Lögberg - 29.06.1899, Blaðsíða 2
2
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 29. JUNÍ 1899.
/\
/)S
/is
/|V
/(V
/|\
A
/iv
is
ÁS
/j\
ás
/iv
áv
áv
/IV
/iv
/iv
V
J. PLAYFAIR & SON,
Fyrstu
TR JÁVIDARSAL ARNIR
Á Baldur . . .
Layfa sér hér með að tilkynna sínurn gömlu skiftavinum og
almenningi yfir höfuð, að jafnvel þó trjáviður, bæði í Can-
ada og Bandaríkjunum, hafi hækkað í verði um 1 til 3 doll-
ara hver 1000 fet, þá ætla þeir sér að seija allskonar trjávið í
sumar með SAMA VERÐI EINS OG í FYRRA. Ástæð-
an fyrir þessu er sú, að þeir hefla og sníða sjálfir borðvið sinn
og losast þannig við tollinn. þeir hafa allskonar trjávið til
sölu, og ennfremur glugga, liurðir, lista o. s. frv., og óska eftir
viðskiftum sem flestra íslendinga.
J. Playfair & Son.
BALDUR,
gwwwwwwwwwwwwtwwwwwwwwwwwwwwwwwj
| GansslB & mclniosh |
| JARDYRKJUVERKFÆRA-
| og HVEITIBANDS-SALAR
...
Leyfa sér hér með að benda yður á, að eftirfylgjandi
verkfæri eru þau langbeztu sem fást:
% DOWAGIAC SHOE DRILLÖ, HAVANA PRESS
^ DRILLS, DUTCHMAN GANG Plógar, ROCK ISLAND
^ Plógar og Herfi, BOSS Herti, hinn orðlagði McCOLM SOIL
^ PULVERIZER, FAIRLAND BICYCLES, CHALLENGE
Jfc: Vindmyllur, RUSHFORD Vagnar. Óg allskonar Buggies
og léttir vagnar með nýjasta sniði og beztu tegundir.
Við ábyrgjumst að allar okkar vörur reynist eins og við
lýsum þeim.
y- Stefna okkar er: Hrein viðskifti og tilhlýðilegt verð
g- Komið til okkar og skoðið vörurnar.
ST. THOMAS,
HENSEL,
CRYSTAL,
JAS. S. SING, MANAGER
Hensel.
NORTH DAKOTA.
Wm. McINTOSH, manager
Crystal.
Um Aguinaldo.
Margar sögur eru til om hug-
rekki Aguin'eldos, og má vera að sum-
ar af f>eim séu ofurlítið ýktar. I>ær
sýca samt sem 6ður,að vinir hans álíta
hann tilbúinn að gera alt mögulegt
sem vogun þarf til. Vér birtum hér
fáein atriði úr æfisögu Aguinaldos,
eins og sagt er frá þeim 1 blaðinu
„Lei“ Santiago de Cuba:
„Faðir Aguinaldos var auðugur
kaupmaður og ætlaði hann að láta son
sinn læra til prests. Var haun send-#
ur til Madrid í þeim tilgangi, en pað
kom brátt I Ijós að honum Iét ekki
guðfræðiu sem best, og fór hann pá
til Parísar og tók að nema læknisfræði.
Stuudaði bann pað nám um hríð, og
hvarf svo heim aftur til átthaga sinna
og gerðist hermaður. Spánverjar
leyfðu ekki innbornum Philpineeyja-
mönnum að cá hærri stöðu í hernum
en kapteinsstöðu. Petta var Aguin
aldo sár óánægður með. Hanu ásetti
sér að sanna, að bann væri að engu
leyti minni maður, en hinir útlendu
stórbokkar sem stjórnuðu landi hans
I>egar uppreistin var hafir, gerðift
Aguinaldo strax foringi uppreistar-
manna. Hanu hafði brátt 5000 vfgra
manna, og bonum lét stjórnin býsn*
vel. Margir af n.önnum hans pann
dag í dag, eru p.tulæfðir, gamlir, og
reyndir hermenr.
Meðan á fyistu uppreistinni stóð,
voru 25 pús. ddlara ]8gðir til höfuðs
bonum. í>egar Aguinaldo heyrði pað,
skrifaði hann lacdstjóra Spánverja
bréf og sagði par meðal annars: , Ég
er í grófum fjáikröggum og parfnast
penÍDga tii að geta haldið stríðinu
áfram; ég æt'a að færa yður höfuð
mitt sjálfur og taka á móti gjaldinu“.
