Lögberg - 11.05.1899, Side 2

Lögberg - 11.05.1899, Side 2
2 LÖUBERG, EIMMTUDAGINN 11. MAÍ 1899. Sv< rtingja-liatrið í Banda- ríhjunmn. í>að er að verða í meira lagi al varlejJt mál fyrir BaEdaríkja f>jóðina hvernig hægt sé að draga úr hinu dauðlega hatri, sem hvítir menn i suðurríkjunum bera til svertingjanna. Naumast líður svo vika alt árið um kring, að blöðin flytji ekki eiohverja hroðasöguna um aftöku eins eða fieiri svertingja án dóms og laga. Sumar af sögum þessum rru svo hryllilegar, að J>að liggur við að blóðið stöðvist í æðum roanns við að iesa f>ær. Mann furðar á, að annað eins geti átt sér stað i lok aldar J>essarar, sem hefur tekið öllum undangengnum öldum fram að mannúð, siðfágun og mentun. Og maður verður enn meira forviða á öllu J>essu J>egar maður minnist J>ess, að J>jóðin, fyrir rúmum mannsaldri síðan, fórnaði blóði sona sinna í hundruð-J>úsunda tali, auk ógrynni fjár, til pess að veita hinum blakka mannflokki í landinu frelsi og jafn- rétti. t>etta hatur og J>essi fyrirlitning fyrir sveitingjunum í suðurríkjunum hefur altaf veiið mjög svo auðeæ. Ea menn vonuðu, að með vaxandi menning og mentun sveitingjanna, mundi tilfinnirg pessi smátt og smátt hvcrfa; en vonir manna hafa að f>essu leyti aJgerlega brugðist. Hatrið held ur stöðugt áfram, og J>að er spursmál hvort J>að ekki fer vaxandi. Ein af hinum allra svívirðileg- ustu aftökum án dóms og laga fór fram 1 Georgia-ríkinu nú eigi alls fyrir löngu. Svertingi nokkur, Hose að nafni, hafði verið settur í varðhald, grunað- ur um að hafa myrt mann, sem hét (Jrawfoid. Undir eins og Hose hafði verið tekinn fastur komu sögur á gang um pað, að hann hefði ekki einuDgis myrt manninn, heldur einnig svlviit konu hats. t>að purfti svo sem ekki meira. Múgurinn varð æð- isgenginn og hrifsaði manninn á sitt vald. Dómsvaldið og lögreglan gat allsendis ekkert viðnám veitt. For- tölur og bænarorð ríkisstjórans höfðu ekkert að segja; skríllinn léði lögum og lofum. Maðuiinn var dreginn út í skóg og bundinn par við eik. Og svo gengu menn að honum parna, bundnum, og skáru úr honum smá- stykki. t>annig tóku peir af honum bæði eyrun og alla fingurna. Maður- ian grátbændi pá um að gera útaf við sig sem fyrst, en við slíkt var ekki komardi. l>vert á móti var haldið áfram að muika úr honum smá tætl- ur birgað og paDgað, urz kvalatím inn pótti orðinn nægilega langur, og angist aumÍDgja mannsins var búin að ná pvf stigi, sem skrllnum pótti við eiga, pá fyist pótti tími til J>ess kominn að gera útaf við hann að fullu. Og aðferðin, sem pá var viðhöfð, er I mesta máta andstyggileg. t>eir láta sér svo sem ekki cægja að gera útaf við hanD með hnlfstungu eða skam- bissu-skoti, heldur hlóðu f>eir viðar köst undir fætur honu ir, heltu síðan steinolíu yfir manninn sjálfan og við- arhrúguna og kveikja í öllu saman. Og svo æst og frávita er fólkið orðið þegar maðurinn loks er dauður, að f>að hlutar leyfarnar af honum nið- ur í smá-agnir og skiftir á milli sín, til J>ess að sem allra flestir geti haft eitthvað til minningar um atburð peuna! Eins og nærii má geta, hafa ýms- ir rithöfund8r og ræðumenn farið bitrum og hörðum oiðum um petta nlðÍDgsverk. Knda mun annað eins vera alveg óheyit I sögu nokkurrar siðaðrar pjóðar. Gott sýnishorn af pvf, hvernig tilfinningar hinna betri manna