Lögberg - 11.05.1899, Blaðsíða 1

Lögberg - 11.05.1899, Blaðsíða 1
Lögberg er gefiS út hvern fimmtudag af The Lögberg Printing & Publish- jng Co., að 30934 Elgin Ave., Winni- peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um árið (á Islandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.— Eeinstök númer 5 cent. LögberG is published every Thursday by The Lögberg Printing & Publish ING Co., at 30934 Élgin Ave., Winn peg, Manitoba,—Subscription price: $2.00 per year, payable in advance. — Single eopies 3 cents. 12. AR. Winnipeg, Man., fiinmtudaginn 11. maí 1899. NR. 18. Gefins SAUMAVELAR fyi-ir ROYAL CROWN SAPU- umbúíir og Coupons. 3 nyjar Williams' Drop Head Er kosta $65 hver ^efnar a hverri viku þannig: I Winnipeg................. ein í Manitoba utan Wpeg-bæjar.. ein I NorSvesturlandinu og Ontario aust- ur til Schrieber ein ^idjid verzlunarm, ydar um Coupon Enginn verkamaSur sápufélagsins fær aS keppa. Frjettir. CANADA. Dr. Proudfoote, frægur augna- lasknir við spitala i Montreal, gerði k&lf raunalegt giappaskot nú nýlega. ffann ætlaði að taka burt auga, úr 17 vetra dreng, sem var orðið spilt og 6nýtt, en tók í misgripum pað augað sem heilt var, svo pilturinn er með Öllu sjónlaus. Ekki er álitið að að- standendur drengsins fari í mál útaf Þ©ssu, með pvi slíkt hafi verið með ^llu óviljaverk. Verkfall pað, sem járnsteypu- tt^nn og vindlagerðarmenn í Toronto R®rðu, er á enda, og lyktaði pannig, að verkmenn höfðu sitt fram. Canadian Bank of Commerce i ^Jresdon, Ont., var rændur $6000 á l&ugardagsnóttina var. Pjófarnir hafa enn eigi náðst. Frétt frá Ottawa segir, að allar ^‘kur þyki til, að peir Hon. Mr. Green- Way og Hon. Col. McMillan, sem nú 6ru í Ottawa, muni fá erindi sínu ^raingengt viðvikjandi skólalöndum fylkisins. McGill háskólinn i Montreal hef- Ut boðið enska skáldinu og rithöfund- 'nutn Rudyard Kipling doctors nafn- ^ðt. Sagt er að Mr. Kipling muni I^Kgja sæmdina. Hon. Mr. Tarte, sem hefur verið Veikur, er nú sagður í aft, 'rbata. Verkfall pað, sem verkmenn görðu i baðmullar-verksmiðjunum i Montreal, er leitt til lykta. Menn- lrnir f(5ru fram á kauphækkun, sem °ain 10 prot. Eigendur buðu að flmkka kaupið um 6^ prct, og á f>að Var sæzt. ItANDARlHIN. Menn hafa verið hræddir um, að autenant Gilmore og menn hans, sem ^°ttiust í hendur Philippine-eyja- ’ttanna fyrir skömmu, hefðu ef til vill Verið teknir af lífi, en nú pyk’r vissa fengin fyrir pví, að pað hafi ekki ver- 16 gert. En ekki vita menn hvers ^°ttar meðferð peir hafa sætt. Járnbrautalesta pjóna-félag, sem kallar sig „The Brotherhood of Rail- r°ad Trainmen“, héldu hið árlega Þ'ttg sitt I New Orleans nú í vikunni. elag petta telur um 35 pús. meðlimi, °g bvað vera í miklum uppgangi. Stjórn Bandaríkjanna er í pann ^eginn að senda hersveit til Alaska til J^lpar peirri, sem pegar cr fyrir, til pess að halda par við friði og reglu. Indíánar hafa látið all ófrið- lega par að undanförnu, svo stjórn- inni pykir vissara að auka herafla sinn par norður frá, til pess að vera viðbú- in hvað sem í kann að skerast. Uppskipunarmenn í Buffalo N. Y. hafa gert verkfall. útlOnd. Hermálaráðgjafi Frakka, De Frey- cinet, hefur sagt af sér. Ófriðurinn heldur enn áfram á Philippine eyjunum. Ýmsar smáor- ustur hafa átt sér stað pessa dagana