Og Aguinaido gerði pað líka. Hann
fékk sér miuikgerfi, og konst panLÍg
inn í prívat akrifstofu iandstjórans,
og pröngvaði honum til að láta af
lendi við sig alia pá peninga sem
haun hafði handbæra.
Fiestir mundu liklega hugsa sér
mann penna glæsilegan ásýndum,
stórann og mikilúðlegann,líkann forn
köppunnm iómversku og grízku, er
pað er öðru nær en svo sé. Aguin-
aldo er lítill maður vexti, en liðiegur
á velli, guiur á Lörund sem ber vott
um að hann er af Japanisku kyni.
HaDn er svolítill snáði i hvítum fötum
sem altaf sýnast samt vera brein. Á
hátíðum og tyllidögum er hann í ein-
kennisbúningi, mjög } rýðilega gerð-
um. En par fyrir utan berst hann
mjög lftið á í klæðaburði. Aguinaido
er aldrei vopniaus; rifFillinn og kúina
beltið fylgja honum hvsr sem hann
fer. Á ófriðartímum, lætur hann al-
veg pað sama gacga yfir sjálfann sig
og menn sfna, borðar með peim og
sefur hjá peim. Svona er Emilio
Aguinaido, forseti Philipineeyja iýð
veidisins, maður sem heimurinn fær
að líkindum að heyra meira af í fram-
tíðinni.
(Þýtt úr Literary Digest).
Framtið Koreu.
Blaðið „Ost-Aseatistche Lloyd“,
í ShaDghai, sem er vanalega velheima
1 öllu sem viðkemur austur álfunni og
málefnum hennar, hefur petta að segja
um ástandið í Koreu:
Svo framarlega að Rússar eða
Japansmenn slái ekki vernd sinni yfir
Koreu, pá hlýtur par að verða stjórrr-
arbylting áður langt líður. Kongur-
inn sem nú situr par að völdum hefur
aðeins um tvent að velja: hann verð-
ur annaðhvort að gefa pjóðinni stjórn-
arskrá og löggjafarþing, eða eyða
framfaramanna fiokknum f landinu,
setn telur meðal áhangenda sinna alia
hest mentuPu og wikilhæfustu menn-
ina. Að Koreumenn séu færir um að
takast á hendor miklar breytingar f
fraralaraáttÍDa, ersamt sem áður rojög
vafasatnt. Deir hafa vanist óráðvönd
um embættismönnum svo öldum
skiftir, og pað dettur engum Koreu
manni f hug annað, úr því hann er
kominn í embætti, en að hafa alla pá
klæki og öll pau svik f frammi, sem
hann getur. Undir eips og Koreu
maður nær í embætti, pá hætta ætt-
irgjar hans að vinna, og láta hann sjá
þeim fyrir framfæri. Smá kaupmenn
irnir og meiri hlutinn af iðnaðar-
mönnunum eru Kínverjar. Bankarar,
og peir sem ráða yfir samgöngu fær-
unum eru flestir Japanar. Koreu-
maðurinn er átakanlega illa að sér í
stjórnmálum, hversu mikið sem hann
heldur að hann viti af pví tagi, og
hversu hátt sem hann hefur og
glamrar.
Dað eru ekki mikiar líkur til að
Korea baldi lengi áfram að verða
sjálfstætt ríki. t>að er miklu líklegra
að bún verði innlimuð af Rússum eða
Japansmönnum áður iangir tfmar líða.
Japansmenn eru, ef til vill, enn lík-
legri til pessa en Rússar. Floti peirra
er ætíð nærstaddur, og peir eru til-
búnir að ganga á lan ' hvenær sem er.
En hverjir svo sem innlima Koreu,
munu brátt komast að raun um, að
alt pað sem mester um vert í landinu,
er í höndum útlendinga frá öllum
löndum heimsins. Japansmenn eins
og áður er tekið fram, hafa náð undir
sig aðal íéttinum til járnbrauta-bygg-
inga, og notað hann, en svo hafa
B-etar, Frakkar og Rússar svipuð
réttindi, pó peir hafi enn ekki fært
sér pau í nyt. Þjóðverjar eiga meiri
partinn af nárnunum. Japansmenn
eru mennirnir sem roest ber á f Korea;
peir eru þeir einu útlendÍDgar sem
setjast par að Tyrir fullt og alt.
—Literary Diyest.
X-Geyslinn.
