Lögberg - 31.08.1899, Blaðsíða 7

Lögberg - 31.08.1899, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 31. ÁGUST 1899 7 AuÖbýflnguriuu. Framb. frá 2. Iils. „Okkur hefur verið ómögulegt &ð borga vextina nú í seinni tið“, hélt konan áfram í átakanlega sorglegum róm, „og í gærdag feDgum vift bréf frá umboösmanni yðar par sem hann segir, að f>óc ætlift aft taka búsift af okkur. Mis8 Dunning, fyrir alla muni gerið J?éc J>að ekki. í öllum himingju kænum reynið f>ér að umliða okkur. Veslings maðurinn minn hefur legið í íúminu í heilt ftr, Og ef f>ér takift nú &f okkur húsift, f>ft verftur [>aft til [>ess, nð hann stígur aldrei ft fæturna fram- *r, og ég og börnin förum ft vonarvöl“. Um leið og konan sagði [>etta fór kún að gr&ta. Mér lft við að gr&ta lika, og n,é' fanst, að [>að mundi ekki ffifinlega vera eins ánægjnlegt að vera peningaroaftur eins pg ég haffti hugsaö. ,,0! Miss I)unning“, hélt konan enn ftfrara undir eins og hún gat kom- >ð upp orði aftur, „ef pér vissuð hvaft v>ð höfum lagt ft okkur til aft eignast þetta hús! Við drógum saman og spöruðum alt sem við gfttum í mörg úr til aft gcta bygt þaft. Við lögftum þetta & okkur i [>eirri von að geta kaft pakskyli yfir höfuftift ft okkur ft elli ftrunum, en nú veiðum við aft tapa öllu saman“. Og svo fór konan aftur að grftta. Mér leið hörmulcga illa. Ég fór aö reyna aft hugsa um hvað Mr/Higgin- »on mucdi hafa gert í mínum sporum. Mér fanst eins cg ég hefði seilst í eitthvað, sem ég ekki fttti, og ég var &ð velta pví fyrir mér, hvoit gamla Oanninum mucdi aldrei hafa fundist hift sama um sig. „Verift pér nú ekki að gráta þessu“, 88gði ég, og fór að reyna að hughreysta konuna. „Ég keypti þetta veðbréf bara til þess að leggja peningana í eitthvað, og mér dettur ekki í hug að fara að taka af ykkur húsið“. Ég var blátt ftfram farin að biftja afsökunar á pví, að „eiga peninga ft vöxtum“.—Paft hafði mér [>ó aldrei dottift í hug aft gæti komið fyrir. Þaft glaÖDafti ofurlftift yfir vesl- 'ngs konunni og hún var nú dftlítift hressari í bragfti [>egar hún fór. Ég för snemma að h&tta um kveldið og var ilt í höffti. Ég hætti að hafa mikla ftnægju af veftbréfinu eftir petta. Mér gekk >lla aft sofa, og mig var sífelt aft dreyrna grfttandi, hörmulega útleikn- av konur. Ég var hálf-utaD við mig v>ð vinnu mlna, og ég hrökk vift f hvert skifti sem kallað var hastarlega til mín, eins og maður sem býr yfir einhverju óttalegu leyndarmftli, sem þá og pegar getur steypt honum f glötun. Nokkrum dögum scinna fékk ég bréf frá Mr. Adams par sem hann seg- >r, aft hann æt.li að fara að taka húsiö Upp í skuldina, og fullvUsar mig um, að ég purfi engu að tapa. Ég skuli hara vera róleg, hann skuli sjft hag •öínum borgið. Mér fanst lítið til um hréfift, og ég hafði enga lyst á aft borfta [>egar égkom hoiiu um kveldið. „Hamingjan forði mér frft aft verða nokkurntíma auðkyfingur!“ Sagði Lucille um kveldið eftir að hún haffti virt mig fyrir sér um stund [>ar seui ég sat og var aft reyna að lesa í hlaði mér til afpreyingar. „t>ú lítur út alveg eins og pú værir stór sek. Ég er alveg viss um, að Júdas ískariot hefur litiö líkt út og þú gerir nú [>eg- ar hann var orftinn uppvfs aft svikuo- Um. t>að væri hátíðlegt að vera altaf vift jarðatför hjft pví að hafa- pig ná- l»gt sér.