milli Bandartkjam. og eyjaskeggja, en alt útlit pykir vera á pvl, að eyja- menn séu um pað bil að protum komnir, og að friður komist á innan skamms. Curzon lávarður, landstjóri Breta- drottnÍDgar á Indlandi, er sagður svo bilaður á heilsu, að hann verði ef til vill neyddur til að segja af sér. Menn eru hræddir um að Major Marchand, sá sem var fyrir leiðangri Frakka í Fashoda 1 Egyptalandi síð- astliðið sumar, hafi verið myrtur. í>að er haldið, að villimannaflokkur, sem Marauders er nefndur, hafi myrt hann. t>að er sagt, að Cadogon lávarð- ur muni segja af sér, sem landstjóri á írlandi. Dunraven lávarður er nefnd- ur, sem líklegur eftirmaður hans. Allmikil hreifing er að gera vart við sig á Englandi til pess að afnema útgáfu blaða á sunnudögum. I>að er álitið, að sunnudaga-útgáfur pessar hafi aldrei verið arðsamar, né vinsælar meðal alpýðu. Rosebery lávarður var einn meðal hinna fyrstu til pess að koma pessari hreyfiDgu á gang. Frétt frá London 8. p. m. segir, að Col. Evatt, sem ræður fyrir sveit manna í herliði Breta í Egyptslandi, hafi háð orustu við höfðingja nokkurn, fem Kabarega heitir, á austur bakka Nílár 9. apríl síðastl. Kobarega beið algerðan ósigur. t>rjú hundruð af liði hans féllu, og hann sjálfur og Mwanga konungur (!) voru særðir og teknir til fanga. Aðeins tveir menn féllu af liði Breta, og tuttugu særðust. Verzlunar-skýrslur Breta sýna, að innfluttar vörur á Englandi voru £389,694 minni yfir slðastl. aprilmán. heldur en á sama tíma í fyrra. Aftur liafa útfluttar vörur verið meiri svo nemur £1,961,435. Aukningin á hinni útfluttu vöru er aðallega inni- falin í óunnu efni. Cecil Rhodes, Afríku-stjórnmála- garpurinn, er nú staddur í London á Englandi. Erindi hans til London er pað, að hafa saman fé til járnbrauta- bygginga í nýlendum Breta P Suður- Afríku. Hafa brezkir auðmenn orðið pvo vel við áskorun Mr. Rhodes, að féð kvað nú pegar vera fengið. Eyjaklasi, sem kallaður er „Friendly Islands11, í suðurhluta Kyrrahafsins er um pað bil að kom- ast undir verndarvæDg Breta. t>jóð- verjar hafa haft augastað á pessum eyjum, og telja til allmikillar skuldar fyrir viðskifti sín par að undan- förnu. Nú hafa Bretar boðið að borga skuldina og vernda eyja3keggja gegn yfirgangi I>jóðverja. Eyjar pessar eru konungsveldi og heitir sá George Tbou II. sem nú situr að völdum. Frétt frá London 8. p. m. segir, að brezka herskipið Galatea, sem er varðskip af fyrsta flokki, hafi fengið skipun um að fara til íslands. Er sagt sð pað sé sent vegna pess, að enskir fiskiveiðabátar (trolarar) hafa nýlega verið gerðir upptækir pvert ofan 1 fiskiveiðalögin dönsku. Fulltrúar Breta og Bandaríkja- manna á friðarpinginu í Hague á Hollandi, kváðu ætla að vinna að pvl í sameiningu, að pingið mæli með, að framvegis skuli öll ágreiningsmál milli pjóða og ríkja lögð í gjörð. Ef pingið sampykkir tillögu í pessa átt, semur pað væntanlega reglu- gjörð pessu viðvíkjandi. £>að er sagt, að keisari Kínverja Kuang Hsu, eigi ílt hjá fóstru sinni, Keisaradrotningunni gömlu, sem nú ræður rlkjum. Er sagt,að hann só hafð- ur í ströngu gæzluvarðhaldi,og svo illa með hann farið, að pað sé farið að sjá á honum af klæðleysi og sulti. að hinu leytinu er talið vlst, að gamla konan setji nýjan keisara til valda pegar henni svo