Lögberg - 20.04.1899, Page 6

Lögberg - 20.04.1899, Page 6
0 LÖGBERG, FIMM.TUDAGINN 20. APRÍL 1899. Jarðskjálflinn á Isl. lívik, 1. m»iz ’í)9. Landskj&lfti faDst bór aðfaranótt roánudags 27. f. m., kl. 1—2, prj&r hviður töluverðar og nokkur titringur á milli. Og vart við lítiisháttar hrær- ing öðru hverju síðan. Ekki getið um neitt f>ess háttir austan yfir fja.ll. Rvík, 4 marz ’99. Landskjálftinn um daginn, að- faranótt 27. f. mán., hefur orðið til muna snarpari suður með sjó heldur en hér, t. d. i Keflavík. Skrifað pað- an, að l^ stuDd, kl. 1—2^ um nóttina, hafi fundist 12 kippir, sumir peirra jafnvel fult eins harðir og hinir hörð- ustu 1896. Svo voru og allharðir kippir daginn eftir, framan af degi. Kippirnir virtust koma frá vestur- útsuðri. lívik, 8. mar/. '90. Landskjálftanna um fyrri helgi hefur orðið meira en litið vart á líeykjanesskaga, sbr. fréttirnar úr Keflavík í síðasta bl. Kotbær einn í Höfnum, Magnúsar-bær i Kirkjuvogi, hrundi gersamlegs; mun hafa verið lélegur; fólk var flúið úr bænum áð- ur, 3—4 hræður. En mest hefur orðið af peim á Rej’kjanesi, við vitann, sem sjá má á eftirfarandi skýrslu frá vitaverð- i íum: „Að kvöldi hins 26. febrúar (sunnud.), kl. 6.34, kom hér snarpur landskjálftakippur, og annar kl. 8.30. Síðan Léldu peir áfram alia nóttina, með ekki meira en 30 mínútna milli- bili, og stundum lengi, sem aldrei varð alveg kyrt. Allir voru peir stuttir, hér um bil 5 sekúndur. Klukk- an 5 um morguninn kom hinn síðasti. Alla nóttina var látið loga á vit- anum. Daginn eftir, hinn 27., voru kipp- irnir strjálir og hægir til kl. 4.10; pá urðu peir svo snaipir, að reykháfur- inn (skorsteinninn) 1 íbúðarhúsi vita- varðar hrundi niður stigann, ofninn uppi á loftinu fór um koll, ofnarnir niðri skektust og lauslegir hlutir duttu niður, bókaskápur féll fram á gólf, rokkur brotnaði og matvæli skemdust. Austurveggurinn í grunn- múrnum undir húsinu sprakk frá á hornunum og grjótgarðar kringum túnið hrundu. Fólkið porði ekki að haldast við t húsinu um nóttina, með pví að grjóthrun var nokkurt úr fell- inu, sem bærinn stendur undir, og lá pað í geymsluhúsi niðri við sjó. Ekki var kveykt á vitanum um nóttina eftir, pvl að alt af voru hrær- ingar. £>riðjudagsmorguninn, 28., er komið var í vitann, s&st, að tröppurn- ar við vitadymar höfðu sprungið frá, lampinn, sem stóð I ijóskrónunni, til- b úinn til kveykingar, hafði dottið á ldiðina og djald komið á belginn, olt- an runnið niður í vagninn (undir ljós- hnettinum) og gangvélin, sem sn/r vitaljósinu, og glasið í smámolum niðri á gólfi. Einnig hafði geymslu- hús vitans, sem hlaðið er úr hraun- grjóti, sprungið til muna að veggj- um til. Sprunga hafði komið í jörðina inn við Gunnuhver, sem er örskarot frá vitavarðarhúsinu, á svo nefndum Hveravöllum, 200 faðma löng, í stefnu frá landnorðri til útsuðurs, og niikið rauk úr, en hverinn gaus á að gizka 4 álnir, mjög óreglulega. Stðasti kipp- ur kl. 10 að morgni 28. febrúar“. Vitavörður, hr. Jón Guðlaugs- son, var sjálfur hór á ferð nú um síð- ustu helgi. Hann hefur orðið fyrir allmiklum skaða, í túngarðshruninu o. fl. Hann hefur sjálfur ræktað túnblettinn pará brunasandi að miklu leyti og hlaðið garðinn umhverfis. Fólkið úr húsinu hafðist við 2 50 YEARS’ EXPERIENCE pATENTS IRADE ---- Desiqns V v v , • COPYRIGHTS &C. Anyone sendlnf? a nketch and descrlption may qulckly ascertaln our opinion free whether an inventlon is probably patentable. Communlca- tions strictly conflöentlal. Ilandbook on Patents eent free. Oldest agency for