Lögberg - 31.08.1899, Blaðsíða 6
0
LÖQBERG, FIMMTUDAGINN 81. ÁGÚST ls99.
Eitt skot gat leitt til ófriðar
á milli tveggja stórvelda.
Ilugrekki og snarrsBÖi aœerískra
sjóliSsfor'mgja kom berlega í ljós,
fyrir nokkrum árum síðan, pegar
kafteinn Leary, sem var forÍDgi á
varðskipi einu í sjóflota Bandaríkj-
ama, gerði ór.ytar fyrirætlanir þýzks
sjóliðaforingj'a eins við eyjna Samoa.
Borgarastrið ítóð pá yfir á
eynni. Kapteinn Leary var staddur
á Apía-hófn, á skipi sínu „Adáms.“
1) -. Knappe var f>4 konsúll pjóðverja
í Apia. Bæði hann og pýzkur sjó-
liðsforingi sem Fritze bét, er var par
við eyna á skipi sinu „Adler,“ voru
æ:ið uppvöðslumiklir og fóru pví
fram er peim sýndist. t>að var all-
mikill rígur á milli Pjóðvarja, annars
vegar, og Breta cg Ameríkumanna
hins vegar. t>jóðverjar skutu á bsei
cg porp, fyrir litlar eða engar sakir,
oj d ápu niður verjulaust fólk. t>eir
voru hlyctir Tam»sese,og syndust alls
ekki fara í neina launkofa með pað.
t>að leið ekki á löngu, að fund-
u n peiira Leary og Fritze bæri sam-
an #g að peir fengu tækifæri til að
kynnast. Einu sinni sigldi “Adler“
fram bjá “Adi rr.s11 og hafði Sam ja
höfðÍDgja einn bundiun við fram-
mastrið. I>jóðverjinn heilsaði með
fallbiesuskoti, eins og siður e: til, en
Bandarífejamenn svöruðu ekki. Fritze
lót stöðva skip sitt, og sendi undir
eins bát yfir til Laary og krafðist að
fá sð vita ás'æður fyrir pvf, að hann
hefði ekki tekið kveðju sinni. Ksp
teinn Leary sendi petta svar til baV.a:
„Bandaríkin taka ekki kveðju peirra
skipa, sem eru no'uð til prælaflutn
inga.“
Nokkru seinna en petta var, kom
annað atvik fyrir, sem s/ndi hversu
snarráður og ákveðinn Leary kapteÍDn
var. I>að var nálægt Apía 15. nóv.
1888. Rfgrrinn milli IÞjóðverja (g
B ’ ndarík jamanna var pá orðinn svo
mikill, aö pað sýcdist ræstum óum-
flyjsnlegt, að alt færi í bál og brand
milli pessara pjóða.
Daginn áður en petta atvik kom
fyrir, sendi Mataafa til Leary og lét
segja honum að £>jóðverjar hefðu,
pann sama dag, hótað að veita sér að-
för daginn eftir. B . ði Mataafa og
Tamasese höfðust við í virkjum, sem
peir höfðu gert sér, sinn í hvoru lagi,
hér um bil sjö mílur frá Apía, og var
laudið, sem virkin stóðu á, undir
amerískri vernd. Mataafa bað Leary
ráða, og sendi Leary honum pau boð,
að haun skyldi standa fast fyrir og
vera livergi hræddur v ðhótanir Þjóð-
verja. Kvaðst hann mundi ha da
Þjóðverjum í skefjum og sjá um, að
peir færu ekki herskildi yfir land sem
væri undir ametítkri vernd.
