Lögberg - 29.06.1899, Blaðsíða 4
4
LÖGBERG, FIMMTUJDAGINN 29. JUNÍ. Is99.
ULL! ULL! ull!
Fyrir peninga út i hond.
Ég kaupi alla þá ull, sem óg get fengið, og borga fyrir
hana hæsta markaðsverð í peningum.
Landar mínir skulu ekki skaðast á því að láta mig
sitja fyrir þegar þeir selja ullina sína.
Vilji þeir fá peninga fyrii* ullina, þá geta þeir fengið þil
hjá mér.
Vilji þeir fá sér líug'gy, Slilttuvél, S.jálfbiiularíi
eða Eldredge “13“ saumavél handa konunni, þá
geta þeir fengið þetta alt hjá mér, mcð beztu kjör-
um, og fært mér ULL í peninga stað.
Christian Johnson,
BALDUR, MAN.
L'ÓGBERG.
Gefið út að 309^2 Elgin Ave.,WiNNlPEG,MAN
af The Lögberg Print’g & Publising Co’y
(Incorporated Muy 27,1890) ,
Ritstjóri (Editor): SlGTR. JÓNASSON.
Business Manager: M. Paulson.
AUGLÝSINGAR: Smá-anglýsingar í eltt skifti 25c.
fyrir 30 ord eda 1 f ml. dálkslengdar, 75 cts um
mánndinn. A stærri auglýsingnm um lengri
tírna, afsláttur efiir sainningi.
BÚSTAD \-SKIFTI kaupenda verdur aó tilkynna
sk^iílcga ög geta*um fyrverandi bústad jafnfram
TTtanáskripttil afgreidslustofu bladsins er:
The Logberg Printing & Publishing Co.
P. 0. Box 5 85 Z
Winnipeg,Man.
Utanáskrip ttil ritstjórann er:
Editor Lágberg,
P *0. Box 585,
Winnipeg, Man.
Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupenda á
oladiógild,nema hannsje skuldlaus, þegar hann seg
rupp.—Ef kaupandi, sem er í skuld vid bladió flytu
f istferlum, án þess ad tilkynna heimilaskiptin, þá er
þad lyrir dómstólunum álitin sýnileg sönnumfyrr
rettvísum tilgangi.
FIMMTUDAGINN, 29. JÍNÍ 1899.
KIllKJUpINGID.
(Faamh. fiá 3. bls.)
Embættismanna-kosnÍDg fyrir
kirkjufélagið fór f>á fram og féll
þannig, að slra Jón Bjarnason var
endurkosinn forseti kirkjufélagsins,
síra N. Stgr. Thorlákson var kosinn
varaforseti, síra B. B. Jónsson var
endurkosinn skrifari, og Mr. Jón A.
Blóndal var endurkosinu féhirðir.
Skólanefndin lagði fram skyrslu
yfir staif sitt frá f>ví á síðasta kirkju-
pingi, og var f>ar í tillaga um að gefa
nefnd peirri, er kosin yrði, vald til að
ákveða binum fyrirhugaða skóla heim-
ili í Winnipeg, ef hún gæti fengið
pað sem henni viitist hæfilegur styrk-
ur í peningum og landi hjá Winni-
peg-búum og Canadamónnum yfir
hðfuð (óðrum en einstókum íslend-
ingum), löggilda skólastofnunina
undir lögum. Manitoba-fylkis og und-
irbúa að kensla gæti byrjað sem fyrst.
Ef hæfilegur styrkur fengist ekki í
Winnipeg o. s. frv., pá megi nefndin
leita eft r styrk til skólans i öðrum
bæjum í Manitoba-fylki og Norður
Dakota-ríki, og fái hún pað sem henni
virðist bæfilegur styrkur, pá megi
hún ákveða skólanum heimili í hlut-
aðeigandi bæ i Manitoba eða Norður-
Dakota. Umræður um nefndarálitið
byrjuðu á laugardagskveld og héldu
aftur áfram á mánudags morgun.
