Lögberg - 11.05.1899, Side 5

Lögberg - 11.05.1899, Side 5
LÖGBEJEtG.FlMMTUDAUlNN 11. MAÍ 1899. 3 /|S t % /\ /is /IV /v /is /IV /IV /IV /IV /IV /IV 1 /JV /V /IV /IV /AV J. PLAYFAIR & SON, Fyrstu . TR JÁVIDARSAL ARNIR Á Baldur . . . Leyfa sér hér með að tilkynna sinum gömlu skiftavinum og almenningi yfir höfuð, að jafnvel þó trjáviður, bæði í Can- ada og Bandaríkjunum, hafi hækkað í verði um 1 til 3 doll- ara hver 1000 fet, þá ætla þeir sér að selja allskonar trjávið í sumar með SAMA VERÐI EINS OG í FYRRA. Ástæð- an fyrir þessu er sú, að þeir hefla og sníða sjálfir borðvið sinn og losast þannig við tollinn. þeir hafa allskonar trjávið til sölu, og cnnfremur glugga, hurðir, lista o. s. frv., og óska eftir viðskiftum sem fiestra íslendinga. J. Iliivl'íiii' & Soii, BALDUR, - MANITOBA. fékk 4. janúar, var einungis eftir 815,307.72 hinn 19. sama mánaðar, svo það er ekki nema sanngjarnt, að vér fáum viðurkenningu fyrir að hafa borgað mismuninn, $198,550,- 35. Yiö þetta heldég að allir kann- ist. Svo greiddum vér $55,000 kröfu, sem hefði átt að greiðast áð- ur og vér bárum alls enga ábyrgð af. Svo höfum vér á þessum ellefu ár- Um stöðugt mátt greiða vexti af skuldabréfum Manitoba & Norðvest- ur-járnbrautarinnar og Hudsonsflóa- járnbrautarinnar jafnóðum og þeir hafa fallið í gjalddaga. Upphæðin, sem vér höfurn mátt greiða á þennan hátt, nemur yfir liálfa millj. dollara. °g hefur verið viss hluti af fé því, sem iun hefur komið fyrir skuldabréf fylkisins. þar eð skuldir þessar hafa verið gieiddar með lánsfó, þá lvöfum vér orðið að greiða vexti af því, og höfum vér þannig greitt 8182,774.87 í vexti. í reikningun- um er upphæð þessi talin með al- uvennum útgjöldum, sem hún þó í rauninni ekki tilheyrir, með því vér höfum fært járnbrautar-félögunum sömu upphæðina til skuldar, og fá- um hana endurborgaða þegar vér komnm tryggingu þeirri, er vér höf- um frá járnbrautar fólögunum, í peninga. $182,774.87 eiga því með réttu að dragast frá útgjöldunum í fylkisreikningunum. þetta eru einu upphæðirnar, sem þörf er á að út- skýra. Upphæðir tekjanna og út- Sjaldanna eru allar greinilega sýnd- ar í reikningunum. Legði ég sér- staka áherzíu a að láta alt líta út sem álitlegast, þá mætti minnast á enn eitt atriði, er sýnir, að tekjurn- ar hafa meira en mætt útgjöldunum á síðustu ellefu árum. Sambands- stjórnin hélt eftir $78,131.91 af fylkistekjunum fyrir kostnað við það að velja engjalönd fylkisins. Upphæð þessi er eðliiega lögð á lönd- in og verður því greidd fylkinu aft- ur jafnóðum og löndin seljast. það hefði sannarlega ekki verið rangt af oss að telja upphæð þessa með tekjum, og hefðu þá tekjurnar orðið meiri heldur en útgjöldin. Meira. I gamni og alvöru. Um nokkra undanfarna mán- m uði hefur blaðið „Heimskringla" með öllu upphugsanlegu móti reynt til þess að vinna Mutual Reserve lífsá- byrgðarfélaginu tjón á meðal Islend- inga með ósönnum slúður sögum. Vér skulum gera þá játning, að í fyrstu óttuðumst vér það, að fleiri eða færri landa vorra kynnu ef til vill að leggja trúnað á slúðursögur þessar og missa þá um leið traust á félaginu. Vér litum þannig á, að auðvitað gæti blaðið á engan hátt unnið félaginu tjón, því þó aldrei nema íslendingar hættu algerlega að kaupa þar lífsábyrgð, þá mundi slíkt ekki hnekkja félaginu til muna; en vér álitum þá og álítum enn, að iöndum vorum væri það meiru en lítið til ills ef þeir létu fæla frá fé- lagi því, sei* vegna þess hve ódýrt það er og á allan hátt svo vel við hæfi íslendinga, hefur áunnið sér al- mennings hylli og orðið til þess, að tiltölulega fáir fjölskyldufeður lát- ast nú á síðari árum án þess að skilja konu og börnum eftir dánarkröfu upp á eitt