securing patents. Patents taken through Munn & Co. recelve tpecial notice% without charge, in the Scicntific flmcrican. A handsomely illustrated weekly. culation of any sclentiflc lournal _ — 0014 É— Largest cir- jn ui nuj ouuntiuu iuuiuiu. Terms, $3 a four months, fl. 8old byall newsdealers. year; four months MUNN&Co. 36IBroadway. iT._cos w Uf Wnihlnutan. II. C. New York EIGID SJALFIR HUSIN YKKAR. Vér getum hjálpað ykkur til þess. Vér lánum p«n<nga mót lægstu rentu sem kostur er á : $7.15 um mánuðinn, borga í 00,00 pen ingalán á 8 árum. $6.13 um mánuðinn, borgar 500,00 pen- ingalán á 10 árum. $5.50 um mánuðinn, borg r $500.00 pen- ingalán á 12 áru m. Aðrar upphæðir tiltóiulegj með sömu kjörum. Komið og fáið upplýsingar, Canadian Mutual Loan & Investment Co. Room L, RVAN BLOCK. A. G. Chasteney, Gen. Agent. sólarhringa niðri við sjó í geymsluhúsi par. Meðal heimafólksins er móðir vitavarðar, mjög hrum og karlæg, og var örðugt að forða henni úr húsinu; hún vildi helzt hvergi fara. Kýrnar í fjósinu steingeltust af hræðslu; voru áður í 7— 8 mörkum. REGLUR VID LANDTÖKU. Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyrasambandsstjórn- inni í Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta f jölskyldu- feður og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir heimilisrjettarland, pað er að segja, sje landið ekki áður tekið,eða sett til síðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars. Af Mýrum (úr Álftaneshreppi) er ísafold skrifað 2. p. mán.: Hér varð vart við landskjálfta sunnudaginn 26. f. m., kl. 12—1 síð- degis, hægan kipp; en nóttina eftir um kl. 2 komu 3 harðir kippir, svo að fólk klæddi sig á sumum bæjum, og smákippir voru alt af öðru hvoru um nóttina og fram yfir miðjan dag á mánudaginn. Loks ritar fréttaritari ísafoldar í Hrútafirði á pessa leið 28. f. m.: „Sunnudag 26. p. m., kl. 1.25 síð- degis, kom hér snöggur landskjálfta- kippur. Ekki varð hristingurinn svo mikill, að neitt félli niður eða skemd- ir yrðu, en pó svo, að hurðir skröltu til og frá, glös og leirílát, sem stóðu í skáp, glömruðu saman, o.s.frv. Kippirnir hafa haldist síðan með litlu millibili, og haldast enn. t>ó eng- inn jafnmikill hinum fyrsta.—Athug- andi er, að klukka hér er sjálfsagt 1L —2 stundum á undan réttri klukku. —Jsafold. Peniiigar til Ieigu Land til sals... Undirskrifaður útvegar peninga til Jáns, gegn veði í fasteign, með betri kjörum en vanalega. Hann hefur einnig bújarðir til sölu víðsvegar um íslendinga-nýlenduna. S. GUDMUNDSSON, Notary P*ut>lio - Mountain, N D. INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á peirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanrtkis-ráðherrans, eða innflutninga-umboðsmannsins í Winnipeg, geta menn gefið öðr- um umboð til pess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $10, og hafi landið áður verið tekið parf að borga $5 eða $10 umfram fyrir sjerstakan kostnað, sem pví er samfara. HEIMILISRJETTARSKYLDUR. • Samkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla heimilis- rjettarskyldur sínar með 3 ára ábúð og yrking landsins, og má land- neminn ekki vera lengur frá landinu en 6 mánuði á ári hverju, án sjer- staks leyfis frá innanríkis-ráðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sín- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRJF ætti að vera gerð strax eptir að 3 árin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðsmanni eða hjá peim sem sendur er til pess að skoða hvað unn- ið hefur verið á landinu. Sex mánuðum áður verður