sýnist. Ur bœnum og grenndinni. Verkfall trésmiða hér í bænum stendur ennpá, og pví lltið eða ekk- ert átt við smíðavinnu. Ef ekki dregur bráðlega til sátta milli trésmiða og verkveitenda hér I bænum, er sagt að múrarar og stein- höggvarar muni einnig leggja niður vinnu. Veðráttan hefur breyzt til batu- aðar siðan Lögberg kom út síðast og er pvi útlit fyrir að bændur veiði ejíki jafn slðbúuir með vorvinnu eins og út leit fyrir. Mr. Ólafur Torfason, sem undan- farin ár liefur búið I Cypress, hér vestur frá, kom hingað til bæjarins nú I vikunni, og var hann á ferð með fjölskyldu sína til Nýja íslands, I peim tilgangi að setjast par að. Þkeyttir af ad rbyna ýmsav samsetningar, áburði og samsuður, og hrseddir við uppskurði, tugirog hundr- uð manna hafa látið tilleiðast að reyna Dr. A. W. Chase’s Ointment sem iækning við gilliniæð og læknast að fullu. Við hina fyrstn tilraun hverfur kláðinn með ðllu, og það er mjög sjaldan að það þarf meira en einár öskjur til þess að lækna sjúkdóminn að fullu. I>eir í Manitubd, sem vilja fáupp- lýsingar um Eldridge B. saumavélina, sem auglýst er á öðrum stað I blaðinu, geta skrifað P. 0. Drawer 1282, Winnipeg, eða snúið sértil Chr. John- son, Baldur, sem er umboðsmaður. Að gifta siff sé gleðileg tilhugsun fyrir allflesta er nokkuð sem liggur I hlutarins eðli; að hafa gleðisamkomu fyrir frændur og vini er einnig eðlilegt; að hafa á borðum alt pað bezta, sem hægt er að fá, er nokkuð sem er sálfsagt. Leitið til landayðar, G. P. Thordarsonar, við öll sllk tækifæri; hann getur áreiðan- lega uppfylt kröfur yðar 1 peim ef- num. IIVERNIG ER þETTA? Vér bjóðum eitt hundrað dollara fyrir hvert til- felli af kvefi sem ekki verður læknað með Hall’s Catarrh Cure. F. J. Cheaey & Co., eigendur, Toledo, O., —Vér undirritaðir höfum þekt F. J. Cheney siðastl. 15 ar, og alítum að hann sé heiðarlegur i öllum sinum vifskiftum, og fær um, hvað fjar- muni snertir, að standa við hvert tilboð sem verzlun hans kann að bjóða. West & Truax, stórlyfsalar, Toledi^ O., Walding Kinnon & Marvin, stórlyfsalar, Toledo, O. Hall’s Cat- arrh Cure er inntökumeðal, hefur bein áhrif a blóðið og slímhúðir likamans. Verð 75c, flaskan. Til sölu hja öllum Iyfsölum. Vottorð ókeypis. Ilall’s familíu pillur eru þær beztu, Mr. Friðrik Stephenson og Mr. Sigmundar JóhannsoD, hér I bænum, fóru sfðastliðinn priðjudag til Morden, til pess að skoða lönd er peir hafa fcst sér I hinni nýju íslendinga bygð aar suðvestur frá. í förina með peim slóst Mr. S. Stefánson, annar hinna nýkomnu manna frá New Jersey: Takiö eftir. Embættismenn hinna ýmsu safu aða hins ev. lút. kirkjufélags Islend- inga I Vesturheimi, eru hér með á mintir um að senda mér undirskrifuð- um hinar venjulegu ársskýrslur safn aðanna fyrir 15. júní pessa árs. Eng- ar skýrslur, sem ekki verða til mln komnar fyrir pennan tiltekna dag, verða teknar fil geina. Eyðublöð fyrir skýrslurnar og kjörbréf erinds- reka hafa verið send til safnað anna. Minneota MÍDn. 8. mal 1899. Björn B. Jónsson. Skrifari kirkjufél. Mr. Halldór Guðmundsson frá Gardar, N. Dak. heilsaði uppá oss slðastl. mánudag. Hann flutti hingað vestur úr Eyjafirði fyrir 8 árum síðan og hefur öll pau ár dvalið I Gardar- bygðinni; en er nú lagður upp alfar- inn heim til gamla landsins til vina sinna