Lögberg - 31.08.1899, Blaðsíða 3

Lögberg - 31.08.1899, Blaðsíða 3
LÖGBEKG, FIMMTUDAGINN 31. ÁGÚST 1899 3 Aftökur án tlóms ofí laga • ©ru hvergi eius tíðar í heirainum eina °g í BancUríkjunum. Maður getur ]afnvel sagt að Bandiríkin séi hið e>na siðaða pjóðfélair, sem læt ir svo- leiðis háðun g viðgangast: Þossi synd þjóðarinnar er orðin býsna götnul, og er búin að ná óttúlega tniklu haldi ft tugsun hennar og tilfinning. í sum- Uui ríkjum Bandaríkjanua virðist íólkið vera orðið svo samgróið petsari spillingu, að p-ið er næstum hætt að fiiiDa til pess, að ranot sé að taka itiann af lifi áti [>ess mál hatis hafi verið reglulega rannsakað af dómstólunum. Merm peir, sem glæpi possa fremjs, e'ga vanalega ekki neitt á hættu. Lað ber mjög sjaldan við, að nokkur veruleg gangskör sé gerð að því að koma fram ábyrgð á handur f>eim. Alpyðan cr vanalega fremur hlynt þeim eu hitt, og styður að [>ví, yrnist Leinlíais eða óbeinlíais, að þeir sleppi v'ð hep-nintru. Raunsókti vfirvald- *nna, f>egar svona hneyksli koma fyr- lr> er oft og tiðum að eins til rnála- "lynda. Sumar slíkar rannsóknir eru ^látt áfram hneykslanlegar. Bæði yfirvöld og alpyða virðist vera sam- f'Uga með, að bófarnir sleppi hjá hegu- lngu, og styðja f>annig að f>ví að þessi svívirðing helzt við og nær s<nátt og smátt meiri og meiri festu °g hefð hjá, pjóðinni. Ein áþreifanleg sönnun fyrir þvf, nverstt róttarfari Bandarikjanna er “bótavant, pegar um f>essi mál er að r®ða, er meðferð máls eins sem kom tyrir í einu af rikjunum fyrir nokkru siðan. Svertingi Dokkur hafði verið ltengdur án dóms og laga, og eins og lög gera ráð fyrir fór fram líkskoðun. ^ómnefnd sú, er átti að segja af h^aða orsökum maðurinn hefði dáið, komst að f>eirri niðurstöðu, að hann hefði „klifrað upp f tré, vogað sér of- iangt út á grcinar f>ess og hálsbrotn- að“. Dauði mannsins hafði, eftir Þessu, ekki orsakast af mannavöldum; i'snn hafði blátt áfram orsakast af slysi. Og úr f>ví líkskoðunarnefndin ^leit ekki að maðurinn hefði verið “'yrtur, var, eins og gefur að skilja, l'Hurn frekari rannsóknum f>ar með l°kið. Morðingjarnir sluppu óhegnd- lr og hafa óbundnar hendur að fremja aonað morð líkt f>essu hvenær sem þeim svo synist. En svo eru f>að ekki eingöngu Svertingjamir í Bandaríkjunum sem verða fyrir f>essu. Fyrir nokkru síð- an voru fimm Italir teknir af lffi á ^kan hátt í ríkinu I.ouisiana, og J>að ker ekki svo mjög mikið á, að Þjóðin só fjarskalega óróleg yfir J>ví Rð önnur eins háðung átti sér stað. ^Vashi ngton-stjórnin hefur að vísu ^agt svo fyrir, að mál f>etta verði rann- fakað, og f>að er líklegast að einhver rannsóknar-mynd fari fram,en líkurn- ar fyrir f>ví, að hiuir seku verði nokk- urntíma fuudnir og f>eim hegnt, eru sára litlar. Menn geta kannske hugaað sé-, hver ósköp mundu ganga 4 í Bmda- ríkjunum og hvíiíkur gauragaugur mundi verða gerður út af