Samkvæmt fyrirætlun Þjóðverja
átti herskipið Adler að byrja að
-kjóta L virkið strax í dÖgun morgun-
inn eftir. Leary kapteinn hugsaði
ráð sín og bjóst »ð ónýta pessa fyrir-
ætlan. Jtlann hafði r.okkuð af harð
kolum um borð og !ét ncta p u til að
kynda katlaoa,svo að Djóðverjar sæju
ekki á reyknum að haun væri að búa
sig til feiðar. Akkerisfesta»nar voru
vafðai œottum,svo hægt ve ri að létta
4n pess mikið bæri á. Klukkan 4 uu>
morguninn hafði Leary alt trbúið,
menn hans voru allir hver á sínum
stað og h<nn gat tekið sig upp hve-
nær sem á purfti að halda. Undir
eins í dögun létti Adler akkerum og
hélt af stað með fullri ferð út af höin-
inni. Bandarlkjamenn voru næstum
jafn snemma búnir a! lé’tta akkerum
á Adams, og höfðu gctað gert pað án
pess nckkur skarkali heyrðist. Þjóð-
verjinn varð meira en lítið fcrviða að
sjá Adams koma á eftir > ér, og pó enn
meira hissa £ pví, að hann skyldi vera
alveg á hælunum á sér. Adler purfti
að fara lengri leið en Adams til að
komast út úr hafDarmynninu,svo peg-
ar hæði skipin komu pangað voru p: u
svo a’-segja a veg saman. Þegar út
var komið, snéri Þjóðverjinn við og
sigldi moð landi fram í áttina pjng&ð
sem virkið var. Leary snéri við
sömuleiðis og sigldi grynnra, svo að
Lann varð á milli Adlers og lands.
Hapn komst brátt á móts við hinn og
fær'isig nær r.on >m, svo vegalengdin
rnilli skipanna varð ekki meir en svo
se n 300 ya ds. Þegar hann var
kominn s ona nærri Þjóðverjanúm
hrópaði hann til manna sinna : „Bú-
izt til atl 'gu!-*
Það var u- dir eins hreinsað til á
pilfarinu, rrennirnir röðuðu tér við
fallbissurnar og Adams var á einu
augabragði tilbúin 1 blóð.gan bar-
daga. Þjóðverjinn bjóst einnig til
orustu. Þannig, al tilbúnir að heyja
strið upp á líf og dauða, héldu bæði
skipin áfram ferð sinni svo að segja
1 orð við borð.
Eitt einasta skot, frá hverju
peirra sem hefði veri’, pýddi blóðuga
stjrjöld milli tveggja stórvelda.
Þegar Adler kom á móts við virkið
kastaði hann akkerum, enLeary lagði
s’cipi slnu milli hans og lands. Skip-
in voru svo næ> ri hvert öðru, að pað
var ómögulegt aðckjótasvo einu ein-
asta skoti af Adler, að pað fttri ekki
annaðhvort í g< gnum eða yfir Adams.
Pegar skipin voru baði komin á legu
sendi Leary kapteinn hinum pýzka
sjóliðsforingja svolátandi boðskap :
„Mér veit st sá heiður að til
kynna yður, að par eð ég hef fengið
vitneskju um, að eiguir Ameríku-
n.anna 1 grend við I.atoga, Laulii,
Latoanun og Salo verði i hættu sök-
um árásar, sem bú st er við að ver i
gerð í dag, pá er ég hingað kominn í
peim tiigangi að vernda pess&r
eignir.“
Þjóðverjinn svaraði engu.
Leary: og menn hans stóðu &]-
bún'r við fallbissurnar svo klukku-
tirnum skifti, og bjuggust pá og peg-
ar við, að skothriðin mundi dynja á pá
frá Adler. Þjóðverji >n skant ekki
oinu einasta sko;i. Hasn var reiðu
búinn að herja á Samoamenn, en að
fara í v'friö við Bandaríkin, ja—pað
var raunar ekki útaf eins glæsilegt.
Loks tók Þjóðverjinn s'g-upp og
fór að sigla aftur og fram moð ströod-
iuni. Leary ók sig upp sömuleiðis,
fylgdi Þjóðverjunum eft r og gætti
pess vandlega að vera stöðu., t land-
megin við hann. Eftir nokkurn tíma
fór Þjóðvcrjanum að leiðast pófið, og
fór til baka inn á Apfa höfn og kast-
aði par akkerum. Þegar Leary kap-
teinn var genginn úr s'.cugga um, að
Djóðverjinn væri búinn að fá nóg af
eltÍDgaleiknum og lagstur inn á höfn,
bélt hann skipi s'nu til baka og lagði
pví á sama stað cg hann hafði verið á
áður. Taíiið var á cnda, og Leary
kapteinn hafði unnið.