—Hamingjunni sé lof, aft ■Hobert ætlar að koma hiogað í kveld“. Robert var frændi okkar. Hsnn Var lögfræðingur, ungur aö aldri og aUra mesti æringi. t>aft var æfinlega glatt ft hjalla pegar hann var komiun, en f petta skifti pegar Robert kom, Var hann dapar í bragfti og við skild- um ekkert í hverju pað sætti. Hann sagöi okkur að hann mætti Svo semekkert standavið í petta sinn. »Ég parf endilega að fara og finna •ha-nn nokkurn sem heitir Mr. Adams, V;Övíkjandi veðbréfi“, sagfti hann, „og % mft..pessvegna ekki tefja“. t>að var eins og mér rinni kal( vatn milli skinns og hörunds, og ég tók eftir pvf, sð Lucille haffi féð hvernig mér brá. „t>að er eitthvaft paft fttakanleg- asta sem ég hef heyrt f langan tíma“, hélt Robert ftfram. „Veslings hjón nokkur, sem eru skjólstæftingar mín ir, urftu að taka lán út ft húsið sitt fyrir svo sem ári síðan. I>essi premils maurapúki, scm hefur veðbréfið fyrir húsinu, ætlar nú að fara að taka pað af peim“. Ég greip báftum höndum fyrir andlitift, og Lucille hóstaði hálf vand- ræðalega. En Rcbert tók ekki eftir neinu og hélt viftstöðulaust áfram að segja okkur frft vandræðunum. „Eins og við var að búast gátu pau ekki einu sinni borgað vextina af skuldinni hvað pft skuldina sjftlfa. S4 sem keypti veftbréfið vissi auðvitað petta. Svoleiftis fólk reiknar pess- hftttar út fyrir fram, eins og pið vitið, og lánar peninga í peim tilgangi að lántakandi muni ekki geta borgað skuldina svo hægt só að taka eignina sem veftsett hefur verift, pvf hún er vanalega miklu meira virfti.—Veslings hjónin eru alveg frá sóc yfir pvf aft purfa nú að tapa húsinu sínu, og standa auðvitað alveg ráftalaus uppi nema eÍDhver hjálp komi einhvers- staftar að“. I>að var dauðapögn í nokkrar mfnútur. Eftir augnabliks umhugsun gekk ég pegjandi að skrifpúltiuu mínu, lauk upp skúfEunni og tók upp úr henni hið dýrmæta veðbréf. Mcð skjftlfandi bondi ritaði ég kvittun mína á bréfift, og mér fanst um leið og ég gerði pað eins og einhverju heljar fargi heföi verið lét af hjarta mfnu. „Taktu við pessu“, sagði ég við Iiobert, sem ekki vissi hvaðan ft sig stóð veðrift, ,.og færðu veslings kon- unni pað undir eins—undir eins f kveld!“ „Ó, Sarah!'1 hrópaði Lucille, ,.pú sem hafftir svo mikið fyrir að ná í pessa peninga“. „I>að liafði veslings konan líka“, svaraði ég. „Mór er eDgin vorkun; ég er ung og hraust, en hún er gömul og allslaus. Ó, Lucilie!—ef pú bara vissir hvað mér hefur liðið óttalega illa nú í seinni tfð“. Lucille tók mig í fang só*, og sagði svo Robort frá hvernig öllu pessu væri háttað. Mór lá við að gráta, en gat pó ekki stilt mig að hugsa um, hvað Mr. Higginson mundi hafa hugsaft um svona framferði. Robert fór nú í burtu og var framúrskarandi ftnægöur yfir pvi að geta glatt skjólstæðinga sfna með pví aft húsið væri aftur orftift peirra eign. „Ég vissi pað nú æfinlega. að pú mundir aldrei geta orðið auðkýfingur'1, sagði Lucille pegar Robert va far- inn. „Það var alveg ómögulegt“. „Mér pykir vænt um að heyra pað“, sagði ég, um leið og ég stakk svo upp á pvf, að vifyfærum pá um kveldið að hlusta á Maude Adams. Lucille varft alveg forviða pegar ég mintist ft petta og sagfti, að að- gangurinn væri svo framúrskarandi dýr. „Hvaft skyldi óg svo hirða uin pað?