maður pó að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum í Ottawa pað, að hann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann pann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til pess að taka af sjer ómak, pá verður hann um leið að afhenda slíkum umboðam. $5. LEIÐBEININGAR. Nýkomnir innflytjendur fá, 4 innflytjenda skrifstofunni t Winni- peg og á öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð- vesturlandsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eru ótekin, ogallir, sem á pessum skrifstofum vinna, veita ínnflytjendum, kostnaðar laust, leið- beiningar og bjálp til pess að ná í lönd sem peim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola og n&malögum. All- ar slíkar reglugjörðir g'eta peir fengið par gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisins t British Columbia, með pví að snúa sjer brjeflega til ritara innanrtkis- deildarinnar I Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins í Winnipeg eða til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum í Manitoba eða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the Interior. N. B.—Auk lands pess, sem menn geta íengið gefins, og átt er við I reglugjörðinni hjer að ofan, pá eru púsnndir ekra af bezta landi,sem hægt er að fá til leigu eða kaups hjá járnbrautarfjelögum og ýmsum öðrum fjelögum og einstaklingum. Kaupíð, lesið, og eigið „VALID!“ t>að er til sölu víðast hvar á meðal Vestmanna. Iiver sem seodir nú 50c fær söguna tafarlaust senda með pósti. Kit. Ásgeir Benidiktson. 350 Spence St. Dr. O. BJÖRNSON, 6 18 ELGIN AVE-, WINNIPEG. ÆtíP heima kl. 1 til 2.30 e. m. o kl. 7 til 8.30 e. m. c efón 1156. Dr. T. H. Laugheed, CUen'bovo, Mazi. Hefur ætíð á reiðum höndum allskonar meðöl, EINKALEYFIS-MEBÖL, 8KRIF- FÆRI, SKOÚARÆKUR. SKRAUT- MUNI, og VEGGJ APAPPIR, Verð lágt ISLENZKUR LÆKNIR Dr. M. Halldorsson, Stranahan & Hamre lyfjabútf, Park Biver, —-------N. Dak. Er a8 hitta á hverjum miSvikudegi í Grafton N. D„frá kl. 6—6 e, m* Phycisian & Surgeon. UtskrifaSur frá Queens háskólanum t Kingston, og Toronto háskólanum í Canada. Skrifstofa I IIOTEL GILLESPIE, CRYSTAL, N* I>. Dr. G. F. BUSH, L. D.S. TANNLÆKNIR. Tennur fylltar og dregnar út &n sárs. auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Main St. TANNLÆKNIR, M. C. CLARK, Fluttn.x* til 532 MAIN ST Yfir Craigs-búðinni. dk- Dalgleish, TANNLŒKNIR kunngerir hjer með, að hann hefur sett niður verð á tilbúnum tónnum (set of teeth), en þó með því skilyrði að borgað sé út í hönd. Hann er sá eini hér S hænum, sem dregur út tennur kvalaiaust, fyllir tennur uppá nýjasta og vandaðasta máta og ábyrgist allt sitt verk. 416 f^ain St., - Mclntyre BiooK- 586 mennirnir pyrptust í kringum kastalaturninn og báru saman ráð sín um, hvernig peir ættu að fara að frelsa pá, sem uppi á honum voru. „Ef við bara hefðum hjer reipi, pá er enn ekki kviknað í einni hlið turnsins11, sagði Alleyne, „svo við gætum rennt okkur niður eptir reipinu. En hvernig á að koma reipi upp til okkar?-4 „t>að er nú gamalt bragð, sem við kunnum“, 8agði Aylward. „llolál Johnston, fleygðu reipi upp hingað til mín, & sama hátt og pú gerðir hjá Mau- pertius í síðasta ófriðnum.