Lögberg - 31.08.1899, Side 5

Lögberg - 31.08.1899, Side 5
LÖGBEKU, FIMMTUJDAGINN 31. ÁGÚíáT 1899 o Kssa leið: „Ó, niikil ósköp! mér kemur ekki til hugar annað eins og það, að stjórnin eigi að eignast járn- krautir þær, sem nú eru, en, ef fleiri járnbrauta skyldi við þurfa, að þá »tti stjórnin að leggja þær“. Langt Um skynsamlegri aðferð er það, þeg- ar vér gerum samninga við járn- hrautafélög, að binda þau einhverj- Utl1 ákveðnum loforðum gagnvart íylkinu gegn styrk þeim, er þau fá, einhverja quid pro quo; gegn slíku °g með þeirri aðfcrð einni verður járnbrautum bætt við liér í fylkinu á meðan hin núverandi stjórn er við völdin. I fyrstu samningunum, sem vér gerðum, áskildum vér það, að flutningsgjald á hveiti yrði fært nið" Ur um 3 cents undir hver 10O pund. þegar-ég komst til valda þá kostaði flutningurinn á liverjum 100 purd- um af Jiveiti, frá Winnipeg til Fort WilJiam, 24 cents; nú, í þcssum yfir- standandi niánuði, verður flutnings- pjaldið komið niður í 14 cents, og hefur þannig stigið niður um 10 ecnts undir hver 100 pund. En vér höfum ckki ennþá skilið við það mál. Eitt af því sem mig langar til koma til leiðar, áður en ég segi skiliS við stjórnmál, er það, að koma flutningsgjaldi á hverjum 100 pund- um af hveiti niður í 10 cents; slíkt u>Undi þýða 2 til 3 milj. dollara sparnað á ári hvcrju fyrir bændurna 1 Manitoba. það er útlit fyrir, að hveiti-uppskeran hér í fylkinu á þessu suinri nerni ef til vill ö0,000,- ”00 bush. Járnbrautamcnn segja, mér muni takast að koma flutn- ln8sgjaUinu niður í 10 cents vegna hinnar miklu hveiti-uppskeru, sem ^er vaxandi ár frá ári. Mér er sagt, flutningsgjaldið frá Chicago til Ncw York só 11 ccnts. Að hverju leyti grcinir mig og Mr. Macdonald á um 10 centa tíutn- insgjaldið? Hann reyndi að spilla ^J'rir því, að ég fengi þessari niður- íaerslu framgengt. Meðal annars Sagði hann: „Fengi Grccnway þessu iramgcngt, þá væri slíkt mikil bless- '•n, en sé það satt, sem ég er sann- kerður um að er, að lOc. flutnings- gjald undir hver 100 pd borgi ekki kostnað.án þessað brúkun flutnings- Vagna og umferð um járnbrautirnar Se reiknað, þá er ekkert vit við því ftð búast, að nokkurt járnbrautarfé- *ag gangi að slíku, eða llytji hveiti til lengdar fyrir jafn lágt flutuings- kjald“. En nú er hveiti flutt frá t'Ufl'alo til Nevv York, sömu vega- ^engd eins og frá Winnipeg til Fort M^illiam, fyrir 4 cents. Ég vil gera vel við hvert það járnbrautarfélag Sem lofar því, að flytja hveiti Mani- toba-bændanna til markaðar fyrir hiðáminsta flutningsgjald —10 cents hver 100 pund. þannig er viðskifta- stefna vor. Vór neitum þeim járn- brautum um nokkurn styrk, sem að engri tilslökun vilja ganga í flutn- ingsmálum. (Niðurl. næstj. Frá alþingi. liæknaskipunarrnálið. I>að frv. er nú afgeitt frá þinginu setn lög; efri d. samþykti frv. óbreytt eins og það kom frá neðri deild. Læknisbéruðin 42, eins og á þingi 1897, 1 5 flokkum með misraun- andi launakjörum: 1900—1300 kr. Hærri flokkarnir þrlr, 20 Jæknis- héruð, hafa eftirlaunarétt, samkvæmt almennum, núgildandi eftirlauna- reglum, en hinir tveir, 4. og 5 , eng- au eftirlaunarétt, enda skipar lands- höfðingi þau embættin, 22 alls, en ekki konungur. I>á