“ sagöi ég. „Ég er rfkari nú eu ég hef verift í mörg ár“. Og svo fórum vift. „EIMREIDIN11, eitt fjölbreyttasta og skemtilegasta tfmaritið ft fslenzku. Ritgjörftir, mynd ir, sögur, kvæfti. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjft H. S. Baidal, S. Bergmann, o. 11. Phycisian & Surgeon. ÚtskriíaSur frá Queens háskólanum 1 Kingston, og Toronto háskólanum í Canada. Skrifstofa f IIOTEL GILLESPIE, CBYSTAL, V D ARINBJORN S. BARDAL Selur ISkkistur og annast um útfarir tllur útbúnaöur sá bezti. Enn fremur selur hann allskonar ninnisvarða cg legsteina. 197 WILLIAM AVE. ' aós."' MANITOBA fjekk Fybstu Vkrðl4un (gullmcda líu) fyrir hveiti ft malarasýningunni, sem haldin var f Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum sým par. En Manitoba o ekki aö eins hið bezta hveitiland í hei^j, heldur ei par einnig pað bezta kvikfjftrræktír land, sem auðift er aft fá. Manitoba er hið hentugasta svæfti fyrir útfiytjendur að setjast a? í, pví bæði cr par enn mikið af ótekn um löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, bar sem gotl fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu op fiskisælu veiftivötn, sem aldrei breg? ast. í Manitoba eru járnbrautir mik) ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ftgætir frískólsx hvervetna fyrir æskulýðinn. í bæjunum Wiunipeg, Brandor og Selkirk og fieiri bæjum munu vera samtals um 4900 íslendingar. — í nýlendunum: Argyle, Pipestoue Nýja-Í3landi, Álptavatns, Shoal Lake Narrows og vesturströnd Macitobs vatns, munu vera samtals um 400C íslendingar. í öftrum stöðum í fylk inu er ætlaft að sjeu 600 Islendingar. I Manitoba eiga pví heima um 8600 ísleudingar, sem eigi munu iðrast pess aö vera pangað komnir. í Mani toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk pess eru I Norft vestur Tetritoriunum og British Cc lumbia að minnsta kostl um 1400 íp endingar. íslenzkur umboösm. ætíð reifto búinn að leiöbeina ísl. innflytjenduŒ Skrifiö eptir nýjustu upplýsinp m, bókum, kortum, (allt ókeypis) Hon. THOS. GREENWAV. Minister *f Agriculture & Immirgation WlNNlPBG, MaNITOBA dr- Dalgleish, TANNLŒKNIR kunngerir hjer með, að haDn hefur sett niður verð á tilbúnum tónnum (set of teeth), en hó með [>ví skilyrði að borgaj sé út í hönd. Hann er sá eini hér í bænum, sem dregur út tennur kvalalaust, fyllir tennur uppá nýjasta og vandaðasta máta og ábyrgist allt snt verk. 461 IV|ain St., - Mclniy B lo BUJARDIR OG BŒJARLODIR Til sölu með mjög góðum kjörum hjá F. A. Gemmel, GENERAL AGENT. Jttanitoba ijlk .tb.eljSk, Sub. Agent fyrir Dominion Lac di, Elds, Slysa og Lífsábyrgð Agent fyrir Great-West Life Assurance Co. lslenzkar Bækur til sölu hjá H. S. BARDAL, 557 Elgin Ave., Wiunipeg, Man, °g S. BERGMANN, GatSar, N. D. Aldamót 1.—8. ár, hvert.................. 5o Almanak pjóövinafél '98 Og ’99, hvert... 25 “ “ 1880—’97, hvert.. . 10 , “ einstök (gömul).... 20 Almanak Ó S Th , 1.—5. ár, hvert......... 10 Andvari og stjórnarskrármálið 1890 ........ 80 “ 1891........................... 30 Á rna postilla í bandi.....-.....(W)... . 100 Augsborgartrúarjátningin................... 10 Al)>ingisstaöurinn forni................... 40 Auöfræði .................................. 10 Ágrip af náltúrusögu með myndum.......... 