Lögberg - 31.08.1899, Blaðsíða 8

Lögberg - 31.08.1899, Blaðsíða 8
8 LÖGBERÖ, FIMMTUDAGINN 31. AGUST 1899. LJr bœnum og grendinni. ---1T- Bæjarstjórnin hér hefur bætt premur nýjum mönnum viÖ slökkvi- lið bæjarins. Mr. Jón Sigvaldason, kaupmaöur frá íslendingjafljóti, var á ferð hér í bænum nú í vikunni. Nýdáinn er hér á sjúkrahúsinu Ilances Hancesson. Hann flutti hinfr- að, frá Eyjafirði á íslandi, fyrir 12 árum síðan. Reglusamur og efnilegur ungl-' ingspiltur getur fengið vinnu hjá bók- bindara hér í bænum og jafnframt lært bókband. Umsækjendur snúi lér til Lögbergs. Um 10,000 manns, frá austurfylkj- unum, er sagt að féu komnir hingað vestur til að vinna hér í fylkinu með- an á uppskerunni stendur. Fiézt hefur, að síra Hafsteinn Pétursson muni innan skams flytja héðan alfarinn til Kaupmannahafnar, og mun sú fregn vera áreiðanleg. GILLIÍŒÐAVEIKI í 15 ÁR. >'r. Jrs. BevJs, sveitariíðsmafur Embio, Ont, skrifar:—,,Yflr 15 ér þjáðist ég af gylliiiaðablóði og sigi. Hin ýmsu meðol, sem ég reyndi gátu ekkert bjálpað Mér var ráðlagt að brúka Dr. Chase’s Ointment, og verð ég að játa, að fyrsti á- buiðinn bætti n ér, á fjórða degi hætti að biœða, og tvær öskjur 'æknnðu mig al- gerlega, _______________ Óttslegt hryðjuverk var framið hér norðvestur í fylkinu (um 30 mílur suðaustur af Dauphtn bæ) fyrir 'fáum dögum sfðan. Bóndi nokkur, Fred- erick Johnson að nafni, drap konu síns, jþrjú börn peirra hjóna og svo sjálfan sig. Menn vita ekki neitt greinilega um, hverjar orsakir hafa verið til pess að maðurinu framdi pennan voðalega glmp- Ljek a læknarta. Læknarnir sögðu Renick Hamil- ton í West Jefferson, O., eptir að hafa pjáðst í 18 mánuði af ígerð í enda- þarminum, að hann mundi deyja af pvf, nema hann ljeti gera á sjer kostn- aðarsaman uppskurði en hann læknaði sig sjálfur með 5 öskjum af Bucklen’s Arnica Salve, hið vissasta meðal við gylliniæð og bezti áburðurinn í heim- inum. 25 cts. askjan. Allstaðar selt. Fjöldi af fólki frá Winona,\Minn., hefur f hyggju að flytjahingað norður á< ur langt um liður og nema hér lönd. Umboðsmenn fólks pessa hafa verið hér á fe:ð fyrirfarandi daga, og hafa nú pegar skoðað sig um, og valið ný- lendusvæði í Moo3e Mountain hérað- inu. Sumt af fólki pessu er sagt að muni flytja sig pangað strax í haust. Síðan Lögberg kom út síðast hef- ur veðráttz verið hin allra bezta og hagstæðasta í a!!a staði. t>urt veður á hverjum degi og rétt mátulega heitt.—Uppskera stendur nú yfir sem hæzt hér f fylkinu og hefur gengið mæta vel pað scm af er, vegna hinnar hagstæðu veðráttu. Fyrir $2.00 geta menn nú fengið einn og hálfan árgang Lögbergs og stóra og merkilega skáldsögu á ís- lenzku, eftir einn á meðal merkustu rithöfunda pessarar aldar. Ca.A. W. CHASE S Ok J CATARRH CUSE ... is *ent direct to the dlaea**4 parta by the Improved Blowec ulcern, dear* tht J *top* dropptnn Ib th* . £ \ throat and permacanriy enres i Catarrh end llay Fever. Blcwei free. All dealert, « Dr. A. W. Chase n 1 MedWdBe Ce.. Torowc aad Buílái*. J. W. Anderson, sá er grunaður er um að hafa stolið úr Molsons bank- anum hér í bænum síðastliðið haust <Jg bíður nú