f>ví ef fimm innfæddir Bandaríkja borgarar væru líflátnir án dóms og laga ein- hversstaðar erlendis, hvort setn pað væri nú 4 Ítaííu eða einhversstaðnr annarsstaðar. Eitt af merkustu blöð- unum hér í Oanada minnist einmitt á f>etti atriði í ritstjórnar-dálkum sfn- um, nú ckki alls fyrir löngu. Grein- in er ekki löng, en hún er umhugsun- arverð, og álítum vér f>ví rétt að lofa lesendum vorum að sjá hana í íslenzkri pyðing; hún hljóðar svo: „Ef ítalskur skrfll, heiina á Ítalíu, hefði ráðist á fimm Band&ríkja-borg ara og hengt f>4 án dóms og laga, líkt og Bandaríkjamenn tóku fimm ítali af lífi í T&llulah, í Louisiana-ríkinu, fyrir nokkru síðan, f>4 getur maður rétt ímyndað sér 4 hvaða stig reiði og gremja Bandaríkjamanna hefði kom- ist, og hversu hátt f>oir mundu hafa hrópað að rannsókn skyldi hafin, hin- um seku hegnt og bæt ur grcidd- ar fyrir vfgin. ítalska stjórnin hefur farið pess á leit við stjórn Banda- ríkjanna að grafist verði eftir, hvern- ig pessu aftöku hneyksli hafi verið varið, og f>að er álitið að það verði farið líkt að nú og farið var aö áriö 1890, pegar nokkrir Sykileyja'-menn voru skotnir í skríls upphlaupi í New Orleans. Bandaríkjastjórnin borgaði pá eftirlifaudi ættingjiun m^nnanna, sem drepnir voru, skaðabætur, en gat ekki komið ábyrgð fram á hendur morðingjunum sökum pess, »ð valdið til pess var í höndum ríkisstjórnarinc- ar í Louisians, en hún hafðist ekki að, og varð |>annig völd að f>vf, að illræð- ismennirnir sluppu við hegningu. £>etta og annað eins hefur orðið til f>ess að afstaða Bandaríkjanna gagn- vart öðrum pjóðum er orðin í meira lagi einkennileg. Erlendar stjórnir bera fulla ábyrgð á lífi Bandarfkja- m&nna, sem ferðast eða dvelja í út- löndura, en Bandsrikjastjórnin er I raun og veru laus við samskonar ábyrgð gagnvart borgurum annara ríkja, sem dvelja í Bandarfkjunum, að mÍDSta kosti að svo miklu leyti sem ræða er um hegning peirra manna, sem brotin drygja. £>að segir sig sjálft, samt sem áður, að svona ójöfn viðskifti geta ekki gengið út í hið óendanlega. £>að hlytur að .reka að pví fyrr eða síðar, að vandræði hljót- ist af. Vináttu Bandarfkjamanna við erlendar pjóðir verður vafalaust hætta búiu, áður langt líður, svo fiamarlega að Bandarfkjamenn haldi áfram að Ifða hengingar án dóms og laga. Til pess að stjórnin í Washington geti með sanngirni krafist pess að Banda- ríkja-borgarar,sem eru til heimilis eða á ferð í útlöndum, sé i verndaðir, parf hún að geta vercdað pegna aunara pjóð.i, sein eru í B<u;d&rfkjunum. Hinn betri hluti blaðanna í Banda- rfkjunum er einmitt á pessari skoðun. I>.iU h’ifa aftur og aftur SHgt, að ef Buidiríkj&pjóðin ætli fér að ’halda virðing og vináttu annara pjóða, pá verði menn ttð íinna einhver ráð til pess að v-rr.da pegna aaniri rfkja, sein eru f Bacdarfkjunum. Og [>ví að eins geti virðing pjóð&rinnar orðið borgið í framtiðinni, að