50 YEARS’
EXPERIENCE
HLJODADI . . .
af
Af hinum óttalega
kláða og kvölum af
Utbrotum íl
KYOLUM
höfdinu.
Lækningarnar sumur af Dr. Ch^se’s Oint
ment eru Hkari Kraftaverkum en nokkru ööru.
þaö, sem hér cr sagt frá, er eitthvað vesta til
fellið sem beztu Toronto læknirar hafa mætt.
Og eftir aö læknar gáfu upp alla von urn bala,
þá tókst Dr. Chase’s Ointment aö lækna að
fullu.
Mr. James Scott, l36 Wrigt Ave., Tor
onto segir: Tom sonur minn. tiu ára, þjáðist (
nærri þrjú ár af illkinjuðum útbrotum í höfðinu
sem voru mjög ógeðsleg og létu ekki undan með-
ulum læknanna. Höfuð lrans var í ótlalegu a
slandi. Við urðum að halda honum fra skóia
og stundum blæddi úr höfðinu og barnið hljóð-
aði af kvölum. í halft þriðja ar strfddum viS
við þetta ar.Tngursiaust en loksins uppgötvuíum
við Dr. Chase’s Ointment. pað var brúkað úr
hér um i>il fimm öskjum. fleiörin l>ötnuðu og
höruniö komst í sitt rétta astand. AS segja að
þaS sé anægja að lýsa hinum undraveröa kostum
Dr. Chase’s Ointment, er ekki mikið sagt.
Dr. Chase’s Ointment, í öllum búSum
eð* hja Edmunsson Bates & Company Toron-
to.
I. ffl. Cleghoro, M. D„
LÆKNIR, og jYFIRSETUMAÐUR, Et-
1 iefur keypt IvfjabúSina á Baldur og hefur
þvf sjálfur umsjón a öllum meSöium, sem hann
ætur frá sjer.
EEIZABETH 8T.
BALDUR. - - MAN
P. 8. Islenzkur túlkur við hendina hve
nær sem þörf gerist.
OLE SIMONSON,
mælirmeð sínu nyja
SeandinaviaD Hotel
718 Main Stbbkt.
Fæði $1.00 á dag.
Trade Marks
Designs
..... COPYRIGHTS &C.
Anvone sendlng a sketch and description may
anlckly ascertain our opinion free whether an
invention is probably oetentable. Communkj-
tlons strictly confldentlal. Handbookon Fatents
^ -__/ÚJ..S ,,/>«r fí'.T ooenriiur natfintR.
rpecícu fiúwcí, wiiuuui »uoi ,u _
Scientific Hmcrican.
A hftndsomely Ulnstrated weeklv. iAfáest elr-
^l,^„0/rí^CJ.%TÆrynarin».Vr;’:
MUNN & Co.36iBroadway' New York
Braucl) Offlce, 636 F St., Waahiuirtou, D. C.
EICID SJALFIR HUSIN YKKÍR.
\Tér getum lijálpað ykkur til |>ess.
Vér láaum paninga mót lægstu rentu
sem kostur er á :
$7.15 um mánuðinn, borgar $500,00 pen-
ingalán á 8 árum.
$ö.líi um mánuðinn, borgar 50C,0ó pen-
ingalán á 10 árum.
$5.50 um mánuðinn, borgar $500.00 pen-
ingalán ál2árum.
Aðrar upphæðirtiltöluiega með sömu
kjörum. Komið og fáið upplýsingar
öanadian ffiutual Loan &
Investment Co.
Boom l, ryan block.
A. G. Chasteney
tíen Agent.
(1AM»A-HUR»VESTURUNI»11Í.
REGLUR VII) LANDTÖKU.