10 Arsbækur bjóðvinafélagsins, hvert ár..... 10 Ársbækur Bókmentalélagsins, hvert ár... .2 00 Bænakver P Téturssonar..................... 20 Bjarna bænir.............................. 20 Bænakver Ól Indriðasonar.................. 15 Barnalærdómskver II H..................... 30 Barnas lmar V B........................... 20 Bibl uljóð V B, 1. og 2., hvert.........1 50 '■ i gyltu bandi...........2 00 ‘ ‘ i skrautbandi...........2 50 Iliblíusögur Tangs i bandi................ 75 Bragfræði It Sigurðssouar................1 70 Bragfræði Dr F J.......................... 40 Björkin Sv Simonarsonar.................. 15 Barnalækningar L Pálssonar................ 40 Barnfóstran Dr J J...................... 20 liókasafn alþýðu i l-.ápu................. 80 “ í bandi.................120—ItiO Bókmenta saga I (FJónssý.................. 3o Chicago-fór mfn: M Joch................... 25 Dansk-islenzk orðal>ók J Jónass i g b...2 10 Dönsk lestrasbók p B og B J i bandi..(G) 75 Dauðastundin.............................. 10 Dýravinurinn.............................. 25 Draumar þrir.............................. 10 Draumaráðning............................. 10 Dæmisögur Esops i bandi................... 40 Davfðssalmar V‘B í skraulbandi...........1 34 Enskunámsbók Zoega.......................1 20 Ensk-fslenzk orðabók Zöega í gyitu b.... 1 75 Enskunámsbók II Briem..................... 50 Eðlislýsing jarðarinnar.................. 2> Iíðlisfræði.............................. 25 Efnafræði ................................ 25 Elding Th Hólm............................ 65 Föstuhugvekjur............(G)........... 60 Fréttir frá ísí ’71—’93... .(G).... hver 10—15 l-'orn Isl. rimnafl.................... 40 P3TI*Í1»1 est>x*a.iz I “ Eggert Ólafsson cftir B J............ 20 “ Ejórir fyrirlestrar frá kkju|>ingi '89.. 25 “ 1-ramtiðarmál eftir B Tli M............. 30 “ Förin til tunglsins eftir Tromhoit. . . lo “ Hvernig er farið með )>arfasta |.jón inn? eftir Ó Ó.................. 20 “ Heimilislffið eftir ÓÓ............... 15 “ Ilættulegur vinur.................... 10 “ ísland að blása upp eftir J B....... 10 “ Lilið í Reykjavik eftir G P.......... 15 “ Mentnnarást. á ísl. e. G P 1. og 2. 20 “ Mestnr i heimi e. Drummond i b... 20 “ Olbogabarnið ettir Ó 0............... 15 “ Sveitalífið á íslandi eftir B J..... 10 “ Trúar- kirkjulf á Isl. eftir OÓ .... 20 “ Um Vestur-Isl. eftir E Iljörl........ 15 “ Um harðindi á Islandi.......(G).... 10 “ Um menningarskóla efiir B Th M .. 30 “ Um matvæli og munaðarvörur.. (G) 10 “ Um hagi og réttindi kvenna e. Briet 10 Gátur, ]>ulur <>g skemtanir, I—V b.....5 lo Goðafræði Grikkja og Rómverja............ 75 Grettisljóð eftir Matth. Joch............ 7o Guðrún Ósvifsdóttir eftir Br Jónsson.... 4o Göngu'llrólfs rimur tlrðndals............ 25 Iljálpaðu (>ér sjálfur eftir Smiles....(G). . 4o “ “ i b. .(W),. 55 Iluld (þjóðsögur) t—5 hvert.............. 2o 6. númer................ 4o Ilvars vegna? Vegna þess, I—3, öll......1 5o Hugv. missirask. og hátíða eftir St M J(W) 25 Hústafla i bandi.....................(W) 35 Hjálp i viðlögum eftir Dr Jónasson.. ,(W) 4o Ilömcp. lœkningabók J A og M J í bandi 75 Iðunn, 7 bindi í gyltu bandi............7 00 óinnbundin...........