hér í gæzluvarðhaldi, hef- ur sótt um að vera látinn laus gegn trygging par til haust-dómpingið kemur sanan og mál hans verður rannsakaðtil hlítar. Richards dómari hefur úrskurðað, að láta Anderson lausan gegn $20,000 trygging. I>að er enn ekki víst hvort Anderson getur fengið ábyrgðarmenn fyrir pessari upphæð. Þræla saga. Að vera bundinn á höndum og fótum í mörg ár með hlekkjum veik- inda er sá versti prældómur sem til er. George D. Williams, Manchester, Mich., segir hvernig pvílíkur præll fjekk lausn, hann segir:—„Konan mín 14 í rúminu í fimm ár og gat ekki hreift sig. Eptir að brúka tvær flöskur af Electric Bitters hefur henni mikið skánað og er fær um að gera húsverkin“. I>etta makalausa meðal við kvennsjúkdómum, læknar tauga- veiklun, svefnleysi, höfuðverk, bak- verk o. s. frv. Allstaðar selt á 50c. Hver flaska ábyrgð. Pað eru 1,414,406 ekrur hér f fylkinu, sem ymsum korntegucdum hefur verið sáð í í ár. Uppskeran alls cr áætluð að veiði 62,429,335 bushel. Af pvf er áætiað að hveiti uppskeran veiði 53,504,766 bushel, með 20.55 bush. að meðaltali af ekrunni. Jeg vil taka 2 eða 3 einhleypa og reglusama menn í fæði.—Til leigu hef ég eitt herbergi (niðri, er SDýr ú» &ð stræti), hentugt sem starfsstofa fyrir karl eða konu. G. P. Thokuakson, 591 Ross avenue. GÓ» SONNEN. Ef |>ér hafið bskveik og sandur fiiifct J.vagÍEU eítir að ];að hefur ataðið í 24 klukkutíma, |.á getið jér gengið úr skugga um fað, að nýiun eru ekki í iagi; til þess aðfáfijótaog áreiðanlega iækningu og kcma í veg lyrir nýrEatæiÍDgu, þjáningji < g ilauða. |4 briíkið Dr. A W' Chase s KidEey Liver Pille, heinosins mesta nýrnameðal Safnaðarfundur verður lialdinn í Tjaldbúíinni fimtudagskvöldið 31 p. m., kiukkan 8 e. h. Mjög áríðacdi mál lyggur fyrir fundinum og er von- ast ti), að_sem flestir meðlimir sæki liann. Ó. Ólafsson, forseti. Miss Sólveig Sveinsdóttir, skóia kennari frá Nýja Islandi, kom hingað til bæjarins sunnan frá Dakota hinn 25. p. m- og lagði samdægurs af stað áleiðis til N/ja íslands. Hún verfur kennari á Kjarna-skóla tæsta vetur. Lyst geitarinnar öfunda allir, sem hafa veikau maga og Jifur. Allir peir ættu að vita að Dr. Kii g’s N'evv I.ife pillur gefa góða matarlist, ágæta meltingu, og koma góðri reglu á hægðirnar, sem tryggir góða heiísn og fjör. 25 cts. hjá öll- um Jyfsölum. BóluHctuing, Heilbrigðisnefndin í N.-Dakota simpykti pað hinn 20. spril siðastlið- inn (1899), að engu barni tkuli leyfð- ur aðgargur að neinum skóla I rikinu fyr en að kenraranum eru látin í té fuHnargjatdi sann&nir fyrir að barnið hafi verið bólusett og bólusetnÍDgin hepr.ist, og paif til pess skyrteini frá lækni peirn, sem setti barninu bóluna. Stjórnendur skólanna, kennarar og forehlrar verð* að gæta pessa áður en nasta kensiutímabil Jiyrjar.—Eftir skipan heilbrigðisráðsins i Pembina- C junty, C. B. Hakbik, ritari. Scr.dið Lögbergi $2 00 fyrir næsta árgang Löebergs, setn byrjar f j«r.