Lögberg - 29.06.1899, Blaðsíða 3

Lögberg - 29.06.1899, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 29. JUNÍ 1899. 3 KIRKJUþlNGID. Hið 15. &rsf>ing hins ev. lút. kirkjufélaga íslendinga í Vesturheimi saman 1 kirkju Hallson-safnaðar * Norður-Dakota fðstudaginn 23. júní 1#99, kl. 10 f. m. Dingsetningar-guðspjónustuna öutti síra Jónas A. Sigurðsson og l»gði útaf f>essum orðum 1 Lúk. 14 17: »Tóku f>eir f>& til-að afsaka sig allir i einu hljóði“. Að lokinni guðsþjónustunai setti 8lra N. Stgr. Thorlakson kirkjuping- i umboði foiseta kirkjufélagsins, 8lra J. Bjarnasonar, sem er á ferð til íslands ftsamt varaforseta pess, sira F. J- Bergmanns. Samkvæmt skyrslu, er sira N. Stgr. Thorlakson lagði fram, eru nú eftirfylgjandi söfnuðir i kirkjufélag- i°u, nefnilega: Marshall-söfn., St. F&ls-söfn., V esturheims-söfn., Lincoln County-söfn., Gardar-söfn., Lingvalla-söfn., Vikur-söfn., Fjalla-söfn., Hallson-söfn., Péturs-söfn., Vidalins-söfn., Grafton-söfn., Pembina-Böfn., Melankton-söfn, Fyrsti lút. söfn. I Wpeg. Frikirkju-söfn., Frolsis söfn., Brandon-söfn., Selkirk-söfn., Viðirnes-söfn., Ames-söfn., Br»ðra-söfn., Fljótshliðar-BÖfn., Mikleyjar-söfn., Lingvallanylendu-söfn. Hannig stóðu 25 BÖfnuðir 1 kirkju- félaginu við pingbyrjun. Samkvæmt sömu skýrslu eru nú ® Þjónandi prestar í kirkjufélaginu, Uefnilega: Síra Jón Bjarnason, sira ^riðrik J. Bergmann, sira Niels Stgr. Thorlakson, sira Jónas A. Sigurðsson, 8,ra Björn B. Jónsson, síra Oddur V. Gíslason, síra Jón J. Clemens og sira Púnólfur Marteinsson. A pessu kirkjupingi mættu og Undirskrifuðu hina vanalegu jfttn- lQgu og tóku sæti peir sem fylgir, Uefnilega prestar: N. Stgr. Thor- i*kson, J. A. Sigurðsson, B. B. Jóns- ®°n> J. J. Clemens, O. V. Gislason og Marteinsson. Embættismenn: Jón A. Blöndal, féhirðir kirkjufélagsins. Fulltrúar (leikmenn) sendir frá •ðfnuðunnm; Fyrir St. Pftls-söfnuð: G. B. ^jörnson og S. Th. Westdal. Lincoln County-söfnuð: Jóhann- ®8 Pétuasson og Þorl&kur Pétursson. Gardar söfnuð: Gamaliel Thor- leifsson, Sigurður Sigurðsson, Sigfús Bergmann. Dingvalla - söfnuð: Sigurgeir Björnsson og Jóhann Sigurðsson. Vikur-söfnuð: Sveinn Sölvason, Horsteinn Jóhannesson og Tómas Halldórsson. Fjalla-söfnuð: S. S. Grimsson. Hallson-söfnuð: P&lmi Hjálmars- son og Jakob Benidiktsson. Péturs-söfnuð: Jón Freemann og Ilalldór B. Johnson. Vidalins-söfnuð: Jón Dordarson, Jóhann Erlendsson, Einar G. Eiriks- son. Pembina-söfnuð: Gunnar Jó- hannsson og Matúsalem Jónsson. Grafton-söfnuð: Jón Sigfússon. Melankton-söfnuð: John Christ- ianson. Fyrsta lút. söfnuð: Magnús Paulson, Sigtr. Jónasson, H. S. Bar- dal og B. T. Björnson. Fríkirkju-söfnuð: Björn Jónsson og Björn Sigvaldason. Frelsis-söfnuð: Friðjón Friðriks- son og Jón Björnsson. Brandon söfnuð: Brandur J. Brandson. t>ingvallanýlendu-8öfnuð: Jó- bannes Einarsson. Selkirk-söfnuð: Guðjón Ingi- mundarson. Bræðra-söfnuð: Bjarni Mar- teinsson. í alt mættu pannig ft pessu kirkju- pingi: 6 prestar, 1 embættismaður og 36 erindsrekar (leikmenn) frft hinum ýmsu söfnuðum, I alt 43 menn. S&nkti Jóhannesar-söfnuður i Manitoba var tekinn inn & pessu pingi. Eftirfylgjandi mftl voru sett & dagskrft pingsins: 1. Missióoar-m&lið. 2. Sunnudagsskóla-m&lið. 3. Skólamftlið. 