hún sýni pað. að hún kunni að meta léttlæti og 1.ti sömu íög, að pví er létt&rfar snertir, ganga ytir alla sem innau Bandaxíkj- ancft eru, hvort sem pað eru útlend- ingar eða hennar eigin pegnar. Detta er hverju orði sannara. Siðaðar pjóð- ir ættu að vera mjög v&ndar að virð- ingu sinni hvað réttarfar snertir, ekki sízt [>ar sem útlendingar eiga hlut að máli“. Varid ySur A sára-smyxslum sem kvika- silfur er í. Kviknsilfur er lireidanlept mej ml eyðileggja lyktartaugarnar ogRkemma alla líkamRbyggingnnn, ef þad kemstinn í líkamann gegnum slímhúbirnar. Slík med.’i) aittu aliirei ad vera notud, uema eflirfyr- irs ign reyndra lœkna, því þau geta skemt tíu sinn- nm meira en þau mflgulega eeta ba tt. Hall’s Cat- nrrh Cure, sem búid er til af P UCheney & Co.Toledo O, er alveg laust vid kvikasilfur. þad innt’ikumedal o»hefur bein áhrif á blódid og sltmhúdir líkamans þegar þérkanpid H ill’s Catarrh Cure þá verid viss um ad fá þad sem er ekta en engar eftirlikingar.— I>ad or mntókumedal oger búid til af F j Cheney & Uo., Toledo, O. Vitnlsbnrdirsendir þeimcr þessóska. Selt í Ollum lyfjaþúdum fyrirGSc. Ilall’s Family Pillseru þau beztu. Hátt VCrð borga ég fyrir eft- irfylgjandi númer „Heiroskringlu11, IX. árg. (1895) nr. 35.,'X árg. (1896) nr. 21, 25, 40, 41 og 51; af „Fram- fara“: 1. érg. (1878) nr. 30. Eianig kanpi ég ttf „Frair,sókn“ I árg. nr Í. og 3. II árg. nr. 1; og af „Sunnan- fara“ 1 árg. allan. Blöðin purfa að vera hrein og gallalatis. II. S. Bakdai., 181 Kipg Str., Winnipeg Jjiiriíi til... 1 LYFSALANS í Crystal, N.-Dak... [>egarj>jer viljið fá hvað helzt sem er af Jttíímlum, (Skritenm, JJtjoíifœnim,,... ^krautmunum ú)a og munuð pjer ætíð verða á- nægðir með pað, sem pjer fáið, bæði hvað verð og gæði snertir. IANFVEL DAUDIR MNWE.. U MIJIvU USDRAST SLfKAN VERÐLSST Pjcr ætt.uð ekki að sleppa þessaii rnestu Kjörkaupa- veizlu í Norður-Dakota íramhjá yður. Lesið bitra pentian vorðlista. Cóð „Outing Flaune!s“..................... 4 cts yardið Góð „Couton Fiannels...................... 4 cts yardið I. L Sheetings (til Hnlaka).................. 4 cts yardið Mörg púsund yards nf Ijósum og dökkinn prints é. .. 5 cts yardið Hftir hlaðar af flnasta kjólataui, á og yfir.10 cts yardið _____ « 10 pnnd af góðu brenndu kaffi...................$1 00 10 stykki af af Kirks Comfort sápu fyrir... .... 25 25 pund af mais-mjöii fyrir .................... 50 og allar okkar vörur eru satt að segja með niðurskurös verði. L. B. K ELLY jílulual Heserve Funfl Mikid starf liæfilega dýrt. Sparsemi meiri en at) nafnlnu. - Life Association.. [LÖGGILT]. Fredcriek A. Burnbam, forscti. Stödugar og veru- J legar framfarir, * ATJANDA ARS-SKYRSLA. 31, DESEMBER 1898. Samin samkvæmt mælikvartfanum á fylgiskjali “F” í skýrslu vátryggingarylir.