Þegar X geyslinn var uppgötv-
aður, hugsuðu margir að hann hefði
nokkurskonar afl í sér fólgið, sem nota
mætti til lækninga, en svo bafa lækn-
arnir nú alveg horfið frá peirri skoð-
un. Dr. William Rollins heldur pví
fram, samt sem áður, (í The Electrical
Review) að iæknastéttin hafi vanrækt
að nota geyslann, sem hjálp við þekk-
ing sjúkdóma, og til pess að komast
að vissu uro, á hvaða stig sjúkdómur
er kominn, t. d. pegar um tæring er
að ræða, cg með pvf orðið völd að
pví að mörg manslíf hafi farist, sem
annars hefði verið mögulegt að frelsa.
Hann segir meðal annars: „Er pað
ekki hreint einstakt, að eftir prjú ár,
sem liðin eru frá pví Roentegen fann
penna geisla—sem er sú mesta upp-
götvun sem gerð hefur verið í pá átt
að komast aðhinu sannaástandi mann-
legra sjúkdóma—skuli enn eigi vera
alment notaður- Dað er ekki einn af
hverjum hundrað læknum, sem notar
sér geislann, jafnvel pó hann sé hin
öruggasta hjáip, til að komast að í
tíma hver sjúkdómurinn er, og á
hvaðn stig hann er kominn. Tökum
tærÍDguna til dæmis, sem orsakar
dauða eins mans af hvejjum sjö, sem
af sjúkdómi deyja. Ef menn væru
skoðaðir reglulega—og pað parf ekki
að hafa mikla tímatöf í för með sér—
pá mætti f flestum tilfellum lækna
petta fólk sem tæringin leggur nú að
velli, þvf Dr. Williams hefur sannað
að sjúkdóms einkennin koma svo
snemma í ljós, að lækning er mögu-
leg, jifnvel svo áreiðaDleg, að það er
engin pörf á að sjúklingurinn flytji
sig til í annað loftslag. Detta getur
haft stórmikla pýðingu, par sem tær-
ingin á aðallega heima meðal hinna
fátæku, og þeir standa ekki vel við
að yfirgefa atvinnu og heimili, og
takast ferð á hendur til fjarlægra
staða. Dr. Williams hefur opt orðið
var við gömul gróin tæringarbrys, 1
lungum á fólki,sem aldrei hafði dottið
í hug að pað hefði nokkurn tíma haft
tæringu. Detta er mjög svo eftir-
tektavert. Því, fyrst Iffsaflið er fært
um, én utan aðkomandi bjálpar, að
yfirbuga sjúkdóminn f svo mörgum
tilfellum, pá getum vér gengið út frá
pví sem sjálfsögðu, að með bjálp
meðala, verði sjúkdómurinn pvf nær
æfinlega iækn&ður, svo framarlega að
nógu snemma sé byrjað. Sumum
kann að virðast undarlegt að ég minn-
ist 4 petta í tímariti sem ekki fæst
neítt við að ræða læknisfræði eða
pessháttar, enn ég hef mínar ástæður
fyrir pví. Ég er sannfærður um, að
pað parf utanaðkomandi áhrif til pess
að flýta fyrir pví, að pessijmikla upp-
götvun, sem gerð hefur verið við-
víkjandi sjúkdómspekking, verði not
uð. Þótt reynsla mfn og vinna í
þarfir iæknisfræðinnar sé tiltölulega
ekki mikil, pá get ég samt borið um
ágæti þessarar aðferðar, og mér gremst
að sjá hversu seint hún er viðtekin.
Ég veit raunar að verkfærin sem
nauðsynleg eru til þessa, eru kostn-
aðarsöm og mikil fyrirferðar, eins og
pau oru nú, en ég trúi eigi öðru en,
ef Mr. Tesla væri fáanlegur að gera
tilraun að ráða fram úr þeim vanda,
að hann gæti fundið upp útbúnað
sem væri hentugur að gerð og lögun,
og sem ekki væri mjög kostnaðar-
samur“.—Literary Digest.
$100 Verdlaun $100.
Lesendnm blads þessa mnn yera ánægja ad því
ad heyra, ad það er að minsta kosti einn hræðilegur
sjúkdómur, sem vísindin aafa getað læknað á ftllum
hans stigum, og það er Catarrh. Halls Catarih Cure
er hið eina áreiðanlega meðal. sem þekt er A meðal
læknanna. Catarrh er sjúkdómur í líkams bygging-
unni og þarf því meðala, som verka á hana alla
Hall’s Catarrh Cure er tekið inn og verkar á blóðið
og á slímhimnurnar og drepur þannig undirstöðu til
Sjúkdómsins og gefur ^júklingnum styrk med því að
rétta við líkamsbygginguna og hjálpar nátturunni
til þess að vinna sitt verk. Elgendurnlr treysta með-
alinu svo vel, að þelr bjóda $100 í hvert skifti sem
það læknar ekki. Skriflð eftir vottorðatlsta.
