Lögberg - 11.05.1899, Síða 4

Lögberg - 11.05.1899, Síða 4
c LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 11. MAÍ. U99. Islendingar i Argvle! Nú cr tími til að kaupa, því úr miklu er að velja. Plógar af öllu tagi, beztu “Highlift”-plógar, sem til eru ú markaðnum. Yagfnar með 28 þuml. háum kassa-hliðum. Eins góðir og beztu American vagnar, en $10.00 ódýrari. “Car Load” af Bug’jifies og léttum skemti-vögnum. Einmitt það sem marga vantar til að keyra á til kirkju. Saumavélar handa konunum; $20.00 ódýrarien vélar þær, sem verið er að keyra með milli manna, og að minnsta kosti eins góðar. Beztu borgunarskilmálar. Bicycles af öllum prísum. Öll mjög vönduð. Hveitiband “Pure IVfanilla”. Ég ábyrgist verð á hveitibandi og skal selja eins ódýrt og nokkur annar. Mínir skiftavinir fá hveitiband fyrir það verð, sem var snemma í vetur, þó verð hafi hækkað síðan, og lækki verðið úr því, þá skuluð þið fá hveitibandið fyrir minna. Mér er ánægja í því að sýna vörurnar, hvort sem þér ætlið að kaupa eða ekki. Og ef þér þarfnist þeirra, hvers- vegna þá ekki að verzla við landa yðar, einkum ef þér skylduð hafa hag af því ? Christian Johnson, BALDUR, MAN. I.OGBERG. Gefiö út að 309^2 Elgin Ave.,WiNNiPEG,MAN *f The Lögberg Print’g & Publising Co’y (Incorporated May 27,1890) , Ritstjóri (Editor): SiGTR. JÓNASSON. Fusiness Manager: M. Paulson. AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar í eltt skifti 25c. fyrir 30 ord ec!a 1 þml. dúlkslengdar, 75 cts um múnuðinn. A stærri auglýsingum um lengri tíma, afsláttur efiir samningi. EÚSTAÐ\-SKIFTI kaupenda verður að tilkynna sk^iflega ög geta]um fyrverandi bústað jafnfram Utanáskripttil afgreidslustofublaðsins er: The Logberg Printing & Publishing Co. P. O.Boz5 85 _ Winnipeg.Man. Utanáskrip ttil ritstjórans er: Editor Lftgberg, P *0. Box 585, Winnipeg, Man. _ Samkvœmt landslðgum er uppsðgn kaupenda á •)iadiógild,nema hannsje skaldlaus, þegar hann seg rupp.—Ef kaupandl, sem er í skuld við blaðið flytu < lgtferlnm, án þess að tilkynna heimilaskiptin, þá er það fyrir dómstólunum álitin sýnileg sönnumfyrr rettvisnm tilgangi. FIMMTUDAGINN, 11. HAÍ 1899. VÍDSölubamiið og Laurier- stjóruín. í 28. tölublaði „Heiniskr.“ þ. á. stendur ritstjórnargrein um bind- indismálið. Hún byrjar a þessa leið: „þeir eru auðsjáanlega ekki dauðir úr öllum æðum, bindindis- mennirnir íslenzku. þó þeir, eins og aðrir samverkamenn þeirra, hafi verið táldregnir og níðslega sviknir af Laurier-stjórninni í vínbannsmál- iuu eins og öllum öðrum loforðum þoirrar stjórnar“. það er nú ekki tekið fram í þessari grein, hvaða loforð það er, áhrærandi bindindismálið, sem þar er átt við að Laurier-stjórnin hafi svikið, enda mundi það ekki vera létt, því sú stjórn liefur efnt alt það, sem hún hafði lofað að gera í því máli. Auðvitað hefur hún lofað að gera meira en orðið er ef viss skil- yrði, sem hún setti, væru fyrir hcndi. En á meðan þau eru það ekki, getur hún ekki farið lengra e i hún hefur gert, og hefur því ekki svikið nein loforð, sem hún gerði viðvíkjandi því máli. En til þess að fyrirbyggja mis- skilning, sem Hkr. grein þessi kynni að olla, skulum vér stuttlega skýra frá sögu þessa máls, að því leyti, sem hún snertir Laurier- stjórnina. Bindindismenn í Canada höfðu árum saman skorað á afturhalds- stjórnina, á meðan hún var við völd- in, að leita atkvæða þjóðarinnar með sérstakri atkvæðagreiðslu um það, hvort hún væri því hlynt, að vín- sölubann í Canada væri gert að lög- um, en sú stjórn daufheyrðist’við þeirri óskorun. En fyrir síðustu kosningar lofaði Sir Wilfrid Lauri- er, sem þá var leiðtogi minni hlut- ans, því, að ef sinn flokkur kæmist til valda, þá skyldi hann (Laurier) veita bindindismönnum þessa beiðni þeirra, og