Af öllum scctionum moð jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjóru-
íiidí í Manitoba og Norðvosturlandinu, ucma 8 og 26, geta fjölskyldu-
feður og karimenn 18 ára gamlir eða éldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir
heimilisrjettarland, pað er að segja, sje laudið ekki áður tekið,eða sett
til síðu af stjórniuni til viðartekju eða eiuhvers annars.
INNRITUN.
Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á peirri landskrifstofu, sem
næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkis-ráðherrans,
eða innflutninga-umboðsmannsins í Winnipeg, geta inenn gefið öðr-
um urnboð til pess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $1C,
og hafi iandið áður verið tekið parf að borga $5 eða $10 umfram fyiir
sjcrstakan kostnað, sem pvf er samfara.
HEIMILISRJETTARSKYLDUR.
Samkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla heiinilis-
rjettarskvldur sinar með 3 ára ábúð og yrking landsins, og má land-
neminn ekki vera lengur frá landinu cn 6 mánuði á ári hverju, án sjer-
staks leyfis frá innanríkis-ráðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sín-
um til landsins.
. J3EIÐNI UM EIGNARBRJF
ætti að vcra gerð strax eptir að 3 árin eru liðin, annaðhvort hjá næs’a
umboðsmanni eða hjá peim sem sendur er til pess að skoða hvað unn-
ið hefur verið á landinu. Sex mánuðum áður verður maður pó að
hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum í Ottawa pað, að
hann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann
pann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til pess að taka
af sjer ómak, pá verður hann um leið að afhendaslfkum umboðam. $5.
LEIÐBEININGAR.
N/komnir innflytjendur fá, á innflytjenda skrifstofunni í Winni-
peg og á öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð-
vesturlandsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eruótekin, ogallir, sem
á pessum skrifstofum vinna, veitainnflytjendiím, kostnaðar laust, leið-
beiningar og hjálp til pess að ná í lönd sem peim eru geðfeld; enn
fremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola og námalögum. Ail-
ar slíkar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta menn
fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisÍLS f
British Columbia, með pví að snúa sjer brjeflega til ritara inhanríkis-
deildarinnar í Ottawa, innflytjenda-umhoðsmannsins í Winnipeg eða
til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum í Manitoba cða Norð-
vesturiandinu.
JAMES A. SMART,
Deputy Minister of the Interior.
N. B.—Auk lands pess; sem menn geta íengið gefins, og átt er við
í reglugjörðinni hjer að ofan, pá eru púsnndir ekra af bezta landi,Bem
hægt er að fá til leigu eða kaups hjá járnbrautarfjelögum og ymsum
öðrum fjelögum og einstaklingum.
86
„Jæja, óg mundi ekki leggja af stað til að drepa
menn ef ég hefði ekki meira hugrekki en petta“,
sagði Denny með fyrirlitningu. „t>ér eruð ekki
hæfur fyrir pessa iðn, sem pér stundið, piltur minn“.
Ég pýddi ekki orð hans f petta skifti; pað var
hreinn óparfi; pað var enginn vafi 4 að pilturinn
skiidi pau. En hann hafði ekkert svar á reiðum
höndura. Hann kuldi andlit sitt með hinum nettu,
fínu höndum sfnum. Hann var alveg hreifingarlaus í
nokkur augnablik; sfðan hreifði hann sig ofurlítiö í
sætinu, og virtist sú breifing l/sa hjálparleysis sárs-
auka, og svo beyrði ég eittkvert hljóð, sem iíktist
niðurkæfðum gráti.
„Bara iátið okkur vera í friði dálitla stund,
Denny“, sagði ég. „Hann kann að segja mér pað,
p í linnn viiji ekki segja yður pað“.
„Ætlið pór að sleppa honumi’14 sagði Denny tor-
trygnislega. „t>ér eruð aldrei nógu harður, Charley“.
,,Ég verð að vita, hvort hann vill ekki segja mér
pað, sem ég spyr hann að, áður en ég ákvcö hvað ég
geri“, sagði ég hógværlega.
„En ef hann gerir pað ekki?“ sagði Denny.