Ýmsir vildu breyta tillögu nefndar-
innar pannig, að tiltaka vissa dollara-
tölu, sem nefndin yiði að vera búin
að fá áður en hún ákvæði skólanum '
heimili nokkursstaðar, og voru upp- j
hæðirnar, sem stungið var upp á, frá
4,000 til 6,000 dollarar; en allar
breytingar-uppástungurnar féllu við
atkvæðagreiðslu, og var nefndarálitið
loks sampykt á mánudagskveld, með
23 atkv. á móti 19. E>á var og kosin
skólanefnd, og urðu í henni sömu
menn og áður, nefnil. Friðjón Frið-
riksson (kaupm. í Glenboro), Sigtr.
Jónasson (Wpeg), Magnús Paulson
(Wpeg), síra B. B. Jónsson ÍMinne-
ota) og síra Jónas A. Sigurðsson
(Akra).
Skólanefndin lagði fram reikn-
inga yfir ástand skólasjóðsins og vott-
orð yfiiskoðunarmanna (J. Thordar-
sjnar í Canton og B. T. Björnsonar í
Winnipeg) um, að reikningarnir væru
vel færðir, glöggir og réttir ,og tryggi-
lega búið um alt fé skólasjóðsins.
£>að, sem fylgir, er ágrip af aðalreikn-
ingi skólasjóðsins:
tekjur:
Sjóður samkvæmt síðasta reikn-
ingi......................... $5,337.68
Innkomnir vextir á árinu (frá
1. júli 1898 til 1. júlí ’99)... 382.20
Áfallnir en ógreiddir vextir... 34.37
Nýgefið handveð................... 3.50
Gjafir á árinu................... 15.00
Ágðði af „Aldam“. fyrir ár-
ið ’97........................... 27.47
Samtals $5,800.22
útgjöld:
Þóknun fyrir aðstoð við
bókfærzlu, nýjar reikninga-
bækur fyrir sjóðinn, eldsábyrgð
á bókasafni, borgun fj'rir lög-
fræðislegar upplýsingar.o.s.frv. 50.55
Mismunur (sjððurinn nú) $5,749.67
*
*- *
Vér höfum einuDgis fengið fregn-
ir af pví sem gerðist á kirkjupinginu
fram á mánudagskveld, og getum pví
ekki skyrt frá niðurstöðu annara mála,
sem á dagskrá pess voru, í petta sinn.
í pessu sambandi skulum vér geta
pess, að sú sampykt var gerð 1 ping-
bvrjun, að bóka ekki umræður um
hin ymsu mál og birta gjörðabókina
með umræðunum f eins og að undan-
förnu. Arsskyrsla forseta kirkjufé-
lagsins og allar sampyktir verður birt
í „Sameiningunni“ á sfnum tfma, en
pað sem birtist í Lögbergi er að eins
pau atriði,sem ritstjóra blaðsins p ykja
sjálfum pess virði að minnast á pau,
en alls eDgin gjörðabók. Hann vildi
ekki vera að skrifa upp neitt af ræð-
um pingmanna vegna pess, að ástæð-
an fyrir pessari nyju aðferð virtist
vera óánægja nokkurra manna með
ræður sjálfra peirra í hinni sampyktu
gjörðabók, pví pað er ekki líklegt, að
hinir sömu menn hefðu orðið ánægðari
með ræðurnar ef pær hefðu verið
biitar án pess að vera lesnar upp og
staðfestar í opnu pÍDgi.
*
* *
Á sunnudaginn vígði varaforseti
kirkjufélagsÍDS, síra N. Stgr. Thor-
lakson, tvær kirkjur með aðstoð
presta peirra, er voru á kirkjupinginu.