enn fremur,eí sú atkvæða- greiðsla sýndi, að það væri eindreg- inn vilji þjóðarinnar, að sala og til- búningur víns í Canada væri bann- að með löggjöf, þá skyldu lög í þá átt verða lögð fyrir þingið í Ottawa. Laurier-stjórnin er nú ekki lengi búin að vera við völdin, en samt hefur hún nú þegar, eins og kunnugt er, með atkvæðagreiðsl- unni sem fór fram í öllu landinu á síðastliðnu hausti, efnt það loforð sitt að leggja þetta stóra spursmál undir álit og dóm þjóðarinnar. En hver er svo úrskurður þjóð- arinnar í málinu? Sýnir hann ein- dreginn vilja hennar með því að víninu sé bolað út með lögum, eins og Laurier hafði gert að skilyrði fyrir því, að hann legði slík lög fyr- ir þing? Alls ekki. það er svo sem öðru nær. Gætum að atkvæða- greiðslunni. Á kjörskránum í land- inu voru 1,233,349 nöfn atkvæðis- bærra manna, en af þeim hiðja að eins 278,487 um þessi lög, eða með öðrum orðum, rúmlega 1-5. hluti fólksins. Svo það liggur í augum uppi, að hinn eindregni vilji fólks- ins er ekki með vínbannslögum, og úr því hann var gerður að skilyrði fyrir þeirri liiggjiif, þá er næsta ó- sanngjarnt að kalla það svik, að slíkum lögum er ekki þrengt upp á þjóðina, þvert á móti svo öldung- is ný-yfirlýstum vilja hennar. það var sanngjarnt af Laurier- stjórninni að taka til greina, á þann hátt sem hún gerði, hið virðingar- verða og mjög nauðsynlega starf þeirra, sem eru að reyna að sporna við ofdrykkjunni í landinu, og það gerði hún með því, að verða við á- skorun þeirra, sem hin stjórnin hafði svo lengi skelt við skolleyrun- um, þjóðinni var gefinn kostur á að láta vilja sinn í ljósi í máli þessu ó þann hátt, sem bindindismenn fóru sjálfir fram á, nefnil. með algerlega sérstakri atkvæðagreiðslu, þar sem engin pólitísk flokksmál komust að, en hver og einn gat óhindrað sýnt vilja sinn í þessu eina máli. En það, hve fá atkvæði komu fram með bindindis-löggjöf, jafnvel þó aðferðin öll við að leita þeirra atkvæða, væri algerlega lögð bind- indismönnunum upp í hendurnar, sýnir, að mikið er enn óunnið, og að langt er enn að því takmarki, sem bindindishreifingin stefnir að og vonandi nær á endanum. Samkvæmt vilja þjóðarinnar á yfirstandandi tíð, liggur það í aug- um uppi, að ómögulegt væri að fá þing þjóðarinnar til þess að sam- þykkja vínsölubanns-lög, og þó það væri mögulegt, þá yrðu þau þó að minsta kosti þvingunarlög, sem því ómögulegt yrði að beita þvert á móti vilja svo afar-mikils meirihluta, sem ekki hefur beðið um slík lög. Hreyfing þessa máls á síðari timum, atkvæðagreiðslan á síðasta hausti og úrsiit þeirra, virðist óneit- anlega benda á það, að því sé tæpast treystandi, að ofdrykkjunni verði af- stýrt með löggjöf frá þingi þjóðarinn- ar. Slíkt hepnast aldrei fyr en vín- sölubanns- og bindindis-hugmyndin er orðin innrætt miklum meirihluta hennar. þá fyrst, en fyr ekki, væri takandi í mál að búa til slík lög, því þá fyrst er hugsanlegt að geta nokkurn vegin skammlaust fram- fylgt þeim. Auðvitað getur góð stjórn, sein hlynt er málinu greitt fyrir því á ýmsan hátt, eins og Laurier-stjórn- in hefur nú þegar sýnt með þvi að verða við þeirri áskorun bindindis- manna, að láta greiða atkvæði um þetta mál. þeim var það mikið á- hugamál, en gátu aldrei, fyr en hin núverandi stjórn kom til valda, fengið því framgengt. Vér berum það traust til íslend- inga, sem láta sér ant um vínbind- indi, að þeir séu svo kunnugir máli þessu og afskiftum pólitísku flokk- anna í þessu landi af því, að engin hætta sé á, að þeir láti villa sér sjón á því sanna og rétta. Æsingar, sem þannig er reynt að kveykja, mundu ekki hrinda neitt afram þeirra máli, enda er það ekki tilgangurinn, heldur hitt, að draga úr trausti því, er þeir að verðleikuni bera til hinn- ar núverandi