úiiimáruði 1900, og rtáið í njíjn skáidsöguna eftir Couau Doyle áður en hún er uppgengin. Itlri. Winilon’i SootbinK Syrup er gamalt og vel reynt húsmeðal, sem yflr 50 ár liefur verið brúkað af nniljóaum mæðra handu börnum þeirra um tannj tökutímann, Það huggar barnið, mýkir tannkoldið, eyðir bólgunni, dregur úrsár- indunum, læknar búkhlaup, er þægilegt i bragðið, og er liezta meðal við niður- urgangi. Fæst á öllum lyfjabúðum lieims- ins. Verð 25c flaskan.' Biðjið um Mrs. Winslow’s Sootliing Syrup, mæður munu reyna, að i>að er bezta barnameðalið um tanntökutímanD. Yerkamannafélag hefur nýlega verið myndað hér í bænum. Félagið er 1 tveimur deildum. í annari eru peir, sem vinna við stein- og múr- steinsbyggingar, en í hinni peir, sem alla aðra dagl.vinnu stunda. Tíllag félagsroanna hefur verið ákveðið sð yrði 25c fyrir 8 mánuði, eða 15c fyrir fjóra. Cuba er staðurinntil að fara til ef pjer vilj- ið fá Yellow Jsck: en ef pjer viljið fá bezta hveitimjöl sem til er á jörðinnr ættuð pjer að fara með kornið ykka til Cavaiier Roller Mills. Dar fáið pjer bezta viktina og bezta rojölið. Á priðjudagsmorguninn var brann kona nokkur, Mrs. Jubeivs),til dauðs, ásarot tveimur börnum slnuro, skamt frá Letellier Lér í fylkinu. Mafur hennar fór enemma til vinnu um morgunÍDD, kveykti upp eld áður en hamn fór, og af e’nhverri vangá hefur hann skilið svo ógætilega við, að pað gat kviknað S húsinu. Markverd lækning. Mrs. Michael Curtain, Plainfield, 111. segist hafa fengið slæmt, kvef er settist að í lungunum. Húd var und- ir umsjón heimilis læknisins í meir en mánuð en lakaði stöðugt. Hann sagði henni að hún hefði tæring, sem engin meðöl læknuðu. Lyfsalinn ráölagði Dr. King’s New Discovery við tæring. Hún fjekk flösku og batnaði við fyrstu inntökuna. Hún brúkaði sex flöskur og er nú eins frísk og nokkurntíma áður. Allstað- ar selt fyrir 50c. og $1 00 flaskan. Sfra Bjarni Dóaarinsson æt’ar að halda fyiirJestur síod, „ísland um aldamótin", og fleira, hinn 11. næsta mánaðar á North west Hall hér í bæn- um. Samkoman verður nákvæmar angiýst í næsta blaði, Menn ættu að nota petta seinasta tækifæri til pess að heyra fyrirlestur síra Bjarr.a, pví að peir,sem uú pegar hafa heyrt hann, segja hann bæði fróðlegan og skemti legan. Nýir kaupetdur Lögbergs, sem borga fyrirfram, fá nær pvf fjÖgra doliara virði fyrir $2.00—hálfsn 12 árg..&l!in 13.fcig.< g íslerzka tögubók 715 pJíðsJður & stserð, Á priðjudaginn var vildi til slys á Northern Pacific járnbrautinni, um 9 mflur hér suður af bænum. Ftr- pegalest frá St. Paul fór út sf teinun um og tveir fremstu vagnarnir, sem ekkert fólk var S, ultu um koJl. Einn af lestarpjónunum, Geo C. Johnstor, beið bana. Hann var sá eini 4 lest- inni, sem gerði tilraun til að stökkva af pegar slysið koin fyrir. Dað er ekki getið um, að neinir af farpegun- um eða af hinum lestarpjónunum hafi meiðst. Ovanalega gott boð. Ef pér viljið gerast kaupéndur Lögbergs og sendið $2 með pöntun- inni, pá getið pér feDgið, fyrir pá litlu upphæð: hálfan yfirstandundi ár- gang (frá byrjun sögunnar „Phroso1*), allan næsta árgang—sem byrjar 1. janúar 1900—og einhverja söguna I bókasafni Lögbergs: JÞokulýðinn, í Leiðslu, Rauða demanta, eða Hvítu- hersveitina. Eítirspurnin eftir „T & B“ Myrtle Cut tóbaki fer stöðugt vaxandi og úr öJlum áttum fær félagið, scm