leið sigldi þing- ið fram hjá eftirlaunaskerinu, er á- rekstri olli í stjórnarinnar garði síðast. I>ykir þvl mega ganga að því vísu, að nú verði engin fyrirstaða fyrir stað- festingu. JÞessi 4 liéruð eru í 1. ilokki, með 1900 kr. og eftirlaunarétti: lteykja- víkur, ísafjarðar, Akureyrar, og Seyð- isfjarðar. Þá eru 1 2. ilokki öanur 4 héruð, með 1700 kr. og eftirlaunum: Kefla- vikur, Barðastrandar, Blönduóss og Sauðárkróks. £>riðja flokk skipa 12 béruð, með 1500 kr. og eftirlaunarétti: Borgar- fjarðar, Stykkishólms, Dala, Stranda, Húsavíkur, Vopnafjarðar, Hróars- tungu, Reyðarfjarðar, Hornafjarðar, Síðu, Rangár, Eyrarbakka. £>á er 4. flokkur, með sömu laun- um, 1500 kr., en án eftirlaunaiéttar. £>að eru þessi 13 héruð: Skipaskaga, Ólafsvíkur, £>ingeyrar, Hesteyrar, Miðfjarðar, Hofsóss, Siglufjarðar Höfðahverfis, Reykdæla, Axarfjarðar, Fljótsdals, Mýrdals og Grimsness. Loks 5. flokkur, með 1300 kr. og eftirlaunaleysi, þessi 9 héruð: Kjósar, Mýra, Reykhóla, Flateyjar,Nauteyrar, Distilfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Beru- fjarðar, Vestmanneyja. „Hafi nokkur héraðslæknir, er nú er skipaður í fast embætti, liærri laun (að mcðtöldum húsaleigustyrk og em bættisjörð) en honum bæri eftir lög- um þessum, heldur hann þvf, sem fram yfir er, sem viðbót fyrir hann sjálfan. £>egar Jæknisembættið losnar, skal embættisjörðin lögð til landssjóðs“. „Héraðslæknar þeir, sem nú eru í cmbættum, verða endurgjaldslaust að sætta sig við hverja breytingu, sem verður á béruðum þeirra eftir lögum þessum“. Stjórnarskrármálið. £>að var, frv. frá efri deild, felt í noðri deild í gær frá 2- umr., með 11 atkv. gegn 11. Með rnálinu voru hinir sömu 10, sem á þingi 1897, og Ólafur Briem að auki. Móti hinir sömu og þá, nema hann og B.ined. Sveinsson, sem ligg- ur veiw.ur; þeir voru sem sé 13 þá alls. Ekki töluðu aðrir en Guðl. Guð- mundsson, dr. Valtýr Guðmundsson og landshöfðingi annars vegar, en hins vejar Einar Jónssou og Guðjón Guðlaugsson. Landehöfðingi lagði eiudregið með frumvarpinu og kom með mjög mikils verðar skýringar og yfirlýsing- ar, sem 'mundu vafalaust hafa haft æskileg áhrif á úrslit málsins, ef mót- stöðuflokkurinn hefði eigi verið búinn fyrir fram að bindast órjúfanlegum fastmælum (ef eigi svardögum) um, að drepa málið í þeltf sinn, htað sem á dyndi og hvað sem öllum röksemd- um liði. Botnvörpuveiði í landhelgi vilja þeir nú lögleiða, J. Vídalín konsúll og hans lið á þingi, með því að botn- vörpufiota hans gengur illa veiðin hér 1 sumar, utan landhelgi:—fórna þeim suðuiströnd landsins, milli Horns (vestra) og Hjörleifshöfða, þó gegn 100 pd. gjaldi á ári í senn. Síra Einar Jónsson er látinn flytja þetta frv.—Isafold 29. júií ’99. Heucdikt Svcinssoii. Fundarfall var gi rt I báðum þingdeildum í fyrra dag, vegna frá- falls lians, en fundur hafður í samein- uðu þitjgi kl. 12, að eins til þess að tjá þingmöonum andlátið. Fór þá forsetinn, herra biskup HalJgrímur Sveinssou, þessum ininningarorðum um hinn framliðna, en þingheimur hlýddi á standand1: „Háttvirtu alþingismenn! Sorgarfáninn blaktir yfir þessu húsi og hefur þegar unditbúið yður undir þann boðskap, sem ég verð að flytja yður. Ég hef kvatt yður til þessa fundar f sameinuðu alþingi ein- ungis til þess, að fá tækifæri til að inna af hendi hið alvarlega og sorg- lega hlutverk, að tilkynnayður fráfall þingm. N.