Canada-stjórnar. Að svo mæltu óskum vér af heilum hug öllum þeim íslendingum, sem að vínbindindi vinna, til ham- ingju með það veglega staif, og tjá- um oss fúsa til að leggja því alt það lið, sem oss er unt,á sanngjarnan og skynsamlegan hótt. Ágrip Af ræðu fjármála-ráðgjafa McMillans í Manitoba-þinginu hinu 30. marz 1899. (Framb.) Vér höfurn lagt alt kapp á að láta hinar ákveðnu tekjur mæta hinum ákveðnu útgjöldum, og þó jafnframt á allan mögulegan hátt að lilynna að framförum fylkisins. Ef vér getum látið fylkið ná fram- förum, feyggjast af fólki og fólkinu líða vel með auknum járnhrautum, þá væri rangt af oss að leggja ekki nokkra dollara fram til þess að ná því takmarki. Ef vér komumst að því, að auknar fjórveitingar til al- þýðuskólanna eru nauðsynlegar eigi skólarnir að geta haldist við í ýms- um héruðum, er þá ekkiafsakanlegt þó vér veitum vitund meira fé held- ur en hinar ákveðnu tekjur nægja til að mæta, einkum þegar vér höf- um það á meðvitundunni, að fylkið $15,000,000 virði af skólalöndum^ sem vér gerum oss vonir um að njóta innan sfeams? En oss hefur tekist svo vel að láta tekjurnar mæta útgjöldunum, að engin afsökun er nauðsynleg,og mjög litlar skýringar. Við slíkt er ég sannt’ærður um, að allir sanngjarnir fylkisbúar kannast þegar þeim er sýnt fram á það, að vér höfum annast um öll fylkismál í ellefu ár, kostað stjórn fylkisins, borgað allan kostnað í sambandi við dómstólana, veitt stórfé til skólanna og ýmsra annara mála, haldið við öllum opinberum stofnunum, séð um og borgað fyrir opinber störf, greitt vexti af skuldabréfum fyrir fé til járnbrauta og hygginga opinberra stofnana, auk alls annars vanalegs kostnaðar, og að tekjurnar hafa nægt til þess að mæta öllu þessu- þetta álít ég hina ánægjulegustu skýrslu, sem fram hefur verið lögð hér á þingi. Útkoma þessi er betri heldur en hinir mestu meðhalds- menn vorir höfðu gert sér von um. Vér höfum ekki lagt neina áherzlu á það að safna sjóði, heldur höfum vér lagt alla áherzluna á það að hlynna að velgengni fylkisbúa. Hefði aðal- stefna vor verið sú að safna sjóði, þá hefði slíkt- verið hægðarleikur. Ef vér hefðutn ekki veitt fé jafn rífiega til fylkis þarfa, þá hefðum vér getað átt $1.000,000 í sjóði; hefðum vóf ekki veitt meira fé til skólanna heldur en gert var þegar vór tókuin við, þá hefðum vér getað borgað all- an járnbrautastyvk í peningum og ekkert lón þurft að taka til slíkra fjárveitinga. Skýrslurnar yfir hinar vana- legu tekjur og útgjöld eru mjog Ijósar og greinilegar og, að því er ég bezt veit, nákvæmlega réttar á allan hátt, en með því þingmenn vilja ef til vill ganga í gegnum skýrslurnar fyrir síðustu ellefu árin, þó vil ég minna yður ó þrjár upphæðir, sem teknar voru með til þess að komast að þessari niðurstöðu. þér munið að ég sagði, að liinar almennu tekj- ur hefðu nægt til þess að mæta hin- um almennu útgjöldum. þér minn- ist þess, að vér tókum við stjórninni 19. jan. 1888. þá endaði íjárhags- árið 30. júní og urðum vér því nð bera kostnaðinn yfir þá tí mánuði og áttum þá einnig heimting á tekjum fyrir tímahilið. En þér megið ekki láta yður gleymast það, að þegar véf tókum við þá var ijárhirzlan tóm. að tillagið, sem vanalega er greitt | fyrirfrarn, 1. jan., var eytt, Áf til' llaginu, $213,858.07, sem stjórni» 620 „í>etta er hraustlega mælt, mon gasconhróp- aði Aylward. „Duglegur hani galar ætíð vasklega. Jæja, jeg hef nú ekki skotið mikið upp á síðkastið, en jeg er viss um að hann Johnston er fáanlegur til að reyna sig við þig, til að halda uppi heiðri Hvitu• hersveitarinn ar.il „Og jeg skal veðja einni gallónu af Jnracon- víni áfiangbogann11, sagði Sfmon svarti, „þó jeg vildi heldur, þegar til pess kemur að drekka það sem veðjað er, að pað væri