4. Mftlið um inngöngu I General Council. 5. „Sameiningin“. 6. Grundvallarlaga breytingar. 7. Sftlmabókar-m&lið (um útg&fu nýrrar sftlmabókar). Framh. & 4. bls. J^emington Bicycles fyrir $35.00 og upp í $65.00. Brúkuð Rcidhjól fyrir $15.00 og upp í $35.00, D. D. Hambly, 421 Main Street, Winnipeg BANFIELD’S CARPET STORE. er bezta gólfteppa- verzlunin íWinnipeg, Aldrei hafa þar verið seld\'gólfteppi með jafnlágu verði og nú. Þér, sem þurfið að kaupa gólfteppi, gæt- ið þess að leita fyrst fyrir yður i Banfielc/'s Carpet Store - - 494 MAIN STR. SETBOÍB HOUSl. Marl\et Square, Winnipeg. Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins Mftltíðir seldar á 25 cents hver. $1.00 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Biiliard- stofa og sérlega vónduð vínföug og vindl- ar. Ókeypis ieyrsla að ogfrá járnbrauta stöðvunum. JOHN BAIRD, Eigandi. Canadian Facific Railway Tlxxae Tatole. LV, AR. Montreal, Toronto, New York & ea*t, via allrail, daily — — 21 50 6 30 Montrtal, Toronto, New York& 6 30 ea*t, vialake, Tues.,Fri..Sun. . Montreal, Toronto, New York & 21 50 east, via lake, Mon.. Thr.,Sat. Rat Portage, Ft. William & Inter- 7 45 18 00 mediate points, daily ex. Sun.. Portage la Prairie, Brandon.Leth- bridge.Coast & Kootaney, dally 7 15 21 2o Porlagela Prairie,Brandon,Moose Jaw and intermediate points, 8 30 19 00 dally tx. Sunday Portage Ia Prairie Branden & int- 12 15 ermediate points ex. Sun 19 ío M, & N. W. Ry points.... Tues. 10 35 Thurs. and Sat M. Æt N. W. Ry points... .Mon. 20 45 Wed. and Fri Can. Nor, Ry points Moh. 7 15 Wed, and Fri Can. Nor. Ry points Tues. 21 2o Thurs. and Sat Gretna, St. Paul, Chicago, daily 14 lo 13 35 West Selkirk. .Mor.., Wed,, Fri, 18 15 West Selkirk . .Tues. Thurs. Sat. lo 10 Stonewall,Tueloo,Tue.Thur.Sat, 11 20 19 2o Emerson.... Mon. and Fri. 8 i5 16 40 Morden, Deloraine and iuterme- diate points... ..daily ex. Sun. 8 oo 18 20 Glenboro, SourR, Melita Alame- da and intermediate points daily ex. Sun. 8 50 17 30 Prince Albert Sun., Wed. 7 15 Prince Albert Thurs, Sun. 21 5o Ednaonton... .Sun., Tues, Thurs 7 15 Edmonton Wed., Fri-, Sun, 20 W. WHYTE, Manager. ROBT. KERR, Traffic Manager J AFNVEL DAUDIR MENN... MUNU UNDRAST SLIKAN VERDLISTA Þjer ættuð ekki að sleppa þessari mestu Kjörkaupa- veizlu í Norður-Dakota framhjá yður. Lesið bara pennan verðlista. Góð „Outing Flannels“......................... 4 cts yardið G6Ö „Couton Flannels.......................... 4 cts yardið L L Sheetings (til linlaka)................... 4 cts yardið Mörg púsund yards af ljósum og dökkum prints á. .. 5 cts yardið Hftir hlaðar af fínasta kjólataui, ft og yfir.10 cts yardið 10 pnnd af góðu brenndu kaffi.......................$1 00 10 stykki af af Kirks Comfort sápu fyrir............ 25 25 pund af mais-mjöli fyrir ........................ 50 og allar okkar vörur eru satt að segja með niðurskurðs-verði. L. R. KELLl ,mnldakota. Jllutual BeserYE Funfl . Life Assoeiation - Mikkl starf hæfilega dýrt. Sparsemi meiri en ad nafninu. [LÖGGILT]. Frcdcriek A. Buriiham, forscti. StðOugar og veru- lcgar framfarir. ATJANDA ARS-SKYRSLA. 