meðal svertingjanna sjálfra eru út»f J>essu, er ræða„ sem dr. Alex- ander Walters hó't fyrir skömmu I J ersey City, á ársJÚDgi African-Meth- oc/ixt /ííou-kirkjunnar. Kirkjuféiag J>að er eingöngu skipað svertingjum, og er dr. Walters biskup J>ess. Út- dráttur úr pessari rreöu hans birtist I blaðinu Montreal Witneee, og er sett- ur bér I lauslegri pýðingu: „t>að mun vera alment álit allra 8anngjarnra manna, að liafi Hose jnyrt Cravvford, pá haíi hann geit það I hefndarskyni fyrir líílát fimm svert- ÍDgja, sem drepnir voru I uppþoti 18. maiz síðastl., par sem sagt or að Crawford bafi verið fremstur I tíokki“. Eftir að hann hafði svo lesið ýmsa kafla úr fiéttabJöðum til pess að sýna sanna, að Hose hafi ekki svfvirt Mrs. Crswford, pá hé't hann áfram á pessa leif: ,Pessar sftökur án dóms og laga, sem hafa átt sér stað í seinni tíð, hafa veiið fordæmdar af blöðum landsins, vegna pess að pær væru ekki afleiðÍDgar af glæpsamlegri með- ferð á konum, pví fyrir J>ann glæp álítur almenningur henging án dóms og lsga hæfilega hegningu. t>etta vissi fólkið vel. Og til pess að firra sig óendanlegri háðung og smán, og til pess að klóra yfir sinn óttalega glæp, pá kom pað pessari nauðgunar- sögu á gang. Áður en hálfur mán- uður er liðinn skal petta athæfi lagt bert og nakið frara fyrir augu alls heimsins. t>etta óútmálanlega hatur, sem suðurrikjamenn bera til svertingj- anna, er ógæfa, sem leiðir oss von bráðar út í blóðugar styrjaldir. Ef hinn betri hluti hvítra mannaf Banda- ríkjunum geiir ekki bráðlega eitthvað til að kippa pessu í lag, pá verður pess eigi langt að bíða, að peir verði knúðir til pess áf guði réttlætisins, að úlhella blóði sínu ti! að borga fyrir syndir sunnan manna. Hin eiginlegu og veiulegu vand- ræði vor er pjóðernishatrið. I>aö var Alitið fyrir nokkrum árum síðaD, að pegar svertingjarnir hefðu náð hærra menningarstigi, pá mundi hatrið til peirra hverfa. En pað er síður en svo. t>vert á móti virðist pessi til- finning hafa náð ennpá hærra stigi, orðið ennpá bitrari en hún var áður. I>að er margt, sem ber ljósan vott um petta. Lögin sem eru I gildi í ymsum af suðurrfkjunum, sem skilda járnbrautarfélög til pess að aðskilja hvíta menn og svarta á lestum sfnum; afnám atkvæðisiéttar svertingja án pess nokkurt tillit sé tekið tilhæfileg- leika peirra eða mentunar; útilokan peirra frá hótellum og skemtistöðum; alt petta er bersynileg afleiðing af pe8su pjóðernishatri. Vér, svertingjar, höfum verið for dæmdir, sem pjóð, fyrir pað að vér værum ómenni. En pegar vér syn- um manndóm og dug, pá erum vér kallaðir ,fruntalegir negrar*. Vér erum sannarlega staddir á milli tveggja elda. Ekkert nema drengi- leg vörn af hálfu svertingjanna sjálfra, gerir enda á hryðjuverkum pessum og háðungum. B’orseti lyðveldisins og ráðaneyti hans hafa s/nt, að peir geta ekki komið ábyrgð fram á hend- ur mönnum peim, sem myrtu embætt ismann stjórnarinnar. Rfkisstjórar f sumum suðurríkjunum hafa kannast við pað, að peir gætu ekki verndað hina blökku borgara landsins. í nafni hins almáttuga ogiéttláta guðs, hvað annað getum vér gert en berjast og láta lifiö? Vér höfum skuldbundið oss til pess, sem pjóðflokkur og kirkjuleg félög, að gera alt, sem f voru valdi stendur, til pess að styrkja hinn sið- ferðislega prótt fólks vors. En vér verðnm að