Önnur peirra var kirkja Hallson-
safnaðar, sú, sem pingið var haldið f,
og er hún veglegt og vandað guðs-
hús. Hún er um 36 fet á annan veg-
inn en 34 á hinn, með fallegum turni
upp af einu hornÍDU, hvítmáluð að
utaD, en að innan er hún öll klædd
með rósóttri járnpynnu f stað veggja-
pappfrs. og lítur pað mjög vel út —
eins vel og veggjapappír, en er miklu
varanlegra. Altarisganga fór fram
við vígslu-guðspjónustuna, og tóku
kirkjupingsmenn pátt í henni. Kirkja
Hallson-safnaðar er nú alveg fullgjör,
með fallegu altari, ræðuborði, ágæt-
um og skrautlegum ljósahjálmi,' góð-
um bekkjum, orgeli og klukku (til
að hringja), enda hefur hún kostað
yfir $2,500. — Hin er kirkja Péturs-
safnaðar, nokkrar mflur fyrir norðan
Hallson, og er hún einnig veglegt og
vandað guðshús, pótt hún sé dálítið
minni — um 32x38 fet. Hún er pilj-
uð innan með vönduðum mjóum,
borðum, vel máluð utan og innan, og
hefur kostað um $2,000. Myndir af
kirkjuin pessum hafa verið í „Sam.“
Alt var ánægjulegt f sambandi við
kirk jupÍDgs-haldið, kirk j uvígslurnar
o. 8. frv. nema pað, að bænda-öldung-
urinn Jóhann P. Hallson (sem Hallson
pósthús o. s. frv. er nefnt eftir) vaf
ny lálirin, eins og getið er um á öðr-
um stað í pessu blaði, pegar pingið
var sett. Hann hafði átt mjög mik-
inn pátt í að koma kirkju Hallson-
saín. upp, stRrfaði með sínum alkunna
dugnaði að pví að undirbúa að taka á
móti kirkjupÍDgs-mönnum og öðrum
gestum,og hafði blakkað til að kirkju-
pingið yrði haldið að Hallson og
kirkjan vígð. L&t hans sló allmiklum
sorgarblæ yfir kirkjuping petta íbyrj-
ud, eða pargað til jarðaríörin var af-
s iaðin.
líúbin-brúðkaui).
Hinn 17. júDf var mikill hátfðis-
dagur í austurbygðinni í Argyle. í
tilefni af feitugasta giftingardegi
heiðurs-bjónanna Jóns Ólafssonar og
Helgu konu hans á Brú, var haldin
mjög vegleg veizla í samkomuhúsinu
par, og var par viðstatt & annað hundr-
að aiaons. Skyldmenni og vinir hjón-
anna stofnuðu til veizlunnar.
Þar voru ’samau komin öll börn
peirra hjónanna, sem hér eru í Am-
eríku: Eggert, Guðny, Albert, Jónas,
Margrét og LiJja og börn peirra syst-
kina sem gift eru. Auk pessara barna
eiga pau hjónin tvö börn, sem búa á
íslandi.
Samkoman var að öllu leyti hin
áDægjulegasta. Fyrst vár skemt með
ræðuhöldum og söng. Ræðumenn-
irnir voru: Björn Jónsson, Fr. Frið-
riksson, Sig. Christopherson, Skapti
Arason, Kristján Jónsson, Mrs. Krist-
jana Ilafliðason og síra J. J. Clemens;
kvæði var flutt af Argyle-skáldinu
Sigurb. Jóhannssyni; pau systkinin
Albert,Margiét og Lilja, og Sig. Pét-
ursson skemtu með söng. Sfðan voru
veitingar bornur fram, og allir átu og
drukku og urðu mettir, en ekki
druknir.
Lukku-óskirnar komu fram ekki
einungis í orði, heldur einnig á veru-
legan hátt í verki. Hjónunum voru
gefnar margar nytsamar og fagrar
gjafir, og $25.00 í peningum. l>að
ætti enginn hörgull að verða & pæg-
indastólum og legubekkjum á póst-
afgreiðslustaðnum & Brú,—heimili
bjónanna—hér eftir, um nokkurn
tfma.
Jón Ólafsson og kona hans eru_
ættuð úr X>ingeyjar-syslu. Jón var
syslumans-skrifari í peirri syslu nokk-
urn tíma. I>au hjónin hafa verið hér
í Ameríku um 20 ár—18 ár í Argyle—
og eru öllum svo vel kunnug að öllu
góðu, að pað má óparfa telja að fara
fleir orðum um duguað peirra og góð-
mensku. Allir hinir mörgu vinir
peirra óska peim til lukku og bless-
unar pað sem pau eiga eftir ólifað
æfinnar, og sæluríkrar inngöngu f
betri heimkynni á himnum, pegar
góðum guði póknast, að kalla pau
til hvíldar. X.