31, DESEMBER 1898. Samin samkvæmt mælikvarðanum á fylgiskjali “F” í skýrslu vátryggingaryfirskoð- unar deildarinnar í New York ríki, 1898. TEKJUR ÁRID 1898 - - - $6,134,»‘47.27 DÁNARKRÖFUR GREIDDAR 1898 - $3,887,500,05 ALLS GREITT MEDLIMUM 1898 - $4,584,005.1» PEBINGAR OO EIGNIR Á VOXTI III [að ótöldum óinnkomnnm gjöldum, þótt þau vœri fallin í gjalddaga.] Lán og veðbréf, fyrstu fasteignaveð,.....$ 1,195,580.11 Fasteignir, brezk, frönsk og Bandar. rikisskuldabréf $1,037,080.16 Peningar á liönkum, hjá fjárhaldsfélögum og tryggð- um innheimtumönnum..................$ 1,133,909.40 Allar aðrar eignir, áfallnir vextir og leiga &c. 24,473.05 Eignir als.................... Eignir á vöxtum og peningar umfram allar vissar og óvissar skuldir, 31. Desember 1898.. [í skýralunnl 1997 voru óinnkomin lífsúbyreóargjiild. ad npphæd $1,700,00 ta 11 n með eignunum. Frá þessari reglu er vikid af af ásettu rádi í ' eins og gerd er grein fjrrir í bréfi Mr, Eldridge’s ] $3,391,042.72 $1,383,176,38 . , »,00talln í þessa áR- skýrslu LÍFSÁKVKODIK FEXONAR Ot! í (.11.1)1. Skýrteini. Lífsábyrgðir. Beiönir meSteknar áriö 1898.. 14,360 Að upphæö.................. $37,150.390 Bciðnir, sem var neitaS, frestað eða eru undir fannsókn.. 1,587 AS upphæð.................. $ 5,123,000 Nýjar lffsábyrgðir árið 1898.,. LIFSABYRGDIR I GILDI, 31. Des. 1898.... 12,779 102,379 $32,027,390 $269,169,320 Dánarkröfur borgaðar alls síðan félagiS myndaðist ylir prjátín og sjö miljónir <IolI;irs. Dr. M. Halldorsson, Stranahan & Hamre lyfjabúð, Park River, — fi- Dal^ota. Er að hitía á hverjum miðvikud. í Graften, N. D„ frá kl.5—6 e. m. Slranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BCEKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI. o. s. fr.’. fW Menn geta nú eins og áðnr skrifað okkur á Sslenzku, )>egar peir vilja fá meðöl Muniö eptir að gefa númerið af meyalinu Ö91 Ur fetum fyrir tieftan sig sft hann langa og hrufótta rifu í bergið, sem hallaðist & ská niður að gilbotnin- úffi, og I pessa rifu varð hann að nft, ef hann fttti ekki e'nungis að frelsa sitt eigið lif, heldur einnig líf ^ÍQna eitt hundrað og sextiu manna, sem voru uppi * hæðinni. En pað virtist vera óðs manns æði að stökkva yfir að pessari mjóu rifu, og hafa ekkert 'hnað en hina votu, sljettu kletta að ná handfestu &. hann hangdi parna nokkurs augnablik og var aö Lúgsa um hvað hann skyldi taka til bragðs, en & ffieðan hann hangdi parna og beið í óvissu, flaug c,nu af pessum djöfullegu steinum með pyt miklum 1 Kegnum loptið, straukst viö h&r hans og braut flögu klettinum. Hann dró sig upp eptir reipinu ft°kkur fet, tók upp lausa endann, leysti bolti sitt, °K Ljelt sjer með bnj&num og olbogunum & meðan ^aQn batt hið langa, seiga leðurbelti sitt við endann A reipiau. Siðan renndi hann sjer niður eptir belt- lQU eins langt og hann gat, sveiflaði sjer aptur ft bak °K úfram, pangað til hann nftði með annari hendinni j Hfuna ft berginu. I>ft sleppti hann beltinu og reip- lQu og hjelt sjer einungis I rifuna. Næsti steinninn, SetQ kom pjótandi að honum, hæfði hann I síðuna, °R beyrði hann p& hljóð, eins og sp/ta eða eitthvað Þvlllkt brotnaði, og fann um leið sftran sting i sið- QQni og brjóstinu. En hann hafði ongan tíma til að ^ugsa um verk eða stingi. Hann varð einungis að ^ug«a um herra sinn og hina hundrað og sextiu fje- ia8a sina, sem um var að gera að frelsa úr greipum 702 eins og porparann, sem liggur parna i skarðinu ft 1 imagirðingunni ?