
sambands stjórnin hefur keypt af hon-
um fyrir hirn nýj«: vita, sem bygður
var á targanum sunnan við Gull-
höfn, á Mikley, í sumar eT lcið.
Jeg undirskrifaður sel ferða-
mönnum og öðriim allan greiða, svo
sem fæði, húsnæði og þjónustu, með
mjög sanngjörnu verði. Einnig hef
jeg stórt og gott hestbús fyrir 16
gripi, sem er nýgert við og dyttað að
að ðllu leyti, og er hvergi betra gripa-
hús f vestur bænum. —Munið eptir
staðnum, gamla greiðasöluhúsið 605
Ross Ave.
SVEINN SvEINHBON.
ELDIVIDAR-SALA.
Við undirskrifaðir seljum Brenni
Kol og Is fyrir eins lágt verð og peir sem
lægst selja. Tökum aö okkur fiutning á
farangri og öðru, sem fyrir kann að koma
Jón Björnson, 613 Elgin Ave.
Itrynjólfur Árnnson,286 JJcGecSt.
Llfil «g loerld.
Gangifl á St. Paul ,Business‘-skólann. pafl
tryRgir ykkur tiltrú allra ,bnsiness‘ manna. Á-
lit hans hefur alltaf aukist þar til hann er nú á-
itinn bezti og ódýrasti skólinn iöllu Nnrðvest-
urlandinu. Bókhald er kennt á þann hátt, aS
legar menn koma af akólanum eru |>eir fœrir
um aS taka aS sjer hjerum bil hvaSa skrifstofu-
verk sem er. Reiknineur, grammatík, aS stafa,
skript og aS stýla brjef er kennt samkvæmt
fullkomnustu reglum Vjer erum útlærSir lög-
menn og höfum storan klassa í þeirri námsgrein,
og getur lærdómur sá, sem vjer gefum þeirri
námsgrein komið í veg fyrir mörg málaferli.
MAGUIRE BROS.
E. Sixth Street, St. Paul.Min
paS er næstum óumflýjanlegt fyriralla ,busil
ness'-menn og konur að kunna hraðritun og
stílritun (typewriting) á þessum framfaratíma
ST. PAUL ,BUSINESS‘-SKÓLINN hefur á-
gæta kennara, sem þjer getiS lært hraðskriptina
hjá á styttri tíma en á nokkrum öðrum skóa.
Og getið þjer þannig sparaS yður bæði tfma og
peninga. petta getum vjer sannað yður með
þvi, að vísa yður til margra lærisveina okkar,
er haía fengið góðar stöSur eptir að ganga til
okkar ( 3 til 4 mánuSi.
MAGUIRE BROS.
93 Exst Sixth Str««t, St. Paul, Min
CAMKEPNIN
er líflð í viðskiftum.
Sérstök kjörkaup daglega
til 1. mai z næstkomandi fyrir
peninga út í liönd:
11 pund sf góðu knffi á.... $1 00
7 punda Jam fat». &.. 65
18 stór sápu-stykki á. 1.00
Smjör, pundið á...... 15
Hsrti, pundið á...... 10
24 plötur «f tóhaki á. 1 00
Komið Oft spyrjið um verð & vörum,
sem ekki eru augdýstar, en gleymið
ekki dollurunum heima.
— Mr. P. J. Thomsen vinnur f búð-
inni og teknr vel á móti yður
TH. GOODMAN,
639 NELLIE AVE.
Kaupíð, losið. og eigið
,,VALID!“
E>að er til sölu víðast hvar á meðal
Vestmanna. Hversem sendir nú 50o
fær söguna tafarlaust senda með pósti.
Kr. Ásgeir Benidiktson.
350 Spence St.
Það sern tftsölumenn og kanpendur
segia:—„Mörgum þykir 8"gan góð. Auö-
vitað finna sumir af) henni silt hvað, en
fátt af því er á á-tæðum bygt“-
Sigub. Gudmundsson (útsölum.)
Úrbráfi:—„Beztu þökk fyrir skáidsög-
una ,Vabð' ný-meðtekið. Eg lagði han*
ekki frá ir.éi* fyr en ég var búfnn tneö
hana, o t þarf að lesa hana afturt og aftur,
----Enginn 5sl. skáldsagnahöf. hefir haf-
ið ungu stúlknrnar eins hátt og cfnndur
.Valslns*. hver sem iðgjöldid verða.-
Vúr kirlmennirnir megnm vel una við
vorn skeif, og viljum þökk gjalda. Ráðnu
og rosknu konurnar m“g-t og svo vel við
una, að önnur eins persóna g frú Sigiúa
er, cé látin mæta þeim Þuríði, Ingunni og
Þórdísi-----Ef til vill meira síðar.“-
KAUrANDI.
STÓR BÚÐ,
NÝ BÚÐ, 0
BJÖRT BÚÐ,
BÚÐ Á RJETTUM STAÐ.
NY KOMÍD mikið af mat-
vöru frá Montreal, sem keypt var fyr*
ir lágt verð og verður seld fyrir lægsta
verð í bænum.
Vjer höfum allt sem pjer purfið
með af þeirri tegund, svo sem kaffi,
sykur, te, kryddmeti. o.sfrv.
Ennfremur glasVOrU, leiI—
tau, hveítimjel og gripa-
fodur af öllum tegundum.
Vjer kaupum allskonar bænda*
vöru fyrir bærsta markaðsverð, svo
8e,n kornmat, ket, smjer
°« egg.
OLIVER & BYRON,
á horninu á Main og Manitoba ave.
Market Squark, SELKlRK,
I. M. Cleghorn, M, D.,
LÆKNIR, 0g ‘YFIRSETUMAÐUR, Etr
. , Terfur keypt lyfjsbúSina á Baldur og hefur
þvi sjalfur umsjón á öllum meðölum, sem hann
ætur írá sjer.
EEIZABETH ST.
BALDUR, - - MAN.
r. ». Iglenzkur túlkur við hendin
VfPT bfírf frprÍBt
Dr. O. BJÖRNSON,
618 ELGIN AVE-, WINNIPEG.
Ætíð heima kl. 1 til 2.30 e. m, 0 kl 7
til 8.80 e. m.
Telefón lf&«.