býr pað til, óumbeðnar viðurkenningar fyrir pvf hvað mikilli slmenningsbylli pað nái. Maður frá einni náma-eynti S Huron-vatninu skrifar oss: „T & B“ Myrt!e Cut tóbakið yðar er óviðjafn anleg hressing S hinu leiðindafulla iSfi námamannsins. Ég fæ ekki séð bvernig roenn vorir kæmust af 4n pess. Yrði pirð á pvf, pá mundu peir hætta á > ð < <ia til Jands til pess að ná S pað. Og ég trúi pví, að peir mundu að vetrarlaginu Jeggja til lands f sötuu erindagerðum, pó fsinn væri ekki nema einn pumlungur á pykt. l>eir gera sig ekki áuægða með neitt annað tóbak“. Milton, 26. júlí 1899. A. R. McNichol, Manager Mutual Reserve. Góði herra,— Hér meS viðurkennist, að Chr. Ólaísson hefur afhent mér $1800.00, fulla borgun á lífsihyrgðarskýrteini nr. 152572, er maðurinn minn sál., Stefán Guðmundsson, liaföi í félagi yðar; $200.00 voru borgafir undir eins og lát lmns fréttist; alls $2000. Eg þakka yður og félaginu í lieild sinni fyrir umyrðalaus og góð skil á þessu fé; og get nú af eigin reynslu inælt með Mutual Reserve Fund Life Association. Yðar einlæg, Christín Guðmundsson. EF þJER HAFID ASTHMA þá BkrificJ obb bvo yður verdi sent frítt sýnis-l liorn af Swedish Asthma Cure. þAD BÆTIR þEGAR ALT ANNAD BRKGZT. Collins Broe Med. Co. Dep. S, St LouisyMo I Lögberg frítt til næstu áramóta og gefins skáldsögu eftir Conan Doyle,ss8leDzkripýð ingu, 715 bls. að stærð, fá allir peir sem senda oss $2 00 fyiir prgttánda árgang, er byrjar í janúarmánuði næsta ár. Dar eð ég hef tekið eftir pví, að legsteinar peir, er íslendingar kaupa hjá enskutalandi mönnum, eru I flest- um tilfellum mjög klaufalega úr garði gerðir hvað snertir stafsetninguna á nöfnum, versam o.s.frv., pá býðst ég undirskrifaður til að útvega löndum mfnum legsteina, og fullvissa pá um, að ég get selt pá með jafn góðum kjörum, að minsta kosti, eins og nokk ur annar maður í Manitoba. A. S- Bakdal. 497 William ave. Winnipeg. AD SELJA ÚT Fatnad, StígYél og Skó ódýrara en nokkur önnur verzl- un í Winnipeg, vegna þess að við verðum að flytja úr búðiniú á horninu á Alexander Ave. og Main St. Tírainn í búðinni rennur út 30. septembcr. Kom- ið fljótt. Einir 25 söludagar eftir. í#Jp Eros. Mo., 580 Main St, cor, Alexaiulcr Avc. Mr. C, B, Július er sefinlega við hendln* að sinna yður. « „LABOR DAY“ Iðnaðar - skrúðgangan. Ritarar hini.a ýmsu iðnaðarmanna- og verkamanna-íélaga, og peir aðrir, sem taka vilja pátt í iðnaðar skrúð- göngunni á verkamanna-daginn (Lab- or Day), eru hérmeð beðnir að láta ritara forstöðunef.idar hátiðarhaldsins vita af pví ekki síðar en S kveld, kl 8, svo hægt sé að fikveða hvar pláss peirra skuli vera S skrúðgönguani. Wm. SMALL, ritari forstöðun., Box 728. Islenzkur tirsmiður. ÞórBur Jónsson, úrsmiður, selur alls Konar gtillstáss, smíflar hring* gerir við úr og klukkur o.s.frv. ( Verk vandað og verfl sanngjarut- 290 ivrn,1 n st,—Winniitg. Andspænir Manitoba Hotel-rústunmn. &REIDASALA. Ég sel með sanngjörnu verði fæði og rúm peim er pess æskja, einntg húsnæði, hey og annað fóður fyr,r hesta. Líka flyt ég ferðamenn u® bygðina fyrir væga borgun. Jón Thobdaeson. GLENBORO, MAN. Auglýsing. UlIUJLl-KJÖUDiEinl. Hérmeð