-£>. syslumanns Benedikts Sveinssonar, sem andaðist bér í bæn- um í gærkveldi 2. ágúst. Hann gekk að störfum sinum á þessu þingi frá byrjun til þriðjudagsins 25. júli; þá kendi hann þess sjúkleiks, sem þegar lagði hann á sóttarsængina og nú eft- ir rúma viku hefur lsitt hann til bana. Bcnedikt sýslum. Sveinsson var fæddur 20. janúar 1827 og varð þann- ig 72| ára að aldri. Ilann gckk hina vcnjulegu mcntaleið þoirra manna hér á laDdi, sem lögfræði stunda: fyrst f lærða skóla vorn og sfðan á Kaup- mannahafnar háskóla og lauk þar em- bættispiófi 1858. Hann var meðdóm- andi f landsyfirréttinum 1859—1870 og sýslumaður I>ingeyinga 1875— 1897, en fókk samkv. beiðui sinni lausn f náð frá þvi embætti fyrir rúm- um 2 árum 13. apr. 1897. Ibinn hefur setið á öllum þeim aJþiutnim, sem liáð hafa verið hin sfð- ustu 39 ár, á fyrstu tveimur þingun- um (1801 og 1863) sem konungkjör- inn varaþingmaður, en frá 1865 til dánardægurs sem þjóðkjörinn þirig- maður fyrir þessi 4 kjördæmi: Ár- nessýslu,Norður-Múlasýalu,Eyjafjaið- arsýslu og Norður-£>ingeyjarsýslu. Forseti í sameinuðu alþingi hefur hann verið árin 1886, 1887, 1893 og 1894. Forseti neðri deildar var hann árin 1889, 1893 og 1895. Af þessu stutta yfirliti er það þegar Ijóst, að það er bæði langur og þýðingarmikill starfsdagur, sera hér er liðinn að kvöldi, þar sem hinn fram- liðni hafur f 40 ár un flð í þjónustu fósturjarðarinnar sem embætiismaður og alþingismaður. Á þinginu var hann í flokki þeirra fulltrúa, sera mest kvað að, og stóð jafnan framarlega í fylkingu. Enginn efi getur á þvf leikið, að hann unni ættjörðu vorri heitt og bar velfarnan hennar einlæg- lega fyrir brjósti, Henni til handa vildi hann alt hið bezta hlutskifti kjósa; henni til handa krafðist hann afdráttarlaust hinnafylstu réttinda og af fornum og nýjum lótti hennar vildi hann engu glata og ekkert afsala né eftir gefa. 1 jörmaður og áhugamað- ur var hann hinn mesti og starfsþrek hans og þol var óþreytandi. Fyrir aflmikilli hugsjón hans vakti glæsi- legur framtiðarhagur þjóðarinnar, með framtakssamri menningu í ar.d- legum og verklegum efnum, og þessi hugsjón varð að öruggri von og von- in að sannfæringu, sem setti einkenn- ismark sitt á alla framkomu hans. £>essi hugsjÓD, þes3Í von og þessi sannfæring gjöiði orð hans einatt snjöll, heit og hrffandi, þegar hann f þessum sal barðist með eldlegu fjöri og brennandi áliuga fyrir þoim mál- efnum, sem honum þóttu mikils- varðandi. Nú stendur sæti hans liér autt, hin aflmikla og snjalla raust er þögn- uð og öllu æfistarfi hans er lokið. I>að, sem hann liefur unnið, geymist f minniugu samtíðariunar og á spjöld- um sögunnar; hinn fullkorani dómur um það heyrir framtíðinni til, en ekki oss, sem vorum í samvinnunni með honum, háðir öllum þeim áhrifum, sem slf-ri samvinnu hljóta að vera samfara, bæði til samtaka og mót- spyrnu, eftir afstöðunni I htnum ýmsu málum, oftir mismunandi skoðunum og sannfæringu hvors eins. En um það rnunutn vér allir verða samdóma, að mikilhæfur raaður sé burtu kallaður úr tölu þjóðfulltrú* íslands, og