játa, að eftirdæmið, sem hvítir menn f Georgia ríkinu hafa gef- ið oss, er ekki sem allra glæsilegast. Vér höfum varið ógrynni anðæfa, og útlelt margra blóði til pess að losa Cuba-menu og Philipine-eyja menn undan oki Spáuverja. En ég segi yður pað satt, að hvorki Cuba-menn né Philipine-eyja menn hafa á friðar- tímum, sætt jafn svívirðilegri og villi- tnannlegri meðferð eins og svertingj- arnir f Arkansas, Texas, North Caro- lina, Soutb Carolina og Georgia ríkj- unum. Hinum upplystari og skyn- samari af flokki svertingja liggur við að brosa pegar peir lesa í blöðum landsins, stórum Og smáum, að Banda- ifkjamenn séu að útvega Cuba-mönn- um og Philipine eyja mönnum frjáls- lynda og góða stjórn, pegar peim i Bandarfkjamönnum) er ómögulcgt að vernda líf og frelsi sinna eigin borgara heima fyrir. Hið flóknasta mál, scm Bandarfk- in purfa að greiða fram úr, er hvorki gjaldmiðilíi Jnætau nó nylenduoigna spursmálið, heldur pað hvernig hægt verði að stilla til friðar á milli pjóð- flokkanna í landinu sjálfu. t>ér getið ekki um aldur og æfi rænt svertÍDgj- ann rétti hars. Hann var gerður að ómenni með yfir 250 ára ánauð og prældómi. og honum var kent að ótt- ast hvíta manninn. En svertinginn er óðum að losast við prælsótta pennan, og pess verður eigi langt að bíða, að hann krefst réttar síns og berst fyrir honum jafn hraustlega og hver annar. Annað af tvennu má til að vora gert, ella bljótast vandræði af. Svért- ÍDginn verður að njóta léttar-síns, eða hann verður að fá nægilegt fé til pess að komast aftur til landsins, pað- an sem forfeðrum hans var rænt. t>að væii óafmáanleg háðuDg fyrir Banda- rikja pjóðina, með allri hennar menn- ing og kristilegu siðfágun, að verða að kannast við pað fyrir öllum pjóð- um heimsins, að hún geti eigi bælt niður petta hatur og pessa hleypidóma gegn svertingjum, og hefði pví tekið pað ráð, að gera pá útlæga úr landinu. Hið fyrra, sem vér förum fram á: að svertinginn fái sinn rétt, styðst við fullkomna sanngirni. Og ef stjórnÍD, blöð landsins og keimi- menn pjóðaiinnar hættu að blása að pessum kolum og heimtuðu meðdjörf- ung fullkomið jafnrétti handa öllum borgurum landsins, pá væri slfkt vel mögulegt. Þeir, sem nú tala með léttúð og kæruleysi um eyðilegging vora, munu finna, að pegar byrjað væri á pessu verki, pá yrði hið hvíta fólk ekki óvinveittara oss, en pað var í prælastríðinu. Því heimta ekki hinir betri og forsjálari meðal hvítra manna, að illræðisverk pessi séu stöðv. uð áður en pað er orðið of seint? Hafa peir svona fljótt gleymt sögu liðna tfmans? Það var andi réttlætis og friðpægingar, sem var orsök til pess, að svo miklu blóði var útheltog svo miklu fé varið til pess að borga fyrir syndir prælahaldsins. Það var mannlega sagt, sem Thomas Jefferson sagði, áður en ófriðurinn hófst, pegar hann var að tala um rangindi pau, sem svertÍDgjar yrðu fyrir af hendi hvítra mauna: „Ég skelfist pegar ég hugsa um framtíð fósturjarðarinnar af pví ég veit, að guð er réttlátur“. | Ganssle & [Mntosti j JARDYRKJUVERKFÆRA- § og HVEITIBANDS-SALAR =1 Leyfa sór hér með aS benda yður á, að cftirfylgjandi verkfæri eru þau langbeztu sem fást: DOWAGIAC SHOE DRILLS, HAVANA PRESS DRILLS, DUTCHMAN GANG Plógar, ROCK 'ISLAND Plógar og Herfi, BOSS Herfi, liinn orðlagSi McCOLM SOIL PULVERIZER, FAIRLAND BICYCLES, CHALLENGE Vindmyllur, RUSHFORD Vagnar. Ög allskonar Buggies og léttir vagnar meS nýjasta sniSi og beztu tegundir. ViS ábyrgjumst aS allar okkar vörur reynist eins og viS lýsuin þeim. Stefna okkar er: Hrein viSskifti og tilhlýðilegt verS KomiS til okkar og skoðið vöiuirar. 