auglýsist, að kjörskrárnar fyr- ir Gimli-kjördæmi, eins og þeim hefur verið breytt af nefnd þeirri, sem sett var samkvæmt löggjöf fylkisþingsins, sem er 13. Kap. af 62 og 63 Victoria, hafa verið samdar, prentaðar og þeim útbýtt sam- kvæmt því sem þar er ákveðið, og að þær verða öllum til sýnis á skrifstofu ritara ,.Executive Council’s11 í Winnipeg til Íiins 12. dags september-mánaðar 1899. Enn fremur auglýsist hér með, að nefndin mætir 13. <íag septembermánað- ar, 1899, í dómþings-húsinu í fyrnefndum Winnipeg-bæ, klukkan 10 fyrir hádegi, til þess að lilýða á allar atliugasemair við breytinguna á fyrnefndri kjörskrá, sem koma fram frá eða fyrir hönd nokk urra þeirra manna, hverra nöfn eiga eða ættu að standa á nefndri kjörskrá. Winnipeg, 23. dag ágústmánaðar, 1899. Samkvæmt skipun, D. M. Walkkr, Jambs E.P.Pkenderg ast, C. Grabukn. J. E. Tyndall, ffl. D., Pliysician & Surgcou Schultz Block, - BALDUR, MAN. Bregðnr æflnlega fljótt við þegar hans er vitjað fyrir jafn sann- gjarna borgun og nokkur annar. Dr. O. BJÖRNSON, 618 ELGIN AVE-, WINNIPEG. Ætið heima kl. 1 til 2.30 e. m. o kl. 7 til 8.30 e. m. Telefón 1156. Dr.T. H. Laugheed, Grlentoox-o, IKta.li- Hefur ætíð á reiðum höndum alIskon“r meööi, EINKALEYFIS-MEDÖL. SKRU' FÆRI, SK07>ABÆKUR, SKRAlfl' MUNI, og VEGGJAPAPPIR. Ve»r lágt ... G-OICUAUR OGr ODYBAR ... &AUMAVJELAR oc PRJONAVJELAR. Ég hef tekið að mér útsölu liér í Nýj» landi á hinum nýju og ágætu Eldredge ,»®‘ saumavélum. Vélar þessar eru viðurkendar vera að mörgu leyti betri en aðrar saumavél»r OG SVO ÓDÝRAK AÐ UNDRUN SÆTIR- Einnig hef ég ætíð á reiðum höndum H. “• PRJÓNAVÉLAR, sem eru bæði dýrar. Meir en 200 slíkar vélar eru nú í höndum Islcndinga í Manitoba. SEL islenzkar bækur, og tryggi hús manna og eigur gegn eldsvoða. Bækur og öll áhöld bamaskölum viðvíkjandi pantað og selt mjög billega.l P.S. Þeir menn úr fjarlægum bygðum. sem kynnu að vilja kaupa prjónavélar geta snúið sér til Kr. Ólafssonar, cor. McWilliam and Nena stræta, sem ætíð hefur þær á reiðum höndum. G. Eyjólfssoii, Icelandic liiver, Mand°^ ’ •l%.%%/%%%%.%%'%%%%%%%%^%%^%^%%%,%%^%^%,%^* A INtW MPlliTllltt ^fifiHBHHnfiHHBfiSfiHfiHHHfiHfiBfifiBfc A Radical Change in Marketing Methods as Applied to Sewing Machines. An under which you can obtain easler terms aud better value in the purchase of the world farnous “White” Sewing Machine than ever before offered. Write for our elegant H-T catalogue and detailed particulars. How we can save you money in the purchase of a high-grade sewing machine and the easy terms of payment we can offer, either direct from factory or through our regular authorized agents. This is an oppor- tunity you cannot afford to pass. You know the “White,’* you know its manufacturers. Therefore, a detailed description o( the niachine anJ íts construc.ion is unnecessary. If you have an old machine to éxchauge we can offer most liberal terms. Write to-day. Address in full, WHITE SEWÍNG MACHINE COMPANY, (Dep i A.) ClevclaBd, OlllO. Til sölu hjá W.d Cru ndy & Co., Winuipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.