Addressa, F. J, CHENEY, Toledo, O.
SeltíÖllum lyfjabúðum. 75c
H íU’8 Famil y Pillseru pær beztu
selja allskonar
Já-rnvöru,
Stór og Ofna,
Reidhjól,
Blikkvöru,
Eldhúsgögn,
Olíu,
Mál, Etc.
Þér getið reitt yður á það, að þeir leggja
alt kapp á að gera vel við yður og að þeir
standa engum að baki. hvað góðar vörur
og hrein viðskifti snertir. Stefna þeirra
er: Lágt verð! Mikil umsetning!
Biðjið um 5 centa Money Ordebr. með
hverju dollars virði, sem þér kaupið fyrir
peninga,
Buck $c Adams
EDINBURGí, N. D.
Peningar til leigu
Land til sals...
Undirskrifaður útvegar peninga til
láns, gegn veði í fasteign, með betri
kjörum en vanalega. Hann hefur
einnig bújarðir til sölu víðsvegar um
íslendinga-nýlenduna.
S. GUDMUNDSSON,
Notary F>u.t>lir*
- Mountain, N D.
Jfarib til...
LYFSAJ.ANS f
Crystal, N.-Dak...
pegar pjer viljið fá hvað helzt
sem er af
Jttrímlum,
(Sknfenm,
Jjijoíifœrum,,...
(Skraufmuuum tba
Jtlaii,
og munuð pjer ætíð verða á-
nægðir með það, sem þjer fáið,
bæði hvað verð og gæði snertir.
I. M. Clegborn, M, D.,
LÆKNIR, og jYFlRSETUMAÐUR, Et-
Hefur keypt lyfjabúöina á Baldur og hefur
þvf sjálfur umsjon á öllum meðölum, sem hann
setur frá sjer.
EEIZABETH ST.
BALDUR, - - MAN
P. S. lalenzkur tálkur við hendina hve
naersem þörf geriat.
TANNLÆKNIR,
M. C. CLARK,
Flnttur
til
532 MAIN ST.
Yfir Craigs-búðinni.
Dr, G. F. BUSH, L. D.S.
TANNLÆ.KNIR.
Tennur fylltar og dregnar út án sárs.
auka.
Fyrir að draga út tönn 0,50.
Fyrir að fylla tönn $1,00.
527 Main St.
NopthP^n Paciflc By.
TIME CARD.
MAIN LINE._____________
Morris, Emerson, St. Paul, Chicago,
Toronto, Montreal , . .
Spokane, Tacoma,
Victoria, San Francisco:
Fer daglega 1.45 e. m.
Kemur daglega 1.05 e. m.
PORTAGK LA PRAIRIE BKANCII.
Portage la Prairie og stadir hér á milli:
Fer daglega ne’ma á
sunnudag, 4.45 e.m.
Kemur daglega nema á
sunnudag, 11.0S f.m
MORRIS-BRANDON BRANCII.
Morris, Roland, Miami, Baldur,
Belmont, Wawanesa, Brandon;
einnig Souris River brautín frá
Belmont til Elgin:
Fer hvern Mánudag, MidvÍKud.
og Föstudag 10.40 f. m.
Kemur hvern þridjud., Fimmtud.
og Laugardag 4.40 e. m.
CHAS. S. FEE, H. SWINFORD,
P.&T. A.,St.Paul. Gen.Agent, Winnipe,
Dp. M. Halldopsson,
Stranahan & Hamre lyfjabúð,
Park River, — fj. Dal^ota.
Er að hitía á hverjum miðvikud.
í Graften, N. D., frá kl.5—6 e. m.
Stranahan & Hamre,
PARK RIVER, - N. DAK
SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR
SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s. fr/.
C3r Menn geta nú eins og áðnr skrifaS'
okkur á íslcnzku, þegar þeir vilja fá meðöl
Muniö eptir að gefa númerið af meaalinu
Northern
PACIFIC
RAILWAY
Ef pér hafið I huga fcrð til
sudur-
CALIF0N1U,
AUSTUR
CANADA . . .
eða hvert helzt sein er
SUDUR
AUSTUR
VESTUR
ættuð pér að finna næst* Rgént
Northern Pacific járnbra*|*r-
fólagsins, eða skrifa til
CHAS. S. FEE H. SWIN.TgrfD
G. P. & T. A., General ArféHtj
St. Paul, Winnljp^g.