5 £ ST. THOMAS, 1 ^ | HENSEL, NORTH DAKOTA. s £ CRYSTAL, ) 3 £. JAS. S. SING, managek Wm. McINTOSH, manageh y- Hensel. . Crystal. ^ AFNVEL DAUDIR IVIENN... MUNU UNDRAST SLIKAN VER DLI&TA Þjer ættuð ekki að sleppa þessari mestu Kjörkaupa- veizlu í Norður-Dakota framhjá yður. Lesið bara pennau verðlista. Góð „Outing Flannels“................................ 4 ots yardið Góð „Couton Flannels................................. 4 cts yardið L L Sheetings (til línlaka).......................... 4 cts yardið Mörg púsund yards af ljósum og dökkum prints á. .. 5 cts yardið Háir hlaðar af fínasta kjólataui, á og yfir.. .......10 cts yardið 10 pnnd af góðu brenndu kaffi............................$1 00 10 stykki af af Kirks Comfort sápu fyrir................. 25 25 pund af mais-mjöli fyrir ............................. 50 og allar okkar vörur eru satt að segja með niðurskurðs-verði. L. R. KELLY,™kot. W.J.GUEST er eini maðurinn í bænum, sem selur nýjan eða saltaðan (ísl.) sjó-tísk svo sem: ÞORSK, ÝSU, LÖRUU, HEILAGFISKI, LAX, SÍLD, URRInA o. s. l'rv. Um leið og íslendingar geta gætt sér í munni með þessum góöá sjó- tíski,bá geta þeir einnig sparaö sér peninga, þvi tískur er drýgri en ket. — Kallið upp lelefón 597 og tiltakið hvað bér viljið fá. íslend- ingurinn, sem hjá mér vinnur, fær- ir yður það þá heim í hlaðið. W. J. GrUEST, 620 Main Str., WINNIPEG. ORTHERN PACIFIC RAILWAY Ef pér hafið í huga ferð til SUPUR CALIF0NIU, AUSTUR CANADA . . . eða hvert helzt sem er SUDUR AUSTUR ^mmmmmmmmmmmmmmmrmmmmmmmmm^ I NOKKUD NYTT! 1 MYND AF PARTI AF SAMAVÉL ELDREDGE R. Saumavél, sem sriýst á kúlum. Máttförnustu konur geta stigið ELDREDGE tí. véiinni sér að raeinalausu pg án þess að hreyt- ast. Það er yndi fyrir lieil- brigðnr konur að stiga haua. Það Jieyrist ekki til hennar. Skyttan þræðír sig sjálf. Nýj- asti spóluútbúnaður. Öll með- fylgjandi verkfœri. Bezta vél fyrir lágt verð. ÁBYRGST í FIMM ÁR. Engin vél tit eins ^ góð fyiir neitt svipað verð. Biðjið uin ELDREDGE tí. ^ Það er umboðsmaðnr fyrir —^ haiia í yðar bæ. ^ tíúnar til af ^ 5 Nafional Sewing Machine Co., ^ New York og Chicago. f Önnur stoirsta saumavéla-verk- =í smiðja í heimi, býi til 700 vélar á dag; áður Eldredge Mfg, Co. DR- J. E. ROSS, TÁNNLÆKNIR. Hefur orð á sér fyrir að vera með þeim beztu í bænum. Telefoi) 1040. 628^ Maln St. Phycisian & Surgeon. ÚtskrifaSur frá Queens háskólanum í Kingston» og Toronto háskólanum í Canada. Skriístofa í IIOTEL GILLESPIE, CRYSTAL, »• V‘ VESTUE ættuð pér að finna næsta agent Northern Pacific járnbrautar- félagsins, eða skrifa til CIIAS. S. FEE H. SWINFORD G. P. & T. A., General Agent, St. Paul. Winnipeg. Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNLÆ.KNIR. Tennur fylltar og dregnar út án sárs. auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. ' Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Main St. OLE SIMONSON, mælirmeð sínu nýja Scamliuaviau Hotcl 718 Main Stkket. Fæði $1.00 á dag,

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.