-koð- unar deildarinnar í New York riki, 1898. TF.KJUR ÁRID 1898 - - $6,134,327.21 DÁNARKRÖFUR GREIDDAR 1898 - $3,887,50«,95 ALLS GREITT MEDLIMUM 1898 - $4,584,095,12 PEMXGAR OCi EISNIR A AÖXTIJM. [að ótöldum óinnkomnnm gjóldum, þótt þau væri fallin í gjalddnga.] Iyán og veðbréf, fyrstu fasteignaveð,.....$1,195,580.11 Fasteignir, brczk, frönsk og Bandaf. rikisskuldabréf $1,037,080.16 Peningar á bönkum, hjá fjávhaldsfélögum og tryggð- um innheimtumönnum.................. .$1,133,909.40 Allar aðrai eignir, áfallnir vextir og leiga &c. 24,473.05 Eignir a!s............... $3,391,042,72 Eignir á vöxtum og peningar umfram allar vissar og • óvissar skuldir, 31. Desember 1898...... $1,383,176,38 [í ekýrslunni 1997 vorn óinnkomin líf8úbyr?<Jargjf'»ld, að npplia*ð $1,700,00tnlin með eignnnum. Frá þessari reglu er vikið af nf ásettu rúði í þessa Úr-skýrslu eins og gerð er grein fyrir í bréfl Mr, Eldridge’s-] lífsAbykcdir fexgxar og í gilpi. Beiðnir me^teknar árið 1898. . 14,366 S’Áyrteini. Lífsábyrgðir. Að upphæð............... $37,150.390 Bciðnirv sem var neitað, frcstað eða eru undir rannsókn. . 1,587 Að upphæð............... $ 5,123,000 Nýjar lífsábyrgðir árið 1898.. 12,779 $32 027 390 LIFSABYRGDIR I GILDI, 31. Des. 1898....102,379 $269,169,320 Dánarkröí'ur borgaðar alls síSan félagiS myndaðist yfir f>r.játíu og sjö niiljónir dollars. Dr. M. HalldorssoD, Stranahan & Hamre lyfjabúð, Park River, — fí Dal^ota. Er að hiíta á hverjum miðvikud. í Grafton, N. D., frá kl.5—6 e. m. Stranahan & Hamre, PARK RiVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUS SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI. o.s. fr,’. CST' Menn geta nú eins og áðnr bkrifað okkur á íslenzku, þegar þeir vilja fá meðöl Munið eptir að gefa númerið af megalinu 87 „Vinur minn befur rétt að mæla“, sagði ég há- Uðlega við piltinn. „Dér eruð ekki hæfur fyrir pessa rðn. Hvernig stendur á, að pér skulið hafa byrjað þennan lífsferil?“ Það kom alt annar svipur á piltinn við spurn- lngu mína um leið og hann tók hendurnar frá and- litinu. „Hvernig stendur á pví að pér, sem hefðuð átt að halda í heinilinn á pessurn porpurum, skylduð Vera leiðtogi peirra ?“ spurði ég. „Hvernig stendur ^ að pér, sem ættuð að forðast að hafa nokkur mök VlÖ aðra eins menn eins og Constantine Stefanopoulos °g Vlacho, skuluð vera í verki með peim?“ Pilturinn svaraði pessu engu; cn hræðslu-svip- urinn 4 andliti hans, sem sást svo glögt við birtuna lukt Ilogvardts, fylti mig meðaumkunar með hon- ú.n. Ég fœrði mig ögn uær honnum fður en ég kom fc'eð næstu spurningu mína: „Uver eruð pér? Hvað heitið pé.’?“ „llvað ég heiti—hvað nafn mitt er?“ sagði fang- lrjn sLmandi. „Ég segi yður ekki na'n mitt“.. „Ætlið pér ekki að segja mér neitt?“ sagði ég; >’þér heyrðuð pf> hverju ég lofafi vini mínum?“ „Já, ég heyrði pað“ sagði pilturinn náfölur, en augu hans lýstu einbeittum ásetningi. Ég hló lágt, og sagði síðan: „Ég held, að pogar alt kemur til alls, pá séuð Þér hæfur fyrir iðn yðar. Um leið og ég sagði petta ^erfði ég á ]>iltinn moð blendiugi af óbcit og aðdáun. 