eða fieiri þúsund dollara. En þetta he'ur farið nokkuð öðruvfsi. Fólk vort hefur sýnt það nú rnjög ótvíræðlega, að það lætur ekki leiða sig í gönur roeð ósönnum þvættingi. það leggur alls engan trúnað á það, að Mutual Reserve lífsábyrgðarfélagið muni vera á fall- andi fæti, né heldur hitt, að það muni þrjózkast við að greiða rétt- mætar dánarkröfur. „Heimskr." er nú búin að sjá það, að henni hefur ekki verið trúað; hún er búin að sjá það, að almenningur hefur aldrei borið meira og eindregnara traust til félagsins, heldur en einmitt nú. Margur rnundi halda, að „Hkr“. léti nú hér við lenda, að hún settist bara út í horn með fýlu út af því, hvað dæmalaust illa henni er trúað, og fyrirverði sig að láta heiðarlegt fólk sjá sig, ásetti sér að ganga í endurnýjungu lífdaganna og hætta að skrökva. En „Hkr.“ er undra einlæg við kolann; hún er enn ekki vonlaus um það, að það megi fæla fslendinga frá félaginu. Eu nú á að reyna nýja aðferð, úr því sú gamla heppnaðist ekki. Nú á ekki að reyna lengur að fá menn til að trúa því, að félagið sé að deyja. „Hkr.“ veit, að því trúir enginn; ekki á nú heldur að reyna lengur að hræða menn með því, að félagið borgi ekki réttmætar dánarkröfur. „Hkr. veit, að þvl trúir enginn mað- ur. þessi nýja aðferð „Hkr.“ til þess að ófrægja Mutual Reserve er sú að sýna fram á, hve óhæfilega dýr lífsábyrgð í því só 1 samanburði við önnur félög. Til þess að láta mönnum sýnast lífsábyrgðin óhæfi- lega há hjá félaginu, þá er auðvitað skrökvað eins og fyrri, cn það er gert svo ótrúlega klaufalega í þetta skifti, að oss langar til að benda á það rétt til gamans. Allir þeir, sem hafa lífsábyrgð í Mutual Reserve lífsábyrgðar-félag- inu — og þeir eru margir, — vita hvað mikið þeir sjálfir verða árlega að borga til félagsins. Vilji maður því bæta eða spilla fyrir félaginu með því að segja þessar árlegu borg- anir lægri eða hærri cn þær í rauu og veru eru, þá kemst slíkt óðara upp og hefur ongin önnur áhrif en þau, að allir hætta að leggja nokk- urn trúnað á það, sem sá maður segir. Félagið hefur gefið út tötiur, sem sýna hinar mismunandi árlegu borganir samkvæmt liinum mismun- andi aldri manna þegar þeir gerast félagsmenn. Takið nú vel eftir, rétt til gam- ans, hvernig „Hkr.“ fer með töfiur þessar. Hún talar um fyrirkomu- lag, sem engin sérstök hlunnindi fylgi og hlýtur því að eiga við 10 ára fyrirkomulagið. í Mutual Re- serve segir „Hkr.“ að 25 ára gamlir menn verði árlega að borga #19.85, en taflan sýnir, að þeir eiga árlega að borga $12.48 — þar bætir ,,Hkr.“ við $7.17; hún segir, að 40 ára gaml- ir menn verði árlega að borga $24.20, en taflan segir $15.48 — þar bætir „Hkr.“ við $8.72; hún segir, að 50 ára grtinlir menn verði árlega að borga $33.75, en tafian segir $22.08—þar bætir „Hkr.“ við $11.70. Er ekki þetta hlægilegt? jlótt nú „Hkr.“ kynni að segja, að hún hefði átt við 5 ára fyrir- komulagið, sem ólíklegt er að hún geri, vegna þess að því fylgja mik- iísverð auka ldunnindi, þá tnundi slíkt lítið bæta úr skák. |)á bætti hún þó engu að síður $5.67 á ári við 25 ára mennina, $4.76 á ári við 40 ára mennina og $2.85 á ári við 50 ára mennina. Ósannindi þessi eru náttúrlega ekki til anriars en brosa að þeim, en þau eru dæmalaust slætn fyrir „Heimskringlu" sjálfa; miklu verri T OKUÐ TILBOÐ, send undirsknf uðum og merkt: Tender for Court House & c., Mediciue Hat.