pottur af Twynham öli“. „Jeg tek á móti bæði áskoraninni og veðmál- inu“, sagði Brabant-maðurinn, fleygði af sjer treyj- unni og leit hvasslega í kringum sig með hinum svöitu, tindrandi augum sínum. „Jeg sje engan hæfilegan skotspón, pví jeg kæri mig ekki um að eyða einni einustu ör á pessa skildi, sem hver drukk- inn sláni gæti hæft við miðsumar leiki 1 einhverju smáporpinu“. „I>etta er hættulegur keppinautur“, hvíslaði einn hermaðurinn að Aylward og tók í treyju-ermina hans. „Hann er hæfnasta og bezta skyttan í öllum kross- boga-hersveitunum, og pað var hann sem skaut fylk- isstjórann I BourboD 1 bardaganum við Brignais. Jeg er hræddur um, að okkar maður beri lítinn sigur íir býtum í viðskiptunum við hann“. ,,En jeg hef nú pekkt Johnston sem boga- skyttu í meir en tuttugu ár, og jeg skal ekki gugna 1 pessu máli“, sagði Aylward. „Eða hvað segir pú, gamli bardaga-hundur minn“, bætti hann við og sncri sjer aö Johnston, „viltu ekki reyna eitt eða tv£ ilugskot við peuaa Brahant gosa?“ 629 fótunum, upp frá jörðinni og skaut örinni af honum, en pað hvein svo hátt í strengnum, að pað mátti heyra pað yfir um hinn mjóa dal. Maðurinn, sem stóð hinum megin við fimmtu greinina, fjell flatur áfram, en svo stökk hann á fætur aptur og hljóp sein fætur toguðu enn lengra burt. „Vel skotið, karl minn!“ hrópuðu /msir af bogamönnunum. „örin hefur vissulega flogið yfir höfuðið á honum“. „Mon Dieu!'i hrópaði Brabant-maðurinn, „hefur nokkur maður nokkurn tíma sjeð annað eins skot?“ „I>að er bara leikur, sem jeg hef æft“, sagði Jón. „Jeg hef unnið marga gallónu af öli með pví, að skjóta eina mílu í premur skotum í Wilverley- Chase“. „Örin kom niður eitt hundrað og prjátíu skref hinum megin við fimmtu greinina“, hrópaði boga- maður, sem kom hlaupandi til peirra. „Sex hundruð og prjátíu skref!“ hrópaði Bra- bant-maðurinn. „Jfow Dieu! Skárra er pað nú skotið! Og samt sem áður mælir pað ekkert með lang-boganum pínum, mon gros comrade, pví pú gerðir petta á pann hátt að gera sjálfan pig að krossboga“. „Við sverðshjöltu mín! pað er mikill sannleikur í pví“, hrópaði Aylward. „En nú skal jeg sjálfur sýna pjer yfirburði langbogans, vinur minn. Gerðu nú svo vel að skjóta ör í skjöldinn parna af öllu afli. Skjöldurinn er úr pumlurgs pykkum álmviði og uxa- þúð par utau yfir.“ 624 manusins hæfði storkinn, dró Johnston gamli, 36°’ staðið hafði hjá hreifingarlaus með ör á streng, upp boga sinn, og sendi hana I gegnum smyrilinn. AÖ pví búnu preif hann hina örina úr belti sinu og skaiú henni nokkur fet fyrir ofan jörðina, en svo vel reiku- aði hann út vegalengdina og fall storksins, að öri° hæfði liann og stóð í gegnum hann áður en hauO fjell niður á jörðina. Djúpróma gleði-óp risu upp frá brjóstum Eoglendinganna við petta tvöfalda a^' reksverk Johnston’s, eu Aylward hoppaði upp gleði, greip gamla bogamanninn í faðm sjer prýsti honum svo snöggt að sjer, að pað glamraði * hringabrynjum peirra. „Ah! lagsmaðnr", hrópaði hann, „pú skah drekka staup með mjer fyrir petta! Ekki nema pa^ pó, gamli seppinn pinn, varst pú ekki ánægður uieý smyrilinn, að pú purftir einnig að fá storkinn. lofaðu mjer að faðma pig aptur!“ „Detta er ljómandi góður y-viðar-bogi °p strengurinn er einnig ágætur“, sagði Johnston °p tindruðu djúpsettu, gráu augun hans glettnisle#*" „Jafnvel útslitinn bogamaður gæti hæft skotspó" með öðrum eins boga og pessum.“ „l>jer tókst mjög vel“, sagði Brabant-maðurí"11 í hálf ólundarlegum róm. „En mjer virðist að halir enn ekki synt, að pú sjert hæfnari skytta e" jeg, pví jeg hæfði pað sem jeg miðaði á, og, við bi"® prjá konunga! enginn getur geit meira on pað“. „Pað sæti ekki vel á injer, að halda pví frain» ^

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.