(G)..5 75 Iðunn, sögurit eftir S G................. 4o íslenzkir textar, kvæði eftir ýmsa...... 2o íslandssaga porkels Bjarnasonar í bandi.. 60 Isl.-Enskt orðasafn J Iljaltalíns....... 60 Jón Signrðsson (æfisaga á ensku)........ 40 Kvæði úr Æfintýri á göngufiir........... 10 Kenslubók í dönsku J p og J S.... (W).. 1 00 Kveðjuræða Matth Joch................... lo Kvöldmríltiðarbörnin, Tegner............ 10 Kvennfræðarinn..........................1 00 Kristilcg siðfræði i bandi..............1 5o “ i gyltu bandi.........1 75 Leiðarv'sit i fsl. kenslu eftir B J ... ,(G) . 15 Lýsing Islands.......................... 20 Laudfræðissaga ísl. eftir p Th, t. og 2 b. 2 25 Landafræði H Kr F....................... 45 Landafræði Morten Iianseus.............. 35 Landafræði póru Friðrikss............... 25 Leiðarljóð handa börnum i bandi......... 20 Lækningabók Drjónassens..................1 15 LeiJrcrit.: Hamlet eftir Shakespeare........... 25 Othelio “ .......... 25 Rómeóogjúlia “ *......... 25 Ilelllsmennirnir eftir Indr Eincrsson 50 “ i skrauthandi....... 90 Ilerra Sólskjöld eftir 11 Briem.... 20 lhesfskosningin eftir p Egilsson i b.. 4o Útsvarið eftir sama.........(G).... 3í> “ f bandi........(W).. 5o Víkingarnir á Ilalogalandi eftir Ibsen 3o llelgi magri eftir Matth Joch....... 25 “ i l>andi...................... 4o Strykið eftir T Jónsson.............. lo Sálin hans Jóns mlns................. 3o Skuggasveinn eflir M Joch............ 5o Vesturfararnir eftir sama............. 2o Ilinn sanni pjóðvilji eftir sama.... lo Gizurr porvaldsson................... fo Xijod mœli : Bjarna Thorarensens.................. 95 “ f gyltu bandi... 1 35 lirynj Jónssonar með mynd............ 65 Bcned Gröndals....................... 15 Einars Hjörleifssonar................ 25 “ I bandi........ 50 Einars Benediktssonar................ 60 “ i skrautb.....1 10 Gísla Thorarensens i bandi........... 75 Gísla Eyjólssonar.............[G]. . 55 Gisla Brynjólfssonar................1 10 Gr Thomsens.......'.................1 10 i skrauthandi..........1 60 “ eldri útg................... 25 Ilannesar Havsteins.................. 65 i gyltu bandi.... I 10 Ilallgr Péturssonar I. b. i skr.b.... t 40 “ II. b. i skr.b.... 1 60 “ II. b. i bandi.... 1 20 Ilannesar Blöndals i gyltu bandi.... 40 Jónasar Iiallgrímssonar..............I 25 “ i gyltu b.... 1 65 Jóns Ólafssonar i skraulbandi......... 75 Ól. Sigurðardóttir................... 20 Sigvalda Jónssonar................... 50 S. J. Jóhannessonar ................. 50 “ i bandi......... 80 St Olafssonar, I.—2. b..............2 25 Stgr. Thorst. i skrautb.............I 50 Sig. Breiðfjörðs....................1 25 “ i skrautbandi........1 80 l’áls Vidalíns, Visnakver...........1 50 St. G. Stef.: Úti á viðavangi....... 25 porsteins Erlingssonar............... 80 “ i skrautbandi. I 20 j. Magn. Bjarnasonar.................. 60 Bjarna Jónssonar (Baldursbrá)....... 80 p. V. Gislasonar................... 30 Mannfræði Páls Jónssonar.............(G) 25 Mannkynssaga P M, 2. útg. i bandi.......1 10 Mynsteishugleiðingar...................... 75 M iðaldarsagan............................ 75 Nýja sagan, öll 7 heftin................3 00 Noiðurlanda saga........................I 00 Njóla B. Gunnl............................ 