“ um að byggja dómpÍDghús og viðaukabygg- ing í Med cine Hat, Assa., verða með tekin bér á skrifstofunni par tii múnudaginn 29. mat 1899. l>öim, sem kynnu að vilja gera tilboð, geta fengið að sjá uppdrætti og pessh&ttar, og fengið allar nauð- synlegar upplýsingar hér á skrifstofu pessarar deildar, og hjá Mr. D. Smith ritara í deild opinberra verka { Wpeg. Man., og hjá yfirmanni varðliðsins í Medicine Hat, Assa. Eyðublöð fyrir tilboðin fást einnig á pessum sömu stöðum. Allir þeir, sem senda vilja tilboð, eru hér með látnir vita að tilboðum peirra verður engan gaum gefinn nema pau séu gerð á pessum prentuðu eyðiblöðum, og séu undirrituð með mannsins fulla og rétta nafni. Með hverju tilboði verður að fylgja bankaávísan, sem sampykt hefur verið til útborgunar af bank- anum sem hún er stíluð til, sem borg ast skuli til ráðherra opinberra verka í Ottawa. Upphæðiu verður að vera einn ttundi af peirri upphæð sem boð ist er til að gera verkið fyrir. Slíkir peningar tapast ef si sem fær verkið hættir við að gera pað, eða ef hann klárar pað ekki eins og hann hefur undirgengist. Ef tilboðið verður eigi pegið, verður bankaávísan pess mans ssm tiiboðið gerði send til baka. Samkvæmt skipun. E. F. E. Roy. ritari. Department of Public Works, Ottawa, May 2nd, 1899 Fiéttablöð sem prenta pessa aug lýsing án beiðni frá deild opinberra verka í Ottrwa fá enga borgun fyrir. fyrir hana heldur en nokkur undan- farin ósannindi um félagið, vegna þess að þau liggja enn þá raeira í augum uppi. Eins og vér sögðum í byrjun eru Islendingar upp úr því vaxnir að leggja nokkurn trúnað á ó’nróð- ursögur tim Mutual Rcserve lifsá- byrgðarfélagið. Vér skrifum því ekki grein þcssa í því skyni að bera með því hönd fýrir höfuð félagsins —slíks gerist engin þörf—heldur lesenduui vorum til gamans, og þá jafnframt til jress að get'a þeira nokkra hugmynd um það, hve inik- i 11 trúnaður muni vera leggjandi á sögur blaðsins um óvini þess, t. d. Greenway-stjórnina og lTjálslynda flokkinn yfir höfuð. fjekk Fyrstu Vep.ði.aun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasýningunni, sem haldin var í Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum sýnt par. En Manitoba e ekki að eins hið bezta hveitiland í heiu»y heldur er par einnig pað bezta kvikfjSvræktar- land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hentugssta svæði fyrir útflytjendur að setjast að l, pvt bæði er par enn mikið afótekn ura löndum, sem fást gefins, og upj - vaxandi blómlegir breir, bar som got.t fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, Bem aldrei bregð ast. 1 Manitoba eru járnbrautir mil 1 ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frtskóisr hvervetna fyrir æskulýðinn. í bæjunum Winnipeg, Brandtn og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — í nýlendunum: Argyle, Pipestone Nýja-íslandi, Alptavatns, Shoal Lake Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 íslendingar. í öðrum stöðum í fylk inu er ætlað að sjeu 600 íslendingf.r. f Manitoba eiga pví heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðr»3t pess að vera pangað komnir. í Mant toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk pess eru í Norð- vestur Tetritoriunum og British Co iumbia að minnsta kosti um 1400 ís ondinsrar. n íslenzkur umboðsm. ætíð reíðu búinn að leiðbeina tsl. innflytjendum Skrifið eptir nýjustu upplýsing m, bókura, kortum, (allt ókeypis) Hon. THOS. GREENWAY. ■Vtinister «f Agriculture & Imm'ratioa WlNNIPKa. M A VTTOBA 62B jeg væri betri skytta en pú“, sagði Johnston, „pví jeg hef heyrt fjarska mikið látið af fimleik pínum. Hið eina, sem fyrir mjer vakti, var að sýna, að pað er hægt að gera pað með langboganum, sem ómögu- legt er að gera með krossboganum, pví pað er ó- öiögulegt fyrir pig að spenna upp boga pinn með sveif pinni svo skjótt, að pú getir skotið annari ör á fuglinn úður en hann fellur til jarðar“. „Það er satt, að par hefur pú yfirburði yfir mig“, sagði krossbogamaðurinn. „En, við hinn helga James! nú