ég ' er sannfærður um, að við þá minningu um hann, sem vér geymura í brjóstum vorum, munum vór allir tengja hugsunina um ástrfk- an son vorrar kæru fósturjarðar. Og þessi minningarorð, og um leið þessa samkomu vora, vil eg svo lykta með þeirri ósk og bæn, að Drottinn jafnan gefi ættjörðu vorri syni, sem elski hana beiit, eins heitt, eius og hinn fraraliðoi vissulcga gjörði, og f einlægui hclgi henni afla krafta stna, henni til farSældar á yfirstand- andi og ókorainni tið“.—Isafold 5.ág. STÓR BtJÐ, NÝ BÚÐ BJÖRT BÚÐ, BÚÐ Á RJETTUM^STAÐ. NY KOMID mikið af mat- vöru frá Montreal, sem keypt var fyr- ir lágt verð*og verður seld fyrir lægsta verð I bænum. Vjer höfum allt sem þjer þurfið með af þeirri tegund, svo sem kaffl, sykur, te, kryddmetii«>sJrv. Ennfremur glasvoru, IeÍr- tau, hveítimjel og gripa- fodur öllum tegundum. Vjer kaupum allskonar bænda- vöru fyrir hærsta markaðsverð, svo sem kornmat, ket, smjer °£ egg. OLIVER & BYRON, á horninu á Main og Manitoba ave. Makkbt Squabe, SELKlRK. Cenadian Pacifia Railway Xime Table. Monlreat, Toronto, New York & east, via allrail, daily..... Montreal, Toroato, New York& east,via lake, Tues.,Fri..Sun.. Montreal, Toronto, Ncw York & east, via lake, Mon., Thr.,Sat. Rat rortage, Ft. William & Inter- mediate points, daily ex Sun.. I’ortagela Prairie, Brandon.Leth bridge.Coast & Kootaney, dally Portage la Prairie, Brandon, Moose Jaw and intermediale points, ilally ex. Sunday............ I’ortage la Prairie Brandon & int- ermediate points ex. Sun.... M. & N. W. Ky points.... Thurs. and Sat............... M. & N, W. Ry points.... Mon. Wed. and Fri................. Can. Nor, Ry points.......Mon, Wed. $,nd Fri................ Can. Nor. Ry points. . . .Tues. Thurs. and Sat............... Gretna, St. Paul, Chicago, daily West Selkirk. .Mon., Wed., Fri, West Selkirk. .Tues. Thurs. Sat. Stonewall.Tuelon.Tue.Thur.Sat. Kinerson........Mon, and Fri Morden, Dclorainc and iulcrme- diate points.....daily ex. Sun. Glenboro, Souris, Melita Alame da and intermediate points daily ex. Sun................ l’rince Allrert.....Sun., Wed. Prince Albert.......Thurs, Sun. Edmonton... .Sun , Tues, Thurs Edmonton........Wed., Fri-, Sun, LV, AK. 21 50 6 30 6 30 21 50 7 45 tSoo 715 21 2o 8 30 19 co 19 10 12 15 10 35 £0 15 7 15 14 lo 18 15 II £0 8 i5 21 2„ 13 35 10 lo 19 20 ltí 40 8 00 18 20 8 50 7 15 7 15 17 3'. 21 5o 20 1 W. WIIYTE, KOBT. KERR, Manager, Tratlic Managei 89 lugu á unglinginn fyrir ógestrisnina, sem ég hafði ,0»tt á eynni? Mér liefur stundum síðan fundist, að 'g bafi verið of grimmur. Eu ýmislegt hafði komið ^yflr þetta kveld, sem var nóg til að vekja harð- Ueskju jafnvel hjá hinum gæflyndasta mauni. En nú Var alt komið til hinna yztu takmarka, scm það gat gengið til, svo ég sagði við Denny: ,.