Kvæði,
flutt á rúbín-afmæli Jóns Ólafssonar
og konu hans Helgu Jónasdóttur
hinn 17. júnf 1899.
Hér er gestum glatt að vinar-byli,
gestrisnin hvar jafnan sat að völdum,
allir heilsa öldnum hal og brúði,
öndvegið sem hór að róttu skipa.
Hyr er brún og liyggjulegur svipur,
hæfur börnum gömlu fjallkonunnar,
mannlffs reynslu rúnir hefur elli
ritað skírt á enni peim og hendur.
Öldungs hönd til letur starfa lagin,
líkt sem krept að penna-skafti mjóu.
Hennar granna höndin gjörla lysir
hagleik, prifni, iðju-fysn og preytu.
Börn og niðjar beggja peim til handa,
blóma lífs og æskurósum pakin,
minnast nú á móður-ást- og föður, .
meta hana rétt,—og flestu dyrri.
Minnast pess að fjörs á vegi förnum
fylgst pau hafa bæði trútt og lengi,
fylgst sem hjón, í friði guðs og trausti,
fjóra tugi lífsins reynslu-ára,
minnast pcss, pau æfi morguns árla
alvalds ljós í sálum peirra kveyktu.
Heill sé ykkur, hjónin sóma kunnul
heill og blessun, k»ru gömlu vinir,
fylgi ykkur fjörs að daga proti
faðmi vefji sérhvern ykkar niðja,
blómgist peir og virðing studdir vinni
vorum pjóðflokk bæði gagu og sóma.
Minning ykkar mæt í heiðri lifi,
meðan varir íslenzk pjóð og tunga.
Sem kyrrum á aptni pá kveldroðintt
hyr
á kögrunum skyja f vestrinu byr,
og heiðri & dagrönd við hæðanna brúw
af hnígandi röðli sést gullstöfuð rún.
Eins kveld ykkar lffs verði kyrlátt og
blítt,
og kallið til burtfarar vinarm&l hlytt,
með sólgeislum vonar um swlla líf*
haS>
um sælunnar bústaða kvöldlausatt
dag.
SlGB. JÓHANNSSON.
692
dauðanS. ííanú klöngíaðist niður eptir berginu
pannig, að bandfanga sig eptir hinni löngu, skáhöllu
rifu,og var allur pungi hans stundum á handleggjum
hans, en stundum fann hann ofurlitla stalla eða
snasir, sem hann gat hvílt fætur sína á. Honum
fannst að hann ætla aldrei að komast pessi fimmtíu fet
niður & gilsbotninn. Hann porði ekki að horfa niður
fyrir S’g, og hjelt pví bara áíram hægt og hægt nið-
ur eptir berginu, með andlitið að pvf, fingurna
krækta í rifuna og leitandi fyrir sjer með fótunum
hvort nokkurn stall eða snös væri að finna, til að
hvíla pá á. Sjerhver æð, sprunga og hruta á berg-
veggnum stimplaðist á sálu hans og stóð ljóslifandi
fyrir hugskotssjónum hans alla æfi. Loks snertu
fætur hans breiðan stall eða snös, svo hann vogaði að
líta niður fyrir sig. Guði sje lof! Hann var kom-
inn niður á hinn hæsta af pessum hættulegu stiytum,
sem fjelagi hans hafði fallið niður á. Hann stökk nú
eins hratt og hann gat frá einu bjarginu til annars,
pangað til hann var kominn niður á jafnsljettu, og
bann bafði rjett út höndina til að grípa f beizlið á
hestinum, pegar einn slöngusteiuninn hæfði hann í
böfuðið og hann fjell meðvitundarlaus til jarðar.