20 Nadechda, söguljóð........................ 20 Pr^dikunarfræði H H...................... 25 Úrédikanir P Sigurðssonar 1 bandi.. (W).. 1 55 “ “ 1 kápu.....1 00 2 ■ 20 1 . 4<» 8ii 2 fí 2ií 3 ■ ð. 6. 7- 8. 9 10. 11. 12. >3- 14 15. 16. 17- 18. >9- 20. 21. Páskaræða P S.......................... lo Passíusalmar f skrautbandi. ........... 80 Ritreglur V A f bandi...................... 25 Sannieikur Krist:ndóms>ns.................. 10 Saga fornkirkjunnar 1—3 h..............1 5o Sýnisbók Isl. bókmenta i skrantbandi... .2 26 Stafrófskver .............................. 15 Sjálfsfræðaiinn, stjörnufræði i b...... 85 “ jarðfræði .............. 3° Sýslumannaæfir 1—2 bindi [5 hefti].....3 Snorra-Edda.............................1 25 Supplement til Isl. Or’dboger I —13 h., hv 5) Sálmabókin.........8oc, $i.oo, 1.75 og 2 o> Siðabótasagan.............................. ö> Sogvu* : Saga Skúla laudfógc ta.............. 7< Sagan af Skáld-IIelga............... 1 i Saga Jóns Espólins.................. 6» Saga Magnúsar prúða................. 3 Sagan af Andra jarli................ 2<> Saga J örundar hundadagakóngs........1 1 > Ámi, skaldsaga eftir Björnstjerne... 5() i bandi................... 75 Búkolla og skák eftir Gufm. Fr ðj.... 1 » •Brúðkaupslagið eflir Björnstjerne..... 2 i Björn og Guðuin eftir Bjarna j...... 21 Elenóra eftir Gunnst Eyjólfsson..... 2 > Fjárdrápsmál i Húnaþingi............ 24» Gegnum brim og toða..................1 2<» “ i bandi.........1 5 • J'kulrós eftir Guðm Iljaltason...... 21» Konungurinn i guilá................. 1 i Kári Kárason........................ 2 » Klarus Keisarason.........[W]....... !'• Maður og kona eítir J Thoroddsen....1 50 1‘iltur og stúlka eftir sama i b....1 00 ‘ i kápu....... 7 1 Nal og Damajanti. forn-indversk saga.. 25 Kandi',ur f, Hvassafelli i bandi.... 4<» Sagan af Ásbirni ágjarna............ 2<» Smásögur I’ Péturss., I—9 i b , h.ert.. “ handa ungl. eftir Ol. Ol. [G] “ hinda börnum e. Th. Hólm. Söguiafn Isafoldar I, 4 og 5 ar, hvert.. “ 2, 0, ó og 7 “ .. “ 8, 9 og lo “ .. Sögttsafn pjóðv. unga, I og 2 h., hvcrt. “ 3 hefti......... Valið eftir Snæ Snæland............. 5*1 Vonir eflir E. lljörlcifsson... .[W].... 2ii pjóðsögur O Daviðssonar i bandi..... 5.» lóns Árnasonar 2, 3 og 4 h. .3 2 • pórðar saga Gctrmundarsonar.........* . 2 * páttur beinamálsins................. 1“ , Æfintýrasögur........................ l*i Islendingasögnr: I. og 2. íslendingabók og landnáma 35 3. Ilarðar og Hólmverja......... 1» 4. Egils Skallagrimssonar........... 51 Ilænsa póris.................... 1' • Kormáks......................... 2<i Vatnsdæla..................... 2<» Gunnl. Ormstungu................ 1 * Ilrafnkels I-’reysgoða........... lo Njála............................ 70 Laxdæla.......................... 4o KyrbyKgia........................ 30 Fljótsdæla...................... 2.» Ljósvetninga..................... 2> Hávarðar Isfirðings............. 1<* Reykdœla......................... 20 porskfirðinga................... i ■ > Finnboga ramma................. 20 Vfga-Glúms...................... 2 » Svarfdœla..................... 2-> Vallaljóts....................... 10 22. Vopnfirðinga...................... 