„Ef bann segir trér ekki pað, sem ég vil fá að
viia, pá megið pór gera pað sem yður #ynist, ef pér
óskið pess á eftir“, sagði óg.
Denny fór sína Jeið út í eldhúsið, og syndi svip-
ur hans að hann var ekki að reyna að hylja álit sitt
um bina keimskulegu hlífC mína. l>á vorum við nú
einir eftir, pilturinn og ég.
91
orð við mig á lciðinni til herbergis hennar. Svo
kom ég til baka inn í hinn niikla gang og sagði við
Denny:
„Hún cr heldur gott tromp-spil, eða finst yður
pað ekki?“
„Já, en ég b/st við að peir komi aftur iunan
skams til pess að leita að henni“, svaraði hann.
Um loið og Denny sagði petta geispaði hann
svo sárt, að ég bent: honum 4 að pað væri bezt fyrir
hann að fara að leggja sig fyrir og sofa.
„Ætlið pér ekki að leggja yður fyrir?“ spurði
hanu.
„Ég ætla mér að vera á fyrstu vaktinni“, svar-
aði ég. „Klukkan er nú orðin nærri tólf. Ég ætla
að vekja yður kl. 2, og pér skuluð vekja Ilogvardt
kl. 5; pegar bann er búinn raeð sína vakt, mun Wat-
hins verða eics og nýr af náliuni og getur gefið okkur
kúast'eik í morgunverð.“
Dannig var ég einn eftir í ganginum; og svo
settist ég niður við annan gluggann og fór að hugsa
um ailar kringumstæðumar. Skyldu eyjarbúar berj-
ast við okkur, til pess að ná aftur lafði Euphrosyne?
Eða skyldu peir lofa okkur að sleppa burt með hoilu
og höldnu? Eg var sannfærður um, að peir lofuðu
okkur að sleppa burt einungis með pvf móti,að meiri
hluti atkvæða yrði á rnóti (Jonstantine, pvf hann .gat
ekki staðið við að iáta mig sleppa bnit frá Neopalia
með höfuðið 4 hálsinum og tungu í munninum. I>að
yarpeS3 vegna líklcgt, að poir mundu berjast við
90
Deeny blóðroðnaði og fleygði svipu sinni á borð'ðj
hinir stóðu alveg hreifingarlausir um stund, en sneru
sér síðan við og laumuðust út í eldhúsið aftur*
Euplirosyne lét ekki sjá andlit sitt. En hvað du£
snerti, pá var létt yfir mér. Ég hrósaði happi yfir °£
var sannfærður um, að ég hefði náö mjög pyðiog*11'
miklum fanga, og ég var ákveðinn í að enginn barDS'
legur riddaraskapuc skyldi koma mér til að láta rasus
mig pessum hagsmunum. £>að or vafalaust skyl^*
inatins að syna kurteisi, cn pað er cinungis lilutfaH8'
leg skylda; og á hreinu og beinu máli, pá voru b°r
mannslíf í veði. Af pessari ástæðu var pað, að yg
hneigði mig ekki djúpt, opnaði hurðina og sag®1
hefðarmeynni að hcnni væri frjálst að fara livert se,n
bún vildi, heldur sagði ég við liana frcinur harð*
neskjulega:
„l>að er bezt fyrir yður, lafði mfn, að fara í ber'
bergið, sem pér eruð vön að vera í pegar pér eruð^
possu húsi, á ir.cðan ég er að hugsa mig uin,
úg eigi að gera við yður. Cér vitið kvar licrberg’
er, cn ég veit pað ckki,“
Hún lyfti upp höfðinu og sagði með nokkruB>
ákafa:
m 9«
„Til eigin herbergis mfns? Má ég fara pangs0’
„Auðvitað“, svaraði ég. „Ég ætla að fylgjA
ur að dyrunum á pví; og pegar pér eruð komin iDl1
f pað, ætla ég mér að læsa hurðinni að utan“.
Og svo geiði ég alveg eins og ég hafði sagl) cfl
Euphrosyno lét ckki svo lítið að segja citt oin#s^