Þetta var vont högg fyrir Alleyne, en varð pó
enn verra fyrir pann sem sendi steininn. Spánverj-
inn, sem sendi slöngusteininn, sá að Alleyne fjell og
áleit að hann væri dáinn, og par eð hann sá af klæðn-
aði hans að hann var ekki rjettur og sljettur liðs-
maður, stökk hanu fram til aö ræna öllu fjcmætu af
701
milli heíms og helju, rifbrotinn ög með dalað höfuð.
En æskan, lffskrapturinn og hið hreina lif, sem hann
hafði ætfð lifað, hjálpaðist að til að bjarga honum,
pótt hann raknaði ekki við úr hinu langvarandi óráði
fyr en stríðið var endað. í>á fjekk hann að vita, að
cnska liðið hafði algerlega brotið Spánverja og banda-
menn peirra á bak aptur í afar-harðri orustu, sem háð
var hjá Navarre, og að prinzinn hefði heyrt söguna
um reið hans eptir hjálp og hefði sjálfur komið
pangað, sem hann lá í rúminu, og snert öxl haus með
sverði sínu — slegið hann til riddara — til pess að
trygging yrði fyrir, að ef jafn hugrakkur og sannur
rnaður skyldi deyja — lifði ekki meiðsli sín — pá
skyldi hann deyja í riddara reglunni. Strax og All-
cyne komst á fætur, lagði hann af stað til að leita að
fyrverandi-herra sfnum, Loring lávarði,en hann fjekk
engar fregnir af honum, hvorki lifandi nje dauðum,
og nú hafði hann komið heim til Englands mjög
sorgbitinn, f peirri von, að hann gæti fengið fje út
á landeignir sínar, til pess að geta byrjað leitina á
ny. Hann hafði lent í London, og flytti sjer paðan
mjög áhyggjufullur til Hampsbiro, pvf hann hafði
etigar frjettir fengið paðan frá pví að hann fjekk
hinar fáu línur, er skyrðu honum frá dauða bróður
hans.
„Við róðukrossinn!“ hrópaði Jón og horfði
fagnandi í kringum sig, „hvar höfum við sjeð - jafn-
göfuglegar kyr síðan við fórum hjoðan, jafn ullgott
sauðfje, jafn grænt gras, eða jafu drukkiun manu
696
statt var, stigu djúp örvæntingar-andvörp Upp frfc
brjóstum peirra, en sfðan knúðu peir hesta sfna spor-
um og riðu eins hart og peir gátu niður hinn langa
og bugðótta stfg, sem lá niður í skarðið fyrir neðan.
En peir komu of seint til að hefna, eins og peir
höfðu komið of seint til aö frelsa. Spánverjarnir,
sem sáu pá koma rfðandi niður eptir hlíðinni löngu
áður en peir komust niður & jafnsljettu og vissu ekki
hve mannsterkir peir voru, höfðu sig burt af hæðinnir
og eptir að peir höfðu náð nokkrum föngum, riött
peir burt í langri fylkingu út úr hinum enda skarðs-
ins, berjandi trumbur sfnar og skálabumbur. Hiö
aptasta af liði peirra var að hverfa úr augsya
áður en lið Sir Hugh’s hvatti hina löðrandi sveittu
hesta sína upp brekkuna, sem hafði vorið leiksvið svo
langrar og blóðugrar orustu.
Og pað var hryllileg sjón, sem mætti poim parna
& hæðinni! I>vers yfir um brekkuna neðanverða lágu
valkestir af mönnuin og hestum, par, sem örva-
drífan fyrst hafði dunið á spanska riddara-liðinu.
Fyrir ofan pennan valköst lágu búkar dauðra og
deyjandi manna — Frakka, Spánvcrja cg Argagotiar-
manna — í pykkri og pykkri lögum, pangað til peir
huldu alla jörðina og pau voru tveggja og priggja
búka djúp, 1 einni samanhangandi, hræðilegri flækju
af slátruðum mönnum. Fyrir ofan valköst penna
lágu Englendingarnir, á sama stað og peir höfðu
staðið f röðinni f fylkingunum, og enn ofar í liæð-
inni, uppi & fietinum, l&gu hverjir inuan um aðra}