94 ætlaði að fara. Hún hélt áfram meðfram hinum lóð- rétta klettavegg, en ég var rétt á eftir hénni. Loks komst hún I krókinn, sem myndaðist par sem klett- arnir að norðan og austan komu saman. „Hvernig ætli hún komist upp?“ sagði ég við sjálfan mig. En hún byrjaði samt að klifra upp, pannig, að hægri fótur hennar var á klettinum að ncrðan við krókinn, en vinstri fóturinn á klettinum að austan. Hún klifraði upp svo óhikað, að pað var auðséð að pað voru spor í klettana. Hún komst upp á vegg- inn; ég klifraði upp á eftir henni á sama hátt, og fann pá að pað vorn spor höggvin í veggina. Ég komst einnig upp á klettana, og sá pá að hún slóð kyr, svo sem prjá íu fet fram undan mér. Hún hélt áfram, og ég fylgdi henni eftir; svo stanzaði hún, sá mig og hljóðaði upp yfir sig. Ég hljóp til hennar, til pess að ná henni. Hún sló til mln með hendinni, en ég greip utan um höndina og varð pess pá var, að hún hélt á ofurlitluin sting hníf. Ég greip einnig um hina liendina á henni, og hélt henni pannig fastri. „Hvert eruð pér að fara?“ spurði ég blátt áfram og lét 8em ég vissi ekki a', að hún hafði tskið ipp sting-hníf sinn. I>að er enginn vafi á, að petta va einungis [>jóðernis einkenni hjá henni. Þegar hún sá að ég hafði pannig fangað hana aflur, gerði hún enga tilraun til að losa sig. „Ég var að reyna að sleppa burt“, sagði hún. „Ileyrðuð pér til mín?“ S3 ekki—“ Pilturinn pagnaði alt í einu, horfði I kring- um sig og sagði í spyrjandi róm: „Hvar er alt hitb fólkið mitt? ‘ „Alt hitt fólkið yðar helur flúið“, sagði ég, „og pér eruð á valdi mfnu. Ég get gert hvað sem mér póknast við yður“. Pað kom prjózku svipur 4 piltinn, on hm i sagði ekki orð. Ég hélt áfram, með eins mikilli hatð- neskju og ég gat, og sagði: „Og pegar ég hugca um pað sem ég sá hér f gær, sá, að pessi blóðpyrsti ílokkur haíði stungið veslings öldunginn til bana—“ „Það var tóm tilviljun“, hrópaði pilturinn hssi- ur. Þessi óskyrleiki, som áður hafði verið í rödd- inui, var nú horfinn og rómurinn var orðinn hreinu og klár. „Við skulum^tala frekar um pað pegar við kom- um til Constantinopel og Vlacho stendur par frarnmi fyrir dómara“, svaraði ég harðhujóskulega. „Ö!d- ungurinn var undir öllum kringumstæðum stung- inn til baua á svlvirðilegaa hátt, í sín i eigin húsi, fyrir að gera pað sem iiann hafði fullan rétt til að gera“. ' „Hann hafði engan rétt til að selja eyna“, hróp- aði pilturinn og stóð uj>p sem snöggvast með drembi- lætis-svip 4 andlitinu, en liann bneig strax niður í Stólinn aftur og rétti höndina út eftir vatnsglasinu. Rétt S pessum rvivunum kom Denny, setn nú vaF búinn að hressa sig bæði á mat og víni, stökkvandi inn til okkar} fullut af kátínu.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.