er tækifæri fyrir mig að sýna, í hverju vopn mitt hefur yfirburði yfir vopn pitt. Gerið nú svo vel og skjótið ör af boga yðar af öllum kröptum, eins langt niður eptir dalnum og pjer getið, svo við fáum að sjá hvað langt bogi pinn dregur“. „Detta er mjög sterklegur bogi“, sagði Johnston og skók hið gráhærða höfuð sitt um leið og hann horfði á hinn digra sveig og sterka streng á boga mótstöðumanns síne. „Jeg efast litið um, að pú getir skotið lengra en jeg, en samt hef jeg pekkt menn sem gátu sent priggja feta langa ör lengra af langboga, en pú getur skotið hinum digru örvum af krossboga pínum“. „Jeg hef heyrt svo sagi“, sagði Brabant-inaður- inn; „en pað er samt undarlegt, að pað skuli aldrei fiittast svo á, að pessir undraverðu bogamenn skuli vera par staddir, sem jeg er. Stígið vegalengdina, °g leggið niður viðargrein á hverjum tlu tugum skrefa, og statt pú við fimmtu greinina, Arnaud, til í>ess að færa mjer örvar mínar til baka.“ 628 „Farðu hægt og gætilega, Aylward11, sagði Hordle Jón. „Það eru auðvitað mjög margir hlutir, sem jeg ekki get gert, en pað eru líka til einn eða tveir hlutir, sem jeg hef lag á að gera. Mjer segir svo hugur um, að jeg geti skotið lengra en kross- bogamaður pessi, ef boginn minn að eins polir mútið“. „Farðu pá til og reyndu pað, skóga-ungbarnið gott“, hrópuðu ýmsir af bogamönnunum hlæjandi. „Sýndu nú hraustleik pinn, Hampshire!“ „Við sálu mína! pið megið glotta“, hrópaði Jón. „En jeg lærði pað af honum Hob Miller gamla t Millford, hvernig jeg ætti að skjóta langt skot“. Að svo mæltu tók hann afarmikinn, svartan boga, settist niður á jörðina, spyrnti í bogann með fótunum og dró upp strenginn með örinni með báðum höndum, pangað til hann dró hana nærri fyrir odd. Það brak- aði í binum mikla boga, Og strengurinn titraði af peuslununni. „Hvaða sauðarhaus er petta, sem stendur parna á leiðinni sem örin mln á að fara?“ sagði Jón og teygði upp höfuðið. „Honum er óhætt, pvt hann stendur hinum meg- in við merkið par sem örin mín kom niður“, sagði Brabant maðurinn. „Jæja, dýrlingarnir verndi hann!“ hrópaði Jón • „En jeg er nú samt hræddur um, að hann sje of nærri til pess að hann sje óhultur. Að svo mæltu lypti hann boganum, sem hann enn spyrnti í með 621 „Vertu ekki að pessari vitleysu, Ayhvard“, sagði Johnston gamli. „Jeg er nú búinn að sjá h ð bezta af æfinni, og pað er nú fyrir yngri mennina að halda við peim heiðri, sem við eldri mennirnir höfum áunnið hersveitinni. Jeg tek pað illa upp fyrir pjer, Samkin Aylward, að pú skulir hafa leitt athygli allra að uppgefnum og útslitnum bogamanni, sem einu sinni var allgóð skytta. Lofaðu mjer að skoða bog- ann pinn, Wilkins! Jeg sje að pað er skozkur 6°gi» f>ví að efri streDg-skoran er að utanverðu, en neðri skoran að innanverðu. Við hinn helga róðu- kross! petta er ágætur ý-viður, skorurnar eru rjett gerðar, strengurinn góður, bogiau vel vaxborinn og pýður átektar. Jeg held að mjer kunni, jafnvel enn, að takast, að hæfa eitthvert stórt og glöggt merki eða skotspón með öðrum eins boga og pessum. Láttu mig hafa örvamælirinn pinn, Aylward. Mjer pykir æfinlega vænt um eskitrjes örvar, sem cornel- viðar stjórnfleygur er í“. „Við sverðshjöltu mín! pví er eins varið með inig“, hrópaði Aylwardj „Þessar prjár örvar, með gæsarblika-fjöðrunum í endanum, eru einmitt pannig örvar.“ „Jegsje að svo er, fjelagi“, sagði Johnston. „Það er ætfð siður minn, að velja söðulbakaða fjöður fyrir pungfleyga ör, en kryppubakaða ör fyrir sljetta og ljettfleyga ör. Jeg ætla að taka tvær af örvúm pessum. Ah, Samkin minn, sjónin deprast og hönd, in linast eptir |>ví sem árin fjölga.“

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.