“ Hiun gráhærði bogamaður, sem Aylward talaði pannig til, tók við nokkrum reipis-stúfum hjá fjelög- um sínum, batt p& traustlega saman og teygði úr öllu re'piou í langa skugganum, sem hin apprenn- andi 8ÓI kastaði af kastalaturninum. Siðan setti liann ý-viðar hoga sinn á endann á jörðina, og mældi hinn ianga og mjóa, svarta akugga, sem hann kast- aði á jörðina. „Sex feta bogi kastar nú frá sjer tólf feta hktigj/a“, tautaði hann við sjálfan sig. „Kastala- turninn kastar frá sjer sextíu skrefa löDgum skugga. Af pvi leiðir, að prjátíu skrefa langt reipi verður meir en nógu langt til að ná upp á hann. Kondu með einn leipis stúfinn enn, Watkin! Hana nú, tog- k?u fast í endann til að vita, hvort hnútarnir renna ikki. Jæja, J.að dugir og er til handa peim.“ „En hvernig eiga peir uppi á turnÍDum að ná í pað?“ spurði ungur bogamaður, sem stóð við hliðina 4 Jobnstoo, 591 margir báru á hinum digru, veðurteknu hálsum—allt petta ofantalda bar vott. um, hve vel peim hafði vegnað sem óbáðri hersveit. Sjerhver peirra bar boga úr ý-viði eða hesliviði 4 bakinu, og voru bogar gömlu hermannanna útbrotalausir en gagnlegir að sjá, par sem bogar hinna yngri voru málaðir með skerandi litum og allir útskornir til endanna. Að öðru leyti var búningur peirra pannig, að peir báru stálhúfur á höfðunum, voru í hringabrynjum, í hvit- um yfirhöfnum, sem sánkti Georgs ljónið var saumað með rauðum íit, og ýmist sverð eða stríðsexi hangdi á beltun peirra, en einstöku menn í fylkÍDgunni höfðu samt að auk hættulegar, fimm feta langar sleggjur eða kylfur, sem hangdu yfir um bogana og voru festar I leðurreimarnar, er lágu yfir axlir peirra, með krók, sem var á miðju skaptinu. Hjarta Sir Nigel’s barðist af gleði, par scm hann horfði á hinn frjálsmannlega limaburð og djarflega svip boga- mannanna. Hersveitin gekk i tvær stundir í gegnum skóga og mýrlendi eptir vinstri bakka Aveyron-árinnar. Sir Nigel reið 4 eptir fylkingunni, og reið Alleyne við hægri hönd honum, en Johnston, gamli bogaskyttu- meistarinn, gekk við vinstra ístað hans. Áður en peir höfðu náð takmarki sínu, var Sir Nigel búinn að fá uppl/singar um allt, sem hann kærði sig um, við- víkjandi mönnum sínum, hvað peir hefðu aðhafst að undanförnu og hver voru áform peirra. t>eir sáu á einum stað á leiðinni ílokk af frönskum, ríðandi her- 590 ræningjar hafi lent par við ströadina svo rnann- margir, að peir hafi getað sezt um kastalann. En kallaðu hersveitina saman, Aylward, og l&tum okkur halda af stað, pví pað yrði okkur til skammar ef við kæmum ekki til Dax daginn sem hinum ýmsu her- sveitum hafði verið mælt mót par“. Bogamennirnir höfðu dreift sjer um allan kast- alagarðinn og rústirnar, en pegar blásið var f lúður- inn, komu peir allir til baka tafarlaust með pað her- fang, sem peir höfðu fundið, cg höfðu peir ýmist troðið pví í töskur sínar eða hengt pað yfir axlir sjer. Þeir stigu pegjandi hver í sitt pláss í fylkingunni, Sir Nigel leit rannsóknar-augum yfir pá, og ánægju" bros Ijek um andlit hans. Bogamenn pessir voru hávaxnir og vöðvamiklir, veðurteknir, fr&neygii1, svipharðir, hreifingarnar voru ákveðnar og skjótar, eins og vant er um vel æfða hermenn, og pað hefði f sannleika verið vandfýsinn leiðtogi, sem hefði óskað eptir æskilegra liði. Hjor og hvar voru gamlir her- menn, sem verið höfðu f frönsku strfðunum, og voru peir flestir gráhærðír og magrir, andlitin afar harð- neskjuleg, húðin lá i fellingum, en augabrýrnar slúttu niður og voru mjög loðnar. En meirihlutinn af fylk' ingunni var samt ungir og skrautlegir bogamenu, með rjóð og sælleg ensk andlit, skeggin vandleg8 groidd og hárið liðaðist niður undan hinuin aðskornu st&Ihúfum peirra, en i eyrunum höfðu peirgullhring8, er stundum voru settir gimsteinum. Gullsaumuðu treyjurnar peirra, silkibeltin og gullkcðjurnar, seöi

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.