£>etta rr auðvitað stórkostlegasti mótþrói, scm *l8pgt er að sýna,Denny; en égsé ekki velhvernig það yröi afsakað,aðberja kvennmanninn meðhesta-svipu“. Denny rak upp undrunar-óp, og þeir átu allir eftir mér, eins og með cinum muDni, „kvennmann- 'U l“. En stúlkan sjálf lagði höfuðið niður á borðið °g gerði varnargarð f kringum það með liandleggjum síuUtn. „£>etta er sein sé Iafði Euphrosyne“, sagði ég. £>vf hver annar en hún hefði getað gefið Con- Htantine Stefanopoulos skipanir og spurt hvar menn 8*uir væru? Hver annar en dóttir af þessari göfugu •utt gat jiaft tignarsvipiim, hinar fínu hendur og hið ^agra andlit, sem fangi vor hafði til að bera? Og **Ver annar var líklegt að skildi enska tuugu? £>að Var enginn vafi á að þetta var lafði Euphrosyne. V. KAPÍTULl. LITl.A HÓSIÐ UPPI X ÍIÆÐINNI. Áhrifin, scin orð inia höfðu, voru skringilcg. 92 okkur. Jæja, ég komst að þeirri niðurstöðu með sjálfum mér, að þeir gætu ckki brotist inn í húsið á meðan m&tvæli okkar entust; steinkastali okkar var alt of sterkur til þe.w; en það var hægt að umsitja okkur og svelta okkur út, og það var enginn vafi á að þetta yrði einmitt gert, ef áhrif Euphrosyne hindr- uðu það ekki. * Ég var rétt kominn að þeirri niður- stöðu, að ég skyldi tala alvarlega við hana um þetta mál strax næsta morgun, þegar ég heyrði und&rlegt hljóð eða hávaða. „Ég hef aldrei þekt annan eins stað og ey þessi er hvað snertir undarleg Jiljóð“, sagði ég við sjálfan mig og hlustaði. Hljóð þetta eða hávaði virtist vera beint uppi yfir höfðinu á mér; það var því líka3t sem einhver væri að ganga raeð mestu varasemi yfir þakið á ganginum, sem ég var 1. Hin eina inanneskja í húsinu, fyrir utan okkur fjóra, var fanginn okkar, og hana hafði ég vandlega læst inni í herbergi hennar. Hvernig gat hún þá verið uppi á þakinu yfir gang- inum? Herbergi hennar var sem sé í turninum uppi yfir aðaldyrum hússins. En það var samt enginn vafi é, að það var geDgið rétt yfir höfðinu á mér og í áttina til eldhússins. Ég greip marghleypu mfna, og gekk eins laumulega og sá, sem uppi yfir mér var, eftir ganginum inn f eldhúsið. Hinir þrfr félagar mfnir sváfu þar eins fast og þreyttir menn geta sofið, en samt sem áður vakti ég Denny hlffðarlaust. ,.F»ríð og vaktið í ganginun.“, sagði ég við hann. „Ég ætla að fara að skoða mig um ofurlítið“. 85 „Viö skulum hjálpa honum til að fá aftur málið“, sagði Denny glaðlega, en meðaumkunarlaust; „ham ingjan veit, að hann hefur fullkomlega vcrtsk.fj að vera barinn. Segið bara til, Charley, og þi skal ég byrja strax!“ „Við höfum ekki enn spurt hann að neinu“, sagði ég. i>Ú, ég skal spyrja hann spurningar“, sagði Denny. „Heyrið mig, hver varþessi maður, sem var með yður og Vlacho?“ Denny sagði þessi orð á ensku; ég þýddi þau á grfsku. En augnaiáð fangans sýndi, að hann hafði skilið spurninguna áður en ég hafði snúiö henni. Ég brosti aftur. Pilturinn þagði; mótþrói og ótti virtist berjast um yfirráðin bjá honum. „£>ér sjáið nú að bann er mótþróafullur strákur", sagði Denny, eins og har.n væri nú búinn að viðhafa allan nauðsynlegan undirbúning og væri því reiðu- búinn til að hyrja starf sitt; síðan dró hann svipu* ólina milli fingra sinna eins og hann væri að reyna hana. Ég er hræddur um að Denny h&fi brunnið I skinninu af löngun til að framkvæma réttvfsina mcð eigin höndum. Pilturinn stóð á fætur aftur og horfði framan í hinn með&umkunarlausa grimdarsegg, Denny______éa hafði einmitt þetta álit á Dsnnyþetta augnablik; síð- aa haé pilturinn aftur niður f s eti sitt og huldi andlil sitt m<íO höndunum,

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.