1» 23. Floamanna......................... 15 24. Bjarnar H tdælakappa.............. 20 25 Gisli Súrssonai.............. 3 í Fornaldarsögur Norður’.unda [32 sögurj 3 stórar bækur i b.indi.....[W].. .4 5 1 óbundn r........ 1.......[G].. .3 3 i Fastus og Ermena................ [Wj... i<> Görgu-IIrólfs saga................... 10 Ileljarsióðarorusta.................... 30 Hálfdáns Barkarsonar................... 10 Högni og Ingibjörg eftii Th Hólm....... 25 Höfrungshlaup.......................... ío Draupnir: saga Jóns Vidaiins, fyrri partur 4 » siðari partur................... 80 Tibrá 1. og 2. hvert................... 30 Heimskringla Snorra Sturlusonar: 1. Ol. Tryggvason og fyrirrennara hans 80 “ i gyltu bandi...........1 3<l 2. Ol. Haraldsson helgi............1 o-> “ i gyltu bandi...........I 51 SongtoBefcar-: Sálmasöngsbók (3 raddir] P. Guðj. [W] 75 Nokkur 4 rodduð sálmalög............ 5 ) Söngbók stúdentafélagsins........... 40 “ “ i bandi...... fc.i “ “ i gyltu bandi 7 > Stafróf söngfræðinnar............... 4 > Tvö sönglög eftir G. Eyjólfsson..... 15 Svafa úlg. G M Thompson, um 1 mánuð lo c., 12 mánuðt................1 00 Svava 1. arg........................... 50 Stjarnan, ársrit S B J................. 10 “ með uppdr. af Winnipcg 15 Tjaldbúðin eftir H P................... 25 Utanför Kr Jónassonar.................. 20 Uppdráttur fslands a einu blaði........1 75 “ eftir Morten Hansen.. 4o “ a fjórum blöðum..... 3 5Q Útsýn, þýðing f bundnu og ób, ináli [W] 20 Vesturfaratúlkur JónsOl................ 5) Vasakver handa kveuufólki cftirDrJJ,. 2<> Viðbætir við ySrsetnkv fræði •* .. ;o Yfirsetukonufræði.......................I 20 Ölvusárbrúin...,................[W].... 10 Önnur uppgjöf Isl cða livað? eflir B Th M 3 > XX Sönglog, B porst.................... 4 > ísl sönglög I, II P1....................... 4o Blod og- tim.a,rit,: Eimreiðin I. ár.................. 60 “ 2. “ 3 hcfti, 40 e. hvcrt..l 20 “ 3. “ “ . 1 “ 4. “ “ I “ I —4 úrg. til nýrra kaup- cnda að 5. árg..........2 • • 5, “ ........... 1 Lögfræðingur.............. ...... 6< Öldin 1.—4. ár, öll frá byrjun....... 75 “ í gyltu bandi...........1 51 Nýja Öldin........................1 2> I-ramsókn........................ 4U \’er>i Ijós!....................... 60 ísafold...........................1 5,| Island (árslj. 3Sc.)..............I 00 pjóðólfur........................ 1 40 pjóðviljinn ungi..........'. [G].... 1 54* Stefnir.............................. 75 Dagskrá...........................1 5l> Bergmálið, 25C. um ársíj..........1 00 Haukur. skemlirit.................... 80 Sunnanfari, hvert hefti 40 c......... 80 Æskan, unglingablað.................. 40 Good-Templar........................ !>0 Kvennblaðið.......................... 6o Barnablað, til áskr. kvennbl. 15c.... 30 Freyja, um ársfj, 25c.............1 00 Eriísirkjan........................ 60 Eir, hcilbrigðisrit.................. 60 Menn eru beðnir að taka vel eftir því að allar lœkur merktar með stafnum (W) fyrir aft- an bókartililinn, eru einungis til hjá H. S. Bar- <hd, en |ær sem merktar eru með stafnum (G), ! eru einungis til hjá S. Bergmann, aðrar bækujc hafa J>eit báðir. 20 20 4o 2<>

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.