“ „Ah, Jón“, svaraði Alleyne preytulega, „petta er nú eins og pað ætti að vera hvað yður snertir, en mig grunaði alls ekki að heimkoma min mundi verða jafn sorgleg og petta. Hjarta mitt blæðir fyrir binn kæra lftvarð minn og fyrir Aylward, og jeg veit ekki hvernig jeg & að fara að pví að segja lafði Loring og lafði Maude pessi sorgartiðindi, ef pær hafa ekki pegar fengið pau“. Jón stundi svo pungan að hestur hans stökk út- undan sjer,’og sagði svo: „Þetta litur sannarlega drungalega út. En verið ekki sorgbitinn, pvi jeg ætla að gefa henni móður minni gömlu helminginn af krónunum peim arna, en hinum helmingnum ætla jeg að bæta við peningana sem pjer kunnið að hafa, og svo skulum við kaupa gula kugginn, sem við sigldum & til Bordeaux, og síðan leggjum við af stað & honum til að leita að Sir Nigel“. Alleyne brosti, en hristi höfuðið neitandi og sagði: „Ef hann væri lifandi, pft hefðum við verið búnir að fft fregnir af honum ftður en petta. En hvaða bær er petta fram undan okkur?“ „Það er Ramsey!“ hrópaði Jón- „Lítið & turn- inn & gömlu, gr&leitu kirkjunni og bið langa nunnu- klaustur. En hjer situr mjög heilagur maður rið veginn, og jeg ætla að gefa honum eina krónu til pess að biðja fyrir okkur“. I>rir stórir steinar mynduðu Ijelegt byrgi við 695 talað. t>eir, sem í kringum hann pyrptust, voru em- ungis ríðandi flokkur, er var að leita að vistum — um eitt hundrað bogamenn og jafnmargir spjótsmenn — en foringi flokksins var Sir Hugh Calverley, og hann var ekki maður sem hymdi aðgerðarlaus pegar hægt var að fá góðan bardaga innan tíu mílna. Sir Hugh sendi strax hraðboða til herbúða megin-bersins, en svo paut hann tafarlaust af stað með hina tvö hundr- uð menn sína, til að frelsa hina nauðstöddu horsveit á hæðinni í skarðinu. Alleyne fór til baka með Sir Hugh og mönnum hans, pótt hann væri enn bundinn við hnakk sinn, pótt blóðið streymdi enn úr sárum hans, og pó pað liði yfir hann og hann kæmi til sjálfs sín á víxl. Heir peystu áfram allt hvað af tók, pang- að til peir loks komu ft h&lsiun, sem peir gátu sjeð frft yfir örlaga-dalinn. Vei, vei! En sjónin, sem peir sáu par! Þeir s&u fyrir neðan sig hina blóðdrifnu hæð, og 6 hæsta kletti hennar blaktaði binn guli og hvíti fáni með Ijónum og turnum konungs-ættar Castilíu. Upp hina löngu brekku paut hver hermanna-röðiu cptir aðra — æpandi af gleði, veifandi merkjum sfn- um og vopnum. Utn alla hæðiua var pjett pyrpiug af riddurum, og pað sást ekki að par væru ncinir fjandmenn til varnar, að undanskildu eiuu horninu efst uppi ft hæðinni, par sem virtist vera dftlítil bar- daga-hringiða, inni í pyrpingiunni, er benti á, að öll vörn væri enn ekki búin par. Þegar peir, sem komu til liða yiO Svltu-hersveitina, sáu hvernig ft.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.