og vandamanna. Vel sagðist hann hefði unaö sér hér vestra ef hann hefði fluzt hingað yngri, og prátt fyrir hinn háa aldur sinn (hann er nú 67 ára) pá heföi téi liðið bér vel, og hann aldrei hugsað til heimferða ef ástvinamissir og veikindi ekki hefðu mætt sér. Fyrsta sumarið hór vestra gagðist hann hafa grætt svo mikið fé, að hann hefði bæglega getað ferðast heim aftur strax um haustið. Eins og auglýst hafði verið tók kand. Runólfur Marteinsson prest- vlgslu I 1. lút. kirkjunni hér I bænum við morgun guðspjónustuna síðastl. sunnudag. Viðstaddir voru allir prest- ar kirkjufélagsing, nema séra F. J. Bergmann, sem, pótt hann væri í bænum, ekki gat verið viðstaddur sökum vesældar, og séra O. V. Glsla- son, sem var fjarstaddur. Aldrei áður hefur kirkjan verið betur sótt. Var fólksfjöldin svo mikill, að jafnvel pó aukasæti fyrir fjölda væri sett víðs- vegar I gangana pá varð fjöldi fólks að sætta sig við pað að standa. Við morgun-guðspjónustuna prédikaði séra N. Stgr. ThorlákssoD, prestur Selkirk og Park River manna. Við kveld-guðspjónustuna fór fram altarisganga, og prédikaði pá séra Björn B. Jónson frá Minneota, Minn. Þræla saga. Að vera bundinn á höndum og fótum I mörg ár með hlekkjum veik- inda er sá versti prældómur sem til er. George D. Williams, Manchester, Mich., segir hvernig pvllíkur præll fjekk lausD, hann segir:—„Konan mln lá I rúminu I fimm ár og gat ekki hreift sig. Eptir að brúka tvær flöskur af Electrio Bitters hefur henni mikið skánað og er fær um að gera húsverkin“. Þetta makalausa meðal við kvennsjúkdómum, læknar tauga- veiklun, svefnleysi, höfuðverk, bak- verk o.'s. frv. Allstaðar selt á 50c. Hver flaska ábyrgð. FRÍ SAMKOMA! verður haldin á Unity Hall (cor Paci- fic ave. og Nena str.) á föstudags kveldið 12. p.m. (annað kveld). Tom- bólu númerin sem af gengu frá tom bólunni, sem haldin var á sama stað 4. p. m., verða seld, og kostar dráttur- inn 25c., en inngangseyrir verður enginn tekinn og allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir- Prógrammið er I betra lagi; pað er augl. I Heims kringlu fullum stöfum.—Komið, fyllið húsið og skemtið ykkur — pað kostar ekkert. Samkomunefndin. HATTAR co BLOUSES Nýkomið til A ARSLEY & CO. 5 kassar af nýjum vorhöttum og blouses, með allra r.ýjasta ensku og amerísku sniði Sailor-hattar handa kvennfólkinu, alla- vesa litir, Puntaðir hattar eftir franska móðnum. Blouse-Waists úr print eða muslini fyrir 5Cc. til $2.5».—Barna hat tar og kappar af öllu tagi og öllum prísum,— Ný prints, muslíns og Delaines.—Kjör- kaup á mislitum kjólaefnum. Carsley $t Co., 344 MAIN ST. Spyrjið eftir Mr. Melsteð, BEZTI ^ STADUR/NN T/L AD KAUPA LEIRTAU, GLASVÖRU, POSTULÍN, LAMPA, SILFURVÖRU, IINÍFAPÖR, o. s. trv' er hjá Porter Co., 330 Main Stbkkt. Ösk aS eptir verzlan íslendinga. 5000 meun beðið ua til þess »ð kaupahattaá föstudaginn og laugardaginn fyrir 50c, 75c., $1, $1.50, $2, $2.50 eða $8. 500 menn beðið um til tess aö kaupa góð og falleg föt á föstudaginn og laugardaginn fyrir $4.50. Alt úr nýju efni. menn beðið ttm til þets að kaupa bezht tweed og serge alfatnað á föstudagiun o ’ laugardaginn fyrir $10. Framúrskarand? föt fyrir það verð. II. W. Flenry, 564 Maiq St, Gagnvart Brunswick liotel.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.